Tíminn - 15.12.1923, Page 3

Tíminn - 15.12.1923, Page 3
167 T I M I N N Alfa- Laval skilvindnr reynast best Pantanir annast kaupfé- lög út um land, og Samband ísl. samviélaga. Ef engin önnur stofnun en Al- þingi hefði haft afnot af þingvöll- um á liðnum öldum, væri staður- inn nú gróðursælasti bletturinn á íslandi. Hvort úr því verður eða ekki, að Alþingi verði aftur flutt til þingvalla, þá er hitt víst, að það er eina stofnunin, sem á skýlaus- an rétt til aðseturs þar. Allmikil breyting hefir orðið á þingvöllum síðan Alþingi stóð þar í blóma. Seinni tíma jarðrask og húsagerð hefir spilt mjög sögu- staðnum. Skógareyðingin og annað gróðruspell hefir líka hjálpað til að breyta útliti hans. Eyðing skógar- ins byrjaði strax og bygð var fest í Bláskógum, en jarðraskið aðallega laust fyrir aldamótin síðustu. þá varð mönnum sú skyssa á að leggja akbraut eftir Almannagjá og um- turna þar fornum slóðum og sögu- menjum. Af þessu óhappi stafar svo öll önnur niðurníðsla á staðn- um. Ótal vegaspottar og troðning- ar mynduðust um vellina, þvert og endilangt, vegna akvegarins. Hús voru reist og bygðir kofar á þeim stöðum, sem aldrei skyldi verið hafa. Alþingi var ekki spurt um, hvaða nývirki mætti gera á staðn- um; framhjá því var alveg gengið, þó að það í sjálfu sér og enginn annar væri þar aðallandsdrottinn, og hefði rétt til að leyfa eða banna þar húsagerð og jarðrask. Á síð- ustu árum hefir verið reynt að bæta helstu spellin. Aðalveginum um þvera neðri vellina var breytt síðastliðið sumar, og nýju troðn- ingarnir teknir af og reynt að græða upp vegarstæðin. Bæði efri og neðri vellirnir voru girtir fyrir ágangi stórgripa, og ýmislegt fleira hefir verið þar lagfært síð- ustu árin. Umbótaviðleitni Alþingis og af- skifti þess af forna þingstaðnum byrjuðu fyrst 1920. Hefir þetta, sem vænta mátti, verið misjafn- lega vinsælt hjá þingvallasveitar- búum. Telja þeir sig efalust hafa eins mikinn rétt á þingvöllum og Alþingi, þó aldrei hafi neinn kvart- að eins og Jón prestur Halldórs- son. Meðan Alþingi gætir ekki frekar þess réttar, sem það hafði upphaflega á þingvöllum, má bú- ast við því, að þeir, sem hafa nytj- ar landsins, skoði sig hafa þar einn af hinum mætustu og mest virtu próföstum landsins. Hann kvaðst stöðugt gera mun á kirkju og kristindómi. Svo sannfærður kvaðst hann vera um, að það væri tvent ólíkt, — að kenningar kirkj- unnar væru í ýmsu alt annað en það, er Kristur flutti heiminum og hann ætlaði lærisveinum sínum að boða. Kristindómur og kirkja ættu helst að vera nokkurn veginn sam- feldar hugmyndir. En ef svo er eigi og ef þjónar kirkjunnar finna þetta sjálfir, er það þá ekki eitthvað at- hugavert, að ekkert skuli vera gert til þess að koma kristindómi Krists sjálfs aftur til valda í kirkjunni? Er slíkt að greiða veg hans og gera brautir hans beinar? Snemma síðastliðið sumar lýsti einn af merkustu prestum landsins því yfir í prédikunarstól dómkirkj- unnar, að kenningar kirkjunnar skyggi á Krist sjálfan, og hann gerðist svo djarfur að fullyrða, að allar þær kenslubækur, er hann hefði orðið að læra í kristindóms- fræðunum, alt frá