Tíminn - 18.10.1924, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.10.1924, Blaðsíða 2
164 T í M I N N T. W. Bnch (Iiitasmiðja Bnchs) Köbenhavn B. Orðsending. Til „ritstjóra“ Morgunblaðsins. pið hafið, „ritstjórar“ góðir, annarhvor, eða báðir, ritað langa skammarollu um ferð mína norður í Strandasýslu í sumar. Eg þarf ekki að svara þeim söguburði ykk- ar. Kjósendur mínir hafa heyrt á málaflutning minn, geta borið hann saman við söguburð ykkar, og er eg óhræddur við þann dóm, sem þeir munu kveða upp, enda á eg engum öðrum reikningsskap að standa þingmensku minnar. En eg vil koma með uppástungu til þess Morgunblaðs-„ritstjór- ans“, sem er þingmaður eins og eg. Eg lýsi því hér með yfir, að fái eg vantraustsyfirlýsingu, og áskor im um að leggja niður þingmensku, frá meirihluta kjósenda í mínu kjördæmi, og þó ekki sé nema meirihluta þeirra kjósenda, sem kusu þar síðastliðið haust, þá mun eg þegar í stað segja af mér þing- mensku, til þess að kosning geti farið fram á ný í sýslunni — enda ætlast eg þá til að Jón Kjartans- son þingmaður Vestur-Skaftfell- inga, geri hið sama, fái hann slíka j'firlýsingu. JJannig svara eg söguburði um framkomu mína í kjördæmi mínu, þannig legg eg umboð mitt á vald kjósenda minna. Eg skora á Jón Kjartansson að gera það sama. Eg kalla Jón Kjartansson opin- berlega minni mann, þori hann ekki að verða við þessari áskorun. Eg tel að Jóni Kjartanssyni standi nær að gera hreint fyrir sín- um eigin dyrum, áður en hann ber rangar fregnir um framkomu mína í mínu kjördæmi, ef hann þorir ekki að segja umboði sínu lausu, eins og eg, fái hann slíka yf- irlýsingu. Tryggvi þórhallsson. -----o---- Bandaríkjamenn láta sér ekki nægja minna en hið mesta. Bandaríkj amenn hafa yfir að ráða mestum auði allra heimsins þjóða, enda hafa lönd þeirra að geyma óhemju-miklar og marg- háttaðar auðsuppsprettur, og þjóð in dugmikil og framsækin. Má af ýmsu marka, að þeir hafa allan hug á að verða sú öndvegisþjóð í hvívetna, að engin önnur standi þeim á sporði. Verslun þeirra er, sem vænta má, í fullum blóma og I. þó að menn greini á um margt í skipulagi fræðslumála vorra, munu flestir vera sammála um það, að nauðsyn beri til að láta æskumenn eiga kost á góðri kenslu 1—2 ár á aldrinum milli fermingar og tví- tugs. Á því reki eiga menn enn mikið af næmleik barnsins,en sam- hliða vaknandi alvöru og ábyrgðar- tilfinningu hins fullorðna manns, enda skera þau ár mjög úr um lífs- stefnu flestra manna. þau eiga að koma þeim á rekspöl með sjálf- mentun og sjálftamningu, og fá heimili munu þá ungmennunum einhlít, því að hugurinn stendur til breytinga og kynningar við jafn- aldra sína. Aldrei er skólalíf frjórra og eðlilegra fyrir menn en á þessu reki, enda læra þeir þá ekki síður af félögum sínum en kennurum. Varla mun heldur til svo vantrúaður maður á skóla- mentun, að hann viðurkenni ekki nytsemi og nauðsyn unglinga- skóla. pá munu og flestir vera á einu máli um það, að hollast sé að hafa sem flesta af ungmennaskólunum í sveitum. Nú munu margir skilja, að Bessastaðaskóla hefði helst ald- fjöldi þjóða eru skuldunautar þeirra. Á sviði vísinda keppa þeir fram hröðum skrefum. Ætla þeir sér að verða sem fyrst að minsta kosti jafnokar þeirra þjóða í Ev- rópu, er fremstar standa í vísind- uin, ef þeir þá þykjast ekki vera orðnir það. Allskonar iðnaður er þar í stórkostlegri framför, og eru þeir vafalaust komnir fram úr öðrum þjóðum í ýmsum iðngrein- um. Til dæmis má taka vélasmíð- ina hans Fords. Hann einn fram- ieiðir þau kynstur bíla bestu teg- undar, að undrum sætir. 