Tíminn - 11.04.1925, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.04.1925, Blaðsíða 3
T 1 M I N- N för með sér 33 miljón króna sparn að á ári. — Víða er pottur brotinn. Ný- lega fóru fram bæjarstjórnar- kosningar í Kaupmannahöfn. Kjós endur áttu alls að vera um 266 þús. En það er skilyrði fyrir kosn ingarrétti að hafa greitt gjöld til bæjarins á kjördegi. Fyrir van- rækslu eða getuleysi í þessu efni mistu um 45 þús. kjósendur kosn- ingaréttinn í þetta sinn. — Franska þingið ákvað fyrir stuttu að í ár skuli jafnan vera undir vopnum á Frakklandi 607 þús. óbreyttir hermenn, 72500 undirforingjar og 32 þús. yfir- menn. Á flotanum verða 55 þús. sjómenn og 4200 yíirmenn. Verklýðsíélögin ensku sendu nefnd til Rússlands, nokkru fyrir síðustu áramót, sem kynti sér stjórnarfar og ástand þar í landi. Hefir nefndin nú gefið skýrslu sem mjög er um talað á Englandi. Er sumt lofað, en einnig mjög að mörgu fundið í stjórnarfarinu og yfirleitt þykir nefndinni lítið að læra fyrir England. Frjálsræði einstaklingsins sé síst meira á Rússlandi nú en var fyrir byiting- una, munurinn sá að nú liði verka mönnunum betur, laun þeirra séu hærri, en því samhliða hafi fram- leiðslan minkað stórlega. — Talið er að við jarðarför Hjálmars Brantings hafi verið hátt á annað hundrað þúsund manns. I skrúðgöngu verkamanna voru. yfir 50 þús. Viðstaddir voru jarðarförina fulltrúar jafnaðar- manna úr fjölmörgum löndum Norðurálfunnar, þar á meðal Stauning forsætisráðherra Dana. — Kommúnistarnir þýsku gerðu ógurlegan gust á móti því að jarðarför Eberts forseta væri kostuð af almannafé. Svo hlýtt er milli jafnaðarmanna og kommún- ista þar í landi. — Allsherjar manntal fór fram í Danmörku 5. nóv. síðastl. og hefir nú verið úr því unnið. Var íbúatalan þá 3.386.274. Hefir íbú- um fjölgað dálítið minna síðustu 5 árin en næstu 5 á undan, er ár- lega viðbótin ekki nema 0,95%. Konur eru rúml. 80 þús. fleiri en karlar. En það sem merkast ei við manntalið er það, að sá mikli fólksstraumur til borganna sero verið hefir undanfarið í Dan- mörku, eins og í öðrum löndum, virðist vera stöðvaður. — Skamt frá Wittenberg á J>að þarf að varpa stórum steini og af miklu afli í vatnsflötinn, ef hringbylgjurnar eða gárarnir, sem myndast út frá honum, eiga að verða svo miklir, að þeir ber- ist langar leiðir eftir vatnsflet- inum. Vegna tregðunnar, sem mannshuganum er svo að segja meðfædd — langoftast að minsta kosti —, sýnist þurfa svo mikið til að hrinda andlegri hreyfingu af stað. Bönd vanans efu svo ótrú- lega seig, ekki síst á sviði trúmál- anna. Fyrir þá sök virðist ekki unt að komast hjá því, að öllum umbótatilraunum á sviði trúmál- anna fylgi deilur og barátta, einkum í upphafi. J?að er ekki unt að koma stórfeldustu breyt- ingunum á með tómri góðmensku og hægð, eins og sumir gæflyndu mennirnir halda. þeim ofbýður baráttan og deilurnar. En efar nokkur yðar, að Jesús hafi átt ljúfmenskuna á-æðsta stigi og að sjálfur friðarhöfðinginn hafi ver- ið það, sem hann nefndi sjálfur „friðflytjandi"? Samt komst hann ekki hjá því, að lenda í deilum og hinni hörðustu baráttu. Já, hann varð beint að láta lífið fyrir boðskap sinn, er afleiðingar hans fóru að rekast á gamlar venjur og gamlar skoðanir og hagsmuni valdhafanna. Ef hann hinn fullkomni komst ekki hjá þessu, hvað mun þá um ófullkomna lærisveina hans á öll- um öldum? Munu ekki deilur og margs konar ókyrð hljóta að gera pýskalandi varð nýlega geysileg sprenging í tundurefnaverksmiðju Verksmiðjuhúsin sprungu öll í loft upp, en það vildi til að til- tölulega fáir verkamenn voru þá þar staddir. Týndu lífi milli 10 og 20 