barnalærdóms- kverinu upp í trúfræði prestaskól- ans, hefðu orðið til þess að skyggja á Krist fyrir sér. Sá var mergur- inn málsins hjá honum, þó að eg muni ekki nákvæmlega orðin. Ætla mætti, að annar eins vitnisburður og þetta, og það frá slíkum manni á slíkum stað, og við setningu synodusar, vekti alvarlegar hug- leiðingar og alvarlegar umræður. En bráðum er hálft ár liðið, síðan þessu var lýst yfir, og mér vitan- lega hefir engin rödd heyrst opin- berlega út af því, að minsta kosti engin tilraun verið gerð til að sann- færa fólk um, að þetta væri of mælt. En ef þetta er satt, hvílík hagsmuna að gæta, sem þinginu komi lítið eða ekkert við. þótt miklar skemdir hafi orðið á þingvöllum bæði af náttúrunnar- og mannavöldum, hefir furðulítið verið hróflað við búðartættunum á sjálfu þinginu. En hinn mesti sökn- uður er að skóginum, sem þakti landið umhverfis þingstaðinn. Friðunin ein getur læknað skógar- spellin. Með því að nytja skóginn hér eftir sem hingað til, hverfur hann að lokum með öllu á þeim stöðum, sem hann er enn óeyddur. Allir bæir í sveitinni, 14 að tölu, sækja skóg til eldiviðar í þingvalla- hraun. Að hér sé ekki um smáræð- is skógareyðslu að ræða má sjá af því, að skýrslur um skógarhögg síðustu 36 árin (1885-—1922) sýna, að þingvallasveit hefir í 3 skifti verið hæsta sveitin á landinu með skógarhögg, 15 sinnum næst hæst og hin skiftin 3.—7. í röðinni. Síð- ustu 11 árin voru höggnir þar 8085 hríshestar, eða að meðaltali á ári 735 hestburðir. Um þetta voru 14—16 bæir; koma þá nálega 50 hestar að meðaltali á hvern bæ. Eftir því sem skógurinn er smá- vaxnari, því ódrýgri er hann til eldsneytis, og rjóðrið þess stærra, sem kemur undan högginu. Ef rjóðrið eftir 735 skógarhesta, sem höggnir eru á ári, sæist á einum stað, væri það ærið stór blettur. En af því að skógurinn er högginn hér og hvar um hraunið, ber lítið á því. fyr en eftir nokkra áratugi. það er skiljanlegt, að sveitinni væri söknuður að því að missa skóg inn til eldsneytis, ef til þess kæmi að hann yrði friðaður, og skógar- höggið bannað. En hverju ættu ábúendurnir að brenna, þegar skóg urinn er gereyddur ? En að því rek- ur fyr eða síðar. Stærstu og fegurstu runnarnir eru að jafnaði höggnir, og hafa sumstaðar verið gj örfeldir. Er eðli- legt að þeir séu teknir, því að þeir gefa drýgstan eldivið. þó að ein- stakar hríslur séu skildar eftir á sömu rót, standast þær ekki áhrif lofts og lagar, þegar skjólið er tek- ið frá þeim, vegna þess, hvað jarð- vegurinn er þunnur og laus í sér of- an á hrauninu. Vindurinn og vatn- ið sverfa kringum rótarhálsinn, losa jarðveginn og fletta moldinni ásökun á starf kirkjunnar og þær kenningar, sem þar eru látnar ráða mestu. Annað af tvennu sýnist vera ó- umflýjanlegt: að ósanna slík um- mæli eða gera eitthvað til að kippa því í lag, sem að er fundið með þeim. Lítum fyrst á eitt: Er það ekki stóralvarlegt mál, ef sú bókin, sem vér fáum ungum börnunum til fræðslu í kristindómi, verður til að skyggja á Krist fyrir þeim, ef hún gefur þeim að einhverju leyti rang- ar hugmyndir um hann og þann boðskap, er hann flutti mannkyn- inu, ef hún verður með