Tíminn - 14.03.1925, Qupperneq 2

Tíminn - 14.03.1925, Qupperneq 2
50 flMINM Búnaðarlánadeildin. I fyrra flutti hr. Tryggvi þór- hallsson alþm. frumvarp til laga á Alþingi, um stofnun búnaðar- lánadeildar við Landsbanka Is- lands. Frumvai-p þetta varð að lögum og átti deildin að taka til starfa 1. júlí s. 1. ár. þetta dróst þó úr hömlu þar til 1. febr. s. 1. pá aug- lýsir stjórnarráðið að deildin skuli taka til starfa, og er nú búið að semja reglugerð fyrir Búnaðar- lánadeildina, sem nú er prentuð, svo nú verður farið að veita lán. Til leiðbeiningar fyrir lántak- endur skal hér skýrt frá hinum helstu atriðum reglugerðar þess- arar. Vextir af lánunum eru 6% á ári. Lánin eru veitt til 25 ára, og eru afborgunarlaus fyrstu 5 árin. Samkvæmt 6. gr. reglugerðar- innar má lána fé deildarinnar til jarðabóta gegn veði í fasteignum, þar með talin erfðafestulönd, og til jarðabóta, stofnunar nýbýla, mjólkurbúa, til smjörs- og osta- gerða, gegn ábyrgð bæjar-, sýslu- eða sveitarfélaga, og ennfremur má veita lán löggiltum félög- um fasteignaeigenda (sbr. 17. gr. laga nr. 64, 1921 úm stofnun Ríkisveðbanka Islands), er hafa með höndum samvinnumannvirki til jarðabóta, t. d. áveitu á engi, samgirðingar eða önnur álíka mannvirki og séu lánin trygð með veði í afgjöldum af eignum, með samskonar forgangsrétti fyrir öll- um veðskuldum, sem opinberir skattar væru, og loks má veita lán úr deildinni til varanlegra húsabóta í sveitum. Út á fasteignir má lána 3/5 af vírðingarverði, en helming af virð ingárverði húsa. Hús eru því að- eins gild sem veð, að þau séu vá- trygð. Virðing á eignum þeim, sem Búnaðarlánadeildin tekur að veði, skal framkvæma eftir líkum regl- um og tíðkast um aðrar eignir, sem veðsettar eru bankanum. pó má taka með í virðingargerð verð- hækkun þá, er ráðgert er að um- bótin hafi í för með sér, enda skal þá vera fyrir hendi lýsing á mann virkinu og kostnaðaráætlun. Aldrei má borga meira út af láninu en svo, að nægilegt veð sé fyrir fénu, eins og umbótinni er þá komið. Erindi lagt fyrir Búnaðarþing frá Halldóri Vilhjálmssyni skólastjóra og Sigurði Siguiðssyni búnaðar- málastjóra. ------- Niðurl. Um staflið A. Grasræktin verð- ur það sem íslenski landbúnaður- inn fyrst og fremst byggist á, og eina ráðið til eflingar honum er aukin ræktun. pví ætlumst vér til, að fast að helming námstím- ans sé varið til grasræktarnáms. Um hin einstöku störf skal þetta tekið fram : a) þar sem framræslu er þörf verður hún að ganga á undan öll- um öðrum jarðabótum, en íslensk- ir bændur eru yfirleitt skilnings- lausir gagnvart nytsemi hennar, og . það sem unnið hefir verið á því sviði er altof víða einskis nýtt vegna þekkingarleysis; því er brýn þörf á fræðslu og kenslu réttra vinnuaðferða á því sviði. Að sjálfsögðu skal unnið jöfnum höndum að lokræsagerð og opn- um skurðum og kent undir hvaða náttúruskilyrðum oð öðrum stað- háttum hvor tegundin muni reyn- ast heppilegri. Samfara því verð- ur að reyna að opna augu nem- endanna fyrir nauðsyn þess að HlaTHM & Oilsbm (( T'illbúixm áburdur: Útvegum eins og að undanförnu allar tegundir af tilbúnum áburði, svo sem: Noreéssaltpétur (ca. 13°|0 köfnunarefni), Chilesaltpétur (ca. 15,5°|0 köfnunarefni), Brennistéinsúrt ammoniak (ca. 2Oy|0 köfnunarefni), Leunasaltpétur (ca. 26°|0 köfnunarefni), Superfosfat 18°|0, Kali 37°|0. Verðið er að mun lægra en í fyrra. Þeir sem panta strax (fyrir 25. marz) og taka áburðinn á bryggju liér og greiða við móttöku fá sérstaklega ódýrt verð. Bæklingur Sigurðar Sigurðssonar búnaðarmálastjóra um notkun tilbúins áburðar fæst ókeypis á skrifstofu okkar. %%%%%%%%%% Smásöluverd má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: 'V" lzA.dliixg-a.3?: Capstan med. í 10 stk. pk. frá Br. American Co. do. í 50 — dós — sama Elephant í 10 stk. pk. frá Th. Bear & Sons . do. i 50 — dós — sama LucanaH 10 stk. pk. frá Teofani & Co. . . Westm. AA.cork í 10 stk. pk. Westminster Tob. Co. Flag í 10 stk. pk. frá Br. American Co. Gold Flake í 10 — -— — sama Utan Reykjavíkur má verðið vera því h ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/0. Xiandsverslim íslands. Kr. 0.88 pr. 1 pk. — 5.25 — 1 dós — • 0.53 — 1 pk. — 3.55 — 1 dós —. 