Tíminn - 09.05.1925, Síða 3

Tíminn - 09.05.1925, Síða 3
TlMINN 89 er það yeitti uin Kötlugosið' og vill ekki kann'ast við, að það hafi hjálpað meira en ýmssir aðrir. það var þó Kaupfélag Skaftfeil- inga, sem búið var að „ríða á vaðið“ og koma vörum í land við Skaftárós, þar á meðal miklu af fóðurbæti bæði fyrir og eftir gosið (í sept. 1918 og seint í mars 1919), hvortteggja einsdæmi um það ieyti árs. Og að tilhlutun kaupfélagsins er það, að 70 hest- burðir voru fluttir um sumarmál- in úr Vík og austur á Síðu. Ýmsir af þeim, sem þöi'fina höfðu mesta, gátu ekki flutt að sér það er þeim bráð-vanhagaði um til að halda lífinu í skepnunum. Kaupmenn sýndu lítið af sér til hjálpar í samanburði við það sem kaupfé- lagið gerði. Einn þeirra mun þó hafa sent með fáa hestburði af mjöli austur undir Skaftártungu tli 2ja viðskiftamanna sinna eftir að kaupfélagið hafði gengið á undan. Auk þess er það ómótmælan- legt og öllum hér í sýslu kunnugt, að það var kaupfélagið, sem gerði sér alt far um að liafa nauðsynja- vörur til næsta ársins eftir gosið, og alt fram á þann tíma, en þá drógu kaupmenn sig til baka höfðu suma vetrana ekki neitt af nauðsynjavörum. pá var ekki eins gróðavænlegt að liggja með vörur, þegar þær vóru sílækkandi í verði, eins og; þegar þær fóru stöðugt hækkandi. þá hefir greinaihöf. þolað illa að formanni kaupfélagsins væri þakk að að „Geir“ fór austur að Skaft- árósi og bendir á að Stjórnarráðið hafi ekki viljað senda hann aust- ur nema sýslumaður Gísli Sveins- son mælti með, sem hann hafi gert. Mér er ókunnugt um það hvort Stjórnarráðið bar þetta und ir sýslumann, eg varð þess ekki var. Hafi nú svo vei'ið að þetta sé rétt, þá er lítil ástæða til að vera sýslumanni sérstaklega þakk- iátur, þó hann mælti ekki á móti hjálpinni, þegar um jafn mikla neyð var að ræða sem þá var hér. Kunnugt er mér um það, að áð- ur en „Geir“ var búinn að koma tunnunum í land við Skaftárós, sendi Gísli Sveinsson Stjórnarráð- inu skeyti, sem eigi bar með sér mikið þakklæti, heldur svæsið van- þakklæti og ádeilu sem frá hans sjónarmiði hefir verið réttlátt, þar sem hann var eigi auðmjúk- lega spurður um hvað gera ætti í því efni. þá gerist höf. svo djarfur að segja að bjargráð þessi hafi farið vatnsmagnið — því tæplega er að búast við að sá er gerir áætlun- ina geti séð lækinn þegar hann er minstur. þar sem aðsta|ian er góð, mun þó ekki mjög fjarri sanni að áætla 1000—1200 kr. fyrir hvert hestafl. Undirbúningur undir vind-raf- stöð væri einkum fólginn í að at- huga og halda skýrslu yfir logn- tímabilin á 'þeim stað þar sem reisa á vindtúrbínuna. Hvers virði eru þau hagræði er rafveítan veitir? Til að gera tilraun til að leysa úr þessari spurningu er vert að athuga lítil- lega hvaða kostnaðarliðir hverfa úr sögunni við komu rafmagns- ins. 1. Eldsneyti. Tökum til dæmis heimili þar sem mestmegnis er brent taði. Setjum svo að árlega sé brent þar taði undan 100 fjár eða sem svarar 20000 kg. á ári. Nú fær þetta heimili rafstöð svo að ekki þarf að brenna áburði framar, heldur ’ er hægt að nota hann allan og óskiftan til rækt- unar. Með þessum 20000 kg. af taði mun vera hægt að nýrækta alt að því 1 dagsláttu. Megi nú gera ráð fýrir að bóndinn geti aukið bústofn sinn samhliða rækt- uninni, þá ætti sá búfjárauki að geta gefið af sér nægan áburð til að halda ræktuninni við. Bóndinn Alfa^ Laval skilv&ndur reynast best. Pantanir annast kaupfé- lög út um land, og samv.