Tíminn - 08.12.1923, Qupperneq 2
162
T I M I N N
Hin heímsfrægu
Barratt’s baðlyf
eru best og ódfrusí.
Hallgrímur Kristinsson.
Hans andlátsfregn oss flaug í gegn
sem ferleg ör,
og vakti sár og sorgartár
í sigurför.
Nú drúpir >jóðin döpur, hljóð
um dáinn mann,
sinn furðu sterka, frækna og merka
foringjann!
Hann fram á völlu, kom óvænt öllum
með eld í sál,
þá merkið hreina, var eign hans eina
og andans stál.
Hans framsýnn hugur og dáð og dugur
með dirfð og gát,
bar langt af öllu og orðin snjöllu
svo eftirlát.
Með hlýrri mund um hrjósturgrund,
svo hugumstór,
hann leiddi her við hendi sér,
í hættum rór,
og fremstur stóð og bauð sitt blóð
til bjargar þér,
mín ættjörð kær. Hann nú mun nær
en nokkur sér.
En engir vita um alt hans strit
og andans raun,
né vökunætur, því bölsins bætur
og bestu laun,
þau ávalt mat hann, er grjóti gat hann
úr götu rutt,
og íramíör þjóðar, í göfgi og gróða,
aö geta stutt.
Hann takmark eygði og síst þar sveigði
af settri braut,
því sterkt var þorið að stíga sporið
í stærstu þraut.
Og hann var eigi, á horfnum vegi,
að hugsa lágt,
hann gaf oss hnoða, er styrkt mun stoða,
ef stefnum hátt.
pú dapra þjóö, sem drúpir hljóð
um dáinn mann,
þér sæmra er, en sitja hér
og syrgja hann,
að hefja merkið hans, í sterkri
hreinni mund,
þín bíða verkin mörg og merk
á morgunstund.
Og hátt skal stefnt, það orð skal efnt,
þótt ógni hríð!
Og fram skal þjóð, gegn frosti og glóð,
í frelsisstríð!
Hans fall skal herða vorn hug og verða
oss heillastund!
Hans orð og andi frá ljóssins landi
að lífsins mund! Ðavíð Jónsson.
-----o----
Nýjar bækur.
Ásmundsson-Brekkan: De gamle
i'ortalte (gefið út af H. Aschehoug
& Co., 122 bls.).
Enn einu sinni kemur fram á
sjónarsviðið íslenskur rithöfundur
sem skrifar á dönsku. Hann velur
sér það verkefni að endursegja
þjóðsögur, örðugt verkefni, en ekki
verður annað séð en vel hafi tekist.
Sögumar eru skemtilegai- aflestr-
Hrossaverslun.
Flest hefir gengið sinn vana
gang í sveitunum það sem af er
vetrinum. pó hefir hann verið
með erfiðara móti; einkum hefir
tíðin verið köld og vanstilt á
Norðurlandi síðastl. nóvember-
mánuð. Helsta nýungin er sú, að
þrátt fyrir ótíðina hafa hross
verið keypt í Skagafirði og Húna-
vatnssýslu í síðastl. mánuði, þau
rekin þaðan til Reykjavíkur og
eiga að flytjast þaðan til kola-
námanna á Englandi. Flest hross-
in eru ungir folar, aldir upp á úti-
gangi og nú fjallstaðnir, þó þroska-
litlir, feitir en lausholda, loðnir og
þétthærðir,þurfa lítið til að þreyt-
ast, en miklu minna til að svitna.
Eðlilega þoma þeir seint, af því
hárið er þétt og yfirborðið vel loð-
ið, og því hætt við, að hrossin
verði lasin eða veik, þegar þau
þurfa að setjast að úti að kvöldi til
í köldu veðri, en þreytt og sveitt
undan deginum. I nóvembermán-
uði er hvað lakast að ferðast um
þetta land, vegna vega og vatns-
falla, sífelt þarf að hrekja hross-
in yfir ár og læki, aðkrept af ísum.
