Tíminn - 11.04.1925, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.04.1925, Blaðsíða 4
70______________ unar- og samvinnuskóli 6000 til hvors í stað 3000. Ungm.fél. U- lands 1800. þorvaldur Helgason Skriðu Breiðdal til heilsubótar syni hans 2000. Til Lúðvíks Jóns- sonar til endurbóta jarðyrkju- verkfærum 5000. Amtsbókasafn- ið á Akureyri aukastyrkur 3000, tá! að ráða Davíð Stefánsson skáld fyrir bókavörð. Stefán frá Hvíta- dal 1500. Halldór Kiljan Laxness 1500. Sigurður Nordal 3200 í stað 2000. Fræðafél. 2500 í stað 1000. Sögufél. 3000 í stað 2000. Ábyrgð á 30 þús. kr. láni fyrir Tóvinnu- fél. Vestur-lsf. og 150 þús. kr. láni fyrir Akureyri til hafnarbóta. Hvítárbakkaskólanum gefið upp 18600 kr. Viðlagasj.lán og Mötu- neyti kennaraskólans 3000 kr. lán. Hólshreppi vegna brimbrjótsins í Bolungav. gefið eftir 16 þús. kr. lán, og fyrv. eigendum Breiðafj.- bátsins 6000 kr. gegn sömu upp- hæð úr sýslusjóðum Snæfellsn. og Dalasýslu. Fallið stjórnarfrv. um að gera Kvennaskólann í Reykjavík að ríkisskóla. það er fimta stj.frv. sem sálgað hefir verið í þinginu. Kostaði það mikinn tíma fyrir Ed. og mæðu og erfiði fyrir J. M. og I H. B., sem héldu ein uppi vörn fyrir frv. Féll það loks við 3. umr. með jöfnum atkv. Fram- sóknarmenn, S. E. og Hj. Sn. greiddu atkv. á móti því, en sparn aðarfl. stj. var með því. J. M. læt- ur hrekjast eins og fórnarlamb fyrir u hagsmunakröfum flokks- manna sinna í þinginu. Frv. Jóh. Jós. um að selja Vestmannaeyjabæ kaupsstaðar- lóðina í Eyjunum, var til 2. umr. í Ed. nýlega. Söluverðið átti sam- kvæmt frv. að vera 20 sirinum su upphæð, sem landið gefur nú af sér, (ca. 10 þús. kr. á ári) og greiðast að fullu á 40 árum. Fjár- hagsnefnd Ed. hafði klofnað um þetta mál, og stóð mikill styr um það við 2. umr. Vildi meirihl. (Sig. E., Ingvar og Jónas) undir engum kringumstæðum selja kaup staðarlóð Eyjanna undir fasteigna riati. Fasteignamatið á Vestm.ey. er 630.200 kr., þar af lóðir 470. 400 kr. sem ætlast er til að selt verði. Taldi -meirihl. ekki takandi í mál að selja landið fyrir það verð, sem ráð er fyrir gert í frv. ca. 200 þús. kr., því að ársleig- urnar munu vera um 10 þús. kr. þó vildi hann, vegna ítrekaðra óska Vestm.eyinga, ekki neita um að birtast margsinnis eftir dauð- ann og það svo rækilega, að ekki yrði um vilst. — Hann lagði út í áhættuna með sinn mikilvæga boðskap og hann var fús að taka afleiðingunum af þeirri áhættu. Ekkert fékk tálmað honum. — Nei, af honum er óhugsandi að læra afskiftaleysi og hirðuleysi um þessi efni. En vér erum flestir svo gerðir, að vér óttumst deilurnar og reyn- um að koma oss undan barátt- unni. Er það ekki næsta mann- legt? Viljum vér ekki allir helst lifa í friði? Nýlega skrifaði einn vina minna mér bréf og í því sagði hann með- al annars þetta: „Nú er hljótt um kirkjumálin, og það er ef til vill best. Nýja reformationin*) gengur sinn gang, og henni miðar áfram á hverju ári. Hugsanirnar síast einhvern veginn mann frá manni, eða berast jafnvel í loft- inu. Ég er ánægður yfir því. þann- ig held ég sé best, að allar and- legar byltingar ryðji sér til rúms: ekki með deilum, heldur í friði og spekt". Bréfritarinn, sem sjálfur er sannur friðflytjandi