Tíminn - 14.03.1925, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.03.1925, Blaðsíða 3
T I M I N N 51 h a 1 £ sti a* i*! 32 litir Heimalitur. 40 ára reynsla Litar og hreiusar ull, lérett, silki og baðrnullarföt betur og ódýrara en nokkur annar litur! Gerir gömul föt sem ný! Shalimar fæst í pölckum á 20 gr. til 160 gr. og 60 gr. til 500 gr. • Leiðarvísir á íslensku! Shalimar litar íslenska ull allra lita best! Leiðarvísir á íslensku! Shalimarlit og Shalimarfægilög framleiða Johs, Vormbaum & Söliiie, Diisseldopf. Stofnsett 1885. Munið að þýsk litagerð stendur öllum öðrum framar. Notið Shalimar! Shalimarlitur og Shalimarfægilögur fæst í umboðs- og heild- sölu hjá aðalumboðsmönnum firmans á íslandi Sturlaugur Jónsson & Co. Sími 1267. Pósthússtræti 7. Símn.: ,,Stuiiaugur“. Grjalddagi Tímans er í Ryík 15. mars og 1. okt., en annarst. 15. júní. Þeir 1500 af kaupendum Tímans, sem fyrstir greiða andvirði yfirstandandi árgangs, fá í kaupbæti Endurminuingar Tryggva Gunn- arssonar. eftir 1. júlí 1924, og til þeirra sem á að vinna, ef öll skilríki eru fyrir hendi. Sé lán veitt til fram- kvæmda sem óunnar eru, útborg- ast helmingur lánsins, en hinn iielmingurinn þá verkinu er lokið. Umsóknir um lánin stílist til Landsbankans, en sendist Búnað- arfélagi Islands til umsagnar, og kemur það þeim svo áleiðis til Landsbankans. þetta eru aðalatriðin í reglu- gerð þessari, sem geta verið til leiðbeiningar þeim er um lán sækja. S. Sigurðsson, búnaðarmálastjóri. ----o---- Frá útlöndum. Knútur Berlín, sem kunnur er aí ritum sínum og tillögum í ts- lands garð frá tíð sjálfstæðisbar- áttunnar, ritar grein um það að kostnaðurinn sem Danmörk hafi af íslandi sé altof mikill. Sendi- herra Dana hér segir hann að kosti 100 þús. kr. Hann leggur til að sendiherraembættið sé lagt niður og einhverjum dönskum manni, búsettum í Reykjavík, verði falið að gegna störfum hans. Ennfremur að seldur verði sendi- herrabústaðurinn, sem hafi kost- að 350 þús. kr. -— Náttúrufræðingur norskur, sem' dvelst á Spitsbergen, segir frá því að síðustu árin hafi ísa- lög þar norður frá farið minkandi jafnt og þétt. Meðalhiti Golf- traumsins hafi líka verið 3—4 gráðum heitari síðustu 3 árin, en þá er Friðþjófur Nansen mældi hann fyrir 12—14 árum síðan. — Kunnugir segja að ekki hafi það komið til af neinni dygð eða stillingu að ekki varð úr styrjöld milli Grikkja og Tyrkja út af burtrekstri „patríarkans“ úr Miklagarði. Ástæðan hafi verið sú ein að Grikkir eru enn svo gersamlega lamaðir eftir síðustu styrjaldir og innanlandsóeyrðir að þeir treystu sér alls ekki til þess að hefja nú nýja styrjöld. — Frá ýmsum fulltrúum versl- unarstéttarinnar, víða um lönd, hafa komið fram tillögur um ým- islegar breytingar á tímatalinu. T. d. ætti árið altaf að byrja á sunnudegi og yrði þá gamlársdag- ur, venjulega, nafnlaus og utan- fyrir komið, að námssveinum sé skift í tvo flokka, og vinni flokk- arnir á víxl einn mánuð að hey- vinnu. Með þessu fyrirkomulagi vinnum vér, að hver nemandi fær betur tækifæri til þess að kynn- ast hinum ýmsu heyvinnuáhöld- um, og fær meiri leikni í að nota þau. Vinna nemendanna notast einnig betur, þegar nokkur hluti þeirra verður við heyskap allan sláttartímann. Nemendurnir skulu fá nokkra æfingu í að fara með sláttuvél, rakstrarvél og önnur stærri hey- vinnuáhöld; þá skal þeim og