Tíminn - 22.09.1923, Qupperneq 2

Tíminn - 22.09.1923, Qupperneq 2
124 T í M I N N Nokkrir , Framsóknarmenn. t>orst. M. Jónsson var mjög ung- ur maður, er hann komst á þing, og hefir jafnan síðan verið þar áhrifamikill maður. Fyrir hérað sitt hefir hann komið á Borgar- fjarðarsímanum, breytingu Eiða- skólans, og hinni miklu vegalaga- breytingu frá í vetur, sem tryggir Jökulsái'hlíð og Vopnafirði þjóð- veg, og á að koma Austfjarðalág- lendinu í vegasamband við Norður- land og undirlendin sunnan og vestanlands. Hefir nú rétt hugsun og stór hugur ráðið um lagasmíð- ina. Síðan er að framkvæma verk- ið. Er það vel kleift. Kynslóðina vantai- ekki þrek og manndóm. porsteinn hefir venjulega átt sæti í samgöngumálanefndt og sótt fast allar siglingaumbætur fyrir Aust- urlandi. Andstæðingar þorsteins hafa lagt hina mestu stund á að telja al- menningi trú um, að þorsteinn bæri mest fyrir brjósti uppeldis- málin, en hefði lítinn áhuga fyrir hmni verklegu hlið þjóðmálanna. Fátt er fjarstæðara. þorsteinn er að vísu áhugasamur kennari og mentafrömuður, svo að jafna má áhrifum hans í þinginu á því sviði við áhrif Sveins í Firði í fossamál- inu. En framkvæmdarþrek þor- steins er svo mikið, að hann hefir jafnan rekið búskap, og stundum á fieiri en einni jörð í einu, með kenslu, kaupfélagsforstöðu og þing menskunni. Ekki var hann fyr tek- inn við kenslu á Akureyri, en hann fékk sér jörð með til ábúðar í nánd við kauptúnið. Hefir hann á þingi fylgt fram hverri endurbót land- búnaðinum til handa, sem þar hef- ir borið á góma, svo að ekki hefir betur verið róið af nokkrum öðrum einstökum bónda. þetta mun og vera viðurkent af Austfirðingum. En af því að mentamálaforganga þorsteins hef- ir verið gerð að rógsefni móti hon- um, þykir hlýða að skýra það mál. þorsteinn hefir átt mikinn þátt í að mynda þau fjögur stig hinnar almennu fræðslu, eins og þau horfa við Framsóknarmönnum. 1. Barna- fræðslan. 2. Héraðsskólamir. 3. Mentaskóli á Akureyri. 4. Ódýr út- gáfa alþýðlegra fræðibóka. þorsteinn Jónsson gengur út frá þvi, að i lýðfrjálsu landi, þar sem Fundur að Stórólfshyoli. Eins og til stóð, hófst leiðarþing það, er J. J. hafði boðað að Stór- ólfshvoli sunnudaginn 16. þ. mán. nokkru eftir hádegi. Veður var all- gott. Aðsókn var nokkuð mikil úr nágrenninu, en lítil úr fjarsveit- um, undan Eyjafjöllum, úr Land- eyjum, þykkvabæ, Holtum og Landi. Sigurður Eggerz, Jón Magn- ússon og Magnús Guðmundsson voru þar mættir til að taka þátt í ræðuhöldum. í fylgd með þeim var Eggert Claessen. En að þessu sinni höfðu þeir ekki með sér Árna á Höfðahólum, Litla Lárus, og heild- sálafans þann, er þeir höfðu til brautargengis á Selfossfundinum. Björgvin sýslumaður Rangæinga var nýkominn að sunnan af ráð- stefnu við kaupmannaforkólfana. Var kvöldið áður haldinn hjá hon- um einskonar leynifundur af smöl- um og venslamönnum sr. Eggerts, til að undirbúa þátttöku þeirra í leiðarþinginu, á þann hátt, er þeim þótti best henta hagsmunum flokksins. Mikill kuldi hafði áður verið milli sýslumanns og sr. Egg- erts út af héraðsmálum. Nú var þeim skipað að sættast vegna Mbl.