Tíminn - 02.05.1925, Side 2
82
TlMINN
Aðflutningsbann
á áfengi.
Hvað hefir gerst síðan íslenskir
kjósendur kváðu upp úrskurð sinn'
með bannlögunum?
Margt hefir gerst. Mörgu hef-
ir sannarlega verið umturnað,
svo að nú veit niður það sem þá
vissi upp. En ekki ein einasta af
þeim niðurstöðum vísindanna,
sem bannmennirnir bygðu á, hef-
ir afsannast. Ef eg fer með rangt
mál, þá bið eg um leiðréttingu.
En auk þess sem hinar gömlu
stoðir standa óhaggaðar, hafa
nýjar bæst við, nýjar staðreyndir
banninu í vil.
þjóðin okkar var forgönguþjóð
1908. Hún bar vit og gæfu til
þess að ganga á undan öðrum
þjóðlöndum í þessu máli. En síð-
an hafa ýms ríki önnur gengið
þessa sömu braut, þar á meðal
Bandaríkjamenn Norður-Ameríku
og eru þeir þó ekki að jafnaði
taldir öðrum þjóðum óvitrari. Og
enn aðrar þjóðir hafa á þessu
tímabili verið að starfa að því í
fullri alvöru og eru enn að starfa
að því að lögleiða hjá sér aðflutn-
ings- og tilbúningsbann á áfengi.
Ýmsir merkustu stjórnmálamenn
heimsins hafa látið uppi það álit
sitt, að fullkomið áfengisbann sé
eina hugsanlega leiðin til að forða
þjóðfélögunum frá einum stærsta
voða hvíta kynflokksins, áfengis-
bölinu.
Séu nú þessar þjóðir og þessir
menn óvitar, en andbanningarnir
íslensku vitrir, þá eru víst farin
að verða endaskifti á nokkuð
mörgu.
Og hvað hefir gerst hér á þessu
landi síðan 1909? það mundi ef
til vill vera aðalkjarni málsins.
Eg skal segja ykkur hvað hefir
gerst.
I fyrsta lagi hefir það gerst, að
þrátt fyrir mjög ófullkomin bann-
lög, sem alt af hafa verið skemd
meira og meira, og þrátt fyrir
mjög slælegt eftirlit af hálfu
löggæsluvaldsins, og þrátt fyrir
það, þótt stundum hafi átt að
gæta laganna menn, sem af ýms-
um orsökum eru gersamlega óhæf
ir til þess starfs, — þrátt fyrir
alt þetta hefir þó það gerst, að
stór svæði af landinu hafa orðið
alveg „þur“. Eg hefi ferðast um
sveitir hér á landi og átt tal við
gamla drykkjumenn. Dx-ykkju-
mennirnir gömlu drukku frá sér
vit og rænu í hverri kaupstaðar- |
ferð og oft endi'anæi’, alt þangað
til bannlögin gengu í gildi. Nú
segjast þeir ekki hafa smakkað
deigan dropa í mörg ár, og þeir
segja það með sárum söknuði —
sumir. Bindindissinnuðu mennirn-
ir vilja gjarnan halda uppi Good-
Templarastúkum í þessum sömu
bygðarlögum. þær þrífast þar vel
á fyrsta tug aldarinnar. Nú segja
þeir, að þetta sé ókleift, af því
að áfengisnautn þekkist þar ekki;
það sé ekki við neitt að berjast.
En í öðrum hlutum landsins,
einkum í kaupstöðum og sjó-
þorpum, og allra helst hér í höf-
uðstaðnum, hefir gerst annað enn
merkilegra. það er þetta: Fyrstu
ái’in eftir að bannið var lögleitt,
þetta ófullkomna bann með þessu
ófullkomna eftirliti, mátti heita
að drykkjuskapur hyrfi. Áfengis-
nautnin minkaði svo mjög, að góð
von var um að hún legðist alveg
niður á tiltölulega skömmum
tíma. En svo koma tilslakanir á
iögunum, hver á eftir annari, og
síðast sú stórfeldasta, undanþág-
an 1922. Og með hverri tilslökun
hefir di’ykkjuskapurinn aukist og
mest við þá síðustu.
Hvað sannar þetta?
það sannar það, sem menn með
opin augu vissu áður, að því full-
komnari sem bannlögin eru, þess
minni er áfengisnautnin, og því
ófullkomnari sem lögin ei’u, þess
meira er drukkið.
- Röki'étt hugsun segir: Reynsla
vor hefir kent, að fullkomið bann
með samviskusamlegu eftirliti
minkar áfengisnautnina ,svo mik-
ið, að hún alt að því hverfur
með öllu. Afnám allra hafta á
sölu og aðflutningi áfengis eykur
drykkjuskap svo mjög, að vér,
sem nú lifum, höfum varla eða
ekki séð þess dæmi, því að fæstir
af oss muna þá tíð, er engar höml
ur voru í þessu efni.
