Tíminn - 06.10.1923, Síða 3
sé einn í hóp samvinnubænda. Vel
á minst! Einu sinni komst pórar-
inn ,svo hátt, að verða deildar-
stjóri kaupfélagsins í Torfalækjar-
hreppi. pað starf rækti hann þann
ig, að hann fékk deildina til að
segja sig úr kaupfélaginu í árslok
og heimtaði henni greiddan hluta
af varasjóði félagsins. Einn af
merkustu samvinnubændunum í
Húnavatnssýslu, Jónas B. Bjarna-
son í Litladal, ræðir um þetta at-
riði í hinni merku sögu Kaupfélags
Húnvetninga í Tímariti samvinnu-
félaganna 16. árg. bls. 87. Hann
segir svo frá, að deildin hafi feng-
ið þetta fé útborgað og bætir við:
„En ekki er kunnugt, hvað gert
hefir verið við þessar krónur“.
þetta eru afrek hins mikla sam-
vinnubónda þórarins á Hjalta-
bakka! Væri honum sæmra að láta
samvinnumenn í Húnavatnssýslu
vita um ráðstöfun þessa fjár, áður
en hann hyggur til meiri mann-
virðinga. Og Morgunblaðsdilkun-
um er hentugra að hrósa þórarni
fyrir eitthvað fremur en þáttöku
hans í verslunarsamtökum bænda.
þá eru sveitarstjórnarstörf þór-
arins merkileg til frásagnar. Odd-
viti Torfalækjarhrepps hafði hann
verið um hríð, en hröklaðist frá
því starfi í vor við lítinn orðstír.
Síðustu hreppsreikningarnir voru
þannig, að jafnvel heitustu fylgis-
menn þórarins í sýslunefnd þorðu
ekki annað en samþykkja á hann
mjög alvarlegar athugasemdir. Má
lesa um þetta í hinni prentuðu
sýslufundargerð Austur-Húna-
vatnssýslu þetta ár á bls. 17—18.
Síðust þessara athugasemda er sú,
að „kr. 450,00 færist með tekjum
næsta reiknings“. þannig var við-
skilnaður þórarins oddvita, og
mætti mikið meira um þetta fjöl-
yrða. þetta mun vera kallað: „að
vera trúr yfir litlu“.
Enn tók þórarinn það að sér að
stjórna rjómabúi fyrir hreppinn.
það starfaði í eitt til tvö ár, og síð-
an hefir sveitarsjóðurinn verið að
því í 20 ár að afborga skuldir þess.
það er ekki tilætlunin að drótta
neinu óheiðarlegu að þórarni í
þessu efni. Almannarómurinn æth
ar, að þessu valdi frámunalegur
tiassaskapur.
En það er ekki óeðlilegt þó að
Húnvetningar álykti sem svo, að
sá maður, sem þannig stjórnar
málum lítils hrepps, sé lítt-til þess
fær að taka þátt í stjórn landsins.
Og þarna mun liggja ein aðal-
ástæðan til þess, að þórarinn lagði
ekki út í það að sækja um þing
mensku í Austur-Húnavatnssýslu.
alls ekki, aðeins persónulegheit.
En jafnvel þessir tveir hefðu forð-
ast að tala um aðalmálin, skuldir
landsins, skuldir kaupmanna. yfir-
vofandi hallæri í bæjunum og
væntanleg áhrif þess fyrir sveit-
irnar. Ræður þeirra hefðu verið
nudd og stagl um aukaatriði, varn-
ir fyrir það, sem ómögulegt væri
a.ð verja, tilraun að fela það, sem
engin leið væri að dylja.
J. M. kallaði stjóm Sig. Eggerz
Framsóknarstjórn. það væri rangt.
Stjórnin hefði verið „forretnings-
ministerium“.Sjálfstæðismenn lagt
til forsætisráðherrann, og hann
síðan valið með sér tvo utanþings-
menn með langa skrifstofureynslu.
Ef Framsókn hefði verið í meiri
hluta, myndi stjórnin hafa verið
öðruvísi skipuð. Vitaskuld hefði
Sig. Eggerz ekki reynst vel. En
þjóðin hefði verið orðin svo þraut-
leið á J. M. og M. G., að menn hefðu
alt viljað til vinna að losna við þá.
