Tíminn - 20.10.1923, Page 3
T 1 M I N N
141
um seinna talin ort eftir druknun
sr. Hallgríms, föður Jdnasar
skálds. Sagan endurtekst sífelt,
ljóðin yngjast því upp. „Skraddara
þankar“ Jónasar eru ekki í flokki
indælu ljóðanna hans, en þeir hafa
varanlegt, spámannlegt gildi, eru
„ekkastunur kúgaðrar örbirgðar",
sem fossarnir kveða og björgin
bergmála í eyru sem hafa næma
heyrn. Ekkastunan er ekki indæll
söngur, en oft réttmæt krafa um
hjálp, sem framkvæma beri fljótt
og vel“.
Störfunum við stóna var lokið og
konan snaraðist út úr stóarhúsinu,
því bamsrödd heyrðist frá bað-
stofunni: „mamma, mamma“, þó
alveg ekkalaus.
Jón Jónsson frá Mýri.
----o.--
Frá útlöndum.
Hvaðanæfa að frá heiminum
hafa Japan borist óskir um að
mega veita hjálp og styrk vegna
hins afskaplega manntjóns og fjár-
tjóns af jarðskjálftunum. Mikill
hluti Bandaríkjaflotans var send-
ur vestur um hafið með allskonar
föng og höfðu margir búist við að
sá floti færi í öðrum erindum þá
leið. Altaf bætast við nýjar fregnir
um tjón. Aðalflotaborg Japana,
Yokosuka, er t. d. algerlega lögð í
eyði og um leið tvö af stærstu her-
skipunum. Flotastyrkur Japana er
orðinn svipur hjá sjón.
— Sjö tundurspillar úr Banda-
ríkjaflotanum hleyptu á landi í
þoku nýlega, nokkuð fyrir sunnan
San-Francisco. Fjöldi manna týndi
lífi og öll skipin eyðilögðust ger-
samlega. Giskað er á að neðansjáv-
arjarðskjálfti muni hafa valdið
straumi og hrakið skipin úr leið.
— Geysilegt verk hefir það ver-
ið og vart fulllokið enn, að leita í
hinum hrundu húsum í Japan. 1
einu húsi í Tokíó, þar sem var fata-
búr hersins, fundust 32564 lík.
— Jarðskjálfta varð vart á Ind-
landi fyrir mánuði síðan. Fólk
varð ákaflega hrætt í Kalkútta, en
ekki varð þar neitt tjón. En í smá-
borg, hundrað mílur norðaustur af
Kalkútta, hrundu mörg hús og 56
manns týndu lífi.
lagsins og birtir jafnaðarlega
greinar um styrkþega þann, sem
hér er um að i’æða, greinarkorn um
styrkþega, og hafði þessi Egill tek-
ið upp þykkjuna fyrir hann, því
annað blað hafði gefið í skyn, að
hann hafi ekki vei’ið gæfumaður.
Egill bendir á, að styrkþegi hafi al-
ist upp í fátækt, hafi með dugnaði
komist til æðstu valda, orðið banka
stjóri og ráðhen’a og hafi safnað
auði. þetta telur Egill auðnuveg,
og eru margir á sömu skoðun. Nú
er það vitað, að fyrir 30—40 árum
bárust styrkþega í hendur mikil
auðæfi eftir íslenskum mælikvai’ða.
Dómari hér hefir sagt mér, að það
hafi varla getað verið minna en um
50 þús. kr., og ætti það nú að svai’a
til 300—350 þús. kr. Síðan i’ekur
styi’kþegi verslun í yfir 20 ár með
miklum umsvifum, og þessi versl-
un er talin með arðsömustu fyrir-
tækjum þessa bæjar. það er ekki
vafi á því, að þessi verslun hefir
tæplega grætt minna sum stríðsár-
in en um 100 þús. kr. á ári. Eg
býst ekki við að það geti oi-kað tví-
mælis, að sá, sem slíka verslun hef-
ir rekið allan þennan árafjölda,
hljóti að vera stórauðugur. Nú fær
allshei’jarnefnd þær upplýsingar,
að maðurinn sé orðinn öregi, og þá
er spurningin þessi: Hvemig hefir
auðurinn horfið? pað hefir ekkert
komið fram í málinu, sem hefir
getað bent á tap. Verslunin hefir
altaf grætt, og þegar styrkþegi
hættir verslun, sest hann í eitt best
launaða embætti landsins. Eg satt
að segja skil þetta ekki og vona að
fá upplýsingar um það, hvernig á
þessu stendur.
