Tíminn - 24.11.1923, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.11.1923, Blaðsíða 2
156 T I M I N N Samband ísl. Alfa- Laval skil vindur reynast best. Pantanir annast kaupfé- lög* 1 út um land, og samv.félaga. Nfkosna þingið. i. Pá er séð fyrir endann á kosn- ingunum. Voru þær betur sóttar en nokkru sinni áður nálega í flest- um kjördæmum. Ætti því hið ný- kosna þing að vera réttari mynd en áður af þjóðarviljanum. Kosnir voru 36 þingmenn. Ná- lega helmingur þeirra, eða 15, áttu ekki sæti á síðasta þingi. Af þeim hafa 10 aldrei átt sæti á þingi fyr, en 5 hafa áður átt sæti á þingi: Ágúst Flygenring, Magnús Torfa- son, Jörundur Brynjólfsson, Klem- ens Jónsson og Eggert Pálsson. Morgunblaðið hefir birt margar hugleiðingar um úrslit kosning- anna. Nálega alla þá menn, sem ekki hafa beinlínis boðið sig fram undir merkjum Framsóknarflokks- ins, hefir blaðið í öðru orðinu kall- að einn flokk: „Borgaraflokk“. En í hinu orðinu hefir það játað, að þetta væri einungis bráðabirgða- nafn fyrir kosningamar. Sannleikurinn er sá, að þessi ummæli Morgunblaðsins um sam- stæðan flokk þessara manna ná ekki nokkurri átt. það er engum kunnara en Morgunblaðinu sjálfu. þessi ummæli þess eru ekkert ann- að en hreystiyrði. pau eiga að breiða yfir þann sannleika, að „Borgaraflokkurinn“ er í raun og veru alls ekki til. pessir þingmenn eiga engin mál sameiginleg. En þótt hægt sé að fullyrða að hugleiðingar Morgunblaðsins um nýkosna þingið séu alveg út í loft- ið, er það hinsvegar svo, að lín- urnar eru enn svo óskýrar, að ómögulegt er að fullyrða um af- stöðu þingsins til ýmissa mála, né um það aðalatriði, hver svipurinn verði á þeirri stjórn, sem þingið mun skipa yfir landið. Fer hér á eftir yfirlit yfir að- stöðuna í stórum dráttum. II. Framsóknarflokkurinn er eini öflugi samstæði flokkurinn í þing- inu. 1 honum erú nú með vissu þessir þingmenn, alls 15: Jörundur Brynjólfsson, Klemens Jónsson, þorleifur Jónsson, Sveinn Ólafsson, Ingvar Pálmason, Hall- dór Stefánsson, Ingólfur Bjama- son, Einar Árnason, Bernharð Stefánsson, Guðmundur Ólafsson, Tryggvi þórhallsson, Ásgeir Ás- geirsson, Pétur pórðarson, allir kjördæmakosnir, og Sigurður Jóns- son og Jónas Jónsson landkjörnir. Af þessum 15 Framsóknar- flokksmönnum eru 8 nýir í flokkn- Iþróttasjóður Reykjavíkur. [Fyrsta ræða, sem Jónas Jónsson frá Hriflu hélt á Alþingi. Einn hinn best menti íþróttmaður á landinu sagði, að frumvarpið um sundhöll við Reykja- vik hefði verið merlcasta málið, sem þingið í fyrra hafði til meðferðar. Jón Magnússon talaði móti hugmyndinni og alt lið Mbl. vann að því að tefja fyrir henni, liklega af því, að þar var að ræða um framlög til að auka menningu og bæta heilsu mörg þús- und manna, en ekki að stofna óþarft embætti handa óhæfum mönnum.] Eg get búist við því, að sumum háttvirtum þingmönnum muni finnast sem svo, að hér sé ekki um neitt stórmál að ræða. En eg lít nú svo á, að þótt kostnaðarhlið þessa máls sé ekki mikil, þá sé hug- sjónin, sem liggur á bak við þetta frumvarp, stór. þetta er eitt þeirra mála, sem ekki ætti að vera erfitt fyrir þetta þing að samþykkja, því að hér er ekki um neinar kröfur um fjárframlag úr ríkissjóði að ræða. Hér er aðeins farið fram á það, að skattur sá, sem að undanförnu hef- ir runnið í bæjarsjóð Reykjavík- ur, verði hér eftir lagður í sérstak- an sjóð, sem síðan sé varið til efl- um, 7 nýkosnir og 1 sem að vísu sat á síðasta þingi, en var þá í öðr- um flokki. Hefir Framsóknarflokkurinn bætt við sig langflestum nýjum þingmönnum. Af þingmönnum flokksins eru ellefu bændur, tveir kennarar, einn ráðherra og einn ritstjóri. þótt enn vanti töluvert á það, að Framsóknarflokkurinn hafi náð meirihluta, ættu áhrif hans á úr- slit mála í þinginu að geta orðið mikil, af þeirri