1 tímarit- inu „Review of Reviews" er frá því skýrt, að í Bandaríkjunum hafi verið smíðaðar 19 miljónir bíla frá 1. jan. 1913 til ársloka 1923, en að- eins 1 miljón frá 1895 til 1912; svo stórkostleg er aukningin síðara tímabilið. Svo telst til, að í Banda- ríkjunum séu aðeins 7 menn um einn bíl. Sé þetta borið saman við helstu löndin í Evrópu, kemur í ljós, að í Englandi eru 74 menn um einn bíl, í Frakklandi 93, í þýskalandi 453. Eftir því ætti að vera rúm fyrir 29 miljónir bíla í viðbót í þessum löndum, ef jafnað er við Bandaríkin. Á enn öðrum sviðum keppa Bandaríkj amenn fram í fremstu röð. Svo er um íþróttir. Á olympisku leikjunum í París á þessu sumri skutu þeir öll- um þjóðum, er þar keptu, aftur fyr ir sig. Enn má geta þess, að fyrst- ir allra þjóða hafa þeir lokið flugi kringum hnöttinn síðastl. mánuð. En í fögrum listum, sem svo eru nefndar, munu þeir tæplega vera jafnokar ýmsra Evrópuþjóða. Er það og skiljanlegt. þjóðin er ung, landnámsöld þeirra Bandaríkja- manna ekki gengin um garð enn. Hugurinn hefir hneigst eðlilega fyrst og fremst að byggingu lands ins og ræktun, og yfirleitt að praktiskum efnum. Efnalegur gróði hefir hingað til verið aðal- markmiðið. Fyrir því hefir einatt verið talað um „the almigthy doll- ar“, þegar á Bandaríkjamenn hef- ir verið minst. Listir standa, sem eðlilegt er, margfalt dýpri rótum í hinum gömlu menningarlöndum. En Bandaríkjamenn hafa tímann fyrir sér, og er ekki ósennilegt að með þeim vaxi upp, er aldir renna, sterk og frumleg list. Eitt stórvirkið enn hafa Banda- ríkjamenn haft með höndum, en það er útrýming áfengra drykkja úr öllum ríkjunum. Spá margir illa fyrir því máli. En ekki er útlit fyr- ir, að Bandaríkjamenn ætli að gugna. Og takist þeim að þurka ríkin, þó ekki væri nema að mestu leyti, ynnu þeir stórvirki framar öðrum þjóðum, er sömu tilraunina rei átt að færa til Reykjavíkur né Möðruvallaskóla til Akureyrar. Bæjunum hættir við að gleypa skólana: tvístra nemendum, trufla skólalífið, og vera sjálfir ekki rík- ari eftir. Sveitaskólar veita æsku- mönnum tilbreytingu þá og félags- líf, sem þeir þrá, samhliða kensl- unni, en rífa þá síður upp með rót- um, eins og dvölin í bæjunum gerir oft. í sveit verður skólalíf auðugra og áhrifameira, og um leið er hver skóli miðstöð menningai og félags- lífs fyrir héraðið. Enda mun hverju héraði, sem eignast hefir skóla í ihiðri bygð, fast í hendi með hann. þegar þessa er gætt, má það furðu sæta, að ekki skuli vera fyr- ir löngu risinn upp myndarlegur skóli á undirlendi Suðurlands. Borgfirðingar, Vestfirðingar, Hún vetningar, Skagfirðingar, Eyfirð- ingar, þingeyingar og Austfirð- ingar eiga allir skóla í héraði, ung- mennaskóla, kvennaskóla, bænda- skóla, en milli Hellisheiðar og Lónsheiðar er enginn skóli. Ef