Tíminn - 10.11.1923, Side 2

Tíminn - 10.11.1923, Side 2
150 T I M I N N HAVNEMÖLLEN Kaupmannahðfn n«©lir með sínu alviðurkenda rúgmjö 1 i ofe nveiti. Meiri vörugæði ófáanleg. S. X. S. slciftir ©in.g-öin.g-u. -við okkur. Seljum og mörgum öðrum íslenskum verslunum. Kennaraskólinn. Eg vil vekja eftirtekt þeirra, sem ætla sér að sækja um inn- göngu 1 1. bekk kennaraskólans í haust, á auglýsingu um inntöku- skiiyrði í hann, er stendur í 43. tbl. Lögbirtingablaðsins þ. á. — það hefir lengi staðið til að lengja námstímann í þeim skóla. Menta- málanefndin samdi í hittifyrra frumvarp til nýrra laga um hann, og gerði þar ráð fyrir mkiilli leng- ingu námstímans og viðbót náms- greina, en tvísýnt er, að það frum- varp verði lögtekið að sinni, því að það mundi auka nokkru á útgjöld ríkisins, og þau þykja flestum full- mikil um þessar mundir. Til þess að ekki standi þó alt við sama í þessu efni, er í ráði að fara þess á leit á næsta þingi, að námstími skólans verði lengdur um einn mánuð á ári og verði 1. okt. til 30. apríl; það eykur ekki kostnað rík- isins svo að neinu nemi; og auka þá um leið kröfurnar um undir- 9 búning undir skólann. Hvort sem tillagan um lengingu námstímans nær fram að ganga eða ekki, þá er það þegar fastráðið, að heimta meira til inntökuprófs í 1. bekk skólans en gert hefir verið í reglu- gerð þeirri, er nú gildir, þegar við upphaf næsta skólaárs. Með því má auka námið í skólanum að nokkru og bæta í tölu námsgreina enskri tungu, sem margur hefir saknað. þeir sem ætla sér í skólann, þurfa að fá vitneskju um þessa breytingu nú þegar, til þess að þeir geti not- að tómstundir sínar í vetur til undirbúnings. í því skyni eru inn- tökuskilyrðin, sem heimtuð verða að hausti, auglýst nú í Lögbirtinga- blaðinu. Viðbótin við þau, sem verið hafa, er miðuð við það, að námfúsir, velgefnir þroskaðir ung- lingar, sein fengið hafa góða barnaskólamentun, geti fullnægt þeim án þess að kaupa sér dýra kenslu, ef þeir nota vel tómstund- ir sínar íram til 18 ára aldurs eða tvítugs. Kröfurnar eru því aukn- ar í þeim greinum, þar sem til eru góðar kenslubækur íslenskar, sem engin frágangssök er að læra sæmi- lega tilsagnarlítið, og í dönsku, þar sem til eru lestrarbækur með til- svarandi orðaþýðingu á íslensku. Auk þess er það heimtað, sem ekki ætti að þurfa að minna neinn ung- ling á, sem mannræna er í og yiH ganga í. kennaraskóla, að kunna nokkur deili á íslendingasögum, ís- lenskum skáldum og náttúrunni í Davið Dstlund svarar fyrir sig. ----- Niðurl. því miður gafst mér ekki tóm til þess að svara G. E. rækilega, áður en eg fór frá Reykjavík 25. okt. Eg kom sé með Gullfossi hinn 24. okt., og viðstaðan var mjög stutt. þó sýndi eg í stuttri grein fram á, hvað það var, sem olli þeim ósköp- um, sem lesendur Morgunblaðsins þekkja af greinum G. E. í blöðun- um milli 16.