Tíminn - 13.09.1924, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.09.1924, Blaðsíða 4
146 T 1 M I N N hafa síðan hamast á félaginu og Sambandinu, „eins og hrafnar á hræi“ Skyidu ókunnugir ætia, að þetta væri sprottið af næmri sóma- tiifinningu í fjármálum, þá er það algeröur misskilningur. Eí þeim heíoi veríö mjög brátt að reiða reísivönd sinn að íjármálaspiiling unni, þá heíðu þeir ekki þurft að bíða þessa færis. Á „kærieiksheim- iiinu“ hjá sjálfu „Moggadótinu“ var nóg þörf fyrir vöndinn. þar eru óátaidar látnar yfirsjónir eins og sjóðþuro, bæöi hjá einstökum stofnunum og ríkinu. Stæði rit- stjórunum nær að sópa frá bæjar- dyrum húsbænda siima, „Ihalds- ráðherranna“, og fræða aimenning um, hvar eru niðurkomnar þús- undirnar, sem týndust úr „kassa“ vínverslunarinnar í vetur. — Eða þá öli kaupmannagjaldþrotin. þau eru aö sögn Mogga sjáifs eitthvað á þriöja hundrað á fáum árum. Og hvernig eru þessi gjaldþrotV Kunn- ugir menn fullyrða, að þrengjast myndi hjá Sigurði fangaverði, ef réttarins þjónar hefðu ætíð gætt skyldu sinnar við gjaidþrotin hin síðari árin. Myndi almenningi úti um sveitir landsins ekki þykja ófróðlegt að heyra eitthvað um þaó. Tíminn hefir að þessu ekki viljað auka á harma þessara manna með því að gera gjaldþrot þeirra að umræðuefni og sýna fram á, hvernig haldið er hlífar- skildi yfir þeim. En þar sem eig- endum danska Mogga hefir þókn- ast að láta leiguliða sína ofsækja samvinnumenn og starfsemi þeirra ár eftir ár, þá væri þeim maklegt, að brugðið væri upp spegli fyrir þjóðinni, sem sýni, í hvorum herbúðunum betur sé gætt velsæmis í fjármálum. Ritstjórai' danska Mogga hafa nú haíið eina af þessum frægu her- ferðum, sem til hefir verið stofn- að af „dótinu“ til að koma á kné Sambandinu og kaupfélögunum.Og kjörorðið er: „að láta skuldirnar lenda á lánardrotnunum". það er nú orðið æðsta boðorð aðalmál- gagns kaupmannastéttarinnar.sem rekur verslun á Islandi á því herr- ans ári 1924. Nú er það ekki leng- ur heiðarlegt að reyna að standa í skilum. Sá er nú maðurinn mest- ur, sem getur svikið út sem stærst- ar fjárfúlgur með sem minstum tryggingum, „og látið skuldirnar lenda á lánardrotnunum“. þessi hugsunarháttur er að stórsýkja alt þjóðlífið. það eitt, að til skuli vera opin- bert blað, sem leyíir sér að halda fram annari eins svívirðingu í fjár- málum og kemur fram í þessum skrifum danska Mogga, er ærið nóg til að fylla hvem heiðvirðan mann kvíða og hryllingi um örlög þeirrar þjóðar, sem líður slíkan rithátt refsilaust. Samvinnumenn hugsa öðruvísi og haga starísemi sinni samkvæmt því. þó svo kunni að fara, að við lendum í fjár kröggum, annaðhvort af eigin vít- um eða af óviðráðanlegum atvik- um, þá skal það ásannast, að okk- ur skortir ekki viljann til að greiða hverjum sitt og reynast sannir skilamenn. Og við ætlum okkur að útiloka alla þá úr félagsskap okk- ar, sem vísvitandi svíkja lánar- drottinn sinn, og telja þá varga í véum, óalandi og óferjandi. Má svo þjóðin dæma á milli, hvorum aðilanum hún vill heldur fylgja. P. -----o---- Dýravemdunarfélagið biður þess getið, að það hafi til sölu helgrím- ur og skammbyssur til að skjóta fé með, lögum samkvæmt. Pant- anir eru afgreiddar hvert á land sem er og sendast til Samúels ól- afssonar, söðlasmiðs, í Reykjavík. Lesendumir eru beðnir að at- huga, að slæðst hefir meinleg prentvilla inn í greinina um Krossanesmálið á 3. síðu þessa blaðs. Málin, sem verksmiðjan notaði, tóku 150 lítra, en ekki 50 eins og þar stendur. -----o---- Bann og fjárhagur. Mbl. hefir stundum lýst einkenni lega banninu í Noregi. Eitt sinn gat það