Tíminn - 25.07.1925, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.07.1925, Blaðsíða 2
132 TÍMINN II ðbymO jhðldstlQkksins. Greinarkom birtist síðastliðinn laugardag' í „aðalmálgagni Ihalds- flokksins“ og heitir „Blaðaútgáfa Sambandsins". J>ar sem á blaðinu stendur að það sé gefið út af miðstjórn Ihaldsflokksins verður að telja að hún beri ábyrgð á grein þessari. Af þeirri ástæðu þykir rétt að svara greininni stuttlega, enda er hún full af rangfærslum og ósannindum. 1. Hættulegt er það fyrir álit manna að segja ósatt um viðburði sem fjöldi manns er vottur að.En það er gert margsinnis í grein þessari. Segir þar meðal annars frá aðalfundi S. I. S. þannig: „kom fram tillaga frá sosialist- um í Rvík um að veita einnig styrk til þess að gefa út Alþýðu- blaðið. Mæltu flutningsmenn til- lögunnar fyrir henni“ ........... „þessi tillaga var ekki samþykt, heldur var henni vikið frá með hinni áðurnefndu dagskrá“. — þessi ummæli eru ósannindi. Eng- in slík tillag" sem þessi kom fram á fundinum. Einn eða tveir fundar menn beindu orðum í þessa átt til sambandsstj órnarinnar, en báru enga tillögu fram. Jónas Jónsson frá Hriflu lagðist ein- dregið gegn þessum tilmælum og með svo ljósum rökum að enginn fundarmaður mun hafa tekið þessi tilmæli alvarlega. — Ósannindi þessi eru sögð á ábyrgð mið- stjórnar íhaldsflokksins. 2. I greininni segir að á aðal- fundi S. I. S. í fyrra hafi verið samþykt að „Sambandið skyldi taka að sér að greiða hallann af útgáfu Tímans og Dags“. — þessi ummæli eru líka ósannindi. Sam- þykt var að veita stjórn S. I. S. heimild til að styrkja samvinnu- blöðin með einhverri fjárupphæð og veitt var í þessu skyni lægri upphæð en hinir nefndu sem ekki samþyktu þessa heimildartillögu. Helber ósannindi eru að styrkur- inn ætti að miðast við það hver halli yrði af útgáfu blaðanna. — Ósannindi þessi eru sögð á ábyrgð miðstjórnar Ihaldsflokksins. 3. I greininni segir að enn muni það ástand haldast „að Samband- ið gefi út á sinn kostnað tvö stjórnmálablöð landsins“. — þessi ummæli eru ósannindi. Sambandið gefur engin blöð út. Sérstakt fé- lag bænda, víðsvegar að af land- inu, gefur blöðin út. þó að lítið brot af útgáfukostnaðinum komi í styrk frá S. I. S., nær engri átt að tala um blaðaútgáfu þess. — Ósannindi þessi eru sögð á ábyrgð miðstjórnar Ihaldsflokksins. íslensk alþýðumentun á 18. öld. . Eftir Hallgrím Hallgrímsson mag. art. þótt fátt væri til af prent- uðum bókum, nema guðsorðabæK- ur, þá var þó fróðleiksfúsum mönnum samt opin leið til þess, að afla sér nokkurrar þekkingar. I sveitunum var til ógrynni af handritum. Meðal annars afrit af mörgu því, sem best var til í fornbókmentunum, og oft skeði það að bændur gerðu afrit af prentuðum bókum, er þeir gátu ekki eignast þær öðruvísi. Sýnir' þetta hina meðfæddu fróðleiks- löngun þjóðarinnar. Nú er búið að mestu að rýja sveitirnar af handritum og er það allathuga- vert mál, og ekki vanþörf á að láta þær fá góðai’ prentaðar bæk- ur í staðinn. Utanbókarlærdómur þjóðarinn- ar á þessum tímum, hefir sjálf- sagt verið mikill. þó menn kynnu ekki að lesa, hafa þeir lært ýms- an fróðleik bókalaust. Ekki síst kvæði þulur og rímur, enda muhu íslendingar vera flestum þjóðum Smásöluverd má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segir: "V ixucila-i*. Regal í’antasia frá Mignot & de Bloek . . . Kr. 13.80 pr. V2 do. Sublimes — sama ... — 17.55 — V* Cabinets — sama ... — 13.25 — Vs Estafets — sama — 13.80 — V* Aquila Blanca — sama ... — 14.10 — V2 Carte Blanche — sama ... - 12.95 - V* Matador — sama ... — 19.25 — V2 E1 Produkto — sama ... - 16.70 - V« Utan Reykjavífeur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/0. Iiandsvarslnn íslands. Líítryggið yður í „THULE“ vStærsta lífsábyrgðarfjel. á Norðurlöndum Aðalumboðsmaður fyrir ísland: A. V. Tulínius, Reykjavík Til kaupfélaga! H.f. Smjörlíkisgerðin í Reykjavík er stofnuð í þeim tilgangi, að koma hér á smjörlíkisframleiðslu, sem geti fyllilega jafnast á við samskonar iðn erlendis, bæði hvað gæði og verð snertir. Eflið íslenskan iðnað. Biðjið um ,Smára‘-smjörlíkið. 4. Enn segir í greininni:„Er það í meira lagi kynlegt, að mönnum úr hinum ýmsu stjórnmálaflokk- um skuli vera á þennan hátt þröngvað til þess að gefa út stjórnmálablöð“. — I þessum um- mælum felast mikil ósannindi. Á aðalfundi S. í. S. í fyrra greiddu allir fulltrúar atkvæði með styrk til samvinnublaðanna og þeir sem skemra vildu fara nefndu til 8000 kr. Veittar voru 7500 kr. Hverjum er þröngvað? Engum. Undantekn- ingarlaust allir fulltrúamir töldu þe.tta sjálfsagt. Á fundinum í ár ér það samþykt aftur - mótat- kvæðalaust að fela stjórn S. I. S. að ákveða styrkinn. Hverjum er þröngvað? Engum. Enginn er á móti þessu. — þessi rakalausu ósannindi eru sögð á ábyrgð mið- stjórnar íhaldsflokksins. 5. „Kerhur þetta harðast niður á Ihaldsmönnum“, þessi „þröngv- un“, segir ennfremur í greininni. Og enn felast ósannindi í þessum ummælum. Tveir frambjóðendur, sem Ihaldsflokkurinn studdi við síðustu kosningar, þeir , Björn Hallsson á Rangá qg Sigurður Jónsson á Arnarvatni, fluttu báð- ir ræðu um þetta mál á fundinum. Mæltu báðir eindregið með þeirri afgreiðslu sem málið fekk og greiddu báðir atkvæði með tillög- unni sem samþykt varð. Getur miðstjórn íhaldsflokksins snúið reiði sinni á hendur þem. Svo „hart kom þetta niður“ á þessum merku mönnum. — En hvers- vegna töluðu þessir menn þannig, þótt ekki séu þeir Framsóknar- menn. Af því að þeir eru fyrst og fremst góðir samvinnumenn og þeim er það ljóst hver lífs- nauðsyn það er samvinnufélögun- um að eiga vísan aðgang að blöð- um til ajð verja félögin gegn hin- um látlausu rógburðar herferðúm, sem farnar eni gegn þeim í blöð- um kaupmanna og annara Ihalds- manna. þessir menn töldu sjálf- sagt að styrkja Tímann og Dag, ekki af því að þau eru Fram- sóknarflokksblöð, heldur af því að þau eru einnig samvinnublöð. það vakti og fyrir öllum öðrum fund- armönnum. Út frá sömu hugsun mun síra Amór Ámason í Hvammi hafa greitt tillögunni at- kvæði. Svo „hart kemur þetta niður“ á honum. Snúi miðstjórn íhaldsins reiði sinni á hann. 6. Svo mætt lengi halda áfram og sýna óslitna ósannindakeðjuna í grein þessari. Verður þetta þó látið nægja í bili. En enn má minnast á það að allur tónninn í greininni er einkennilegur. það er eins og miðstjórn Ihaldsins, sem ábyrgðina ber á öllum ósann- næmari á kveðskap, og varla munu aðrar þjóðir véra oss fremri í námfýsni og skarpleik, þó óblíð lífskjör, ís og eldur, hafi valdið því, að vér höfum ekk\ getað lagt eins stóran skerf á borð heims- menningarinnar og ýmsar auðugri og fjölmennari þjóðir, sem átt hafa við betri kjör að búa frá náttúrunnar hendi. Umbætur Harboes. Laust fyrir miðja 18. öld gaf stjórnin út ýmsar tilskipanir, sem miðuðu að því að glæða trúarlíf og auka mentun Islendinga. þess- ar umbætur eru venjulega kendar við Harboe, enda var hann lífið og sálin í þeirri starfsemi. Sum- ar þeirra munu þó hafa verið komnar á dagskrá hjá stjórninni áður en sendiför þeirra Hai’boes og Jón