Tíminn - 22.12.1923, Page 3

Tíminn - 22.12.1923, Page 3
T I M I N N 171 Smásöluverð á tóbaki má ekki yera hærra en hór segir: "V" indlar: Flora Danica...... 50 stk. kassi kr. 21.85 Nihil sine labore. 50 stk. kassi kr. 20.15 Figaro............ 50 stk. kassi kr. 17.25 Bonaparte......... 50 stk. kassi kr. 16.10 Hafnia.......... 50 stk. kassi kr. 16.10 Casino.......... 50 stk. kassi kr. 13.80 Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til söluetaðar, en þó ekki yfir 2°/0. T ianHsvftrslnri þau hafi ávalt, suður að Hvalfirði, -fengið „gott og rúmt húspláss og valið hey“. Sama kvöldið sem hross in gistu í Miðfirði, talaði eg við rnerkan bónda þar. Sagði hann þá ótíð og snjógang svo mikinn, að víðast væri fé komið á gjöf. Fyrst fé er komið á gjöf, eru ekki önnur hús en hesthús til afnota fyrir markaðshrossin, og séu þau hýst, verður að skifta þeim niður á marga bæi, eigi gott húsrúm að fást, því meðfram póstveginum eru fáir stórir hrossabændur, og hafa undantekningarlítið aðeins hús yfir sín hross. Að þessu athuguðu finn eg ekki möguleika fyrir jjessu góða og rúmmikla húsplássi, sem hross- in eiga að hafa hvílt sig í hjá hr. Ó. B. þá segir hr. Ó. B. enn fremur, að hrossin hafi ávalt verið fóðruð á völdu heyi, sem eg skil svo, að heyið hafi verið ágætt, en síðar í greininni segir hann,að hér á þess- um slóðum séu hey „yfirleitt ekki góð nú“. Hví segir hann ekki, hvað þau hafi vanalega etið mikið yfir nóttina, þessi lítið heyvönu hross ? Loks meðgengur hann þó, að tvær síðustu næturnar hafi hross- in legið úti, og nefnir ekki góða húsið og valda heyið sem þau nutu frá því þau fóru frá Fossá í Hvalfirði, þar til þau fóru á skip. Hví lýsir hann því ekki líka? þegar hrossunum var skipað út í Rvík, sá eg þau. Sýndust mér vænni tryppin nokkurn veginn full, en þau rýrari svöng, og þarf þó nokkuð til, að það sé áberandi að haustinu, þegar hrossin eru loð- in og feit, en það var einkennilegt við þessi innifóðruðu hross, að á fá- um sást skítur á lærum eða kvið. þá segir hr. Ó. B., að flestar ár á leiðinni séu brúaðar. þó eru allar árnar óbrúaðar frá Vatnsdalsá að Hrútafjarðarhálsi, og frá Sveina- tungu að Kollafirði, að frátalinni Örnólfsdalsá og Hvítá. þetta er því augljós tilraun að blekkja þá, sem lesa skrif hans og eru ókunnugir leiðinni. Kaflanum um velvildarhug bænda til Garðars, verður síðar svarað að norðan. Svo kemur lofið um skipið — Unó — sem flutti hrossin. þar stendur: „Var skipið, sem flutti hestana, valið sem hestaflutninga- skip, enda gott skip, og hefir áður verið notað til slíkra flutninga, og er um 700 smaiestir, r-kki á stcEix við botnvörpung, eins og hann (þ. e. eg) segir. Umbúnaður á skipinu var góður og ekkert sparað til þess að hestunum liði sem best yfir haf- ið“. Á fundi í Dýraverndunarfélagi íslands, sem haldinn var 15. þ. m., lýsti formaður félagsins, hr. Jón þórarinsson fræðslumálastjóri því föður síns, sem móðirin og þorps- kennarinn höfðu ekki getað frætt hann um. En hann átti þrjá kennara og hlýddi á þá með ástundun: náttúr- una, biblíuna og sína eigin sál. Langmest dvaldist hann undir berum himni. Síðar meir vandist hann því að sveipa um sig yfir- höfninni og leggjast til hvíldar í grasinu. Heiðblá himinhvelfingin var