Tíminn - 26.04.1924, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.04.1924, Blaðsíða 3
T 1 M I N N 67 ófáanlegir til að hlýða nokkrum fundarsköpum, talað allii* í einu o. s. frv. — Amerísku flugmennirnir, sem ætla að fljúga kring um jörðina, hóíu ferðina 16. f. m. frá Kali- forníu. Ferðaáætlunin er þannig: Frá Kaliforníu til Alaska og því næst til Japans, Kína, Indlands, um Miklagarð til Lundúna, þaðan til íslands og Grænlands og loks heim aftur til Bandaríkjanna. — Flotamálaráðherrann enski lýsti því yfir í parlamentinu ný- lfcga, að stjórnin hefði hætt við að framkvæma ákvörðun fyrverandi stjómar um að reisa hina miklu flotastöð í Singapore. 1 umræðum á eftir lýsti Mac Donald því yfir, að stjórnin áliti það ósamrýmanlegt friðarstefnu stjórnarinnar að reisa slíka flotastöð. En íyrverandi flotamálaráðherra lýsti því yfir, að stöðin yrði þegar reist er íhalds- flokkurinn næði aftur völdum. Við atkvæðagreiðsluna sem fram fór á eftir, studdi frjálslyndi flokkurinn stjórnina sem þannig fékk meiri liluta með tillögum sínum. — Kamschatkaskaginn á norð- austurströnd Asíu er eitthvert mesta eldfjallaland í heimi. Er tal- ið að þar séu um 70 eldfjöll gömul og ný. Um mánaðamótin síðustu bar sérstaklega mikið á gosum. Vissu menn til að 17 eldfjölí voru að gjósa í einu og var ein helsta borg landsins í mikilli hættu og jarðskjálftakippir voru altaf við og við dögum saman. — Enn er ekki lokið blóðsúthell- ingunum á Irlandi. Ekki alls fyrir löngu voru enskir sjóliðsmenn að fara í land í írskri höfn, og var þá skotið á þá af landi. Særðust ná- lega 20 menn, sumir mjög hættu- lega og einn dó þegar. Tilræðis- menn hurfu síðan á burt. Hefir forseti írska lýðveldisins látið í ljós mikla sorg og gremju yfir atviki þessu og muni fast eftir gengið að koma fram refsing á sökudólgana. — Franskur læknir telur sig hafa fundið nýja aðferð til að yngja gamla menn og konur, alt aðra en þá, sem kunn er áður, sú að setja nýja kirtla í menn. Hann spýtir blóði úr ungu og hraustu fólki í æðar gamalmennanna og telur árangurinn frábæran. Hins- vegar segist hann ekki hafa getað gert eins rækilegar tilraunir og þeirrar skoðunar, að vér hér í Reykjavík, sem gert hefðum til- raunir árum saman, hefðum það vit á málinu, að hættulaust mundi að ljá sig til tilrauna hér. Til frekari tryggingar bað eg um að fá að vera á tilraunafundi hjá honum, er eg kæmi aftur frá Pól- landi. pá bón mína veitti hann mér. pá sannfærðist eg fyrst um, hve stórkostlegum hæfileikum hann hefir verið gæddur til líkamninga. þótt eg hafi verið á fundum hjá eitthvað 28 miðlum alls, þá hefi eg aldrei séð eins glæsileg fyrirbrigði. Eg sá eitthvað 9 líkamninga og fékk auk þess ágætt tækifæri til að athuga útfrymið og sjá það hverfa smátt og smátt inn í miðilinn. Eftir þetta gat eg ekki verið þess letjandi, að S. R. F. í. fengi þennan miðil hingað til rannsókna, enda studdi eg þá tillögu með nokk- urum orðum, er hún var borin fram á fundi félagsins. Einer Nielsen kom hingað 5. fe- brúar, og undir eins og hann hafði náð sér eftir sjóferðina, var byrjað á tilraunum með hann. Forseti fé- lagsins Einar H. Kvaran sýndi fé- laginu þá rausn og miðlinum þá