Tíminn - 19.04.1924, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.04.1924, Blaðsíða 3
T í M I N N 63 Til kaupfélaga! H.f. Smjörlíkisgerðin í Reykjavík er stofnuð í þeim tilgangi, að koma hér á smjörlíkisframleiðslu, sem geti fyllilega jafnast á við samskonar iðn erlendis, bæði hvað gæði og verð snertir. Eílið íslenskan iðnað. Biðjið um .Smára'-snijörhkið. flin iieimsfrægu Barratt’s baðlyl eru best og ódfrust. dreif um borgina. Hinsvegar fær ítalska stjórnin þau dreifðu hús til eignar, sem kardínálarnir hafa bú- ið í hingað til. Loks er það tilskil- ið, að alþjóðasambandið viður- kenni fullveldi páfans. — Um miðjan síðastliðinn mán- uð var sprengikúlu varpað að dyr- unum á húsi sendiherra Breta í Aþenuborg. Enginn maður varð fyrir meiðslum og ekki er víst um hvemig á þessu tilræði hefir staðið. ---o---- Kvittun til Váitalds. Síra • Jóhannes hefir nú fengið góðan meðhjálpara þar sem Vár- kaldur er. Nafnið minnir á vor- kuldann, sem er illa þokkaður hér á landi, af því hann vinnur oft mikið tjón með því að deyða vor- gróðurinn. Verður að virða til vorkunar, þó eg vilji sem minst hafa saman við hann að sælda. Enda hefi eg ekki tíma til að elta ólar við rökfærslur þessa spekings eða stæla við hann um hártogan- ir. það hefir jafnan reynst árang- ursiítið að deila við menn, sem bit- ið hafa sig fasta í þá trú, að þeir séu þegar leiddir 1 allan sannleika í trúarefnum. Eg mun því lofa Várkald og „Bjarma“ að hrósa happi yfir hinu „góða svari“ í Lögréttu, en gera að eins stutta athugasemd. Blaðið með grein Várkalds hefi eg ekki við hendina, og er farinn að ryðga í hvað þar stóð. Meðhjálpari þessi er að mörgu leyti líkur „forvera“ sínum gamla Grími. En j stað þess að Grímur vitnaði oftast í Sírak, þá vitnar þessi lærisveinn hans oftast í ný- guðfræðileg trúfræðirit, sem kend eru við guðfræðideild háskólans. Virðist hann jafn veí að sér í þeim sem Grímur í fræðum Síraks. Geng ur hann jafnvel svo langt að setja þau ofar orðum ritningarinnar. Til sönnunar því, að fjallræðu Jesú beri að taka framar lögmáls- boðum Móse, vitnaði eg í grein minni til orða Krists, þar sem hann gagmýnir lögmálið og segir: „þér hafið heyrt að sagt er, en eg segi yður“. Várkaldi virðist vera því hafa hlotist, að tekjur þeirra á undanförnum árum ekki hafa hrokkið fyrir gjöldum. Honum virðist sárna það, að menn geri samninga um greiðslu á skuldum sínum, og gefi trýgingu fyrir þeim. Hann segír, að margir skuldi lánsstofnunum og kaupmönnum, en eftir þessu eiga þeir ekkert að borga þeim. Hver rök eru fyrir þessu? Eg veit ekki til, að nokkr- um manni hafi af hálfu kaupfé- lagsmanna verið ráðið til að sýna nokkrum manni óskilsemi, og veit ekki til, að nokkur maður hafi veð- sett kaupfélaginu annað en það, sem hann átti fullan rétt á. En dæmi má finna frá síðastliðnu vori, að maður í Vík var flæmdur í að veðsetja kaupmanni það, sem hann hafði áður veðsett kaupfé- laginu. Einnig má, ef óskað er, færa sönnur á, að af hálfu kaup- manna hefir verið svo hart að gengið fátækling hér í næsta hreppi, að markaður var undir fjármark kaupmannsins helmingur af ám hans. Vill „bóndi“ reyna að færa fram dæmi þessu lík um kaupfélagið og sanna þau? Eg skal sanna þessi dæmi, er eg hefi greint, ef þess er óskað af „bónda“ eða öðrum úr hans flokki. „Bónda“ finst eins gott fyrir kaupfélagið að gefast upp þegar í stað, heldur en að beita þeirri að- ferð, sem höfð hefir verið til þess að færa verslunina í lag á þann hátt, er gert hefir verið í vetur illa við þessi orð meistarans, finst þau of byltingakend, þar sem þau eru í rauninni árás á sum boðorð lögmálsins og jafnvel boðorðin 10. Til þess að geta hnekt þessum