ástæðu fyrst og fremst, að hann er eini samstæði flokkurinn, en hinir í ótal brotum. Morgunblaðsflokkurinn skal tal- inn næst. Nafn er ekkert til á flokknum og verður því að nota þetta. Eins og síðar verður getið, er það mjög vafasamt hve marga þingmenn eigi að tíunda undir þetta nafn. En sennilegast er að telja þennan flokk jafnfjölmennan Framsóknarflokknum — 15 flokks- menn, þessa: Jón porláksson, Ágúst Flygen- ring, Björn Kristjánsson, Eggert Pálsson, Jón Kjartansson, Jóhann- es Jóhannesson, Björn Líndal, Magnús Guðmundsson, Jón Sig- urðsson, pórarinn Jónsson, Jón Auðunn Jónsson, Sigurjón Jónsson, Halldór Steinsson, Pétur Ottesen, allir kjöi’dæmakosnir, og Jón Magnússon landkjörinn. Eru 5 nýkosnir af þessum þing- mönnum. — Sex þeirra eru kaup- menn og útgerðarmenn. Sex eru embættismenn eða uppgjafaem- bættismenn. prír eru bændur. Andstæðurnar eru afarmiklar í þessum hóp. par er höfundur tó- bakseinkasölunnar, Magnús Guð- mundsson, og ýmsir sem fylgdu honum að þeim málum (t. d. P. Ottesen, J. A. J., J. Sig.) og líka hörðustu andstæðingar landsversl- unar, t. d. Jón porláksson og Björn Kristjánsson. par er einn sam- vinnubóndi, Jón Sigurðsson, og versti fjandmaður samvinnufélag- anna, Björn Kristjánsson. Mætti hafa þennan dálk miklu lengri. Og þó að þessir menn séu taldir sam- an í flokki, er alveg óvíst, að þeir einu sinni beri það við að reyna að halda saman. — I þessum hóp eru einnig taldir menn, sem hafa af- neitað Morgunblaðinu mjög harð- lega, t. d. Björn Líndal. Sjálfstæðisflokkurinn mundi eiga að teljast næstur og síðastur flokk- anna, og er þó mikil furða, að enn sé talað um slíkan flokk, því að til- veruréttur hans er vitanlega eng- inn orðinn. Menn en ekki málefni halda þeim hóp saman. En fullvíst er talið, að flokkurinn haldi sér sjálfstæðum. Er líklegt að telja í ingar íþróttum um land alt. Eg veit ekki, hvort eg má fara hér lítinn krók, en mér hefir virst, sem hér á landi hafi verið talað meira um fullveldi hin síðustu ár en í nokkru öðru landi í heiminum, sem eg þekki til. pað er aldrei minst svo á ísland af vissum mönnum hér, að þess sé ekki jafnframt getið, að það sé fullvalda ríki. petta virðist benda á, að íslendingar séu hrædd- ir um, að fullveldi þeirra sé ekki fullkomlega viðurkent og aðrar þjóðir viti ekki um það, og því sé sjálfsagt að halda því á lofti. En þetta sífelda fullveldisskraf verð- ur fáránlegt til lengdar, vegna þess, að þetta gera engar „full- valda“ þjóðir, og gæti bent á það, að fullveldi vort sé í raun og veru ekki mikið. En á bak við þetta ligg- ur þó sú hugsun, að við eigum að reyna að vera menn og byggja land ið. En þá er þess að gæta, að það verður ekki gert með orðum tóm- um, gífuryrðum og glamri um land og þjóð og forna sögufrægð, held- ur verðum við að sýna dáð í verk- inu. Og þetta frumvarp, sem eg flyt nú hér, er einmitt lítill þáttur í þjóðlegu viðreisnarstarfi. Hér í Reykjavík er V5 hluti allra Islend- ;nga, og fyrir utan þá menn, sem hér eru búsettir, er stöðugur straumur hingað hvaðanæfa af honum 7 menn, sem eru þessir: Jakob Möller, Magnús Jónsson, Jó- hann Jósefsson, Benedikt Sveins- son, Bjarni Jónsson, allir kjör- dæmakosnir, Sigurður Eggerz og Hjörtur Snorrason landkjörnir. Magnús Jónsson var í kosning- um með þessum flokk á síðasta þingi, en óvíst mun að svo verði nú. Jóhann Jósefsson er eini nýi þing- maðurinn í þessum hóp og er full- yrt að hann hafi boðið sig fram sem sjálfstæðismaður. Vegna þess, hve aðalflokkamir eru jafnsterkir, getur þessi flokk- ur ef til-vill ráðið nokkru á þingi, þótt fámennur sé og ósamstæður um málefni. Uían flokka. Loks verða hér tald- ir fimm þingmenn, sem verður að telja utan flokka í bili a. m. k. Eru það þessir: Jón Baldvinsson, Magn- ús Torfason, Ámi Jónsson, Hákon