Tíminn - 11.03.1925, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.03.1925, Blaðsíða 3
71H IV N 45 Bretlandí árin 1904—23. Arg'ent. lcindakjöt frosiö N.-Anier. kœlt afturp. nautakjöt Argent. kœlt afturp. nautakjöt Argent. kœlt framp. nautakjöt N.-Z. frosið afturp. nautakjöt N.-Z. frosið framp. nautakjöt d. pr. lb. kr. pr. kíló d. pr. lb. kr. pr. kíló d. pr. lb. kr. pr. kíló d. K: kr. pr. kíló d. pr. lb. kr. pr. kíló d. pr. Ib. kr. pr. kiló 4 0,67 5f 0,97 4.3. *8 0,73 8* 0,64 3 0,50 3| 0,56 5f 0,93 41 4 0,71 3f 0,58 4 0,46 3| 0,56j 5f 0,89 4» 0,69 0,60 01 8 0,48 H 0,58 6 1,00} H 0,75 3f 0,62 3 0,50 3f 0,60 6f 1,06 4f 0,81 3J 0,64 31 0,54 H 0,52 6f 1,08 4f 0,79 3f 0,60 3 0,50 3f 0,56 6f 1,12 4f 0,77 37 °8 0,64 31 0,54 3f 0,56 6f 1,08 4« 0,73 3« 0,64 3 0,50 4 0,67 5 0,83 41 0,71 31 0,54 U 0,71 5i 0,85 41 0,71 31 0,58 Ú 0,79 5f 0,97 5f 0,93 4f 0,77 6f 1,08 1,44 8 1,35 73 1,25 61 1,10 9f 1,52 Q1 V8 1,64 Qi V2 1,58 ú 1,29 7f 1,27 l«)f 1,59 1/H 1,92 1/- 1,75 10 1,46 1/H 1,93 1/1 2,13 Q3 ^8 2,00 1/- 2,56 8* 1,81 Hf 2,53 81 1,76 7f 1,68 10» 2,23 5f 1,30 6f 1,46 4f 1,05 7f 1,76 6f 1,63 3| 0,93 4f 1,12 31 0,79 H 1,91 61 1,68 3f 1,01 1 41 1,31 31 0,87 atvinnumálaráðuneytisins breska (Departmental Com- mittee on Distribution and Prices of Agricultural Produce, London 1923 bls. 51) eru sölulaunin talin 2(4—5%. Hjer er því vel í lagt. Geymslukostnaðurinn er tekinn eftir upp- lýsingum frá W. W. & Co. Telja þeir landtökukostnað allan flutning í íshús og geymslu 1/4 d. pr. lb. fyrir fyrsta mánuðinn og geymslukostnaðinn !/4 d. pr. lb. um mánuðinn úr því. Er hjer gert ráð fyrir tveggja mánaða geymslu að meðaltali, sem ætti að mega telja vel í lagt, því gera má ráð fyrir að mestur hluti kjötsins seljist strax við móttöku. Aftur á móti höfum við ekkert gert fyrir flutningskostnaði innanlands, en vel getur verið að alt kjötið seljist ekki í þeim bæ, sem það er sent til upp- haflega. Til samanburðar við breska verðið á N. Z. kjötinu þurftum við að athuga verð á íslenska kjötinu um all- mörg ár. Töldum við æskilegast að bera verðið saman um all-langan tíma. Snjerum við okkur til Hagstofunnar og ljet hún okkur í tje skýrslu um útflutt kjötmagn og verð á árunum 1904—1922. þetta voru einu opinberu skýrslurnar, sem hægt var að styðjast við. Sá galli er þó á skýrslu þessari, að þó verðið sje að líkindum nærri rjettu lagi, þá er hjer talið alt kjöt, sem út er flutt, en af því má búast við að um 10—20% (mismunandi eftir árferði og öðrum atvikum) sje af rosknu fje og lækkar það kjötverðið nokkuð. Af þessari ástæðu töldum við rjett að leita upplýsinga um kjötverðið víðar, en vegna tímaskorts gátum við ekki dregið að okkur skýrslur um þetta atriði nema frá þrem útflytjendum. Gáfu þeir okk- ur skýrslur um, hvaða verð bændur hafa fengið útborg- að fyrir 