- flokksins. Síðar kom í ljós, hvaða málaleitun hafði verið borin frá Mbl.mönnum og íslandsbankahlut- höfunum austur til smalanna þar. hver karl og kona er partur úr kon- ungi, verður að leggja mikla stuna á andlega þroskun borgaranna. Ómentuð þjóð, með almennum kosningarrétti og þingræði verður fljótt þræll auðvalds og spillingar og glatar frelsi og sjálfstæði. Jafn- vel fj árhagslegar framfarir eru ætíð endurskin af hugsun og and- legri vinnu. Alþýðuskólar Dana gerðu mögulega hina miklu fram- för landbúnaðarins, og komu Dön- um í fararbrodd meðal allra þjóða í þeim efnum. Efnalegar framfar- ir þjóðverja og Japansmanna voru fyrst og fremst ávöxtur af and- legum framförum, af aukinni og skipulagsbundinni þekkingu. Svo er það í öllum löndum. í kauptún- unum okkar yrði mikið af hinni uppvaxandi kynslóð hvorki læst eða skrifandi, ef ekki væru barna- skólar, hvað þá að um meiri and- lega framför væri að ræða. Og síð- an fólksfátt varð í sveitinni, er víða orðið lítið um heimakensluna þar líka, þó að margir foreldrar leggi drengilega fram krafta sína. Sást á kvennafundinum í Rvík í vor, að ekkert liggur mæðrum landsins þyngra á hjarta en ment un bamanna. Menn deila um að- ferðir í því máli, og enginn þing- maður mun fúsari en þ. M. J. að breyta formi fræðslunnar til bóta. Hann er ekki bundinn við formið, heldur við árangurinn, mentun þjóðarinnar. En hart væri það, ef bændur og bændakonur í Norður- Múlasýslu feldu verð á fulltrúa sínum fyrir að vilja láta þjóðfélag- ið hlúa að því, sem foreldrunum þykir þó vænst um, börnunum, sem eiga að erfa landið. Eiðaskólinn er hinn fyrsti hér- aðsskóli, sem landið hefir lagt verulega rækt við. Slíkir skólai’ eiga að verða það sama fyrir ís- lenska borgara eins og lýðháskól- arnir fyrir Dani. þeir eiga að vera í sveit. Svo ódýrir, að hver efnileg- ui unglingur geti átt kost á að dvelja þar einn eða tvo vetur. þar eiga tilvonandi borgarar landsins að geta fengið bæði bóklega og verklega fræðslu, heppilega fyrir lífsbaráttuna á íslandi. þriðja stig- ið er mentaskólinn fyrir þá, sem hafa löngun til að sinna löngu námi. Að réttu lagi þurfa í slíkan skóla að geta komist þeir ungling- ar, sem best eru til þess fallnir, hvar sem þeir fæðast og vaxa upp á landinu. Nú er þetta ekki svo. Dýrtíðin í Rvík er orðin svo mik- þegar J. J. hafði talað nokkrar mínútur, hóf Skúli nokkur á Mó- eiðarhvoli, tengdasonur sr. Egg- erts, ólæti og hávaða. Var auðséð, að hann og eitthvað 8—10 menn aðrir ætluðu að reyna að sprengja fundinn. Gekk nú í stappi alt að því í hálfan klukkutíma. Töluðu ýmsir fáein orð. Sýslumaður átti að hafa það hlutverk að stýra nýjum fundi ef leiðarþingið yrði sprengt. Björg- vin er góðlátlegur karl, ristir grunt og er mjög hégómagjarn. það not- uðu Mbl.menn sér og var fundar- stjóravegtyllan agnið, sem hann var veiddur á. J. J. lýsti skýrt og skorinort, að tilgangur fundarins væri að ræða alvarleg mál á alvarlegan hátt. þessi fundur væri fyrir kjósendur í Rangárvallasýslu og þingmenn, sem þar væni staddir. Ef aðgang- ur væri ótakmarkaður að slíkum fundum, mætti búast við ótak- mörkuðu aðstreymi af kosninga- agentum úr Rvík, svo að fundur- inn gæti ekki notið sín fyrir það hérað, sem hann væri haldinn