þorkelssonar var ráðin. Ferming var lögleidd með til- skipun 13. janúar 1736, og var jafnframt bannað að ferma börn, nema þau hefðu áður notið kenslu og aflað sjer nauðsynlegrar þekk- ingar í kristindómi. þessi tilskip- un má skoðast sem grundvöllur undir bamafræðslu síðari tíma. Svo fekk Harboe komið því til leiðar að gefin var út 29. maí 1744 hin merkilega tilskipun um indunum, telji sig eins og sjálf- kjörna til að taka svari samvinnu- manna og gefa þeirn ráð. Einhver meðaumkunarvellutónn er látinn vera á greininni í garð íslenskra samvinnumanna. Hvílíkur leikara- skapur. Er engu líkara en grein- arhöf., einhver útgerðarmaðurinn úr miðstjórninni sennilega, hafi gengið á skóla hjá leiðbeinanda Leikfél. Reykjavíkur um að bera fram slíkan leikaraskap. En um- hyg’gja miðstjórnar íhaldsflokks- ins fyrir samvinnumönnum er umhyggja kattarins fyrir músinni Og þó að ritstjóri „aðalmálgagns- ins“ kunni að vera góður leið- beinandi í leiklist, þá er hann mjög óheppilegur til að kenna kristindómsfræðslu æskulýðsins á íslandi, og 27 maí 1746 tilskipun um húsvitjanir presta. Með þess- um tilskipunum 1 var prestum í raun og veru falin öll umsjá með fræðslu unglinga, og frá þeim tím- um má skoða þá sem sanna læri- feður alþýðunnar. það var líka reynt að' gera ým- islegt til þess að bæta presta- stjettina, auka lærdóm presta, bæta siðferði þeirra, minka drykkjuskap o. s. frv. Merkileg- ast af þessu öllu var þó, að reynt var að gera gagngerða umbót á skólunum í Skálholti og á Hólum með tilskipun 3. maí 1743 og reglugerð fyrir skólana 10. júní 1746. þetta bar mikinn árangur. Prestar, sem útskrifuðust úr skólunum eftir þetta, fengu betri mentun, en fyrirrennarar þeirra höfðu haft. þá er enn eitt merki- legt atriði. Um miðja 18. öld fara íslendingar fyrir alvöru að stuncla háskólanám í Kaupmannahöfn. Á árunum 1740—1780 luku 50 Is- lendingar embættisprófi í guð- fræði við Hafnarháskóla, og flest- ir þeirra gengu síðan í þjónustu kirkjunnar á íslandi, sem prestar eða kenharar. Lögfræðispróf er sett með til- skipun 10. febr. 1736, og fram að slíkan leikaraskap. Álíka heppileg- ur og til að bæta' íslenska blaða- mensku. 7. Vel er að vérið að koma svo mörgum ósannindum og rang- færslum að í ekki lengri blaða- grein. Ætli Kr. A. hefði ekki um þetta notað munntamasta orðið sitt, orðið lygi. Og hann ætlaði að bæta íslenska blaðamensku! Senn hefir hann verið í ár rit- stjóri. Ósannorðasta blaði landsins hefir hann stýrt. Verstu málstað- ina hefir hann varið. Ljótustu orð íslensks máls eru honum munntömust. — En alt fremui hann þetta á ábyrgð miðstjórnar íhaldsflokksins. það mun vera samviskukoddinn hans. 1780 höfðu 30 ísl. lögfræðingar lokið prófi í Höfn. Með öðrum orðum, prestastéttin fer að verða lærðari og nú fyrst fáum vér sýslumenn, sem mega teljast löglærðir eftir nútíma skilningi. Áður höfðu auðugir bændur haft sýsluvöld, qg gengu þau oft í arf, eins og í nágranharíkjunum (léns- skipun). Á síðari hluta 18. aldar skápast því á íslandi háskóla- mentuð embættisstétt. Má nærri geta að það hefir haft víðtæk áhrif á mentalíf þjóðarinnar. Nú er að sjá hvaða árangut allar þessar umbótatilraunir hafa borið. — Um lestrarkunnáttu manna á síðar hluta 18. aldar og fyrri hluta 19. aldar eru Sálna- registur eða Húsvitjunarbækur prestanna aðalheimildir. I þeim er árlegt manntal í sóknunum og sagt hverjir kunnu að lesa, gefn- ar ýmsar upplýsingar um kunn- áttu og siðferði fólksins og skýrt frá bókaeign heimilanna (þ. e. guðsorðabóka). þessar bækur, sem