þungu og lítt skiljanlegu fræðikerfi sínu til að fæla þau frá að hugsa um hin æðstu efni og gera þau leið á kristindóminum ? Er það ekki ógætilega að farið, að halda svo lengi í úreltar kenslubækur í krist- indómi, að ýmsir foreldrar skuli leggja beint bann fyrir það í barnaskólunum, að böm þeirra séu látin læra slíka bók? Ættu ekki þeir, sem mestu ráða um þessi efni, að verða á undan foreldrun- um í því að ryðja slíkum tálma af vegi drottins til barnanna? Er slík íhaldsemi nokkuð skyld þeim fús- leik, sem gerir þetta að kjörorði sínu: Greiðið götu drottins, gerið beinar brautir hans! Greind kona hefir sagt mér, að á þeim árum, sem hún lærði kver- ið og gekk til prestsins, hafi orðið til í huga hennar tvær Kristsmynd- ir, sem lítið áttu skylt hvor við aðra. önnur var Kristsmynd guð- spjallanna, er hún hafði kynt sér frá því er hún var lítið barn. J>á mynd hafði hún elskað frá því fyrsta. Hin var Kristsmynd kvers- að meira og minna leyti ofan af rótinni, sem þá feyskist og deyr; er þá úti um hrísluna, sem eftir var skilin. því er haldið fram af sumum, að sauðfé bíti ekki skóginn til muna, nái það í annan gróður. En skógur- inn sjálfur er þar órækasta vitnið. Hann ber sorglegar menjar eftir sauðbeitina. Eg hefi horft á fjalla- fé og kvíær teygja sig upp í kjarr- ið um hásurnarið og rífa það í sig. Má þá nærri geta, hvort ekki séu töluverð brögð að skógarbeitinni að vetrinum, þegar skortur er á öðrum gróðri, og hvort sem heldur er. Og nú er svo komið, að þing- vallaskógur, — sem náttúran lagði fullræktaðan upp í hendurnar á þjóðinni árið 930, og sem telja má með réttu trjágarð hins forna Al- þingis, — liggur undir stórskemd- um. Hann er ofurseldur gereyðing eftir nokkra mannsaldra verði hann nytjaður á sama hátt hér eftir sem hingað til. þó að þeir menn, sem nú hafa skógarins mest not til beitar og eldiviðar, vildu fegnir hlífa honum við skemdum, væri þeim það ómögulegt, vegna þess að kringum- stæðurnar leyfa það ekki. Hér er ekki nema um tvent að velja: Ann- ins og kirkj ulærdómanna, og hún varð í huga hennar að ógnandi dóm ara. pó hafði konan alls enga óbeit á kverlærdóminum, því að henni þótti í bernsku gaman að fá að læra eitthvað, en átti þá ekki kost á að læra annað. pessi sama kona hefir tjáð mér, að fermingarundir- búningur hennar, þar sem svo að segja eingöngu var stuðst við kverið, hafi sáð fyrstu efasemda- frækornunum í sál hennar, svo að hún varpaði nokkrum árum síðar jafnvel guðstrúnni fyrir borð. Seinna á æfinni mætti hún aftur Kristsmynd bernsku sinnar og þeim Kristi tókst að leiða hana aftur til föðursins. Sálmaskáldið skorar þannig á oss í nafni kirkjunnar: „Dreif kvistum konungs leið, þín klæði’ á veginn breið, í höndum haf þú pálma, syng hátíðlega sálma“, og bætir síðan við: „Hann líka láttu þá þín lofa börnin smá“. En ef börnin eiga að læra að lofa hann, má þá láta lærdóma kenn- ingarkerfisins skyggja á þá dýr- legu Kristsmynd, sem guðspjöllin geyma enn í dag? Eigum vér ekki að kappkosta að leiða börnin fram fyrir Krist, eins og hann er þar sýndur og varast að láta manna- setningar og mannalærdóma skyggja á hann? Fái