í. þetta fyrirkomulag væri partur af sjálfsvörn sveitanna. þeirra menn væru ekki vanir að blanda sér í fundarhöld kauptúnanna, tef ja þau eða valda óspektum. Sveitin yrði að heimta sama rétt og virðingu sér til handa. Sigurður bóndi á Brúnum tók í sama strenginn. Sr. Jakob Lárusson lýsti yfir, að syst- ir sín, læknisfrúin á Hvoli, hefði lánað fundarboðanda fundarstað- inn, og ef einhverjir fundarmenn il, að þar geta ekki stundað langt nám nema þeir, sem eiga þar for- eldra eða eru synir efnaðra manna. Fátæku gáfumönnunum úr sveit- unum er að verða lokuð leið til há- skólanáms. Frændur okkar, Norð- menn, hafa leyst þessa gátu á und- an okkur. þeir hafa tvennskonar mentaskóla. Aðra fyrir bæjar- menn.. þeir taka við af barnaskól- unum. Hina fyrir þroskaða, vel undirbúna efnismenn, aðallega væru þar, sem ekki vildu vera á hans fundi þar, væri þeim réttast að halda mót annarsstaðar. Að lokum sljákkaði þó svo í ofsa- mönnum sr. Eggerts, að J. J. gat haldið leiðarþing sitt. Skýrði hann fjárhagsmálin mjög á sama hátt og á Selfossi. En aðrir kaflar ræð- unnar voru sérstaklega miðaðir við fundarstaðinn, miðsveit Rang- árvallasýslu. þar í kring um sr. Eggert hefir þróast einkennilegt verslunarlíf. Hvergi á landinu eru jafnmargir bændur, sem hafa reynt að hafa verslun að auka- atvinnu. Að vísu hefir verslunin orðið lítil, en þó nóg til þess, að þeim finst þeir vera með í stétt- inni. í neðanverðri sýslunni er kaupfélagið í Hallgeirsey, og allur þorri bænda í því. Hefir hinum verslunarlausu verslunarmönnum í miðsýslunni þótt að þessu hið mesta mein, og lagt óvild og hatur á kaupfélagið og alla, sem þeir telja nærstadda því. Út frá þess- um „borgarabréfshreiðrum“ vel- flestum og frá sr. Eggert sjálfum hefir gengið sífeld andúðaralda gegn kaupfélaginu í Hallgeirsey og kaupfélagsskapnum yfirleitt. Sí- felt verið að telj a bændum trú um, að kaupfélögin væru mestu skulda- verslanir landsins og hættuleg þjóðinni. Nú urðu þessir menn að þola að heyra þann beiska sann- leika, að það eru samvinnubænd- umir, sem eru nálega skuldlausir við útlönd, og hafa aflögum gjald- eyri árlega til að hjálpa öðrum um. Kaupið íslenskar vörur! Hrein* Blautsápa Hrein£ Stangasápa Hreinl Handsápur HreinS. Ke rti Hreini Skósverta Hreini Gólfáburður Styðjið íslenskan iðnað! sveitamenn. þeir eru í sveitum eða smáþorpum. Námstíminn þar eru 4 ár, 10 mánuðir árlega, og þungt inntökupróf. Að breyta Akureyr- arskólanum, eins og Framsóknar- flokkurinn lagði til í vetur, er nauðvörn sveitanna, til að tryggja sonum sínum aðgöngu að háskóla- námi. Héraðsskólarnir taka við því hlutverki, sem gagnfræðaskólar áttu að vinna. Akureyrarskólinn á að geta verið ódýr skóli fyrir nem- þeirra vegna gæti gengi íslenski’- ar krónu verið jafnt sænskri krónu eða dollar. En kaupmannaverslan- imar og nokkur hluti útvegsins skulduðu um 40 miljónir við út- lönd um síðustu áramót. þó er þetta aðeins rúmlega helmingur þjóðarinnar. Ræðumaður sýndi ennfremur fram á, að eins og sam- vinnumenn hafa haldið sínum eig- in fjárhag svo langsamlega betur í horfi, heldur en kaupmenn og at- vinnurekendur bæjanna, þannig hafa þeir reynt að hafa áhrif á landsmálin