Tíminn - 06.09.1924, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.09.1924, Blaðsíða 2
140 T 1 M I N N Smásöluverð má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: "V ixxd.lax1. Lloyd........................Kr. 14.95 pr. l/2 ks. Hermes.........................— 12.35 — ’/2 — Terminus.......................— 12.10 — >/* — Advokat........................— 24.15 — */* — Lopez y Lopez..................— 23.00 — V2 — Phönix (Horw. & Kattentid).....— 23.00 — V2 — Times..........................— 18.40 — l/2 — Cervantes......................— 25.90 — V2 — Utan Reykjavíkur má veröið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaöar, en þó ekki yfir 2°/0. Iiandsverslun íslands. B i ð j i ð um: „Columbus Brand“. Besta niðursoðna mjólkin danska.-S. í. S. annast pantanir. Bækur. þjóðvinaí'élagið þrífst vel undir forustu hins ötula forseta þess, Páls E. Ólasonar pró- fessors. Að þessu sinni fá félagar 3 bækur, og er það gott andvirði einna 8 króna. Almanakið flytur æfisögur Har- 'dings Bandaríkjaforseta, Musso- linis, Macdonalds og Brantings, árbók íslands 1923, grein um hæð íslendinga eftir Guðm. Hannesson. Hann hefir eftir miklar rannsókn- ir komist að þeirri niðurstöðu, að Islendingar séu allra þjóða hávaxn astir og getur þess til, að það valdi hversu vel þjóðin er ættuð. Um orðmyndanir alþýðu ritar A. Jóh., Gunnl. Claessen um útrým- ing sullaveiki. Ritstjórinn skrifar langa grein og merkilega um síra Pál skálda. Eitt sinn kvaddi síra Páll Geir biskup með þessari vísu: Guð það launi gott, er mér gerðuð máttarlinum; en ef hann bregst þá erfið þér aðganginn að hinum. þetta orti síra Páll um Magnús jústitiarius útaf nýju sálmabók- inni: Að afla oss nautum upplýsingastöðu lætur ekki leiðast sér Leirárgarða-J úpiter. Hefir síra Páll verið skáld gott, en ráð hans mjög á reiki, svo sem fleiri slíkra manna. Andvari flytur góða grein eftir Grímúlf Ólafsson um Torfa í Ólafsdal. Ólafur Lárusson skrifar um réttarstöðu Grænlands og Ein- ar Benediktsson um þxtetuna um Grænland. Kemst Ólafur prófess- or að þeirri niðurstöðu að Græn- lendingar hinir fornu hafi verið öllum óháðir, svo hvorki vér ís- lendingar né Norðmenn eigi nokk- urn sögulegan rétt til landsins. Virðist það mál svo vel rökstutt, að ekki verði móti mælt. Hlýtur það að hafa nokkur áhrif á þá, sem hæst láta nú um Grænlands- málin, og er ekki ástæðulaust að minnast á, að þó hinn sögulegi réttur sé mikils virði til sjálfstæð- is, þá á hann jafnan að vera lítils- virði til yfirráða yfir öðrum. Réttur þjóðanna á að byggjast á öðrum rökum en því langvarandi ranglæti, er stundum er nefnt sögulegur réttur. Sig. Nordal ritar harðorða grein um árásir á Há- skólann, Bjarni Sæmundsson mörg orð og þörf um sjófiskaklak, Guðm. Hannesson um norræna kynið. Lýkur hann máli sínu með þessum orðum: „Eini arfurinn, sem miklu skiftir, er að vera kom- inn af góðu fólki. þessi arfur hefir hlotnast oss Islendingum og von- andi er, að hann nægi oss til nýrr- ar frægðar og framkvæmda“. í grein prófessorsins er mikill og góður fróðleikur, þó sá galli sé á, Úr ræia Rapars t Kaaran uið setninyu kirkjuÞings kins sameinaða