velvild að bjóðast til að hýsa hann og fæða, meðan hann dveldist hér, og lána ágætisherbergi í íbúð sinni til tilraunanna. í þeirri stofu voru allir tilrauna- fundirnir haldnir. Sá Einar H. Kvaran eða menn vert væri, því að erfitt hafi verið að fá unga fólkið til að láta blóð sitt. — Alþjóðakappmót í skák var haldið í New York nýlega. Urðu þá þau tíðindi sem mikil munu þykja öllum skákmönnum, að heimsmeist arinn í skák, Capablanca, beið ósigur. Hinn nýi skákkonungur heitir R. Reti og er frá Austurríki. Capablanca er frá eyjunni Cuba. Hann hefir verið skákkonungur heimsins í mörg ár samfleytt. Nú sagði hann við 31. leik: „Ef þér leikið nú rétta leikinn, þá gef eg mig“, og að því varð honum. Kom það öllum á óvart að Reti skyldi verða skákkonungur. — Austurrískur flugmaður hef- ir gert mjög merkar umbætur á flugvélum. Honum hefir tekist að hefja flug nálega án nokkurs til- hlaups á jörðu, þar eð flugvélin hefst til flugs nálega lóðrétt upp á við. Sömuleiðis tekst honum að lenda nálega lóðrétt til jarðar. Hann getur þar af leiðandi byrj- að flug og lent nálega hvar sem er. Enn hefir hann gert umbætur á flugvélum sem gera flugið mun hættuminna en áður. — Við meiri háttar veðhlaup á Englandi nýlega voru í veltunni í veðmálum 150 þús. sterlingpund. Með núverandi gengi lætur nærri, að jafngildi 5 miljón íslenskum krónum. ----o----- Enn syrtir að. Um alt land, þar sem sími hefir náð til að flytja fregnirnar, hefir hneikslismálið mikla, um hina dönsku kaupmanna-bl'aðaútgáfu, verið aðalumtalsmálið síðastliðna viku. Fer ekki hjá að mörgum hafi þótt þetta heldur köld sumargjöf. En vissulega eru ekki öll kurl komin til grafar enn. Reynist svo löngum að ekki er ein báran stök. Enn ein viðbótarfregn fer um bæinn, sem herðir fastar að um hneikslismálið og er eftir bestu heimildum. Ekki alls fyrir löngu mun Ber- lemé, hinn alkunni Stór-Dani og kaupmaður í Kaupmannahöfn hafa lagt fé í Morgunblaðið. Hann á að hafa gert það með því skilyrði, að næst þá er kosin yrði stjóra fyrir Morgunblaðið, þá yrði umboðsmað- ur hans hér, sem líka er danskur maður, látinn fara í stjómina. Og úr stjórn félagsins um allan útbún- að á fundarstofunni. Fyrsta og erfiðasta stigið, þegar um slíkar tilraunir er að tefla,er að koma fyrirbrigðunum af stað. Fyr- irbrigðin eru bundin vissum lögum, sem vér þekkjum ekki nema að litlu leyti, og þau takast að jafn- aði illa á nýjum stað og með nýj- um fundarmönnum. Hér voru valdir til menn, sem vanastir voru tilraunafundum og von var um mestan árangur með. Var það alls 12 manns, konur og karlar, auk konu, sem lék á hljóð- færi. Reið á að ávinna sér traust miðilsins, svo að hann væri örugg- ur'og þyrði að sofna miðilssvefni óttalaus. þegar á fyrsta fundinum (8. febr.) komu ágæt fyrirbrigði í ljós: heilir líkamningar. Byrgið var í einu horni stofunn- ar. Tjöldin, sem fyrir því voru, mátti opna í miðju, og auk þess lyfta þeim frá veggnum báðumeg- in. Notað var rautt Ijós. Fundarmenn sátu í hálfboga fyr- ir framan byrgið. Eg sat næstur veggnum hægra megin og hafði því ágætt tækifæri til að athuga verumar, er þær komu með veggn- um og lyftu tjaldinu frá. — Söng- ur og hljóðfærasláttur var