Tíminn - 22.11.1924, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.11.1924, Blaðsíða 2
184 T 1 M 1 N N T. W. Buch Tietgensgade 64. Bucbs) Köbenhavn B. Lítir til heimaiitunar: Demantssorti, hrafnssvart, kastorssorti, Parísarsorti og aliir litir, fallegir og sterkir. Til heimanotkunar: Grerduft, „fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, rnatar- litir, „Sun“-skósvertan, „ökonomu-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „PersiP1, „Henkou-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúridui'tið, kryddvörur, Blaanelse, Separatorolie o. fi. Brúnspónn. Litarvörur: Aniliníitir, Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. Gljálakk: „Unicumu á gólf og húsgögn. Þornar lljótt. Agæt tegund. Fæst alstaðar á íslandLi. Notaö um allan heim. Áiið 1S04 var i fyrsta sinn þaklagt 1 Dan- mörku úr — lcopal. — Besta og ódýrasta efni í þök. Tíu ára ábyrgð á þökunum. Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Létt -------- I»étt --------- Hlýtt Betra en bárujárn og málmar. Endist eins vel og skífuþök. Fæst alstaðar á Islandi. )ens Vitladsens Fabriker, Köbenhavn K. Biðjið um verðskrá vora og sýnishorn. /rði á útilokun þeirra. Á því sviði /ar um nokkur atriði að ráeða. Slorðmenn áttu hér afar arðvæn- egar síldarverksmiðjur, sem að ögum áttu að verða útlægar, þar \ meðal hið fræga Krossanes, þar 3em íhaldsstjórnin átti frægðar- ^rans geymdan til sumarsins. Áð- ar höfðu Norðmenn fengið að selja síld í land, leggja síld í land 3g verka hana þar. Ennfremur er /afalítið, að norsk skip hafa oft áður veitt í landhelgi, meðan eftir- iit var lítið. Grunur lék jafnvel á, ið yfirvöldin hefðu stundum ver- ið sein á sér að innheimta útflutn- ingsgjöld af síld, sem umskipað var inni á höfnum. Sú þjóð sem er svo heppin að hafa menn eins og J. M. og M. G. til að stýra þjóðar- skútunni við Krossanessskerin, hefir væntanlega átt lélega ræðara undir árum einhverntíma fyr. Stjórnarflokkurinn lagði 'hina mestu áherslu á það, að ekki væri að tala um nokkra linun á útilok- un Norðmanna úr landi. þó mun þeim aldrei hafa dottið í hug að útiloka Krossanessverksmiðjuna, hvort sem þá hefir verið farin að þróast nokkur vinátta milli for- stöðumanns hennar og helstu manna í Mbl.flokknum. Norðmenn spyrja þá, hvort ekki geti komið Utan úrheimi. Kosningar og flokkaskipun í nábúalöndunum. Síðan lauk sambandsdeilunni, a. m. k. um stund, milli Islendinga og Dana, hefir þróast hér flokka- skipun bygð á innanlandsmálum, eins og tíðkast í hverju frjálsu iandi. Nú hafa verið kosningar í rnörgum nábúalöndunum, og skift- ir ipiklu fyrir íslendinga að átta sig á þróuninni, þar sem reynsla er lengri um lýðstjóm, heldur en hér á landi. í Noregi eru kosningar nýaf- staðnar. þar í landi eru fjórir að- alílokkar: Hægrimenn, bænda- flokkur, vinstrimenn og verka- menn. Síðastnefndi flokkurinn er þó nú sem stendur þrískiftur. For- ingi íhaldsmanna, Berge, sagði af sér í sumar sem leið, er hann gat ekki fengið stuðningsmenn sína alla til að fylgja sér að því að lög- leiða aftur opinbera og almenna sölu sterkra drykkja. Bændaflokk urinn studdi Berge að vísu til valda, en var tvískiftur í brenni- vínsmálinu. Stórbændurnir aust- anfjalls, sem yfirleitt eru gamlir og nýir hægrimenn, vildu koma brennivíninu inn, en flokksbræður þeirra af vesturlandinu risu þar á móti. Tók þá við stjómartaumun- um J. L. Mowinckel, auðugasti maður í Bergen, margfaldur milj- ónamæringur, en