kirkjuíélags. Eg minnist þess fyrst, að við er- um íslenskur félagsskapur. það setur þegar á hann í mínum aug- um sinn sérstaka blæ. Sá blær kemur ekki af því einu, að við er- um hér eins og svolítill afmarkað- ur blettur í hinni miklu samkundu þjóðablöndunnar hér í landi. Hann kemur af því fyrst og fremst, að ef oss tekst að gera oss grein fyr- ir, hvað í orðinu ,,íslenskur“ felst, og ef vér erum staðráðin í að vernda það orð eða hið andlega innihald þess, þá skilst mér svo, að vér höfum alveg sérstaka götu markaða framundan oss í andleg- um málum. Eg veit að fullyrðing- ar mínar um íslensk efni hljóta að láta undarlega í eyrum margra, en skilningurinn á þeim er að fléttast sífelt fastara og fastara saman við alla mína lífsskoðun. Eg hefi ein- stöku sinnum drepið á þessi efni áður í ræðum mínum, og eg bið að um of er dreginn taumur eins kynflokksins. En það er algengt um kynfræðinga, að þeir lofa svo einn að þeir lasta annan, og sjá ekki, að alt mannkyn er gott. Bjarni frá Vogi skrifar um upp- runa lista, þork. þorkelsson um ís- aldarmenjar og forn sjávarmörk og Jón G. Pétursson athugasemdir um veiðiskap við Mývatn. þetta Andvarahefti er mjög fjölskrúð- ugt eins og sést á þessu og hið eigulegasta. þá er Mannfræði eftir R. R. Marret, prýðilega þýdd af Guð- mundi Finnbogasyni, hin fróðleg- asta bók. Er þar farið hamförum um allar álfur og aldir, og rætt um aldur mannkynsins, kyn, um- hverfi, mál, lög, trúarbrögð og siðafar. Saknar lesandinn þess eins, að ekki er ítarlegar sagt frá. Er það fyrsta bókin af Bókasafni þjóðvinafélagsins, er Alþingi veitti styrk til, og mikils má vænta af. Sögufélagið gefur út í ár Alþingisbækur ís- lands IV. bindi, 4. hefti, Lands- yfirréttardóma og hæstaréttar- dóma II. bindi, 5. hefti, og Blöndu III. bindi 1. hefti. þar er m. a. æfi- ágrip efnalítils almúgamanns, fært í letur af Bólu-Hjálmari. „Sagan er eftirtektarverð lýsing á erfið- um æfikjörum 0g lísbaráttu ís- lenskra kotbænda í útkjálkasveit- um á fyrra hluta 19. aldar“. Mun þetta hefti Blöndu verða vinsælt af alþýðu manna sem hin fyrri. Tímarit íslenskra santvinnufélaga 18. árg. 1. hefti. Fyrsta greinin nefnist: Heima og erlendis. þar er víða komið við og sagt frá mörgu, er snertir bar- áttuna fyrir samvinnunni. Halldór Steíánsson alþm. skrifar um at- vinnulífshorfur. þá er ræða J. J. um takmörkun á nemendafjölda í lærdómsdeild mentaskólans. það mál er náskylt mentaskólamáli Norðlendinga, eins og ræðumaður sýnir fram á. Á Norðurlandi vill hann fá lítinn en erfiðan menta- skóla fyrir þá, sem byrja nám seint, enda verði sá skóli keppi- nautur Reykjavíkurskólans. Rvík- urskólinn eigi að minka, en um leið sé settur héraðsskóli fyrir bæ- inn, sem sé kostaður af honum að því leyti sem slíkir skólar séu yfir- leitt kostaðir af héruðunum. þá er grein um sögu samvinnufélaganna og er skýrt frá viðgangi þeirra í ýmsum löndum. I Englandi, Sviss og Danmörku er fjórði hver mað- ur í samvinnufélagi, og sumstað- ar betur. Samvinnan þrífst því betur sem þjóðirnar eru betur mentaðar. Næst er sögð saga cy. sérkenni búauðgiskenningarinnar. þá er grein um raunspeki Aug. Comtes, hvortveggja