Tíminn - 16.02.1924, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.02.1924, Blaðsíða 2
26 T I M I N N Alfa^ Laval skílvindur reynast best. Pantanir annast kaupfé- lög út um land, og Samband ísl. samv.félaga. Frá útlöndum. Opinberar hagskýrslur eru komn ai- út um það, að árið sem leið sagði franska ríkið 70000 — sjötíu þús- und — embættis- og sýslunarmönn- um upp starfi þeirra og fækkaði þannig opinberum starfsmönnum um þessa tölu. Fjármálaráðherr- ann franski hefir lagt til, að enn verði á þessu ári fækkað opinber- um starfsmönnum um 70 Jíúsund að auki. Er þess rétt að minnast í þessu sambandi, að alkunnugt hefir verið, að á Frakklandi hefir tala opinberra starfsmanna verið hlutfallslega mjög há. En fækkun- in er líka gífurleg og gefa Frakkar öðrum þjóðum gott fordæmi. — Um áramótin var tala at- vinnulausra manna á Englandi 1 miljón og 250 þúsund. — Árið sem leið var umsetning sambandsfélags dönsku kaupfélag- anna 150 miljónir króna, sem er 25 milj. króna meira en í fyrra. — Miklar deilur stóðu um hríð milli ítala og Suður-Slafa um borg- ina Fiume við Adriahaf, sem báð- ir vildu eiga. Tóku ítalskir sjálf- boðaliðar borgina herskildi og héldu um hríð. Nú hefir það loks orðið að samkomulagi, að Italir eigi borgina en Suður-Slafar höfn- ina. — Franskur f jármálamaður sem nýtur mikils álits, flutti ræðu ný- lega í París og sagði meðal ann- ars: Tjón Frakklands í styrjöld- inni er miklu meira en stjórnin hefir þorað að skýra þjóðinni frá. Frakkland mun aldrei ná sér eftir stríðið. Norðurálfan stendur á glötunarbarmi gjaldþrotsins. Rúss- land og þýskaland eru þegar gjaldþrota. Alt bendir til að Frakk- land verði gjaldrota á þessu ári. Von væri um að England bjarg- aðist. — Fyrir stríðið voru ríkisskuld- irnar ensku 700 milj. sterling- punda, en nú eru þær 7800 milj. Fjárhagsárið 1923—24 er áætlað að 350 milj. sterlingpunda gengu 1 rentur og afborgun skuldanna, en tekjur ríkisins áætlaðar 816 milj. Fyrir stríðið voru ríkistekjumar 200 milj. árlega, og þar sem al- ment verðlag er nú ekki nema 70% Hrossaverslun. það hefir dregist svo fyrir mér að svara grein herra Ólafs Blöndal, Hrossaverslun, sem birtist í Morg- unblaðinu 4. jan. síðastl., af því að þar þykist hann sanna upp á mig að hafa verið valdur að því, að hryssa klumsaði í vor norður í Húnavatnssýslu, segir meira að segja, að hún hafi klumsað hjá mér, og þykist sanna þetta með tví- ræðu símskeyti frá hr. Sig. F. Sveinssyni á Enni. pó eg væri bú- inn áður að bera þetta til baka, og þetta einnig aukaatriði við deilu- mál okkar hr. Ó. Bl., geipar hann samt mjög um þetta, svo sem væri þetta mikil málsbót fyrir hann. Varð eg því að fá umsagnir þeirra manna, sem voru með mér í dóm- nefnd á sýningunni á Kaganarhóli 15. júní s.l., því ekki fanst mér taka því, að gera margar ferðir til að svara nefndri grein hr. ó. Bl., svo rökstudd sem hún var og ólafs- dóttir Blöndal. þeir bændurnir Jónas B. Bjarnason í Litladal og Magnús Vigfússon á Sveinsstöðum voru með mér í dómnefndinni á Kaganarhólssýningunni, og hafa nú sent mér umsagnir sínar til