skólar eru svo eftirsóknarverðir, sem út lítur fyrir, og ef þessi hér- öð Suðurlands eru mestu framtíð- arsveitir íslands, þá er þetta ekki einungis undrunarefni, heldur ányggjuefni. Hvað veldur? Ekki vantar, að Tietgensgade 64. Litír til heimalitunar Demantssorti, hratnssvart, litir, tallegir og sterkir. Til heimanotkunar: hafa gert, þegar þess er gætt, hve aðstaðan, sakir staðhátta, er afar- erfið. En hvernig svo sem leikar fara, verður það aldrei út skafið, að hér er verið að vinna hið göf- ugasta mannúðarstarf. Með engri bjóð munu heldur vera jafnfjöl- breyttar og öflugar góðgerðastofn- anir sem í Bandaríkjunum, þar með talin söfn til almenns fróð- leiks og andlegs þroska fyrir lýð- inn. Voldugasta skipaskurðinn hafa þeir grafið. Er það talið eitt af undraafrekum heimsins. Vold- ugasta stjörnuturninn, með lang- drægustu sjónpípunni, eiga þeir. Er ekki ólíklegt, að þeir verði fyrstir til að flytja oss miklu nán- ari vitneskju um Mars og lífið á honum, en orðið er, og ýmsan ann- an fróðleik utan úr geymnum. pótt Bandaríkjamenn sæki þann ig fram í fremstu röð þjóðanna, ber ekki að neita hinu, að ýmsir stórgallar eru á þjóðlífi þeirra. S. G. ----o---- Að gefnu fiiefni. Hr. þórarinn Jónsson, Hjaltabakka! pér hafið alloft, ekki síst á fundum fyrir kosningarnar í fyrrahaust, vikið opinherlega að stjórnmálasktíðunum og starfi Framsóknarflokksins á þingi, og alveg sérstaklega getið mín. par sem eg hefi ekki haft aðstöðu til að vera á fundum nyrðra með yður, né í sömu deild á þingi, hefir mér komið til hugar að ræða i blöðunum þennan skoðanamun, sem þér teljið vera milli skólamáli þessu hafi verið hreift. Menn hafa verið að bollaleggja um það ein 20 ár. Á því árabili hef- ir flóðalda styrjaldargróðans far- ið yfir þessar sveitir, svo að í lófa hefði verið lagið að handsama nægilegt fé til skólastofnunar, ef áhuginn hefði verið vakandi. Á þessu árabili hefir líka verið uppi á Suðurlandi maður á besta skeiði, sem allir ljúka upp einum munni um, að hefði verið ágætlega til þess fallinn að vera fyrsti skóla- stjóri þessa nýja skóla og marka stefnu hans og skipulag. það er síra Kjartan Helgason í Hruna. þetta er sunnlensk deyfð og tóm- læti, segja menn. En það er engin skýring. Sunnlendingar eru ekki það tómlátari en aðrir menn, að þeir geti ekki hafist handa, ef þeir skilja, að mikið sé í húfi. Eg skal nú reyna að skýra, af hverjum misskilningi Sunnlendingar hafa ekki gert sér grein fyrir, hve nauð- synlegur skólinn gæti orðið þeim og nytsamur. Sé þeim misskilningi eytt, er stigið stórt spor í áttina til þess að dreifa „deyfðinni“. Sunnlendingar líta á Reykjavík sem höfuðstað sinn. Úr því að þeir þurfa að sækja þangað mikið af vörum sínum, eiga sífeld erindi þangað, finst þeim þeir geta sótt mentunina þangað líka. Nú eru að kastorssorti, Parísarsorti og allir yðar og Framsóknarmanna. Mér finst nú hentugur tími fyrir slikar umræð- ur. Alllangt sýnist vera til kosninga, þannfg að hiti sá, er þeim fylgir stund um, og sem virðist hafa ruglað dóm- greind yðar í fyrrahaust, þarf nú ekki að trufla alvarlega rannsókn þess máls, sem hér ræðir um. Eftir þvi sem skilagóðir menn úr Húnavatnssýslu, sem hlýddu á fram- boðsræður yðar í fyrra, herma, þá hélduð þér fram um Framsóknarflokk inn þessum þrem meginásökunum fyr- ir utan margar, sem þér tölduð minna skifta. 