Tíminn - 19.04.1924, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.04.1924, Blaðsíða 2
62 T 1 M I N N Ostagerð við Eeyki í Ölfuai. Sökum þess, að eg hefi orðið var við, að tilraunum mínum hefir ver- ið fylgt með töluverðum áhuga, vil eg skýra stuttlega frá þeim, sem almenningi eru minst kunnar, nefnilega tilraunum með Gouda- og mysuostagerð við hverahita. Byrjun tilraunanna. Veturinn 1922 í janúarmánuði byrjaði eg fyrst á því að nota hverahitann. það var við Laugarn- ar í Reykjavík. prátt fyrir það, þó útbúnaðurinn væri mjög einfaldur tókst tilraunin mjög vel. Síðan flutti eg þau áhöld norður í þingeyjarsýslu, og hafa þau ver- ið notuð þar til mysuostagerðar síðan með ágætum árangri. Útbún- aður þessi var þó að því leyti óhentugur, að örðugt var að halda áhöldunum hreinum. 1923 byrjaði eg ennþá á nýjan leik vio Laugam- ar. þá var hugmyndin að búa til Goudaosta fyrir utan mysuostinn, sem eg hafði áður búið til. Hafði eg útbúnaðinn töluvert ólíkan því sem áður var. J>á galla, sem áður voru, gat eg fyrirbygt, en aðrir komu þá fram. Tilraunin gekk þol- anlega eftir aðstöðu. Hún var í of smáum stíl til að byggja á. Enda aðeins út af neyð, að eg hafði til- raunina í Reykjavík. Vorið 1922 reyndi eg að ná sam- komulagi við ölfusinga, en það mistókst. þess vegna lagði eg í nýjan kostnað við Laugamar, þó það væri auðsjáanlega óhentugur staður, vegna örðugleika að ná í mjólk með sæmilegu verði. Vorið 1923 bauð eg Eyfirðing- um að vinna fyrir þá í vetur. En þrátt fyrir það, þó eg byði þeim að starfa fyrir þá kauplaust (þ. e. a. s. aðeins fyrir fæði og lítilfjör- lega ágóðaþóknun ef vel gengi), varð ekkert úr starfsemi þar. 1 desember mánuði síðastl. fór eg aftur til ölfusinga. Gísli Bjöms- son fátækrafulltrúi hafði þá boðið mér þá drengilegu aðstoð að lána mér sumarskála sinn á Reykjum og afnot af litla Geysi ókeypis til til- raunanna. þessi góða hjálp gerði mér kleift að semja við ölfusinga Nokkrar athugasemdír. Hvað eftir annað fylla kaup- mannablöðin dálka sína með rógi um Kaupfélag Skaftfellinga, Fram- sóknarflokkinn, mig og fleiri ein- staklinga. Síðastl. sumar birtist sem kunnugt er ósvífin árásar- grein á mig, eftir „Skaftfelling", sem eg svaraði nokkrum orðum á þann hátt, er eg taldi við eiga. Síðan hefir maður sá ekki látið til sín heyra í þá átt, sem sé þá, að eg hafi blekt samþingsmenn mína og með því fengið samþyktar nokkrar fjárveitingar til kjördæm- is 'míns. En þegar hann hefir rutt áminstum vaðli úr sér, og síðan séð sitt óvænna að halda áfram á því sviði, fer hann aftur af stað ný- lega, þar sem hann kveður upp úr með „dóm Skaftfellinga“, og er átt við kósninguna hér í haust. ókunnugir geta getið sér til, af greinum andstæðinga minna, hve ósvífin vinnubrögðin hafi verið, ef þess er gætt, að úr engu kjördæmi landsins er skrifaður í blöðin neitt líkur óþerravaðall, sem úr Skafta- fellssýslu, út af kosningunum. Víð- ar var þó kept um þingmensku og víðar eru kaupfélög, sem ófrægja mætti með því að snúa flestu öfugt, en sem betur fer eiga fá kjördæmi slíka menn, sem þennan „Skaft- felling". um kaup á 10 þús. kg. af mjólk til tilraunanna. Verðið ákveðið 15 aurar fyrir undanrennu og 30 aur- ar fyrir nýmjólk með 3,6% fitu. Útbúnaður. Skáli þessi er c. 60 metra frá Litla-Geysi og heitt vatn úr hvern- um leitt inn í hann. Úr þeirri leiðslu tók eg vatn til að hita mjólkina í svipuðu keri og notuð eru til gufuhitunar á fullkomnum mjólkurbúum. Heita vatnið er jafnframt notað til að hita upp skálann. Við sjálfan hverinn setti eg upp skýli til mysusuðu. í fyrsta sinni fullgerði eg mysu- ostinn við hverahita eingöngu, með þeim útbúnaði, sem eg hafði á Reykjum. Áður hefi eg brætt ost- inn upp í potti og hrært hann þar