Tíminn - 15.03.1924, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.03.1924, Blaðsíða 2
42 T I M I N N Fóstra mannkynsins. Eftir Halldór Yilbjálmsson, skólastjóra Hvanneyri. Hin Mmsfrægu Barratt’s baðlyI eru best og ódjrust. Sé mjólkurkýrin borin saman við aðrar búfjártegundir, kemur það greinilega í ljós, að engin skepna jafnast á við hana í því, að breyta miklu skepnufóðri í holt og ljúf- fengt manneldi. Er það meðal ann- ars af því, að fóðrið, sérstaklega eggjahvítan, notast miklu betur — nálega 20% — til mjólkurmyndun- ar, en til fitumyndunar (afls og hita) í líkamanum. þannig eru 1650 nettó hitaeiningar í einni f. e. til eldis, á móti 2100 til mjólkur. Tökum sem dæmi 2 bestu kýrn- ar héma á Hvanneyri árið sem leið. þær átu 6650 kg. af töðuígildi og mjólkuðu til samans rúmlega 8900 kg. af mjólk. 1 henni var 294 kg. af ágætri eggjahvítu, 356 kg. af smjörfitu (ca. 414 kg. smjör), 400 kg. af mjólkursykri og 62 kg. af steinefnum, samtals 1112 kg. þurefni, nálega alt saman meltan- leg úrvals mannafæða. 1 fullorðnu nauti, sem vegur 625 kg. lifandi þungi, er aðeins 86 kg. eggjahvíta, 166 kg. fita og 22 kg. steinefni, samtals 274 kg. þur- efni. í þessu er falið auk kjöts og fitu allir aðrir hlutar líkamans: húð, hár, klaufir, hom, bein, brjósk, sinar og innýfli. þessar 2 kýr hafa því í ársnyt sinni myndað nægilega mikla eggjahvítu í nálega 3,5 fullorðið naut, sem áður var getið, næga fitu í 2 slík naut, næg steinefni í 3 naut og gefið okkur að auki til smekkbætis 400 kg. af mjólkur- sykri, sem er jafngildur venjuleg- um reyrsykri. það þykir lítilsvert, ef ekki er borinn sykur fram með t. d. flóaðri mjólk. Engir aðrir en íslendingar gera sig seka í jafn heimskulegu óhófi. Ætti sá ósiður þegar að leggjast niður. Framannefndar tölur af eggja- hvítu og steinefnum jafngilda líka sömu efnum, sem em í 2000 kg. af kindakjöti — 100 20 kg. lambs- skrokkum — og mjólkurfitan jafn- gildir fitu í 900 kg. af feitu kinda- kjöti. Hér er alt með talið, nema innýfli. Hér set eg nokkrai tölur, eftir amerískum heimildum til þess að sýna yfirburði kúnna enn ljósar, þegar skepnur standa á innigjöf. Úr 100 kg. af meltanlegu fóðri geta neðantaldar skepnur myndað mannafæðu, miðað við kg. af æti- legu þurefni: Dim amaðM ár. Nefndarálit minni hluta alls- herjamefndar efri deildar. , Allsherjarnefnd efri deildar hef- ir klofnað um stjórnarskrármálið. Meiri hlutinn (J. M. og E. P.) vill í aðalatriðum fylgja frv. á þing- skjali 21, gera margar og djúptæk- ar breytingar á stjórnarskránni. Minni hlutinn vill aðeins gera eina verulega breytingu, að fjárlög verði gerð fyrir tvö ár og reglulegt þing aðeins haldið annaðhvert ár. Minni hlutinn leggur því til, að feldar verði úr frv. á þingskjali 21 allar breytingar nema þær, sem lúta að þinghaldi annaðhvert ár. Saga þessa máls er sú, að nokkr- um ámm fyrir stríðið var farið að halda aukaþing þau árin, sem ekki var kallað saman reglulegt þing. Síðan 1911, að því ári meðtöldu, hafa þing verið haldin árlega, og eitt árið tvö þing. Eftir stríðið var þetta lögfest og fjárhagstímabilið látið vera eitt ár. Litlu síðar kom í ljós, hve fjárhagur landsins var slæmur. þá var í öðm blaði Fram- sóknarmanna sýnt fram á, að með þinghaldi annaðhvert ár mætti spara töluvert fé. þessi breyting Kýr (mjólkin).............. 