Prez&tsm. Acta
Mjóstræti 6 — Reykjavík.
Talsími 948 — Símnefni: Acta — Pósthólf 552.
Prentsmiðjan afgreiðir allskonar prentun á fljótastan og fullkomnastan
hátt. Aðeins ný og óslitin letur og vélar. Fyrsta fl. vinna.
Bókbandsstofau heftir og bindur bækur í Shirting og skinn. Sendið
oss upplýsingar um stærð og ásigkomulag bókanna og vér send-
urn yður tilboð um hæl.
Pappírssalan hefir fyi’irliggjandi Ritvéla- og skrifpappír, 35 teg. frá
kr. 5.00 pr. 500 arkir 4to. Umslög 28 teg. Prentpappír 15 teg.
Augl.- og kápupappír, mai’ga liti, karton, nafnspjöld o. fl. o. fl.
Pantanir afgr. um hæl og sendar gegn póstkröfu hvert sem óskað er.
Verðið hvergi lægra.
Pres&tsmidjan Acta.
— í Noi’ðui’álfunni þykir það
sjálfsagt að hafa lýðfrjálsa stjórn-
arskipun, en víða annarsstaðar í
heiminum hefir það stjórnarskipu-
lag gefist mjög illa. Ástandið sem
nú er í Kína er einna ljósasta dæm-
ið. Ei’u fá ár síðan Kína varð lýð-
veldi reist á almennu lýðfrelsi. Er
svo kornið að aðalstjómin og for-
setinn í Peking hafa engan hemil
á neinu. Öll völdin eru komin í
hendur Tutchun-unum, en svo eru ,
nefndir herstjórarnir í hinum
ýmsu héröðum landsins. peir eru í
raun og veru einvaldsherrai’ hver í
sínu héraði. Aðalstai’f þeiiTa er
það að raka saman fé til þess að ala
herinn, sem heldur þeim við
völdin. þeir leggja þunga skatta á
héi’aðsbúa. peir hlynna að opíum-
versluninni fyrir fé, leyfa fjár-
glæfraspil fyrir fé og gefa út seðla
sem aldrei verða innleystir. þeir
eiga að innheimta skatta fyx’ir að-
alstjórnina, en skila ekki meiru en
þeim gott þykii’. Flestir þessara
Tutchuna eru alómentaðir her-
menn. Vitanlega láta þeir skóla,
spítala og þessháttar sér alveg
óviðkomandi. Innbyrðis eiga þeir í
sífeldum skærum og ætli einhver
þeirra að vaxa hinum yfir höfuð,
gera hinir samband sín í milli gegn
honum. Aðalstjói’nin í Peking er
bæði máttlaus og peningalaus. Em-
bættismenn fá engin laun greidd.
Allar opinberar stofnanir í niðui*-
níðslu. Jafnhliða því sem þessir
Tutchunar vei’ða æ óháðai’i heima
fyrir, verður ríkið sjálft æ háðara
útlendingum. Allar tekjur af versl-
un við útlönd eru innheimtar af
fullti’úum útlendinga. Útlendingar
st j órna j ár nbr autunum. Ú tlend
herskip annast um strandvarnii’n-
ar og dugir þó ekki til, því að mik-
ið er af sjóræningjum.
— Hinn 10. september síðastlið-
inn vai’ð sólmyrkri sem varð al-
myrkri á mjóu belti skamt fx’á
Kyrrahafsströnd Bandaríkj anna.
Möi’g þúsund vísindamenn voru þá
þangað komnir til i’annsókna og til
þess að taka myndir af sólmyi’kv-
anum. Um morguninn var þoka.
Voi’u þá 17 flugvélar til taks til
þess að lyfta vísindamönnunum og
hinum dýrmætu áhöldum þeirra
yfir þokuna. Lyftust þær upp í ná-
léga fjögra mílna (enskra) hæð og
þaðan voru myndirnar teknar. —
Mikið skal til mikils vinna.
Nú er sagt í nál., að styrkþegi
hafi afhent syni sínum verslunina.