í sömu átt. Framsókn- arflokkurinn studdi af alefli að innflutningshöftunum 1920. þá benti einn af helstu fjármála- mönnum landsins Jóni Magnús- syni á, að líka þyrfti að hafa skipu- lag á afurðasölunni. Jón þorði það ekki. Sagði að það væri of mikil „bylting", en lét tilleiðast að vera með innflutningshöftum. En er á þmg kom, voru allir á móti eða hálfvolgir, að hindra innflutning á óþarfa, nema Framsókn. En sá flokkur var ekki nema þriðjungur þings. J. M. og M. G. fleygðu þá innflutningshöftunum og köstuðu sér um leið endanlega í faðm kaup- mannavaldsins. En um leið fór skuldasúpan hraðvaxandi og ís- lenska krónan byrjaði að hríð- falla. Nú er skuldasúpa bæjanna að vaxa þjóðinni langt yfir höfuð. Hallæri yfirvofandi, með öllum þess afleiðingum. Landið er eins og hús, þar sem önnur hliðin er brot- in inn. Reykjavík hefir sokkið 7 spurningar og svör. t 1. Hvað er Sleipnir? Svar: Sleipnir er langstærsta, besta og því þektasta reiðtýgja- og aktýgj avinnustofa á íslandi. 2. Hversvegna er mest smíðað þar af reiðtýgjum? Svar: Af því ao eftirspum er þar mest. þar eru hlutir allir gerðir, eins og kaupend- ur æskja eftir, og kaup öll ágæt. 3. Hversvegna gera menn bestu kaupin í Sleipni? Svar: Af því alt efni er keypt beint frá fyrstu hendi og mikið smíðað í einu, við það verður framleiðslukostnaður minni, og vörarnar því ódýrari og betri. 4. Hversvegna reynast öll reiðtýgi og aktýgi best frá Sleipni? S v a r: Af því öll vinna er framkvæmd af æfðum og vandvirkum fag- mönnum, og aðeins unnið úr fyrsta flokks efni. 5. Hversvegna hefir Sleipnir fyrirliggjandi 10 teg. af unglinga-, kven- og karlmannahnökkum ? S v a r: Af því að hann vill vera viss um, að allir geti fengið það, er þeir helst kjósa. 6. Hversvegna koma menn og gera kaup í Sleipni, þegar mikils þykir við þurfa og eitthvað vantar, sem erfitt er að fá? S v a r: Af því þar er ávalt afgreitt fljótt og áreiðanlega og allir hlutir til. 7. Hversvegna gera allir hygnir kaupendur verslun sína í Sleipni ? S v a r: Af þeim ástæðum, sem áður eru nefndar, og svo er það megin- regla: saxmgjamt verð og góðir borgunarskilmálar. Ef þér hafið ekki nú þegar gert pantanir á reiðtýgjum og aktýgj- um, þá gerið það tafarlaust í Sleipni. Reiðtýgi og aktýgi, vagnar og alt tilheyrandi. Ennfremur alt efni fyrir söðla-, aktýgja- og skósmiði sent gegn eftirkröfu hvert á land sem er. Erfiðisvagnar með aktýgjum seldir mjög ódýrt. Verðið er mikið lækkað og skal t. d. nefna hnakka frá 40 kr., beisli frá 16 kr., töskur frá 10 kr. o. s. frv. Reynslan er sannleikur. Látið hana skera úr. Sérlega vandaðir erfiðisvagnar ásamt aktýgjum seljast mjög ódýrt. NB. Vagnarnir eru til sýnis hjá hr. kaupmanni Ámunda Árnasyni. Pantanir afgreiddar fljótt og nákvæmlega um land alt. Slmi 646, Söölasmíöabúöin Sleipnir, Símn.: „Slcipnir“ (flutt á Laugaveg 74). ✓ endur, en þó með meira lífslofti heldur en hinn gamli skóli í Rvík. Um leið og Akureyrarskólanum er breytt, vei’ður að minka að sama skapi bekkjatölu í Rvík. Nú era 3 neðri bekkir þar tvískiftir og 3 efri bekkii' verða væntanlega þrí- skiftir í vetui’. Bj örn á Rangá vildi stækka þennan skóla, með heima- vist. þorsteinn