Tíminn - 12.01.1924, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.01.1924, Blaðsíða 3
T 1 M I N N 7 Yfirlýsing. Af venjulegum velvildarhug til mín og umhyggju fyrir tímanlegri velferð þjóðarinnar, hefir „Tíminnu fleirum sinnuin látið þess getið fyrir munn sinna föllnu engla, að bændur „fyrir norðan“ séu óánægðir og óvinveittir mér útaf því, að þeir hafi selt mér of ódýra hesta á síðastliðnu sumri. Án þess að eg hafi orðið þess var úr annari átt, heldur þvert á móti ánægju yfir því, hve keppinautar mínir voru örir á fé á þeim tímum og slóðum, er eg keypti hesta, gefur þetta mér tilefni til að lýsa þvi yfir, að eg mun leitast við að gera bændurnar ánægðari og vinveittari mér næsta sumar. Eg mun ekki þreytast að leita eftir betri og víðtækari markaði fyrir hross og aðrar afurðir bænda, og mun eg eftirleiðis, eins og að undanförnu, staðgreiða með peningum, það verð sem um semst. En skyldu einhverjir fremur óska eftir greiðslu að öllu- eða einhverju leyti í vörum, tímaritum, vikublöðum og þvílíku, skal það útvegað af betra tagi, að minsta kosti 10 til 20°/0 undir venjulegu kaupfélagaverði, eða liestarnir að sama skapi betur borgaðir á „Tímau-vísu. Garðar Gíslason. ---o---- Jafnframt því, að biðja hjermeð öll dagblöð og vikublöð landsins að birta ofanritaða yfirlýsingu einu sinni, vænti eg þess, að „Tíminnu geri svo vel að birta hana í þremur næstu tölublöðum, af sérstökum áhuga fyrir málefninu, og treysti jeg honum til að gera mér nógu liáan reikning fyrir kostnaðinum, svo eígendurnir þurfi ekki að naga sig opinberlega í handarbökin. G. G. inni, ái' eftir ár. Kaupfélögin hafa hvcrt í sínu liéraði beitt sér fyrir að minka eyðsluna. pess vegna standa kaupfélagshéruðin nú best efnalega. Kn kaupmannastéttin liefir sótt á að flytja inn sem allra mest. í hennar taumi hafa dansað flestir þeir, sem Mbl. telur sína menn, þar á meðal „eyðsluklóin mikla" með marðar- tennurnar. Hann og lians lið hefir flú- ið af hólminum, þegar þjóðinni reið mest á. Hvað hefir Mbl. eða þess þing- menn gert til að hindra óþarfan inn- flutning? Ekkert. pess vegna eiga þeir nú að játa sekt sína. peir bei'a ábyrgð á hinum lióflausa innflutningi, verðfalli krónunnar, og skuldabasli landsins og landssjóðs. peir bæta nú fráleitt fyrir sér með öðru en því, að skifta um aðferð, og vinna í vetur að þvi, aö framkvæma stefnu samvinnu- bænda í innflutningsmálinu. , \ Sparisjóðux Eyrarbakka. Svo sem kunnugt er hafa samlcepn- ismenn á Eyrarbakka komið stærsta sparisjóð landsins í hið mesta öng- þveiti. Nefnd, sem rannsakaði hag lians, komst að þeirri niðurstöðu, að varasjóður og 15% af innstæðunum væri tapað. Vitanlega verður tapið meira, ef sjóðurinn liggur lengi „dauð- ur“ eins og nú. Sjóðurinn þrautreyndi að fá lán iijá báðurn bönkunum, en hvorugur þeirra vildi hjálpa honum, eins og hag hans er komið. Nefndin, sem innstæðueigendur kusu, hefir komist að bráðabirgða samkomulagi við stjórnina og Landsbankann. Bank- inn vill tryggja innstæðueigendum 70% af lilutafénu og taka við útistand- andi skuldum lians. Stjórnin leggur til að landið ábyrgist næstu 10%, en að innieigendur tapi 20%, ef tapið verður það eða meira. Sparisjóðurinn hefir liingað til lialdið uppi útgerðinni eystra, og hefir veð i bátum og eign- um útvegsbændanna. Meðan ekki er útkljáð um sparisjóðinn, geta