Ný lán hefðu ekki verið tekin, og
þegar núverandi fjármálaráðherra
hefði stöðvað sumar verklegar
framkvæmdir í sumar, þá hafi það
verið heilsusamleg lexía fyrir kjós-
endur. þá hafi sést afleiðingar af
stjórn J. M.
Varnir J. M. væru einskis virði.
Hann hefði með aðgerðum sínum í
húsaleigumálinu, Nýborg og flutn-
ingi skrifstofanna í Landsbankann
sannað, að það, sem allir vissu, að
T I M I N N
Alfa-
Laval
skilTindnr
reynast best
...
Pantanir annast kaupfé-
lög út um land, og
Samband ísl. samviélaga.
4
Hann treystir því, að Vestur-Hún-
vetningar séu ókunnari afrekum
hans heima fyrir.
Loks mun hann treysta því að
Vestur-Húnvetningar viti ekki að
hann notaði fylgi sitt við Jón
Magnússon til þess að fá sérstök
vildarkjör til símalagningar heim
að Hjaltabakka. Engin heimiid
var til þess á f járlögum. þetta voru
blátt áfram laun fyrir fylgisspekt-
ina við Jón — einn liðurinn af
átján, sem því olli, hve lengi Jóni
Magnússyni tókst að hanga við
stjórn landsins.
það er einfalt mál fyrir Vestur-
Húnvetninga að ganga til kosninga
í þetta sinn. x
þeir eiga völ á, þar sem Jakob
bóndi Líndal á Lækjamóti er,
ágætu þingmannsefni, eindregnum
Framsóknarflokksmanni, áhuga-
sömum landbúnaðar- og samvinnu-
manni, rökvísum manni og hinum
besta dreng. það er fullvíst að
Jakob Líndal verður á þingi í hóp
þeirra samvinnubænda, sem land-
inu stendur af mikill sómi og styrk-
ur. öruggur og fastur fyrir mun
hann skipa sér í fylkingu Fram-
sóknarmannanna um að vinna með
alvöru og festu að fjárhagsviðreisn
landsins og viðreisn landbúnaðar-
ins sérstaklega.
Tvístrun kraftanna hjá Morgun-
blaðsliðinu í Vestur-Húnavatns-
sýslu og óheilindaframkoma þórar-
ins sérstaklega, mun hafa í för
með sér glæsilegan sigur Fram-
sóknarflokksmannins.
----o----
Kosningin
í Þingeyjarsýslu.
Fyrir fáum missirum bauð Ing-
ólfur Bjamason sig fram til þings
í Suður-þingeyjarsýslu. Hann vann
glæsilegan sigur. Var þó á móti
greindur maður og frændmargur í
héraðinu. En það var alkunnugt, að
hann var andstæðingur Framsókn-
ar. Hafði árum saman unnið í kyr-
þey móti þeim flokki. Móti Ingólfi
var þessi maður studdur af öllum
andstæðingum samvinnunnar sem
til náðu, kaupmönnum í héraðinu
og á Akureyri, Birni Líndal, Guðm.
á Sandi o. fl. þar að auki af mörg-
um ættingjum og venslamönnum,
sem litu meir á ættarbönd en lands-
málaskoðanir.
Steingrímur Jónsson fékk miklu
minna fylgi en honum sjálfum
hafði dottið í hug. Félagsskapur
Mbl.liðið stæði með því að láta út-
sjúga landssjóð og þjóðina vegna
búseigenda í Reykjavík. Afstaða
Mbl.manna viðvíkjandi launum B.
Kr., vínsölulæknisins, Árna Theó-
dórs, Jóns Gíslasonar og hæstarétt-
ar sýndi, að flokkur þeirra stæði
fast með því að minka hvergi
launabyrðina, jafnvel ekki til
þeirra, sem óhæfir væi'u, eða stór-
ríkir, svo að þeir þyrftu ekki ör-
eigastyrk. Aðstaðán til Staðarfells-
skólans sýndi, að Mbl.menn væru
móti verklegri mentun kvenna, og
hagkvæmi'i alþýðumentun. Mót-
staða Mbl.manna gegn friðun
þingvalla sýndi, hve óþjóðlegur og
ræktarlaus flokkur þessi er um
dýrasta helgistað þjóðarinnar.