þjóðin bað um bannlög til þess
að útrýma áfengisnautn úr land-
inu. Reynslan hefir sýnt, að þetta
var x’étta leiðin. Hvers vegna
skyldi þá þjóðin hafa skift um
skoðun síðan 1908?
Krafa þjóðarinnar er því enn
og vei’ður alla tíð, uns fullnægja
er fengin, þessi sama: Látið oss
Smásöluverd
má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir:
"V in.cila.r.
Fleur de Luxe frá Mignot & de Block
Fleur de París — sama
London
Bristol
Edinburgh
Perla
Copelia
N. Törring
sama
sama
E. Nobel.
sama .
Kr. 1.20 pr. ’/io Pk;
1.45
1.45
1.25
1.10
1.00
10.95 — Vx
6.60 — */*
Vio
V10
Vio
V»
VlO
ks.
Phönix Opera Whiffs frá Kreyns & Co.
Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn-
ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/0-
laandsverslun íslands.
Kappreiðar.
Á annan í hvítasunnu, mánudaginn 1. júní n. k. efnir hestamanna-
félagið Eákur til kappreiða á Skeiðvellinum við Elliðaárnar.
Verðlaun verða kr. 200 — 100 — 50 — fyrir hvorutveggja skeið
og stökk og auk þess 15 kr. handa fljótasta hestinum í hverjum flokki
á stökki. Lámai’kshraði til I. verðl. á skeiði er 25 sek. á 250 metrum
og lámarkshraði til I. verðl. á stökki er 24 sek. á 300 metrum. Enginn
skeiðliestur færfverðlaun, sem lengur er að renna sprettfærið en 27 sek.
Gera skal aðvart urn hesta þá, sem reyna skal, Daníel Daníels-
syni. dyraverði í stjórnarráðinu eigi síðar en fimtudaginn 28. maí á
hádegi.
Þeir hestar, sem keppa eiga/ skulu vera á Skeiðvellinum föstu-
daginn 27. maí kl. 6 síðdegis.
Félagið annast urn sölu á reiðhestum kappreiðardaginn ef óskað
verður en tilkynna verður Daníel Daníelssyni viku áður.
Stjörnin
Vagnhjól
skólinn yrði reistur á Laugai’-
vatni, þá var það ékkei’t frekar
ætlun hreppsbúa eða mín, að jörð-
in yrði keypt; heldur að skólinn
fengi lóð, afnot af hvei’num,
byggingarefni, sem fyrir hendi er
og þ. h. En þess var strax kraf-
ist á sýslufundi, þar sem þetta
boð kom fyist fram, að eg gæfi
jörðina fala. þetta veit nefnd sú,
er með mál þetta hefir farið mjög
vel. þetta boð stendur enn, ef vill.
Eg læt þessa getið af því, að
eg hef heyrt, að ýmsir teldu það
óþarfa stofnkostnað, að kaupa
jörðina.
í því sambandi vildi eg aðeins
benda á, að mjög er þá horfið frá
þeirri hugmynd, að búa bændur
og húsfreyjur í sveit sem best
undir lífsstarf sitt, jafnt verklega
sem andlega, ef skólinn þarf ekki
að eiga góða bújörð.
En um þetta hefir annai’s og
má enn velja hvað viðkemur
Laugarvatninu.
öðru hefir og verið hampað.
Hverinn á nú ekki að vera not-
hæfur af því vatnið renni í hann
svo hann sé kaldur öðru hvoru.
í þau 36 ár sem eg hefi þekt
þarna til, hefir þetta komið eitt-
hvað 4—5 sinnum fyrir, í aftaka
vorleysingum, og stendur aðeins
yfir part úr dægri og er þá hver-
inn auðvitað oi’ðinn jafnheitur og
áður, næsta dag.
Annars vii’ðist nú sýnilegt, að
þetta gæti ekki komið fyrir, ef
steypt væri yfir hverinn til að
ná gufunni.
Fleira hii’ði eg ekki um að svo
stöddu.
Laugai’vatni 16. api’íl 1925.
Böðvar Magnússon.
frá Moelven ZBmJLg-
o-
fást hjá
Sambandí isl. samvínnufélaga.
fá fullkomin bannlög og fram-
fylgjið þeim samviskusamlega.
þessi fundur á að undirstryka
þessa ki’öfu með því að sam-
þykkja svolátandi tillögu:
„Fundurinn telur aðflutnings-
bann á áfengi sjálfsagt og krefst
þess, að lög um það verði svo úr
garði gerð, að þau komi þjóðinni
að fullum notum“.
Sig. Jónsson.
----o-----
Athugasemd.