nú eru á þjóðskjalasafninu eru ærið misjafnar að gæðum, því prestarnir hafa verið misjafnir að nákvæmni og skyldurækni, og það sem verst er, margar þeirra eru glataðar, einkum frá því fyr- ir aldamótin 1800. það er því Að hætti flakkarans. Flakkaii nokkur alkunnur var bæði málugur og ósannorður. Hann bjó til sögur um menn og sagði bæ frá bæ. þegar hann var búinn að segja sögurnar nógu oft var það ætlun manna að hann væri farinn að trúa þeim sjálfur, enda var vitið í minna lagi. — Saga þessi heimfærist einkar vel upp á ritstjóra íhaldsmálgagn- anna, að því er virðist. Fyrst búa þeir til rangar sögur um andstæð- inga sína. Framsóknarmenn. þeir segja ósatt um skoðanir og stefnu Framsóknarflokksins. þeir tönn- last á þessari ósönnu sögu ná- lega í hverju einasta blaði og er engu líkara en að þeir séu farnir að trúa henni sjálfir. Skipa þeir þá sama bekkinn og flakkarinn alkunni um vit og málæði. Framsóknarmenn eru Social- istar og jafnvel Bolsai', segja Ihaldsritstjóramir. Stefna Fram- sóknarflokksins er byltingastefna. Meiri og minni Bolsar eru þeir allir Framsóknarþingmennirnir og aðrir sem einkum ber á í flokkn- um, segja íhaldsritstjórarnir. Hver einasti meðalgreindur kjósandi á íslandi veit að ekki er eitt einasta orð satt í þessu. öll framkoma Framsóknarflokksins í lieild og einstökum málum mót- mælir þessu. Byltingahugur og' jafnaðarstefna er ekki til í Fram- sóknarflokknum. Á Islandi sem annarsstaðar er enginn flokkur slíku fjarlægari en bændaflokkur- inn. Vita íhaldsritstjórarnir þetta vel, en kalla þó Framsóknarflokk- inn jöfnum höndum, og það í sömu blaðagreininni, bæði bænda- flokk og socialistaflokk. Ef nánar er að gáð væri miklu réttmætara að væna íhaldsflokk- inn um of náið samband við Socialista og jafnvel Bolsa. Embættismennirnir íslensku hótuðu verkfalli fyrir fáum árum og forgöngumennimir voru und- antekningarlítið Ihaldsmenn. Ihaldskjósendur á Hvamms- tanga gera verkfall gegn kaup- félaginu með fullkominni Bolsa- fyrirmynd. þá er það alkunnugt að í hóp ungra íhaldsmanna í Reykjavík er mikill byltingahugur ríkjandi. þeif tala um það opinberlega að bylting þyrfti að eiga sjer stað, kollvörpun þingræðisins og að al- ræðisstjórn stórlaxanna ætti að komast á. Loks er það eftirtektarvert að formaður Ihaldsflokksins skuli vera maður sem er opinber að því að hafa brotið landslög með ómögulegt að gera fullkomna rannsókn um alt land. Eg hafði í öndverðu ætlað mér, að leggja árið 1785 til grundvall- ar við rannsóknina. þá voru liðin 40 ár síðan Harboe lauk vísitasíu sinni. Flestir þeir menn, er voru fulltíða er Ilarboe vai' hér, voru komnir undir græna torfu og ný kynslóð vaxin upp, er hafði notið góðs af umbótum þeim, er gerðar voru. þetta reyndist þó ókleyft, því það var aðeins úr örfáum prestaköllum, sem Húsvitjunar- bækur voru til frá þessu ári. Eg varð því að láta mér nægja með þær bækur, sem næstar voru þessu ári. þó bækurnar séu ærið slitróttar og siftnar lítt læsar, sök- qm fúa og slits, hefieg samt get- að rannsakað nokkra söfnuði í öll- um prófastsdæmum landsins. Alls hefi eg rannsakað 84 sóknir og hygg eg að það sé nægilegt til þess að fá nokkurnveginn áreið- anlega hugmynd um lestrarkunn- áttu íslendinga á árunum 1780— 1790. Skal hér birtur árangurinn af þessum rannsóknum og geqgið fram í sömu röð og í vísitasíubók Harboes. þess skal loks getið, að þessi rannsókn gildir aðeins fyrir það fólk, er orðið var 12 ára að 3 aldri. Börn eru undanþegin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.