—25. okt., og býst eg við, að hver hugsandi lesari skilji aðalmálið af því, sem eg reit er eg var að fara. En viðstaðan á Austf jörðum hef- ir leyft mér að athuga greinar G. E. ofurlítið betur. Stóryrði G. E. er varla ómaksins vert að eltast við. Eit-t þeirra verð eg þó að fara nokkrum orðum um og vísa því heim til G. E. sjálfs. það er orðið „bluff“, sem hann notar oft og virðist vera fjarska hreykinn af, að hafa grafið upp úr enskuþekkirigu sinni. þær fréttir, sem eg hefi fært mönnum um nýja markaðsmögu- leika, — möguleika sem eg hefi beðið menn að kynna sér, — þetta á að vera „bluff“ til að „ginna“ menn til þess að „sparka“ í Spán- verjann, til þess nú þegar að „segja upp Spánarsamningnum“ o. s. frv. En alt þetta skvaldur er „bluff“ átthögum sínum. Hvar sem er á landinu hlýtur að vera svo hægt að fá að sjá Lögbirtingablaðið, að eg vænti þess, að allir, sem þess þurfa, geti lesið þar auglýsinguna um inntökuskilyrðin. Magnús Helgason. ---o--- Ame ríkuferðir. Herra ritstjóri! Til viðbótar hinum mörgu grein- um, sem eg hefi skrifað viðvíkj- andi pappírstilraunum þeim, sem gerðar eru vestra, til þess að ginna íslenskt bændafólk vestur til Kan- ada, langar mig að bæta nokkrum orðum. Skal þess fyrst getið, að þ. 27. sept. þ. á. höfðu komið 63 greinar í Lögbergi, meira og minna litaðar, til þess að beina hugum íslenskra bænda til Kanada. Sumar þessar greinar eru margirdálkarog eru eins og kunnugt er birtar í stærsta (en elcki besta) blaðinu, sem gefið er út á íslensku. Er ekki enn fyrirsjáanlegt, að endir muni á verða. Mikils þykir þeim við þurfa, Vestanmönnum. Verður nú breytt um aðferð? þessi smáklausa í Lögbergi bendir á það: „Umboðsmaður innflutningamála í Winnipeg, Mr. Thos. Gelly, hefir mælst til þess við ritstjóra Lögbergs, að hann setti fyrirspurn í blaðið til allra vestur- íslenskra bænda, um það, hvort þeir vildu taka í vinnu islenslta menn og konur á næsta sumri, sem kynnu að flytjast vestur". Vonandi verða íslenskir bændur og búaliðar jafn „þéttir á velli og þéttir í lund“ og fyr. í sama blaði, eða næsta blaði á undan, eru þessar klausur: „Félög trésmiða í Canada lýstu ný- lega yfir því á fundi, sem haldinn var í Toronto, að -þau væru því gersam- lega mótfallin, að gerðar voru nokkr- ar frekar tilraunir til þess að fá fólk inn í landið, meðan fjöldi manna gengi hér um atvinnulausir". „Fimtíu breskir menn, er hingað komu i þeim tilgangi að stunda upp- skeru og þreskingarvinnu, hafa nú verið sendir heim aftur. Er því borið við. að menn þessir hafi reynst með öllu óhæfir til slíkra starfa". þær þurfa engra skýringa við. Fyrri klausan er enn ein sönnun þess, að í kanadiskum bæjum er nógur vinnukraftur til þess að rækta upp „undralandið". En Kanadamenn sjálfir vita um hvað er að ræða og því verður að fara hjá G. E.! Eg sagði honum greini- lega frá því, er hann heimsótti mig 9. okt., að eg vildi einmitt ekki að samningnum við Spánverja væri sagt upp, fyr en því væri óhætt, eða þegar góðir markaðir væru fengnir. Og það sama sagði eg í Tímanum 13. okt. Vilji G. E. neita, að hann hefði heyrt mig segja þetta við sig, sem eg þó sagði hon- um, þá á hann samt ekki hægt með að segja, að hann vissi ekki um grein mína í Tímanum, því hann vitnar í greinina „Stórtíðindi“ í því blaði, og í þeirri grein segir rit- stjórinn frá því, að nákvæm frá- sögn frá mér komi um málið í Tím- anum þann 13. okt. Hann hefir því lesið Tímann 13. okt., er hann reit alt sitt „bluff “ í Morgunblaðinu 16. og 18. okt. þegar hann skrifar ákærur sínar