Tíminn - 29.03.1924, Side 3

Tíminn - 29.03.1924, Side 3
T I M I N N 51 þessa komið fram hér í blöðunum, sem hafa frá byrjun tekið létt á þessu máli, og hér og þar bregð- ur fyrir skopi, um „viðbótina við jökla íslands“, erindisleysu bænda liéðan frá búlöndum, sem þeir geta ekki yrkt o. s. frv. Alt slíkt vegur lítið, til eða frá. En samt verður það æ meiri á- byrgðarhluti, eptir því sem lengra líður, að leggja háðsyrði eða ó- rökstudd andmæli gegn kröfum vorum til G-rænlands, yfirleitt. Út- lendingar sem eru andvígir mál- stað vorum, á þessu stigi deilunn- ar um Grænland, geta hent allt þess kyns á lopti og beitt því sem vopni á þann hátt, sem sjálfir þeir er leggja þannig orð til málsins hér ætlast ekki til né óska eptir. Kröfu- réttur íslands til hinnar fornu ný- lendu er orðinn öðrum svo kunn- ur, að samheldni í þessu máli er orðin þjóðarskylda. Jeg gladdist innilega þegar jeg las bréf það sem að framan er skráð. Vel sé þeim þjóðarbræðrum vorum, sem x’étta oss sína öíiugu hjálparhönd frá Kanada — því landi sem öllum fremur hlýtur að óska þess að Grænland verði látið fylgja einasta vopnlausa ríki jarð- arinnar. Bændasamtök og læknasamtök. Nýlega stóð grein í Tímanum um „bændasamtök“. Er þar vikið að því hversu margar stéttir hafi félagsskap með sér „til þess að sjálpa einstaklingunum í lífsbar- áttunni“ eða með öðrum orðum til þess að skara eld að sinni köku. Er þar sérstaklega drepið á félags- skap lækna, Læknafélag Islands, og hversu því hafi tekist „með vei'kfallshótun" 1919 að hækka laun héraðslækna úr 1500 kr. og upp í 9500. Tíminn vill að bænd- urnir fari að þeirra dæmi og hefji öflug samtök í sinni stétt. Um launahækkun læknanna er þetta að segja, að laun þeirra höfðu lítið breyst síðan 1875, en peninga- gildi minkað stórum. Fyrir hækk- unina voru laun þeirra ekki helm- ingur af því sem gerðist í ná- grannalöndunum, þar sem líkt er nýbýla fleygi ört fram á næstu ár- um, þótt eg hafi trú á, að þannig verði það með tíð og tíma. Töluvert mætti framkvæma og greiða fyrir byggingu nýbýla, þótt ekki væru lagðir fram peningar. Land væri víða hægt að veita til þessa, bæði sem ríkið, bæjarfélög, hreppafélög og einstakir menn ættu, axmað- hvort gefins eða með mjög lágu verði, ef hlutaðeigendur væru þessu hlyntir. Félög bæði út um sveitir og x kaupstöðum og jafn- vel einstakir menn gætu lagt fram vinnu. Oft mætti vinna að fram- ræslu, girðingum, steypa steina í hús, 'flytja til efni o. fl., þegar ekki eru annatímar. Alt gæti þetta orð- ið að meira og minna leyti að veltu- fé fyrir félag eða félög, sem störf- uðu að því að rækta og byggja ný- býli, svo að hægra yrði að koma fleirum upp. Eg efast ekki um að ríkið vilji styðja starfsemi í þessa átt og eg efast ekki um, að þjóðin á. marga menn, sem vilja hlynna að starfseminni bæði með ráðum og dáð. Á þennan hátt og með fleiru móti munu peningamir koma. það liggur fyrir dyrum að hagnýtt verði rafmagn í sveitum til hita og ljósa, það mundi verða eitt til stuðnings þessu máli. þá fengist og meiri áburður. Hvaða þýðingu hafa nýbýli? þau hafa fyrst og fremst þá þýðingu að auka hinn varanlega þjóðarauð og skapa skilyrði fyrir fleira fólk, sem gæti lifað á land- búnaði. þau mundu smátt og smátt bæta úr því ólagi, sem orðið er. því meira sem fólki fjölgar í sveitum, samanborið við fólksfjölda í kaup- stöðum og búnaður kæmist í betra