kend notkun smærri heyvinnuáhalda, s. s. heyýtu, kvísla o. fl. þeir skulu fá tækifæri til að kynnast notkun „rakstrarkonu“ og hvernig það áhald geti komið að bestum not- um. Nemendurnir skulu fá verk- lega æfingu og tilsögn í votheys- gerð. Að öðru leyti skulu þeir vinna að öllum algengum heyskapar- störfum. Um staflið D. Hér teljum vér ýms störf, sem ekki geta talist til aðalstafliðanna. Vér höfum áætl- að 2—4 vikur til þeirra starfa, en það verður að vera að mestu leyti á valdi kennarans hvaða störf verða unnin og hvað langur tími veltu, og ýmsar fleiri voru tillög- ur þessar. Skipaði alþjóðasam- bandið nefnd í málið, er hélt fund í Sviss í síðastliðnum mánuði. Sóttu fundinn fulltrúar frá páfa, erkibiskupi í Kantaraborg, kirkj- um Ameríku, Norðurlanda o. fl. o. fl. Varð lítt úr samkomulagi, en mest var þó andstaðan frá fulltrúa Gyðinga, vegna hvíldar- dagsins þeirra. það eina sem jafn- vel er talið líklegt að hafist upp úr fundi þessum er það, að pásk- arnir verði ef til vill ákveðnir þannig, að páskadagur verði jafn- an annar sunnudagur í apríl. — Lengi hefir það orð legið á að Skotum þætti gott í staup- inu og einkum væru þeir fyrir Whisky. Á stríðsárunum var lagð ur mjög hár skattur á Whisky og þykir hinum þyrstu Skotum nú þungt að búa undir honum. Bár- ust Churchill fjármálaráðherra nýlega áskoranir frá 150 þúsund Skotum um að lækka tollinn. Er það á að giska sjöundi hver full- orðinn Skoti sem ritað hefir und- ir, ef ekki eru sumar undirskrift- irnar falsaðar. En ekki er það talið grunlaust, því að veitinga- mennimir og bruggararnir hafa gengist fyrir undirskriftunum. — Færeyingar eru að stofna hjá sér nýtt hvalveiðafélag. — Áætlað er að útgjöld breska ríkisins til flotans í ár verði 4—5 miljónum sterlingpunda hærri en árið sem leið. Ennfremur er áætl- að að flugherinn kosti 2 milj. sterlingpunda meira en í fyrra. Hefir enska ríkið nú alls 54 her- flugvéladeildir, þar af 8 í vestur Asíu, 6 á Indlandi og 4 á Egypta- landi. Heima fyrir eru deildirnar 18. Eru nú í flughernum enska 36 þúsundir manna. — Ýmislegt bendir á að staðið geti fyrir dyrum að þýskaland og Austurríki sameinist. Er algengt að heyra þýska stjórnmálamenn tala um að landamerkjamúrarnir hrynji þar í milli. — Sven Hedin, hinn frægi land könnuður Svía,varð sextugur 19.f. m. Ritaði hann mikla blaðagrein á afmælisdaginn og hvatti landa sína til meiri vígbúnaðar, eink- um vegna þeirrar hættu sem þeim væri búin af Rússum. Hann sagði um Alþjóðasambandið, að það væri mesta fjarstæðan sem mannkynssagan enn hefði þekt. — Rætt var nýlega í enska þinginu frumvarp um að konur fer til þeirra. þó viljum vér taka fram: a) Island er skóglaust land en þarf að leggja stórfé í girðingar, því er nauðsynlegt að fá aðra stólpa en tréstólpa. Steyptir stólp- ar ættu að geta orðið ódýrari, ef hver bóndi gæti steypt þá heima hjá sér að vetrinum. því virðist oss sjálfsagt, að nemendurnir fái að læra slíkt. Einnig væri þarft, ef þeir gætu fengið nokkra tilsögn og æfingu i að steypa steina til húsabygg- inga. b) Ef ræktun með grasfræsán- ingu fer í vöxt er nauðsynlegt að fleiri en nú kunni að greina helstu fóðurgrösin og frætegundir þeirra. Slíkt ætti því að kenna á námsskeiðum þessum. c) Nemendurnir skulu fá nokkra æfingu í, að gera sjálf- stæðar hallamælingar, og á þann hátt fá leikni í að ákveða