og frásneidd- ur öllum deilum, gleymir aðeins því, að hugsanirnar síast nú mann frá manni, af því að þeim hefir verið hrundið af stað og stráð út í fyrstu, víðast hvar gegn megnri mótspyrnu. Engir hringgárar T í M I N N *) p. e. siðbótin. Prjónavélar. Vegna vaxandi eftirspurnar hér um hinar ágætu Oeelmons-hólk- prjónavélar, þá hefir með sérstöku skilyrði um stór innkaup, tekist, að geta nú boðið (til reynslu) á mjög niðursettu verði til pantenda. Þeir sem því vilja nota sér þau kostakaup, sendi pantanir sínar sem allra fyrst. — Nánari upplýs- ingar. veitir: Stefán B. Jónsson í Reykjavík Hólf 315. Sími 521. sölu, en láta rannsaka ítarlega hvers virði þessi, ef til vill, feng- sælasti blettur á landinu væri, og bar fram svohlj. rökstudda dag- skrá: „Áður en þessu máh er ráðið til lykta, telur deildin rétt, að stjórnin láti þinginu í té sem nánastar upplýsingar um eign þá, sem hér ræðir um, leigumála og annað, er snertir verðmæti hennar, og tekur því fyrir næsta mál á dagskrá". Minnihl. (Jóh. Jós. og B. Kr.) vildu selja og komu með þá brtt. við frv. að söluverðið væri ákveðið eftir mati þriggja dómkvaddra, óvilhallra manna, búsettum utan Eyjanna. Stj. (M. G.) lýsti því yfir, að hann væri því samþ. að bæjarfél. Vestm.eyja fengi keyptan þennan hluta af Eyjunum, jafnvel heppi- legt að bærinn ætti þær allar. Á fundi fjárhn. hafði hann sagt að hann gæti fallist á að selja um- ræddar lóðir fyrir ca. 200 þús. kr. eins og frv. fór fram á. þotti það lítilmannleg fram- koma fyrir hönd ríkisins, að vilja selja mestan hluta eyjanna fyrir svipað verð og einn stór húsgrunn ur kostar í Rvík. I umræðunum reyndi hann að breiða yfir þessi áform sín og gera orð sjálfs sín sem léttvægust, en fjárhagsn.m. mintu hann rækilega á þau, svo að hann gat ekki hreyft sig úr þeim gapastokk sínum. Forsrh. J. M., séra E. P. mæltu líka með sölunni. En framsm. meirihl. (Ingv. P.), hinir nefndarmenn- irnir og Sig. J. allir kröftuglega á móti frv. eins og sakir stæðu nú. Að síðustu var dagskrá meiri- hlutans feld með 8:6 atkv. (í- haldsfl. allur á móti) ; en brtt. minnihl. og frv. samþ. til 3. umr. ólíklegt er að þetta mál komist í gegnum Nd. eins og það er enn í pottinn búið. myndast á vatnsfletinum, sé engu varpað í hann. Enginn hefir orð- að þennan sannleika fagurlegar en austurlenski spekingurinn, sem reit þessa ógleymanlegu setningu: „Sannleikurinn vekur þann storm á móti sér, sem ber hans eigin frækorn um jörðina og sáir þeim". Stormurinn, með allri hans ókyrð og róti, er vissulega nauð- synlegur — einmitt til þess að sá ut frækornum sannleikans. Jesús vissi þetta. Fyrir því sótti hann svo fast að komast til Jerú- salem. þar var svo mikið tæki- færi til að sá nýjum hugsunum. þar var svo gott að varpa stóra steininum í vatnsflötinn. Sami austurlenski spekingur- inn hefir einnig sagt: „Stormur liðinnar nætur hefir skrýtt þennan morgun í purpura- skikkju friðarins". Hefði Jesus ekki dáið fyrir boð- skap sinn og með því móti óbein- línis sigrast á ofureflinu, hefði kristindómurinn ef til vill aldrei komist til Norðurálfunnar, og þá því síður alla leið hingað til ís- lands. Stormur þeirrar nætur suð- ur í Jerúsalem hefir skrýtt marg- an morgun