Kristófersson, allir kjördæmakjörn ir, og Ingibjörg H. Bjarnason land- kjörin. Jón Baldvinsson er eini jafnað- armaðurinn á þingi eins og áður. Magnús Torfason mun standa Framsóknarflokknum næst um málefni. Hann var í Sjálfstæðis- flokknum er hann var síðast á þingi, en mun telja sig utan flokka. Um Árna Jónsson verður ekkert sagt, enda hafa mjög óljósar fregnir borist af kosningabarátt- unni eystra. Hákon Kristófersson hefir engum flokksböndum verið háður undanfarið, en verið í kosn- ingabandalagi við ýmsa. — Og loks er kvenfulltrúinn, sem samkvæmt kosningu sinni ætti að vera utan flokka, en hallaðist aðallega að landinu. Reykjavík er því ekki að- eins andlegur höfuðstaður, heldur og allsherjar uppeldisstöð lands- manna, fyrir áhrif þau, sem hún hefir á hina ungu gesti. Dvölin hér verður þeim altaf til náms, þótt fólkið komi ekki beint í þeim til- gangi. Fyrir ungu stúlkurnar, sem koma hingað í vist, og þær eru margar, verður Reykjavík skóli til ills eða góðs. pví er það æskilegt frá sjónarmiði allra landsmanna, að Reykjavík sé heilbrigður bær og hollur, ódýr og áhrifagóður. pví er hver stofnun, sem eykur menningu í Reykjavík, landsmál. Ef við virðum fyrir okkur það tímabil, sem við lítum upp og aft- ur til, söguöldina, þá sjáum vér, að eitt af því, sem einkendi hana, var óvenjulega fullkomin líkamsmenn- ing. Hún hefir óvíða átt sinn líka, nema suður í Miðjarðarhafslönd- um fyrir ca. 2000 árum. En með andlegri og fjárhagslegri hnignun landsins hnignaði og líkamsmenn- ingunni. En síðan hafa verið gerð- ar tilraunir af æskulýð þessa lands að reisa hana við. pað er samband milli líkamsmenningar og annarar menningar 1 hverju landi, og þarf ekki að líta lengra en til Englend- inga, sem hafa sett markið dýpst á andlega menningu, og eru ein af hinum mestu íþróttaþjóðum heims Morgunblaðsflokknum á síðasta þingi. III. Fullvíst er, að samstæð meiri- hlutastjórn verður ekki mynduð á þinginu. pað er hin mikla ógæfa, því að öllum hyggnum mönnum mun koma saman um, að þess hafi þjóðin þarfnast mest. Samstæð, sterk stjórn var óhugsandi nema með meirihlutasigri Framsóknar- flokksins. Aðalmálgagn andstæðinga Fram- sóknarflokksins, Morgunblaðið, hefir látið mikið yfir „sigri“ sín- um við kosningamar. pað telur full víst, að „Borgaraflokkurinn“ myndi stjórn. Vitanlega verða þau orð hermd upp á blaðið og þá menn sem að því standa. peim ber skylda til að standa við þau. Framsóknar- flokkurinn mun sitja hjá þeim at- burðum. En fleiri hljóð hafa komið úr þeim herbúðum. 1 kosningablaði Morgunblaðsins, sem Magnús Guð- mundsson veitir forstöðu, kveður við alt annan tón, þveröfugan við sigursöng Morgunblaðsins. pað er og ekki að furða. pví að enginn flokksparturinn hefir farið eins illa út úr kosningunum og sá, sem skyldastur er Magnúsi Guðmunds- syni. Er það góðs viti hve eindreg- ið þjóðin hefir fordæmt allan þann blekkingavef sem málgagn hans hefir spunnið, og fyrirlitið óbóta- skammirnar sem birtar hafa ver- ið á hans ábyrgð. ísfiskssala togaranna á Englandi hefir gengið ágætlega undanfarið. ins. Eg vona, að menn þurfi nú ekki að deila um það, að æskilegt •er að geta gert sem mest fyrir líkamsmenninguna. I þessu frumvarpi er farið fram á það, að stofnaður verði sjóður af skatti á opinberar íþróttasýningar, og þessum sjóði sé svo síðar meir varið til að byggja sundhöll og íþróttaskála. pað er tvent, sem hef- ir gert það auðveldara að fram- kvæma þetta nú en það var fyrir nokkrum árum. Annað er það, að Sigurjón Pétursson, sem er áhuga- maður hinn mesti og einn af fremstu íþróttamönnum þessa lands, hefir fundið upp auðvelda aðferð til að leiða heitt vatn lang- ar leiðir án þess að það kólni að nokkrum mun. En hitt er, að nú er komið hér rafmagn. pað er sjálf- sagt að geta þess, sem vel er