Tíminn - 20.06.1925, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.06.1925, Blaðsíða 3
TlMINN 118 Smásöluverd raá ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: 'V ixicilizxg'SLr: Derby í 10 stk. pk. frá Ph. Morris Co. Kr. 1.13 pr. 1 pk. Norisco - 10 — — — sama — 1.13 — 1 — Golden Floss - 10 — — — sama — 1.00 — 1 — Nr. 555 - 10 — — — Ardath Tob. Co. . — 1.32 — 1 — do. - 25 — — — sama — 2.97 — 1 — Clubland - 10 — — sama — 1.38 — 1 — do. - 20 — — — sama — 2.50 — 1 — Greys Large - 10 — — — MajorDrapkin&Co. — 1.06 — 1 — Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/0. Xiandsverslim íslands. Kaupið íslenskar vörur! Hreini Blautsápa Hreini Stangasápa Hreini Handsápur Hrein® K e rt i Hreina Skósverta Hreini Gólfáburður npum styðiið íslenskan ntlNN iðnað! Kjöttunnur, L. Jacobsen, Köbenhavn Símn.: Cooperage. V a 1 b y alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykissmiðjum í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaupmanna. Svar til Jóns Kjartanssonar. M o 11 ó: Aumt er að sjá í einni lest o. s. frv. Hjálmar Jónsson. þessi vísa Hjálmars frá Bólu, sem hann kvað eitt sinn, er hann leit ferðalag, sem honum þótti ófagurt á að líta, kom mér í hug, er eg sá síðasta ferðalag Jóns Morgunblaðsritstjóra Kjartans- sonar, út af bréfhirðingunni á Kirkjubæjarklaustri. Slík „ferða- reisa“ er mjög fágæt,. þegar alt fylgist vel að: utangarnaháttur frá efninu, einfeldni og barnaleg- ar fullyrðingar. Ætla eg mér að taka þessa ritsmíð hans lítils- háttar til athugunar. Eg geng út frá því, að J. K. viðurkenni, að viðtakanda blaða- sendingar sé leyfilegt að ráðstafa sendingunni á hvern þann hátt er honum líst, hann geti það með fullum rétti, og óátalið af öðrum, liann geti keypt blaðið og lesið það, ef honum líst, hann geti end- ursent það útgefanda, eða falið öðrum að gera það, ef honum sýn- ist svo. Eg tel víst að um þetta sé enginn ágreiningur milli okk- ar, mér skilst, að ágreiningur sé aðeins um það, hvort bréfhirðinga maður megi endursenda blað, eft- ir ósk viðtakanda, beint frá bréf- hirðingunni. þá snýst málið um þetta: Má eg, sem er bréfhirð- ingamaður, gera manni í mínu póstumdæmi þennan greiða, ef hann beiðist þess, munnlega eða skriflega. Eg held því fram, að mér sé það fullkomlega leyfilegt, því hefi eg gert það fyrir ein- stöku menn í bréfhirðingaum- dæmi mínu, að senda þau blöð, sem hann eða þeir hafá verið skrifaðir viðtakendur að, til send- anda aftur, ef viðtakandi hefir afsagt að taka á móti þeim, og beðið mig, í eitt skifti fyrir öll, að endursenda þau. Á þennan skilning minn getur J. K. ekki fallist, þótt undarlegt sé, þar sem tilvitnanir í grein hans benda til þess, að hann hafi lesið reglu- gerð um notkun pósta frá 7. mars 1908, og leiðarvísi fyrir bréfhirðingamenn, sem byggist á þeirri reglugerð, frá 23. mars 1908. Til þess að sýna mönnum hve herfilega • slær útí fyrir J. K. í þessari lagaskýringu, ætla Skagaf jarðaisýsla. 1.