sængurhimininn. Er ekki ósennilegt, að sá hafi löngum ver- ið vani hans; hæðirnar hafi eigi þá fyrst orðið hvíla hans, er hann hóf að starfa opinberlega, þær hafi iðu- lega áður verið hvílustaður hans. Kenning hans ber vott um lifnaðar- háttu hans: hann hefir gefið því nánar gætur, sem fyrir augu bar og hugleitt það. — í einni aðalkirkj- unni í Boston er mynd af Jesú á barnsaldri. Ilann horfir á spör, sem liggur dáinn fyrir fótum hans. Listamaðurinn segir satt: Á unga aldri lærði Jesús „að ekki fellur einn spör til jarðar án vilja föður míns“, að sæðið sem fellur í góða jörð ber mikinn ávöxt, en fuglarnir bera sumt burt og þyrnar kæfa sumt, að bóndinn leggur mikla rækt við að lífga ávaxtalausa tréð og heggur það, beri það enn ekki ávöxt, að liljurnar, sem vaxa á akr- inum, bera af dýrð Salómós. þess yfir, að stýrimaðurinn á skipinu hefði sagt sér, að aldrei fyr hefðu hestar verið fluttir á því. þarna segir þá hr. Ó. B. það, sem hann vill að sé, en ekki það sem er. Svo djarfur er hann. þá er hr. Ó. B. svolítið glaður, þegar hann segir, að skipið hafi verið 700 smálestir að stærð, en ekki á stærð við botn- vörpung. Eg sagði skipið lítið stærra en meðal botnvörpung. Eg sá einn botnvörpung Kveldúlfsfé- lagsins liggja hjá Unó daginn sem hrossunum var skipað út. Var botn- vörpungurinn næstum eins langur og breiður, en það tvent, að við- bættu byggingarlagi og vél, er það sem ræður gæðum skipsins í sjó- gangi, og þar stendur botnvörp- ungurinn síst að baki. Umbúnaðinn á skipinu sagði fonnaður Dýra- verndunarfélags Islands skorta margt, til að uppfylla reglugerð þá, sem nú er í gildi um útbúnað á hrossaílutningaskipum, t. d. eng- in loftræsting fyrir hestana, nema að hafa „lúurnar“ opnar. þegar hann talaði um þetta við yfirmenn skipsins, var svarið, að skipið væri svo gott í sjó að leggja, að aldrei kæmi sjór á þiljur. Eg spurðist svo fyrir um þetta hjá einum af reynd- ustu skipstjórum þessa bæjar. Lét hann mér þær upplýsingar góðfús- lega í té, að skip gæti að sönnu lengi varist sjó á þiljur, ef því væri „lagt til“, sem kallað er, en ef það ætti aðeins að halda áfram, þegai sjór kæmi ekki á þiljur, gætu á þessum tíma árs oft komið 10—20 dagar og jafnvel fleiri, sem skipið gæti ekki haldið áfram ferðinni. þetta leifir hr. Ó. B. sér að kalla góðan útbúnað. Ennfremur upp- lýsti formaður Dýravemdunarfél., að engar jötur hefðu verið í hrossa stíunum og engin drykkjarker, og spurningunni um, hver hirti hross- in á skipinu, svaraði skipstjóri svo, að hann væri dýravinur og hirti þau jafnvel sjálfur, en þau voru yfir 150. þannig var gengið frá að tryggja vellíðan hestanna yfir Atlantshafið í desembermán- uði. Að þessu athuguðu þykir mér lýsing hr. Ó. B. á skipinu alt annað en trygging fyrir sannleiksgildi ferðasögu hans að norðan. þá snýr hr. Ó. B. sér algerlega að mér, og segir mér til syndanna, líklega af því, að hann þykist góð- ur, ef annar finst verri. Segir hann frá hrossasýningu, sem eg hafi haldið í síðastl. júnímánuði í Engihlíðarhreppi í Húnavatns- sýslu, og hafi hann þá heyrt, en þorir þó ekki að fullyrða, að ljóm- andi falleg hryssa hafi orðið klumsa, og eftir að allar lækninga- tilraunir reyndust árangurslausar, sér engan vott, að hann hafi haft vísindalega þekkingu