menn en margir særðust bættuléga. — Loftþrýstingurinn varð svo mikill að í þorpi, sem liggur í 10 kílómetra fjarlægð sprungu nálega allar rúður. — Eldur kom upp nýlega í gríð arstórri verksmiðju nálægt Lond- on og breiddist út óðfluga. Áður en hálfur tími var liðinn voru komnar á vettvang 92 slökkvi- dælur frá London og var 'fjar- lægðin þó 12 mílur enskar. — Miklar sögur ganga um aukinn vígbúnað Rússa og að þeir muni hafa í hyggju að hefja árás á Rúmeníu með vorinu. Er talið að þeir hafi dregið að sér ógrynni hergagna hvaðanæfa að úr vestur Evrópu. — Enskur lávarður, Headley að nafni, hefir tekið Múhameðs- trú. Jafnframt hefir honum verið boðin konungstign í Albaníu, en hann heimtar tryggingu fyrir 100 þús. sterlingpunda greiðslu til erfingja sinna — þegar hann verði myrtur. En að sá verði end- irinn á lífi Albaníukonungs telur hann engan efa. — Tvær flugvélar í Bandaríkj- unum rákust á í lofti í 4000 feta hæð. Var einn flugmaður í hvorri. Flugvélarnar flæktust saman, kviknaði í þeim og duttu til jarð- ar í björtu báli, en háðum flug- mönnunum tókst að losna við vél- arnar, ná í „fallskermana" og bjargast með þeim til jarðar. Hvorugur meiddist hið allra minsta. — Merkur stjórnmálamaður, Curzon lávarður lést 20. mars s. 1. eftir nýafstaðinn uppskurð. Hann var forseti í íKaldsráðu- neyti Breta nú síðast, og hafði áður átt sæti í stjórninni. Árið 1919 varð hann utanríkisráð- herra í stjórn L. George's. Frá 1899—1905 hafði hann verið landstjóri á Indlandi og gætti þar vel hagsmuna Englendinga; enda var hann mjög fróður um stjórn- málog þjóðasiði í Mið-Asíu og trúnaðarmaður Breta í þeim efn- um. Hann var glæsilegur maður og oft fulltrúi þjóðar sinnar í samningamálum utanríkis. — Hebreskur háskóli var vígð- ur í Jerúsalem 1. þ. m. af Balfour vart við sig enn á öllum siðbóta- tímum ? Já, kant þú að segja, en eftir að kristindómurinn er kominn á í löndunum, þá er eigi framar þörf á stórfeldri siðbót. Saga kristninnar sýnir oss þó, að það hefir hvað eftir annað verið þörf á henni. -pér munið eftir að sið- bót Lúters olli miklum deilum og miklu stríði. Svo margs konar umbúðir og margvíslegir viðauk- ar haf a hlaðist - utan á boðskap Jesú, að hvað eftir annað hefir verið þörf á hreinsun og gagn- gerðum umbótum innan kirkj- unnar. Alt af eru menn að sjá það betur og betur á vorum dög- um, að sumir trúarlærdómar kirkjunnar skyggja á hinn upp- haflega boðskap sjálfs höfundar kristindómsins. peir menn finna sárt til þess, að enn er þörf á sið- bót innan kirkjunnar, ef kirkjan á að vera Kristi sjálfum trú, og það ætti hún helst að vera. Já, sú siðbót, sem nú er smátt og smátt að fara fram í kristnum löndum, vinnur að því tvennu, bæði að hreinsa ýmislegt það burt,-sem komist hefir ifln í kenn- ingar kirkjunnar, en átti ekki upphaflega þar heima, og svo að hinu: að vekja sumt það til lífs aftur, sem gleymt var og horfið í kirkjunni, en hafði heyrt frum- kristninni til frá upphafi vega. Ýmsum mönnum er illa við að heyra það, og samt er það að lík- indum satt, að ^stórfeldari breyt- eftir þessu ema ínnlenda félagí þegar þér sjóvátryggið. Sími 542. Pósthélf 417 og 574. Símnefní: Insurance. Til kaupfélaga! H.f. Smjörlíkisgerðin í ReyJkjavík: er stofnuð í þeim tilgangi, að koma hér á smjörlíkisframleiðslu, sem geti fyllilega jafnast á við samskonar iðn erlendis, bæði hvað gæði og yerð snertir. Eflið íslenskan iðnað. Biðjið um ,$mára6-smjörlíkið. lávarði. Skólinn á að verða and- leg miðstöð Gyðinga, en þó opin fyrir allar þjóðir. Hann er einn meginþáttur í nýju landnámi Gyð- inga í 'hinu forna ættlandi' sínu, en þangað streyma þeir nú í stór- hópum eftir nær 18 alda útlegð. Meðal kennara við háskólann er hínn frægi vísindamaður Einstein og fleiri heimskunnir menn. Alþíngi þessi frv. hafa verið afgreidd sem lög frá Alþingi síðán frá var skýrt síðast í 16. tbl.: 5. Lög um eignarnám á land- spildu á Grund í Ytri Reistarár- landi. 