Tíminn - 01.08.1925, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.08.1925, Blaðsíða 2
136 TlMINN Smásöluverd má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbaksteguudum, en hér segir: 'V’ ixxcila.r. Fleur de Luxe frá Migot & de Block .... Kr. 1.20 pr. Vio pk. Fleur de París — sama .... — 1.45 — */10 — London — N. Törring.........— 1.45 — Vio — Bristol — sama............— 1.25 — Vio — Edinburgh — sama............— 1.10 — V i0 — Perla — E. Nobel...........— 1.00 — Vio — Copelia — sama .............— 10.95 — V i ks. Phönix Opera-Whiffs frá Kreyns & Co. . . . — 6.60 — V2 — Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%. Iiaudsverslun. íslauds. l’AXVI á “ Að fara yfir lækinn til þess að þess sækja vatn hefir aldrei verið tal- in hagsýni — og að kaupa er- lendar þvottasápur, þegar að hægt er að fá jafngóða íslenska er eng- in hagsýni. — Reynslan hefir sýnt að Hreins Stangasápa jafn- ast fullkomlega við erlenda, hvað verð og gæði snertir, en hefir það fram yfir að hún er íslensk. — Fæst hjá öllum kaupmönnum og kaupfélögum. Engin alveg eins góð. pnmiiigrrniiTWiTTriwiwiuiBiiTfrTTrTunwíTŒTnTniTrnTrnnTmrri-nTníiiwi ~ttt n TTrrnTTTTTTiTniiiiiiiiiifxiiLniiiiiniinxciiiTiiiiniii jEiTriPiin Alþýðublaðið og Morgunblaðið hafa rifist út af verkfalli síldar- kvennanna á Siglufirði undan- farna daga. Verkfallið er í sjálfu sér ekkert aðalatriði og blandar Tíminn sér ekki í deilur um það. það er fyrirkomulag og rekstur síldarútgerðarinnai' sem hér er aðalatriðið og af því þetta verk- fallsmál verpur nokkru ljósi yfir þennan atvinnuveg, sem verið hefir einna skæðastur keppinaut- ur landbúnaðarins, skal um mál- ið farið nokkrum orðum. Síldarútgerð er áhættusöm en uppgripamikil þegar vel gengur. Otgerðai-menn reyna að draga úr áhættunni eftir föngum og því er það að mestöll síldarvinna í landi er' unnin sem ákvæðisvinna. þeg- ar uppgrip eru getur duglegt fólk unnið fyrir háu kaupi með því að leggja hart að sjer með vinnu. í von um uppgripin streymir fólkið í síldarvinnu í júlímánuði og er þar fram í sept- ember, eða sama tíma sem hey- skapur stendur yfir í sveitum. Til þess að hafa betri tök á verka fólkinu leggja útgerðarmenn því til svefnskála, og borga því bið- peninga, sem kallað er. Fá stúlk- ur um 1 krónu á dag í biðpen- inga. Vonin um uppgripin dregur fólkið í síldarverin og biðpening- arnir og fría húsnæðið eykur að- streymað, því margur getur klof- ið biðina eftir vinnunni með þeim styrk er þessd hlunnindi veita. Tímunum saman um mesta annatíma ársins gengur fólkið hópum saman vinnulaust. Fólk, sem annars gæti gert landi og lýð ómetanlegt gagn með vinnu sinni væri kostur á henni til far- sælli atvinnu en síldveíðin hefir reynst landsmönnum. — þessi „bundni vinnukraftur“, -ef svo mætti að orði kveða, er einhver versta eyðslan í þjóðarbúinu. Bændur eru að verða einyrkjar við heyskapinn en í síldarverun- um gengur fólkið hundruðum saman atvinnulaust og bíður þess að gullvonimar rætist. — Stundum rætast vonimar, fólkið fær næga vinnu, a. m. k. svo langan tíma að það vinnur sér fyrir sæmdlegu sumarkaupi, en aldrei meira. En þjóðarbúið er ekki ætíð svo heppið. Sala síld- arinnar bregst. Arðurinn af vinnu fólksins verður ónýtur og kemur það tjón beinlínis niður á þjóðai'- búinu. þó svo vel takist fyrir verka- fólkinu að það fái sæmilegt sum- íslensk alþýðumentun á 18. öld. Eftir Hallgiím Hallgrímsson mag. art. Um Skálholtsstipti er hið sama að segja og Hólabiskupsdæmi. það eru einkum gamalmenri, sem ekki kunnu að lesa, og svo fáráðlingar og niðursetningar. Fleiri konur eru ólæsar en kari- ar. Húsbændur eru ekki síður ólæsir en hjú. Á nokkrum heim- ilum eru hjónin ólæs, en böm og vinnufólk lesandi eða stautandi. það er alleftirtektarvert að sum héröð á Vesturlandi stóðu allmjöig að baki flestum öðrum sveitum í lestarrkunnáttu undir aldamótin 1800. Sennil. er helsta orsökin til þess sú, að á Vestur- landi hélst höf ðingj avaldið og auðsafn stórmennanna lengst, en jafnframt bændakúgunin. 