þessir menn enga lijálp fengið, og hallæri vofir yfir. Við borð lá, að samkomulag fengist um að bjarga málinu fyrir hér- aðið austanfjalls, á ofannefndum grundvelli. pað varð þó ekki, fyrir til- stilli þeirra manna, sem upprunalega settu sparisjóðinn í vanda. Bíður mál- ið nú þings. Hallærið í Hafnarfirði. Fiskiveiðalöggjöf sú, sem stjórn J. M. undirbjó og kom gegnum þingið, er nú að koma Hafnfirðingum á vonar- völ. Stjórninni barst nýlega bænar- skjal, undirritað af 800 manns í þorp- klæði. Eg hefi nefnilega orðið nokkra reynslu í því, hvernig börnin koma frá kennurunum. Hér eru yfirleitt góðir kennarar, og kver kent í öllum skólum hér, nema einum. En þar er kend barna- biblía og hún kend alveg eins og biblíusögur. Mér hefir því fund- ist, að bömin þaðan hafi aðeins vitað meira í biblíusögum en hin, en hinsvegar farið á mis við trú- fræði- og siðfræðikenslu kversins. Vitanlega má um það deila, hvort fermingarundirbúningurinn eigi að vera með nokkrum trúfræðikeim, en þar finst mér, að börnin verði að fá einhverja nasasjón. Af þeim útlendu kverum, sem eg hefi séð, er þar alstaðar eitthvað í þá átt, jafnvel hjá Únítörum (Savage). En kennarastéttin er yfirleitt ekki svo skipuð, að henni sé felandi kristin- dómsfræðslan án þess, að kver eða leiðarvísir fylgi með; því að marg- ir kennarar hafa engan áhuga fyr- ir þeim málum, þó að heiðarlegar undantekningar séu til. Best væri, að heimilin og prestarnir ættu ein- göngu við kristindómsfræðsluna, en það er víða ómögulegt vegna vegalengdar. Eg vildi því fá nýtt kver, stutt og aðgengilegt, þar sem prestinum væri gefið lítt takmarkað svigrúm til eigin áhrifa á börnin, en biblían væri aðal-grundvöllurinn. Sálmabókina þarf vitanlega alla að endurskoða. J>ar er áreiðanlega helmingur sálmanna, sem aldrei er notaður. Enda vantar þar svo mikið af sálmum, sem þyrftu að inu, um að breyta þessari löggjöf á þann veg, að útlend skip mættu leggja þar upp afla sinn. M. Guðmundsson bar frv. frain. En auðvitað reyna þeir félagar að koma ábyrgðinni eins og endranær yfir á þann manninn í stjórninni, sem dáinn er. Upptök frv. eru þau, aö Ásgeir Pétursson og ein- hverjir sildarverkunarmenn á Siglu- firði, sem taldir eru starfa í þjónustu síldarliringsins sænska, vildu bæta að- stöðu sína með þessari löggjöf. Alt var þetta búið í búning föðurlandsást- arinnar. Við umræður málsins lítur út fyrir að Mbl.menn vilji ekki hjálpa Hafnfirðingum, lieldui' láta hallæri eyða bænum, loka kjötmarkaðinum í Noregi fyrir islenskum bændum, og setja markað togaranna i Englandi i liættu. Einn Framsóknarþingmaður, nýkosinn, sagði, er liann varð var þessarar kynlegu mótstöðu, að það liti út fyrir, að sumir vildu ekki trúa, að nein hætta væri á ferðum, nema ef sendar væru beinagrindur af þrem hordauðum mönnum, eins og fylgi- skjöl með umsókninni. — Annars er það skrítið, að um allar kosningar er Mbl. og dilkar þess uppfull með hróka- ræður um, að Framsókn vilji sliga og eyðileggja sjávarútveginn. En þegar á reynir og eittlivað er gert af viti fyrir útveginn, þá verður Framsókn að beita sér fyrir því. Svo var það með steinoliuna, „pór“ i Vestmannaeyjum og- landhelgisvarnirnar. Og þannig virðist það vera með liallæriö í Hafn- arfirði. Mbl.liðið sýnist ekki muna eft- ir þörfum útvegsins, nema vikurnar fyrir kosningar. Einn