6. Fjáraukalög fyrir árið 1924. 7. Lög um breytingu á 1. um ftskiveiðasamþyktir og lendingar- sjóði. Um að fyrirmæli 1. gr. lag- anna nái til bæjarfélagsins í Vest- mannaeyjum. 8. Lög um löggilding verslun- ing sé að fara fram á vorum dög- um innan kristninnar en nokkuru sinni hefir farið þar fram síðan um daga postulanna. Menn hafa fyrir mjög merkilegar sögu- og fornfræðirannsóknir komist miklu lengra en nokkuru sinni áður í því, að greina kenning Jesú sjáfs frá trúarlærdómum síðari tíma, og mönnum hefir tekist fyrir rannsóknir að rekja uppruna sumra hihna svo nefndu trúar- lærdóma aftur til foi'nrar heiðni, sem ríkjandi var í löndum þeim, sem kristindómurinn breiddist fyrst til, er hann fór út fyrir landamæri Gyðingalands. — Auk þess er hin breytingin, sem þér hafið svo oft heyrt mig minnast á: að menn eru sem af nýju að uppgötva hinn æðra heim og sam- band vort við hann, með líkum hætti og menn höfðu uppgötvað þetta í fyrstu kristni. Upprisan, eins og það var þá nefnt, er aftur að ná því valdi yfir hugum manna, sem hún hafði í fyrstu kristni. En þessar miklu breytmgar valda margs konar deilum og um- brotum. Allur hávaði manna hef- ir lítt viðráðanlega tilhneiging til að vilja halda í hið gamla, í það sem hann hefir vanist. Fjöldi manna fæst naumast til að íhuga nýja skilninginn, hvað þá heldur hlusta á rökin, sem færð eru fram fyrir honum. — Hávaði manna vill heldur ekki þiggja vissuna um framhaldslífið né þekkinguna um, arstaðar á Hellum í Breiðavíkur- hreppi. 9. Lög um br. á lögum 28. nóv. 1919 um brúargerðir. 10. Um að Landhelgissjóður Is- lands skuli taka til starfa (stj.- frv.). 11. Lög um sektir (stj.frv.). 12. Lög um skráning skipa (stj.frv.). 13. Lög um br. á 1. nr. 38, 20. júní 1923, um verslun með smjör- líki og líkar iðnaðarvörur, tilbún- ing þeirra m. m. (stj.frv.). 14. Lög um br. á tilskipun um veiði á Islandi, 20. júní 1844, er ákveða hækkun á sektum fyrir ólöglega veiði. 15. Lög um aflaskýrslur. 16. Lög um að veita séra Frið- rik Hallgrímssyni ríkisborgara- rétt. 17. Lög um selaskot á Breiða- firði og uppidráp. 18. Lög um einkenning fiski- skipa, er ákveða að öll fiskiskip íslensk sem erlend, skuli bera á sér glögt heiti sitt og heimilis- fang, er þau koma í íslenska land- helgi. hvernig það muni vera á fyrstu sviðunum, er taka við eftir þessa jarðvist vora. — Er þá ekki best að þegja um alt shkt? Er ekki best að lofa fólkinu að lifa við sinn kristin- dóm, þær trúarskoðanir, sem það drakk í isig með kverlærdómin- um, þó að maður sé sannfærður um, að hann sé að ýmsu leyti ólíkur þeim kristindómi, sem Jes- ús sjálfur flutti og dó fyrir? Er ekki best að láta alt í friði, lofa öllu að ganga sinn gang? Mega ekki kirkjurnar í næði standa tómar marga sunnudaga ársins í sveitunum? Hvað kemur það mér og þér við? Má ekki boðskapur Jesú hverfa smátt og smátt úr lífi þjóðarinnar, og hvaða þörf er á að vera að koma þeirri vissu inn í alla menn, að þeir eigi að lifa eilíflega? Mega ekki þessi hróp þagna: „Blessaður sé kon- ungurinn, sem kemur í nafni drottins. Friður á himni og dýrð í upphæðum!" Mega ekki þröng- sýnir kreddumenn í næði reyra hugi nokkurra fárra í viðjar óað- gengilegra trúarsetninga, þótt það verði hins vegar til að fæla fjölda hugsandi manna frá kirj- unni? Og gerir það nokkuð til, þó að skoðanir rússneskra efnis- hyggjumanna á trúarbrögðunum komi inn algerðri fyrirlitning á öllum kristindómi og öllu því, sem kirkjulífi við kemur? Varðar þig og mig nokkuð um það? Er ekki ___________________________69 19. Lög um viðauka við bæjar- stjórnarlög Akureyrar, er heimila bæjarstj. hlutfallskosningar við nefndaskipun. 