þess, að það gæti stafað af því lífshætta fyrir smyglarana, ef bannið væri ekki þegar í stað af- numið. Var því þá mikið niðri fyr- ir af smyglaraumhyggju. Ef sömu reglum ætti að fylgja hér á landi, þá ætti að leggja þegar í stað nið- ur landhelgina, því ekki er örugt að landhelgisgæslan sé altaf hættu- laus fyrir strandvarnarmenn eða sökudólga. Ennfremur upp- lýsti Mbl., að hin smygluðu vín „megi heita banvæn“. Líklega er það aðeins „fjóla“ einhvers þess, sem hefir vanið sig á að kalla sjúk- dóminn banvænan en ekki sjúkl- inginn. þar sem nú Mbl. er svona sérfrótt um bannið í Noregi, þá er ekki að undra þó berserksgangur kæmi á það þegar Tíminn gat þess nýverið að aðalþátturinn í barátt- unni gegn banni í Noregi væri löng un manna, og þá einkum þess flokks, sem fastast stendur gegn því, í sterk vín. Mbl. ræður sér ekki fyrir reiði, og ræðst með venjulegum hætti eftir Mbl.-for- skrift á Jónas frá Hriflu, og virð- ist gera sér vonir um, að Norð- menn muni vísa honum úr landi fyrir að þetta skuli hafa staðið í Tímanum. „Löngun í sterk vín“ telur Mbl. svívirðilega; annars hefði það ekki rokið svona upp og ávítað harðlega slíkar getsakir í garð Norðmanna. það sé ekki „löngun í sterk vín“ sem valdi and- stöðunni gegn banninu í Noregi, heldur einskær umhyggja fyrir fjárhag ríkisins — og þá sennilega líka fyrir lífi og limum smyglar- anna, eftir því sem Mbl. hefir áð- ur látið í ljósi. Eftir að bannið er upphafið, þá á notkunin á sterk- um vínum að bjarga fjárhag ríkis- ins. En notkunin byggist á „löng- un í sterk vín“, og þá er íhalds- stjómviskan norska í því fólgin, eftir því sem Mbl. segir, að nota löngunina í sterk vín, sem að dómi Mbl. er svívirðileg, til að bjarga við fjárhag "ríkisins. En hvers- vegna hamast þá Mbl. gegn Jón- asi fyrir að hafa nefnt, að þessi ástríða, sem er svona nauðsynleg fyrir viðreisn ríkisins, sé til í Nor- egi ? Er það löngun íhaldsins til að nota sterk orð um Jónas, sem veld- ur? En Mbl. verður að gæta þess, að láta þá ástríðu sína, sem án efa er engu vægari eða helgari en löng- un norska íhaldsins í sterk vín, leiða sig út í þá ófæru að hamast gegn Jónasi fyrir að hafa nefnt að til væri í Noregi sú ástríða, sem það um leið fullyrðir, að íhalds- stjórnin ætti að nota til að reisa við fjárhag Noregs, sem „er í hinu mesta ólagi“. Löngunin til að skamma Jónas verður Mbl. ekki til viðreisnar, þrátt fyrir hina sterku trú á, að hægt sé að endurreisa ísland með einum saman skömm- um um Jónas og Tryggva á sama hátt og Norðmenn ætla að nota drykkjuskaparástríðuna til að reisa við sitt ríki. Hvar væru vesalings Norðmenn komnir, ef þeir væru ekki auðugir að þessari ástríðu, sem Mbl. telur að vísu svívirðilegt að eigna þeim, en þó svo ríka, að hún muni endurreisa hag ríkisins, ef hún fengi að njóta sín óhindruð af banni. það tvent mun lengi verða hulinn íhalds- leyndardómur, að ekki sé hægt að rétta við fjárhag nema með auk- inni eyðslu í óþarfa og að löngun í sterka drykki eigi ekkert skylt við baráttuna gegn bannmálinu. þegar farið er að tala á þennan hátt um aukning áfengistolls með afnámi bannlaga og fjárhagslega viðreisn, er ekki úr vegi að minna á kafla úr ræðu Chesterfields lá- j varðar, er hann hélt í lávarðadeild i enska þingsins árið 1743 um brennivínstollinn og hljóðar svo: „Háttv. lávarðar! það er óþarf- ann, sem á að skattleggja, en það sem er ósæmilegt, á að reyna að koma í veg fyrir með lögum, hvað sem það kostar. Munduð þér vilja má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: "V"izxc5Lla.r. Yrurac-Bat (Hirschsprung) Piona —„— Rencurrel —„— Cassilda —„— Punch —„— Excepionales —„— La Valentina —„—- Vasco de Gama —„— Kr. 21.85 pr. Vs ks. — 26.45 — V* — — 27.00 — V* — — 24.15 — »/* — — 25.90 — V* — — 31.65 — V* — — 24.15 — V2 — — 24.15 - V* ~ Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/0. liandsverslun íslands. Advörun. Að gefnu tilefni eru allir þeir, sem trygðir eru í lífsábyrgðarfé- laginu „Danmarku hér á landi, stranglega mintir á að senda öll ið- gjöld í peningabréfi beint til félagsins sjálfs, en hvorki afhenda né senda nokkrum hér á staðnum peningana. Þorvaldur Fálsson, læknir. Aðalumboðsmaður lífsábyrgðarfél. „Danmarku hér á landi. HAVNEMOLLEN KAUPMANNAH0FN mælir með sínu alviðux-kenda rúgmjöli og hveiti. Meiri vörugæði ófáanleg. S.I.S. s!k;ifti2? ein.g-ö27Lg-CL -við olcknJLi?. Seljum og möi'gum öðrum íslenskum verslunum. leggja skatt á brot gegn tíu boð- ; orðum guðs? Slíkur skattur væri j svívirðilegui’, því hann væri nokk- ; urskonar séi’leyfi til ósiðlætis. Er ! það ekki einmitt þetta sem mót- : mælendur hafa áfelt kaþólska mest i fyrir? Var það ekki aðalorsök sið- 1 bótarinnar? Og ætlið þið að fylgja j fordæmi, sem leiddi áföll og hrun j yfir þá, sem upptök þess áttu? ; En það er þetta, sem hér liggur : fyrir! þér eruð í þann veginn að | leggja skatt á, og þar með að j heimila drykkjuskap, sem óhjá- ; kvæmilega leiðir til fjölda brota á ; öllum boðorðum. Getur stjómin i búist við, að hv. deild ljái þessu j fylgi sitt. Eg er sannfærður um, að hún gerir það ekki, og því hefði j eg óskað að hún hefði verið betur skipuð við þetta tækifæri. Eg hefi ! séð lávarðana fjölmenna meir en ! þetta, þegar til umræðu hafa ver- ’ ið mál, sem minna snerta trú vora i en þetta. Hv. lávarðar! Núverandi stjórn ; á mikinn heiður skilinn fyrir sína ■ miklu umhyggju. þeir ættu skilið j að líkneskjur af þeim væru reist- 1 ar upp alstaðar þar sem áfengi er I selt í skjóli þessa tolls. þeir verð- ; skulda að eftii’tíminn minnist þeirra fyrir að hafa fundið leið j til að þerra upp hinar síðustu leif- i ar þjóðarauðsins. Farsæld þjóðar- í innar er takmark stjórnviskunnar 1 og þessvegna virðist stjórnin ætl- j ast til almenns þakklætis fyrir að hafa heimilað þegnunum að svæfa ; áhyggjurnar, drekkja sorginni og 1 eyða með unaðsemdum ofdrykkj- j unnar sinni eigin armæðu og öll- , um opinberum skuldum. — Má eg ; óska þjóðinni til hamingju með 1 hinar farsælu tíðir, sem nálgast! ! En það væri kanske ekki ástæðu- i laust að láta fylgja slíkum lögum j sem þessum, inngangsorð, þar sem j lýst væri ítarlega hinum göfuga ’ tilgangi, svo þjóðinni hætti ekki til ! að halda, að þessir velgerðarmenn j hennar séu að ofsækja hana. Eg ! myndi auðmjúklega leggja til, að , inngangurinn hljóðaði á þessa leið: j „þar sem stjórnin er mjög féþurfi og þar sem tilhneyging þjóðarinn- ar til drykkjuskapar gefur oss ástæðu til að halda, að þegnarnir I muni borga betur fyrir að mega 1 óhindrað njóta brendra drykkja en fyrir nokk.uð annað sérleyfi, sem er á valdi stjórnarinnar að selja þeim — þá leiðir hans hátign konungui’inn í lög, að engum skuli hér eftir meinaður réttur til að drekka sig fullan með eftirfarandi skilyrðum“.