0.71 — 1 pk. — 1.06 — 1 — — 0.60 — 1- — -- 0.83 — 1 — ra, sem nemur flutn- 14. gr. reglugerðarinnar mælir svo fyrir: Til þess að geta fengið lán úr búnaðarlánadeildinni, verður að fullnægja eftirfarandi skilyrðum: 1. Sé að ræða um lán gegn veði í fasteign, sbr. 3. gr. laga nr. 38, 4. júní 1924, 1. og 4. lið. a. Útvega virðingargjörð, samkvæmt því, er segir í 11. gr. b. Útvega vottorð frá hlutað- eigandi embættismanni úr afsals- og veðmálabókum embættisins um, hvort nokkrar veðskuldir eða önn ur eignarbönd hvíla á eign- inni, og hver þau séu, svo að það sjáist, að þau séu ekki því til fyrirstöðu að eignin geti orðið veðsett deildinni. c. Útvega vottorð hlutaðeig- andi embættismanns, sam- kvæmt embættisbókum hans, um að hlutaðeigandi hafi þinglesna eignarheim- ild fyrir eigninni, eða sé það eigi unt, þá vottorð að eignin sé vitanleg eign hans. d. Útvega skilríki er banka- velja heppilegt land til nýræktar, cg sýna þeim í verki hvernig það val verður léttast framkvæmt. b) Að vísu eigum vér víðast svo mikið af grjótlausu ræktan- legu landi, að vér ættum ekki að þurfa að starfa mikið að grjót- námi í nánustu framtíð. þó er nauðsynlegt að þekkja heppileg- ustu vinnuaðferðir við það, og sér- staklega þyrfti að kenna nemend- unum að nota sprengiefni. c) Vér höfum áður bent á, hversu vér stöndum langt að baki öðrum menningarþjóðum við not- kun álgengra jarðyrkjuverkfæra, svo sem plógs, herfis, valta og slóða. þess verður að krefjast, að þeir, sem gengið hafa á þessi nám skeið, geti hæglega stjórnað öll- um þessum verkfærum. Og að þeir hafi næga þekkingu til að dæma um hvaða tegund plógs eða herf- is eigi best við í hvert skifti, eft- ir jarðveg, hvað rækta skuli o. fl. Kensluna verður því að miða við það, að þessum kröfum verði full- nægt. d) pó sumum ef til vill virðist, að áburðarflutningur og áburðar- dreifsla séu svo vandalítil verk, að ekki þurfi að kosta menn á skóla til að læra slíkt, þá geta þó flestir lært mikið á því sviði. Sér- staklega er dreifslu áburðarins stjórnin tekur gild, fyrir því að lántakandi leggi fram sem svarar að minsta kosti y3 kostnaðar við búnaðarframkvæmd þá, sem lánið er ætlað til. e. Útvega áætlun um kostn- að við búnaðarframkvæmd þá, sem lánið er tekið til. Skal sú áætlun gerð af manni, sem Búnaðarfélag íslands tekur gildan. mjög ábótavant víða, og er nauð- synlegt að læra þar réttar að- ferðir. e) I sambandi við námsskeið þessi álítum vér sjálfsagt, að hefja meiri tilraunastarfsemi á skólabúunum en verið hefir. Heppilegast teljum vér, að tekið sé ákveðið stykki og gerðar á því áframhaldandi tilraunir yfir lengra árabil. Aðaláherslan skal lögð á áburðartilraunir, bæði bú- Ejáráburð og tilbúinn áburð og grasfrætilraunir. þar sem reynd- ar væru bæði hreinrækt af ýms- um fóðurgrösum, og grasfræbland ánir. þessi starfsemi ætti að standa í mjög nánu sambandi við t’Iraunastarfsemi tilraunastöðv- anna, og ætti það eitt að vera reynt á tilraunareitum bændaskól anna, sem tilraunir aðalstöðvanna hafa leitt sterkar líkur fyrir að geti komið að gagni fyrir land- búnað vorn. Við starfrækslu slíkra tilraunareita, ættu nemendurnir að fá nokkra verklega þekkingu á því starfi. f) Verndun hins ræktaða lands fyrir ágangi búpenings er mjög þýðingamiikið svo hagfræðisleg- ur árangur náist. því er -sjálfsagt að láta vinna að girðingum. þar geta komið til greina vírgirðing- ar, grjótgarðar ein- og tvíhlaðnir, f. Ennfremur útvega áætlun um væntanlegan arð af end urbótinni, eða verðhækkun hennar vegna, gerða af sama manni. g. Ennfremur skal fylgja um- sóknum um húsabótalán í sveitum áætlun um kostnað frá byggingarfróðum manni, sem Búnaðarfélag Islands tekur gildan og um- sögn hans um það, að