20. Lög um br. á lögum 1921 um vörutoll, er ákveður að skipa ýmsum vörum til veiðarfæra und- iv 2. lið 1. greinar. — Til viðbótar því, sem frá er skýrt hér að framan um af- greiðslu fjárlaganna í Nd., skulu nefndar þessar brtt. sem sam- þyktar voru: Landhelgisgæsla 150 þús. fyrir 85 þús. í frv. stj., Styrkur til læknisvitjana 6000 í stað 3000, styrkur til íbúa ólafsfjarðarhr. til að launa lækni, 3000 gegn jafnmiklu annarstaðar frá. Til 01. ö. Lárussonar ferðastyrkur 1000. Til símalínu frá Mýrum að Núpi í V.-Isafj.s. 3000. Til Jóns Kr. læknis ferðastyrkur 1500. Sjúkra- skýli og læknisbústaðir 24 þús. i stað 15 þús. Til að reisa nýja vita 50 þús. Styrkur til húsabóta á prestssetrum 24 þús. í stað 10 þús. Til húsagerðar á Skútustöð- um 5000 gegn jafnri upphæð frá sóknarmönnum. Húsaleigustyrkur stúdenta 9000. Til unglingaskóla 38 þús. í stað 30 þús. Til þess að reisa nýja héraðsskóla í sveitum, alt að 2/5. kostnaðar, 20 þús. Til sundlaugar við Alþýðuskóla pingeyinga 5000. Ríkarður Jóns- son 2000. Handritaskrá Lbs. 3000. Skáld og listamenn 8000. G. Fr. 1200. Jak. Thor. 1000. pórb. pórð- arson 1200. Veðurstofan 40 þús. í stað 30 þús. Iþróttasamb. Is- lands 2000 í stað 1000. Einar Jónsson myndh. 1500 til aðstoðar og dýrtíðaruppbót við þau laun, er hann hefir. Dr. Jón Stefánsson til að rita sögu íslands á ensku 1000. Alþýðufr. Stúdentafél. 1500. Búnaðarfél. Islands 200 þús. í stað 150 þus. Fiskifél. Isl. 70 þús. í stað 55 þús. Til flóðgarðahleðslu á Skeiðum 8000. Vextir og af- borganir af lánum áveitunnar 6000. Til bryggjugerða gegn Vs- annarstaðar frá 20 þús. „J>ór" 35 þús. í stað 25 þús. pórður Flóv. 1200. Loftur Guðmundsson 3000 fyrir. kvikmyndatöku. Magnús Konráðsson til að ljúka verknámi 1500. Vaðlaheiðarvegur 18 þús. Launáuppbót yfirfiskim.m. 8200 í stað 3400. Hafnarbætur í Ólafs- vík 10 þús. Lendingarbætur í Grindavík 10 þús. Læknisbústað- ur í Laugarási 5000. Skólahúss- bygging á Eiðum 56 þús. Versl- best að lofa öliu að ganga sinn gang? Líttu nú til hans," sem var og er og verður æfinlega vor mikla fyrirmynd — hans sem hélt inn- reið sína í Jerúsalem pálmasunnu- dag, til þess að flytja boðskap sinn í sjálfu musterinu, á mið- stöð hins andlega lífs með þjóð hans. Finst þér dæmi hans örfa þig til að láta alt ganga sinn gang og skifta þér ekki af neinu? Geturðu gengið á móti honum sjálfan innreiðardaginn og sagt við hann: „pað er ekki til neins að vera að reyna að laga rangar hugmyndir fólksins. það er best að lofa þeim að hafa sína barna- trú. Og það er ekki ómaksins vert að vera að segja þeim, að þeir eigi að muna eftir því hér í lífi, að þeir séu eilífar verur, sem undir- búi framtíð sína með breytninni hér í lífi. — Getur þú gert það? — spyr ég, Honum fanst áreiðan- lega það vera reynandi að laga rangar trúrahugmyndir fólksins. Hann hreyfði óneitanlega við barnatrú samtíðarmanna sinna, er hann þurkaði burt alla fórnfær- ingasiðu og rak þá burt úr helgi- dóminum, er keyptu þar og seldu fórnardýr. Lestu fjallræðuna vandlega og vittu, hvort þér finst hann hræddur við að raska við barnatrú fólksins. Og honum fanst mikið fyrir því hafandi að reyna að sannfæra menn um framhaldslífið. Annars hefði hann f ekki gert sér svona mikið far um

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.