legu skurða og flóðgarða. Um tölulið 6. Upphæð styrks við námið höfum vér að nokkru miðað við námskostnað við bænda skólana. Hann mun nú nálægt kr. 400.00 yfir veturinn. Ef nemend- urnir fá kr. 300.00 í styrk yfir námsskeiðstímann, ætti engum að vera ókleift að afla sér þeirra 100 kr., sem ávantar til að styrk- fengju atkvæðisrétt frá 21 árs aldri, eins og karlar hafa nú, en nú fá þær ekki kosningarrétt fyr en þær erú 31 árs. Tók þá til máls kona úr flokki jafnaðar- manna og mælti meðal annars á þessa leið: „Ein aðalástæðan gegn þessari lagabreytingu er sú, að ungu konurnar myndu gefa at- kvæði sitt þeim frambjóðandan- um sem þeim þætti laglegastur. En þegar eg lít í kringum mig hér í þingsalnum þori eg að full- yrða, að háttvirtir þingmenn þurfa ekki að vera hræddir um sig þessa vegna“. — En þrátt fyr- ir þessi vel meintu ummæli feldu hinir háttvirtu þetta laganýmæli. — Einn af helstu leiðtogum verkamannanna norsku, Ole Lían, er nýlega látinn. Lengi reyndi hann að hindra klofning þann er urinn hrökkvi fyrir vetrarkostn- aðinum. II. Fjárhagshliðin. Aukning verknámsins, sam- kvæmt framanskráðum tillögum, hefir að sjálfsögðu nokkurn kostn aðarauka í för með sér. Rekstur skólabúanna verður að standa í svo nánu sambandi við verknám- ið, að ekki verður komist hjá að drepa á núverandi rekstursfyrir- komulag þeirra í þessu sambandi. það hefir oltið á ýmsu með rekstur skólabúanna. Á tímabili oru þau rekin á kostnað ríkis- sjóðs, sá búskapur bar sig altaf illa og að lokum fór svo að menn uppgáfust á þessum ríkisrekstri, og gáfu búin á leigu til einstakra manna, sem oftast hafa verið skólastjórar bændaskólanna. þeir, sem fengu búin á leigu, voru ein- ráðir um rekstur þeirra, að öðru leyti en því, að búin skyldu rekin þannig að alt að 10 nemendur gætu stundað þar verklegt nám. Hér skal eigi lagður dómur á það hvor aðferðin sé heppilegri til almenningsheilla. En aðeins skal bent á eitt atriði í þessu máli, og það er, að þær raddir gerast stöð- ugt háværari, sem krefjast að komið sé á fót tilraunabúum, þar sem gerðar væni jöfnum höndum búpenings- og j arðræktartilraun- varð innaii socialistaflokksins en loks lenti hann algerlega með kommunistunum, sem og urðu langsamlega í meiri hluta. — Rúmlega fimmtíu verkamenn týndu lífi við námuslys skamt frá New York. Eins og oftast voru það eitraðar gastegundir sem urðu þeim að líftjóni. — Víðar en í Bandaríkj unum er þrengt að innflytj endum. Ný- lega komu til Ástralíu mörg hundruð grískra og suður-slaf- neskra verkamanna, sem ætluðu að leita sér þar atvinnu og setj- ast þar að. Nálega allir urðu að hverfa heim aftur. — Finskur maður, Tunnberg að nafni, vann titilinn að heita: heimsmeistari á skautum. Kept var í Oslo seint í fyrra mánuði og þykir Norðmönnum súrt í brotið. ir, slík tilraunastarfsemi hefði allmikla þýðingu fyrir verknám- íð. Slíka tilraunastarfsemi væri aðeins hægt að hefja í stórum stýl, svo framarlega sem búin væru rekin á kostnað ríkissjóðs. Vitanlega mundi slík tilrauna- starfræksla hafa aukin útgjöld í för með sér. Vér getum ekki kom- ið meira inn á þetta atriði hér, en því minnumst vér á þetta í þessu sambandi, að ef þetta fyrirkomu- lag væri tekið upp mundi eðlileg- ast að kostnaður sá, sem af verk- náminu leiddi, væri greiddur af því fé, sem ætlað væri til reksturs búsins, vinnan kæmi svo búinu og jörðinni til góða. þó vér setjum engar ákveðnar tillögur fram um þetta mál, leyfum vér oss að leiða athygli réttra hlutaðeig- anda að þessu atriði, þegar samn- ingar fara næst fram um rekst- ur skólabúanna. Meðan búin eru rekin með sama fyrirkomulagi og nú leyfum vér oss að gera eftirfarandi tillögur um fjárframlög til verknámsins: 1. Kostnaðai-áætlun. Yfir 4.5—5 mánaða verknáms- skeið með 10 nemendum: Styrkur til 10 nemenda 300/00 =..................kr. 3000.00 Kaup kennara.........