Út af ýmsum missögnum um
tilboð mitt um sölu á eignarjörð
minni Laugarvatni, til skólaset-
urs fyrir Héraðsskóla Suðui’lands
vildi eg gefa almenningi þessar
upplýsingar.
1 fyrstu, þegar Laugardals-
hreppur bauð að gefa til skólans
10 þús. kr. með því skilyrði, að
Rafvirkjun í sveitum.
Eftir
Höskuld Baldvinsson,
rafmagnsverkfræðing.
þörfin fyrir íafmagn. öllum
þeim, sem eru kunnugir í sveitum
lands vors mun vera ljóst hve
afar-óvistleg húsakynnin eru, víð-
ast hvar a. m. k.
Gömlu toi’fbæjirnir eru dimmir
rakir og víða kaldir. Nýrri timb-
urhúsin og steinhúsin eru víðast
hvar köld og saggafull. Eitthvert
alstærsta verkefnið sem liggur
Eggjarnar deyfðar.
íhaldsflokkurinn hefir nýlega
fengið í lið með sér „hæfileika-
mann“ um að halla réttu máli,
sem í þetta sinn kallar sig Hrein
Hreinsson, og hefir hann tekist
á hendur að andmæla í Morgun-
blaðinu ádeilugrein sem eg skrif-
aði í Tímann í vetur, undir fyrir-
sögninni: Bak eða lófi, um ráða-
breytni íhaldsins í garð landbún-
aðarins.
Sýndi eg í grein þessari fram
á misræmið sem væri milli orða
og athafna Ihaldsflokksins þegar
landbúnaðurinn og menning sveit-
anna ætti í hlut. þegar um
stærstu áhugamál bænda væri að
ræða, þá þyrði flokkurinn ekki að
standa óskiftur á móti þeim á
þingi, en þegar þeir hefðu að-
stöðu til, þegar þeir skipuðu land-
stjórn og hefðu fjárráð lánsstofn-
ana, þá yrði minna úr á borði.
Rökstuddi eg þetta með fram-
kvæmd jarðræktarlaganna, við-
spyrnunni sem landbúnaðarlána-
deildin hlaut hjá íhaldsstjórninni,
misréttinu sem væri á um lán-
veitingar til verklegi’a fram-
kvæmda við sjó og í sveitum,
skýrskotun til íhaldsbréfsins sæla
sem heimtaði kyrstöðu í sveitun-
um jafnhliða óhindruðum húsa-
byggingum við sjávarsíðu og tog-
ara- og veiðiskipakaupum útgerð-
armanna í • stærri stýl en oftast
áður. Ennfremur var mint á hið
sérstaka eftii’iæti við kaupmenn
sem fengju óhóflegar undanþág-
ur frá innfluningshöftum, sam-
hliða því að hrópað var á bændur,
uð spai’a.
I stuttu máli var sýnt fram á
það að vegur fhaldsins væri und-
tr því kominn, að ófremdarástand
sveitanna héldist sem lengst.
það eru ekki aðeins bændurnir
sem hafa fundið að hér var farið
með rétt mál. Leiðtogar fhalds-
ins hafa fundið þetta líka. þeir
hafa verið að gera smá upphróp-
anir til sveitafólksins um að
þetta væri ekki satt. En rökin
hefir- vantað, og hrópendurnir
hafa fundið það sjálfir, að þá
vantaði sannfæi’ingarstyrkleikann
í i’öddina.
þessvegna hefir þessi sjaldgæfi
spámaður nú i’isið upp úr sinni
bannfæi'ðu gröf. Er hann eini rit-
höfundui’inn í þessu landi sem
hefir á tvöfaldan hátt skrifað sig
dauðan. Meðan hann skrifaði und-
ir nafni, var nafnið sjálft eyði-
legging á ritsmíðunum, en auk
þess var hann settur í í’itbann af
húsbændum sínum.
Iíreinn Hreinsson tekur aðeins
eitt af þeim atriðum til meðferðar
sem eg ræddi um, jarðræktar-
lögin.
Reynir hann að telja mönnum
trú um að þau séu eingöngu að
þakka íhaldsmönnum. Magnús
Guðmundsson telur hann föður
þeirra og aðalfrömuð og margir
Ihaldsmenn aðrir hljóta lof af
þessu hjá Hreini, svo sem Valtýr
ritstjóri. En Framsóknarmenn
eru ekki látnir koma við sögu
nema þá til ills eins.
Sannleikurinn er þessi. Hug-
myndina um Jarðræktarlögin átti
Fi’amsóknarþingmaðurinn Eiríkur
Einai’sson útbússtjóri á Selfossi.