birtingar, en ekki hefi eg nent að grafa það upp, hvar eða hvenær hr. Sig. F. Sveinssyni á Enni fipaðist svo nákvæmnin við Jörp sína, að hún klumsaði, en fágætt held eg það sé, að menn auglýsi svo ræki- lega yfirsjónir sínar. Set eg hér svo umsögn meðdómara minna. Af því að herra Ó. Blöndal í grein sinni í Morgunblaðinu þ. 14. des. f. á. virðist kenna herra Theó- hærra en fyrir stríð, er auðsætt hversu þung byrðin er, sem stafar af skuldunum. En þess ber að gæta að skuldirnar eru að langmestu leyti innlendar skuldir, svo að vextir og afborganir fara ekki burt úr landinu. — Einn af fyrverandi hirðmar- skálkum Vilhjálms þýskalands- keisara hefir gefið út endurminn- ingar sínar frá hirðinni. Maður þessi var í stjórnmálaflokki keis- araliðanna þýsku, en hefir verið rekinn úr flokknum fyrir bókina. þykir hafa verið of bersögull um ástandið við hirðina. — Lloyd George skrifar nýlega grein í heimsblöðin og ræðir um ástandið í Norðurálfunni. Segir meðal annars: Ef það er tilætlun- in með stjómmálunum að gera Norðurálfuna að slátrarabúð, þá er stefnan rétt hjá utanríkisráðu- neytinu franska. Undir forystu Poincaré hafa franskir stjórn- málamenn sett sér það mark og mið að æsa þj óð, sem að vísu er að- þrengd, en þó ægileg og telur 70 miljónir manna, með drambi, móðgunum og svívirðilegri kúgun. Engin þjóð getur þolað það sem þjóðverjar verða að þola í her- numdu héröðunum. Hún hlýtur að sitja um hefndir. Svörtum her- mönnum er þröngvað inn á heimili þýskra borgara, franska ríkið styður skilnaðarhreyfinguna í Rín- arlöndunum, þúsundir manna eru reknar í útlegð, svívirðilegir samn- ingar gerðir við iðnrekendurna, og á alla vegu er ofbeldi beitt. þjóðin sem horfir á þetta, án þess að hefj- ast handa á móti, er ekki hin sama. og sú, er í fjögur ár barðist móti öllum heiminum og gafst ekki upp fyr en börnin sultu. Við verðum að viðurkenna, að það var hraustur fjandmaður sem við sigruðum. — það lítur svo út sem sérstakar ráð- stafanir séu gerðar til þess, að þeg- ar loks alt springur, þá nái spreng- ingin um alla Norðurálfu. Hernað- arsamningar eru gerðir um alla Mið-Evrópu. Herirnir eru sífelt auknir. Miklir herir eru hin beina orsök til mikilla styrjalda. þeir geta hvenær sem er steypt heimin- um í styi'jöld. Og eins og nú stend- ur munu þeir gera það, nema ráð sé séð við. Reynslan hefir sýnt af- leiðingarnar, ef stór þj óð fær mik- dór Arnbjamarsyni ráðunaut, eða sýningarnefnd, um það, að hryssa hafi klumsað, er sýnd var á hrossa- sýningu á Kaganarhóli í Torfalækj- arhreppi (ekki Engihlíðarhreppi) 15. júní s. d., og af því að eg var staddui' á þeirri sýningu og var þar í dómnefnd, þá finn eg ástæðu til að fara um það mál fáum orð- um til skýringar. Daginn sem sýningin var, var gott veður, lítill þokuslæðingur um morguninn, en birti upp og gerði besta veður seinni part dagsins. Hrossin voni mæld og skoðuð á túnflöt í útjaðri túns, og höfðu góðan haga þar rétt við túnið, sem öllum sýningargestum var heimill fyrir hross sín, og enginn þurfti fremur en hann vildi, að reka hross sín inn. J>ó varð það svo, að