— 2000.00 — Svíar eiga nú 2618 verslun- arskip sem bera samtals I1/3 miljón smálesta. — þjóðverji sá, Arenstein, er smíða lét hið mikla Zeppelins- loltfar, er flaug yfir Atlantshafið í fyrra, við svo mikinn orðstýr, ætlar nú að smíða annað loftfar, af líkri gerð, en miklu stærra. það á að vera 5 milj. teningsfet að rúmmáli og vélarnar eiga að hafa 4000 hestöfl. það á að geta flogið frá Lundúnum til New York og til baka aftur á 2 sólar- hringum. — Hið mikla eldfjall í Mexíkó, Popocatepetl, hóf að gjósa rétt fyrir síðustu mánaðamót, og er séð þegar að gosið verður mikið. öskufallið er þegar orðið svo mik- ið að fjöldi þorpa í grendinni eru eyðilögð og menn flýja hús sín og lendur þúsundum saman. — Kúrdar búa syðst 0g aust- ast í Tyrkjalöndum í Asíu og hafa lengi haft óspektarorð á sér. Er þar nú hafin uppreisn gegn Au- gorastj órninni og er talið að ensk- ir fyrirliðar rói undir. Hafa Tyrk- ir áður valdið óróa í þeim lönd- um Englendinga, þar sem Mú- hameðstrúarmenn búa, viljað ger- ast forystuþjóð trúbræðra sinna í öllum löndum. Nú gjalda Englend- ingar í sömu mynt innan landa- mæra Tyrklands. Á Augorastjórn- in erfitt um vik að bæla niður uppreisnina, því að snjór er fall- inn töluverður suður þar og gerir erfið ferðalög með hergögn og lið. Er síðast fréttist höfðu Kurdar kosið til konungs yfir sig son Abduls Hamids fyrverandi Tyrkjasoldans. — þýskur herfræðingur lýsir því nýlega í blaði hversu flugvél- ar og loftför muni fá orkað miklu í næstu styrjöld. Segir að nú eigi Frakkar nokkrar herflugvélar sem íljúgi 450 kílómetra á klukkutíma og geti því á tveim tímum flogið frá landamærum Frakklands til Bcrlínar. Geti hver flutt 50 gríð- arstórar sprengjur, er hver sé nógu öflug til að gereyða tals- verðum borgarhluta. Nokkur þús- und slíkra flugvéla geti með öllu hindrað liðsdrátt þjóðverja til landamæranna og unnið miklu meira tjón á fáum dögum en áður hafi þekst í langri styrjöld. Séu yfirburðir Frakka í loftheraaði svo yfirgnæfandi að hefndarstríð af hálfu þýskalands sé óhugs- andi. Fræ, áburður o. fl. til tilraunanna ca. ... — 500.00 Samtals kr. 5500.00 Auk þessa: Fæði, þjónusta, verkfæri, hestavinna 0. fl., sem nemendurnir þurfa yfiri náms- skeiðstímann. 2. Kostnaður þessi greiðist þannig: Skólastjóri eða aðrir þeir sem búin hafa á leigu, veiti nemend- unum endurgj aldslaust: a) Fæði og þjónustu. b) Nægileg verkfæri til afnota. c) Hestavinnu eftir þörfum. d.) Kr. 100.00 sem kaup fyrir tímann. Ríkissjóður greiði: Kr. 200.00 pr. nemanda, sem styrk. Fyrir 10 nemendur . kr. 2000.00 Kaup kennara........— 2000.00 Fræ og áburð til til- raunanna, Cement í stólpa-og steina. . — 500.00 Útgjöld ríkissjóðs alls kr. 4500.00 ----0----- Skákþing Islendinga hefst í Reykjavík 4. apríl næstkomandi. Kept verður í þrem flokkum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.