íélaga. Nótnaverslun Helga Hallgrímssonar Sími 811. Reykjavík. Lækjargötu 4. Prá því verslunin var stoinuð liefir ávalt verið fyrirliggjandi niikið úrval af nótum fyrir öll algeng' hljóðfæri og meira úrval fyrir Hannonium en áður liefir þekst hér, ennfremur grammofonar og plöt- ur, muunhörpur, strengir o. H. o. ti. Enda hefir versluninn átt vin- sældum að fagna. Þessar vörur eru að sjálfsögðu fyrirliggjandi, og verður enn meira úr að velja eftir að innfiutningshöftin verða uppleyst, sem búist er við að verði 1. júní. Nú Leyi'i eg mér að tilkynna þeim sem beðið hafa mig að útvega liljóðfæri, og jafnframt öllum sem vanta Orgel-Harmonium eða Piano, að eg er tilbúinn að afgreiða slíkar pantanir hvert á land sem er. Bið einungis liljóðfæri frá viðurkendum verksmiðjum svo sein Grotrian Steineveg, Hofinann & Czerny og Max Bannicke. Verðið áreiðaulega hvergi lægra. Leitið upplýsinga bréflega eða símleiðis. Allar vörur sendar gegn eftirkröfu hvert á land sem er. Helgi Hallgrímsson. Samband ísl. í handaskolum af mínum völdum, eg- hafi ekki viljað láta slátra á einum stað undir eftirliti sérstaks manns, alt hafi verið undirbúið til þess. Um þessa fjarstæðu er óþarft að fjölyrða, því fáir bænd- ur munu fallast á að eg' hafi verið Skaftfellingum óþarfur haustið 1918. þessu var þannig varið, að strax og eg fékk vissu um að salt og tunnur var komið í land við Skaftárós, fór eg snöggva ferð þangað austur til þess að hlutast til um að sem best not yrðu að sendingu þeirri er „Geir“ tókst að koma í land við Skaftárós, fór fyrstur manna austur yfir Sand- inn með hesta, illfæran veg. þegar austur kom var jörðin undirlögð af sandi, svo að alhaglaust var öll- um skepnum og því öll hús full af fénaði þeim er til náðist og' meir en það, en heyin hálfu minni en venjulega og nær fjórar vikur liðnar síðan Katla kom. það var því brýn nauðsyn að geta slátrað fénu sem allra fyrst, því bæði var það, að fénaðurinn stór-lagði af, þó snarað væi'i í hann fóðri af skornum skamti, og svo voru menn illa við því búnir að eyða fóðri til lengdar í þann fénað, sem slátra varð og liann var mjög margur eins og kunnugt er. Eng- inn einn staður var til þar, sem slátrun gæti farið fram á einum stað með nokkrum gangi. Eftir tillögum forstjóra Sláturfélagsins ráðlagði eg þá er eg komst loks austur, að slátrað yrði á nokkr- um stöðum og kjötið spaðsaltað. Með því móti gekk mörgum sinn- um betur að slátra fénaðinum og síst voru verri tök á að ganga svo frá kjötinu að það yrði að góðum notum heima á bæjum, heldur en safna öllu saman á einn stað sem enginn var til betri en annar. Að kjötið hafi stórskemst fyi'ir það að það var allan vetur- inn heima hjá bændunum eru bein ósannindi. Ekkert af því skemdist heima og fyrir alt það sem sent var til Sláturfélagsins, fengu bændur fult verð. það lít- ið af því, em ekki seldist fullu verði, var bætt upp af Sláturfé- laginu, og að það seldist ekki alt fullu verði þegar það loks gat komist á markaðinn, var fyrir það, að kjötið lá alt of lengi suð- ur við Skaftárós um vorið í «hita sem skiljanlegt er, þar sem það komst ekki þaðan fyr enn í júní. Seinni hluta vetrar fóru menn með kjötið þangað frameftir, bæði til þess að nota dráttarfærið og spara þar með hestabrúkun, og ætti því árlega að hafa 20000 kg. af taði til nýræktunar. Eða með öðrum orðum: Eftir 20 ár á hann að geta verið búinn að bæta 20 dagsláttum við ræktaða landið. Af þessum 20 dagsl. ætti í meðalári að fást nægilegt fóður handa 6—-7 kúm. Reiknum við kýrnytina á kr. 500 — yfir árið, þá nemur hinn árlegi tekjuauki eftir 20 ár B000—3500 kr. Hefði nú ræktaða landið og þar með tekjurnar vaxið um jafna upphæð á ári í þau 20 ár, þá næmi meðaltekjuaukinn á ári um 1500 kr. Megi nú ætla