all- margir ráku hross sín inn í rétt, sem var þar hjá, til þess að beisla þau, en hrossaeigendur voru ámintir um það, bæði af sýningar- nefnd og dómnefnd, að láta þau ekki standa lengi inni, sérstaklega folaldshryssur, enda munu flestir hafa hlýtt því, að sleppa þeim hryssum strax á haga, þegar búið var að skoða og mæla hverja fyrir sig, og hafi einhverjir hrossaeig- endur látið hross sín standa þar lengi, án þess að hafa haga, þá var það áreiðanlega ekki sök sýning- arnefndar eða dómnefndar, en hvemig einstakir menn kunna að hafa farið með hross sín á ferðun- uip að og frá sýningarstaðnum, það dettur víst engum í hug að trúa, að forstöðumenn sýningar- innar hafi getað haft afskifti af. Úr því að eg taldi mér skylt að gefa þessar skýringar um um- rædda sýningu, þá get eg ekki stilt ilmenskuæði. Hvernig mun þá f ara, verði margar þjóðir af því haldn- ar? Mið-Evrópa hefir altaf verið jarðskjálftasvæði. Menn voru að vona, að eldurinn hefði brunnið út í styrjöldinni, svo að a. m. k. ent- ist friður þessa kynslóð. En Frakk- ar geta ekki stilt sig um að blása að kolunum. Með djöfullegri slægð vinna þeir að því að greiða enn götu hins fólgna elds. Fari svo fram, mun þeim takast að kveikja bálið. — Ái’ásarstefna frönsku stjórnarinnar er hvorttveggja í senn: heimskuleg og ragmensku- leg. Að fótumtroða'fallinn óvin er fyrirlitlegra en alt annað. Og enn fyrirlitlegra er það þegar þess sr minst, að það var ekki sá einn, sam nú fótumtreður, sem sigraði fjand- manninn og batt hann, heldur kom til hjálp margra. Fyrst nú er óvin- urinn liggur bundinn, er byrjað að sparka. þetta er ekki heiðarlegt, en það er líka heimskulegt. Böndin munu ekki halda til eilífðar. Með einhverjum hætti mun hin kúgaða þjóð hefja vöi’nina, heiftarfull vegna meðferðarinnar, og þá mun Frakkland komast að raun um, að það hefir stygt vinina, sem börð- ust með því þegar hætta var á ferðum. Frönsku stjórnmálamenn- irnir vita það, og þessvegna stofna mig um að fara nokkrum orðum frekar um þessa grein hr. Ó. Bl. og hrossasölumálið, sem eg hefði þó ekki gert, ef hann hefði ekki blandað þessu hryssumáli inn í að mínu áliti óskylt mál. Herra Ó. Bl. lætur mikið yfir því, að hrossunum, sem hann keypti hér fyrir norðan nú í vetur, hafi liðið vel á rekstrinum suður, en svo vill til, að þótt eg ekki sæi hross þessi, þá get eg þó gert mér hugmynd um líðan þeirra, af því að einmitt þá sömu daga, sem þau voru rekin hér um sýsluna, var eg ásamt sýslumanni Húnavatns- sýslu líka á ferð, og daginn, sem meiri hluti hrossanna var rekinn yfir Miðfjarðarháls, fórum við frá Hvammstanga austur í Víði- dal, og er það sannast að segja, að eg hefi mjög sjaldan verið á ferð í verra færi með hesta, og hefi eg þó oft farið hér um sýsluna og víðar í síðastliðin 40 ár. Næsta dag fórum við frá J>or- kelshóli til Blönduóss, og var færð- in hin sama, þar til kom á Hún- vetningabrautina hjá Sveinsstöð- um, nema hvað fóthvíld var spotta og spotta eftir veginum í Vatns- dalshólunum, en aftur lcafhlaup á mlili. í Víðidalnum fréttum við að hrossarekstrarmennirnir hefðu sagt, að