ástatt, þó taxti væri margfalt hæn’i þar og fólksfjöldi í héruð- um. pingið 1919 bætti úr þessu misrétti og færði meðallaun úr 1500 kr. upp í 3000 án nokkurrar hótunar frá læknum eða læknafé- lagi, en dýrtíðaruppbót fengu þeir að sjálfsögðu eftir sömu reglum og aðrir stairfsmenn, og hún jók ekki verðgildi launanna, þó hún hækkaði krónutöluna stórlega. Læknar voru þinginu þakklátir fyrir þennan óvenjulega höfðingsskap, þrátt fyr ir að þeir sætu eftir sem áður við lakai’i kjör en stéttarbræður þeii’ra fyrir utan pollinn, t. d. í Noregi. En satt er það, að einu sinni hót- uðu læknar og vildu segja af sér embættum. það var 1918, þegar Alþingi drap orðalaust mjög út- látalitla tillögu frá stjórn Lækna- fél. íslands um taxtahækkun vegna dýrtíðarinnar. Hótunin, sem full alvara fylgdi, hreif og Alþingi tók til annara úrræða, sem voi’u miklu kostnaðarmeiri fyrir landssjóð en tillaga sú, sem feld var. Um þess- ar mundir var mikil eftirsókn eft- ir íslenskum læknum í Noregi og voru þeim boðin þar miklu betri kjör en þeir höfðu hér. þetta var nú launahækkunin. í>á er að athuga samtökin. Læknafélag Islands er algerlega fyrir utan allar stjórnmálaþrætur og stjónxmálaflokka. Markmið þess er að „efla hag og sóma íslenskr- ar læknastéttar, samvinnu meðal lækna í heilbrigðismálum þjóðar- innar og glæða áhuga lækna fyrir öllu, er að starfi þeirra lýtur“. Til þess að taka af öll tvímæli um það, hve mikil áhersla hafi ver- ið lögð á það í félaginu, að bæta efnahag lækna, má geta þess, að á 6 árum hafa 53 mál verið á dag- skrá aðalfunda. Af þeim hafa að- eins 4 snei’t efnahag lækna. Hin hafa vei’ið almenn heilbrigðismál. Tímariti halda læknar úti — minsfa og dýrasta læknariti heims- ins. — þeir hafa lagt á sig 30 kr. árlegan skatt, til þess að halda því uppi. Eitt sinn var sú tillaga borin upp, að leita landssjóðsstyrks handa því. Hún fékk ekki eitt ein- asta atkvæði. Enginn vildi þiggja neitt úr þeirri veiðistöð. Sá mælikvarði, sem íslenskir læknar leggja á sjálfa sig er, að standa ekki að baki erlendu lækn- horf, því minni hætta fyrir kaup- staðina ef aflaleysi og atvinnu- skortur þrengdi þar að. því fleiri af þegnum ríkisins, sem stunda land- búnað, því færri öreigarnir. Með nýbýlunum yrði aukin framleiðsla í landinu og landbúnaðurinn gefur jafnan mikla fæðu til neyslu, sem dregur úr aðflutningi útlendrar vöru. Með nýbýlunum yrðu sveit- irnar þéttsetnari og fólkið mundi festa þar meira yndi og hefja meira samstarf. því meira sem framleitt yrði af landbúnaði, því meiri vöruvöndun mundi komast á. Á hvern hátt yrði komið á lagg- ir félagi eða félögum, sem ynnu að ( því að rækta og byggja nýbýli, liggur nú til umræðu fyrir þessum fundi. Hvernig þeirri starfsemi yrði hagað og hversu miklu hún fær áorkað verður reynslan að skera úr. þótt ekkert verulegt hafi verið gert til þess að fjölga býlum í landinu, hefir þó oft verið minst á það mál. Margir hafa fundið til þess, hversu þjóðin vanrækir skyldur sínar með því að rækta ekki meira af landi. Langt mun vera síðan þjóðin sá þá hættu, sem stafar af mörgu þurrabúðarfólki. Til var konungsúrskurður frá 21. júlí 1808, sem bannaði mönnum að setjast að við sjó, nema þeir hefðu grasnyt fyrir eina kú eða 6 ær með kálgarði. Var yfirvöldunum gert að skyldu að líta eftir að þessu væri hlítt.