Eftir öllu venjulegu skipulagi milli
barna og foreldra, þá sjá börnin um
foreldra slna eftir bestu getu, enda
þótt böi’nin séu fátæk og verði að
vinna baki brotnu og hafi engin
efni eða styrk þegið af foreldrum
sínum. En því í’íkari er skyldan,
ef bamið er vel efnum búið og hef-
ir máske þegið mikil efni frá for-
eldrum sínum. Og engin ástæða er
að borga þeim manni 10000 kr. á
ári í öreigastyrk, sem afhent hefir
auð sinn til barna sinna, því auð-
vitað hefir framfæi’sluskyldan
fylgt með afhendingu auðæfanna.
Um bankastarfsemi styi-kþega
(B. Kr.) skal eg fara nokkrum oi’ð-
um, en þó ekki möi’gum, enda þótt
það í sjálfu sér skifti nokkru máli.
Nægir að vitna í ummæli síra Egg-
erts Pálssonar, sem nefnd hafa ver-
ið áður. Efaðist hann mjög um
verðleika mannsins til að fá þenn-
an styrk, og styður dómur hans þá
skoðun, að rétt sé að afnema lög-
in. Einnig kom það fram í blöðun-
um í vetur, að núverandi í’itstjóri
Morgunblaðsins, sem einnig var
hér í bæ þegar styrkþegi starfaði
sem bankastjóri og var nákunnug-
ur öllum gangi mála í bænum,
hafði talið, að Björn Kristjánsson
hefið stýrt bankanum mjög illa. Og
álit Magnúsar Torfasonar, sem áð-
ur er getið, bendir á hið sama.
Eftirlaun Bjönis Ki’istjánssonar
virðast því ekki hafa við verðleika
að styðjast, sé bygt á áðurgreind-
um ummælum kunnugra manna.
Og skýrsla sú, er þingið fékk um
— Flugmaður einn í flugher
Bandaríkj anna flaug nýlega 238
enskar mílur á klukkutíma. Mun
það vera mesti flughraði sem enn
er kunnur.
— Englendingar og Frakkar
skiftu með sér mestu af Tyrkja-
löndunum í Asíu, eftir ófi’iðinn
rnikla. Englendingar tóku að sér að
sjá um Gyðingaland. 1 síðastliðnum
mánuði lét enska stjómin bii’ta
skýi’slu um ástandið þar í landi.
Ilefir stjórnin verið í samvinnu við
alheimsfélag Gyðinga, Zíonistana,
sem vinna að endurreisn landsins
og því jafnfi-amt, að sem flestir
Gyðingar flytji þangað aftur.
Skýi’slan ber það með sér, að stór-
kostlega hefir skift um til bóta síð-
an Englendingar tóku við yfir-
stjóni landsins. Fullkominn friður
í’íkir í landinu, atvinnuvegii’nir
eru sem óðast að rétta við og rík-
ið hefir haft meiri tekjur en gjöld
síðasta árið. Fasteignaveðlánsfélög
hafa verið stofnuð á samvinnu-
grundvelli og allskonar iðnaður er
hafinn samhliða landbúnaðinum.
Gyðingar hafa stofnað fjölmöi’g
vei’kamannafélög á samvinnu-
grundvelli, sem taka að sér að
vinna að hverskonar framleiðslu.
Zíonistarnir hafa stofnað fjölmörg
tili’aunabú sem lyfta mjög undir
landbúnaðarfi’amkvæmdii’. Árið
sem leið fluttust um 10 þúsund
menn inn í landið, langsamlega
mest Gyðingar. Landið er nú 25
þús. ferkílómetrar að stæi-ð og
íbúatalan 650 þúsund.
— Stórkostlegar óeyrðir hafa
orðið í Berlín út af atvinnuleysinu.
efnahag hans, virðist þó enn vafa-
samari.
Styrkþegi sýnist því naumast
hafa vei’ðleika til þessara háu
launa, sem eru mjög tilfinnanleg
fyrir fátækt land að gi’eiða, og
mega frá því sjónarmiði teljast
óhæfilega há.
En álitamál gæti þó máske tal-
ist, hvoii; rétt, væri að fella niður
eftiidaunin af þessum ástæðum ein-
um saman, og keih eg þá að aðal-
atriðinu, sem ætti að geta ráðið at-
kvæði þeiiTa þingmanna, sem ekki
telja ofangi-eindar ástæður nægar.
En það er lífsskoðun styrkþega
sjálfs, sem sýnir, að það muni vei’a
honum ógeðfelt og móti skoðunum
hans sjálfs að taka við þessum
styi’k.