—8. ágúst 1743. Miklibær og Hof á Höfðas- trönd: 63 börn, flest læs, hin yngri vel að sér, en hin eldri miður, stúlkur taldar svara sér- lega vel út úr. Fell í Sléttuhlíð og Höfði: þar komu 32 börn, flest læs og kunnu vel fræðin. þó er prestur talinn óæfður i spurningum, hirðulítill og drykkfeldur. Barð og Holt: Presturinn (Sig- urður Einarsson) húsvitjar kost- gæfilega, enda má sjá árangur- inn. 53 börn, flest læs og óvenju- lega vel að sér í fræðum og út- skýringum þeirra. Söfnuðurinn er talinn hafa, alt frá siðaskiftum, haft orð á sér fyrir að hafa mæt- ur á fræðalærdómi, bæði í kirkju og heimahúsum. Bömin hin best uppfræddu í sýslunni. Hér sparar Harboe ekki lofið og er auðséð að hann hefir verið vel ánægður. Á Barði höfðu set- ið merkir prestar um hríð. Svo sem hinn alkunni lærdómsmaður, Sveinn Jónsson 1649—1687. • Er ekki ólíklegt, að hin góða mentun Fljótamanna sé að einhverju leyti honum að þakka. Knappstaðir: 23 börn, þvínær öll byrjuð að læra að lesa. Kunnu fræðin. Flugumýri og Hofstaðir: 15 börn. Flest læs, en annars fáfróð og óviss í skýringum. Miklibær, Silfrastaðir og Víði- vellir: Börn komu 23. Flest læs, eg að taka upp byrjun 21. gr. reglugerðarinnar, sem J. K. bygg- ir sinn skilning á. Hún er svo: --------„Svo má álíta að póst- sendingu verði ekki komið til skila: a. þegar sá sem vísað er til, skorast undan að taka við henni — — —“. þetta er ein- mitt það sem gerst hefir, og eg hefi algerlega hagað mér í sam- ræmi við þessa reglugerð, og er með öllu vítalaus í þessu máli. Eg hefði aldrei trúað því, að J. K. væri svona einfaldur, eins og raun ber vitni. 1 grein minni skoraði eg á hann að benda mér á þá staði, sem hnekt gætu skiln- ingi mínum um þessi mál,' svo kemur svarið svona. J. K. vitnar til áðumefndrar 21. gr. reglu- gerðarinnar, og ætlar að leiða hana sem vitni á móti mér, en hún staðfestir algerlega minn skilning' sem réttan, um leið og hún gerir fullyrðingar hans og slátt að engu. Tilvitnun hans í leiðarvísi fyrir bréfhirðingamenn er þessu óviðkomandi, fer fyrir ofan garð og neðan í þessu máli. En það er eins og honum hafi þótt skilningur sinn á reglugerð- inni eitthvað vafasamur, því vitn- ar hann til vara í „Póstblaðið“! sem kunnugir rnenn telja að ekki hafi lagagildi. þessi var tilgangur minn, að fá J. K. til þess að sýna þeim tromp, sem hann hefir á hendinni, og þar sem þau eru ekki önnur en þessar tilvitnuðu greinar, sjá allir hve framkoma J. K. hefir verið barnaleg frá upphafi þessa máls, því það sér hver meðal- greindur maður, að þessar tilvitn- anir sanna það, að minn skilning- ur sé réttur, auk þess er hann í miklu meira samræmi við heil- brigða skynsemi, því það er eng- in ástæða til þess að meina bréf- hirðingamönnum að verða við beiðni manna sem þeir þekkja um endursendingar á þeim blöð- um, sem þeir eru ekki, og ætla sér ekki að verða kaupendur að, því sú hætta, að skökk blöð séu endursend er alveg útilokuð, því nafn blaðsins er æfinlega stimpl- að á sendinguna. Ef maður gæti dregið einhverja ályktun af þess- ari ritsmíð J. K., væri hún sú, að maðurinn væri ekki læs á móður- mál sitt, áður hefir það verið dreg ið í efa, að hann væri læs á dönsku (sbr. krukkurnar), og hef- ir hann þó skólamentun, hefir en annars fákunnandi og skiln- ingur þeirra lítt æfður. Prestur- inn (Sæmundur Magnússon) vel gefinn, en ámintur um að forð- ast spil og drykk. Bækur hans einskis nýfar. Goðdalir (úr Árbæjarsókn kom enginn) : 32 böra. Flest læs, kunnu fræðin minni og skrifaðar skýx'ingar. Prestur talinn óæfður í barnaspurningum og nokkuð drykkfeldur. Mælifell og Reykir: 40 börn. Gátu svarað spurningunum. Lestrai’kunnáttu ábótavant nokk- uð. Glaumbær, Víðimýri og Geld- ingaholt: 40 börn. Svöruðu vel spurningunum, en aðeins minni hlutinn læs. Spurningar pi’ests eru taldar mjög lélegar. Reynistaður: 