frjálslyndur mjög. Ráðherramir, sem nú sitja, eru allir vinstrimenn, en verkamannaflokksbrotin 3 veita þeim hlutleysi að svo komnu. Kosningarnar fóru þannig, að hægrimenn og vinstrimenn töpuðu sínum þremur sætunum hvor, en bændum og verkamönnum fjölgaði að sama skapi, bændum þó öllu meira að þingfylgi, en verkamönn um að kjörfylgi. Berge og Mo- winckel komust báðir að í Bergen. Ef hægrimenn og bændur halda saman, geta þeir, þegar þing kem- ur saman, myndað stjóm, með 2 manna meirihluta, og er sennilegt að svo verði. En þó að Berge taki aftur við stjóm, em engar líkur til, að hann geti fremur en áður lögleitt brennivínsverslun í land- inu, því að helmingur bænda- flokksins er honum þar andvígur, eins og var. Sama er að segja um málbaráttuna. Hægrimenn og meginþorri bænda austanfjalls vilja ekki slíta málfélagi við Dani, en vinstrimenn og bændur af vesturströndinni halda fast fram nýnorskunni, og er það hitamál mikið þar í landi. Mestu breytingarnar urðu inn- an verkamannaflokksins, þannig, að það flokksbrotið, sem fylgdi í orði ofbeldisstefnu Rússa, beið mikinn ósigur og tapaði meim en helmingi þingsæta sinna og helstu foringjum sínum, en hinn svokall- aði norski verkamannaflokkur, sem ekkert vill hafa við Moskva að sælda, vann á að sama skapi. Hjá Svíum snérust kosningara- ar um hermálin. Sænskir íhalds- menn vilja auka her og flota sem mest þeir mega. Jafnaðarmenn vilja draga mikið úr, en hvergi nærri afvopna. Fór svo, að jafnað- armenn, undir forystu Brantings, unnu á, en hægrimenn töpuðu. Myndaði Branting þegar ráðu- neyti, með stuðningi frjálslynda ílokksins, sem er fremur lítill, en vildi fremur fylgja Branting en afturhaldsmönnum. Flokkur Brantings er hægfara, stefnir að friðsamlegri þróun, en afneitar byltingu. þar í landi hefir um nokkur ár verið bolsevikaflokkur og haft nokkra menn á þingi, en annars verið mjög áhrifalítill. Miðstjóm rússneskra verkamanna blandaði sér mjög í málefni þessa flokksbrots. það þoldu ekki ýmsir af helstu mönnum i flokki þess- um. Sprakk flokksbrotið í tvent og tapaði mjög við þessar kosningar, svo að áhrifa þess gætir nær ekkert í landinu. I Danmörku situr verkamanna- stjórn og styðst líka við frjáls- lynda flokkinn, þann sem hefir Politiken fyrir höfuðblað. Dansk- ii verkamenn eru að heita má all- ir umbótamenn, en afneita bylt- ingu og ofbeldi. þessu kann dönsk alþýða vel, og fer fylgi þeirra vax- andi. Við landsþingskosningarnar í haust voru verkamenn eini flokkurinn sem vann á. Helsta áhugamál þeirra er að leggja nið- ur her og flota og spara með því um 50 milj. kr. á ári. Hægrimenn- imir dönsku halda mest fram her- menskunni, en bændaflokkurinn (vinstrimenn) hafa nokkuð fylgt þeim að málum og hljóta af því óvinsældir. Töpuðu bændur þing- sætum við landsþingskosningarn- ar, og mun hiklaust mega kenna ósigur þeirra því, að þeir hafa yf- irgefið sína gömlu stefnu í her- málunum og fylgja nú í því efni sínum fyrri höfuðféndum, afkom- endum Estrup-liða, sem stýrðu Danmörku nálega mannsaldur með ofbeldi, eins og Mussolini stýrir nú Ítalíu. ** VI. Af skeytum Norðmanna kom í ljós, að þeir vildu ekki lækka kjöt- tollinn nema að einhver breyting víkjandi för Tryggva þórhallsson- ar hingað austur í vor, heldur vegna þess, að höfundur greinar þessai'ar, er ekki vill láta nafns síns getið og kallar sig „fundar- mann“, leyfir sér að leggja okk- ur — er hann nefnir „smala“ — orð í munn eftir því sem