um það, hvernig náttúran yrði arðvænleg- ust, en náttúran varð honum eins og opin bók, rituð táknletri og hann lærði að lesa hana með lotn- ingarfullri athygli. Trú hans á höfuðlærdómana tvo: föðureðli Guðs og bróðerni mannanna sýnir að hann hefir skilið til fulls anda gamlatesta- mentisins. Tilvitnanir hans í það sýna, að hann hefir þekt orðalagið vel. Sennilega hafa biblíuskýring- arnar, fyr og síðar, fremur myrkv- að en skýrt ritningarnar. Jesús rauf flækjuvef skýringanna sem fræðimennirnir höfðu spunnið um hinn einfalda boðskap spámann- anna. Hann mat að engu erfikenn- ingar þeirra, sem skygðu á lögmál Guðs. Á dögum Krists, og raunar oft síðar, var gamlatestamentið orðið líkast gömlum „skafningi“. Dýrmætur frumtexti var áður skráður á skinnið.. En einhver skrifari síðari tíma hafði skafið hann út og ritað í þess stað einkis- verðar bollaleggingar sínar. Jesús skóf aftur burt þessar einkisverðu bollaleggingar. Sjón hans var svo andlega hvöss, að hann gat lesið frumtextann. Og hann átti því að fagna, sem nútímalífið veitir fæstum — tóm- hafi orðið að skjóta hana. — Ekki vantar nú gorhljóðið. — Út frá þessu kennir hann mér þann lær- dóm, að slíkt geti hent sig, ef hryssurnar standi í vondu veðri, og sé að kenna trassaskap o. s. frv. þetta segir hann að geti skeð að sumrinu, en sá galli er við söguna, þó hr. Ó. B. setji hann ekki fyrir sig, að hún er ekki sönn. Eg hefi aldrei haldið hrossasýningu í Engi- hlíðarhreppi, og svo mikill láns- maður er eg, að aldrei hefir klumsað hryssa hjá mér, hvorki á sýningu eða annarsstaðar, enda er þess ætíð vandlega gætt á öllum sýningum, að láta mj ólkandi hryss- ur vera á beit, nema meðan þær eru mældar og skoðaðar, en það tekur aðeins stutta stund. Hlakkið í hr. Ó. B. yfir hryssu þeirri, sem á að hafa klumsað á „Búnaðarfé- lagssýningunni“, er því aðeins það, sem fyr hefir hent hann, að segja það sem hann vill að sé, en ekki það sem er. Loks kveðst hann hafa heyrt, að 5. nóv. síðastl. hafi, eftir minni skipun, verið sundlagður hestur, er eg á, í Hvítá í Borgarfirði, „sveitt- ur og í talsverðu frosti“, og síðar stendur, að þetta kalli hann „að bleyta hræddan hest í klakavatni“. þarna hittir hr. Ó. B. loks naglann á höfuðið, því fyrir þessari sögu er þó sá fótur, að 5. nóv. sundlagði hr. Bjarni Pétursson á Grund í Skorra- dal hest, sem eg á, í Hvítá, og gerði hann það í samráði við mig, en svo er heldur ekki meira satt í sög- unni. 3. nóv. kom eg í Borgarnes, og þurfti að koma öðrum reiðhesti mínum yfir að Grund, því þar á hann að fóðrast í vetur. þá var eg svo heppinn, að Bjarni á Grund kom til Borgarness. Okkur kom þá saman um að senda hestinn ekki upp á Hvítárbrú, því árnar fyrir sunnan Hvítá myndu illar yfirferð- ar, en engin hætta að sundleggja stundum og næði. Fátækt er nálega ekki til í Austurlöndum og enn síð- ur hin harða lífsbarátta. þarfirnar eru ekki aðrar en fæði og klæði. þessi hæga aðstaða veitir miklar tómstundir. Arabar nú á dögum og Gyðingar á fyrtsu öld, vörðu langri stund á degi hverjum til íhugunar.Hvort það verður til góðs eða ills, hvort það lyftir manninum eða lækkar hann, hvort það leiðir til dygða eða glæpa, það er undir því komið, hvernig með er farið. það hafði ekki farið fram hjá Jesú, það