Mér er kunnugt um það frá
mönnum, sem hlustað hafa á ein-
staka fræðifyriidestra styrkþega í
vetur, að ekkert sé til í launamál-
um, sem heitið geti þux’ftarlaun. 1
landi, þar sem atvinnuvegir bera
sig illa, megi ekki sníða launin eft-
ir þöi’funum, heldur verði launa-
menn að svelta, ef launin duga
ekki. það eigi jafnan að sníða stakk
eftir vexti, lækka ki’öfurnar eftir
því sem launin lækka.
Nú er landið illa statt fjárhags-
lega, og hefir því þörf að spara.
Og þegar því hefir verið slegið
föstu, að þurftarlaun skuli ekki
viðurkend, er sjálfsagt að beita því
viðvíkjandi þeim, sem viðurkenna
gildi slíkrar ráðstöfunar sjálfir.
En það var fleira í þessum fyrir-
lestrum, sem bendir í sömu átt.
Ræðumaður hélt því fram, að í
heiminum væru aðallega tveir
Réðist fjöldi manns á ráðhús borg-
arinnai’, en áhlaupið mistókst. þá
var árásinni snúið gegn kauphöll-
inni og var öllum vai’nað útgöngu
þaðan. Urðu kaupþingsmennii’nir
að loka sig inni í kjallara kauphall-
arinnar. Réði lögreglan ekkert við í
fyi’stu, en með auknu liði og vopn-
uðum bifreiðum var mannfjöldan-
um loks sundrað.
— Háttsettur embættismaður
í’ússnesku stjói’narinnar er stadd-
ur í París um þessar mundir þeirra
ei’inda að bera sáttaboð milli ríkj-
anna. Býður hann þau boð að Rúss
ar viðui’kenni gamlar skuldir
Rússlands til Fi’akklands, sem voru
15 miljarðar franka, en það kæmi
í móti að Frakkar viðurkenni rúss-
neska í’íkið og vei’slunai’skifti hefj-
ist milli landanna. Er í ráði að
Rússar stofni bankaútbú í París
sem gi’eiði fyrir viðskiftunum.
— Ekki alls fyrir löngu neydd-
ust þjóðverjar til að hætta að
senda fjái’styrk til héraðanna sem
Frakkar hafa hernumið. Var sá
styrkur einkum veittur þeim
verkamönnum, sem neituðu að
vinna meðan Frakkar héldu land-
inu hernumdu. Síðan styrkveiting-
in hætti hafa 30 þúsund jám-
bi’autai’verkamenn í þessum héröð-
um hafið vinnu á ný undir umsjón
Frakka og hafa ritað undir skuld-
bindingu um undii’hyggjulausa
samvinnu.
-----o----
Doktor Jón þorkelsson lands-
skjalavörður liggur í lungnabólgu
þungt haldinn.
flokkar manna. í öðrum væru lít-
ið greindir menn, sem sti’ituðu
baki bi’otnu, en söfnuðu ekki auði.
þessir menn væru hamingjusamir.
I hinum flokiknum væi’u aftur
menn, sem búnir vænx meii’i and-
legum hæfileikum og væru búnir
þeim krafti og hyggindum, sem í
hag kæmu og gerðu þá auðuga. En
fyrir kaldhæðni örlaganna væru
þessir menn þó óhamingjusamir.
þetta er að vísu í sami’æmi við
algengar lífsskoðanir, og kemur
meðal annars fi’am í sumum trúar-
bi’ögðum, að því auðugri sem mað-
urinn er, því óhamingjusamari
verði hann.
þessar kenningar styrkþega tel
eg mjög styðja frv. mitt.
þá er eitt atriði enn, sem vert er
að athuga, en það er viðhoi’f styrk-
þega, að því leyti sem hann hefir
haldið því fi-am í fyrii’lestrum sín-
um, að illa fenginn auður hyrfi
fljótt. þetta er líka gömul trú. Eg
álít, að þessi skýring geti hjálpað
til að átta sig á málinu, ef sam-
rýma ætti þessa kenningu þeirri
staðreynd, að ungur maður tekur
við miklum auðæfum og ávaxtar
þau vel til elliára, en svo tapast
þessi mikli auður skyndilega.
Ályktunin af því væri þá sú, að
þessi mikli auður hefði þá verið
ógætilega saman dreginn.
Eg tek þetta fram sem kenn-
ingu, en ti’úi alls ekki, að þetta eigi
sér stað í þessu tilfelli. Eg álít ein-
mitt, að auðurinn sé til enn, að
hann hafi aðeins verið afhentur til
erfingjans, sem svo sé skyldugur
að ala önn fyrir styrkþega.