orðum Krists, gengur Várkaldur svo langt, að hann vitnar í Sírak sinn, nýguðfræðiritin, til sönnunar því, að þessi orð hafi hann aldrei sagt. þau eiga þá að vera fölsuð. Várkaldur gerir auðsjáanlega ráð fyrir, að þessi trúfræðirit séu mitt lögmál, sem eg setji ofar lögmáli samviskunnar og skynseminnar, og sé því bundinn af, líkt og hann er af lögmáli Móse. En þarna skjátl- ast honum herfilega og á þessari vitleysu er hið „góða svar“ hans, sem „Bjarmi“ kallar, bygt. Eg tel mig sem sé alls ekki bund- inn af viðteknum skoðunum hvorki nýrrar eða gamallar guðfi'æði, ef sannfæring mín býður mér annað. Og eg hefi aldrei efast um, að Kristi séu réttilega eignuð framan- greind orð um „setningar feðr- anna“, enda eru þau fyllilega í anda kenningar hans. Er óneitanlega broslegt að sjá Várkald, sem auð- vitað telur hvert orð ritningarinn- ar óskeikult guðs orð, vega þannig að sjálfum sér. þá virðist svo sem meðhjálpar- inn sé sannfærður um, að honum séu falin lyklavöld kirkjunnar og er talsvert upp með sér af upp- hefðinni, eins og Grímur gamli forðum. Ef einhver gei’ist svo djarfur að ganga inn í kirkjuna án hans leyfis og ekki síst ef hann leyíir sér að benda á eitthvað, sem betur mætti fara innan kirkjunn- ar, þá reiðir hann iyklana til höggs og fyllist heilagri vandlæt- ingu. Vandlætingin hefir auðvitað líka gripið síra Jóhannes. Ritar hann langan ritdóm um bókina „Vor- merki“. Fær hann sitthvað merki- legt út úr henni, að því er virðist nýja stjörnufræði, bygða á ritn- ingunni, sem kollvarpar sennilega kenningum Kopernikusai’, La place, Newtons og annara fræði- manna. En það sem honum finst þó mest til um, er niðurstaða höf. um að heimsendir sé nú þegar ná- lægur. Hugsar hann gott til þeirr- ar stundar og hlakkar til að sjá skoðanaandstæðinga sína velta of- an brekkuna. Ekki skortir gamla bæði af mér og öðrum, sem sé það, að samið hefir um greiðslu skuld- anna og fai’ið svo vægt í sakimar sem frekast er unt. Framangreind dæmi búast ýmsir við að fækkuðu ekki, ef kaupmenn yrðu einir um verslunina hér í sýslu, sem „bóndi“ virðist óska eftir að mætti verða sem fyrst. Nei, þótt þú, „bóndi“ sæll, hlypir úr félaginu með all- stóra skuld, sem enn mun að miklu ógreidd, þá munt þú ekki sjá þann dag, að kaupfélagið leggist niður, þú ert of áhrifalaus orðinn til þess að ráða svo miklu. Menn eru fam- ir að þekkja þig, og eigi þekkja þeir þig síður hér eftir. T. d. gef- ur þú í skyn, að bændur séu látnir samþykkja þetta og þetta. Nei, svo miklir aumingjar eru bændur ekki hér í sýslu, að þeir taki slíku með þökkum, sem sé því að þeir láti segja sér, hvað skuli sam- þykkja og hvað ekki. Langt er frá því, að bændum hafi verið ætlað að auka hina svokölluðu sam- ábyrgðarhættu hér í vetur á fund- um þeim, er haldnir hafa verið. þvert á móti var reynt að semja við hvem einstakan skuldunaut og fá skuldina trygða, og fá loforð um gjaldeyri frá félagsmönnum. þetta hafa flestir litið öðm vísi á en „bóndi“ þessi. Einnig er það sam- kvæmt félagssamþyktunum, að hver deild standi full skil á sínum skuldum. þetta ákvæði gerir það að verkum, að sú víðtæka sam- ábyrgð, sem mest er reynt að prestinn og meðhjálparann hugar- farið kærleiksríka. Annars hefir sonur síra Jóhann- esar, Jakob Smári, sem er merkur ritdómari, skrifað annan ritdóm um bók þessa í „Vísi“ og kemst að gagnstæðri niðurstöðu, sem sé þeirri, að bókin sé nauða ómerki- legt rit. þá hafði eg haldið því fram, að réttmæti og gildi ungbarnaskírn- az-innar bygðist á oi'ðum Krists: „Látið börnin koma til mín“, og að með skírninni væri þeirri skip- un hans fullnægt. þetta telur Vár- kaldur nýja kenningu, og þá líkl. villukenning. Hann um