Tíminn - 13.12.1924, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.12.1924, Blaðsíða 3
TlMINN 197 anlegft skipulag, þó að vel mætti fara þá leið eitt ár, eins og góðir rnenn þiggja samskot sér til við- urværis eftir Kötlugos og lands- skjálfta, þótt þeir vildu ekki lifa alla æfi á þvílíkum snöpum. Frh. ’ J. J. ----o--- Frá útlöndum. 1 smábæ einum í Danmörku er dómur fallinn nýlega í glæpamáli sem lýsir heldur ömurlegu fjöl- skyldulííi. þrír bræður eru dæmd- ir íyrir innbrot og ofbeldisverk, einn í 3 ára, annar í 2 ára og þriðji í 15 mánaða betrunarhúsvinnu. Faöir þeirra í 60 daga og móðir þeirra í 80 daga íangelsi og unn- usta eins bræðranna í 30 daga íangelsi. — Frægasta núlifandi skáld Spánverja, Blasco lbanez, heíir gefiö út flugrit á spönsku, frönsku og ensku, afarhart árásarrit á Aifons Spánarkonung. Ásakar hann konung um að hafa rekið njósnir á stríðsárunum fyrir pjóð- ver j a og að hann haf i í hagsmuna- skyni veitt útlendum bankamönn- um sérréttindi á Spáni. — Versiunarfloti heimsins er nú orðinn 15 miljónum smálesta meiri en hann var í stríðsbyrjun 1914. — Nokkrir yfirmenn í gríska hernum ætluðu að stofna til stjórn arbyltingar í Áþenu seint í síðast- liönum mánuði og stol'na til harð- stjórnar að dæmi Mussolinis. Ein- hver varð til að ijósta upp ráða- gerðunum og voru 30 herforingj- ar handteknir áður en þeir hæfust handa. — Áætlað er að fimm ár muni það taka að bæta úr tjóni því, er varð af vatnavöxtunum í Petro- grad í haust og muni kosta 30 miljónir guilrúbla. — Frakkai' hafa nýlega tekið 100 miljón dollara lán í Banda- iíkjunum. — Bandaríkin láta sér ekki það eitt nægja að útrýma áfengi úr landi sínu. Nú sækja þau það fast að herferð sé hafin gegn opíum og kókainnautn um allan heim. Var nýlega haldinn alheimsfundur um það mál í Sviss. Hafa fulltrúar j Bandaríkjanna borið fram kröfu um það á fundinum, að ekki verði íramleitt meir í heiminum af opíum og kókaíni, en nauðsynlegt ! er 1 læknisdóma. í annan stað hafa þeir krafist þess að þau löna þegar löghlýðni manna er ekki meiri en svo, að það er sett upp sem reikningsdæmi, hvort ávinn- ingur sé að brjóta lögin eða láta það ógert, þá virðast hin lágu sektarákvæði hafa lítið að segja, svo er torveldleikinn á því að koma sektunum á, svo mikill. Samfara þessum hugsunarhætti hafa menn nú orðið svo góð áhöld til veið- anna, að þeir koma mikið betur vilja sínum fram í þessu efni. þar sem það mun margra manna mál, að ólöghlýðni og óreiða á ýmsum sviðum sýnist frekar fara í vöxt, veitti ekki af að lög landsins væru þannig úr garði gerð, að mönnum væri ekki með þeim gefið tilefni til að brjóta þau og hilma lögbrotin. það eru dæmi til þess, að sela- skytturnar hafa farið með löndum manna friðlýstum og ófriðlýstum, drepið og stygt selinn frá látrum og lögnum; enda er nú svo komið, að alveg er eyðilögð selveiði á sum- um jörðum, sem áður veiddist til mikilla muna, og á öðrum liggur við eyðileggingu. Jarðir þær, sem hafa haft hin svokölluðu „hlunnindi“, selveiði og æðarvarp — sem víða fer saman, — eru venjulega dýrustu jarðir sveitarfélaganna. Oft fyrri, þegar hart var í ári og heldur skektist til með efnahag manna, mátti svo að orði kveða, að þær bæru sveit- — eingöngu suðurlönd — sem enn leyía þessar nautnir, skuldbindi sig til minka innflutninginn árlega um 10%, þannig að hann hætti al- veg að 10 árum liðnum. — Kofar nú verulega til um fjár hagsástand þýskalands. þó að skattar hafi verið nokkuð lækkað- ir, er talið fyrisjáanlegt, að álit- legur tekjuafgangur verði á þjóð- arbúinu á þessu ári. — í byrjun heimsstyrjaldar- innar var foringi jafnaðannann- anna frönsku og friðarvinurinn, Jean Jaurés, myrtur af æstum þjóðernissinnum. Nú, rúmum 10 árum síðar, 