14 börn. Kunnu fræðin, en lestrarkunnáttu ábóta- vant. Presturinn (Eyjólfur Bjarnason) hafði enga hugmynd um hvernig spyrja skyldi. Átti lé- legar bækur, ekki einu sinni Biblí- una. Mjög orðlagður drykkju- maður. Fagranes og Sjávarborg: Fá börn og fá þeirra læs. Kunnu fræðin hin minni. Rípur: 20 börn. 7 læs. Barna- spurningar prests slæmar. Hvammur og Keta: 32 börn. Kunnu fræðin hin minni og skýr- ingar. Flestir drengir læsir, en stúlkur færri. þá er Skagafjarðarsýslu lokið. Hólar í Hjaltadal eru ekki taldir siglt til Danmerkur með styrk af opinberu fé, og nú síðast alllengi verið hjú hjá dönskum húsbænd- um, og sýnir- þetta nokkuð hví- líkt ljós maðui’inn er. þó kastar fyrst tólfunum er J. K. fer að ógna mér með hegningarlögun- um, þegar hann er búinn að sýna, með lagatilvitnunum sínum þær niðurstöður, að eg sé algerlega í mínum rétti í öllum gangi þessa með. þó kunnáttan virðist hafa verið allmisjöfn í prestaköllunum, þá má hún yfirleitt teljast góð, og sumstaðar ágæt. Eyjafjarðai-sýsla. 1742. Munkaþverá.: 32 börn. Helm- ingur læs. Hin yngri betur að sér, en hin eldri. Djákninn spurði vel og hafði mikinn áhuga á barna- fræðslu. Möðruvellir og Gi’und: Hér um bil 50 börn. Flest læs. Kunnu vel fræðin og útskýringu þeirra. Presturinn slæmur predikari og barnafræðari.' Saurbær: 20 börn. Flest allvel læs og höfðu nokkra bókstafs- þekkingu. Presturinn (þorsteinn Jónsson) kvartaði yfir því hve erfitt væri að fá kenslu handa fátækum börnum, með því engir fræðaskólar væru til í landinu. Hann er sagður allvel lærður og á dágóðar bækur. Mikligarður, Djúpidalur og Hólar: Prestur lélegur ræðumaður og barnafræðari, á engar nýtileg- ar bækur. 20 börn. Minni hlutinn læs. og yfirleitt fáfróð. Hrafnagil og Kaupangur: 40— 50 börn. Flest kunnu að lesa. þekking fremur góð og þau van- in á að skilja það, er þau höfðu lært, .og gátu gert grein fyrir lærdómum ræðunnar. Presturinn (þorsteinn Ketilsson prófastur) kostgæfinn og allvel að sér. Préd- máls, og búinn að gera sig hlægi- legan fyrir einfeldni sína og aula- skap í þeirri grein, sem eitt sinn átti að verða lífsstarf hans, laga- mensku. Hver ætti að kæra þetta og draga mig undir hegningar- lögin, ef ekki póststjórnin sjálf, en það er öðru nær en svo hafi verið, því hún hefir algerlega hummað fram af sér að verða við margítrekuðum óskum mínum ikaði vel og spurningar óaðfinn- anlegar. Hér hefir Harboe verið vel ánægður, enda var séra þorsteinn mesti merkisprestur og mun Har- boe hafa talið hann líklegan til biskupstignar. það mun hiklaust mega álíta, að ekki hafi svejtafólk í öðrum löndum verið betur að sér um þessar mundir, en sóknar- börn séra. þorsteins, og fæstir munu hafa komist til jafns við þau. Glæsibær og- Lögmannshlíð: 32 börn. Tæpur helmingur læs. Stúlk- urnar einkum fáfróðar. Möðruvellir í Ilörgárdal.: 81 barn. Allvel uppfrædd, þó ekki öll læs. Presturinn hafði hvorki spurt börn né húsvitjað, enda sjúkur. En djákninn kostgæfinn og áhugasamur um barnafræðslu. Bægisá og Bakki: 28 böm. Fá- fróð nema þau yngri. Bóldestri ábótavant. Presturinn kvartaði yfir skorti á heimilisaga, og yfir því að fáir foreldrar væi-u læsir og gætu kent börnum sínum. Myrká: 24 börn. Fá læs og yf- irleitt heldur fáfróð. Presturinn vandaður, en lítt gáfaður. Kvart- aði yfir vanrækslu foreldra með að láta börn sín koma til spum- ingá og uppfræða þau. Stærri Árskógur: Presturinn nýkominn að brauðinu og ókunn- ur söfnuðinum. 