börnin að kynnast honum þar, munu þau ósjálfrátt taka að elska hann. það er þeim Kristi, sem kirkjan á að ryðja veg að hjörtum barnanna. Annað aðalmeðalið til að ryðja Kristi leið að hjörtum bama og fullorðinna er sálmasöngurinn, bæði í kirkju og heimáhúsum. aðhvort að láta alt sitja við sama og nú er, eða friða skóginn alger- lega, en þá verður að fórna sauða- búskapnum í hrauninu. Eg hefi áður tekiö það fram, að enginn engjablettur frá hraunbýl- unum yrði fyrir innan takmörk þess svæðis, sem komið hefir til orða að íriða, nema þau næðu út fyrh' Hofmannaflöt. Slægjublett- anna utan túns verður því ekki saknað. Engjablettina, sem býlin hafa notað, ætti því að leggja til annara jarða í sveitinni, og mun þeim ekki af veita, því að þing- vallasveit er eflaust heyskaparrýr- asta sveitin á landinu. Árið 1920 var heyjað samtals í sveitinni 834 töðuhestar og 875 hestar af útheyi, eða um 1709 heyhestar alls. pað er álíka mikið eins og af einni eða tveimur góðum meðaljörðum í öðr- um sveitum. þetta ár komu þar að meðaltali rúmir 100 hestar á hvert býli. það var auðvitað langrýrasti heyskapurinn, sem verið hefir lengi í þingvallasveit, því að síðustu 11 árin var allur heyfengurinn að meðaltali um 3900 hestar á ári. Auðsætt er, að það er skógurinn, sem bjargar búskapnum á býlun- um, sem ná til hans að vetrinum, en þó dugar hann ekki ætíð til. Dæmi Áhrif sálmasöngsins hafa verið mikil í kristinni kirkju frá því, er hann fyrst hófst þar. Og enn er það svo, að þótt menn séu ófúsir að hlusta á prédikanir prestanna, þá á fagur sálmasöngur greiðan veg að hjörtum þeirra. Fagur sálm- ur, sem lýsir annaðhvort innilegu guðstrausti eða elsku til Krists eða baráttu mannlegrar sálar, getur hrifið heilan söfnuð manna stór- lega, einkum ef lagið er tilkomu- mikið og vel sungið. Svo mætti haga guðsþjónustunni, að hún yrði ef til vill áhrifamest þau skiftin, er engin prédikun færi fram. pað er einn höfuðókostur vorrar lútersku kirkju, hversu einhliða áhersla er þar lögð á prédikunarstarfið. Til- beiðslan getur orðið þar út undan. En nær tilbeiðslan nokkurstaðar öðru eins hámarki og í fögrum kirkjusöng? En ef sálmasöngurinn á að ná tilgangi sínum, mega sálmarnir ekki lýsa úreltum hugmyndum né vera bundnir um of við hugsunar- hátt liðinna kynslóða, — hugsun- arhátt, sem nútíðar-kynslóðin hefir að meira eða minna leyti yfirgefið. Ef svo og svo margar setningar í sálminum meiða trúartilfinning nútíðarmanna, þá stórspillir það áhrifum kirkjusöngsins. Ár eftir ár er sálmabók vor gef- in út af nýju, og alt af prentaðir í henni þessir sömu 650 sálmar. Margir þeirra eru algerlega úr- eltir, og vafalaust er allmikill fjöldi þeirra aldrei notaður í nokk- urri kirkju landsins. Að skaðlausu mætti sía frá alt að því þriðjung þeirra eða miklu meira, og gera bókina að mun ódýrari. Hún yrði að eins vinsælli við það. Jafnvel all- eru til þess, eins og víðar á land- inu, að fóðurskortur hefir orðið sauðfé að fjörtjóni í þingvalla- hrauni, þrátt fyrir skóginn. En þó að fellir og fóðurskortur vofi þar yfir býlunum, hefir samt tvö síð- ustu sumrin taða verið flutt af eyðikotunum til