Tíminn - 12.01.1924, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.01.1924, Blaðsíða 2
6 T 1 M I N N H.f. Eimskipafélag Islands. Aðalfundur. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 28. júní 1924 og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram tii úrskurðar endurskoðaða rekstrar- reikninga tii 31. desember 1923 og efnahagsreikning með athuga- semdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úr- skurðar frá endurskoðendunum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga, samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins vara- endurskoðanda. 5. Tillögur tll lagabreytinga. 6. Umræður og atkvæðagroiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu- miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hlut- hafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 25. og 26. júní næstk. Menn geta fengið umboð til þess að sækja fundinn, lijá hlutafjársöfn- urum félagsins um alt land, og afgreiðslumönnum þess, svo og á aðal- skrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 10. janúar 1924. 1 Stjórnín. t Síra Sipður }m» í Flatey. Síra Sigurður Jensson var fædd- ur hér í bænum 15. júní 1853, son- ur Jens Sigurðssonar rektors, bróður Jóns forseta og Ólafar dótt- ur Björns Gunnlaugssonar stærð- fræðings — bróðir Björns aðjunkts Jenssonar, Jóns yfirdómara og þeirra mörgu systkina. Stúdent varð hann 1873, tók embættispróf á prestaskólanum 1876, fékk veit- ingu fyrir Flatey 1880 og var þar alla sína löngu prestsskapartíð, í 40 ár, til 1920, er hann sagði af sér. Prófastur Barðstrendinga var hann frá 1883—1902 og þing- maður þeirra frá 1886—1907. End- urskoðandi landsreikninganna var hann frá 1895—1902. Má af þessu sjá að hann var mjög riðinn við opinber mál, enda var hann mað- ur prýðilega vel látinn og vandað- ur. — Kvæntur var hann frú Guð- rúnu dóttur Sigurðar kaupmanns Jónssonar í Flatey, systur frú Bryndísar konu Geirs rektors, og lifir hún mann sinn. Börn þeirra sem lifa eru: Ilaraldur vélameist- ari á Gullfossi, Jón rafmagnsfræð- ingur hér í bænum, Jens gasstöðv- ai’stjóri í Túnsbergi í Noregi, Jón Sigurður bóndi í Flatey, Brynjólf- ur gasstöðvarstjóri hér í bænum oð Ólöf, ógift í heimahúsum. — Síra Sigurður fluttist hingað til bæjarins á síðastliðnu ári, til Brynjólfs sonar síns, og dó á heim- ili hans 5. þ. m. ---o---- Ostagerð. í Önundai’firði er stofnað sam- vinnufélag til gráðaostagerðar. Að- albúð verður á Flateyri, og er þeg- ar búið að reisa hús í þeim til- gangi. þar er geymslurúm fyrir 16000 kg. af osti, og svo mikið bú- ast önfirðingar við að geta fram- leitt á ári innan skamms tíma.Sam- kvæmt bundnum mjólkurloforðum nú ætti næsta sumars framleiðsla — en þá er ákveðið að byrja — ekki að verða undir 10000 kg. Fjölda útibúa er ekki búið að Að greiða veginn. I. pörf á vinsamlegum umræðum. Út af prédikun þeirri, er prent- uð var í „Tímanum“ nokkuru fyr- ir jólin, hefir einn af áhugasöm- ustu prestum landsins ritað mér allrækilegt bréf og vinsamlegt. það snýst alt um þau kirkjumál, er þar var vikið að. Ýmsir prestar ganga með eitthvað svipaðar hugs- anir, þó að þeir komi þeim ekki á framfæri. Bréfið er vissulega þess vert, að það komi fyrir almenn- ings sjónir, og ýmislegt í því gef- ur tilefni til frekari umræðna. Að þar til fengnu leyfi prestsins, ætla eg að birta meginatriði þess hér í blaðinu, og læt svo þar á eftir koma svar mitt til hans, það er eg mundi annars hafa sent honum í einkabréfi. Út úr þessu gætu spunnist vin- samlegar umræður, og þeirra er full þörf. Á einum stað í bréfinu kemst presturinn svo að orði: „Fólkið þarf bara tíma til að átta sig og prestamir að þora að tala hver við annan um ágreiningsmál- in. Hingað til hefir það ekki mátt á Synodus“. — þessi orð vöktu fyrst hjá mér