greinin fróð- þá, sem heyrt hafa þær eða lesið, velvirðingar á því þó eg endurtaki eða fitji á ný upp á skoðunum, sem þeim eru áður kunnar. En eg hefi töluvert um það hugsað, hvað það sé í íslenskri sögu eða íslensku upplagi, sem telja megi okkar dýr- mætasta andlega einkenni. Sú um- hugsun hefir mest staðnæmst við eitt atriði. Eg þykist þess alger- lega fullviss, að okkar algerlega einstæða afstaða sem þjóð, hefir vakið hjá oss annan skilning á ýmsum efnum heldur en bent verAi- á að sé einkenni á hugsun nokkurrar heillar þjóðar annarar. Við erum smærsta þjóð veraldar- innar, og um hálfan tug alda er- um við ein sú einangraðasta. Mjer dettur ekki í hug að fullyrða, að það sé neitt sérstaklega gæfusamt hlutskifti fyrir þjóð að vera fá- menn og einangruð. örðugleik- arnir verða vitaskuld óhemjulegir að ná nokkurum þroska undir þeim skilyrðum. Ilitt sjáum við, að þessi skilyrði hafa gert oss að því, sem við erum, og ef við hætt- um að rækta það góða, sem þess- ar kringumstæður hafa vakið í oss, leg og vel rituð. Slík fræðsla er samvinnumönnum nauðsynleg og sýnir það best, hvílíkur þroski fylgir samvinnustefnunni. Sam- keppnin græðir á fáfræði sinna viðskiftamanna, en samvinnan þrífst aðeins meðal þroskaðri manna. Síðast er mynd af trúnað- armönnum Sambandsins og nokk- ur orð um hvem þeirra, og grein- ar um Samvinnumötuneytið og Samvinnuskólann. Allar greinar í heftinu að einni frátaldri eru eftir ritstjórann, Jónas Jónsson. Hann mun vera einn afkastamestur ís- lenskur rithöfundur á síðari árum og margt með snildarblæ, sem hann skrifar. Z. •0- Eins og vænta mátti hefir svar- ið við skrifum Morgunblaðsins út af Pöntunarfélagi Rauðasands- hrepps gefið ritstjórunum tæki færi til þess að halda áfi’am hug- leiðingum sínum um Sambandið og samábyrgðina. Vii’ðist svarið hafa haft góð áhrif á sálarástand rit- stjóranna, því að þeir fara sér nú miklu spaklegar en áður. Fyi’ri hluta svarsins telja þeir sér óviðkomandi og vísa honum til „viðskiftavinar Sambandsins, hr. Berlémes“. Að vísu hefir það kvis- ast síðustu dagana, að Berléme hafi tekið að sér ráðsmensku yfir stærstu selstöðuverslun hér á landi, en hitt mun flestum koma á óvart, að Moi’gunblaðið sjálft vísi til hans ummælum, sem beint er að blaðinu og eigendum þess. Tím- inn á annars engar útistöður við Berléme og getur því vel látið þetta atriði málsins falla niður. Skrifunum um samábyrgðina þá verðum við ekki neitt, þá verð- um við eingöngu bergmál, en ekki veruleiki, við verðum ekkert ann- að en endurskin af öðrum mönn- um, en hættum að vera sjálfstæð- ir menn. En hvað er þetta sérkenni lega í lífsskoðun Islendingsins, eins og hún hefir birst í sögum okkar og ljóðum gegnum allar ald- ir? Eg held að á það verði bent. Við skulum líta fyrst á ytri ástæð- ui’nai’, sem skapa lífsskoðunina. Við höfum aldrei þekt nema eina stétt meðal íslenskra manna. Stétt vinnandi manna. Við höfum aldrei verið annað en bændur og fiski- menn. Við höfum aldrei þekt aðals stéttir, sem hafa sett svo fádæma djúpt mark á þjóðirnar, sem vissu- lega helst við, þó þær stéttir séu að hvei’fa. Við höfum aldrei þekt glys og