bygg- torfgarðar aðallega notaðir sem undirhleðsla undir einn eða fleiri gaddavírsstrengi og vörsluskurð- ir. Samfara hinni verklegu fram- kvæmd ætti að gera nemendun- um ljósa kosti og galla hvers fyr- ir sig. g) Náttúruskilyrði Islands eru þannig, að vatnaveitingar verða ávalt mjög þýðingarmikill liður í ræktunarstarfi voru. því er nauð- synlegt að kenna verklega störf þau er snerta vatnaveitingar. Að- alverkið mundi verða flóðgarða- hleðsla. Vatnsmiðlun úr einu áveituhólfi í annað. Hvernig heppi legast sé að veita vatni á og af áveitusvæðinu og margt fleira. Nauðsynlegt væri, að gerðar væru athuganir og tilraunir með hvaða vatnsdýpt væri heppilegust fyrir gróðurinn á áveitusvæðum, einn- ig samanburður á vor- og vetrar- áveitu. pá þyrfti að gera tilraunir með framræslu, sérstaklega er þýðingarmikið að fá vitneskju um hve mikla framræslu gulstörin er þakklát fyrir. pá er og æskilegt að kendar yrðu heppilegustu aðferðir við seitlveitu, og hvar helst ætti að nota þá áveituaðferð. Um staflið B. Garðrækt er mjög lítil hér á landi, og miklu minni en náttúruskilyrðin leyfa. En brýn ingamar hafi verið fram- kvæmdar eftir fyrirsögn og undir eftirliti hans. h. Loks skal fylgja umsókn- inni umsögn og meðmæli frá stjórn Búnaðarfélags íslands um lánið. 2. Sé að ræða um lán úr deild- inni gegn ábyrgð bæjar-, sýslu- eða sveitarfélaga, sbr. 3. gr. laga nr. 38, 4. júní 1924, 2. lið, skal fylgja lánsumsókn- irnii: a. Samþykki hlutaðeigandi stjórnarvalda, þar með tal- ið samþykki stjómarráðs- ins, fyrir ábyrgðinni fyrir láninu, og skýrsla um efnar hag hlutaðeigandi bæjar-, sýslu- eða sveitarfélags (fjárhagsreikning). b. Útskrift úr fundarbók hlutaðeiganda, er sýni, að löglega hafi verið’samþykt að takast á hendur ábyrgð- ina, og sé útskriftin stað- fest af hlutaðeigandi yfir- valdi. c. Vottorð yfirvaldsins um hverjir séu í sveitarstjóm, sýslunefnd eða bæjar- stjóm þeirri, er takast ætlar á hendur ábyrgðina. d. Umsögn hlutaðeigandi bæjarstjórnar, sýslufélags eða hreppsnefndar um lánið. e. Og loks gögn þau, er um ræðir hér að framan und- ir lið 1, staflið d—h. 3. Sé að ræða um lán samkvæmt 3. gr. laga nr. 38, 4. júní 1924, 3. lið, skal leggja fram gögn þau, er um ræðir undir lið 1 hér að framan, staflið d—h, auk þess, sem fyrir er mælt í 17. gr. laga nr. 64, 27. júní 1921, um stofnun . ríkisveð- banka á Islandi og mega af- gjaldskröfur þær, er bankinn fær að tryggingu, ekki vera hærri á neinni fasteign í félag- inu, en nema mundi lánsupp- hæð þeirri, er bankinn gæti veitt gegn veði í eigninni sam- kvæmt Ríkisveðbankalögun- um og öðrum útlánsreglum þess banka. Lántakendur ættu vel að at- huga hver skilyrði þurfa til þess að lán geti fengist. það greiðir fyrir afgreiðslu lánanna. Lán veitast aðeins til þeirra fram- kvæmda, sem gerðar hafa verið nauðsyn er að auka garðræktina svo vér getum nokkuð sparað kornmatarkaup frá útlöndum. J>ví er sjálfsagt að verja allmiklum tíma til garðræktarnáms. a) Kartöflur og rófur ‘eru lang- helstu matj urtir er vér getum ræktað, því ber að leggja aðal- starfið í ræktun beirra. Leggja skal stund á, að kenna réttar vinnuaðferðir við öll störf viðvíkj- andi ræktuninni svo sem: Plæg- ing flagsins, áburðarflutning og annan undirbúning jarðvegsins, sáning rófna og niðursetning kar- taflna, grisjun, hreinsun og aðra aðhlynning yfir gróðrartímann, upptöku og að síðustu að koma uppskerunni í trygga geymslu. b) Ýmsar káltegundir og fleiri matjurtir getum vér ræktað hér með allgóðum árangri, því skal lögð nokkur áhersla á, að nem- endur læri réttar vinnuaðferðir við ræktun þeirra. c) Æskilegt væri, að nokkur til- sögn yrði veitt í trjáa- og blóma- rækt, þó verður það að vera auka- atriði við þetta nám. Enda hafa tilraunastöðvarnar námsskeið, þar sem allmikil áhersla er lögð á slíkt nám. Um staflið C. Vér ætlumst til að hver nemandi vinni einn mán- uð að heygkap, og sé því þannig

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.