sem skráð var í forna sálminum: „Ver hljóður og vit að eg er Guð“. Á þeim stundum, við kyrláta og næðissama íhugun, heyrði hann röddina í sinni eigin sál, Betri og skýrari var hún en hið óljósa líkingamál náttúrunnar, háleitari og guði fyllri var hún en bergmálið, sem hinar helgu ritn- ingar vöktu í brjósti hans. þrent er það, sem mótar skap- gerð mannsins: arfur, uppeldi og hinn innri þróttur, sem stundum hefir verið nefndur „genius“. „þeir menn einir, sem minna er í varið“, segir Henry Ward Beech- er,*) „láta mótast af ytri kring- *) Frægur prédikari. Kirkja hans í Brooklyn var um langt skeið mest sótt allra kirkna í Bandaríkjunum. hestinn, sem var vel feitur og van- ur ferðum. Bjarni kvaðst myndi fara svo hægt með hestinn, að ekki yrði hann sveittur, er hann kæmi að Hvítá, láta hann svo inn í hlýtt hús á Iivítárvöllum, er hann kæmi úr ánni, þerra hann og teyma hann svo hratt upp að Grund, því á Hvítárvöllum átti hann geymdan reiðhest sinn. Eg þekki Bjarna á Grund, og veit því, að alt þetta hef- ir hann efnt. það er ekkert leynd- armál, þó hr. Ó. B. virðist ekki vita það, að Bjarni á Grund er valin- kunnur sæmdannaður og mikill dýravinur. Er eg því fullviss um, að það er hr. Ó. B. ofraun, að sverta Bjarna, þó hann feginn vildi, enda þótt hr. Ó. B. verði eitt árið enn leppur fyrir einhvern kaupmanninn. þótt eg hafi nú átt í orðaskaki þessu við hr. Ó. B., þá er það í min- um augum það sem máli skifíir, að hrossaverslun og útflutningur eigi sér ekki stað að vetrarlagi, hver eða hverjir sem kaupa og reka, því veðrátta er hér oft van- stilt og mjög hörð, enginn maður sem veit hana fyrir og engmn mað- ur sem ræður sjó eða vindi. Rvík 19. des. 1923. Theódór Arnbjörnsson frá Ósi. —_o------ Hrossakaup á Norðurlandi. Skrifari hjá Garðari Gíslasyni hefir nýlega minst á hrossakaup húsbónda síns nyrðra í sumar, og virðist hallast að því, að bændur hafi þar átt völ hagstæðustu skifta. En þetta mun stafa af ó- kunnugleika mannsins. í stuttu máli virðist saga hrossakaupanna hafa verið sú, að G. G. byrjar norð- ur í Skagafirði áður en Sambandið hóf sín hrossakaup, og fær dálítið meðan hann er einn um hituna. umstæðum. Yfirburðamennirnir mótast af hinum innra krafti sem í þeim býr“. Við köllum þennan innra kraft stundum „genius“, stundum innblástur, stundum guð- dómseðli. það gildir einu hvað við köllum hann. það er hann, sem vinnur og ávextirnir koma í ljós hið ytra, en ekki ytri áhrifin, sem verka inn fyrir sig. Mikilleiki Jesú Krists verður hvorki eignaður arfi né uppeldi — hvorki forfeðrum né umhverfi; hann stafar frá hinum heilaga innra krafti, sem er meiri öllum arfi og umhverfi, og í honum lifum, hrærumst og erum við öll. En — við opnum sálir okkar ekki fyrir honum, til þess að veita við- töku áhrifum hans, eða til þess að beygja vilja okkar og hlýðnast leið- beiningum hans. Jesús Kristur var ekki barn sinnar aldar. það er hann, sem mótað hefir aldirnar síðan: sterkur af því að hann var sterkur í anda og af því að hann varð hlýðinni hinni guðlegu köllun. „Kjarninn í eðli okkar, leyndar- dómurinn í okkur, sem kallar sjálf- an sig „eg“ — við eigum engin orð til um þetta — er andgustur frá himni. Hin æðsta vera opinberar sig í manninum. Við erum krafta- verkið