, Educationai Times.
Ýmsii' hérlendir meim munu
kannast við mánaðarblaðið Edu-
cational Times, sem er eitthvert
elsta og besta íræðslumálablað
Englendinga. Hin síðai’i ái’in hefir
það flutt margar greinar um ís-
lensk efni, eins og skýrt hefir ver-
ið frá í íslenskum blöðum, flestar
eða allar eftir hiim góðkunna íi’ska
rithöfund prófessor R. P. Cowl,
sem einnig- hefir iðulega skrifað
um íslensk efni í nokkur ensk (og
íi-sk) blöð og tímarit. Meðal þess er
hann hefir skrifað í Educational
Times hafa vei’ið a. m. k. þrjár
greinar um Einar Jónsson og list
hans, grein um háskóla íslands og
þýðing á ræðu þeirri, er Klemens
Jónsson, þá landritari, flutti við
vígslu háskólans 1911.
I septemberblaðinu í haust var
grein eftir síra Magnús Helgason
skólastjóra um kennaiamentun á
íslanúi. Segir harm þar sögu barna-
fræðslunnar, og í hverju hún hafi
verið og sé fólgin, en rekur síðan
hina stuttu sögu eiginlegrar kenn-
arafræðslu og lýsir tilhögun kenn-
araskólans. Loks getur hann um
breytingar þær, er ráðgerðar séu á
skólanum svo skjótt sem ástæður
leyfi.
Grein þessa skrifaði síra Magnús
fyrir tilmæli ritstjórans, sem er
embættismaður í kenslumálaráðu-
neytinu breska. Nafn höfundarins
hafði af vangá fallið burtu þegar
greinin var prentuð, og er þess
getið 1 októbei’blaðinu, þar sem rit-
stjórinn getur þess um sr. Magnús
Helgason, að hann sé „universally
beloved as the head of the teaching
pi’ofession of his country“.
íslenskir kennai’ar, sem kaupa
vilja eitthvert enskt fræðslumála-
blað, ættu að láta þetta merka blað
njóta mai’greyndrar góðvildar í
okkar garð. það er sent beint til
kaupenda fyrir 7sh 6d á ári. Utan-
áskx-iftin er: Educational Tim.es, 23
Southamton Street, Bloomsbm’y
Square, London, W. C. 1. Á Bret-
landi er nú lögð svo mikil alúð við
mentamálin, að íslenskir kennarar
gætu án efa haft margfalt gagn af
að fylgjast með í því sem þar
gerist.
Sé nú þetta tekið saman, verður
niðui’staðan þessi:
Á þessum launum þarf Bjöm
Kristjánsson ekki að halda sem
þurftarlaunum, því hvorttveggja
er, að styi’kþegi viðui’kennir ekki
réttmæti þui’ftarlauna sjálfur, og
þar sem hann var ríkur og ganga
má út frá því, að sá auður hafi ver-
ið vel fenginn og sé því til enn hjá
arf a hans, þá beri honum skylda til
að sjá um styrkþega. — Hafi þar á
móti auðurinn tapast, af því hann
var illa fenginn, þá er gagnslaust
að auka við hann, því að það er að
sporna á móti náttúi’ulögmálinu.
í öðx-u lagi hefir styrkþegi sjálf-
ur komist að þeirri niðurstöðu, að
vansæla fylgi peningunum; hinir
fátæku séu hamingjusamir, en
hinir ríku ógæfumenn. Er því
rangt að neyða hann, þvert ofan í
sannfæringu sína, til að hirða þenn
an styrk. — Landið er á hinn bóg-
inn sælla að þui’fa ekki að borga
þessa upphæð af fátækt sinni.
I frv. þessu mætast því hags-
munir beggja aðilja, landsins og
styrkþega. Eg geri því ráð fyrir,
að fi-v. þetta gangi greiðlega fram,
og treysti því sérstaklega, að
sparnaðarbandalag þingsins styðji
að framgangi þess.
þar sem gera má ráð fyrir því,
að allir séu mjög svo einhuga um
nauðsyn og nytsemi þessa máls,
þá legg eg til, að fi’v. fari nefnd-
arlaust til 2. umr.
-----o----
Oi’ðabók Sigfúsar Blöndals. Fyrra
hefti af síðara helmingi hennar er
nýkomið í bókabúðimar.