18,0 Svíii...................... 15,6 Kýr (ostur).................. 9,4 Kálfur....................... 8,1 Kýr (smjör).................. 5,4 Hæns (eggin)................ 5,1 Hæns......................... 4,2 Lamb......................... 3,2 Naut......................... 2,8 Kind......................... 2,6 Hér er alt dregið frá, sem ekki er ætilegt, svo sem bein og brjósk í kjöti. Aðeins tekið með ætilegt þurefni. það verður lítið úr sauð- kindinni á móti kúnni, þegar hún stendur við jötuna. þar sem hey eru kjarngóð, kýrgæf og góð ræktunarskilyrði, langur inni- stöðutími á sauðfé, góðir sumar- kúahagar, en lélegri fyrir sauðfé og slæm fráfærnaskilyrði, þar virðist sjálfsagt að hafa eingöngu kýr. þar sem sauðfjárbeit er góð ár- ið um kring (góð afréttarlönd), lítið af ræktuðu landi og léleg ræktunarskilyrði, vondar sam- göngur og langt á markað, þar á sauðfé heima. (Fráfærur og selja- samlagsbú). Vitanlega hagar víða svo til, að erfitt er að dæma um, hvor teg- undin, kýrin eða kindin, á best við. þyrfti að athuga það miklu nánar. En fljótt hugsað viiðist mér alt benda á, að einkum í lág- sveitum hér sunnanlands, þar sem bæði heimalönd og afréttir eni fremur rýrir, ættu bændur að leggja aðaláhersluna á ræktað, velfært land, með kýrgæfu heyi, fjölga kúm og kynbæta þær sem best. Stofninn er ágætur, og koma upp samlags smjör- og ostabúum. það er stórkostlega eftirtekta- vert, að svínið gengur næst mjólk- urkúnni. Eg hefi talsvert mikla reynslu fyrir því, að við getum ekki haft neina skepnu hér á landi, sem etur (alæta) og hagnýtir sér margskonar úrgangsfóður — ann- að en hey þó — og breytir þvi í verðmætt og Ijúffengt manneldi. Sem svínafóður má nefna: mjólk urúrgang, áfir, undanrennu, mysu, kartöflur, rófur, hverskonar græn- meti, jafnvel brytjað gras að sumrinu, helt á heitu vatni, mjólk eða mysu (60°) og byrgt í nokkra klukkutíma. Að vetrinum gott vothey á sama hátt. Einnig má nota töluvert af fiskúrgangi, síld, síldarmjöl, ekki mjög salt, slátur- var eingöngu borin fram sem sparnaðarráðstöfun og ekki hreyft hið minsta við öðrum meginatrið- um í stjórnarskránni. Tillaga þessi varð mjög vinsæl. Og er það kom í ljós, tóku ýmsir andstæðingar Framsóknarflokksins að fylgja henni, en bættu jafnframt við öðr- um breytingum, sem engan veginn eru til sparnaðar, en geta þvert á móti verið stórhættulegar fyrir heilbrigt stjómmálalíf í landinu. Á þinginu 1923 bar 1. þm. Skagfirð- inga fram stjómarskrárbreytingu. þar var tekin upp hin gamla tillaga um þing annaðhvert ár, en aðrar stórbreytingar fylgdu. Ráðherra átti að vera einn. Landritaraem- bættið skyldi stofna að nýju. Kjörtímabilið vera 6 og 12 ár. 1 kjölfar þessara breytinga komu svo aðrir „fleygar“, þjóðkirkjan og aðstaða hennar til ríkisvaldsins, að gera þingið að einni deild o. fl. Framsóknarflokkurinn samþykti á flokksfundi að fylgja stjórnarskrár