vill færa nokkum hluta af þeirri kenslu, sem þar er rekin með æmum kostnaði fyrir landssjóð, norður til Akureyrar, til að nota hina heppilegu stað- hætti, sem þar eru, til að láta gáfu- mennina, sem ekki eiga efnamenn að, íá að njóta sín. Stefna Björns, eins og MbLmannanna yfirleitt, var í þessu máli að hækka sérstöðu Rvíkur. Stefna þorsteins að gera sveitamönnum hægra um þrosk- ann. Gagnvart þeim, sem segja, að gagnfræðaskólinn megi ekki hætta að starfa á sínum gamla grund- velli, vegna Austfirðinga, má benda á það, að einmitt þorsteinn M. Jónsson hefir gert þeim kleift að njóta slíkrar skólagöngu-nær sér, þ. e. á Eiðum. Margir muna eftir kenningu Sig. Nordals, um að landið ætti að styrkja útgáfu fræðibóka og góðra skáldrita. Páll Eggert, formaður þjóðvinafélagsins, sótti um styrk til slíkrar útgáfu, fyrir félagsins hönd. Erindið kom til mentamála- nefndar Nd. þorsteinn var formað- ur hennar. Hann sá, að þetta var hið mesta snjallræði til að auka heimalestur og sjálfnám. Og með mikilli lægni tókst honum að fá alla nefndina til að mæla með nokkram styrk til slíkrar útgáfu. Jafnvel Vigurklerkur fylgdi þor- steini í þessu, enda gekk málið gegn um þingið. Næsta ár byrjar útgáfan. Af þessu sést, að barátta þor- steins í fræðslumálunum er ein hlið á hinni óhjákvæmilegu starf- semi Framsóknar til að rétta við þjóðina. Símar, vegir, vitar, brýr og tóvélar era góðir og nauðsyn- legir hlutir, ef með fylgir þekking, vit og manndómur. En að leita efnalegra framfara fyrir almenn- ing, en vanrækja uppeldisskilyrði hans, er eins og að ætla að rækta skóg uppi á hájöklum. þorsteinn hefir barist manna mest fyrir því að auka þróunarskilyrði almenn- ings. Bjarni frá Vogi og margir af hans líkum vilja skapa í Reykjavík einskonar stéttarvígi hinna lang- skólagengnu manna, en fyrirlíta í dýpra og dýpra í skuldafenið, og reynir síðan að bjarga sér með því að skattleggja alla þjóðina með húsaleigunni, háu vöruverði og miklu starfsmannakaupi. Ekkert var hægt að segja, sem var óþægilegra fyrir sr. Eggert og málstað hans, heldur en þessi ein- földu sannindi. Hann hafði fyr og síðar gert fjandskapinn við sam- vinnuna að aðalatriði fyrir kosn- ingaviðgangi sínum nú í haust. Nú varð hann og smalar hans að heyra það, og geta ekki mótmælt með rökum, að einmitt þessi kaupfélög, sem hann hafði ofsótt og látið of- sækja, eru eina verulega afltaugin í fjármálunum. Ef samvinnubænd- urnir væru eins skuldugir innan- lands og utan, fyrir eyðslu og tap á atvinnurekstri, eins og sá hluti þjóðarinnar, sem verslar við kaup- menn, þá væri engrar viðreisnar von fyrir þjóðina. Og ekki var það heldur til að auka frið sálarinnar hjá þessum sömu mönnum, að verða að játa það með þögn eða staðlausum vífilengjum, að sam- kepnisstefnan og samkepnisfor- kólfarnir í bæjunum, húsbændur sr. Eggerts og Einars á Geldinga- læk í landsmálastarfsemi, bera ábyrgð á fjárhruni bæjanna og skuldum landssjóðs. Að lokum herti ræðumaður enn meir að þessum mönnum, sem höfðu svo tilefnislaust afflutt kaupfélögin. Hann sagði, að þeir hefðu talað mörg stór og digur orð um samábyrgð kaupfélaganna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.