22 unglingar mjög fáfróðir og fáir bóklæsir. Prestur ámintur um að leggja stund á að uppfræða þá. um rannsókn, heldur lætur hún sitja við fyrstu gerð, tekur af mér póstferðirnar fyrirvaralaust, eftir forsendum, sem eg hefi áð- ur hrakið lið fyrir lið. þetta tal J. K. um hegningarlögin er, um leið og það er hlægilegt, blátt áfram móðgandi fyrir póststjórn- ina, því í því liggur aðdróttun til hennar um það, að hún hafi ekki gert skyldu sína: að kæra mig og fá mig dæmdan, og í öðru lagi um það, að hún sé jafn fávís í þeim lögum og reglum, sem hún starfar eftir og J. K. sjálfur. Einkunnarorðin fyrir grein þessari voru frá Bólu-Hjálmari, mér fanst þau eiga vel við, þvi J. K. má vel líkja við fararstjór- ann í för þeirri er Hjálmai’ leit, sem var vinnumaður prestsins drukna. J. K. er húskarl á búi íhaldsflokksins, og verður að ganga að öllum þeim skítverkum sem ráðandi menn hans krefjast útlendir og innlendir. það mætti líkja blöðum hans við hestana í lestinni hjá klerki. Eg hygg að það vei’ði dýr matarkaup hjá báð- um, um það og yfir lýkur. Nú lifa þeir á atkvæði hans og stuðn- ingi,. en hann á því er að honum hrýtur fyrir undirritstjóm við blöð þeirra. Ef hann heldur áfram í sama ,,dúr“, að leggja dráps- klyfjar af ósannindum og blekk- ingum um þau mál er hann ræðir, á þessar tvær drógar, og heldur áfram gegndarlausum ofsóknum á einstaka menn, alveg að ósekju, þá verða þær ekki betur á sig líomnar, en hross klerksins í gamla daga, þær verða trauðlega lokafærar, og meiddar, er til kosninga kemur, og væri þá vel borgið Islendingum og íslenskum málsstað. Er svo útrætt um þetta mál að sinni. P. t. Reykjavík, 12. júní 1925. Lárus Helgason. ----o---- Látinn er Magnús Sigurðsson bóndi og kaupmaður á Grund í Eyjafirði. Hann var góður bóndi og auðugur að fé. Kirkju lét hann gera á Grund, sem þykir bera af öðrum timburkirkjum og þótti það bera vott um mikla rausn. Vellir í Svarfaðardal: Hér er prestur Eyjólfur Jónsson, einn hirin lærðasti í stiptinu. Prédik- aði vel en gamaldags við spum- ingar. 28 börn, flest læs, kunnu vel fræðin, og spurningar þær er tíðkuðust. Svöruðu og vel því, sem þau mundu, út úr ræðunni. Eyjólfur var frægur lærdóms- maður á sinni tíð. Hann átti einnig mikið og mei’kilegt bóka- safn, sem skýrsla er til um á þjóðskjalasafni. Hann hefir skrif- að mikið, en fátt af því er prent- að, nema annáll hans, sem Bók- mentafélagið er nú að gefa út í annálasafninu. Tjörn í Svarfaðardal: 38 böra, flest læs og kunnu nokkurnveg- inn fræðin og útskýringar utan- bókar. Prestur (Jón Halldórsson) sæmilegur, nema ámintur að gæta sín við drykkjuskap. Upsar á Upsaströnd: Prest- laust. 19 böm, ekki helmingur læs, kunnu fræðin, en mjög van- kunnandi í hinum skrifuðu út- skýringum, sem fyrri kennari þeirra hafði notað. Kvíabekkur: 28 börn, sæmilega uppfrædd, stúlkum ábótavant með lestur. Prestur hafði vanrækt barnafræðslu, annars allgóður pré- dikari og átti viðunandi bækur, en drykkfeldur. Lofaði betrun. Hvanneyri: 23 börn, 9 læs. Vora nýbyrjuð að læra útskýr- ingu fræðanna. Hér endar vísítasían í Eyja- firði. Harboe fór ekki til Gríms- eyjar. Yfirleitt er ástandið sæmi- legt, þó misjafnt sé. Ilrafnagils- og Vallaprestaköll eru sérstak- lega góð, og með hinum bestu á landinu. Framh.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.