gert, og skal eg því fara nokkrum orðum um, hvernig Sigurjón uppgötvaði þessa aðferð. Hann rekur, sem kunnugt er, ullarverksmiðju á Ála- fossi. Inn í verksmiðjuna leiðir hann heitt vatn og hitar með því verksmiðjuna og íbúðina og léttir alla starfrækslu. En hann fékk eigi nóg af heitu vatni hjá Álafossi og var því að hugsa um að kaupa hver ofar í dalnum. Hann fór til þekts verkfræðings til að spyrja hann um þetta, en verkfræðingurinn réð Kjðttollurinn enn. Skeyti frá íslandsvini í Noregi. Greinin í síðasta tölublaði Tím- ans, um kjöttollinn, mun hafa ver- ið símuð ýmsum Norðurlanda- blöðunum samdægurs. pess vegna mun það vera, að síðastliðinn þriðjudag barst Tímanum sím- skeyti frá Björgvin, er svo hljóð- ar í þýðingu: „Verslunar- og utanríkismála- stjórnardeildirnar eru velviljað- ar. Landbúnaðarmáladeildin setur málið í samband við tolla- endurskoðunina á næsta vori. Hektoen skrifstofustjóri álítur að vonirnar séu góðar. Gulatidende“. „Gulatidende“ er aðalblað „landsmáls“ mannanna norsku og jafnframt eitt af helstu blöðum vinstrimannaflokksins norska. pað er gefið út í Björgvin. og hefir mikil áhrif einkum á vesturströnd Noregs. Ritstjóri þess er mjög áhrifaríkur maður og hinn mesti Islandsvinur. Er það vafalaust að hann hefir mjög stuðlað að því með blaði sínu að samningar tækj- ust milli Islendinga og Norðmanna um kjöttollsmálið. Hektoen, sá er nefndur er í skeyt inu, er skrifstofustjóri í stjórnai’- deild tollmálanna í Noi’egi og þar- afleiðandi maður sem kunnugri er málinu en flestir aðrir. Er það ljóst af skeytinu að ekki er enn útilokað að samningar tak- ist um að færa niður eða nema al- veg burt kjöttollinn. En hinsvegar er það ljóst að sum stjórnarvöld vilja enn draga málið til vors. — Vitanlegt er það öllum að við íslendingar eigum mörgum og ágætum vinum að fagna í Noregi. Að þeir geri sitt til að greiða fyrir máli þessu er jafnáreiðanlegt. Og aldrei mun að því reka að vinslit verði þeirra manna í milli og Is- lendinga, eins og þeir munu vera margir Islendingar, sem ekki mega hugsa til flaumslita við frændþjóð- ina handan hafs. En Islandsvinimir norsku, hafa ekki getað haft áhrif á framkomu valdhafanna norsku í okkar garð. peir hafa ekki einu sinni getað ráðið því að þessir norsku maktar- menn virtu okkur svars, öðruvísi en út í hött, svo langan tíma. Svo þung er aldan okkur í gegn á „hin- um hærri stöðum“ í Noregi. En hitt þykir okkur þó vænt um að heyra að vegna þolinmæði okk- ar séu „vonirnar góðar“ um ein- hverja samninga á einhverjum grundvelli, og einhverntíma. honum frá því, vegna þess, að vatn ið mundi kólna á leiðinni. En Sigur- jón er orku- og framkvæmdamað- ur og réðst í þetta eigi að síður og gerði þá þessa uppgötvun. Hann hlóð torfgarð undir leiðsluna í stað þess að grafa hana í jörðu, og losn- aði með því við að vatn kæmist eins að leiðslunni. Á þennan hátt tókst honum að leiða vatnið IV2 kílómetra án þess að það kólnaði meir en um 2 stig. pessi uppgötv- un hefir varanlega þýðingu og kemur þessu máli mikið við, og gerir kleift að hagnýta heita vatn- ið meir en gert hefir verið að und- anförnu. En fyrst eg mintist á Álafoss, þá ætla eg að geta þess, að nú starfar, eftir ósk þingsins, nefnd, til að rannsaka ullariðnað hér á landi. Að hennar tilstilli kom verk- fræðingur að Álafossi. par vinna milli 40—50 manns, og vinnan er ekki góð eða heilsusamleg. En þessi verkfræðingur veitti því eftirtekt, hversu fólkið var hraust- legt og vel útlítandi og spurði, hverju slíkt sætti. Hann fékk þá skýringu á því, að rétt hjá verk- smiðjunni var sundlaug og verka- fólkið synti í henni á degi hverj- um, og sundið gerði verkafólkið svona hraustlegt útlits. petta þótti verkfræðingnum frábærlega merki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.