það. Orðlengi eg svo þetta ekki meir, en mun ef til vill síðar fá tækifæri til að taka til athugunar ýmsilegt, sem íhalds- og framsóknarstefnu kirkjunnar greinir á um, „frá al- mennu sjónarmiði". Til vinar míns „Bj arma“-rit- stjórans væri gaman að skjóta þeirri spurningu, hvað hann eigi við með biblíustefnu sinni, sem hann segir að eg hafi svo ótrúlega misskilið. Bendir ekki reynslan til að mjög mismunandi trúarskoðan- ir megi byggja á orðum ritningar- innar? Allir trúarflokkar innan kristninnar, jafnvel Mormónar, hræða menn með, er næsta lítil, þegar hver einstaklingur á fyrst og fremst að annast sig, en bregð- ist það, að hann geti það, þá eru það sveitungar hans, sem hjálpa eiga, og þetta eiga menn að gera hvort sem er, nefnilega sveitafé- lögin. „Bóndi“ þessi mætti á einum fundinum, sem eg hélt í vetur með búendum. þar kom þetta sama fram. En árangurinn varð sá, að aðeins einn samherji hans tók undir með honum. Hinir allir (sem voru meirihluti búenda þess hrepps) virtust láta kenningar þessara tvímenninga sem vind um eyrun þjóta. þá skýrir „bóndi“ frá, að í ein- um eða tveim hreppum sé engin deild (í Skaftafellssýslu er víst meiningin). Eg veit ekki betur en að í öllum hreppum sýslunnar séu deildir, en það mun rétt, að í Skaftártungu, sem er minsti hrepp ur sýslunnar (alls 11 búendur) eru, fáir félagsmenn; þó er helmingur af búendunum í félaginu, þrátt fyrir alt, sem búið er að gera til þess að koma þeim úr því, af ein- um ónefndum manni, sem virðist sérstaklega hafa tekist á hendur að tæla menn í þeirri sveit úr fé- laginu. I þessari sveit boðaði eg til fundar, en bjóst aldrei við fjöl- menni þar á fundi. Að sjálfsögðu vildi eg hafa tök á að tala við þessa fáu, og varð eg ekki var við annað, en vel hafi farið á með okk- þykjast fylgja „biblíustefnunni", og sýnir það óneitanlega, að þar sé um fleiri en eina stefnu að ræða. Bjöm Stefánsson. Alþingi Efri deild. Um þá till. Framsóknaimanna að lána eingöngu úr Söfnunarsjóði til sveitamanna, gegn veði í býlum, en ekki kaupstaðarhúsum, urðu miklar umræður. Tóku þátt í þeim Einar á Eyrarlandi, Guðm. í Ási, Ingvar Pálmason, Jónas Jónsson og Sigurður Jónsson. Mæltu allir með. En á móti töluðu Jóh. Jós., B. Kr. og Sig. Egg., sem var þó meira og minna fylgjandi tillög- unni. Kom glögt í ljós, að togstreit- an var milli Reykj avíkuivaldsins og bygðavaldsins. Með till. greiddu atkv. allir Framsóknai’menn, en á móti Ihaldið og Sjálfstæðið, 9:5. Ingvar Pálmason flytur það stórmæli, að fela landsstjórninni að undirbúa nýtt skipulag um sölu sjávarafurða. Mun ræða hans um það efni og tillögur birtast von bráðar hér í blaðinu. Sannaði Ing- ur. Eg veit, að þeir hafa hvergi sagt, að eg hafi viðhaft kúgunar- aðferðir eða skipanir. þeir félags- menn, er þar mættu, eru alt of góð- ir menn til þess að ætla þeim slíkt. Einn utanfélags snáði þar úr sveitinni, sem var á fundinum, er eigi ólíklegur til þess að hafa fært þetta þannig í stílinn fyrir „bónda“. Alt sem sagt er um fundinn í Hvammshreppi er sem flest ann- að í ritsmíð „bónda“ rakalaus til- búningur. Hægðarleikur væri að sanna með óhrekjandi sönnunar- gögnum, að langflestir bændur hreppsins voru á fundinum, ásamt öðrum félagsmönnum þaðan úr hreppi, svo sem mönnum úr Víkur- kauptúni, og þar á meðal verslun- armönnum okkar og kaupfélags- stjóranum (sem aldrei hefir haft á móti að bera ábyrgð á gerðum sín- um hingað til, og mun eigi gera það heldur hér eftir). „Bóndi“ hef- ir vænst þess, að þessi fundur gengi öðruvísi fyrir sig en raun varð á, og því er honum hann svo minnisstæður. Eins og eg benti á hér að framan, varð ekki vart við, að „bóndi“ hefði það markmið, meðan