kraftaverkanna — hinn mikli órannsakanlegi leyndardóm- ur um Guð. Við getum ekki skilið Færir sig þá vestur á bóginn, en þegar kemur vestur í Húnavatns- sýslu, eru kaupfélögin þar komin til skjalanna og eru þá alt að 100 kr. hærri en Garðar. Fær hann þá lítið og ekkert, sem vonlegt var. Seinna hækkaði G. G. verðið dálít- ið, eftir sinni getu, en komst aldrei það hátt, að hann gæti kept við kaupfélögin, þegar þau voru að halda markaði. Aftur náði hann við og við einhverju af hrossum þegar hann var einn um hituna. þetta er sagt til leiðréttingar, en ekki til að áfella G. G. Hann hefir áreiðanlega borgað eins hátt verð og hann gat. En af því að hann er nýliði í starfinu, hefir hann ekki jafngóð skilyrði til að ná sér niðri á hinum útlenda markaði eins og kaupfélögin. Reynslan síðastliðið sumar sýndi áþreifanlega yfirburði félaganna. Nærri má geta, að kaup- mennirnir hefðu reynt að halda sínum hlut í „hinni frjálsu sam- kepni“, ef þeir hefðu getað. N. ----o---- Frá útlöndum. Á einum fyrsta kosningafund- inum sem þeir héldu saman Lloyd George og Asquith, sögðu þeir meðal annars: Ein aðalástæðan til þessara kosninga er sú að utanrík- ispólitík stjórnarinnar hefir farið hörmulega úr hendi. í heilt ár hef- ir enginn, hvorki Bandamenn okk- ar, hinir hlutlausu .eða fyrverandi fjandmenn, vitað, hvort England hefði nokkra skoðun eða enga um hin merkilegu Ruhrmál. Stjórnin enska neitaði að vísu að taka þátt í því að hernema Ruhrhéraðið, en hún fyrirgaf það og horfði þegj- andi á hvað verða vildi. þá fyrst, er það kom í ljós, að alt mistókst, lýsti hún því yfir að þetta væri gagnstætt Versalafriðnum. 1 níu mánuði hefir stjórnin hvorki sagt af né á um tilboð Bandaríkjamanna um að rannsaka gjaldþol þýska- lands. — Gamalt aðalssetur á Englandi brann nýlega til kaldra kola. þar fórst í eldinum eitt af frægustu málverkum Rafaels, sem metið var mörg hundruð þúsund kr. virði. — Lloyd George hefir aftur til fulls náð lýðhylli sinni á Englandi. Hafa ræður hans sennilega ekki hvað síst valdið úrslitum ensku kosninganna. — Fregnir ganga um það að lík- ur séu til að fullkomin verslunar- viðskifti fari að hefjast milli Frakk lands og Rússlands. Er talið að það. Við vitum ekki hvernig á að koma orðum að því. En við getum fundið það og sannfærst um það ef við viljum, að sannarlega er því þannig varið“. — þannig farast Carlyle orð. það er þessi sannleikur, sem verður fyrst fyrir okkur við þessa ófullkomnu athugun á lífi Jesú Krists. Hver einasti maður getur oi'ðið mikill, þó að hann sé af lág- um stigum, þó að uppeldið sé ófull- komið, þó að umhverfið sé fátæk- legt — ekki um það ef til vill að ná víðtækum áhrifum, miklu valdi eða bjartri frægð, heldur um hitt, sem miðar að hreinni skapgerð — um að þroska hið guðdómlega í lífi hans. Hann getur orðið mikill mað- ur með því að taka á móti fræðsl- unni, beita aðferðum og drekka í sig anda Jesú Krists. ----o---- Manntjón. Einn hásetanna á tog- aranum Maí tók nýlega fyrir borð í óveðri. Hét hann Jóhann Gísla- son og var héðan úr bænum. — Bátur fórst frá Hofsós. Voru á hon- um 4 menn og þrír þeirra bræður. — Bóndinn í Vík í Flateyjardal druknaði við að bjarga fé úr flæði- hættu. o<"..-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.