Framkoma þeirra í smyglunarmál-
inu sýndi, að þeim væri ekki nóg
að drepa bannlögin, heldur væri
líka haldið verndarhendi yfir þeim,
sem versluðu á laun með sterka
drykki. Mótþróinn gegn því, að
leggja áfengisverslunina undir
landsverslun hlyti að stafa af ótta
við það, að þá yrði fækkað ein-
hverju af óþörfum starfsmönnum.
Um vaxtakjör landbúnaðarins
hefði J. M- hirt svo lítið, að flokk-
ur hans hefði reynt að tefja og
spilla frv. um ræktunarbankann.
öðru lagi væri drátturinn að stofna
bankann eing'öngu að kenna lág-
genginu, en það væri aftur sök á
herðum samkepnismanna.
hans við andstæðinga samvinnunn-
ar, alla þá frekustu, sem til náðu,
varð honum að falli.
Samt var altaf látið í veðri vaka
að Steingrímur væri í raun og veni
ekki með samkepnismönnum. En
htlu eftir að hann féll í þingeyjar-
sýslu, setti kaupmannaflokkurinn
á Akureyri Steingrím efstan á
lista sinn við bæjarstjórnarkosn-
ingar. það var á almanna vitorði að
Mbl.liðið var með þeirri kosningu
að þreifa fyrir sér, hvorum þeirra
ætti fremur að beita við þingkosn-
irgar í bænum, sýslumanni eða
Birni Líndal. Með þessu öllu var
sannað, það sem þingeyingar vel
vissu, að Steingrímur var í lands-
málum genginn á hönd Mbl.liðinu.
Einn af aðalstyrktarmönnum
Steingríms við framboð hans móti
Framsóknarflokknum, var Sigurð-
ur á Amarvatni. Um tíma var
vandséð, hvorum þeirra Mbl.liðið
mundi beita móti Framsókn í það
smn. Sýslumaður mun hafa ve.rið
aðsúgsfrekari. Sigurður var látinn
bíða í það sinn.
Framan af sumrinu í sumai
leituðu Mbl.menn í þingeyj arsýslu
freklega eftir stuðningi Sigurði til
handa. En undirtektir voru daufar.
Vinir hans og frændur margir réðu
honum frá framboði, sem aldrei
gat orðið honum til ánægju. Ef
hann féll, var það tilgangslaust. Ef
hann sigraði, varð hann að vera
handbendi sinna stuðningsmanna,
Mbl.liðsins, eða „gráúlpumann-
anna“, sem bera ábyrgðina á fjár-
Vitaskuld væri alveg rangt hjá
Claessen að ætla að þvo hluthafa
Islandsbanka af sekt um verðfall
íslenskrar krónu. Alt ólagið á
stjórn bankans, getuleysið að yfir-
færa mánuðum og missirum sam-
an, bréfin frægu til útlendra firma
um að stjórnin bannaði að borga er
lendis, sjóðþurðin í banlcanum o. s.
frv., alt þetta hefði kastað stórri
rýrð á álit landsins og átt mikinn
þátt í lággenginu. E. Cl. greip þá
fram í og sagði, að bankastjórnin
hefði ekki getað vitað um sjóð-
þurðina, því að hún hefði verið
studd með fölsun. Afbrotið, sem E.
Cl. og Sig. Eggerz höfðu grafið og
ekki viljað láta rannsaka, hafði
þannig verið tvöfalt, og miklu al-
varlegra en þjóðin vissi um áður.
Um vaxtahæð hlutabankans og
þjóðbankans væri eins ástatt og
gróða kaupmanna og tekjuafgang
kaupfélaga. Gróði Islandsbanka
rynni til hluthafanna. Gróði þjóð-
bankans væri gróði allra borgara í
landinu, sem ættu bankann saman.