1. fl. dilkakjöt undanfarin 20 ár. Tókum við svo meðaltal af verði frá tveim útflytjendum, þar sem verðlagið jafnan er hæst (Kaupfjelag Eyfirðinga og Slát- urfjelag Suðurlands) og verði Hagstofunnar. Til þess að geta þetta urðum við að draga frá verði Hagstofunnar kostnað við tunnur, salt o. fl., svo að hægt sje að finna það verð, sem landsmenn hafa fengið nettó fyrir kjötið. Kostnaður þessi er áætlaður í samráði við þá menn, sem við töldum fróðasta um þessi efni. Af eftirfarandi skýrslu sjest hvað við höfum áætlað IV. Skyrsla Hag'stofunnar um útflutningsverð á saltkjötí, að frádregnu umbúða- verði, söltunarlcostnaði og slátrunarkostnaði. Ártöl Verð Hagst. pr. kg'. Kostnaður slátrun tn. & salt Nettóverð pr. kg'. 1904 40 12 28 1905 41 12 29 1906 44 12 32 1907 46 12 34 1908 40 12 28 1909 40 13 27 1910 42 13 29 1911 41 13 28 1912 44 12 32 1913 59 13 46 1914 61 15 46 1915 97 15 82 1916 114 19 91 1917 122 30 92 1918 178 34 144 1919 222 34 188 1920 185 35 150 1921 174 34 140 1922 108 35 73 VI. Skýrsla um verð á íslensku kjöti að viðbættum slátrunarkostnaði og áætl- uðum frysti- og flutningskostnaði til Bretlands: Slátrunar- Aætl, frysti- Útskípun Ártöl Kjötverð kostn, um- búðir og umboðslaun kostn, og geymslu í 2 mán, útfl.gjald 0. fl. Farmgjald og vátr, Verð í breskri höfn pr. kg. pr. kg. pr, kg, pr. kg. pr. kg, pr, kg, 1904 ' 40 6 6 1 8 61 1905 36 6 6 1 8 57 1906 42 6 6 1 8 63 1907 39 6 6 1 8 60 1908 34 6 6 1 8 55 1909 36 6 6 1 8 57 1910 38 6 6 1 8 59 1911 39 6 6 1 8 60 1912 40 6 6 1 8 61 1913 53 6 6 1 8 74 1914 54 8 9 2 15 88 1915 91 8 9 2 15 125 1916 99 8 9 2 15 135 1917 95 8 9 2 15 130 1918 151 8 9 2 15 186 1919 226 12 12 2 22 274 1920 166 12 12 2 22 214 1921 143 12 12 2 22 191 1922 94 12 12 2 22 142 1923 101 12 12 2 22 149 Eftirfarandi skýrsla sýnir meðalverð íslenska kjötsins: V. Skyrsla um saltkjötsverð frá tveim sláturhúsuin, lagt til meðalverðs við verðskýrslu Hagstofunnar. Frá verði Ilagstofunnar er dregið verð umbúða og salts og slátrunarkostnaöar. Ártöl Sláturhús K. E. A. verð pr. kg’ Sláturhús Sf. Sl. verð pr. kg. Hagstof. verð pr, kg. Meðal- verð verð pr. kg. 1904 46* 46* 28 40 1905 39* 39* 29 BB 1906 48 45* 32 42 1907 42 41 34 39 1908 36 38 28 34 1909 40 41 27 36 1910 42 42 29 38 1911 46 42 28 39 1912 44 44 32 40 1913 61 52 46 53 1914 56 59 46 54 1915 97 93 82 91 1916 106 101 91 99 1917 92 101 92 95 1918 157 152 144 151 1919 251 240 188 226 1920 175 173 150 166 1921 140 148 140 143 1922 100 109 73 94 1923 107 106 90** 101 Aths. 3. * Eftir upp- lýsingum frá K. Þ. Húsavik 2. öllum brot- um er slept eða hækkuð i verðskýrslu Sf. Sl. 3. ** Ágiskun þetta er verðið, sem bændur hafa fengið fyrir kjöt- ið og sem byggist vitanlega eingöngu á saltkjötsmarkaðin- um. Til þess að geta gert samanburð á því og breska verð- inu, þarf