Mbl.maðui' hef- ir nýlega verið að gera gys að ein- stöku Framsóknarmönnum fyrir að hafa trúað Magnúsi Guðmundssyni, er hann lagði þennan „óburð“ fyrir þingið. Mbl. hefir oft haft minna til síns máls. pað er ekki ráðlegt fyrir neinn að trúa þeim manni í stjórn- málum, sem hefir sett tolltekjur lands- in sem frekari trycjgingu lijá erlendum Gyðingum, í viðbót við almenna ábyrgð landsins. M. Guðm. hafði átt einn góðkunningja í Hafnarfirði, sem M. otaði fram við að koma fiskiveiða- löggjöfinni á. Nú er sá maður svo að- kreptur í Hafnarfirði, fyrir þessar sakir, að hann kemur ekki á mann- fundi. Er honum nú ljóst, á hvílíka glapstigu hann hefir verið teygður af þeim, sem liann treysti. Póstkröfur. Óskilvísi með blaðgjöld hefir lengi brunnið hér við. Mikið þróast við það, að ýmsir stjórnmálaspekulantar hafa vera. T. d. er eg oft í standandi vandræðum með sálma á eftir pré- dikun, og guðspjallssálmar margir eru sérlega lélegir. Verst er, að „viðbætirinn" (150 sálmar) gat ekkert bætt úr þörfinni, þótt ein- stöku sálmur sé þar góður. En fjöldi sálma, ágætra, er til hingað og þangað, óprentað og prentað, sem safna þyrfti saman. Og sum- ir gömlu sálmarnir, sem nú eru í bókinni breyttir (lagaðir!), hafa verið stórskemdir. En ekki er víst, að auðvelt sé að fá nú útgefna endurskoðaða og aukna sálmabók; líklega mætti það andmælum frá ýmsum, og fjárhagurinn hjálpaði þeim. Prédikunartextar Helgisiðabók- arinnar eru víða óþægilegir, t. d. sunnudagana yfir hásumarið, hér um bil tómar kraftaverkasögur, en vantar marga texta, sem frekar væru notaðir, svo sem bæði úr bréfunum og Gml. Testam. Sjálf- sagt hefir Iielgisiðabókin verið stór endurbót frá því, sem áður var, en þó er margt í henni almenn- ingi jafnóskiljanlegt og áður. T. d. veit eg, að útdeilingarorðin eru fá- um skiljanlegri nú en þau voru í gömlu handbókinni, en ef til vill ekki eins hneykslanleg. Sömuleiðis er ræða sú, sem les- in er við jarðarfarir, þegar ekki er kirkjuræða, mjög leiðinlegur lest- ur, og þreytandi að hlusta á svo samanþ j appaðar ritningargreinir, sem illa eiga saman. Eiga ekki Eng- lendingar gott greftrunar-ritual ? Mig minnir það. gefið út dægurflugublöð, dreift þeim út yfir landið nokkra mánuði og svo liætt. Nú er að koma meiri festa í blaðaútgáfuna. pegar myndast ákveðn- ir flokkar, skapast móthygð og fylgi við blöðin. í fyrra gerði þingið kleift að innheimta póstkröfur á liverri bréf- hirðingarstöð. pað var fyrst og fremst gert til að létta blöðunum innheimt- una hjá þeim, sem vildu vera skila- menn. Fyrir nokkrum árum reyndi Lögrétta póstkröfuaðferðina. Gekk víða vel, en sumstaðar illa. Menn mis- skildu þetta og firtust við blaðið, a. m. k. um stund. Nú eru öll blöð byrjuð að nota póstkröfuna, nema þau, sem eru dægurflugur og gefin eins og flugrit B. Kr. En það eru blöðin, sem eiga að skaða þá, sem gjöfina þiggja. Engir nema betlilúkur óska að láta gefa sér blöð fremur en mat. Skilamenn vita, að blöðin kosta fé eins og önnur fram- leiðsla. Skilamennirnir mega fagna því, að geta borgað blöðin, sem þeir vilja lcaupa, á næstu bréfhirðingar- stöð. ** Annars er í þessum efnum víða pottur brotinn og örðugt að finna þann gullna meðalveg, sem allir geta sameinað sig um. Fólkið sjálft er á þessum tímum trúhneigt og hugsandi, líklega meir en nokkuru sinni