Um Tímagreinina frá 30. júní væri
það að segja, að E. Cl. hefði felt úr
aðalatriði og reynt að blekkja fund
inn með villandi skýrslu. —
Frammistaða Jóns Kj artanssonar
væri sorgleg. Hann væri ungur
maður, og stæði frammi fyrir borg-
urum héraðs þess, er hann vildi
vera fulltrúi fyrir. En hann hefði
engin áhugamál, elcki eitt. Ekkert
málavesöld landsins, og vinna móti
hagsmunum kjördæmisins. Á þing-
málafundi á Breiðumýri, þar sem
Ingólfur lýsti framboði, taldist Sig-
urður vera ánægður með . Ingólf.
Hinsvegar tók hann upp þráðinn
með Mbl. um að vanþakka og færa
til verri vegar það sem Ingólfi og
flokksbræðrum hans hafði tekist
að gera fyrir kjördæmið á þing-
inu í vetur.
Nú í vetur veitti Alþingi fyrir
ötula forgöngu Ingólfs, og með at-
fylgi Framsóknar, nokkurt fé til
að byrja akveg yfir vesturhluta
sýslunnar og til alþýðuskóla, sem
safnað hefir verið miklu fé öil
heima fyrir. þetta voru tvö mestu
velferðarmál héraðsins. Upphæð-
irnar voru gagnlegar fyrir þingey-
inga, en lágar, samanborið við það,
sem eyðist til brimbrjóta og varn-
argarða, oft til einskis, í sumum
síldar og verstöðvunum.
Allur þorri þingeyinga var þakk-
látur fyrir þessar aðgerðir. En hjá
Mbl.liðinu í þingeyjarsýslu kveikti
það öfund og beiskju. Á Breiðu-
mýi-arfundinum börðu þeir Guðm.
á Sandi og Sigurður á Arnarvatni
sömu barlómsbumbuna. þeir töl-
uðu ekki um eyðslu Mb!. í ckkert
eða verra en ekkert. þeir mintust
ekki á 3000 kr. eyðslu á 12 dögun
í London. Ekki á Genúalegátann
með 40—50 þús. Ekki á 600 þús. í
eina veislukeðju. Ekki á prestssetr-
ið í Skagafirði með 30—40 þús. o.
s. frv. Öllu þessu gleymdu þeir. En
að það hérað, sem hefir alið upp
nema bamaleg, persónuleg illindi.
Hann áfeldi Framsókn fyrir að
draga kaupfélögin inn í þá saurugu
pólitík. En pólitík væri vitaskuld í
eðli sínu óhjákvæmileg, heiðarleg
vinna, félagsmálavinna, sem lög
landsins og stjórnarskrá gerðu ráð
fyrir. Nú væri Jón að bisa við að
komast inn á þetta sauruga svið,
sem hann ekki vildi láta kaupfélög-
in, andstæðingastofnanir sínar,
nálgast. Ef Jón tryði á saur stjórn-
málalífsins, ætti hann að fara til
Gísla, taka framboð sitt aftur og
bjarga sér í tíma. En ef umhyggja
hans fyrir félögunum væri yfir-
drepsskapur og fals, ætti hann að
skammast sín fyrir svo illkynjaða
heimsku. Fyrirspurriin um hluta-
eign dómara og þingmanna hefði
verið sjálfsögð. þing og dómarar
ættu í mörgum tilfellum að skera
úr milli hluthafanna og almennra
hagsmuna. Engin eiginhagsmuna-
hvöt mætti skyggja þar á. Landið
ætti nú í máli út af 70—80 þús.,
scm vangreiddar hefðu verið frá
hálfu hluthafanna. Ef dómararnir
einhvei’jir ættu hlut í bankanum,
yrðu þeir í því máli að víkja sæti
Með Gísla Sveinsson fór ræðu-
maður eins og brotið egg, þar sem
skoða má hann eins og opinbert
fyrirtæki. J. J. hafði í vetur greitt
atkvæði með sjúkrastyrk til Gísla,
og vildi því ekki vinna móti hags-
munum landssjóðs, með því að ýfa
133
flesta sjálfmentaða gáfumenn, að
það fengi nokkur þúsund í skóla-
hús yfir syni og dætur bændanna
í sýslunni, í einskonar andlegan
brimbrjót til varnar sveitamenn-
ingunni, það var goðgá í þeirra
augum. Spamaðarmaðurinn Jón
Magnússon hafði líka komið með
skrifaða ræðu í vetur á þingi, langa
og þunna, til að sanna, að rétt væri
að veita ekki fé til þingeyska skól-
ans. það lítur helst út fyrir, að
miðstjórn Mbl. hafi lagt afarmikla
áherslu á að eyða þessu menning-
armáli, bæði á þingi og með því að
etja fram mönnum sínum í héraði.