23. f. m., var kista hans grafin upp og flutt til Panthéon, þess grafreitar, er Frakkar láta hýsa líkamsleifar mestu manna þjóðarinnar. At- höfnin fór fram með stórkostlegri viðhöfn. Er áætlað að athöfnin hafi kostað um 700 þús. franka. — Frá því var sagt í síðasta blaði að yfirhershöfðingi Eng- lendinga í Súdan var myi'tur á Egyptalandi. Var hann staddur í Kairó og myi’tur á götu um há- bjartan dag. Stjórn Egyptalands lét þegar í ljós hrygð sína gagn- vart Englandi, í opnu bréfi, en Englendingar létu sér það ekki nægja. þeir sendu stjórn Egypta j harða kosti og heimtuðu svar á 24 j tíma íresti. Fyrst og fremst var j þess krafist að morðingjunum yrði refsað, þvi næst að bannaðir yrðu l allir pólitiskir fundir er beindust I gegn Englandi, því næst að Eng- ! lendingar fengju enn að halda j dómurum í landinu og hafa íhlut- ; un um stjórn fjármálanna, enn að aliir egyptskir hermenn og her- i foringjar í Súdan yrðu kvaddir | heim og loks að Egyptaland | greiddi þegar hálfa miljón sterlingspunda í skaðabætur. Áð- ur en fresturinn væri liðinn kom svarið. Stjórn Egyptalands gekk að því að greiða hálfa miljón sterlingspunda, án þess að það yrðu taldar skaðabætur og lofaði að reyna að refsa morðingjunum, en að öðru leyti vísaði hún kröf- unum á bug. Hafði stjórnin borið svar þetta undir þing Egyptalands og fengið traustsyfirlýsingu þess. Létu Englendingar sér fátt finn- j ast um svarið, en svöruðu með því að vísa sjálfir burt öllum egyptsk- um hermönnum úr Súdan. Sömu- leiðis sendu þeir liðsauka mikinn frá Malta til Egyptalands. Enn hafa enskar hersveitir tekið í sín- ar hendur öll helstu hús við höfn- ina í Alexandríu. Hefir stjórn Egyptalands mótmælt þessum að- arfélögin uppi efnalega. Ábúend- ur þeirra hafa að jafnaði líka bor- ið þyngstu byrðamar. það er því þjóðhagslegt tjón hér á. ferðum, ef takast mætti að svifta jarðirnar hlunnindunum. Að sönnu eru ekki jafnmikil brögð að æðarfugladrápi en vegna hinn- ar sífeldu skothríðar verður æðar- fuglinn styggari og legst frekar frá varplöndum, einkum innfjarða. það er því alvarleg hætta hér á ferðum, því tækist það, að eyði- leggja eða rýra að miklum mun hlunnindi þessi, eru til jarðir hér norður um Strandasýslu, sem þá yrðu lágar í verði og lítt byggi- legar, því aðalgagn þeirra liggur í þessum svokölluðu hlunnindum. það er mest hægt að furða sig ' á því, að ekki skuli hafa heyrst háværai’i raddir um þessa eyðilegg irgu; veldur því líklega nokkuð tómlæti þeirra, sem hér hafa mestra hagsmuna að gæta, enda hafa þessi selaskot gengið lengst hin allra seinustu ár. Menn eru nú samt heldur að láta sér að kenn- ingu verða, hversu forfeður vorir á umliðnum öldum hafa farið ómildum höndum um gæði þau, sem landið hafði að bjóða, svo margar landsnytjar, sem í önd- verðu voru til margskonar gagns fyrir þjóðina, liggja nú við eyði- leggingu. það væri því til lítils sóma fyrr oss á 20. öldinni, að láta förum en ekki aðhafst frekar, og skaðabótasummuna greiddi hún á tilsettum tíma. — Virðist nú afráðið að Roald Amundsen fljúgi til norðurheixns- skautsins í sumar, studdur til þess fjárhagslega af auðmönnum í Bandaríkjunum. Hefir hann ný- lega keypt og borgað tvær flug- vélar til fararinnar, á þýskalandi. — Færeyskt hvalveiðaskip kom til þórshafnar fyrir skömmu úr hvalveiðaferð til Grænlands.Hafði á stuttum tíma veitt 29 hvali. Lætur sérstaklega vel yfir afla- horfum. — Fregnir ganga um það að Trotski, hermálaráðherra Rússa, sé að missa áhrif. þyki um of aft- urhaldssamur orðinn og ekki nógu eindreginn um að standa við kröfur Lenins. Er jafnvel gert ráð fyrir að hann verði að láta af em- bætti. — í höfuðborg Suður-Slafalands iét stjórnin nýlega taka fasta 40 af helstu mönnum bændaflokksins