Tíminn - 06.12.1924, Page 3
T 1 M I N N
198
Frá úílöndum.
Fyrstu níu mánuði þessa árs
íiuttu Danir út egg fyrir 111
miljónir króna. Verður útflutn-
ingurinn meiri í ár en nokkru sinni
áður.
— Baðmullarframieiðslan í
Bandarikjunum verður meiri í ár
en lengi undanfarið.
— það var pólskur rithöfundur
og skáld, Viadisiav iieymont, sem
i þetta sinn hiaut þau mjög umtöl-
uðu bókmentaverðlaun Nóbeis.
Frægur er hann einkum aí skáld-
söguiýsingum sínum af lífi bænda
og verkamanna í Póliandi. En utan
Póllands hefir hann verið nálega
cþektui’. Á dönsku hefir t. d. ekk-
ert birst eftir hann, annað en
smákaflar úr skáidsögu, er þýtt
hafði núverandi kensiumálaráð-
herra Dana, frú Nina Bang.
— Á eynni Java urðu miklir
jarðskjálftar um miðjan síðastlið-
inn mánuð. Eitt þorp hvarf alveg
af yíirborði jarðar. Tahð er að um
30U manns hafi týnt lífi og eigna-
tjón er mikið.
— Eitt mesta og alvarlegasta
málið sem nýja stjórnin enska fær
tii meðferðar er afstaöan til
Egyptalands. Sjálfstæðisbaráttan
er ávalt að efiast þar syðra. Að
visu hefir landið fengið sjálfstæði
á pappírnum, en England á svo
mikilla hagsmuna að gæta suður
þar, að sjálfstæðið hefir ekki orð-
ið nema á pappírnum. það vilja
sjálfstæðismennirnir egyptsku
ekki þola. Sudan liggur sunnan
Egyptalands, auðugt land. Hefir
lotið Englendingum og lýtur.
Sjálístæðismenn Egyptalands
vilja ná því landi undir Egypta-
land. Varð mikið hark suður þai'
nýiega, er myrtur var erend-
reki Englendinga. Iiafa Egyptar
viljað þvo hendur sínar að vísu, en
alveg' er óvíst hve úr því máli ræt-
ist. Súesskurðurinn er á austur-
landamærum Egyptalands, ein
lífæð heimsveldisins breska. Mikil
tíðindi og Engiendingum óhagstæð
hafa gerst í Arabíu, austan skurð-
arins. Wahabitaflokkurinn hefir
þar rekið vin Englands úr soldáns-
stóli í Mekka. Englendingar horfa
áreiðanlega ekki á það þegjandi að
Hversvegna fékk strandvarnabát-
urinn áfengið?
Heilan bátsfarm af áfengi sóttu
strandvamamennirnir í smyglara-
skipið. Er þess getið hér að fram-
an hve mikið af því áfengi komst
í hendur lögreglunnar, og skip-
stjóri smyglaraskipsins telur að
hann hafi afhent enn meira.
það er ekkert smáræðis verð-
mæti sem strandvamabáturinn
þannig hefir tekið við.
Er það venja í lífinu að afhenda
svo mikið verðmæti í hendur bráð-
ókunnugum mönnum, án þess að
þeir hafi í höndum nokkur skil-
ríki fyrir, að þeir eigi að taka við?
Um þetta atriði segir svo í for-
sendum dómsins: „Kvaðst skip-
stjóri hafa búist við því að bátur-
inn kæmi að tilhlutun Fr. Katt-
mps og látið hann fá af farmin-
um, það sem hann hefði viljað
taka, þótt engin skilríki hefðu ver-
ið sýnd og engir peningar komið í
aðra hönd og ekki annað en eitt
steinolíufat og slatti í könnu af
smurningsolíu, enda hefði hann
þá verið búinn að ákveða, að
kasta áfenginu fyrir borð áður en
hann leitaði lands“.