að áætla kostnaðinn við að koma kjötinu á bresk- an markað, slátrun o. fl. Er talsverðum erfiðleikum bund- ið að áætla suma af þessum kostnaðarliðum, en við höf- um gert það eftir bestu vitund og með hliðsjón af þeim upplýsingum, sem við höfum getað aflað okkur og síðar verður vikið að. Sjest á eftirfarandi skýrslu hvað við áætlum kjöt- verðið komið á breska höfn: (Sjá VI. skýrslu). Slátrunarkostnað áætlum við nú (1919-—1923) 60 aura á kind eða 4(4 ey. á kg. Umbúðir um frosið kjöt 4 au. á kg. og ýmsan annan kostnað 3(4 ey. á kg. Kostnað- urinn fyrir stríðið er áætlaður í hlutfalli við þetta. Frystikostnaður, gejonsla í 3 mán., og allskonar vinna er áætluð nú 9 au. á kg. Rýrnun 3 au. á kg. Áætlun- in er gerð eftir upplýsingum hr. Helga Bergs forstjóra Sláturfjelags Suðurlands og hr. Gunnars Halldórssonar forstjóra íshússfjelagsins Herðubreið. Farmgjaldið er sett í samráði við framkvæmdastjóra Eimskipafjelagsins, herra Emil Nielsen. Telur hann nægi- ir skrokk. Farmgjald og vátrygging er þá nægilega hátt áætlað á 22 au. fyrir kg. Farmgjaldið á stríðsárunum er áætlað alveg af handahófi, enda væri ef til vill rjettast að fella niður úr skýrslunum árin 1915—1919 vegna þess að þá er alt verð- lag á svo miklu reiki, að ekkert verður á því bygt. Skýrsla um samanburð á verði á íslensku kjöti og dilkakjöti frá Nýja Sjálandi fylgir hjer á eftir: VII. Skýrsln um samanburð á verði á kjöti frá Nýja-Sjálandi og islensku kjöti eins og' hvorttvegg'ja er áætlað komið í breska höfn. Ártöl Verð á N.-Z. kjöti í breskri höfn au. pr. kg. Verð á íslensku kjöti í breskri höfn au pr. kg. Verðmunur Verðmunur + au. pr. kg. au. pr. kg. + °/o °/o 1904 82 61 21 34 1905 76 57 19 33 1906 72 63 9 14 1907 80 60 20 33 1908 84 55 29 53 1909 68 57 11 19 1910 78 59 19 32 1911 76 60 16 27 1912 87 61 26 43 1913 90 74 16 22 1914 96 88 8 9 1915 120 125 5 4 1916 138 133 5 4 1917 135 129 6 5 1918 180 185 5 3 1919 195 274 79 29 1920 247 214 33 15 1921 245 191 54 28 1922 251 142 109 77 1923 290 149 141 95 Gögn þau er við höfum notað við samning skýrsl- anna og sem fylgja hjer með, eru þessi: 1. Verðskýrsla frá W. Weddel & Co. Ltd. (sjá ennfr. brjef frá Board of Trade, London). 2. Review of the Frozen Meat Trade 1923. (Ennfrem- ur Departmental Committee on Distribution and Prices of Agricultural Produce, London 1923). 3. Verðskýrsla frá Hagstofu Islands. 4. Verðskýrsla frá Kaupfjelagi Eyfirðinga, Akureyri. 5. Verðskýrsla frá Sláturfjelagi Suðurlands, Reykja- vík. 6. Skýrsla frá stjórn Landsbanka Islands um meðal- gengi enskra peninga 1915—1923. 7. Skýrsla frá Sláturfjelagi Suðurlands um kostnað við umbúðir og söltun kjöts 1909—1923. 8. Skýrsla frá herra Gunnari Halldórssyni fram- kvæmdastjóra íshússfjelagsins Ilerðubreið, um kostnað við þennan kostnað: legt að áætla flutningskostnað fyrir frosið kjöt 3 kr. fyr- frystingu og geymslu á kjöti. 