um að eg vilji þegar láta segja upp Spánarsamningnum vegna fisksölufréttanna, þá veit hann, að sú ákæra er ósönn. En samt kemur hann með hana! þetta er sannkallað „bluff“, G. E. Enn er meira, sem vitnar á móti G. E. það er skýrt frá því í Templ- ar, sem mér skilst að G. E. lesi, að eg þegar í vor á fundinum 10. maí tók mjög ákveðna afstöðu til þessa máls, þar sem eg sterklega réði frá því að segja samningnum upp áður en reynsla væri fengin fyrir því, að hægt sé að selja fiskinn haganlega í öðrum löndum en Spáni. í útlendingana. Og þunt er nú orð- ið blóð Bretans. 1 Noregi eru vesturfarir nú orðn- ar faraldur. Er straumurinn aðal- lega þaðan til Bandaríkjanna þrátt fyrir öfluga þjóðernishreyfingu er eins og ekkert ætli að geta stöðvað þann straum í bili. Hvað gæti þá eigi hugsast að komið gæti fyrir hér norður á ís- landi, tæki kanadiska stjórnin það ráð að veita ívilnanir um fargjöld héðan, þar sem alt þjóðlegt er nú í dvala? Enn finst mér því þörf á að haldi máli þessu vakandi, svo eigi verði hægt að segja, að yfir þessa hættu hafi sést. Að síðustu vil eg geta þess, að í norsku landsmálablöðunum úir nú og grúir af greinum um mál, sem hér þarf og að ræða enn frekar en gert hefir verið: Hvað gera má til þess að auka vellíðan fólks í sveit- um, auka jarðrækt, nýbýli, og hvað stjórn og þing geta gert þess- um málum viðvíkjandi. Skýt eg því til Tímans og allra góðra drengja að hafa á sér and- vara og vera reiðubúnir til varnar, verði gerðar enn alvarlegri tilraun- ir til mannaveiða hér á Fróni. Ekki hefir enn riðlast fylking ís- lenskra búandmanna. Standi sú fylking þétt fyrir á næstu mánuðum, mun eigi Islandi blæða eins og Noregi nú. „Ekki veldur sá er varir“. Rvik 6. nóv. 1922. A. Th. ---o---- Athugasemd. Út af skrifum þeim, sem í sum- ar fóru milli ritstj. „Bjarma“ og Har. próf. Níelssonar, í Tímanum, vildi eg biðja yður, herra ritstjóri, um rúm í blaði yðar fyrir eftirfar- andi athugasemd: í útdrætti úr bréfi frá presti ut- an af landi, sem próf. H. N. tilfær- ir í grein sinni í 28. tbl. Tímans, Með þetta fyrir augum, með greinilegri frásögn í Tímanum og með skýrri frásögn sjálfs mín við sig, hamrar G. E. samt fram í Morgunblaðinu 18. okt., að eg rói að því, að menn „kasti frá sér“ „sínum besta markaði“! þetta er „bluff“ hjá G. E., í sannleika ógeðslegt og fífldjarft „bluff“, þar sem almenningur gat vitað, að ákæran var gersamlega upp spunnin. En G. E. er þó ekki alveg ómót- tækilegur fyrir rökleiðslu og sann- indi. Viti menn! þegar Pétur Hall- dórsson í Morgunblaðinu 20. okt. hefir lýst skrif G. E. „hrottalega árás“ á mig (þá fjarverandi) og sagt frá því, að eg hafi ekki viljað „gefa tilefni“ til þess, sem G. E. ákærir riiig fyrir, — já. þegar G. E. fer að lesa þetta í Morgunblað- inu, og sér, að þeir sem hafa les- ið skrif G. E. þar, fá nú að vita hið sanna, já, þá fellur kappinn fyrir krafti sannleikans og fer að játa að eg sé saklaus af þessari ákæru hans! 1 Morgunblaðinu 24. okt. segir G. E.: „það er alveg rétt, að David öst- lund hefir látið það í ljós, að hann leggi ekki til, að þessara hluta vegna sé Spánarsamningnum sagt upp strax“. Nú, einmitt það! Ef G. E. hefði bara