notaður, til að greiða fyrir fyrirbrigðunum. Fundarskýrslur skráðum vér í lok hvers fundar og upp úr þeim skýrslum tek eg fáéinar glefsur, til John Fenger, formaðm* blaðaútgáf- unnar, hafi haft góð orð um að verða við þessari kröfu. Bert er það enn hvað þeir vilja. Hvað liggur á bak við er dansk- ur stórkaupmaður gerir slíka kröfu ? Hvers vegna vill hann fá um- boðsmann sinn, danskan mann, að stjórn Morgunblaðsins ? Vilja Morgunblaðs „ritstjóram- ir“ neita þvi að enn sé ekki hætta á ferðum? Nei og aftur nei! Berlemé veit vel hvað hann er að gera þá er hann heimtar að fá fulltrúa í stjóm Morgunblaðsins og ísafoldar. Valdið yfir blöðunum fylgir með. Áhrif útlendra manna á íslensk stjórnmál eru hin óhjákvæmilega afleiðing. Mesta hætta vofir yfir sem steðjað getur að nokkurri þjóð, en allra helst að lítilli þjóð. það er nú einhver æðsta skylda allra þjóðrækinna manna að sam- einast gegn þessu hneiksli og hrinda af höndum sér þessum ósóma. ----o---- luennskonar sanoindi. ii. Skoðanamunurinn milli okkar M. H. byggist á því, að hann talar um þ. Th. eins og tíðast er að lýsa fólki við útfarir, með einhliða lofi, afsökunum og mótsagnaþvælingi, þar sem þverbrestirnir verða ekki alveg faldir. Aðaldómur hans er þetta: „Afreksmaður, stórhuga og mikilvirkur, sístarfandi, harðfeng- ur, hygginn og laginn, drengur hreinskilinn og djarfur í máli, ræktarsamur og tryggur í vináttu, hugsjónamaður" o. s. frv. Svona dóm kveður M. H. upp rétt eftir að hann er búinn að lesa æfisögu þor- valdar. Eg leyfði mér aftur á móti að segja bæði kost og löst á þ. Th. 1 hinni stuttu grein í 45. 'tbl. Tím- ans fyrra ár er sagt um þ. Th., að hann hafi verið mikill brautryðj- andi í íslenskri náttúrufræði. Dugnaðm* hans og atorka á því sviði muni varpa ljóma á nafn hans og æfi. Hann hafi í landkönn- un og náttúrufræði verið hetja og þess að gefa lesendum Tímans hug- mynd um árangur þessara raxm- sókna. Ýtarleg skýrsla um þær verður birt í „Morgni“. Úr skýrslu fyrsta fundar: „Meðan sungið var, kom hávax- in vera í alhvítum hjúp út undan tjaldinu hjá síra Haraldi Níelssyni. Stóð fyrst kyr, rétti því næst út handlegginn, sem víðar fíngerðar slæður veifuðust út frá,lagði hönd- ina á höfuð H. N., hvarf svo litlu síðar inn í byrgið. — Litlu síðar opnaðist tjaldið fyrir miðju, og kom þá í tjaldgættina vera, hjúp- uð miklum slæðum, að því er virt- ist kvenvera; veifaði hún hand- leggjunum, sveiflaði slæðunum, rétti út handleggipa og tók nokkur dansspor rétt fyrir framan tjald- gættina. því næst hvarf hún inn um gættina. En rétt á eftir var tjaldinu lyft upp og þá sáu þeir fundarmenn (fjórir), er sátu yst vinstra megin — þar á meðal Ein- ar H. Kvaran — miðilinn greini- lega og hvíta veru við hliðina á honum. Tjáldið lagðist nú fyrir aftur. þá kom næst lágvaxin vera, hjúpuð hvítum slæðum, og virtist vera unglingur; stóð hún augna- blik framan við tjaldið, beraði handlegginn og sýndi hann. þegar hún var horfin, var tjaldinu lyft upp og oss sagt af vörum miðils- ins, að sá sem fyrst hefði sýnt sig (hjá síra H. N.), hefði verið „bróð- ir Mica“ (aðalstjómandi miðils- ai'reksmaður. Á sama hátt er í stuttu máli bent á þær augsýnilegu veilur í