eftir að hafa soðið mysuna að mestu leyti í grunnum pönnum við hverahitann. Er því augljóst nú, að vel má komast af án þess að hafa nokkuð eldstæði, þó sá útbún- aður, sem eg notaði í vetur, þurfi breytingar við. Árangurinn af tilrauninni. Mysuostar mínir eru áður kunn- ir orðnir í Reykjavík og víðar, enda seljast þeir mun betur en útlend- ur mysuostur,því þeir eru búnir til eftir smekk kaupenda hér. Gouda- osturinn aftur á móti er nýr á markaðinum, en eftir byrjuninni að dæma lítur út fyrir að hann seljist eins vel og útlendur ostur, sem hingað flyst. Eins og sjá má af eftirfarandi orðsendingu Gísla Guðmundssonar gerlafræðings.sem hefir athugað gerlagróður í ostin- um, hefir gerðin tekist mjög vel, þrátt fyrir annmarka á útbúnaði og óheppileg húsakynni. Eg hefi að mestu leyti lokið við rann- sókn á osti þeim, er þú gerðir að Reykjum i Ölfusi. Osturinn er tví- mælalaust miklu betri en aðrir íslensk- ir kúamjólkurostar er eg hefi fengið til rannsóknar. Gerjun í ostunum virð- ist hafa verið í örara lagi, en það rýr- ir ekki gæði ostsins, svo að teljandi sé, sökum þess, að gerlagróðurinn í hon- um er óvenju góðkynjaður, en það ber vott um, að lítið hafi verið um ristil- gerla (coli) í mjólkinni. Vitanlega eru ostarnir of nýir eftir sýnishorninu að dæma, og eru því ekki búnir að brjóta Kaupið íslenskar vörur! Hrein® Blautsápa Hreini Stangasápa Hreini Handsápur HreinS. Ke rti HreinS. Skósverta NII 10 Hreini Gólfáburður jPÍfHreinn Styðjið íslensk-an iðnað! sig nægilega. Að öðru leyti vísast til sundurliðaðrar skýrsiu um rannsókn- irnar, er eg mun senda bráðlega. Reykjavík, 12. apríl 1924. Gísli Guðmnndsson. Verð afurðanna er líka tiltölu- lega álitlegt. Samkvæmt því verð- ur nýmjólkin 44 aurar, en undan- rennan 22 aurar. Reksturskostnað- ur við tilraun þessa er að vísu mjög mikill, og engin ástæða að miða beint við hann. Er eg þess fullviss, að með líkri aðstöðu þarf reksturskostnaður á búi, sem hefir minst 10 þúsund lítra af mjólk á mánuði í minst 6 mánuði, eigi að fara yfir 9 aura á lítra, sé það hag- anlega rekið. Og má þá reikna 33 aura fyrir nýmjólkina og 15 aura fyrir undanrennuna. Miðað við mjólk með 3,2% fitu, sem er með- alfita á tilraunamjólkinni. Meðal- feita mjólk má að minsta kosti reikna 2 aurum hærri. Má af þessu sjá, að lítil áhætta er fyrir bændur að koma upp osta- búum til að fullnægja innanlands- þörfum. Útlit er fyrir mjög álit- legra mjólkurverð en með núver- andi verkunaraðferðum, auk þess hin knýjandi þörf að spara inn- flutning eftir því sem mögulegt er fyrir þjóðina. Ýms héröð á land- inu eru í vandræðum að koma mjólkurafurðum sínum í peninga. Tilraun þessi, sem hvorki Bún- aðarfélag Islands né bændur treyst ust að leggja út í, hefir nú borið svo glæsilegan árangur, að hún er fullnægjandi undirstaða til að byggja ofan á frekari fram- kvæmdir. Jón Á. Guðmtmásson, ---o---- Frá útlöndum. Um síðustu mánaðamót sagði Poincaré forsætisráðherra Frakk- lands af sér embætti, en tókst þó á hendur að mynda nýtt ráðuneyti. Búist er við að hin nýja stjórn hans muni sitja til kosninga, en þó er það auðséð, að þjóðin er farin að þreytast á stjómarstefnu Poin- caré’s og sigurdrambið og herveld- isofsinn er í rénun. — Svo lauk landráðamálinu í Bayern, að Ludendorf var sýknað- ur, en sumir félagar hans fengu væga hegningu. þegar dómurinn var kveðinn upp, safnaðist mikill fjöldi fólks saman fyrir utan dóm- höllina og tók á móti Ludendorf með miklum fagnaðarlátum. Blöð- in í Berlín töldu dóminn svívirðing í þýsku réttarfari og brot á móti réttlætistilfinning þjóðarinnar, en þjóðernisflokkurinn í Bayem svar- aði með því að setja Ludendorf efstan á lista sinn við þingkosning- arnar. Er það auðséð, að hinn gamli prússneski hervaldsandi er óðum að glæðast aftur í þýska- landi, jafnaðarmenn tapa við allar kosningar upp á síðkastið, en þjóð- ernisflokkarnir sigra. Má því búast við stórtíðindum frá þýskalandi innan skamms. 