að af þessum 1500 kr. gangi árlega 800 kr. í kostnað við nýræktunina, heyskap hirðing og vexti af liöfuðstól þeim sem bundinn er í verði kúnna, þá eru eftir kr. 700 sem mega skrií- ast tekjumegin hjá rafstöðinni. Skilyrði fyrir því að þessi áætl- un geti staðist er að bóndinn hafi nægilegt fjármagn til nýræktun- arinnar og til aukningar bústofns- ins. þó ber að líta á að bein út- gjöld af ræktuninni geta orðið tiltölulega mjög lítil ef notað er til hennar hestafl eða vélaafl (raf- magn). Sama gildir um heyskap- inn. þar kæmi aðallega til greina að nota betur það vinnuafl sem er fyrir hendi. 2. Vinnusparnaður. Lið þennan er erfitt að meta en þó mun til þess að hafa kjötið tilbúið hve- nær sem færi gæfist að skipa því út í „Skaftfelling“. Kjötið hefði alveg eins þurft að fara suður að Skaftárósi á þeim tíma er það var þangað flutt, þó það hefði í byrj- un verið alt á einum stað sem höf. er að tala um. Allur þessi vaðall greinarhöf. er því tóm lokleysa, skrifað af vanþekkingu eða öðru verra, eins og öll greinin frá upphafi til enda. þessi herra þykist alt vita milli himins og jarðar og þarf því að láta visku sína skína sem allra sennilega ekki vera of hátt áætlað að raímagnið spari árlega sem svarar vinnu hálfrar stúlku eða um 600 kr. 3. Steinolía. Áætlun um 60 kr. árlega. Með því að taka ekki fleiri liði verðui’ útkoman sú, að rafmagnið sparar til jafnaðar á ári vinnu fyrir 600 kr., eldivið fyrir 700 kr„ steinolíu fyrir 60 kr. Eða samtals 1360 krónui'. Hér að auki er allur annar beinn og óbeinn hagur sem að rafveitunni mundi verða. Segjum nú að til rafstöðvarinn- ar fengist lán til 20 ára, með 5% vöxtum. Með jöfnum árlegum greiðslum næmu þá vextir og af- borganir um 8% af stöðvarvei'ð- inu. Sé nú bætt við 3—4% fyrir hirðing og viðhald rafstöðvarinn- ar, þá næmu hin árlegu útgjöld alls 11—12% af stofnverði stöðv- arinnar. Samkvæmt framanrituðu mætti þá rafstöðin kosta um 11—12000 krónur. Enn ber þess að gæta, að hér er tekinn tiltölulega stuttur tími — 20 ár —. þá er bóndinn búinn að eignast stöðina, skuldlausa, og þar að auki höfuðstól — ræktað land — sem gefur árlega um 3000 ki'. brutto tekjur. víðast. Enginn einasti bóndi mundi fallast á að hann eða aðrir hér eystra hefðu orðið betur úti ef tunnur og salt hefðu ekki kom- ið. Allir vita að afurðir fénaðar- ins voru lítils virði hér austurfrá ef tunnur og salt hefðu ekki kom- ið. Menn höfðu haft lítil tök á að reykja kjötið og gera það að versl- unarvöru saltlaust. þá segir greinarhöf. að rétt á eftir að tunnurnar voru komnar austur, hafi Mýrdalssandur orðið fær, fé liafi verið rekið yfir hann og þá hefðu Síðumenn getað rek- ið fé sitt til Víkur til slátrunar, en þá hafi þeir verið búnir að brytja féð niður heima, til skaða og tjóns. Satt var það að fé var rek- ið úr Skaftártungu og Álftaveri loksins þá Sandurinn var fær og var með naumindum mögulegt að taka á móti því í Vík. Tunnur og salt rétt á þrotum, en að Síðu- menn hefðu getað rekið sitt fé til Víkur er beinn tilbúningur. Tveir bændur af Síðu gerðu tilraun að reka sitt fé þangað en komust ekki með það lengra en að Hrís- nesi í Skaftái'tungu og urðu að hverfa með það heim aftur, því tí ðin breyttist þá svo til hins verra, að eigi var fært nema fyr- ir þessa tvo rekstra úr sveitunum sem næstar voru autan við Mýr- dalssand. Seinni reksturinn (úr Álftaveri) slapp með naumindum til Víkur fyrir snjóa og frost og sama daginn sem Skaftártungu- menn ráku fé sitt út yfir Mýr- dalssand, fór eg héðan að heiman til baka vestur yfir Eldhraun. þann dag hefði með öllu verið ófært með fé yfir