blindandi glæsimensku veraldlegra höfðingja, við höfum aldrei þekt ginnandi tálstigu mik- ils auðs, við höfum aldrei bergt á eiturbikar drottinvaldsins yfir öðrum þjóðum. Við höfum ekki einu sinni þekt verulega fi-am- kvæmdaríkt líf, sem vissulega hef- ir líka haft sína þýðingu. Og það verður aftur á móti ekki gengið þegjandi framhjá. Morgunblaðið viðurkennir nú, að kaupfélögin eigi ekki að vera áhættuspil, og er þar með fengin óbein viðurkenning á því, að sam- ábyi’gðin þurfi ekki að vera hættu- leg. Að vísu segir blaðið, að fé- lagsmenn geti ekkert ráðið við það, hvað stjói’nin geri. Hún geti eyðilagt fjái’hag félagsins, en fé- lagsmenn bei’i afleiðingarnar. Ritstjórunum virðist ekki vei'a kunnugt um, hvei’nig stjórn í kaupfélögum er skipuð, og hefðu þeir átt að afla sér nauðsynlegr- ar fræðslu um skipulag félaganna, áður en þeir fóru að blanda sér í einkamál þeirra. Stjórnir kaupfélaganna eru venjulega skipaðar 3—5 mönnum, og eru oftast valdir til þess áhrifa- mestu mennii’nir í félögunum, þeir menn, sem mestu ráða í héraðinu og mest eiga á hættu, ef illa fer. Sér hver heilvita maðui’, hversu sennilegt það er, að þessir menn séu ólíklegri til þess að gæta hags- muna félaganna heldur en aðrir félagsmenn. Sannleikui’inn er sá, að skuldir kaupfélaganna eru til orðnar af þeii’i’i eðlilegu ástæðu, að á undanförnum erfiðleikaái’um hafa félögin verið hvoi’ttveggj a í senn, verslun og banki, fyrir fé- lagsmenn. Bankarnir hafa, eins og alkunn- ugt er, verið harðlokaðir fyrir öll- um hinum smærri framleiðendum, en kaupfélögin geta ekki á sama hátt og kaupmenn lokað hui’ðinni fyrir nefinu á viðskiftamönnun- um, þegar harðnar í ári. þau hafa orðið að fullnægja skyldum sínum við félagsmenn, og því er engin furða, þótt þau hafi stundum orð- ið fyrir skakkaföllum. Samvinnu- menn unx land alt eru staðráðnir í því, að fullnægja öllum. skuldbind- ingum sínum, eftir fi’emsta megni, verður ekki um það vilst, að svona einkennileg skilyrði hljóta að hafa einkennilegar afleiðingar. Og eg fullyrði, að afleiðingarnar hafi verið þær, að við höfum lært að dæma menn eftir öðrum grund- vallarreglum heldur en tíðkast annars í veröldinni. Eg fullyrði að það sjáist alstaðar, þar sem geymd ur er einhver vottur af andlegu lífi þjóðarinnar, að hún hefir lært að meta manngildi, þar sem aði’ir hafa metið útlit eða framkvæmdir. Eg veit að, þetta lætur undarlega í eyrum ýmsra. En eg held að eg geti fært fyrir þessu meiri rök, en eg hefi heimild til að verja tíma til nú. En eg er þess alveg fullvís, að ekki verði undan því komist að viðurkenna, þegar lesnar eru vand- lega okkar þjóðlegu bókmentir, alt frá íslendingasögunum til þjóð- sagna Jóns Árnasonar, að þetta er hin sífelda spurning, sem leitast er við að leysa úr og skýra: hvað er maðurinn sjálfur, sem um er ritað? það er líkamlegt og andlegt atgervi eitt, sem heillar huga þjóð- arinnar. þessvegna er það, sem höfundui’inn að Gísla sögu Súrs- og því er það óhjákvæmilegt, þeg- ar eitthvert félag skei’st úr leik, að Samibandið noti þá heimild, sem það hefir að lögum, til þess að gera samábyi’gðina gildandi. Hefði verið meiri ástæða til að