best fell- ur í hans „kram“. Höfundur virð- ist ætla að drekkja hér veruleik- anum í flóði síns hyggjulitla mál- æðis eins og stundum áður, en í þetta sinn verður honum ekki kápan úr því klæðinu. Vil eg nú taka hér upp orðrétta klausu, sem höfð er eftir þing- manninum Jóni Kjartanssyni.Hún hljóðar þannig: „Skoraði þing- maðurinn á L. H. (sem nú er al- ment kallaður fj allkongur), og aðra smala, að þeir gæfu sig nú fram og fyndu að sínum1) störf- um í heyranda hljóði“. . . . þótt margt sé veslings Jóni Kjartanssyni áfátt, þá var hann þó ekki svo hjákátlega fávís, að vænta þess, að við færum að finna að okkar eigin störfum, áður en gerð var hin minsta tilraun í þá átt að gera lítið úr þeim störfum *) Undirstrikað hér. okkar; svo mikill „moðhaus“ var maðurinn ekki. Nei, veslings greinarhöfundur ætlaði víst að segja alt annað með þessum orðum, aðeins misséð sig ofur meinlega á notkun fornafns- ins „sinn“. Hann vildi víst láta Jón biðja okkur að finna að þing- mannsins eigin gerðum, og það var gert. það virðist óþarfi fyrir höf. að vera að leggja sitt af mörkum til þessarar „fjóluræktar“ Morgun- biaðsins, og þar með hnekkja því áliti, sem Skaftfellingar hafa á sér, sem vel mælandi og skrifandi menn á íslenska tungu. þá segir hann að „smalarnir“ fari að smá rísa upp, og nefnir þá með nafni. Allir áttu þeir að bera af sér og afsaka sig. þama fer hann vísvitandi með rangt mál. 1 stað þess að bera af okkur og af- saka okkui', hélt bæði eg og aðrir, er hann nefnir, því fast fram, hve algerlega óalandi og óverjandi slíkt væri af þingmanni að gefa sig á mála sem ritstjóri hjá útlendu kaupmannamálgagni, þó aldrei nema íslenskir kaupmenn eigi þar hlut í grautai'gerð, því málgagni, sem berst á móti okkar hjart- til mála, ef þeir fái ekki að koma í land (nema í Krossanesi!), að fiskiveiðalögin verði á annan hátt túlkuð vingjarnlega þeim til handa. Sjávarútvegsneínd spyr, hvað þeir kalli vingjarnlega fram- kvæmd. Norðmenn svara því all- ítarlega. Var auðséð, að þeir ætl- uðu að hreiðra um sig í landhelg- inni, úr því áður var búið að lýsa yfir, að þeir mættu ekki koma í land. Nú þóttist Mbl.flokkurinn búinn að veiða vel. Málið sýndist óhjákvæmilega strandað, því að vitanlega gat ekki komið til mála að nokkur þingmaður vildi, sökum sæmdar landsins, hvað sem fjár- hag leið, opna landhelgina til svo að segja fullra afnota fyrir skip erlendra þjóða. Enda fór svo, að þingið neitaði einum rómi þessari „útskýringu“ á landhelginni. Aðstaða andstæðinga Framsókn ar var orðin mjög einkennileg. þeir vita, að stærsti atvinnuvegur landsins er í hættu. þeir vita, að fyrir fáum árum hefir bannlögun- um verið fórnað fyrir fiskmarkað- inn. En þegar landbúnaðurinn er í hættu, þá fæst ekki fyr en eftir langa baráttu sendinefnd í málið. Jón þorláksson reynir í upphafi þings að eyðileggja alt samkomu- lag. Síðan er málið tekið úr hönd- um bændanna og afhent sjávar- útvegsnefnd. Síðan lætur meiri- hlutinn, stjórnin og bandamenn hennar lýsa yfir, að í land fái Norðmenn ekki að koma nema í síMarverksmiðjurnar. þá var svo sem við að búast, að Norðmenn, eftir að hafa lýst yfir, að þeir semdu ekki nema fá eitthvað í staðinn, myndu vilja athafna sig í landhelginni. Og þar sem vitan- legt var, að enginn þingmaður vildi fara þá leið, var búið að und- iroúa strand málsins. Frh. J. J. ----o---- Fjórða bréf til Kr. A. ísland hefir verið land bænda og sveitamenningar í þúsund ár. Alt