“ -----o---- Úr bréfi úr Skagafirði. Taugaveikin virðist landlæg hér í sýslu. Og berklaveikin mjög útbreidd, einkun, í framfirðinum. — Mikið fé fyrir sýslu og ríkið að sjá öllum þeim fjöxda fyrir ókeyp- is læknis- og dvalarkostnaði við spítala, hvort sem þeir eru fátæk- ir eða efnaðir. Auðvitað eigi nema gott, ef ríkið hefir efni til þess og ef eitthvað vinst með því. En til j þess vantar alla reynslu enn, að i sanna, hvort berklalögin verða öfl- ! ugur þáttur í baráttunni gegn tær- j ingunni, eða ekki. Hér kemur og annað til greina. Menn, sem þjást af öðrum sjúkdómum, verða kannske að láta sinn síðasta eyri j af hendi rakna, þótt maður með berkla eða kirtlabólgu geti notið ! læknishjálpar, svo mánuðum skift- ; ir, án þess að eyða nokkru til utan tímans. Raunar dettur mér ekki í hug, að nokkur maður öfundi sam- borgara sína, sem hafa verið svo ógæfusamir að taka þessa voða- veiki, þótt ríkið hlaupi undir bagga með þeim. En það er fleiri veiki ill og lítt læknandi, og erfitt að lá fátæka manninum, sem kemst ef til vill á sveitina í bar- áttunni við sjúkdóm sinn, þótt hon- um fyndist eins eðlilegt, að hann nyti styrks eins og t. d. eitla- bólgni maðurinn, sem virðist full- frískur, en getur þó látið skrá sig berklaveikan sjúkling á einhvern spítalann og dvalið þar marga mánuði. Hið opinbera borgar allan kostnað. Verslunarmál hafa mikið vei’- ið rædd undanfarið, og er að von- um, því á versluninni byggist vel- megun manna, og þá ekki síður okkar sveitabændanna en annara. Og nú væri sæmilega hagstæð verslun, ef gengismunurinn legði ekki sinn þunga skatt á alla. Kem- ur hann þó vitanlega enn harðara niður á þeim, sem ekkert fram- H.f. Jón Sigmundsson & Co. CajLIi Lll U|J|JlllULo ÖC1“ lega ódýrt. Skúfhólkar i |f k'!| !|. úr gulli og silfri. Sent !;j ' ■ með póstkröfu út um land, ef óskað ér. Jón Sigmundsson gullsmiður. Sími 383. — Laugaveg 8. STOCKHOLM. Stærstailíföábyrgðarfél. á Norðurl, Öll iögjöld lækkuð frá 1. júlí þ. á. Aðalumboð félagsins á íslandi: Yátryggingarstofa Á. V. Tulinius Reykjavík. Eimskipafélagshúsinu nr. 25. Talsimi 254. Auglýsing. Tapast hefir hestur, rauður að lit, ljós á fax og ;tagl, með litla stjörnu í enni. Mark: Sýlt bæði eyru. Verði einhver var við hestinn, er sá vinsamlega beðinn að gera undirrituðum viðvart, gegn ómaks- launum. Blönduósi, í ágúst 192X. Steingr. Davíðsson. Mark Jóhanns Kr. Baldvinsson- ar, Galtafelli í Hrunamannahreppi er: sneiðrifað a. h., standfjöður framan og sneiðrifað a. v., stand ■ fjöður framan. Auglýsing. Undiri’itaður óskar eftir störf- um frá 1. október n. k. við sauð- fjársýningar, sauðfjárrekstra eða j fjárgeymslu á fjármargri beitar- | jörð (svo notaður verði vænleiki skoskra fjárhunda). Fjárgeymsluvottorð íslensk og útlend eru til. Sauðafelli í Dalasýslu 6. sept. 1924. Guömundur P. Ásmundsson frá Svínhóli. Símkvaðning Hai’rastaðir. i leiða. Útlend vara hækkar nú óð- j um í verði og heldur þó kaupfélag- ; ið verðinu niðri. Eftir áramótin : seldi kaupfélagið rúgmjöl á 42 kr. i tn., en helsti kaupm. 46 kr. Seinna ! hækkaði það upp í 45 kr. í kaup- félaginu, en 48 kr. hjá kaupm. ; Samt tekst kaupmönnum að fegra , sinn málstað svo, að viðskiftin við 1 kaupfél. eru tiltölulega lítil í sam- j anburði við félagafjölda. Er sjálf- sagt margt sem veldur, en höfuð- ástæðan mun sú, að félagsmála- þrosld manna sé ekki á því stigi, j sem vera bæri. Flestir játa, að gott j sé að hafa kaupfélög, en Samband- i ið sé óhæft. Leikur ekki á tveim tungurn hvaðan sú alda er runnin. Sannleikurinn er sá, að einmitt ; þeir mennirnir, sem mest fjand- ! sköpuðust við kaupfélögin áður, i telja þau nú viðunandi og sam- vinnuna góða. En Samband kaup- félaganna alveg óhafandi. Hvort myndi þetta fáfræði, eða vita þess- ir menn sem er, að Sambandið er aðallíftaug félaganna? petta er rétt eins og hér á árunum, er bannlögin gerðu alla starfsemi Goodtemplara góða í augum og orð urn þeirra manna, sem áður höfðu hætt þá fyrir alt þeirra starf. Ritstjóri: Tryggvi þórhallssoiv. I’rentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.