skapgerð mannsins, sem kunnar eru orðnar af æfisögu Pét- urs biskups og sjálfsæfisögunni. Sömu aðferðar hefir verið gætt í síðari greinum mínum, að halda fram heiðri þ. Th. um flest sem við kom náttúrufræðisstarfi hans, en víta hégómleika hans, kulda og öf- und gagnvart mörgum merkustu samtíðarmönnum sínum. þetta þoldi sr. M. H. ekki, að teknar væru báðar hliðar. Útfarar- sannindin eru honum svo rík í huga, að hann þolir ekki að sjá út yfir helmingatakmörk þeirra. Um kosti þ. Th. hefir ekki verið talað með meiri skilningi og viður- kenningu af öðrum í íslenskum blöðum, heldur en mér í undan- gengnum greinum í Tímanum. Að- alatriðið er þá hitt, hvort leyfilegt hafi verið að benda á gallana á æfi- sögu þorvaldar. Með öðrum orð- um: Á maður, sem skrifar ritdóm um bók, að hilma yfir stórkostleg og óal'sakanleg lýti, vegna annara yfirburða í fari höf. ? þessu svara eg hiklaust neitandi. Engin bók, sem komið hefir út síðustu áratugi, hefir manna á milli fengið eins harða dóma eins og æfisaga þ. Th. Svo ramt kvað að óbeit manna á atferli höf. gagnvart samtíð sinni, að for- stöðumaður þjóðskjalasafnsins til- kynti opinberlega, að hann neitaði að taka slík handrit til geymslu. Auðséð að hann vildi ekki láta mis- brúka safnið til að geyma þar ósannar og villandi heimildir, eða hefndarþrungin öfundarrit. Eins og eg hefi áður sýnt með dæmum og tilvitnunum, hefir hinn djarfi, hreinskilni, tryggi og vin- fasti skjólstæðingur sr. M. H. laumað upp úr gröf sinni illyrðum, slúðursögum, dylgjum og aðdrótt- unum um nokkra tugi helstu sam- tíðarmanna sinna. Verða hér nefnd fáein dæmi til skilningsauka þeim, sem ekki þola að heyra nema hálf- an sannleikann: 1. Kennarar þ. Th. í mentaskólanum, einkum H. Kr. og Hannes Árnason heimspekinga- faðir. Játað af sr. M. H. að þ. Th. hafi notað sína veigalitlu kunnáttu í latínu við að uppnefna kennar- ana. Umtal um óhreinar hendur og andlit, „uglunnar skumla blikki“ o. s. frv. Moritz sonur Halldórs og ins); en stúlkan, sem sveiflaði slæðunum, hefði verið „systir Elísabet“, en unglingurinn hefði verið drengur, sem Brúnó heiti“. Allar eru þessar verur þektar frá fundum Einers Nielsens. Fimm verur birtust alls á þess- um fyrsta fundi, og þótti oss vel af stað farið. Enn betri var þó annar fundur- inn. Sýndi „Elísabet“ sig þá sér- staklega vel. Breiddi hún út slæð- urnar og sýndi þær fundarmönn- um. Hún hvarf inn í byrgið, en kom annað sinn. „Réttu þau H. N. og kona hans þá aðra hönd sína fram og báðu hana að snerta sig. Kom hún þá hvað eftir annað með fingurgómunum við hönd H. N., en virtist ekki vilja taka beint í hönd hans. Voru fingurgómar hennar mjög mjúkir viðkomu, og hendurnarvirtust vera mjög smáai* (miklu minni en hendur miðils- ins). H. N. bað hana að lof a sér að þreifa á slæðunum; tók hún þá höndunum til höfuðsins og virtist losa litla slæðu á höfðinu, taka í eitt hoi*nið á henni, og rétti hana því næst fram og lagði í lófa H. N. Fann hann vel gerð slæðunnar. Síðan kiptist alt inn í byrgið". Fimm ólíkar verur birtust á þessum fundi. Sumir fundarmenn sáu samtímis miðilinn og hvíta veru hjá honum; aðrir sáu eitt sinn tvær verur hjá honum. Slíkt þykir ólán hans kemst inn í. 2. Sr. Frið- rik Bergmann fær mörg óþvegin orð. 3. Að „hvítmalað“ hafi í augu sr. Jóns Bjai-nasonar, og fleiri ósmekkleg klúryrði um hann. 4. Arnljótur Ólafsson, þvættingur um „blóðnasafund í Grónni“, kvíg- ildi í Miklabæ. 