*) Fi’á 15. apríl 1776 er til „Tilskipun um fríheit fyrir þá, sem vilja upptaka eyðijarðir eða óbygð *) þ. Th. Lýsing íslands 4. b. 3. h. Lovs. f. ísl. VII. bls. 192. unum, að svo miklu leyti sem ástæður voi'ar gei’a það ekki alls- endis ómögulegt. Dómur þeirra lækna, sem eg trúi best, og best hafa þekt bæði erlenda lækna og íslenska, hefir undantekningar- laust verið sá, að íslensku læknarn- ir þyldu fyllilega samanburð við þá útlendu — þrátt fyrir alt. Á báð- um stöðum eru mennirnir auðvit- að ærið misjafnii’. Vilji nú bændur fara að dæmi læknanna, ættu þeir að stofna al- gerlega ópólitískan félagsskap, — þeir ráða hvoi*t heldur sem er öll- um þingkosningum —, til þess að; „Efla hag og sóma íslenskra bænda, samvinnu meðal þeirra í búnaðarmálum þjóðarinnar og glæða áhuga bænda fyrir öllu sem að starfi þeirra lýtur“. Félagið ætti árlega að halda bændaþing og félagar að sækja fundi á sinn eigin kostnað. Af hverjum 53 málum, sem þar væra á dagskrá, ættu ekki fleiri en 4 að snerta hagsmuni bænda gagnvart öðrum stéttum. Öll hin ættu að vera um framfarir og nýungar í búskapnum. Félagið ætti að halda úti mynd- arlegu búnaðarriti. Um landssjóðs- styi’k til þess gæti ekki verið að ræða, því létt verk væii það fyrir 6000 bændur. Læknarnir ná ekki einu hundraði. Og mælikvarðinn, sem bændur ættu að leggja á sig, ætti að vera sá, að búskapur vor þyldi fyllilega samanburð við erlenda búskapinn, að svo miklu leyti sem um getur verið að tala. Ekki skil eg í því að nokkur legði það illa út, þó stofnað væri til slíks félagsskapar, að dæmi læknanna. Eg er þvert á móti sann- færður um, að hann gæfist bænd- um ágætlega, ef hann er sprottinn af innri þörf og einlægum vilja til þess að taka sér fram. það kynni þá að koma upp úr kafinu að ís- lenska bændastéttin, eða öllu held- ur íslenski búskapurinn, er langt á eftir því sem gerist í nágranna- löndunum, svo langt á eftir, að það er ekki vanvirðulaust fyrir þjóð- ina hvað sem fjártjóninu líður. Bændur vorir hafa mikið stritað, og ekki átt sjö dagana sæla, en ekki ætíð með þeirri þekkingu og viti, sem vera skyldi á vorum dögum. pláss á lslandi“ (Lagas. N. bls. 259). þarna er aðeins að finna nokkur ákvæði, ef til þess kæmi að byggja nýbýli, en ekkert til að ýta undir málið. Mér er víst óhætt að segja það, að fyrsti maður, sem skrifar með áhuga um málið, var þórhallur heitinn Bjarnason biskup. Gerir hann það í Búnaðar- ritinu 1900, og í sama riti víkur hann að því aftur í ritgerð, er hann nefndi Ferð um Snæfellsness- og Dalasýslu sumai’ið 1902. Hug- mynd hans var, að í kostasveitun- um kæmu upp „stórbú með hús- mannabýlum í kring, þar sem skepnueignin væri 4—6 kýr en eng- ar kindur, á vel ræktuðum gii’tum bletti, með fullum eignarrétti yfir landskikanum". Hugsaði höf. sér að smærri bændurnir gætu unnið á stórbúunum og svo væra mjólk- urbú höfð til að koma afurðum kúnna í verð. Skúli heitinn Thor- oddsen ritaði og um málið í „J>jóð- viljanum". Á bændanámskeiði að Grand í Eyjafirði í apríl 1913 flutti Hall- grímur þorbergsson erindi er hann nefndi: „Aukið landnám", birtist það erindi í „Andvara" næsta ár. Hann vill að stofnuð séu sjálfstæð nýbýli í sveitum og að hið opinbera styrki hvern landnema til að koma upp húsum á nýbýlinu og rækta út tún. Vill hann að byrjað sé á því að koma upp 10 býlum á ári. Á þingi 1914 flutti þingm. Mýra- mann Jóhann Eyólfsson frumvaxp um nýbýli. Var hans hugmynd að býlin væra bæði stærri og minni