Ekki af einu einasta atriði
dómsins verður séð að dómarinn
haíi fundið ástæðu til að vefengja
þennan ótrúlega framburð: að svo
mikið verðmæti sé látið af hendi
öldungis skilríkjalaust, og þó er
þessi skipstjóri áður staðinn að
ósönnum framburði í réttinum og
öll framkoma hans og framburður
tortryggilegur.
Var þarna þó um atriði að ræða,
sem næsta líklegt var að varpaði
meiri birtu yfir málið, ef sannast
óvinir þeirra ráði löndum beggja
megin Súesskurðar. þessvegna
spá því margir, að mikil tíðindi
muni gerast suður þar áður vari.
— Vorið sem leið var afarhart
á l 'æreyjum. Kom einkum niður á
þeim er stunda landbúnað. Segja
skýrslur að samtals hafi verið þar
í vetur 67211 sauðkindur, en af
þeim hafi falliö í vor 29486, eða um
43%.
— Vilhjálmur þýskalandskeis-
ari fyrverandi hefir farið í mál við
þýska ríkið og krefst þess að sér
veröi aíhentar um 8 miljónir dag-
siátta lands, af jarðeignum ríkis-
ins. Er mál þetta einungis eixm
liður í kröfum keisarans. Aðrar
ixljóða um hallir og ýmsa dýrgripi,
söfn o. fl.
— Sykuríramleiðslan í heimin-
um verður meiri en í meðallagi í
ár. Kúba er mesta sykurfram-
leiðsluiand heimsins. Er talið að
þaðan komi í ár rúmlega 4 milj.
smálesta af sykri og hefir aldrei
komið svo mikið fyr. það er um
það bil fimti hluti heimsíram-
leiðslunnai'. Næst kemur Vestur-
Indland. Sykurframleiðslan þaðan
í ár áætluð 3,3 miij. smálesta.
— Eldsvoði mikill varð um miðj-
an siðastl. mánuð í borginni Jer-
sey, rétt hjá New York. Hófst
eldurinn í saltpétursverksmiðju. 1
fjóra tíma geysaði eldurinn ákaf-
iega, en þá vai'ð hann slöktur. En
á þessum 4 tímum týndu 15 menn
lífi og 900 fjölskyldur urðu hús-
næðislausar og tjónið er metið á
margar miljónir dollara.
— 1 borginni Glasgow á Skot-
landi hefir um langan tíma staðið
yfir snörp deila milli húseigenda
og leigjenda. Hvorugur hefir vilj-
að víkja og engar sættir komist á.
Báðir aðilar hafa stofnað harðvít-
ug félög. Meðal annars hafa leigj-
endur útbúið rafmagnsleiðslur um
alla borgina til þess að geta gefið
merki ef húseigendur hafa ætlað
að láta bera leigjendur út. Hefir
þá komið fjölmenni leigjendum til
aðstoðar og hindrað' útburðinn.
Eftir stjórnarskiftin ensku síð-
ustu þóttust húseigendur eiga ör-
uggari bakjarl en áður. Tókst
þeim, með aðstoð lögreglunnar, á
sjöunda tímanum að morgni dags
að bera út sjö fjölskyldur. Var
herbergjunum þvínæst læst og
hefði, sem verður að teljast afar
líklegt, að vegna einhverra skil-
ríkja hefði svo dýr farmur verið
afhentur.
Og enn er þess að geta, sem síð-
ar verður á minst, að formaðurinn
ber það fyrir réttinum, að Jakob
bifreiðarstjóri hafi talað um að
hann „gæti fengið ávísun á“ farm-
inn.
Jakob Sigurðsson bifreiðarstjóri.
þá eru ekki síður tortryggileg
þau atriði, er fram koma um það,
hversvegna varðbáturinn fór að
sækja áfengið.