löngunina til að birta bréfið á prenti. Eg efa ekki, að prestana langi til að ræða vandamál sín. Og úr því að þess er naumast kostur annarstað- ar en í blöðunum, er eg þakklátur „Tímanum" fyrir að veita mér þetta tækifæri. ákveða. þó verður að minsta kosti eitt, en ekki fleiri en þrjú. Félags- menn c. 40. önfirðingar leggja mikla áherslu á að vanda sem mest byggingar og áhöld fyrirtækis þessa. Undanfarin sumur hafa þeir styrkt stúlkur til náms við ostagerð í þingeyjarsýslu, og hafa því ráð á æfðum starfskröftum. Jón Á. Guðmundsson verður þar ostabústjóri. I þingeyjarsýslu var síðastliðið sumar framleitt meira af gráða- osti en nokkru sinni fyr, eða 6100 kg. Enda varð reksturskostnaður 9 aurum lægri á kg. mjólkur en næsta sumar á undan. 90% af ost- unum var úrvalsvara. þó var sum- arið afar óhagstætt til að halda mjólkinni hreinni — vegna mjög mikilla votviðra. — Áætlað verð fyrir mjólkina er 45 aurar á kg. þar í talin útflutningsverðlaun, sem verða 9 aurar á kg. mjólkur. En með aukinni framleiðslu og haganlegri rekstri er innan handar að lækka reksturskostnaðinn um upphæð, sem nemur útflutnings- verðlaununum. Að vísu tekur það nokkur ár, en fyrirsjáanlega kleift. Osturinn er mest seldur í Englandi. Ofurlítið í Danmörku og Noregi, og líkar ágætlega, einkum í Englandi og Noregi. Austur í Ölfusi er Jón Á. Guð- mundsson að byrja ostagerð þessa dagana. Vinnur í sumarskála, sem er rétt hjá Reykjum, og notar hverahitann. Vonast Tíminn til að geta flutt nánari fregnir af þessu fyrirtæki síðar. ----o---- Fræ frá Alaska. í fyrra, er eg var staddur vest- an hafs, skrifaði eg grein með þess ari fyrirsögn, og kom hún í Heims- kringlu. Skrifaði eg grein þessa að tilhlutun hr. Helga Valtýssonar, sem eins og kunnugt er hefir borið skógræktarmál íslands mjög fynr brjósti. Höfðu norskir skógfræðing ar bent honum á, að reynandi væri að fá trjáfræ frá strandskógunum í Alaska. Og tilgangurinn með greininni var að fá einhvern Al- aska-íslending til þess að ná í ósvikið fræ, helst af furu, og senda hingað heim. þó skiftar séu skoðanir manna um skógræktarmál hér á landi og árangur af tilraunum með sáningu það er nokkuð til í því, sem presturinn segir: að „á Synodus hefir það ekki mátt“ nú síðustu árin. Prestunum hefir verið ætlað þar að hlýöa á, en síður hitt: að ræða sjálfir vandamálin. Fjöldi er- inda hefir verið fluttur, en lítill sem enginn tími ætlaður til um- ræðna, og efni sumra fyrirlestr- anna harla fjarlægt sjálfu prest- starfinu. Erfitt kann að vera að sameina hvorttveggj a; en eðlilegt er, að pi-estana langi að ræða við starfs- bræður sína ýmislegt, er þeir bera fyrir brjósti á þessum umbrota- og breytiþróunartímum. Eg veit líka, að svo er um ýmsa þeirra. En noti þeir það færi, sem blöð- in bjóða, og geri það í vinsemd og með kurteisi, verður það ágætur undirbúningur undir Synodus. Hitt er að verja tíma sínum illa, að stæla við þá, sem bera óvildar- hug til annarra út af trúarskoðun- um og hyggja sig eina hafa hina réttu og fullkomnu trú. þeir sýna vanalegast því ákafasta mót- spyrnu, sem þeir þekkja ekki og vilja ekki kynna sér. Gagnvart slíkum mönnum virðist enn vitur- legt að fara eftir hinni postullegu ráðlegging: „þrætumanni skalt þú sneiða hjá, er þú hefir einu sinni og tvisvar ámint hann“. Eigi slíkar umræður að koma að notum, útheimtist til þeirra tvö skilyrði. Annað er: einhver þekk- ing á því, sem um er verið að tala. Hitt skilyrðið er sá góðvildarhug- ur, sem reynir að skilja þá, er öðru erlendra trjátegunda vafasamur, mun þó mörgum finnast rétt að reyna sáningu trjáfræs frá norð- lægum löndum. Að vísu hefi eg enga sérþekkingu í þessum málum, en mér hefir þótt sennilegt, að ef hepnaðist að ala hér upp furutré, er með tímanum næði svo miklum þroska, að fræ bæri, yrði