Tíminn - 24.05.1924, Blaðsíða 3
T 1 M I N N
83
Kjöttunnur,
alt til beykisiðnar, smjörkvartól o. s. frv. frá stærstu beykissmiðjum í
Danmörku.
L. Jacobsen,
Köbenhavn. Valby.
Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaup-
manna. Símnefni: »Cooperage«.
Alfa
Laval
skilvindur
reynast best.
Pantanir annast kaupfé-
lög út um land, og
Samband ísl. samviélaga.
Til kaupfélaga!
H.f. Smjörlíkisgerðin í Reykjavík er stofnuð í
þeim tilgangi, að koma hér á smjörlíkisframleiðslu, sem geti fyllilega
jafnast á við samskonar iðn erlendis, bæði hvað gæði og verð snertir.
Eflið íslenskan iðnað.
Biðjið um ,Smára‘-smjörlíkið.
hinn alkunna „rétttrúnaðarridd-
ara“.
Eg ætla ekki að lögsækja guð-
íræðiprófessorinn fyrir þetta,
nema eg verði frckar til neyddur.
Eg býst sem sé ekki við því, að þeir
menn, sem kunna að telja þetta
samboðið tignarstöðu prófessors-
ins, mundu skifta skoðun þótt
hann yrði dæmdur fyrir uppnefm
ið. — Allir aðrir munu sjá það og
vita, að misverknaður er jafn sak-
ræmur og ámælisverður, hvort sem
um hann er feldur dómur eða ekki.
pví að hver verknaður hefir í sér
fólginn sinn eigin dóm.
Reykjavík 15. maí 1924.
Árni Jóhannsson.
----o----
Á við og dreif.
Bókafélagið.
Enska skáldið Wells segir i bók
sinni um björgun menningarinnar, að
eitt stærsta atriðið i menningarstarfi
nútimans sé að hafa heppilegar
kenslubækur og síðan fræðibækur
handa börnum, unglingum og full-
orðnum. Wells segir, að i hverju landi
séu jafnan færri kennarar vel hæfir til
að dreifa nauðsynlegri þekldngu, held-
ur en þörf sé á vegna æskulýðsins.
Wells álitur þessvegna að skýringar
þeirra kennara, sem best hepnast að
fræða á hverjum tima, eigi að prenta
og dreifa til afnota fyrir alla. Hér á
landi eru kenslubækurnar upphaf og
endir kenslunnar, af því hér vantar
svo mörg önnur skilyrði, sem þjóðir í
þéttbygðari löndum geta veitt. Ef
kenslubækurnar, sem börnum eru
'fengnar í hendur, eru stuttar, þurrar,
leiðinlegar beinagrindur, er næstum
ómögulegt jafnvel fyrir úrvals kenn-
ara annað en svæfa börnin og deyða
áhuga þeirra varanlega. Óheppilegar
kenslubækur eiga meiri þátt en nokk-
uð annað í því, að stundum sýnist eins
og barnaskólar hér svæfi og deyfi and-
legt líf barnanna. Kenslubækurnar
þurfa að vera töluvert itarlegar, fjör-
ugar og um fram alt að ekkert atriði
sé tekið, nema myndin verði nokkuð
glögg og stór. Til að vinna að endur-
bót í þessu efni hafa nokkrir kennar-
ai bundist samtökum um að starfa
saman að slíkri útgáfu. Félag þeirra
þeitir Bókafélagið og byrjar að gefa út
bækur aí þessu tægi fyrir haustið.
Verður meir sagt frá því síðar.
Valtýr 00 BúnaSariéiagið.
Mjög mælist það iila fyrir, að íhalds-
flokkurinn skyldi velja Valtý Stefáns-
son fyrir sína hönd í stjórn Búnaðarfé-
lagsins, rétt eftir að Valtýr hafði
hlaupið á brott úr þjónustu félagsins
anlegt er það, að marga slíka skelli
þolum við ekki. þegar um það er
að ræða, að koma föstu skipulagi
á sölu sjávarafurða, þá má vel
vera, að um fleiri leiðir geti verið
að velja, en eg sé ekki að leiðirn-
•ar séu nema tvær. Fyrri leiðin er
lögskipuð útflutningsnefnd með
víðtæku íhlutunarvaldi um alla sölu
afurðanna, er feli í sér neitunar-
vald fyrir sölunni um vissan tíma,
ef nauðsyn krefur, eftir föstum
fyrirmælum reglugerðar, er þar
um væri sett. Hin leiðin er einka-
sala rkisins á öllum sjávarafurð-
um. Fyrri leiðina tel eg að við eig-
um að fara, og til þess bendir
þingsályktun sú, er hér liggur
fyrir. Fyrir þeirri leið höfum við
dálitla reynslu, frá nefnd þeirri, er
skipuð var 1918, og mér er óhætt
að fullyrða, að meginþorri smærri
útgerðarmanna út um land telur,
að sú nefnd hafi unnið sjávarút-
veginum afarmikinn hag og að þeir
álíta að skipun slíkrar nefndar sé
það, sem nú verði að framkvæma,
ef fisksala vor á ekki að lenda í
höndum útlendra fisksöluhringa
áður en við vitum af.