þeir hefðu verið 3 klukku- stundir að komast yfir Gljúfurár- gilið, enda sá líka merki til þess, að þeim hefði gengið þar illa, því að þó nokkuð hefði hríðað í slóð- ina frá því að hrossin voru rekin þar um og þangað til að við fórum þar um, þá sást þó víðast greini- lega fyrir brautinni. Hrossin höfðu verið rekin út á þeir til nýrra hernaðarsamninga annarsstaðar. Frakkland, sem ekki hefir ráð á að standa við samninga sína við England og Bandaríkin, hefir ráð á hinu,að vígbúa Norður- álfuþjóðirnar til þess að þær geti látið eyðinguna dynja yfir ná- grannana. Frakkland hefir ekki ráð á að borga skuldir sínar — skatt- borgararnir í Englandi og Banda- ríkjunum eiga að gera það, en Frakkland notar auð sinn til að reisa herbúðir um alla Norðurálfu. — í næsta ófriði munu Tjekkó- Slafai', Pólverjar, Suður-Slafar og Rúmenar berjast með Frökkum í stað Rússlands, breska ríkisins, Ítalíu og Bandaríkjanna. En ef á ný hæfist styrjöld milli Jiýska- lands og Frakklands, mundi Rúss- land geta lamað þrjá þessara bandamanna. Og þó að Rússland léti ekki vígbúa, myndi enginn pólskur, tjekkóslafneskur né rú- menskui' stjórnmálamaður þora að hefja árás á J>ýskaland og vita hina ógurlegu heri Rússa að baki sér. Rússar sitja um færi að ná aftur löndum þeim, sem þeir urðu að fá þessum ríkjum í hendur. pað mun koma í ljós á sínum tíma, að hern- - aðarsamningar Frakka við þessi ríki munu reynast gagnslausir. Stjórnmálamennirnir frönsku Gljúfurá á ís, en á miðri ánni hafði ísinn brotnað undan þeim og þau farið ofan í, en hve djúpt vatnið hefði verið, gátum við ekki séð, af því að jakahrönglið var alt orðið samfrosið, þegar við komum að ánni, en á vesturbakkanum sáust merki til þess, að allmikið vatn hafði runnið af sumum hrossun- um þegar þau komu upp úr. Á Húnvetningabrautinni, frá Sveinsstöðum til Blönduóss, var ekki snjór til fyrirstöðu nema á nokkrum stöðum, þar sem slakkar eru, enda var þar sumstaðar kaf- hlaup, en víðast var brautin snjó- lítil og sumstaðar ber, en þar var hún þó óslétt og hörsl mikið. Hvernig færðin hafi verið fyrir þessi markaðshross á öðnim stöð- um, get eg ekki sagt um af eigin sjón, en heyrt hefi eg, að rekstr- armenn hafi mist nokkur þeirra ofan í Auðólfsstaðaá í Langadal í hríðarveðri og að hrossin hafi ham- að undir húsum á Auðólfsstöðum, á meðan verið var að ná upp úr ánni þeim sem ofan í fóru, og er það að líkum, það sem Ó. Bl. get- ur um í grein sinni, að nokkur hrossin hafi sloppið í, þegar þau fóru yfir eina smáá, því sjálfur var hann ekki með rekstrinum þegar þau voru rekin yfir Gljúfurá. Af því, sem þegar er fram tek- ið, býst eg við að flestir, sem van- ir eru við að vera á ferð með hross að vetrarlagi, geti séð, að líðan þessara hrossa hafi ekki verið sér- lega góð, þar sem þau voru tekin af haganum og rekin dag eftir dag í hríðarveðri og kafófærð, þegar það svo bættist við, að allar smá- ár stóðu fullar af krapi og ekki varð komist hjá því, að þau blotn- munu þá reka sig á, að þeir hafa stygt frá sér þá vinina, sem örugg- ir reyndust í raun, og fengið skugga í staðinn. Fyrri