Formaður strandvarnabátsins
segir um það þessa sögu: Hann
var með bátinn til aðgerðar hér í
bænum dagana 2.—6. okt. Á því
tímabili hafi hann „átt tal tvisvar
sinnum við Jakob bifreiðarstjóra
Sigurðsson, Hafnarstræti 18, og
kveður hann Jakob hafa talað um
það við sig, hve hægt hann ætti
með að ná áfengi úr smyglara-
skipi því, er lægi hér við land, og
skildist formanninum á Jakob, að
hann vissi, hver ætti farminn og
gæti fengið ávísun hjá honum á
hann, en engir samningar tókust
með þeim Jakobi og formanninum
um, að hann skyldi sækja áfengi í
smyglaraskipið, en formaðurinn
hefir haldið því fram, að svo hafi
verið um talað milli þeirra, að
.Jakob greiddi honum 5—6 þús.
kr., ef hann gæti náð 2—3 ferðum
úr skipinu“.
þetta virðist næsta eftirtekta-
verður framburður. Hvað skyldi
formanninum ganga til að segja
ósatt um þetta? Hann er yfirleitt
ekki staðinn að ósannindum, i
innsigli lögreglunnar sett fyrir.
En áður en dagur væri úti höfðu
leigjendur safnast saman, brotið
upp herbergin, flutt húsgögnin
inn aftur og í öllum herbergjun-
um nema einu voru fjölskyldur
þessar aftur næstu nótt. Er nú alt
komið í mál, en það verður erfitt
meðferðar, því að þúsundir eru í
hvorumtveggja hópnum.
— Morðmál stendur yfir í
Hannover á þýskalandi sem vek-
ur mikinn viðbjóð. Er einn og
sami rnaður sakaður um 27 morð.
— Á íjárlögum Kússa fyrir
næsta ár hækka fjárframlögin til
hers og iiota um 22 miijónir gull-
rúbla og verða þá samtals 378
milj. gullrúbla.
— Á þinginu í Mexíkó urðu ný-
lega róstur miklai' og hófust þó af
htlu tiiefni. Foringjar jafnaðar-
manna og bænda skiftust á alihörð
um orðum. Loks heimtaði foringi
bændaflokksins að hinir tækju
ýms ummæh aftur, er þeir höfðu
haft um ýmsa leiðtoga bænda. þá
íór að sjá í skammbyssur þing-
manna og alt í einu kvað við íyrsta
skotió og' úr því hófst aimenn
skothríð. Um 200 skotum höfðu
þingmemi skotið hverir á aðra er
lögreglan kom og stilti til friðar.
Mai'gir þingmenn urðu sái’ir.
— 1 norðurhiuta Bandaríkjamia
urðu svo mikhr kuldar fyrir hálf-
um mánuði, að ekki haía orðið
shkii' síðasthðna hálfa öld. Margt
iólk hafði orðið úti í kuldanum.
— Á stríðsárunum var Caihaux,
fyrv. fjármálaráðherra Frakk-
lands, ákærður um föðurlandssvik
og' dæmdur. Nú hefir franska
stjórnin tekið það mál upp aftur
og' lagt til að Cahlaux yrði náðað-
ur. Varð um málið geysimikið um-
til á i rakklandi. Sjálfur forsætis-
ráðherrann, ilerriot, flutti aðal-
ræðuna með náðunhmi í franska
þinginu. Gat hann þess að vitan-
lega kæmi stjórninni ekki th lxug-
ar að vilja náða föðurlandssvikara.
En Cahlaux væri fyrir það eitt
dæmdur að hafa átt bréfaskifti
við borgara óvinaríkis. Á stríðs-
árunum hefði verið nauðsyniegt
að beita hinni mestu hörku. Nú
væri sigur unninn og þá ættu inn-
fcyrðis dehumál' að faha í
gleymsku. Náðunin var síðan
sama mæli og t. d. skipstjórinn.
Og alt reynist honum þetta satt
sem Jakob segir. Hann finnur
smyglaraskipið og hann fær
áfengisfarminn úr því.