Nú hefir háttvirt Alþingi af-
greitt tvenn lög um aukna tolla til
ríkissjóðs og þar með gert ráðstöf-
un til að rétta við fjárhag hans, en
þá er eftir að rétta við fjárhag ein-
til Berlemé og Co. Sannaðlst með því
að náið er neí augum, íhaldið á þingi
og eigendur Morgunblaðsins. Lang-
oðiilegast var, úr þvi Valtýr mat meira
að þjóna Fenger og Copland fyrir 800
kr. á mánuði, heldur en vinna fyrir
og með bændunum, að harin væri ekki
neitt að dreifa starfskröftum sínum frá
nýju húsbændunum.
Nýju höítin.
Eitt af síðustu embættisverkum Kl.
Jónssonar sem ráðherra var að banna
meðan á þingi stóö innflutning á
fjölda mörgum vörutegundum, svo að
þinginu gæfist tími til að afgreiða
haftafrumvarp Halldórs og Péturs.
Iírlendis var banni þessu veitt mikil
eftirtekt, og varð landinu til sóma. í
European Commercial Vienna frá 12.
april er nákvæmur útdráttur úr reglu-
gerð Kl. J. og talið lílclegt að slíkt
liann muni fljótlega rétta gengi ís-
lensku krónunnar.
íhaldsflokkurinn drap haftafrum-
varpið, og samþykti tillögu Jakobs
Möllers, um að nota höft sem allra
nrinst. Samt taldi M. Guðm. alt af á
þingi, að hann inyndi halda áfram að
banna með reglugerð. Nú er reglugerð
Kl. J. fallin úr gildi, en ný komin frá
M. G. Er þar að vísu allmikið bannað í
orði kveðnu, en sá mikli galli er á, að
stjórnin getur veitt undanþágur eftii
vild. Er sagt að kaupmenn gangi nú í
þéttum fylklngum upp 1 stjórnarráð
tii að biðja um undanþágur. Fyrir-
fram er ekki rétt að spá neinu um
svörin. En ekki er ólíklegt, að þegar
kaupmenn eru búnir að selja birgðir
sinar með miklum hagnaði, í skjóli
við 20% verðtoll Jóns þorl. og undan-
gengnar liömlur, þó fari þeir að sverfa
allfast að Magnúsi og minna hann
máske á, að hann ó núverandi veg-
tyllu sem þingmaður að þakka kaup-
mannastéttinni og blöðum hennar. það
þarf einstaka lukku með, ef reglugerð-
arleiðin ó að verða til gagns. Almenn-
ingur um alt land liatar undanþág-
urnar, alla þá hálfvelgju og ranglæti, -
sem af þeim leiðir, Óhjókvæmilegt
verður fyrir stjórnina að gefa næsta
þingi skýrslu um undanþágurnar og
hverjir hafi þar orðið fyrir náðinni.
Frá útlöndum.
í síðastliðnum mánuði var hafin
uppreisn gegn Rússum í Turkest-
an. Var talið að uppreistannenn
hefðu á að skipa um 20 þús. her-
mönnum, er væru að öllu vel búnir
og mörgum herforingjum úr keis-
araliðinu gamla.
— Tyrkjastjórn hefir lokað 88
staklinganna, sem eiga að greiða
tollana, og virðist eigi vera hægt
hjá því að komast, ef gjöldin eiga
að greiðast til ríkissjóðs, á fjárhag
og vellíðan einstaklinganna hlýtur
hagur ríkisins fyrst og fremst að
byggjast. pau lög, sem eg hefi
minst á hér, eru: lög um heimild
fyrir ríkisstjórnina til að inn-
heimta ýmsa tolla og gjöld með
25% gengisviðauka, og bráða-
birgðalög um 20 % verðtoll á nokkr
um vörutegundum. Tollaukar þess-
ir nema eftir áætlun hæstv. stjórn
ar alt að V/> miljón króna, sem
auk þeirra tolla og skatta, sem
fyrir voru og þóttu allþungir, eru
nú að nýju lagðir á þjóðina. þessi
aukna gjaldabyrði kemur að mjög
miklu leyti, bæði beint og óbeint,
niður á sjávarútveginn. þar sem
verðtollurinn er neyslutollur, hlýt-
ur hann óumflýj anlega að auka
dýrtíð og valda kauphækkun. þeir
sem við sjávarsíðuna búa og lifa á
einn eða annan hátt á sjávarútveyi,
eiga mjög erfitt, ef ekki alveg
ómögulegt með að neita sér um
ýmsar af þeim vörutegundum, sem
verðtollurinn fellur á. Virðist því
öll sanngirni mæla með því, að þeg-
ar slíkri geypilegri gj aldabyrði er
varpað á þjóðina, þá sé einnig um
leið rannsakað og gerðar ráðstaf-
anir til, með hverjum hætti gjald-
skólum kristinna manna. Um 14
þús. nemendur voru í skólum þess-
um.