Hrossin em hrædd við torfæmm-
ar og halda sínum dularfulla æfin-
týrablæ. Stuttan söguþráð þjóð-
sögunnar íklæðir hann holdi og
blóði, skapar persónur úr manna-
nöfnum einum og náttúrulýsingar
úr örnefnunum. Sögumar færast
nær lesandanum og gerast eins og
höf. segir frá þeim á takmörkum
veruleika og þjóðsagna. Lífsspeki
er fléttuð í frásögnina. Tilgangur
höf. virðist vera að færa mönnum
skáldspeki í búningi þjóðsagna og
æfintýra. þetta er fyrsta bók
ar; því kostar þetta vanalega fyrst
eltingar og loks hryndingar, svo að
hrossin svitna mikið. Heit og
hrædd em þau bleytt í klakavatn-
inu, rekin svo eftir ástæðum
lengri eða skemri leið, til þess að
njóta hvíldar og endurnæringar
flestar nætur úti á bersvæði yfir
nóttina, hvemig sem veður er og
hvernig sem er til jarðar. Frá
þessu eru fá undanfæri, þótt allir
væru góðir, sem að þessu standa,
því sjaldan er hægt að fá hús og
hey fyrir stóra hópa, t. d. hundrað
hross eða fleiri. það er skemst af
að segja, að þama er miklu verri
meðferð lögð á hrossin heldur en
áður hefir þekst, nema ef hægt
væri að finna álíka dæmi í sumum
vetrarherferðum á Sturlungaöld-
inni. þetta er því nýr siður.
Hvaða afl er svo sterkt, að það
geti dregið menn út í þvílíkt?
Sennilega von um að græða pen-
inga. Ekki er það nú meira. Svo
er til önnur þýðing á þessu, sem út-
breidd er meðal lýðsins, og hún er
á þann veg, að til séu afburðamenn
í þessu þjóðfélagi, sem séu hvorki
meira eða minna en máttarstoðir
þjóðarinnar, og þeir beri hana uppi
með því að koma búsafurðum
bænda í peninga, og þessi hrossa- I
hans. En bak við hana stendur
samt maður sem margt hefir lifað,
hugsað og skrifað. Maður lýkur
lestrinum með þeirri ósk, að ekki
verði langt að bíða næstu sögu, því
höfundurinn er ekki síst líklegur
til að verða þjóð sinni til sóma,
þeirra skálda, sem á dönsku hafa
skrifað.
Fyrsta sagan er af Gunnhildi
kóngamóður, og lýsir dvöl hennar
norður í Finnmörk. þar nemur hún
galdra. „Sál hennar klofnar, kven-
eðlið og galdranáttúran berjast um
völdin“. Finnunum er ágætlega
lýst í þessari frásögu, friðsemi
þeirra og göldrum. Hversu ólíkir
eru þeir ekki Norðmönnum, hinum
ljóshærðu, bláeygu víkingum, sem
eiga í stöðugum deilum. Gunnhild-
ur verður drotning yfir Noregi, en
hún er orðin Finni og Norðmaður
í einni persónu. þaðan stafar hinn
seiöandi máttur þessarar fögru
konu, galdrar hennar og grimd.
Sagan af Gunnhildi er besta sagan
í bókinni. þráðurinn er einfaldur,
frásögnin skýr eins og svipur
Norðmannsins, en þó dularfull
eins og sál Finnans. Næsta sagan
er um djáknann á-Myrká, saga um
ást og æt,tardramb, goða og
djákna, kirkju og forneskju. Hin
unga ást dótturinnar og forn fjand-
skapur föðurins dregur djáknann
út í ána, sem fellur kolmórauð milli
skara, en tunglið veður í skýjum.
Hugur hins látna heldur þó áfram
og sækir heitmeyna, sem svo
springur af harmi við líkbörurnar,
en gamall munkur leggur hendur
yfir líkin og veitir kirkjulega
vígslu hinum ungu sálum sem ekki
gátu skilið. Síðustu sögumar eru
Sagan um Áma Oddsson, Gömul
hallærissaga og Bræðumir. það
má að vísu finna að þeim sögum,
en sá sem byrjar á þeim les þær til
enda í einum teig. því þrátt fyrir
formgalla eru þær sagðar af manni,
sem að vísu krýpur fyrir hinum
kalda veruleika, en tillir sér svo á
tá og teygir sig upp í blámann,
sem umlykur alt sem lifir. Sög-
urnar gerast á löngu liðnum öldum.
Æfintýrið gerist jafnan í blámandi
fjarlægð. það er í þeim eitthvað úr
íslensku þjóðlífi, sem ekki hefir
komið fram hjá öðmm skáldum,
kaup séu áþreifanlegt og loflegt
dæmi þar upp á. Svo miklar sjón-
hverfingax er hægt að fremja enn.
Sannleikurinn er þessi: Hr. stór-
kaupmann Garðar Gíslason vant-
ar flutning í skip frá íslandi til
Englands, sem hann hefir fengið
til íslandsferðar, og þá verður
ráðið að kaupa hross í skipið. þótt
áhættan sé nokkur, þá er til ráð
við því, að borga hrossin hóflegar
en ella; þá getur verslunin borið
sig, þó einhver truntan „hrökkvi
upp af“ vegna þrenginga.