breytingunni, ef engar verulegar efnisbreytingar fylgdu aðrar en þinghald annaðhvert ár. En 1. þm. Skagfirðinga hélt fast við „fleyga“ sína, og varð þá endirinn sá, sem öllum er kunnugt, að breytingam- ar vom orðnar svo miklar og ósam- stæðar, að Nd. varð vegna sóma síns að fella frv. Gat ekki látið úrgang, fugla og seladrasl, kjöt af sjálfdauðum skepnum, úldinn mat og skemdan. Alt notast þeim prýðilega, bara ef fóðrið er nokk- urn veginn auðmelt og soðið, svo ekki standi af sýkingarhætta. Venjulega er nauðsynlegt að hafa nokkuð af kornmat (V3 fóðurs) síðast þá skepnan er alin til slátr- unar. Framtíðarbúskapur okkar í lág- lendissveitunum ætti að verða eitt- hvað á þessa leið: 1. Vel framræst og frjósöm, vél- fær tún (hreingresi). Áveitusvæði á útjörð (gulstör) túnræktinni til styrktar (skepnufjölgun, áburð- ur). 2. Garðrækt: kartöflur, rófur matjurtir. Tilbúinn áburður. 3. Fjölga kúnum og kynbæta þær (nautgriparæktarfélag). þar ríður mest á að nautið sé vel val- ið, af góðu kyni, mikil mjólkur- fita og notað eftir megni fram til 12—15 ára aldurs, naut, kálfar cil undaneldis af lítt reyndu kyni, er svartasti bletturinn í nautgripa- rækt okkar. 4. Samlags osta- og smjörbú. Skyrgerð og súrskyrsát. 5. Svín alin á úrgangs fóðri. Á sumrin rúmgóður hlaupagarður í skjóli, er notist á vetrum handa kálfum og ungviði,þá gott er veður. Á vetrum hlý, loftgóð hús. Natin hirðing. Skepnan sérlega þrifin og skemtileg, ef „svín“ er ekki svína- hirðir. 7 mánaða gamall grís vel alinn á að vega 80—100 kg. Slát- urrýrnun aðeins 27%. Skrokkur- inn (fleskið) beinalítill, því 58—• 73 kg. 7 mánaða. Ótrúlega mikill og góður matur, með minsta kosti þreföldu næringargildi á við mag- urt kjöt. 6. Á úrgangsheyjum lifa nauð- synlegir hestar. þeir sem fæstir. Fjölga uxum. Temja þá til drátta. Plægja, herfa, aka heim heyi o. s. frv. Gefa þyrfti ögn af kjamfóðri. Síldarmjöl. Hér væri gaman að reyna, hvort enskir kynblendingar af kjötkyni (stutthyrningar) gætu þrifist og svarað kostnaði. ----o----- málið frá sér fara í þvílíku ástandi. Alt öðru máli hefði verið að gegna, ef flutningsmaður hefði tekið höndum saman við Framsókn um aðalbreytinguna. þá var auðvelt að koma hinni eftiræsktu breytingu í framkvæmd. 1 byrjun þessa þings báru allir Framsóknarmenn í Ed. fram stjórnarskrárbreytingu. þing ann- aðhvert ár og tveir ráðherrar. Um leið bar 4. landsk. (J. M.) fram ná- lega sama frv. og strandað hafði í Nd. í fyrra af ofangreindum ástæð- um. Við 1. umræðu var því lýst yfir fyrir hönd Framsóknar- manna, að þeir myndu falla frá breytingunni um tölu ráðherra og láta sitja við það orðalag, sem er, ef 4. landsk. þm. vildi falla frá efn- isbreytingum sínum, öðrum en þinghaldi annaðhvert ár. En strax við þá umræðu var auðheyrt, að flm. (J. M.) vildi ekki slaka til með landritaraembættið. í nefndinni hefir enn hið sama boð verið end- urtekið af hálfu Framsóknar, en hafnað af meiri hluta nefndarinn- ar. Sýnist þó undarlegt, ef meiri hlutanum er ant um framgang málsins, að láta fylgja nii þau ákvæði, sem bersýnilega strandaði á í fyrra, og