áður. Kirkjusókn er víst að batna víðast um land, þar sem á annað borð er messað, og altaris- göngum fremur fjölgar og mundi fjölga meir, ef nokkuð verulegt væri fyrir þær gert af prestanna hálfu. Fórnfýsi fólksins og vinátta í garð kirknanna er víða mjög mik- il, hvort sem það er yfirgangandi alda meiri menningar og alvarlegri hugsunar, eða yfirlæti. Hér eru til dæmis, sérstaklega í kaupstaðnum og raunar í öllum söfnuðum mínum engin takmörk fyrir því, hve menn vilja skreyta kirkjurnar og gera þær sem best úr garði. Kirkjusókn hefir verið um 30% af söfnuðum við hverja messu. par af kaupstað- urinn langhæstur. En þó nú svo sé, þá er yfirleitt yfir mjög sundurleitan hóp að líta þegar í kirkjuna er komið. „Bjarma“-fólk er hér varla til, að- ventistar fáeinir, spíritistar marg- ir, og thesofar til, eða fólk, sem les- ið hefir nokkuð af ritum þeirra. Margir eru og þeir, sem þykjast vera nýguðfræðingar eða frjáls- lyndir; ýmsir þeirra eru menn, sem myndað hafa sér einhverja yfir- borðsskoðun í niðurrifsáttina, og þá helst í þýskum anda......Við þá kemur mér ekki alt af saman. Hjá þeim kennir of mikillar efnis- hyggju. Eitt sinn hneykslaði eg Noregur og ísland Nýkomið símskeyti hermir, að norsku „málmennirnir" — sem vilja gera sveitamálið norska að ríkismáli, en það er miklu skyldara íslensku en bókmálið norska, sem hingað til hefir verið almennast notað — hafi á ársþingi sínu skor- að á stjórnina að stuðla að and- legri og efnalegri samvinnu milli Noregs annarsvegar og Færeyja og Islands hinsvegar. Er því bætt við í skeytinu að búist sé við að vinstri manna flokkurinn norski taki þetta atriði á kosningastefnuskrá sína. Ekki er að efa hvert er tilefni þessarar áskorunar. Annarsvegar er það hin nýja stefna, sem sjálf- stæðisbarátta Færeyinga hefir tek- ið, en foringi þeirra í sjálfstæðis- baráttunni, Jóannes Patursson kongsbóndi hefir mjög ferðast um Noreg nýlega, til þess að leita trausts Norðmanna. einmitt þá frjálslyndu, af því að eg lagði áherslu á fortilverukenn- inguna eftir Jóh. 1. og Filipp. 2, 5—11. pað fanst sumum of gam- aldags og of „orthodoxt“. Messuformið hjá okkur þarf breytingar við. pað þarf að vera tilkomumeira. Eg veit til þess, hve margir eru stórhrifnir af að koma í kathólsku kirkjuna einmitt vegna þess. Og vitanlega er áhuginn hjá fólki fyrir að skreyta kirkjurnar mikið af þorsta eftir meiri hátíð- leik í sjálfri guðsþjónustunni... Hvað snertir friðþægingarkenn- inguna og útskúfunarkenninguna gömlu, þá eiga þær nú ekkert at- hvarf í hugum fólksins. Enda er svo hægt að sýna fram á „satis- factio vicaria“ frá annari og feg- urri hlið en Anselms. pað gjörir t. d. Ragas ljómandi vel í prédikun sinni á föstudag langa: „Stedfor- trædende Lidelse“, og prófessor Bang í „Om Forsoningen i Krist- us“. — Fólkið getur einmitt svo vel skilið friðþægingarlögmálið. Útskúfunarkenningin r er svo ókristileg, að fólk er vaxið upp úr henni, jafnvel „Bjarmi“. Og það, sem mest var út á yngri prestana sett um tíma, að þeir lok- uðu Helvíti og settu ekkert í stað- inn, og sviftu því fólkið allri ábyrgðartilfinningu, það heyrist ekki nú. Til þess hefir meðal ann- ars hjálpað grein Einars H. Kvar- an í Morgni, sem hét, að því er mig minnir: Myrkrið fyrir utan. Líklega hefir sjaldan, eða ekki síðan á siðbótatímum, verið meiri Hinsvegar er