1. Að Framsóknarflokkurinn legði svo einhuga stund á að halda fram málsstað og hagsmunum sveitabænda, að sveitunum stafaði hælta af. 2. Að Framsóknarflokkurinn hefði í verki sýnt, að hann vildi að sjávarút- vegnum gengi illa og lielst að útveg- urinn færi á höfuðið. Síðan væri mein ing flokksins að relca útveginn á landssjóðs kostnað. 3. Að Framsóknarflokkurinn væri byltinga- eða ofbeldisflokkur. M. a. tókuð þér fram um einn viðurkendan flokksmann, Kristmund kaupstjóra á Borðeyri, að hann væri byltingamað- ur eða „bolseviki", eins og þér komust að orði. pegar þess er gætt, að flokks- bræður yðar í Húnaþingi og annars- staðar kölluðu um sama leyti menn eins og Guðmund í Ási, Svein í Firði, Einar á Eyrarlandi, Klemens Jónsson o. fl. byltingamenn, þá er auðséð, að þetta nafn er gefið að yfirlögðu ráði frá hálfu ykkar Mbl.manna. par sem ckki er kunnugt um, að þessir menn eða nokkrir aðrir Framsóknarmenn utan þings eða innan hafi starfað að vísu tveir skólar hér syðra, sem eru ágætir fyrir ungt sveitafólk: Kennaraskólinn og Flensborgar- skólinn í Hafnarfirði. En hvorug- ur þeirra er þó sérstaklega sniðinn eftir þörfum ungra sveitamanna, enda lendir aðalstraumurinn ekki þar, heldur á mentunai'rangli í höf uðstaðnum, sem skilar fólkinu heimskara en það kom — ef hann þá skilar því nokkurn tíma! Við gagnfræðamentun eða mentunar- hrafl það, sem fæst við að njóta tímakenslu í Reykjavík, hættir svo áhrifamönnum sveitanna að miða, þegar þeir hugsa um skólann aust- anfjalls og árangur hans. Sú ment un finst þeim ekki svo affarasæl, að þeir vilji leggja mikið í sölurn- ar fyrir nýjan skóla til þess að efla hana. Skuggi Reykjavíkur fell ur þannig á skólahugmyndina með tvennu móti. Ýmist finst mönnum ekki þörf á neinum skóla austan fjalls, af því að svo skamt sé í mentabrunn höfuðstaðarins — eða þeim finst skólamentun yfirleitt ekki eftirsóknar verð, af því að þeir miða við mentun þá, sem auð- fengnust er í Reykjavík. Fyrsta sporið til þess að skilja skólamálið er að gera sér ljóst, að Reykjavík er ekki einungis höfuð- staður Suðurlands, heldur hætta Suðurlands. Aðstreymið úr sveit- ofbeldisverkum, þá sýnist ekki úr vegi að gefa ykkur Mbl.mönnum tækifæri til að sýna, hvort hér hefir verið um fáfræði að ræða, eða vísvitandi róg- mælgi. Eg sé ekki betur en að bæði yður og flokki yðar sé gerður greiði með því að veita yður þetta umrædda tækifæri, svo framarlega sem þér treystið máls- stað yðar til að koma i rökstuddu formi fyrir almenningssjónir. En ef svo er ekki, þá mun yður, svo fram- arlega sem þér viljið teljast heiðarleg- ur maður, gott að sjá, að þér hafið áð- ur farið með lokleysur og ósannindi. Má þá vænta þess, að þér stillið betur í hóf um meðferð slíkra mála fram- vegis. Eg skal játa, að eg álít aðstöðu yðar erfiða í þessu máli. íslenskum bænd- um mun ganga illa að skilja, að þjóð- félagið hafi gert of mikið fyrir þá enn, svo að hætta stafi af. Sömuleiðis reyndist það svo á Akureyri á alls- herjarfundi vorið 1923, að