viljað segja þetta strax í upp- stendur þessi klausa: „Og mest undrar mig, að vmgir prestar, eins og sr. F. skuli taka undir þann þröngsýnistón, er þar kom fram“. Orð þessi eiga víst við mig og framkomu mína í umræðum á eft- ir fyrirlestri síra Friðriks Friðriks- sonar, „Kristindómurinn og aðrar trúarstefnur", er hann hélt á. prestastefnunni 1922. Vil eg því svara þ§im að nokkru, af því eg finn ekki, að eg hafi gefið tilefni til þeirra. Af því að bréfritarinn getur þess jafnframt, að hann hafi ekki á prestastefnuna komið, og því ekki heyrt umræðurnar, virðist hann hafa alla þekkingu sína á málinu úr „Bjarma“. Getur það að vísu verið gott, en ekki einhlýtt. í „Bjarma“ er raunar getið um að eg hafi tekið til máls í umræðun- um, en ekkert getið um, hvað eg hafi sagt. En síðast í greinargerð „Bjarma“ stendur: „Auðheyrt vai' t. d., að prestur, sem H. N. nafn- greindi sem sinnar stefnu mann á trúmálavikunni í vetur, telur sig það ekki sjálfur nú, hvað sem áður hefir verið“. (Bjarmi 1922, bls. 142). Hér mun bréfritarinn álíta að átt sé við mig, og er það nokkur vorkunn, því próf. Ií. N. nafngrein- ir mig og annan prest til á trúmála- vikunni, en af okkur tveimur var eg aðeins viðstaddur á umræddri prestastefnu. En hér getur ritstj. Bjarma ekki átt við mig. Fyrst og fremst vegna þess, að próf. H. N. talar alls ekki um mig sem sinnar stefnu mann, heldur í alt Öðru sam- bandi, eins og hver og einn getur séð, sem les trúmálavikuna (sjá bls. 178 og 179), og í öðru lagi vegna þess, að eg sagði ekkert á prestastefnunni, sem gæti gefið ritstjóranum ástæðu til að draga þessa ályktun, og nefndi ekki próf. H. N. eða „stefnu“ hans einu orði. Til skýringar þessu skal eg endur- taka hér það sem eg sagði: „Eg þakkaði síra Friðrik Frið- rikssyni fyrir að hafa komið með mál þetta inn á prestastefnuna, þó hafi langloku sinnar! þá hefði það sennilega engin langloka orð- ið úr því, og ærumeiðingar, tor- trygni og fleira þess háttar spar- ast hjá G. E. Auk „bluffsins“ mikla tekur G. E. sér fyrir hendur að rita um nokkur orð er hann hefir fundið í blaðinu Templar eftir mig, og seg- ir: „þessi orð mega ekki standa ómótmælt, svo fjarri öllum sanni eru þau“. Orðin eru þessi: „Og kjör þau, sem íslandi hafa verið boðin frá Spáni, eftir að lög- gjafarþing landsins hafði látið kúgast til að veita undanþágu frá bannlögunum .— þau kjör hafa alls ekki verið þess virði, sem fyr- ir þau var fórnað“. Vér skulum athuga þetta mál ofur lítið. Hverju var fórnað? Bannlögum Islands. Hverjar kröfur gerðu Spánverjar? Hvað var sett upp samkvæmt þeim kröfum? Stórt landseinokunar-bákn með mörgum ráðnum mönnum, mönnum, sem landið sennilega er bundið við um lengri tíma. Lagt var út í að skipa kaupstöðum landsins að setja upp vínsölu, eingöngu vegna þess, að Spánverjar vildu svo vera láta! Farið að kaupa áfengi í landinu fyrir á að giska 2,500,000 krónur á ári, að því er spurst hefir. I stuttu máli sagt: þjóðin hefir eft- nokkuð einhliða væri á því tekið, þegar um sértrúarstefnur væri að ræða. En eins og ástæður væru nú, væri full örf þess, að prestastéttin gerði sér grein fyrir, hvað væri að gerast. Flestir prestar mundu finna til þeirra