Með stuðningi sínum við fram-
bjóðanda kaupmanna gegn Ingólfi,
með framkomu sinni á Breiðumýri
í sumar, hafði Sigurður Jónsson
sannað á sig, að hann er og hlýtur
að vera andstæðingur Framsóknar,
þó að hann vilji ef til vill reyna að
fela það fyrir kosningar. Síðan
hefir Mbl. sjálft tekið hann að sér,
lýst hann ótvírætt sinn mann, oft-
ar en einu sinni. Og það er líka
satt. Með honum ganga nú til kosn-
inga allir kaupmenn og kaup-
mannasinnar í héraðinu. Hann
mun verða studdur af kaupmanna-
liði Akureyrar og Líndal, það sem
til nær. Mbl. leggur yfir hann
blessun sína. Frændur hans sumii
munu duga honum af ættartil finn-
ingu. En ekki breytir það neinu
um pólitiska afstöðu mannsins.
Ingólfur Bjarnason býður sig
fram í þökk og eftir beiðni Fram-
sóknarmanna í þingeyjarsýslu, eft-
ir eindreginni áskorun frá flókks-
bræðrum hans á þingi og miðstjórn
ar flokksins. Hann er ennfremur
studdur af samvinnublöðunum
báðum. Hann hefir notið mikils
trausts og góðra virðinga í þing-
inu. Honum hefir tekist að gera
cvanálega mikið fyrir kjördæmi
sitt á stuttum tíma. það er næstum
því hlálegt að Guðm. á Sandi og
Ilúsavíkurkaupmenn skuli ætla sér
þá dul, að fella slíkan mann frá
kosningu. þ.
---o----
Skagafjarðarsýsla.
Kosningin í Skagafirði mun
vekja eftirtekt um alt land. Hefir
svo mikið verið rætt um þann
manninn, sem kosningin aðallega
snýst um, Magnús Guðmundsson
málafærslumann í Reykjavik, að
óþarfi er að tala um hann langt
mál.
Ánægjulegt væri það fyrir
Skagfirðinga, gætu þeir nú hrund-
skap hans. Stefán í Litla-Hvammi
fékk þá ádrepu, að til hans heyrð-
ist ekki hósti eða stuna. Um Valdi-
mar í Hemru var bent á, að mað-
ur, sem væri svo æstur og vitlaus,
að hann snéri alveg við því, sem
þrísagt væri í fundarsalnum fyrir
nokkrum mínútum, væri ótrygt
vitni um, hvað hann hefði heyrt
íyrir 10—12 árum á einhverjum
stað á einhverjum fundi, í ein-
hverju húsi um eitthvert mál. þá
hældi ræðumaður Hjalta fyrir hans
djúpvitru tillögur um að leigja
landhelgina þeim, sem sérstaklega
er verið að verja hana fyrir. Sömu-
leiðis fyrir hina merkilegu hafnar-
hugmynd. „Betri menn“ væri tví-
rætt orð. Góða og vandaða menn
hefði J. J. aldrei stygt. En ef átt
væri við uppskafninga og „lúðu-
laka“ í „pelsum“, þá væru þeir oft
þannig gerðir, að vandaðir menn
yrðu áð vera þeim þrándur í götu.
Hafði frummælandi þá reifað
hin stærstu mál, sótt til sektar þá,
sem mestu valda um fjárhagsböl-
ið. þeir flúið aðalefnið. Jón og
Eggert reynt að verja minni víg-
iri, en orðið að sleppa þeim líka.
Hinir minni spámennimir reynt að
tala um menn í stað málefna, en
fundið, að þeir bjuggu í glerhúsi,
og runnið af þeim hólmi líka. Seint
á fundinum héldu þeir Láms í
Klaustri og Magnús Finnbogason
snjallar ræður móti Mbl.liðinu. M.