1. Að byggingin sé varanleg og að stærð og dýrleika samsvar- andi gildi lands þess, er henni fylgir til ræktunar. 2. Að sérfróðir aðstoðarmenn Búnaðarfélags Islands hafi fall ist á teikningar af húsum þeim er byggja skal, og fallist á ráðagerð lánbeiðanda viðvíkj- andi ræktun þeirri er fram- kvæma skal. S. Að lán til byggingar fari ekki fram úr sannvirði hins óhjá- kvæmilega aðflutta byggingar- efnis, eins og meðalverð þess er í kaupstöðum landsins það ár, og helmings af útlögðu kaupi steinsmiða og trésmiða, er að dómi stjórnar Búnaðar- félags Islands þurfa við hverja ákveðna byggingu eftir stærð hennar. Dagkaup smiða skal metið eftir meðalkaupgjaldi slíkra manna það ár í því hér- aði sem bygt er. 4. Að lán til ræktunar fari ekki fram úr helmingi af óhjá- kvæmilegum kostnaði, þar í tal ið landbrot, girðing, framræsla fræ og áburður fyrstu tvö ár- in. Um lán til áveitu skal fylgja hliðstæðum reglum. Um nánari fyrirmæli viðvíkj- andi lánveitingum úr sjóðnum skal farið eftir reglugerð,, sem stjórn Búnaðarfélags Islands sem- ur, en atvinnumálaráðherra stað- festir. 7. gr. Að veði fyrir endur- greiðslu á lánum byggingar- og landnámssjóðs og iðgjöldum í fyrningarsjóð hefir stjórn sjóðs- ins ábúðar- og afnotarétt þeirra bygginga og lands, sem lán hefir verið veitt til og ekki er endur- greitt að fullu og öllu. Útbygg- ing er því aðeins lögleg, að lán- takandi hafi vanrækt að greiða afborgun eða fyrningargjöld í tvö ár. þar, sem slík útbygging fer fram, skal viðtakandi skyldur að kaupa, eftir fasteignamati, sér- eign fráfaranda í býli hans. Náist ekki samkomulag um, hvað telja skuli séreign fráfaranda, eða um greiðsluskilmála, skulu fráfarandi og viðtakandi nefna sinn mannin hvor í gerðardóm, en Búnaðarfé- lag Islands oddamanninn. Úr- skurður þess gerðardóms er fulln- aðardómur. 8. gr. Nú verða ábúendaskifti eða eigendaskifti með sölu eða erfðum að fasteign, sem stendur í skuld við byggingar- og land- námssjóð, og er þá enginn ábúðar- eða kaupsamningur um eignina gildur, nema hann hafi verið sam- þyktur af stjórn Búnaðarfléags íslands, sem tryggi það, að sölu- verð jarðarinnar eða leiga af fast- eigninni, ef um leiguábúð er að ræða, verði aldrei hærri en sem svarar innlánsvöxtum Landsbank- ans, af andvirði séreignar lavds- eða húsaeiganda, miðaö við síð- asta fasteignamat. Frá séreign land- eða húseiganda skal, er um jarðarafgjald og söluverð er að ræða, jafnan di’eginn sá hluti af verði fasteignar, sem skuld er á við byggingar- og landnámssjóð. þar, sem þræta kemur upp milli eiganda fasteignar, sem lán hefir þegið við byggingar- og landnáms- sjóð, og stjómar sjóðsins um verð mæti séreignar hans í sambandi við leigu, sölu eða erfðir, skal þriggja manna gerðardómur fella íullnaðarúrskurð. Tilnefna málsað ilar hvor sinn mann í dóminn, en atvinnumálaráðherra hinn þriðja. Kostnað við gerðardóma samkv. lögum þessum bera málsaðilar til helminga. 9. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. júlí 1925. Jafnframt eru þá úr gildi numin öll eldri lög og fyrir- mæli, sem koma í bága við þessi lög. 17. J. Bald. flytur frv. um að banna næturvinnu í Rvík og Hafn- arfirði við afferming skipa og báta, frá kl. 10 að kvöldi til kl. 6 að morgni, á tímabilkiu fná 1. okt. til 1. maí. Ef óhjákvæmileg nauðsyn ber til getur lögreglustj. þó veitt undanþágu frá þessu, sem þó gildir aðeins næturlangt í hvert sinn. Brot gegn lögunum varða sektum frá 500—5000 kr. 18. Frv. um breytingu á sveit- arstjórnarlögunum flytja J. S., P. O. og þór. J. — Helstu efnis- breytingar eru, að reikningsár hreppa verði almanaksárið; að á hverju ári á tímabilinu frá 1. maí til 15. júní gerir hreppsnefnd áætl un um tekjur og gjöld yfirstand- andi árs og jafnar niður aukaút- svörum á alla, sem eiga lögheim- ili eða fast aðsetur í hreppnum eigi skemur en 3 mánuði. Ef rek- in er þar sérstaklega arðsöm at- vinna s. s. kaupskapur og bátaút- gerð 4 vikur eða lengur, má leggja á það aukaútsvar, þó at- vinnurekandi eigi heimili annars- staðar. — Sýslunefnd er heimilt með reglugerð að kveða nánar á um útsvarsálagningu innan sinn- ar sýslu; þá reglugerð staðfestir stjórnarráðið. — Sveitaroddviti skal hafa að launum 3 kr. fyrir hvern fullan tug hreppsbúa, þó mega þau ekki vera minni en 60 kr. Hreppsreikningar með fylgi- skjölum skulu liggja frammi hreppsbúum til sýnis frá 1.—14. febr. endurskoðaðir af innansveit- armanni til þess kjömum. Að því leyti sem lögskipuð ár- leg gjöld til sýslusjóðs og aðrar tekjur þeirra hrökkva ekki fyrir gjöldunum, skal jafna því, sem til vantar niður á hreppsfélög sýsl- unnar: að þriðjungi eftir saman- lögðu skattmati fasteigna, að þriðjungi eftir tölu verkfærra karlmanna og þriðjungi eftir sam- anlagðri fjárhæð skuldlausra eigna og tekna af eign og at- vinnu, alt í hverjum hreppi fyrir sig. — I greinarg. fi-v. segir svo: „þegar lögin um tekju- og eigna- skatt voru samþykt, var lausa- fjártíund úr lögum numin og þar með sá grundvöllur sem hrepps- nefndir víðsvegar um land höfðu að nokkru stuðst við um útsvars- álagningu. I stað festeigna- og lausafjártíunda komu skýrslur um tekjur og eign; en þær eru orðn- ar hérumbil ársgamlar þegar hreppsn. getur notað sér þær, og því oft orðnar óábyggilegar sem mælikvarði á efni og ástæður út- svarsgreiðenda þegar niðurjöfnun fer fram. það er því orðin almenn ósk, að fá þessu kipt í lag á þann veg að útsvarajöfnun fari fram að vorinu, eftir að skattanefndir hafa lokið störfum sínum, og að reikningsár verði almanaksárið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.