vinirnir voru það, sem hjálpuðu Frakklandi til að losna við hættu þá, sem yfir þeim hafði vofað í 40 ár, það hefir fengið aftur héröðin sem það misti. pað hefir stórum aukið nýlendu- ríki sitt. Enga franska stjórnmála- menn einu sinni dreymdi um slík- an sigur. Á nú að eyða öllu þessu aftur? ——o----- Athugasemd við jólaprédikun. (Dráttur hefir orðið á að grein þessi hirtist, sölcum þess, að hún lá hjá Morgunblaðinu nokkurn tíma, og var lienni úthýst. Vegna rúmleysis hefir Tíminn ekki getað birt hana fyrri. þ. Ó.) 1 jólablaði Morgunblaðsins birt- ist prédikun eftir biskup Jón I-Ielgason. í fjórða dálki blaðsins, ofarlega, er kafli, sem mig langar að athuga dálítið. Biskupinn segir svo: „En sagan sýnir, að höfðingja- dómur Krists hefir staðist allai' byltingar. Hví skyldu þeir þá efast um, að eins muni verða hér eftir. Satt er það að vísu, að kristindóms- óvildin talar digurbarkalega um þessar mundir víða um heim. Sú óvild er eltki óskiljanleg. Hún er sprottin af hræðslu hugspiltrar kynslóðar um, að nýir sigurvinning ar kristinnar trúar séu fyrir hendi. Ilvenær sem lífið vaknar, færist óvinurinn í aukana; það er gömul saga alt frá dögum Ileródesar. Syndum spilt veröld hræðist höfðingjadóm Jesú Krists. Heiðni nútímans sér sér hættu búna af honum. Hindurvitnatrú nútímans Kömuleiðis. En látum þá geisa — látum þá bera ráð sín saman gegn Drotni og hans smurða. Hann, sem situr á himni, hlær. Drottinn ger- ir gys að þeim“.*) Fleira hefði mátt taka til at- hugunar, en það var einkum þetta, sem hér er tilfært, sem knúði mig til að skrifa þessar línur. *) Leturbr. mín. þ. Ó. uðu, bæði af vatni úr þessum smá- ám og af hríðinni. Ekki efa eg það, að hrossin hafi haft svo gott fóður, sem tök voru á, þar sem gist var með þau hér í sýslunni, en hitt hefi eg heyrt, að ekki hafi sumir þóst ofsælir af þeirri heysölu, eftir því sem Ó. Bl. vildi borga það. Að svo mæltu læt eg úttalað um þetta atriði að sinni. Alleinkennilegt virðist það, að bráðabirgðalög skyldu vera gefin nú til að heimila þennan útflutn- ing, þar sem mjög mikið hafði ver- ið selt af hrossum út úr landinu síðastliðið sumar, enda sýnir eftir- tekjan, að þörfin hefir ekki verið mikil, þar sem að varð að fara í flest hrossahéröð landsins, til þess að skrapa saman þessi tæp 300 hross — eða hvað þau voru mörg. Hér í Austur-Húnavatnssýslu veit eg ekki til, að hafi verið seld í þetta sinn nema 5 hross, og býst eg við, að héraðið stæði jafnrétt eftir, bæði fjárhagslega og hvað fóðurbyrgðir snertir, þó að þau væru óseld. pað getur að vísu altaf verið álitamál, hvort brýn nauðsyn er fyrir hendi eða ekki, en það ætti að vera ófrávíkjanleg regla, að veita aldrei leyfi til útflutnings á hrossum að vetrinum, nema með því skilyrði, að ekki þurfi að reka þau nema stutta leið frá sölustað til útskipunarstaðar, og að skip það, sem hrosin tekur, sé gott skip, vel útbúið, og geti lagt frá landinu sem allra fyrst eftir að hrossin eru komin í það. Litladal 2. febr. 1924. Jónas B. Bjarnason. Eftir að hafa nákvæmlega at-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.