tilefnið það, sem milli hefir farið íslendinga og Norð manna um kjöttollsmálið. Er það augljóst, að áskorun þessi er með einlægum og góðum huga gerð í okkar garð íslendinga, endu munu íslandsvinirnir norsku flestir vera í hóp „málmannanna". pessum tíðindum mun því al- ment fagnað hér á landi og munu talin góður fyrirboði samninganna sem Islendingar a. m. k. munu sækja fast að takist meðan þingin sitja bæði, norska og íslenska næstu mánuðina. Og fátt væri öllum þorra íslend- inga kærkomnara en að andleg og efnaleg samvinna gæti verið sem best milli landanna. -----o---- Morgunblaðið. Sú fregn gengur staflaust um bæinn, að kaupmenn- irnir sem eiga Morgunblaðið, hafi ákveðið að láta porstein Gíslason fara frá ritstjórninni. Kunnugt er að það hefir lengi verið í ráði, þótt ekki hafi orðið úr fyr. Slitnar þá vafalaust sambandið sem verið hefir milli Morgunblaðsins og Lögréttu, því þorsteinn mun enn vera eigandi hennar og gefur þá sjálfsagt út sjálfstæða. Er giskað á, að kosningablað Magnúsar Guð- mundssonar verði þá hin opinbera bændaútgáfa Morgunbl. Ófrétt er um hver verði nýi maðurinn sem kaupmenn taki á mála við Morg- unblaðsritstj órnina. Búast sumir við að verði Árni frá Höfðahólum, enda er hann ritfærastur í hópn- um og ódeigastur til harðræðanna, en af öðrum er það borið til baka. Aðrir tala um einhvern danskan pilt, sem verið hefir hér við versl- un, og er það talið helst að skapi hinna dönsku eigenda blaðsins, en óvíst að þeir þori það. Loks giska sumir á að hinn nýkosni þingmað- ur Vestur-Skaftfellinga eigi að taka þetta að sér, og því hafi af- setning þorsteins dregist svo lengi, að ekki þótti víglegt að frambjóð- andi í bændakjördæmi væri orðinn ritstjóri Morgunblaðsins. Frost eru svo mikil nú í Dan- mörku, að sjór er lagður í Eyrar- sundi og langar leiðir norður í Kattegat. Hafa ísbrjótarnir hingað til getað haldið skipaleiðinni opinni, með mikilli vinnu, en viðbúið er að takist ekki lengur, haldist frostið. vandi að vera prestur en nú. En það hlýtur að fara að rofa til inn- an skamms, úr þeim glundroða,sem nú er; fólkið þarf bara tíma til að átta sig og prestarnir að þora að tala hver við annan um ágreinings- málin. Hingað til hefir það ekki mátt á Synodus, en líklega er það góðsviti í þá átt, að þér fenguð að tala þar síðast. — Eg vil skjóta því hér að, af því að mér er um það kunnugt, að sá fyrirlestur yð- ar (prentaður í Eimreiðinni) hef- ir vakið geysilega eftirtekt hér. .. pá er eitt enn, sem vantar. pað eru góðar hugvekjur. Sunnudaga- postillur eru nógar til, og talsvert notaðar, t. d. „Árin og eilífðin" mikið hér. En daglegir húslestrar eru að falla niður, og það mest fyr- ir bókarleysi. Nefnd á að vera að starfa að því að koma á prestahug- vekjum. Hún er búin að sitja tvö ár í vor — og hefir ekkert verulegt aðhafst. pað, sem er að hinni háu kirkjustjórn, er það, að henni hætt- ir nokkuð til að horfa á það, sem fjærst er, en gleyma því, sem næst liggur........Munduð þér ekki geta komið hingað einhvem tíma og annaðhvort prédikað eða helst haldið hér fyrirlestur? pað veit eg, að marga langar til. ----o----- Bæjarstjómarkosningar eru ný- lega afstaðnar á Isafirði og Seyð- isfirði. Á báðum stöðum sigmðu nú þeir flokkar, sem undir urðu við Alþingiskosningarnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.