gera það að blaðamáli, ef Sambandið hefði látið þetta ógert. . það sem hér hefir gei’st, er því ekkert annað en það, að félags- menn í Pöntunarfélagi Rauða- sandshrepps hafa vei’ið dæmdir til að greiða sameiginlega réttmæta skuld. Hve mikið þeir vei’ða ki’afð- ir um, kemur þá fyrst í Ijós, þegar lokið er skiftum á búi félagsins. Hvernig Sambandið hagar inn- heimtunni, getur Morgunblaðið ekkert vitað um, enda er það og alt þetta mál blaðinu gersamlega óviðkomandi. Engum kemur held- ur til hugar að trúa því, að þessi skrif þess séu gerð af umhyggju fyrir kaupfélögunum. Öll þessi herferð er bersýnilega gei’ð í þeim tilgangi að vekja tortrygni gegn Sambandinu og benda mönnum á, hversu miklu betur hefði vei’ið ástatt, ef öll kaupfélögin hefðu haft takmarkaða ábyrgð og getað látið „tapið lenda á skuldheimtu- mönnunum". Hvei’nig halda menn, að þá væri komið áliti kaupfélaganna og lánstrausti þeiri’a? ---0---- Heimilisfriðurinn. J. K. skrifar í Mbl. um heimilis- friðinn í V.-Sk., sem breyttist í heimilisófrið þegar hann vai’ð þingmaður „heimilisins“. Segir hann að Skaftfellingar skoði V.-Sk. sem eitt heimili. Skaftfellingum sé alstaðar tekið betur en öðrum mönnum, þegar þeir fara út fyrir heimilið. Stafi það ekki frá gest- í’isni þeirra, „þótt almennari og vingjarnlegri sé en annai’sstaðar“, ekki heldur frá því, að „því er svo komið fyrir af forsjóninni, að það er eins og Skaftfellingar eigi einir að njóta fegurðar“ náttúrunnar, heldur af því „hin óblíðu náttúru- öfl á alla vegu halda -vörð um heimili Skaftfellinga“. Skaftfell- ingum er svo lýst, að „þeir þekkja ekki annað en það, sem gott er göf- ugt. þessvegna vai’a þeir sig ekki á óþokkunum, sem koma utan að“. En svo kom höggormurinn í aldin- garðinn. „Menn þessir hafa fögur orð á vöi’unum.. . Fögru orðin eru fals.. . Tímaleiðtogarnir hafa með fögrum orðum logið sig inn á heim- ili Skaftfellinga. . .. þeir hafa leitt heimilisdjöfulinn inn á hið frið- sama heimili“. Maður viknar af að lesa hina hjartnæmu i’itsmíð. J. K. fer að vei’ða hættulegur keppinautur sr. E. P., sem hélt í vetur „friðar“- ræðuna frægu, um friðarverðlaun- sonar leggur svo mikla ástríðu og lotningu fyrir kotbóndanum með drenglundina inn í frásögu sína, að sagan um Ingjald í Ilergilsey á tveimur eða þremur blaðsíðum verður ódauðleg meðan íslensk tunga og drengskapur verður nokkurs metið, sem hvorttveggja verður vonandi jafnlengi. I stuttu máli: leitin hjá íslendingnum, sem eitthvað vill vita um mennina, er þessi: hvað á hann til, yfir hvei’ju býr hann af vitsmunum, dreng- skap og andlegi’i og líkamlegri kai’lmensku? það er skortur eða auður af sálai’göfgi, sem ávalt verður hans heillandi viðfangs- efni. Ef að þetta er nú í’étt hjá mér, að íslendingum sé eðlilegt og sam- gróið að láta dóm sinn og hatur og samúð miðast við manngildið eitt, þá vaknar sú spurning, hvaða áhrif þetta hafi á það, hvei’nig við snúumst við þeim andlegu stefnum sem nú ber mest á, að séu að leita sér fai’veg um mann- heima? Mér finst eg eygja það líka. Eg held að íslendingar muni og eigi, eðli sínu samkvæmt, að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.