og varpa þeim í fangelsi. — í söngleikjahöllinni 1 Stokk- hólmi er farið að halda sérstakar sýningar fyrir skólabörn. Aðgangs eyrir er mjög lágur, frá 2 kr. til 50 aura. ----o---- Fyr og nú. Andstæðingar samvinnufélag- anna grípa til margra úrræða til að hnekkja þessurn keppinaut. Stundum er það verslunarbann, eins og þegar verslunarst j óri Dana á Húsavík ætlaði að svelta þingeyinga í harðindunum eftir 1880 til að leysa upp kaupfélag sitt. Stundum koma heildsalar og verksmiðjur sér saman um að versla ekki við samvinnufélög. Stundum eru það bankar sem neita samvinnufyrirtækjum um viðskifti eins og átti sér stað í Danmörku áður en Andelsbanken var stofnaður. Hið fyrsta slátur- félag í Danmörku var beitt rang- ixidum á þann hátt meðan peninga- valdið þorði. Hér á landi höfðu kaupfélögin nálega enga aðstöðu til verslunar við banka innanlands fyr en eftir að B. Kr. var horfinn ur Landsbankanum, að því frá- töldu, að Kaupfélag Eyfirðinga hafið frá upphafi góð skifti við útibú íslandsbanka á Akureyri. þá hafa skattamálin verið kær- komið vopn. Með tvöföldum skatti bæði til sveitar og landssjóðs, hef- ir verið reynt bæði hér á landi og fara þeim ránshöndum um þessi — á mörgum sviðum — arðsömu hlunnindi, að þau væru eftir nokkra tugi ára hvergi að finna, nema í ófullkomnum hagskýrslum og minni manna. það, sem helst er fært til máls bóta þessu seladrápi, er ekki hagnaður þeirra, sem við það fást — úr honum er ekki mikið gert — enda mun það vera mismunandi, því margt missist, sem skotið er, margur selur drepst af skotum, þó hann náist ekki, svo styggist hann engu síður, og lagnir geta eyðilagst fyrir það. það sem frekast er fært sela- di’ápi til málsbóta, er, að selur geri svo mikinn usla í fiski og fiski- göngum, að hann þessvegna alstað ar ætti að vera réttdræpur. Væri þetta alvörumál og þeir hinir sömu vildu haga sér sem heiðvirðir torgarar í siðuðu þjóðfélagi, þá væri næst fyrir þá,að vinna að því á löglegan hátt að fá selinn ófrið- aðan. Að þessi kenning sé rétt, verður ekki rökrætt hér. Stríða virðist það samt á móti reynslu þeirri, sem sögur herma og minni manna nær, því þegar ár og lækir voru fullir af silunga og fiskisæld á fjörðum inni, þá var fult'af sel meðfram ströndum landsins mik- ið víðar en nú á sér stað. — það sýnist því vera ránshönd manns- Með liinni göinlu, viðurkendu og ágætu gæðavöru Herkules þakpapp a sem í'ramleidd er á verksmiðju vorri „Dortlieasinindet£ í'rá því 1896 — þ. e. í 28 ár — haia nú verið þaktir í Danmörku og ^slandi. ca. 30 milj. fermetra þaka. p* Fæst alstadar á Islandi. Hlutaféiagið }m IIÉis fÉriÉr Köbenhavn K. erlendis að eyðileggja félögin. Eitt íslenskt kaupfélag varð að borga 15 þús. kr. í sveitarsjóð hér á landi, áður en samvinnulögin komu, mestmegnis af skiftum fé- lagsmanna, og því alveg ranglega. ins, sem frekar hefir hér að verki verið — eins og víðar — ef fiskur gengur nú orðið tregar inn til fjarða og á grunnmið. það sem hér sýnist sjálfsagt að gera, er að friða selinn fyrir skot- um, alstaðar þar sem látur og lagnir eru og hafa verið, á stóru svæði svo langt út frá látrum og lögnum, að lítt mögulegt sé að koma við selaskotum í blóra við það, að skotið sé á ófriðlýstu svæði, og jafnfram hækka mikið sektir fyrir brot. Ef þetta næði ekki fram að ganga, — sem tæpast er gerandi ráð fyrir, — en hitt yrði upp tek- ið, að ófriða selinn, þá sýnist lög- gjafarvaldið ekki geta gengið svo frá því, að bæta ekki þeim, sem hlunnindajarðeignir eiga, það tjón sem af því mundi leiða, og yrði það á sumum jörðum líklega all- mikil upphæð, ef ekki ætti að ganga því meir á eignar- og af- notarétt manna. Hvemig svo sem ráðið verður fram úr þessu, má ekki löggjafar- valdið horfa hér