óþæginda, sem nú stöfuðu af því, að söfnuðirnir vissu oft og tíðum ekki hvar prest- ar þeirra stæðu, hvað nýrri stefn- urnar snerti, og litu þá því stund- um með talsverðri tortrygni, allra helst þegar um unga eða nýja presta væri að ræða. Eg hefði sjálf ur orðið fyrir því að vera álitinn af sumum að fylgja víst flestum eða öllum hinum nýj u stefnum, og vit- að dæmi þess, bæði hvað sjálfan mig snerti og aðra presta, að áheyrendur hefðu gripið eina og eina setningu í ræðum út úr sam- hengi, og eftir því dæmt prestinn ýmist „rétttrúaðan“ eða „villutrú- aimann“, eftir því sem hverjum þóknaðist. En öllum væri ljóst, hve slík tortrygni og tvídrægni innan safnaðanna væri til erfiðis- auka í starfinu. En hinsvegar væri eðlilegt að svona væri, þar sem ekki væri laust við, að söfnuðir landsins væru úr vissum áttum varaðir við yngri prestunum og þeir gerðir tortryggilegir hvað kenningar þeirra áhrærði. En af því mér væri ljóst, að á þessari prestastefnu gæti mál þetta ekki orðið rætt til fullnustu, bæði vegna ónógs undir- búnings, og nokkuð einhliða hefði verið um það talað af hálfu frum- mælanda, því fleira skifti málum en spíritismi og guðspeki, þá vildi eg gera það að tillögu minni, að málið væri undirbúið til næstu prestastefnu og þar tekið til ræki- legrar yfirvegunar“. Eg vona að þeir collegar mínir, sem prestastefnuna sátu, minnist þess, að þetta sagði eg og annað ekki. Get eg því ekki séð, að ástæða sé til að kalla, að þama sé tekið undir neinn „þröngsýnistón“. Eða er það þröngsýni að vilja ræða ágreiningsmálin undirbúin og frá öllum hliðum? Að öðru leyti vil eg endurtaka það, að orð „Bjarma“, sem eg tilfærði, geta ekki átt við mig, en hafi það verið tilgangur- inn, geta allir séð, hve ástæðulaus þau eru. Friðrik J. Rafnar. Allar leturbreytingar gerðar af mér. F. J. R. ----o----- Látinn er í Kaupmannahöfn Leonhard Tang stórkaupmaður. Átti hann lengi verslanir á Isa- firði, Stykkishólmi, Sandi og víðar. ir boði Spánverjanna bundið sig við áfengisverslunina svo hart, að það vafalaust verður mjög erfitt fyrir hana — enda þótt hún vilji — að losa sig við hana síðar meir. þetta em nú engir smámunir, G. E. En hvað hefir Island fengið í staðinn? Jú, Island hefir fengið að gera verslunarsamning við Spán, um að mega flytja inn til Spánar, án sérstaks tolls, fisk sinn, svo hann seljist því verði, sem Spán- verjum þóknist að bjóða fyrir hann! Og þeir, sem eru fisksölu- málinu kunnugir, segja, að ekki sé þrautalaust að selja fiskinn. Of mikið er í boði af honum, og svo tregseldur er hann stundum, að — úr 1. flokks vöru verður ekki sj ald- an 2. og jafnvel 3. flokks vara, — og verðið þar eftir, auðvitað! Og svo kemur kórónan á öllu þessu: Spánn er ófáanlegur til þess að tx-yggja íslandi þessi kjör til lengri tíma en — þiiggja mánaða!! Mér er fullkunnugt um það, að verslunarsamningurinn við Spán, sem nýlega er gerður, er með 3 — þriggja — mánaða uppsögn, hve nær sem vera vill! Ætli G. E. þyki ekki þetta dá- samlega sterk trygging af hendi þjóðar, sem eins er ástatt fyrir og Spánverjum! Setjum svo,að Spánverjum þyki ekki, að Islendingar drekki nógu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.