hann var í stjórn félagsins að telja eftir þeim, er við félagið vinna, hvem eyri. þá virtist honum Ijóst, að þeir þurftu að fá laun fyrir sín störf sem aðrir menn. Alt af hafa þeir fengið lægra kaup en alment hefir átt sér stað hér á landi, ef á alt er litið. Nú er þetta var, að ráðstafanir meiri hlutans um 20% tollhækkun, væri aðeins til að útvega landssjóði dýrtíðar- uppbót. En þjóðin ætti eftir að fá sína uppbót. Eftir opinberum skýrslum, sem legið hefðu fyrir fiskiþinginu, væri það sannanlegt, að fólk við sjávarsíðuna hefði tap- að 4—5 miljónum síðastliðið ár á skipulagsleysinu á markaði Suður- landa. Taldi hann skipulag um söl- una vera mál málanna fyrir útveg- inn. Ingvar er sjálfur útvegsbóndi á Norðfirði og finnur vel fyrir sína fjölmennu stétt, hvar skórinn kreppir að. íhaldsmenn tóku fálega tillögunni, og er hún nú geymd í nefnd. Lítill vafi er á, að hún verð- ur drepin við framhald umræðunn- ar. En á hinu er jafnlítill vafi, að Ingvar hefir með tillögu sinni reist grundvöll fyrir útvegsbændastétt landsins að byggja á. það sem sveitabændur hafa gert sér til efnahagsviðreisnar með kaupfélög- unum, sýnist líklegt að útvegs- bændur geti gert með landsskipu- lagi á sölunni. Fjárhagsnefnd klofnaði á frv. um Landsbankann. Var það allmik- ill lagabálkur um skipulag Lands- bankans. Samkv. því skyldi Lands- bankinn fara með seðlaútgáfu landsins, um leið og hún hverfur frá Islandsbanka, og hafa að laun- um i/2% af ógulltrygðum seðlum fyrir alt sitt ómak. Engin hætta er á því, að bankinn freistist til að gefa út of mikið, þegar hann hef- ir enga ágóðavon. Ingvar og J. J. lýstu hiklaust yfir, að þeir vildu að Landsbankinn færi með seðlaútgáf una. B. Kr. hafði komið með mjög kyndugt frv. um sérstaka seðla- stofnun. Átti að stýra henni fróm- ur og ráðvandur, gamall banka- maður og hafa í laun 8000 kr. og dýrtíðaruppbót. þóttust allir kenna að þar ætti að búa til embætti handa manni, sem sagður er eigna- lítill, og hefir nú lítið að gera. En fáir fylgja karli í þessu. Jón þorl. bað um ársfrest til að athuga mál- ið og bera undir vitra menn með öðrum þjóðum. Að beiðni hans var málinu vísað til stjórnarinnar með öllum atkvæðum Ihalds og Sjálf- stæðis móti Framsóknarmönnum fimm. þegar íhaldið og Sjálfstæðis- menn höfðu knúð fram 20% verð- ráð tekið, að reyna að æsa menn upp með því að skýra frá, að starfsmenn félagsins féfletti fé- lagsmenn með ósanngjörnu kaupi, en þetta mistekst sem annað hjá „bónda“. Félagsmenn sjá af hvaða rót dylgjur þessar eru runnar, og geta sjálfir kynt sér málavexti. þá huggar „bóndi" sig við það, að það sem gerðist á umræddum fund- um sé löglaus vitleysa. Eg get vel unt honum þessa harmaléttis, en ólíklegt er að honum geti þótt hætta á ferðum þó að menn yfir- gefi félagið til fullnustu vegna þessara gjörða. þess mundi hann óska, ef hann hitti á óskastund. Ef það er svo, að menn hafi yfirleitt verið óánægðir með rekstur kaup- félagsins og sláturfélagsins um langan tíma í ýmsum greinum, er ljótt til þess að vita, að „bóndi“ skyldi ekki hafa getað komið í veg fyrir það ólag, meðan hann var og hét. Sé þetta satt, þá hlýtur „bóndi“ að hafa verið úrræðalaust skinn, sem engu hefir getað fram- komið, heldur séð þann kostinn vænstan að hlaupa á brott með lít- inn orðstýr. Máske þetta sé sami „bóndi“, sem tók sér fyrir hendur fyrir stuttu síðan að yinna að því, að bændur í Skaftafellssýslu gerð- ust útvegsmenn, og vanst svo vel á, að úr Mýrdal voru lagðar til þessa nær 100 þúsund kr. Mikið af þessu var fengið að láni og þessu fé síðan breytt í þýska peninga úti í Danmörku. Eiga Skaftfellingar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.