með mörgum þjóðum í purpura-skikkju friðarins. Nú er storminn farið að lægja um ýmsar nýjar hugsanir hér á landi, og fyrir því geta nú hugs- anirnar sáð sér út í logninu, og auðvitað er lognið notalegast. En eins dýrmætt og lognið er, eins T- W. Buch (Iiitasmidja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. Lítir til heimalitunar: Demantssorti, hrafnssvart, kastorsorti, Parísarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Til heimanotkunar: Gerduft „fermenta", eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matar- litir, „Sunu-skósvertan, „ökonomu-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil", „Henko"-blæsódinn, „Dixin"-sápuduftið, „Ata"-skúriduftið, kryddvörur, Blámi, Skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. Litarvörur: Anilinlitir, Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. Gljálakk: „Unicum" á gólf og húsgögn. Þornar fljótt. Ágæt tegund. Fæst alstaðar á íslancli. HAVNEMÖLLEN KAUPMANNAH0FN mælir með sínu alviðurkenda rúgmjöli og hveiti. Meiri vörugæði ófáanleg, S.I.S. slszLftir ein.g'öxig-xx -við olzzlsz-ULi?. Serjum og mörgum öðrum íslenskum verslunum. Vagnhjól frá. Moelven ZBruLg" fást hjá Satnhandí isL samvinnufélaga. Sonafórn heitir langur og merkilegur kvæðaflokkur, sem cand. theol. þorsteinn Björnsson úr Bæ hefir ort og gefið út til minningar um mannskaðana rniklu, sem hér urðu í vetur Kvæðaflokkur þessi var gefinn út í 4000 eint. og mun þegar að miklu leyti uppseldur, en nokkuð var sent til sölu út um land. Ágóðinn af sölunni rennur í sam- nauðsynlegur er stormurinn á sín- um tíma. í sálmi, sem vér ætlum bráðum að syngja, erum vér mintir á skylduna þá, sem mörgum þykir svo erfið, að bera krossinn fyrir Jesú: „Já krossins lofgjörð allar álfur bera, í innreið Jesú nú vill sérhver vera, með pálmum sýna honum heiðurs vottinn. En hver vill bera krossinn fyrir drottin?" það er einn liðurinn í kross- burðinum, að taka á sig deilur og óvild annarra fyrir það að reyna að laga rangar trúarhugmyndir og leitast við að koma kenning- um kirkjunnar nær hinum upphaf lega boðskap Jesú en þær nú eru víða. Ef þú værir í kennimannsstöðu og vissir fyrir þekkingu, isem þú hefðir aflað þér með kostgæfni um margra ára skeið, að ýmis- legt, sem kent er innan kirkjunn- ar, væri rangt og andstætt kenn- ing Krists, mundir þú þá þegja og segja við sjálfan þig: „Best að lofa Öllu að eiga sig"? Gætið nú 'þess, að rangar trúar- hugmyndir geta oft haft alvar- legar afleiðingar. Hve margur hefir lifað í skelfingu þegar í bernsku út af lærdóminum um ei- lífa útskúfun? Hversu margri móður, sem misti barn sitt í dauð- ann, áður en það var skírt, hefir skotasjóðinn til skylduliðs sjó- manna þeirra sem fórust. Kvæðið er þróttmikið, með þjóðlegum blæ skýrum myndum og kjarnmiklu orðavali; minnir það að ýmsu leiti á langlokukvæði sumra góð- skálda vorra frá 17. öld. Á fremstu síðu er mynd af skipi í sjávarháska. Verð 1 króna. Prestskosningar: 1 Staðar- prestakalli í Steingrímsfirði var liðið illa og hún liðið sálarkvöl, af því að hún hélt, vegha kenn- inga kirkjunnar, að barnið sitt mundi fara eilíflega illa? Hve margir eru þeir, sem vegna rangr- ar friðþægingarkenningar hafa