það, sem þjóðin hefir unnið sér til ágætis fram á síðasta mannsaldur, má rita tekjumegin á eignareikning sveita- menningarinnar. Skipulag lýðveldis- ins í fornöld, mikið af eddu- og skíáldakvæðunum, nálega allar sög- urnar, Heimskiingia og Sturlunga eru verk þessarar menningar. Sama gildir um viðhald og fullkomnun islensk- unnar allan þennan langa tíma, þegar öll önnur merkari mál álfunnar hafa orðið fyrir stórkostlegum breytingum. Fram að síðasta mannsaldri hefir þungamiðja hins íslenska þjóðlifs verið í hinum dreifðu bygðum, dölum landsins og ströndum. Nú er þetta breytt á síðustu árum. Hin nýja fólgnasta áhugamáli, samvinnufé- lagsskapnum, en vill gefa oss í staðinn hið dutlungafulla fyrir- komulag kaupmannastefnunnar, sniðið í anda gyðingsins, sem er nú einn af húsbændum þing- mannsins, þingmannsins, sem taldi sig samvinnumann við síð- ustu kosningar. Nei, slíka og því- líka ásökun höfum við aldrei af- sakað né borið af okkur og mun- um aldrei gera. Einnig kom það skýrt fram í umræðunum, hversu fast blöðin, þ. e. ísafold og Morg- unblaðið, höfðu lagst á það lagið að reyna að vekja sundrung í sam- vinnufélagsskapnum, og þá fyrst og fremst með því að reyna að gera þar ráðandi menn tortryggi- lega í augum almennings, með ósönnum og lítt vönduðum sögu- burði. En þessi aðferð er ekkert nýtt í sögunni; hún endrutekur sig stöðugt þá er menn af eigin- gjörnum ástæðum vilja ryðja ein- hverju því úr vegi, er stendur á grundvelli samtaka og einingar. Fyr má nú vera, þótt þingmað- urinn sé þessum húsbændum sín- um lítið eitt innan handar, þó elcki sé hann þannig algerlega settur I. Yfirlýsing. í 37. tbl. „bændamálgagns“ thaldsins stendur meðal annars i eftirfarandi klausa: „Nægir að minna á vantrausts- yfirlýsinguna sælu á þingmann sýslunnar (J. Kjart.), sem allir þeir, er hlut áttu að, skammast sín nú fyrir, svo að enginn þeirra þorir að nefna hana“. Fleiri þessu lík ummæli hafa sést í blöðunum og einnig komið fram á fundum hér, svo og, að mörgum hafi verið þröngvað til að skrifa undir, sem nú iðrist mjög eftir það, án þess þó að þeir, sem halda slíku fram, hafi getað nefnt eitt einasta nafn sem dæmi, máli sínu til sönnunar, þótt skorað hafi verið á þá að gera það. I tilefni af framangreindu lýs- um vér því hér með yfir, að vér, sem gengumst fyrir þvl, að menn létu í Ijós óánægju sína yfir at- vinnu þingmannsins, Jóns Kjart- anssonar, og lýstum vantrausti á honum opinberlega, erum jafn- sannfærðir nú og vér vorum þá um það, að þar var ekki annað gert en það, sem rétt og sjálfsagt var að gera af hverjum óspiltum íslendingi. Leiðvallarhreppi 26.—28. okt. ’24. M. K. Einar Sigurfinnsson Kotey. Bjarni Ásgr. Eyjólfsson Syðri Steinsmýri. Hávarður Jónsson Króki. Bjami Pálsson Leiðvelli. Runólfur Bjarnason Bakkakoti. II. Leiðarþingið í Vík. Síðast í júlí birtist í ísafold greinarstúfur með þessari fyrir- sögn. Greinin ber með sér, að greinarhöfundurinn hlýtur að vera af hinum óæðri enda flokks síns, því annars hefði hann veigrað sér við að láta ísafold flytja greinina hingað, þegar litið er til þess, að blaðið hefir átt hér heldur köld- um vinsældum að fagna, enda er greinin þar best fram komin, er fæstir sjá hana, af þeim, er þenn- an fund sóttu. það er ekki vegna þess, að eg skrifa grein þessa, að ekki 'hafi verið hrundið heim til föðurhús- anna ýmsum útúrsnúningum og rangfærslum þeirra félaga við-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.