Reykjavíkur. Mun það eins dæmi í þingvallasveit, að hún hafi haft hey aflögu til að miðla öðrum. Niðurl. næst. ----o--- 4 víð og dreíf. Gáínaprófið. Margar raddir hafa tekið undir með Tímanum um það, að minsta krafa sem híegt er að gera til kjósenda er það, að hann kúnni að útfylla kjör- seðil. Sá maður, sem er svo heimskur, að hann veit ekki, að tvo þingmenn verður að kjósa í tvímenningskjör- dæmi, eða kann ekki að skrifa nafn þess frambjóðanda, sem hann vill kjósa, liefir áreiðanlega ekkert vit ú iandsmálum. Sjálfsagðasta krafan um kosningar er að taka aðeins til greina atkvæði þeirra, sem kunna að útfylla kjörseðil. Sýning Kjarvals. Rjarval sýndi sumarvinnu sína í þi’já daga. Margir komu af því þeir vilja altaf vita, liversu þessum ein- kennilega málara farnast. Margir komu sórstakiega til að sjá myndim- ar af hinum fjórum fyrverandi banka- stjórum Landsbankans. Kjarval á ekki nema einn óvin, og það er þverhand- ai'stefnan. Af og til lokkar hún málar- ann út á hálar brautir, og spillir þá að miklu eða nokkru leyti árangrin- um af lians ágætu hæfileikum og miklu þekkingu. Nú gætti þessara sam- tíðarálirifa með minna rnóti. þrjá af liankastjórunum, Lárus Sveinbjörns- son, Tryggva Gunnarsson og Björn Sig- urðsson hofir liann málað vel og með mikilli nákvæmni. B. Kr. hefir tekist miður. Útlit mannsins hefir freistað málarans'til að nota í óhófi suma höf- uðliti regnbogans. — þá hafði Kjarval gert margar litlar fallegar landslags- myndir. Ein lítil mynd af einskonar „bláfjalli" með hvítleita, undurlétta þokuslæðu við ræturnar, var dásam- lega falleg. þegar Kjarval gerir slikar margir prestar finna til þessa og þeir æskja einnig ýmsir að fá nýja sálma í stað þeirra, er fella ætti burt — nýja sálma, er eigi betur við hugsanir nútímans og lýsi bet- ur kenning guðspjallann og Kristi guðspjallanna. — Fyrir fám dögum átti eg tal um þetta við einn af ágætustu prestum lands- ins. Eg hélt því fram, að oss skorti ný sálmaskáld. Prestur sagði, að sú mundi raunin á verða, að yrði aftur skipuð ný sálmabókamefnd, er beittist fyrir umbótum í þessu efni, mundu nýir sálmar koma fram, og beinlínis verða til, er hreyfing væri komin á málið. Eg hefi lengi fundið sái*t til þess hér við guðsþjónustur vorar, að vér eigum langt of fáa sálma, er túlka boðskap Krists óbrjálaðan af vafasömum kirkjukenningum síð- ari alda. þess vegna hefir mig lang- að svo lengi til að koma á prent viðbótar- eða aukahefti með svo sem 50 sálmum — og vort ágæta sálmaskáld,síra Matthías Jochums- son hafði sent mér marga sálma í það nokkrum árum áður en hann andaðist. „Greiðið veg drottins, gjörir beinar brautir hans“. Ef kirkjan á að fullnægja þeirri skyldu sinni, verður hún að hugsa um að vanda sálmaval sitt handa sérhverri kyn- slóð. þá get eg í þriðja lagi minst á sjálfa helgisiðabók kirkju vorrar. Hún er líka eitt meðalið, sem á að greiða Kristi leið að hjörtum vor- um. En þar gætir og hinnar óskyn- sömu íhaldsemi kirkjunnar. þar er enn langmest um það hugsað að halda því, sem gamalt er, hversu lé- legt sem það kann að vera, þótt

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.