þessi framburður virtist geta
leitt til endanlegrar uppgötvunar
á hverir væru hinir eiginlegu eig-
endur farmsins, eða a. m. k. hverir
væru vitorðsmenn Fr. Kattrups,
væri hann eigandi.
því að enn segir í forsendum
dómsins: „Ingimundur Nóvember
Jónsson (formaður varðbátsins)
hefir haldið því fram ákveðið og
eindregið, að hann hafi flutt
áfengið í land fyrir Jakob Sigurðs-
son eða eiganda þess eða umráða-
mann, og ekki ætlað að slá eign
sinni á það. Verður að taka þá
staðhæfingu trúanlega, enda hefir
Jakob kannast við, að Ingimundur
hafi verið búinn að segja sér áður
en uppvíst vai- um landflutning-
inn, að hann væri búinn að ná í
land áfenginu úr skipinu, þótt
ekki gerði hann grein fyrir hve
mikið það væri“.
Svo langt er málinu komið og
svo freklega berast böndin að
Jakobi þessum. Formaðurinn seg-
ist hafa flutt áfengið fyrir hann.
„Verður að taka þá staðhæfing
trúanlega“ segir dómarinn.
En hvað svo um Jakob bifreið-
arstjóra? f forsendum dómsins
segir ekki eitt einasta orð frekar
um manninn, sem um er sagt að
áfengið er flutt fyrir hann.
í einu dagblaðanna hér í bænum,
Vísi, var frá því sagt, að Jakob
nefði vísað frá sér á Bjöm Gísla-
son kaupmann. Á það er ekki
b ...........1
| Með hinni gömlu, viðurkendu
og ágætu gæðavöru
Herkulesþakpappa
sem framleidd er á verksmiðju
vorri „Dortheasmindeu frá því
1896 — þ. e. í 28 ár — liafa
nú verið þaktir í Danmörku og
^slandi.
| Fæst alstaðar á Islandi.
Hlutafélagið
}m UiliaitseDS Fabrikker
Köbenhavn K.
samþykt með 176 atkvæðum gegn
104.
— Enskur bifreiðastjóri hefir
enn sett nýtt heimsmet í ökuhraða
biíreiða. Hann ók rúmiega 109
enskar mílur á einum klukkutíma
og nam þó staðar til að skifta um
öil hjól á leiðinni.
— Orðrómur er um mikinn
samdrátt milli Jttússa og Kín-
verja. Á sjö áia afmæli ráðstjóm-
arinnar rússnesku nýafstöðnu
hafði sendiherra Kússa í Peking
marga merka kínverska stjóm-
málamenn í boði sínu. Flutti hann
þá ræðu og réði Kínverjum ein-
dregið til að ganga í bandalag við
Kússland og fara að dæmi Kússa
um að segja upp öllum samning-
um við erlendar þjóðir, og koma á
ráðstjórn. Er svo tahð af kunnug-
um, að að minsta kosti helmingur
hinnar nýju kínversku stjórnar sé
Bolchewickar.
\
---o----
iurJomíjs Fsuser.
Kaupmannablöðin hafa undan-
farið gert Pétri Jónssyni þann
vafasama heiður í gröfinni að
dylgja um, að hann hafi unnið á
móti kaupfélagsstarfseminni hin
síðustu ár. Að klofningui' hafi ver-
ið milli hans og meðstjómenda
hans í Sambandinu. Fullyrt að
hann haíi verið á móti samábyrgð
í kaupfélögunum og Sambandinu.
Svo frekir eru þessir menn að
faisa máiið, að eftir að Tímixm
hefir birt grein eftir Pétur sjálf-
an 24 ái'a gamla, sem hrekur all-
ar missagnir, þá ritar Fenger í
Mbl. eins og hann vissi betur um
þióun kaupfélaganna heldur en
þeir, sem að þeim hafa uxxixið. Skal
því málið skýrt svo, að jafnvel
,,moðhausinn“ vex’ði að skilja.