eftir ástæðum. Vildi hann að lands- sjóður lánaði árlega fé til þessa, með svo vægum kjöram, að kleift J>á kynni það að verða öllum al- menningi ljóst að húsakyimi vor eru víðast svo ill og ófullkomin, að þau eru einhver svartasti blettur- inn á öllu þjóðlífi voru. Ymsar leiðbeiningar hafa verið gefnar við þessu böli og betur væri nú ástatt ef þær hefðu verið lesnar og at- hugaðar. Undanfarin ár hafa bænd ur getað fengið ókeypis uppdrætti af húsunx og fleiri leiðbeiningar. Landssjóður hefir launað menn til þessa en hve margir hafa notað hann af öllum bændum landsins? Myndarlegt búnaðarrit hefir ver ið gefið út í nxörg ár. Landssjóður hefir gefið það út að öllu leyti og gefið bændum, því ekki er það gjald þó borgað hafi þeir 10 kr. eitt skifti fyrir öll. En hvernig er það notað og lesið? Eg hefi, því mið- ur, séð það liggja víða óuppskorið. Vegina um bestu sveitir vorar hefir landssjóður kostað að öllu leyti og bygt brýr yfir árnar. Nú á hann einnig að annast alt við- haldið. Vegalausu sveitirnar, bæja- búar og sjómenn eiga að leggja ár- lega sinn skerf til þess. Já — það yrði margt að ræða og í’ita unx í þessum félagsskap bænd- anna, og ekki síst að gera sér ljóst hvað aflaga fer. Ef til vill hafa blöð vor hrósað bændum meira en holt er, en vinsælast er það vita- skuld og vænlegast til þess að afla atkvæða. J>ó er það grundvöllur flestra framfara að sjá gallana og finna sárt til þeiri’a. Eg óska Tímanum allra heilla ef hann beitist fyrir því að efla slík- an félagsskap meðal bændanna. Guðm. Hannesson. -----o---- itgangiir [p hluttna. Eggert Claessen hefir reynt það, þótt í litlu sé, að hamingjan bregst stundum þeim, sem hafa ríkuleg- an skerf jarðneskra maura. Jón Magnússon hefir samið við E. Cl. um 20 þús. kr. laun, og sem for- maður bankaráðsins verið með til að veita honum önnur 20 þús. í dýrtíðaruppbót. E. Cl. er sérstak- lega fulltrúi hluthafanna og mun allvel fallinn til að gæta hagsmuna þeirra. Hann þótti áður einn hinn yrði efnalitlum mönnum að koma upp býlunum með aðstoð þessara lána. Vildi hann ennfremur að kom- ið væri upp um 50 býlum á ári. Málið var afgi’eitt með þingsálykt- un í neðri deild á þann veg, að stjórnarráðinu var falið að safna skýrslunx um smábýlabúskap í landinu. Á aðalfundi Búnaðarfélags ís- lands 1915 hreyfði J>órhallur Bjarnason enn umræðum um mál- ið.vísaði fundurinn því þá til næsta Búnaðarþings, og á því þingi (1915) eru lögð fram 2 erindi í málinu. Var annað bréf stjómar- í’áðsins til félagsstjói’nai’innar, þar sem það beiðist álits hennar um það, á hvern hátt hún telji heppi- legast að útvega skýrslur um smá- býlabúskap í landinu, hitt var frá Guðmundi Hannessyni pi’ófessor, þar sem hann fór fram á að Bún- aðarþingið taki mál þetta að sér til fyrirgreiðslu. Erindum þessum var vísað til jarðræktarnefndar Búnaðarþingsins og það skildi þannig við málið, að samþykkja tillögu frá jarðræktarnefndinni, þar senx félagsstjóminni var falið að leita upplýsinga um smábýla- búskap á landinu og væntir þess, að landsstjórnin, að þeim upplýs- ingum fengnum, geri með aðstoð Búnaðarfélagsins ráðstafanir til frekari aðgerða í nýbýlamálinu. Síðan hefir ekkert heyrst um mál- ið úr þessari átt. Fyrir ári síðan hefir Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri rit- að í Búnaðarritið „Um nýbýli og ræktun“. En þar er aðallega skýrt frá því, hvernig nýbýlarækt