1 þessari umræddu skúmaskots- grein er þess getið, að Skaftfelling- ar séu orðnir óánægðir með kaup- félagsverslunina hér í sýslu, flestir telji vöruverðið óþarflega hátt o. s. frv. Hvar skyldi sú verslun vera, sem einhverjir menn hafa ekki verið óánægðir með vegna hins háa verðs ? Bændurnir > skaftfelsku flestir vita það vel, að ef þeir hefðu ekki rekið verslun sjálfir hér í sýslu á undanförnum árum, þar á meðal með sauðfé, þá væru þeir mörg hundmð þúsundum kr. fátækari en þeir era. þeir vita einn- ig, að allur hinn mikli kaupmanna- fjöldi í þessu fámenna landi er ónauðsynlegur og þeir finna að það er eðlilegt, að kaupmenn og þeirra fylgifiskar líti óhýram augum til þeirra manna, sem fórna kröftum sínum til þess að vinna að verslun okkar bændanna. Við vitum, að þessir menn eru þjóðinni þarfir, eins og við vitum líka fyrir víst, að mikill fjöldi af því fólki, sem fæst við verslun upp á eigin reikning, er hefir allskonar óþarfa á boðstól- um, eykur með því skuldir lands- ins út á við og heldur með því dýr- tíðinni í landinu við, — ætti að finna sér annað nauðsynlegra og gagnlegra að vinna fyrir sig og þjóðfélagið. Eg segi þetta ekki sér- staklega um þá kaupmenn, sem hér eru í sýslunni, heldur til stéttarinn- ar yfirleitt. Öll þvælan um, að mönnum finn- ist, að vörar kaupfélagsins hafi ekki fengist með sannvirði vegna þess, að ráðist hafi verið í miklar húsabyggingar, er sem annað frá þessum höfundi tilhæfulaust. Fá- ir eru svo blindir, af þeim, sem við landbúskap fást hér í sýslu, að þeir viti ekki, að óumflýjanlegt var að reisa sláturhúsið í Vík, þegar það var gert, og fáir, sem opin augun hafa fyrir því, er til hagsmuna horfir fyrir almenning, geta haft á móti því, að hús var reist við Skaftárós, sem losar alt að helm- ing þeirra sýslubúa, er erfiðast áttu með aðflutninga, við þá erfið- leika, sem eigi er lítils virði, nema þessi merkilega persóna. Eg veit, að bæði þessi hús hafa gert mikið að því, að draga úr kaupmanna- verslun hér í sýslu, og því eru það kaupmenn, sem af skiljanlegum ástæðum mættu vera óánægðir með þessar framkvæmdir, og það era þeir sennilega, þó þeir taki þessu með þögn og þolinmæði. pá ritar „bóndi“ nýlega aðra grein, sem gengur í sömu átt sem fyrnefndar greinar, sem sé þá, að ófrægja Kaupfél. Skaftfellinga, samvinnuverslunina-yfirleitt og þá, sem fremstir standa hér í sýslu fyrir henni. Fyrst byrjar „bóndi“ þessi á að skýra frá, að kaupfélagið sjái sér ekki annað fært en ganga svo hart að bændum, að ekki þekkist dæmi til annars eins. Eg hafi verið á þönum um sýsluna og gert héraðs- búum „þungar búsif jar“. Vill þessi „bóndi“ fara á stúfana og reyna að fá yfirlýsingar kaupfélagsmanna um þetta? Væri fróðlegt að sjá,hve margir verða til þess að undir- skrifa sönnunargagn „bónda“ fyrir þessum ummælum hans. þá gefur „bóndi“ í skyn, að um eitt skeið hafi viðskiftamenn kaupfélagsins verið mikill hluti sýslubúa, en á milli línanna eiga ókunnugir að lesa, að nú sje öðra máli að gegna. Mér er kunnugt um, að þessi fræð- ari var um eitt skeið kaupfélags- maður, vann að kaupfélagsmálum sem slíkum bónda sem honum sæmdi þá, enda naut hann þá trausts svo margra félagsmanna, að hann mun hafa verið í stjórn kaupfélagsins. En svo urðu nokk- uð snögg straumhvörf í lífi manns- ins, að því er virðist. Honum sýnd- ist alt, sem hann hafði áður gert, ekki vera „harla gott“, sagði sig úr félaginu og ætlaði að fara með marga með sér, en þeir urðu víst færri en hann hafði ætlað. Út af þessu heldur „bóndi“ þessi að