Pétur ritar umrædda grein
1901, ári áður en hann, Sigurður í
Ystafelli, Benedikt á Auðnum o.
fi. mætir samvmnumenn stofnuðu
hið núverandi Samband. Pétur og
fleiri af samherjum hans höfðu
áður, 1895, gert tilraun að sam-
eina kaupfélögin á íslandi. þá
komu saman í því skyni menn frá
þingeyingum, Múlsýslingum,Skag-
firðingum, Strandamönnum og
rninst með einu orði í forsendum
dóxnsins.
Hvernig getur á þessu staðið?
Hvernig vissi Jakob um smygl-
araskipið ?
Hvervegna bauð hann fram
5—6 þús. kr.?
Sé áfengið flutt í land fyrir
hann, þá hefði hann tekið við því,
ef ekki hefði komist upp. A. m. k.
hlýtur hann að vita hver hefði átt
að taka við því. Var það Bjöm
Gíslason, eða hver var það?
Ekkert sést af forsendum dóms-
ins, sem á það bendi, að þetta hafi
verið rannsakað.
Hafi það verið rannsakað, hví er
það ekki birt í forsendum dóms-
ins?
I forsendum dómsins og í dóm-
inum sjálfum er Jakobs svo ekki
getið frekar en hann hafi aldrei
komið nálægt máli þessu.
„Málið er upplýst!"
Málið var óneitanlega komið á
góðan rekspöl. Játningarnar komu
hver af annari. það sannaðist
ómótmælanlega að sumir þeir sem
x'iðnir voru við málið höfðu sagt
ósatt. þeir höfðu gert það til þess
að dylja lagabrotið. Dálítið brot
af áfengisbyrgðunum var komið í
hendur lögreglunni.
Frá sjónarmiði margra var nú
að byi'ja að greiðast úr málinu. Og
hefði nú verið fylgt fast eftir,
vonuðust menn eftir að fyllilega
upplýstist málið.
En, viti menn!
Á þessu stigi málsins hrópar
höfuðmálgagn landstjóniariimar,
Morgunblaðið, upp yfir sig og
segir:
„Málið er upplýst!“
Og blaðið hafði fast undir fót-
unum, því að það litlu fleiri svo á
að málið væri upplýst. Sjálf rétt-
vísin virtist líta svo á.
Á þessu stigi málsins var öllum
þeim mönnum slept úr gæsluvarð-
haldi, sem í því höfðu setið. Og
á þessum gnindvelli var málið
dæmt.
það er erfitt fyrir ólöglærðan
mann að leggja dóm á þennan
rekstur málsins og niðurstöðu.
En þeir verða áreiðanlega marg-
ir leikmennirnir sem spyrja hvort
dómsmálaráðherrann ætli að láta
sitja við þessa afgi'eiðslu málsins.
það er alveg víst, að margur
borgarinn og bóndinn á bágt með
að sætta sig við þessi málalok.
Mikill fjöldi fólks mun líta svo
á að málið sé ekki fullrannsakað,
að á máli þessu hafi verið tekið
alt of vægum tökum.
Hversvegna er málið ekki rekið
svo rösklega, að allur þom
manna sé sannfærður um að, þó að
niðurstaðan sé vafasöm, þá hafi þó
a. m. k. verið gert það sem hægt
hafi verið tii þess að grafa fyrir
rætur svo stóralvarlegs máls.
„Eg er ekki dómsmálaráð-
herra“ munu menn svara hver af
öðrum, og er ilt til þess að vita,
ef álit þess embættis er fullkom-
lega í veði, ef allur þorri landslýðs
er að verða þeirrar skoðunar, að
þar sitji ekki sá, er lætur jafnan
rétt hafa ríkan og óríkan, er telur
sér það skylt að beita refsivendi
laganna gegn þeim mönnum, sem
á sérstaklega svívirðilegan hátt
stofna til lögbrota og siðspilling-
ar í þjóðfélaginu.