— Kyrt hefir verið um Rúss-
land um hríð, en margir eru þeirr-
ar skoðunar, að svo verði ekki
lengi. Að vísu er nú talið víst af
flestum að ekki verði ráðist á
Rússa af öðrum. það hefir öllum
mistekist öldum saman að fara
herferð til Rússlands og árásir
keisarasinnanna eru gersamlega
úr sögunni. Hitt óttast menn miklu
þegnunum verði trygt sannvirði
fyrir starf sitt og framleiðslu. 1 þá
átt stefnir tillaga sú, er eg hefi
leyft mér að bera hér fram og er
nú hér til umræðu. Ber eg það
traust til háttv. deildar, að hún
sjái, hve mikið lífsnauðsynjamál
hér er um að ræða, og samþykkiy
þingsályktunartillögu þessa.
þótt eg að vísu ekki beri fult
traust til hæstv. stjómar, er nú
situr við völd, þá vildi eg gjarnan
mega bera svo mikið traust til
hennar, að hún, eftir að hafa lagt
svo óvenju mikið kapp á að keyra
í gegn um þingið tollaukalög, er
krefja hina örmagna gjaldþegna
um eina miljón króna í ríkissjóð
að nýju um tveggja ára skeið, að
hún þá um leið teldi sér skylt og
ljúft að gera tilraun til að tryggja
þessum sömu gjaldþegnum sann-
virði fyrir framleiðslu sína og
vinnu og að hún vilji ekki horfa á
það aðgerðalaus, að þeir séu árlega
sviftir svo miljónum króna skiftir
af sínum réttmætu tekjum af út-
lendum braskaralýð og fjárglæfra-
mönnum.
-----o——
Ritstjóraskifti hafa nýlega orðið
við Heimskringlu, annað aðalblað
landa vestra. Stefán Einarsson er
látinn af ritstjóm en Sigfús Hall-
dórs frá Höfnum tekinn við.
heldur að Rússar muni fara með
ófrið á hendur nábúum sínum,
einkum hinum ungu ríkjum við
Eystrasalt, sem upp úr stríðinu
losnuðu undan Rússaveldi. Hefir
það verið stefna Rússa í meir en
tvær aldir að tryggja sér aðgang
að hafinu. þótt Rússland hafi mist
nokkur lönd, einkum við Eystra-
salt, gæti það enn verið langmesta
herveldi Norðurálfunnar. Ibúatalan
í Rússlandi sjálfu er a. m. k. 95
miljónir og í löndum Rússa í Asíu
búa á að giska 40 miljónir manna.
Herinn rússneski hefir verið stór-
bættur síðustu árin. Hver maður
er herskyldur frá 18 til 40 ára ald-
urs. Herþjónustutíminn er V/% ár
í fótgönguliði og stórskotaliði, 3%
ár í flugliðinu og 4ár í sjóliðinu.
Á friðartímum eru aldrei færri
menn undir vopnum en 800 þús-
und. Alvarlegasta hindrunin fyrir
Rússa um að heyja stríð er sú, að
iðnaðurinn er vart nógu fullkom-
inn til að byrgja herinn að öllum
gögnum. En nú er lögð hin mesta
áhersla á að fullkomna þær verk-
smiðjur.
— Mjög merkilegar tilraunir
hafa verið gerðar ytra um að
lækna vissa tegund af geðveiki sem
hingað til hefir verið talin með öllu
ólæknandi. Aðferðin er sú að smita
þessa sjúklinga af malaríuveiki,
með því að spýta í þá blóði úr
malaríusjúklingi. Útkoman á ein-
um danska geðveikraspítalanum er
sú, að 38,6% af þessum geðveiku
sjúklingum, sem taldir voru alveg
ólæknandi, hafa náð fullum bata
og geta nú unnið og 26% hafa feng
ið nokkurn bata. Er tilraunum
þessum vitanlega haldið áfram.