Síðasta þing ákvað, að ekki
mætti flytja út hross tiltekinn
tíma vetrar. þó gekk það frá lög-
unum með þeirri gloppu, að lands-
stjórnin mætti veita undanþágu
frá þessu, en sennilega hefir þó
verið miðað við, að tíð væri sæmi-
leg. þrátt fyrir norðan kuldatíð og
snjógang varð stórkaupmanninum
ekki skotaskuld úr því að fá und-
anþáguna. 4. nóv. fór erindreki
hans af stað norður í land til að
kaupa hrossin, með ekki lélegri
bakjarl en sjálfa landsstjómina,
sem hafði lagt blessun sína yfir
fyrirtækið með því að leifa, að
slíkt mætti eiga sér stað.
Nú vita allir, sem stóð hafa rek-
ið að sumarlagi, að allrar varúðar
sem við höfum eignast. Bókin er
því góður íengur. Og þó mest
vegna þess, að bak við hana grill-
ir í skáld, sem mun eiga frá fleiru
að segja. Z.
Jón Sveinsson: Borgin við sund-
ið. Framhald af Nonna. Freysteinn
Gunnarsson þýddi. Bókav. Ársæls.
Nonni kom út í fyrra um jóla-
leitið. Nú kemur framhaldið og
verður því vafalaust vel tekið af
hinum mörgu vinum Nonna. Bókin
er í tveim þáttum. Fyrri þátturinn
um Kaupmannahöfn þvera og
enailanga. Hinn síðari um ferð á
opnum bát yfir Eyrarsund til
Svíþjóðar, og er sá þátturinn sögu-
legri. Yfirleitt hefir bók þessi
sömu kosti og Nonni, frásögnin
lipur, látlaus og barnslega einlæg.
Bækumar eru ágætar fyrir ungl-
inga, enda hafa þær hlotið miklar
vinsældir í öðrum löndum. það
bætir og mikið um, hversu vel þær
era þýddar. Hinn íslenski búningur
fellur svo fast að efninu að líkast
er því sem bókin væri frumsamin
á íslensku. Við þyrftum að eignast
hinai’ bestu bækur, sem íslending-
ar skrifa á erlendum málum, í
svona góðum þýðingum. Og væri
þá bættur skaðinn. Z.
Sigurjón Jónsson: Æfintýri. Með
teikningum eftir Jóhs. S. Kjarval.
1. hefti.
Æfintýrin heita: Konungur Is-
lands, Blómálfamir og Trunt-
Trunt, og Feigsbrekka. þetta era
regluleg æfintýri, sem segja frá
því sem enginn heyrir eða sér.
„þið vitið ekki um neitt, nema það
sem þið sjáið, og þessvegna vitið
þið svona lítið“, segir í sögunni af
Blómálfunum og Trant-Trunt. Sú
saga er um baráttuna milli þeirra
afla sem eyða og hinna, sem
vernda. Blómálfamir eru vemdar-
vættir en Trunt-Trant ísaldar-
andi. Myndimar samsvara sögun-
um, ólíkar öllu sem menn sjá og
heyra. Óskandi að ekki sannist á
lesendunum það sem sagt er um
mennina: „Eins og vant er voru
þeir bæði sjón- og heymarlausir“.
Z.
----o----
þarf að gæta til þess að hrossin
geti farið hraust, hress og vel á sig
komin á skipsfjöl; en það er eitt
af því, sem styður að vörugæðun-
um, þegar hrossin koma í nýja
heimkynnið. það er því öllum aug-
Ijóst, sem nokkuð þekkja til þessa,
að þó að ágætismenn stæðu að
þessum rekstri, væri þeim ekki unt
að framkvæma hann svo, að hross-
in færa í góðu ástandi á skipsfjöl.
Nú er það flestra álit, að hagsæld
íslenskra bænda hafi verið minni
en þurft hefði að vera, vegna
slæmar meðferðar á skepnunum.
því hafa verið samin lög um hor-
felli á búfé og dýravemdunarlög,
sem eiga að vera aðhald fyrir
ókærna og vonda menn, þar sem
þeim eru ákveðnar sektir fyrir
vonda meðferð á skepnum, en svo
gengur landsstjórnin sjálf í ber-
högg við þessi lög, með því að
leifa útflutninginn með þessu
móti, af því að til var maður, sem
mat svo hátt gróðavonina, að vilja
stofna til þessa fyrir hana.
Eg veit að margra afsökun í
þessu er sú,að á þessum erfiðu tím
um þurfi að selja eins mikið út úr
landinu og hægt sé. þessi röksemd
er fölsk, meðan leyft er að flytja
inn í landið hvaða glysvaming og
Á við og dreíf.
Hyjafjarðarkosningin.