vegurinn greiður að klæða landið. Hr. J. Rögnvaldsson í Winnipeg útvegaði allmargar frætegundir, er eg tók heim með mér, og afhenti hr. Helga Valtýssyni og Halldóri skólastjóra á Hvanneyri. Verður síðar frá skýrt, verði um nokkurn verulegan árangur að ræða. Nú hefi eg nýlega fengið bréf frá hr. E. Guðbrandssyni í Custir, Was- hingtonríki, Bandaríkjunum, og kveðst hann hafa sent mér furu- fræ. þakka eg honum hér með fyr- ir og mun eg koma fræinu í góðar hendur, er hingað er komið. Hann segir um fræið í bréfi sínu, er rit- að er á enska tungu: vísi hugsa og aðrar skoðanir hafa, og aldrei gleymir því, að enginn af oss á nema fáeina mola sannleiks og þekkingar. það er eftirtektarvert, að kirkj- an skuli hafa staðið um nær því nítján hundruð ár, og í allar þess- ar aldir hafa pistlarnir verið tón- aðir frá þúsundum altara, en aldrei er enn tónaður nokkur kafli úr feg- ursta kapítulanum, sem Páll post- uli skrifaði: óð hans um kærleik- ann. þar er þetta eitt í, eins og menn muna: „Nú sjáum vér svo sem í skuggsjá í óljósri mynd .... nú er þekking mín í molum“. Ætli ekki hefði verið meira stundum af hógværðaranda og lítillætis meðal presta og kirkjufólks, ef þetta hefði verið meðal þess, er tónað hefir verið frá öllum öltui’um kristinnar kirkju allar þessar aldir? þar er og þetta talið eitt einkenn- ið á kærleikanum: að hann sam- gleðjist sannleikanum. Ef sú kenn- ing hefði verið brýnd fyrir kristn- um lýð allar þessar aldir, skyldi þá ekki hafa verið minna um ofsóknir og óvild gegn nýjum sannindum og nauðsynlegum breytingum ? Einhvern tíma kemur þar, að kirkjulærdómakerfið víkur fyrir kenning Krists og hans kærleiks- anda. þá verður 13. kapítuli fyrra Korintubréfsins ekki lengur horn- reka. Og þá muna prestarnir ekki síst eftir því, að þetta á við um trúarlærdóma kirkjunnar á sér- hverjum tíma: að þekking vor er í molum. „Fræ þetta er tekið af trjám, sem vaxa um 100 fet yfir sjávar- mál. Jarðvegurinn er það, sem við köllum „red sandy loam“ (rauðleit- ur blendingur af sandi og leir). — þessi landi hefir sýnt, að hann vill landi sínu vel og ann því, og er söm hans gerð, hvort sem um árangur verður að ræða eða ekki. Rvík í jan. 1924. A. Th. ----o---- / A víð og dreíf. „Mesti braskarinn". Fyrir nokkru var Mbl. að hnýta í einn kaupfélagsstjórann á Austurlandi, sagði, að hann væri „mesti braskar- inn“ í Timaflokknum. Nú hefir þessi maður aldrei verið við nokkurt brask riðinn, heldur þvert á móti. Hann var nokkur ár undirmaður við félag, sem núverandi kaupmaður stýrði þá, og hélt góðri reglu á því sviði, sem heyrði Mér finst þetta ætti að gera prestana fúsa til að íhuga vanda- mál sín á slíkum tímum sem vorir eru. því að styrjöldin mikla og af- leiðingar hennar hafa valdið stór- breytingum í hugsunarhætti kyn- slóðarinnar. Ekki er til neins fyrir kirkjuna að þykjast ekki sjá það né af því vita. Har. Níelsson. II. Bréf frá presti (til próf. H. N.). Háttvirti vin! Eg var að fá póstinn, og þar með „Tímann“ og prédikun yðar á 1. sunnudag í aðventu, og má til að þakka yður fyrir hana og láta yð- ur vita, hvernig eg skoða nokkur atriði, sem þér minnist þar á. þér minnist þar á synoduspré- dikun síra Kjartans. það undrar mig líka, að ekki skuli hafa verið á hana minst meir en var („Bjarmi“ lítillega) .Andmæli heyrðust hvergi, sem nokkuð var með gjörandi. Eg býst þó við, að ræðan hafi haft sín áhrif samt, út um land, ef fleirum hefir farið sem mér........En að ekki var á ræðuna ráðist í Reykja- vík hefir auðvitað ekki verið af öðru en að það þorði enginn; til þess var hún of sönn og síra Kjart- an of þektur. þá er Helgakver — um annað er ekki að ræða, þegar kver er nefnt; því af þeim, sem um er að gera, er það almennast notað og einna skást. Mín afstaða til kversins er þessi: Eg átti afar-örðugt