— Bandaríkjamenn eru í þann
veginn að banna algerlega inn-
flutning Japana til Bandaríkjanna.
Taka Japanar það mjög óstint upp.
— ókyrt er enn á Grikklandi
eins og löngum áður. Konungssinn-
aff hafa nú orðið alveg undir og
konungur afsettur og landflótta,
en mesti órói stendur af þeim í
landinu. Smáuppþot eru tíð, árásir
á járnbrautarlestir o. s. frv.
— í Suður-Slafalandi hafa vatns
flóð valdið geysimiklu tjóni. Er tal-
ið að slíkir vatnavextir hafi ekki
orðið þar í landi síðustu tvær ald-
imar.
— Lýðveldisstjómarfyrikomu-
lagið var samþykt með 3/4 atkvæða
við alþjóðar atkvæðagreiðslu á
Grikklandi.
.— Árin 1921 og 1922 gerðu Eng-
lendingar miklar tilraunir tii að
komast upp á hæsta fjall heimsins
Mount Everest. þeir komust í
27235 feta hæð, en urðu þá að
hverfa aftur. Nú er nýr leiðangur
að fara af stað.
-----o----
Itinslonr sanoii.
IV. Niðurl.
Sr. M. H. segir um vin sinn, að
hann hafi verið „glöggur á það
skoplega, gramdist það, sem hon-
um fanst ljótt, ranglátt eða óvit-
urlegt“. Ennfremur að hann hafi
„ekki verið myrkur í máli og sagt
hispurslaust það, sem honum bjó í
brjósti".
Svona er útfararsannleikurinn.
Skjólstæðingurinn má segja að Is-
lendingar hafa keypt Hannes Haf-
stein frá Dönum, að Bjöm Jónsson
hafi verið geggjaður o. s. frv. 1
munni hins framliðna verða þessir
dómar til af því hlutaðeigandi per-
sóna hafi elskað sannleikann, verið
hispurslaus, haft auga fyrir því
skoplega. En ef sömu hreinskilni
er beitt við þann, sem vafinn er í
útfararsannindi, þá er hreinskiln-
in orðin „níð“ og ómengaður sann-
leikur „Gróusaga“.
Hið undarlega og óvenjulega
framferði sr. M. H. er fullskýrt
með þessu. Honum þykir svo vænt
um skólabróður sinn og vin, að
hann þolir ekki að nefnd sé í ná-
vist hans nema lofsamlega hliðin á
æfiferli þ. Th. En hann gætir þess
ekki, að til þess að halda skildi þ.
Th. hreinum, verður hann að
ganga inn á og gera með þögninni
að sínum orðum hin ferlegu illmæli
og öfundarorð þ. Th. um fjölda
merkra manna. 1 þessu liggur
hættan við útfararsannindin. það
er undarleg tilviljun, að sr. M. H.
skyldi geta gert grein, sem óbeðið
hefir verið prentuð upp í kosninga-
pésa Berlémes, þann sem ætlaður
er bændum. Sú „æra“ hefir ekki
veist sr. M. H. þegar hann hefir
talað fögur orð og drengileg, eins
og hans hefir verið vani fram að
því óhappaaugnabliki æfinnar, er
hann tók sér fyrir hendur að verja
hina verstu og hlutdrægustu
sögulegu heimild, sem til er á ís-
lensku máli, og ef sr. M. H. verð-
skuldaði hegningu fyrir frumhlaup
sitt, þá hefir hún hlotnast honum
þegar í stað með því að vera gerð-
ur óumbeðið að heiðursfélaga í því
málgagni, sem póstarnir sligast
undir að bera heim til eigendanna,
af því fólk út um land vill eklti sjá
ósómann í sínum húsum.
Af því málstaður sá, sem sr. M.
H. tekur að sér að verja, er óverj-
andi, lendir hann í kynlegum rök-
villum. Til að breiða yfir skjall þ.
Th. um enska reyfarahöf., segir
M. H., að orðið „frægur“ megi á ís-
lensku nota engu síður um mann,
sem er að illu kunnur. Sliyldi St. G.
St. nota orðið í þeirri merkingu, er
hann segir um ágætan mannvin og
mælskumann: „Frægðarmaður“?
Islenskir lesendur skera úr um
þýðingu orðsins. Dr. H. P. hefir
kallað þ. Th. „níðing“. Sr. M. H.
kallar þennan dóm H. P. um þ. Th.
„sáryrði“, sem einn ágætismaður
hafi sagt um annan slíkan mann.
En er eg bendi á dóm H. P., sem
bæði var lærisveinn og samverka-
maður þ. Th., þá verður „sáiyrð-
ið“ að „níði“. Eftir þessu getur dr.
H. P. haldið áfram að vera ágætis-