Ásakvíslar þar sem þær voru þá orðnar svo spilt- ar af frosti að þær voru illfærar fyrir lausríðandi menn. þá minnist greinarhöf. á að mest hjálp hafi vérið að því, að veturinn eftir hafi Gísli Sveins- son gengið ötullega fram í að koma fénaði bænda úr miðhrepp- um sýslunnai’ til fóðurs í Land- eyjum og Mýrdal, en yfir því hafi höf. „Félagsmála“ þagað, af því að það hafi hann þó ekki treyst sér til að eigna kaupfélaginu. Málshátturinn: Sætt er lof í sjálfs munni, kemur mér í hug að eigi hér vel heima. En við þessa öt- ulu framgöngu, sem hér er nefnd, er það að athuga, að langt er frá að G. Sv. hafi einn átt þakkir skyldar fyrir þessar framkv., því það er vitanlegt að hann kom ekki nærri því að koma þeim 40 hrossum sem Vestur-Landeyingar tóku af Skaftfellingum þennan vetur fyrir milligöngu bændaöld- ungsins Andrésar sál. í Hemlu. Svo greinarhöf. „Félagsmála bænda“ hefði vel getað minst á þetta, án þess að draga nokkuð af G. Sv. af því sem hann átti. Framh. ----o-- Alþmgi. Aígreidd lög: 30. Lög um Af- nám heimildarlaga til að banna herpinótaveiði á Skagafirði. Hefir áður verið gerð grein fyrir þeim. 31. Lög um vatnsorkusérleyfi, óbreytt frá því sem neðri deild af- greiddi þau. 32. Lög um innheimtugjald af erlendum skipum. 33. Lög um samþykt á Lands- reikningnum 1923. 34. Fjáraukalög fyrir 1923. 35. Breyting á lögum frá 1921, um lífeyrissjóð embættism. og ekkna þeirra, sem ákveður að starfsstúlkur við landssímann fái endurborguð iðgjöld sín í sjóðinn, er þær hverfa aftur úr þjónustu símans. 36. Lög um breytingu á lögum um aðflutningsbann á áfengi. Eru breytingar þessar fremur smá- vægilegar en þó heldur til bóta. 37. Lög um slysatryggingai’. — Gerði Ed. nokkrar breytingar á því í þá átt sem það var upphaf- lega, sem Nd. lét svo aftur hlut- lausar. Efri deild samþykti þingsálykt- unartill. frá Ingvari Pálmasyni um að skora á stjórnina að halda uppi landhelgisgæslu fyrir Aust- urlandi. Frv. um samþyktir um laxa- og silungaklak í ám og vötnum og takmörk á ádráttarveiði var vísað til stjórnarinnar til frekari undir- búnings, með rökstuddri dagskrá frá Landbn. í Nd. Frv. um aðflutningsbann á heyi var vísað til stjórnarinnar samkv. till. frá landbn. Nd. eftir alllangar og fjörugar umræður. Komu fram 3 till. til rökstuddrar dagskrár um að vísa frv. frá og voru 2 teknar aftur en hin 3ja fór í svip- aða átt og tillaga landbúnaðarn. Felt var við 2. umr. í Nd. frv. um breyting á lögum um einka- sölu á áfengi, með 12 atkv. gegn 11. þótti meirihl. fjárhn. í Nd. eigi ráðlegt að sameina víneinka- söluna við Landsverslun, þar sem nú væri ráðgert að leggja niður tóbakseinkasöluna, enda mundi það lítinn byr fá á þessu þingi. Svohljóðandi þingsál.till. flytja Ásg. Ásg. og Sv. Ól.: „Neðri deild Alþingis ályktar að skora á ríkis- etjórnina að hætta ekki einkasölu ríkisins á steinolíu án samþykkis Alþingis“. Rökstyðja þeir till með því að þingið 1917 hafi ætlast til að Alþingi skyldi sjálft skera úr um þetta atriði. Ennfremur benda þeir til fjölmargra áskorana frá þingmálafundum um þetta mál. Fjórir þingmenn (þorl. J„ B. Sv„ Á. J„ og H. St.) flytja þings- ályktunartill. um skipun 5 manna milliþinganefndar í strandferða- rnálinu. Nefndin starfi endur- gjaldslaust og leggi tillögur sínar fyrir næsta þing. Skal hún skip- uð þannig: 1 maður eftir till. Eim- skipafél. ísl„ 1 eftir tilí. Búnað- arfél. ísl„ 1 eftir till. Fiskifél. ísl„ 1 frá Samb. ísl. samv.fél. og' 1 frá Verslunarráði íslands. í neðri deild er komin fram þingsál.till. um skipun milliþinga-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.