syndgað upp á náðina og því næst vaknað upp eftir dauðann með allar afleiðingar synda sinna — illa. blektir af mannasetningum, sem tilveran með sínum lögmál- um strikar út og gerir að engu? Er rétt að þegja og lofa öllu að ganga sinn gang? Spurðu hann, sem æfinlega verður vor mikla fyrirmynd ¦— spurðu hann sjálfan innreiðardaginn ? Já, en deilurnar og óvildin eru svo óþægilegar, segir þú. Hjá þeim vil ég komast; ég vil lifa í friði við alla menn! 1 sálminum, sem vér ætlum að syngja, er líka þessi áminning: „En ætlir þú að aftni Krists að vera, þú átt um daginn krossinn hans að bera". Eigum vér nokkurn kost þess,- að vera í innreið Jesú, og getum vér breitt grænar greinar á götu hans ? Ekki beinlínis, en vafalaust óbeinlínis. Hvar sem hans upphaf- legi boðskapur er að ryðja burt ósónnum lærdómum' liðinna kyn- slóða, þar er hann af nýju að halda innreið sína til safnaðarins. Hvar sem upprisuboðskapur hans endurvakinn er nú á dögum að ryðja sér braut að hjörtum mannanna og f ylla þau huggun og H.f. Jón Sigmundsson & Co. Ahersla lögð á ábyggileg viðskifti. Millur, svuntuspennur1 og belti ávalt fyrirliggjandi. Sent með póstkröfu um alt land. Jón Sigmundsson gullsmi6ur. Sími 383. — Laugaveff 8. MELOTTE ð A n fl a ce ð n J9, < ts B 8 Aðalumboðsmenn: Á. ÓLAPSSON & SCHRAM Simn.: Avo. Simi: 1493 Laus staða. Framkvæmdarstjórastaðan við Kaupfélag Eskifjarðar er laus til umsóknar frá deginum í dag að telja. Umsóknir stílist til stjórnar félagsins, og skulu þær vera komnar til hennar eigi síðar en 15. apríl n. k. Umsækjendur skulu tilgreina launakjör þau, er þeir vilja hafa, og láta fylgja einhver skilríki fyr- ir verslunarþekkingu sinni. þess skal getið að félagið getur látið framkvæmdarstjóranum í té íbúð í húsum félagsins, ef óskað er. Staðan veitist frá 1. júní n. k. að telja. Eskifirði 9. janúar 1925. F. h. stjórnar Kaupfélags Eskifjarðar. Jón Valdimarsson. Séra J>orsteinn Jóhannesson kos- inn með 179 atkv. af 183, sem greidd voru. I Landeyjaþingum hefir séra Jón J. Skagan verið kosinn nýlega með 107 atkv. ------o------ gleði, þar er hann að halda inn- reið sína til þessarar þjáðu kyn- sióðar. Gengur þú fagnandi móti honum með þessa lofgerð á vör- unum: „Blessaður sé konungur- inn, sem kemur í nafni Drottins. Friður á himni og dýrð í upphæð- um"? Eða segir þú, eins og Farí- searnir innreiðardaginn forðum: „Meistari, hasta þú á lærisveina þína" — láttu þá þegja? Ég minti yður á það við síð- ustu guðsþjónustu vora hér í kirj- unni, hvílík fyrirmynd Jesús væri oss í sannri ljúfmensku og hve óendanlega langt hann væri þar á undan oss. 1 dag sjáum vér hann frá ann- arri hlið — og fyrirmyndin er þar jafnfullkomin. Hve óendanlega fremri oss er hann að áhuga í því, að gera Guðs vilja og fullkomna hans verk, og hve undursamleg er fórnfýsi hans að leggja alt, jafn- vel sjálft líkamslífið, í sölurnar. Blessaður sé sá áhugi! Blessuð sé sú fórnfýsi! Fyrir þessu hvorutveggja beygjum vér höfuð vor í lotning minningardag innreiðarinnar og segjum: Blessuð sé fyrirmyndin! Blessaður sé konungurinn! Friður á himni og dýrð í upp- hæðum! Amen. ------o------ Ritstjóri: Tryggvi þórhallsson. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.