Klemens Jónsson fól Búnaðarfé-
lagi íslands að búa málið í hendur
Alþingis. Sigurður búnaðarmála
stjóri með þeim Hallgrími Krist-
inssyni og Guðjóni Guðlaugssyni
sem þá vox-u í stjórn Búnaðarfé-
lagsins, lögðu til allan andann í
löggjöf þessa, og ráðunautarnir
sennilega látnir tala með um þá
hluti sem heyrðu til sérgreinum
peirra. Magnús Guðmundsson var
fenginn til þess eins að sjá um
formshlið frumvai*psins, þ. e.
vinna verk, sem hver sæmilegur
lögmaður hefði getað unnið, og
fyrir það eitt kallar Hreinn hann
„höfund jarðræktarlaganna“. Kl.
Jónsson gerði frumvarp nefndar-
innar ekki að stjórnarfrumvarpi
fyrir það að honum fanst vanta
tengilið milli þingsins og Búnað-
arfélagsins þegar fjárframlögin
yrðu svo mjög aukin, fékk 'hann
þessvegna landbúnaðarnefnd Nd.
málið í hendur og félst hún á mál-
stað Klemensar og lagði til að
tveir af þremur stjórnendum fé-
lagsins skyldu kosnir af Alþingi.
þá reynir Hreinn að gera mik-
ið úr því að eg hafi ekki deilt
hinu nánasarlega fjárframlagi til
framkvæmdar j arðræktarlögunum
nákvæmlega með hreppatölunni,
og verður það vísast hið eina í
greininni sem hann getur með
rökum hengt hattinn á. Eg hafði
orðað það svo, að hundrað krónu
seðill kæmi í hverja sveit, en ná-
kvæmlega tiltekið verða það 167
krónur 47 aurar, umrætt ár, og
hygg eg að bændur finni líkt til
undan hvorri háðunginni sem er.
öll hin atriðin í grein minni
leiðir Hreinn hjá sér.
Ihaldsbréfið sem sent var í
hverja. sveit, ekki afsakað með
einu orði, ráðabreytni Ihaldsins
um landbúnaðarlánadeildina, mis-
skifting lánsfjárins, misbeiting
innflutningshafta, alt eru þetta
sakir á Ihaldið, þar sem það kem-
ur engum vörnum við.
Annars er aðalkjarninn hjá
Hreini Ilreinssyni sá, að alt sem
Framsóknarmenn beitast fyrir til
viðreisnar sveitunum, sé fals og
fláræði, en hinsvegar geri íhalds-
flokkurinn alt af einlægni, og þá
fyrst og fremst vegna bændanna.
það er vitanlega með hag al-
mennings fyrir augum, sem þið
á þessu þingi sviftið ríkissjóð
hundruðum þúsunda króna með
breytingunni á tekjuskattslögun-
um, og veitið ráðherra ykkar auk
þess heimild til að gefa skattinn
að fullu eftir í einstökum tilfell-
um, og af sama toga er það auð-
vitað að þið leggið niður einkasöl-
una á tóbaki og sviftið ríkisfjár-
hirsluna árlega fjárhæð sem
nægja mundi til þess að gera brýr
yfir tvö þrjú stórvötn árlega, ell-
egar koma upp heilsuhæli berkla-
veikra á Norðurlandi, og hvoru-
tveggja þessar fjárfórnir ykkar
til ykkar eigin gæðinga, stórút-
gerðarmanna og kaupmanna,
mundu á allra næstu árunum geta
komið upp og borgað að fullu
landsspítalann og kæliskipið, sem
hvortveggja verður nú að lúta í
lægra haldi fyrir ykkar „aðferð“
við að vinna almenningsgagn.
Og hvað aðra þessa ráðstöfun
snertir, hefir ykkur þó verið bent
á það hve mikil vörn gegn toll-
smyglun er fólgin í einkasölufyr-
irkomulaginu á tóbaki.
Getið þið svaiið fyrir að toll-
svik hafi freistað sumra þeirra
manna, sem þið eruð nú að færa
þessa fórn, og það á meðan að
tollfjárhæðin var hverfandi í sam-
anburði við það sem hún er nú.
Rekur ykkur ekki minni til þess
að maður einn úr ykkar hópi hefð-
ist að tollsvik sem námu stórfé?
Eg man að Réttvísin sættist á 10
þúsund króna bætur og sökudólg-
urinn mun hafa þóst sleppa vel,
þótt hann fengi þúsund króna
hegningarsekt í viðbót.
Ekkert landsmálablaðanna gat
um þetta fyrirbrigði það eg man,
svo að fullskýrt væri. Lítil tóbaks-
auglýsing einhversstaðar úti í
horni, um hið smyglaða tóbak,
mun hafa komið þar að einhverju
leyti til greina. þetta var áður en
Tíminn varð til, og áður en þeii
menn fóru að gefa sig að stjórn-
málum, sem honum standa næstir.
Og líklega er þetta ekki fyrsta
hneykslið sem stofnað hefir til
í þeirrar „samábyrgðar" sem forð-