mæta enn mikilli mól- spymu. Hér verður lagt til grundvallar Érsrit oarOyrkjutélaasins. Rit þetta flytur fróðlegar grein- ar og gagnlegar, eftir ýmsa bestu garðyrkjumenn á landi hér. Hannes Thorsteinsson segir „Smábrot úr sögu kartöflunnar“. það er fyrsta og lengsta ritgerð- in. Saga kartöflunnar er þar rakin í fáum en skýrum dráttum og út- breiðslu hennar lýst. Ekki væri úr vegi fyrir húsmæður, sem mat- reiða kartöflur dag hvern, að lesa grein þessa. „Félagsgarðar“ heitir ritgerð eftir Einar Helgason. En svo nefnast samliggjandi smágarðar, sem menn geta fengið lánaða til garðræktar gegn árlegu gjaldi. Nokkuð eru garðar þessir algeng- ir í nágrannalöndum vorum, en lít- ið um þá hér. í greininni „Ýmislegt er snertir fræ“ brýnir Hannes Thorsteinsson fyrir mönnum að vera frævandir, og gefur góðar leiðbeiningar um fræval. „Ræktun gulrófnafræs“ eftir E. H. er fjórða greinin í riti þessu. það eru leiðbeiningar um ræktun gulrófnafræs óg geymslu fræ- mæðra, mjög nauðsynlegar fyrir alla, er við það fást. Loks eru ýmsar smágreinar. Um blómasýninguna, sem haldin var hér í júnímánuði í sumar, garð- yrkjukenslu þá, er Einar Helga- son hefir haft á hendi. Piltar hafa notið þar góðrar fræðslu, sumir um mörg ár. Einn þeirra, Arngrímur Krist- jánsson kennari hér í Bamaskól- anum, mun eiga að koma garði skólans í betra horf og fræða skóla- bömin um einföldustu atriði garð- yrkju. það verk er þarft mjög. Síðast í kverinu er „Smávegis“. Ýmsar góðar leiðbeiningar um garðyrkju, og loks samandreginn reikningur félagsins yfir árið 1922. Aftan á kápunni stendur: „Nýir æfifélagar fá ókeypis alla 5 ár- ganga Ársritsins, sem út eru komn ir síðan 1920“. frv. á þskj. 21. Skal nú vikið að einstökum atriðum, sem þar þarf að fella niður. 1.—4, gr. fjaLa um fækkun ráðherra, gera ráð fyrir að hann sé aðeins einn. En við lilið hans sé landritari, vitanlega fast- ur embættismaður, skipaður æfi- langt. Breytingin að fjölga ráðherrum var gerð um áramótin 1916—17. 4. landskjörinn varð þá formaður stjórnarinnar og gegndi því em- bætti þar til fyrir tveim árun.. Breytingin var gerð í samráði við hann og jafnvel hans vegna. Ilann hefir haft forustu stjómarinnar lengst af þeim tíma, sem ráðherr- ar hafa verið fleiri en einn. Mót- hygð þessa manns gegn núverandi stjórnarformi er ekki þung ástæða. þar sem hann hefir ámm samau verið á alveg gagnstæðri skoðun. Ef þingum er fækkað um helm- ing, minka um leið áhrif þingsins og þar með kjósendanna á stjórn landsins. Rousseau sagði, að kjós- endur væm ekki fullvalda nema á kjördegi, þar til þeir hefðu afhent ákveðnum fulltrúa umboðið. Á sama hátt afhenda þingmenn lands stjórninni umboð sitt um meðferð mála milli þinga. þingafækkun in gefur stjórninni þannig meira vald og vitanlega nokkuð minna að- hald. En að leggja í einu þyngri 1 þessum eldri árgöngum ritsins eru margar greinar og fróðlegar um garðyrkju, sem allir, er eitt- hvað við hana fást, þurfa að vera kunnir að meira eða minna leyti. Árstillag í Garðyrkjufélagið er 2 krónur, en æfitillagið 20 krónur. Fyrir tillög sín fá félagsmenn ritið ár hvert og