með undir hann. Síðustu tvö árin hefir hann verið kaupstjóri í félagi, þar sem gamall kaupmaður liafði áður stýrt fjárhagnum út í öngþveiti. En nú er svo um skift, að þetta félag er tekið að blómgast. Mbi. hefir þannig óviljandi játað, það sem almenningur veit, að samvinnustefnan er andstæð braski og „spekulationum”, sem því miður liafa verið ein liöfuðundirstaða í fésýslu sumra helstu Mbl.eigendanna. Mbl.menn og eyðslan. Einn af þingmönnum Mbl. hefir ný- lega í einum af pésum þess spurt, hvers vegna væri ekki lieftur innflutn- ingur á óþarfa, og vill kasta skvdd- inni á Framsóknarflokkinn. Alveg eins gæti vellýgni Bjarni, ef hann lifði, íar- ið að áminna meðborgara sina um sannsögli. Málið hefir verið skýrt í Tímanum nýlega. Framsóknarflokkur- inn réði mestu um verslunarsíefnu stríðsáranna. þegar kaupmannasinn- ar ætluðu að kvelja lífið úr Jóni Magn- ússyni haustið 1918, vegna starfsemi útflutningsnefndar, bjargaði Tíminn honum i það sinn úr klóm þeirra. þá var Jón ekki kominn í vist lijá milli- liðastéttinni. Fyiir ofríki kaupmanna var útflutningsnefnd afnumin. í lienni sat þó einn af elstu kaupmönn- unum, Thor Jensen. En stéttarbræður hans gerðu honum lífið leitt með sí- feldri tortrygni. Heimtuðu meðal ann- ars að setja „eftirlitsnefnd" á sína eig- in forkólfa í útflutningsnefnd. Og að lokum eyddu þeir útflutningsskipulag- inu, feldu vöruna í verði, og síðan krón una, þjóðinni til óbætanlegs tjóns. Framsóknarflokknum tókst þó enn einu sinni að safna liði til þjóðlegra aðgerða. Innflutningsnefndin var sett, og góðar líkur voru til, að stöðva mætti hrunið. En hvað skeður? Eyðslustéttin nær þá þeim Jóni Magn- ússyni og M. Guðm. á sitt vald. þeir vildu hanga í völdum, og eyðslustefn- an réiji í þinginu. Framsókn var þar í því efni aðeins stór minni hluti. Eyðsluflokkurinn lét þá stjórn J. M. eyðileggja innflutningshöftin og nefnd- ina. Skömtulagið var þá upphafið. Siðan hefir Jón Magnússon og fylgi- hnöttur hans dansað eftir pípu þeirra, sem vildu ótakmarkaðan innflutning og eyðslu. þegar Mbl.dilkarnir, bæði hinir opinberu og grímuklæddu, sjá búðargluggana fulla af óþarfa, mörg þúsund jólatré flutt inn o. s. frv., þá sjá þeir afleiðing sinna gerða. Sam- vinnumenn landsins, Framsóknar- menn á þingi og Dagur og Timinn hafa alt af staðið fast móti eyðslupólitík- Helgakver fyrstu árin og fanst það með öllu ónothæf bók. En með æf- ingunni hefir mér fundist, að hægt muni vera að sigla hjá stærstu skerjunum. þó aðeins á þann hátt, að gefa börnunum alveg annan skilning á efninu sumstaðar en kverið heldur fram (t. d. 4. og 12. kaflinn og víðar). það er að vísu mikið verk og oft hætt við, að erfitt gangi að halda einu, þegar öðru er slept, en á annan hátt verður það ekki kent. Eg hefi sem sagt notað það sjálft sem grind, en ekki fylgt því öðruvísi; en sem grind finst mér það að mörgu leyti gott. Út- skýringarnar eru auðvitað orðnar alt of gamaldags, en þar geta prestarnir, ef þeir vilja, gefið börnunum sínar skoðanir. þær geta verið börnunum eins góðar og Helga-skoðanir. En það, sem mér þykir lakast, er að allur fjöldi ritn- ingargreinanna eiga oft og tíðum ýmist illa við efnið eða ekki. f>að finst mér mesti gallinn, því að þar á presturinn örðugri aðstöðu. En að hinu, þá má bæði hvað trú- fræðina í því snertir og fræðin, móta unglingana nokkuð eftir eig- in geðþótta; því eitt hið fyrsta, sem eg kenni börnunum, er það, að kverið sé kenslubók en ekki guðsorð. Nú farið þér sjálfsagt að spyrja, hví eg vilji þá halda í kver, þegar eg sjái þessa galla alla. þá er því að svara, að eg vil alls ekki halda í Helgakver, en eg vil hafa kver, bæði prestanna og sérstak- lega kennaranna vegna, — grind, sem þeir hagi kenslunni eftir og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.