5. Mikill fræðimað- ur í prestastétt í Húnavatnssýslu látinn f á mörg hæðiyrði fyrir hesta sína. 6. Kristján skáid, grálegar frásagnir um líf hans og dauða. Alveg ósannað hvort satt er, að um sjálfsmorð hafi verið að ræða. 7. Sr. þorleifur á Skinnastað gerð- ur hlægilegur. 8. Sögð slúðursaga gömul og Akumesinga, sem bend- ii* á, að á þeim tíma hafi þjófnað- artilhneiging þar verið á háu stigi. 9. Um Ben. Sv. dregið sem mest má úr sönnum ræðumannshróðri hans, og lúalegar frásagnii* um að honum hafi verið sparkað fullum út af mentaskólatröppunum, og svívirðileg setning, sem þorvaldui* er einn til frásagnar um, frá þing- völlum. ótrúlegra að höfuðskör- ungur Islendinga á seinasta fimt- ungi 19. aldar hafi talað þannig, heldur en að öfundsjúkur maður hafi stílfært. 10. Um hjónaband móður Hannesar Hafsteins, sögur sem lítið koma almenningi við. 11. Um einn hinn mesta kennara þeirra tíma, Hjaltalín skólastjóra, rótarleg saga, sýnist sett eingöngu til að setja blett á minningu hans. Fróðlegt að vita hvort sr. M. H. vildi láta gefa sér slíka löðrunga. 12. Merkismenn eins og Hjaltalín og Arnljótur, kallaðir á prenti „Hjalti“ og „Ljótur". Hvað myndu vinir þ. Th. segja, ef hann væri kallaður „Valdi“ í prentuðum rit- um? 13. Gröndal skáldi lýst sem skringilegum aumingja. Einkabréf til þ. Th. notað sem heimild. 14. Alþingi fyr og síðar lítilsvirt,þó að það veitti þ. styrk áratugum sam- an, og með fátæma örlæti gerði honum kleift að búa í öðru landi, á íslenskum landssjóðslaunum, án þess að nokkur skyldukvöð fylgdi. 15. Friðrik, þingm. Skagfirðinga, sýndur sem hálfgerður villimaður. 16. Grímur Thomsen dæmdur hart augsýnilega í hefndarskyni fyrir að vera ekki nógu örlátur á opin- beru fé við eixm vandamann höf. 17. Dr. H. P., lærisveinn og starfs- bróður höf. brigslað um veikindi sín, með litlum elskulegheitum. 18. vera ein hin mesta söimun fyrir áreiðanleik fyrirbrigðanna. Eg fór æfinlega í fundarlok inn í byrgið til miðilsins, gaf honum strokur — samkvæmt beiðni stjómandans — og var hjá miðl- inum meðan haim var að vakna. Átti eg þá oft langt tal við stjóm- andann. þetta kvöld fékk eg betra tækifæri til að athuga útfrymið, eixm inni í byrginu hjá miðlinum, en eg hefi nokkuru sinni fengið áð- ur hjá nokkumm miðli. Útfrymið var enn ekki komið alt inn í hann. All-langur lopi hékk enn frá munni hans niður að hnjám. þó var hann vaknaður og byrjaður að tala við mig. Hann varð undrandi, er hann varð þessa vís. Tók eg tjaldið frá og athugaði vandlega við rauða ljósið, hvernig þessi einkennilegi lopi eins og uppleystist smátt og smátt við varir hans og hvarf inn í hann. Er það eitt hið merkileg- asta, sem eg hefi séð á æfi minni. Frh. Haraldur Níelsson. / ' ■ ' 1 —o----------- Látin er hér í bænum frú Jar- þrúður Jónsdóttir kona Hannesar þorsteinssonar þ j óðskj alavarðar, dóttir Jóns Péturssonar háyfir- dómara. ----o-----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.