hefir duglegasti maður í undirdeild Standard Oil, sem verslaði hér á landi, þar til Landsverslun tók við nú í vetur. Nú hefir þessu sólskinsbami hluthafanna gengið þrent á móti. Hann óskaði að fá fyrir yfirmann bankans Jón Auðunn, sem lét af stjórn útibúsins á Isafirði nú í sumar. Hvort það eru hin miklu skuldatöp til síldarbraskara, sem þetta útbú varð fyrir, eða persónu- legir yfirburðir J. A. J. sem hafa gert hann svo eftirsóknarverðan sem yfirmann allra lánsstofnana hér á landi, skal látið ósagt. En stjórnin veitti þetta embætti Jakob Möller og líkaði E. Cl. það stórilla, án þess að ástæður séu tilgreind- ar, nema ef vex-a skyldu hinir yfir- drifnu vei’ðleikar J. A. J. Næst kom svo bankastjóraveitingin: Sig. Eggerz og Jens Waage. Ef þessir fulltrúar landsins standa saman og gæta hagsmuna landsins gagn- vart hagsmunum hluthafanna, þá er fulltrúi þeirra kominn í minni hluta. Að lokum vonaðist E. Cl. eftir að mágur hans Jón J>orl. yrði höfuð stjórnarinnar. En það brást líka. Mótgangsölduxuar eru orðnar prjár, og skamt á milli. Mjög nafnkendur fylgismaður Jóns J>orl. skrifaði hingað heim um líkt leyti og J. J>. kom heim, að nú væri alt fullráðið þar suður frá hversu hér skyldi taka á hlutxmum. Jón J>orl. kæmi og yrði ráðuneytis- forseti, og kipti fjárhag landsins í lag. Sveinn Bjömsson segði af sér sendiherrastarfinu og yrði banka- stjóri í íslandsbanka, en Jón Svein- björnsson konungsritari yrði í stað hans sendiherra. Gunnar Hafstein kæmi heim og yrði annaðhvorf bankastjóri í Islandsbanka eða eft- irlitsmaður bankanna. J. J>. sýnist hafa verið farinn að eta sætabrauð stjói’narfoi'menskunnar áður en kökurnar komu á disk hans, jafnvel spilað forsætisráðherra á saklaus- an hátt, eins og í þessum ráða- gerðum. Jón J>orl. var mjög óþolinmóður að bíða, og er sú saga kunn. J>eir mágar E. Cl. og J. J>. sýnast hafa hið stirða gáfnalag, sem einkendi júnkarana þýsku. Alt er að vísu nokkuð skynsamlega útreiknað, en þó víðast hvar smávilla í hverjum lið, nóg til að eyðileggja fagrar verið framkvæmd í nágrannalönd- unum. Oft hefir verið minst á málið á fundum út um land, þótt engar verulegar framkvæmdir hafi ver- ið gerðar, til að hrinda því á stað. Nú mun ungmennafélag Mývatns- sveitar vera að koma upp nýbýli með frjálsri þegnskylduvinnu. 1 Reykjadal í Suður-J>ingeyjarsýslu hafa 2 ungir bændasynir komið upp nýbýlum handa sér. Annar þeirra bygði upp á beitarhúsum í landi föður síns, hefir haxm með dugnaði ræktað þar stórt tún og er gildur bóndi; hafði hann byrj- að að rækta á þann hátt, að hann hafði fé sitt á beitarhúsunum á meðan hann var heima, og notaði áburðinn undan því til að byrja að rækta með út túnið. J>jóðin á mikil auðæfi í sjónum á veiðimiðum kring um land, en hún á líka nxikil auðæfi í hinu órækt- aða landi og meiri en hún nú gerir sér grein fyrir. Velferð hennar er undir því komin, hversu vel hún notar sér þau auðæfi. J>að er draumur þjóðarixmar frá alda öðli að landið sé „fagurt og frítt“. Eg vona að þjóðin, við all- ir! viljum vinna að því ötullega að draumurinn rætist, verði ber- dreymi. Eg vona, að við hefjum nú öflugt starf til að nema landið í öðru sinni, það er skilyrði fyrir lífi okkar þjóðar í nútíð og framtíð. Látinxx er á Hjálmsstöðum í Laugardal Guðmundur sonur Páls bónda Guðmundssonar,um tvítugs- aldur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.