fé- lagið sé nú ekki mikið fyriferðar, fyrst hann hefir hröklast úr því við lítinn orðstír. það mun fáa reka minni til, að „bónda“ hafi þótt kaupfélagið kosta of miklu til með mannahald og fleira, meðan hann var einn af ráðandi mönnum þess, þótt hann hafi nú séð ástæðu ,til þess að slá þessu fram. Skuldir viðskiftamanna telur hann að hafi tífaldast síðan 1920. þar mun hann taka nógu fullan — þingkosningar eru nýafstaðn- ar á Italíu. Fékk Fascistaflokkur- inn fjóra fimtu hluta þingsæta. Ekki sýnir þó þessi tala hið raun- verulega fylgi Mussolinis hjá þjóð- inni, því kosningalögin voru þann- ig úr garði gerð, að Fascistar hlutu að fá öflugan meiri hluta. — Síðan Grikkland varð lýð- veldi, hefir alt farið friðsamlega í landinu. Konduriotis flotafor- ingi hefir verið kjörinn til þess að gegna æðstu stjórnarstörfum þang að til þingið hefir lokið við að semja stjómarskrá fyrir gríska lýðveldið. — Hugo Stinnes, hinn frægi þýski auðmðaur, andaðist þann 11. þ. m., og þegar það fréttist, féllu öll þýsk verðbréf víðsvegar um álfuna og þýskt fjármálalíf komst á ringulreið, enda var Stinnes efa- laust langvoldugasti maður á þýskalandi. Hann hafði náð undir sín yfirráð flestum helstu iðnaðar og verslunarfyrirtækjum landsins, verksmiðjum, bönkum, námum og skipafélögum, og auk þess átti hann stórkostlegar eignir í Aust- urríki, Chekkó-Slóvakíu, Finn- landi og Rússlandi, og þessum miklu auðæfum fylgdu auðvitað mikil völd. Enda mun hann hafa verið einn hinn áhrifamesti mað- ur vorra tíma, og er hætt við, að dauði hans hafi mikil áhrif á stjórnmál þýskalands. — Stjórnin enska á nú mjög örðugt uppdráttar. Hún er í minni hluta í neðri málstofunni og getur litlu til vegar komið af áhugamál- um sínum, og í atvinnulífinu er mikil ókyrð.Sífeld verkföll og smá- uppþot, en stjórnin máttlaus við að miðla málum. — þegar stríðið hófst milli Frakka og þjóðverja 1870, notaði konungur ítalíu tækifærið og náði Rómaborg á vald sitt úr greipum páfa. Síðan hefir í raun og vera verið sífelt stríðsástand milli Ítalíu os: náfastólsins. En nú lítur svo út sem Mussolini ætli að stofna til fullkominna sætta við páfa. Era samningsatriðin aðallega þrjú: Italska stjómin lætur af hendi við páfa hæðina alla sem Vatikanhöllin stendur á. Italska stjórnin reisir á ríkisins kostnað, höll mikla, eða mörg hús, handa kardínálum páfa, en þeir hafa hingað til búið á víð og munninn, sem víðar; en fáum mun þykja það óeðlilegt, að menn hér í sýslu hafi lent í að skulda á síðast- liðnum árum. það munu því miður flestir landsmenn hafa orðið að gera, þó ekki hafi þeir orðið að brytja niður bústofninn 1918 vegna jökulhlaupa og eldgosa. það út af fyrir sig veitti mörgum bú- andanum „þungar búsifjar“, sem öllum er kunnugt; ef til vill reynir „bóndi“ að kenna kaupfélaginu um alt það tjón og alla þá erfiðleika, sem gosið bakaði almenningi hér; það mætti gera það með næstum eins miklum rétti eins og að kenna kaupfélaginu um skuldir fyrir nauðsynjavörur, sem það hefir út- vegað mönnum til lífsviðurhalds á hinum erfiðasta tíma, er komið hefir um langt skeið. þá kvartar „bóndi“ undan því, að samvinnulögin hafi komið. „1921 eða 1922 var farið að beita þeim“, segir „bóndi“. þær sam- þyktir, er hann sjálfur hafði ver- ið með að semja fyrir sig og aðra, frá 16. mars 1920, hafa nákvæm- lega sömu ábyrgðarákvæði og þær samþyktir, sem nú era í gildi. En þá var ekki neitt við samábyrgð- ina að athuga. þá hefir „bónda“ sennilega láðst að leita álits lög- fróða mannsins, sem hann er nú að vitna til. „Bóndi“ er ergilegur yfir því, að eg skuli hafa dirfst að halda fundi í deildum félagsins til þess að tala við bændur um þá erfiðleika, er af

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.