allar þær leiðbeiningar og hjálp viðvíkjandi garðyrkju, sem þeir þurfa eða félagið getur í té látið. G. G. ----o---- flir hðod ínrir hOliið. ------- Niðurl. Sá maður, er höf. þykir þorv. hafa einna mest misboðið, og fjöl- yrðir mest um, er Jón A. Hjaltalín skólastjóri. Hann segir, að á hon- um „komi átakanlega fram þessi hættulega söguhlutdrægni“; hann „minnist nálega ekki á skóla- mensku Hjaltalíns“, og „gerði lít- ið úr honum fyrir það, að hann hafi haft lélega atvinnu áður en hann varð skólastjóri“, og ávítun- arorðin fyrir þessa „söguhlut- drægni“ eru hörð og mörg. Um skólamensku Hjaltalíns segir nú þorv., að það hafi verið forsjálni hans og dugnaði að þakka, að Möðruvallaskólinn króknaði ekki í íæðingunni; hann hafi verið ágætur kennari og að mörgu leyti vel fallinn til skólastjóra, og hafi lagað skólann eftir enskum skól- um og reynt að gera kensluna not- hæfa o. fl. þar sem þorv. minnist á veitingu skólastjórastöðunnar kemst hann svo að orði: „Jón A. Hjaltalín hafði þá enga atvinnu lengur í Edinburgh, hafði þar aldrei fasta stöðu, en var um all- mörg ár ráðinn til að semja bóka- skrá við Advocates Library, en því verki var nú lokið; sótti hann þá um ýms bókavarðarembætti á Englandi og Skotlandi, en fékk ekki, það var því heppilegt fyrir H. að hann fékk skólastjórastöð- una“. Með þessum orðum á þorv. að hafa gert lítið úr Hjaltalín fyr- ir lélega atvinnu. þegar höf. er svona — mér liggur við að segja — hjartveikilega vandlátur um að meiða ekki aðra menn í orðum, þá er ekki furða, þó að þorv. verði nokkrum sinnum sekur. En ef þessi vandlætari vildi gá gaumgæfilega undir augnalokin á sjálfum sér, má mikið vera, ef hann getur ekki fundið þar einhverja flís á við þessa. þegar höf. er hræddur um, að syndir þorv. vaxi lesendum ekki nóg í augum svona utan á, þá smýgur hann eins og miðalda- munkur, sem er að skrifta fáráð- byrðar á stjómina og gera hana um leið veikari til stórra muna, er hugsunarrangt. þessari ástæðu var með réttu mjög haldið fram í fyrra gegn því að hafa einn ráðherra. Og sú ástæða er jafnþung enn. Síðast- liðið ár hafa ráðherrarnir verið tveir. Ef annar þarf j ferð, gætir hinn ráðherrann málanna heima fyrir báða. það er viðurkent, jafn- vel af meiri hlutanum, að enginn spamaður verði að því fyrir lands- lýð að bæta við landritara í stað ráðherra. Hann muni þurfa jafnhá laun. Munurinn er sá, að þingið ræður yfir ráðherrunum, getur sett þá af hvenær sem er, ef þeir hafa ekki traust meiri hluta þings. Land ritarinn yrði ráðherra án ábyrgð- ar. Að sama skapi styrktist em- bættisvaldið í stjómarráðinu, en vald kjósenda þverraði. það er við- urkent, að í yfirstjórn landsins geta ekki verið færri en tveir menn. Aðalbankarnir hafa meira að segja þrjá forráðamenn hvor. Með núverandi skipulagi má hafa ráðherrana tvo. Má því gjarnan halda því formi, og láta það vera spegil af valdalystarleysi hvers stjómarflokks, hvort hann fyllir nema tvö rúm. Breytingin að minka þingvaldið og auka skrifstofuvaldið er full- komlega í einveldisáttina. Einveldi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.