Morgunblaðið taldi í fyrstu líklegt,
að þingið myndi dæma Stefán í
Fagraskógi kosinn. Bemharð átti að
íalla á því, að hafa 5 atkv. umfram,
og hlotið kjörbréf með einróma sam-
þykki kjörstjórnar. Litlu siðar fór
biaðið i smiðju til landlæknis. Hann
fræddi Mbl. um það, að þingið gæti
ekki gefið kjörbréf. það geti samþykt
eða gert ógilda kosningu. Næst lærir
blaðið væntanlega, að ógildir seðlar
eru ónýtir. Að siðustu ætti blaðið að
sjá það, að ef það hefir í sínum flokki
kjósendur, sem eru svo vitgrannir og
illa mentir, að þeir geta ekki fram-
kvæmt rétt hina einföldu kjörathöfn,
þá er varla ástæða til að meta dóm
þeirra um landsmál svo mikils, að
ónýta kosningu þeirra vegna. Kröf-
urnar til kjósenda eru nú orðið býsna
lágar. Eina vitsmunakrafan er, að
þeir útfylli kjörseðil rétt. Dálitið af
kjósendum Mbl. i Eyjafirði hefir fall-
ið á þessu „gáfnaprófi". þetta ætti að
verða til þess, að Mbl.liðið færi að
hafa meiri áhuga á almennri mentun,
heldur en verið hefir. Lifið færir
flokki þessum þá heim sanninn um,
að þekking er vald. — þetta vildi
Guðm. á Sandi ekki viðurkenna á
fundi á Breiðumýri í vor. Hann áfeldi
þingmann kjördæmisins fyrir að hafa
beitt sér fyrir styrk af almannafé til
héraðsskóla. „Sparnaður á að byrja
heima fyrir“, sagði Guðm. þá var hon-
um bent á, að hann hefði átt að byrja
á sjálfum sér, ekki þiggja 800 kr. bitl-
inginn, hvað þá að elta þingmenn og
biðja um meira. Guðm. játaði á fund-
inum og síðar i Mbl., þetta „betlimál"
sitt. þar vildi hann ekki byrja að
spara. Honum var þá bent á, að það
væri vafasöm dygð af foreldrum að
hlaða niður börnum, en vera síðan svo
ræktarlaus við þau, að unna þeim
ekki mentunar og þroska. Héraðsskól-
arnir eiga að vera til þess, að fátæku,
efnilegu unglingarnir geti notið hæfi-
leika sinna. þeir eiga að vera brim-
brjótar, sem öldur vanþekkingarinnar
brotna á. Hingað til hafa íslensku sam-
kepnismennirnir haft litla trú á al-
þýðumentun, jafnvel óttast hana. Nú
kemur lifsreynslan og færir dýrkend-
um fáfræðinnar heim sanninn um
notagildi þekkingarinnar, og að van-
þekking er veikleiki. Hinir vesölu
fylgismenn Mbl. i Eyjafirði, sem ekki
iiafa einu sinni þekkingu til að fylla
út kjörseðil, eru viðvörunarrödd til
þjóðarinnar.
Ingólfslíkneskið.
í haust hefir verið hlaðinn fótstall-
ur undir minnismerki Ingólfs land-
námsmann á Arnarhóli í Rvík. Verður
reist þar hið glæsilega likneski Einars
Jónssonar. Er nú undirbúningnum að
annað skaðlegt rusl, sem nöfnum
tjáir að nefna. það sem hefst þá
upp úr að fara svona illa með hross
in eru auknir möguleikar til að
flytja inn silki, sælgæti, sígarettur
o. s. frv. Endirinn á þessari píla-
grímsgöngu vesalings hrossanna á
svo að verða sá, að ferðast hrakin
og vesæl, yfir útsæinn í lægsta
skammdeginu, á gufubát lítið
stærri en meðal botnvörpungur.
Alt er þeim of gott, eins sæmileg-
ur farkostur yfir hafið eins og
annað, nema að líða fyrir heimsku
og ágirnd mannanna.
En nú er svo mál með vexti, að
ekki getur kaupandi verið til, nema
seljandi fáist. Hrossaeigendurnir
sumir hafa enn sýnt sitt gamla
ástríki til hrossanna, með því að
selja þau í þennan leiðangur, og
mér virðist, að með því hafi þeir
sömu hrossaeigendur sannað þá
leiðu aðdróttun* að þeir selji
hrossin án alls tillits til þess, hvað
við tekur fyrir þeim, og það þó þau
verði strax að ganga út í hreinustu
þrengingar, því varla hefir salan
verið vináttubragð við Garðar
Gíslason, eftir því sem viðkynning-
in var í vor. Einnig sýnir þetta, hve
fúslega þessir hrossaeigendur
grípa tveim höndum við því af