kaupmenn, útgerðarmenn og fulltrúaefni þeirra, B. Líndal, urðu orðlausir og þögðu eins og steinar, er eg hafði í ræðu rak ið hvað Framsókn hefir gert útvegin- um til eflingar. Vantaði þó ekki, að bæði Líndal og margir stuðningsmenn hans höfðu áður í blindni sinni og fá- fræði haldið hinu sama fram og þér um óvináttu Framsóknar gagnvart út- veginum. í þriðja lagi mun það koma fram viS nánari athugun málsins, að það eru aðrir flokkar en Framsókn, sér í lagi yðar flokkur, þar sem koma fram of- beldistilhneigingar. pess munu ekki dæmi, að nokkur Framsólcnarmaður hafi nokkurn tíma verið riðinn við of- beldisverk á fundum. En þess eru nokkur dæmi, og sum ljót,.um flokks- bræður yðar. Má benda á það, er þér og allir Mbl.menn runnuð af þing- fundi 1923, þegar rætt var um að gæta réttar landsmanna gagnvart hluthöf- um íslandsbanka. Munuð þér vel muna, að slík glópska og bleyði- menska hefir aldrei hent Framsókn- armenn. Við síðari umræður í þessu máli mun eg leiða rök að því, að í einu af þeim fáu skiftum, þegar reynt hefir verið með ofsa og hótunum að knýja þingið til stóraukinna fjárútláta, þá voruð þér blúgur og auðmjúkur sam- verkamaður þeirra, sem fjárkröfuna gerðu. Mun eg sýna yður með tilvitn- unum í þingtíðindin, hve mikill var þá kjarkur yðar sem fulltiúa, er gæta átti fjárhags landsins. Hefir félags- bróðir yðar M. G. fengið að kenna á afleiðingum auðsveipni yðar, er hann tók enska lánið og eyddi innanlands- láninu öðruvísi en til var ætlast, með- fram til að fullnægja eyðsluloforðum yðar. Ef ske kynni, að þér vilduð nú sök- unum til Reykjavíkur, bæði til náms og langdvala, er í aðra rönd- ina hætta fyrir sveitirnar, fjár- hagsleg, menningarleg og siðferði- leg hætta, og hún er því meiri, sem æskulýðurinn kemur ómentaðri og dsjálfstæðari úr sveitunum. Hér- aðsskólinn á að vera vígi gegn þessari hættu. Hann á að taka við unglingunum óhörðnuðum, svo að þeir komist annaðhvort hjá því að dvelja til náms í Reykjavík, eða verði þroskaðri og ístöðumeiri, ef þeir leita þangað síðar. En þetta getur hann með því að vera gróðr- arstöð íslenskrar. sveitamenningar, miðaður við hugsjónir og þarfir sveitalífsins, ekki aðeins stöð bók- legrar fræðslu, sem sama væri hvar niður væri sett. En áður en vildð er að skipulagi og marki sköl ?ns. er nauðsynlegt að skýr-i bet- ur, hvert ætti að vera viðhorf sveitanna við Reykjavík, svo að í.*’>n bestum farnaði mætti verða báðum aðiljum. . Sigurðuf Nordal. -----o---- Prestsvígsla. Síðastliðinn sunnu- dag voru prestsvígðir í dómkirkj- unni: þorsteinn Jóhannesson, sett- ur prestur að Stað í Steingríms- firði, og Jón Skagan settur prestur að Bergþórshvoli í Landeyjum. Gerduft, „fermentau, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matar- litir, „Sun“-skósvertan, „ökonomu-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil11, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Atau-skúriduftið, kryddvörur, Blaanelse, Separatorolie o. fi. Brúnspónn. Litarvörur: Anilinlitir, Cateehu, blásteinn, brúnspónslitir. Gljálakk: „Unicum11 á gólf og húsgögn. Þornar fljótt. Ágæt tegund. Fæst alstadar á íslaudi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.