aðgerðalaust á, að jafn arðsöm og á stóru svæði víðtæk hlunnindi verði ránsfýsn og drápgirni manna að bráð. Strandamaður. ----o---- Eftir því sem samvinnufélögun- um vex fiskur um hrygg, sleppa braskararnir og talsmenn þeii’ra hinum eldri ádeiluefnum og finna sér önnur ný. Nú eru kaupmenn hættir svona á yíirborðinu að íjandskapast við kaupíélögin á sama lxátt og á dögum Guðjónsens á ilúsavík. Jaínvel tvöfalda skatt- inum þorðu ekki aðrir aó fylgja á þingi 1921 en þeir þingmenn, sem opinberlega studdust við kaup- mannaíyigi. Á seinni árum hafa kaupíélögin með samtökum sín- um, góðri stjórn og áreiðanleik í viðskiftum orðið eftirsóknai’verð- ur viðskiftaaðili fyrir banka ixm- anlands og utan. En þó að tals- menn brasksins viti að þeir fá ekk- ert áunnið þar, að þeir geta ekki eyöilagt traust félagaima, þá er þó ait af höggvið í þann knérunn. Pési B. Kr. var allur í þeim tón, og rógburðurinn um samábyrgðina, þar sem aðalefnið hefir verið að bankainir hlytu að tapa öllu eða mestöllu því, sem þeir lánuðu kaupfélögum. En jafníramt var gert ráð fyrir, að hver einasti kaupfélagsmaður yrði að borga al- eigu sina til bankanna. Sögu- smétturnar létu sér nægja að ala á tortrygninni, þó að ádeilurnai’ kæmu ekki sem best heim inn- byrðis. Síðasta hálmstrá braskaranna er að reyna að baxma kaupfélags- mönnum að starfa saman að lands- málum, og að hafa blöð til að verja ir.álstað félaganna. þeim finst sjálfsagt að kaupmenn á Islandi / hafi með sér pólitiskan félagsskap og að þeir eigi að gefa út 8—10 blöð, eingöngu til að leggja lands- lýðinn flatan undii’ spekúlanta- hópiim. En samvinnumenn mega ekki hafa blöð, né halda saman um mál sín. þessi barátta er nálega eins í öllum löndum. Og niðurstað- an er alstaðar sú sama. Sam- vinnumenn fara sínu fram og færa út kvíarnar. þeir stækka kaupfé- lögin, fjölga verksmiðjum, reisa banka, halda skóla og námskeið, gefa út blöð. 1 engu landi í Evrópu þar sem samvinnan á annað borð hefir fest rætur, er hreyfingin í afturför eða stendur í stað. Hér á landi hefir samvinnan styrkst að því skapi sem hávaðinn og glamr- ið hefir vaxið í andstæðingunum. Kaupmenn sjá að þeir eru nú búnir að slíta út úr B. Kr., Valtý, Magnúsi, hinum afsetta dómara og ritstjóra og fleirum af hinni eldri kynslóð. þeir hafa fundið mann, sem átti nokkurn þátt í stofnun eins kaupfélags hér á landi, laust eftir stríðið, og sem vildu fá atvinnu þar, en fékk ékki, af því héraðsbúar báru ekki nægi- legt traust til hans. þexman mann hafa kaupmenn nú á oddinum, og láta hann vaða um samvinnumál- in, alt í hinum þræsna tón falskrar velvildar. Að ýmsu leyti ætti gott að geta leitt af þessu. Maðurinn. Sigurður Sigurðsson frá Kálfa- felli, fær einhverskonar atvinnu hjá þessum nýju húsbændum fyr- ir skrif sín, og mun honum koma það vel, þar sem sveitungar hans hafa ekki þurft að nota krafta hans. En mest gagnið af skrifum bans er þó í því fólgið, að þar er samandregið mikið af þeim vitleys um, sem ganga manna milli hjá kaupmönnum, og sem gott er að i geta gengið frá í einu lagi. 1 einu blaðinu ætlar S. S. að sanna, að ; úr því Samvinnubankinn danski 1 hafi tapað nokkru fé á eðlilegan hátt, þá sé ekki nein ástæða til að undra, þótt (Islands?)banki tapi I á Fiskhringnum, Helga Zoega etc. | Ekki minnist hann á hvort Gliickstad hafi af einskærri opin- | kerri umhyggju tapað sínum 300 miljónum, eða norsku braskara- | bankarnir, þar sem hundruð miljóna er farið í súginn í hreinar ; féglæfrar. En tilgangur þeirra, sem halda S. S., til skrifta, er auð- sær. Með fölskum röksemdum á að deyfa tilfinningar almennings fyr- í ir því, að hér hefir átt sér stað i töluvert af óverjandi lánsráðstöf-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.