1 Jarðabók Áma Magnússonar og Páls Vídalíns má sjá að kúgun bænda og álögur á þá, hafa ver- ið miklu meiri í sumum héröð- um Vesturlands, en á nokkrum öðmm stöðum á landinu, að und- anskildum sveitunum kringum Bessastaði. arkaup við síldarvinnuna, þá get- ur það haft það við aðra atvinnu líka. það yrði ef til vill að leggja fram meiri vinnu, en eftirtekj- urnar yrðu öruggari. Margir glöggir fjármálamenn hafa talið þess fulla þörf að tak- marka síldveiðamar. Að þessu hefir ekkert verið gert í þá átt. Síldveiðin er altaf sama fjár- hættuspilið og eyðslan á vinnu- krafti sú sama. Dagblaðið benti nýlega á hversu óeðlilegt væri það fyrir- komulag, að síldvinnufólki væri goldin því nær öll vinnulaun sem „premía“. Taldi blaðið .að verða mundi affarasælla bæði fyrir verkamenn og útgerðarmenn, ef goldið væri fast kaup að mestu. „Premian“ ekki hærri en það, að hún væri aðeins hvatning til þess að duglegt og vant fólk bæri meira úr býtum en viðvaningar. Komist þessi breyting á væri mikið unnið. Áhætta verkafólks- ins minkaði án þess að áhætta útgerðarmanna ykist* að sama skapi. Nú leggja síldarútgerðar- menn kapp á að hafa sem flest fólk til taks, þegar síldin kemur. það kostar þá sama og ekkert að lána fólkinu svefnskála og borga því biðpeninga. Á þennan hátt dregst fleira fólk í síldverin en strangt tekið er þörf á. Ef út- gerðarmenn borguðu fast viku- kaup eða mánaðarkaup eins og bændur gera, myndu þeir reyna að spara vinnukraftinn eftir föngum, sem nú er alls ekki gert. þetta myndi einnig draga úr hinni gengdarlausu síldarútgerð og koma í veg fyrir að þvínær eignalausir menn rækju útgerð, menn sem hvorki eru færir um að borga verkafólki laun sín né bönkunum skuldir sínar, hve lít- ið sem útaf ber með sölu síldar- innar. Menn verða að gæta þess, að því áhættusamari sem at- vinnuvegurinn er, þess harðari kröfur ætti að gera til þess, að þeir er hann stunda, leggi sem mest eigið fé í hættu, en eigi ekki mjög greiðan aðgang að lánsfé úr opinberum láns- stofnunum, lánsfé sem aklrei er greitt, ef eitthvað ber út af með atvinnureksturinn. það kann nú að þykja ósanr.- gjarnt að ætlast til þess, að út- gerðarmenn ráði verkafólk til síldarvinnunnar fyrir fast kaup að mestu, allan síldartímann. En hér er alls ekki ætlast til annars eða meira en þess, sem bændur gera og alla tíð hafa igert. þeir ráða fólk fyrir ákveðið vikukaup um heyskapartímann. þegar þeir þetta hefir haft mikil áhrif á fólkið. það hefir orðið kjark- minna og daufara til framtaks. 1 kringum hin glæsilegu höfuð- ból bjuggu leiguliðar höfðingj- anna sem hálfgerðir þrælar.*) Skal hér tilfært eitt dæmi, sem reyndar er eitt af þeim dökkustu. í Jarðabók A. M. yfir Barða- strandarsýslu er hryllileg lýsing á meðferðinni á landsetum Guð- rúnar Eggertsdóttur frá Skarði snemma á 18. öld. Hún sat í Saurbæ á Rauðasandi og átti meðal annars, mest allan Rauða- sandshrepp og leiguliðar hennar voru píndir, svo þess eru fá dæmi, enda voru þeir svo fátæk- ir að undrum sætti og voru lengi frameftir í andlegum og efnaleg- um horkeng. Árið 1780 voru í Saurbæjarsókn 178 menn eldri en 12 ára, og af þeim voru 33 með öllu ólæsir. þetta hlýtur að stafa af illri meðferð á fólkinu kynslóð eftir kynslóð. Ekki voru Rauð- sendingar heimskari en aðrir Is- lendingar, og prestar þeirrar um langt skeið eftir miðja 18. öld *) Um kjör leiguliða má lesa í ritgerð Jóns Jónssonar: Fæstebon- dens Kaar paa Island i det 18de Aar- hundrede. -ráða fólkið eiga þeir alt á hættu: grasspretta getur brugðist og veðrátta orðið svo óhagstæð að afrakstur af vinnu fólksins verði var skörungurinn Björn Halldórs- son prófastur í Sauðlauksdal. þessar skýrslur prestanna eru náttúrlega ekki alveg hárréttar. þeir hafa verið misjafnir að vandvirkni og hirðusemi og mis- jafnlega harðir í kröfum. þann mann, sem einn prestur telur stauta, mundi kanske annar telja læsan, og hinn þriðji kanske ólæsan. Nákvæmar tölur er alls ekki hægt að fá, en þó virðist mega draga þá ályktun af skýrsl- um Harboes og Húsvitjunarbók- um prestanna, að um 1740 hafi nálega helmingur Islendinga ver- ið læs, en um 1790 hafi langmest- ur hluti þjóðarinnar, sennilega alt að 90%, kunnað að lesa. þetta er stórkostleg framför á stuttum tíma, og hún er mest að þakka þolinmóðri og trúfastri vinnu prestanna, sem starfað hafa dyggilega í anda Harboes á síðari hluta 18. aldarinnar. Krist- indómsfræðslan er grundvöllur alþýðumentunar vorrar. Fræða- lærdómurinn kom mönnum til að iesa, og lestrarkunnáttunni fylgdi svo brátt annar og meiri lær- dómur. 18. öldin og einkum tímabilið frá 1740, er einskonar endurfæð- ingartími í sögu vorri. þá voru gerðar allskonar tilraunir til þess sáralítill. Sjá allir hvílíkur að- stöðumunur þetta er: Annar at- vinnurekandinn, bóndinn tekur á sig alla áhættu af ráðningu að bæta hagi vora, andlega og efnalega. þó margar af þeim um- bótum, sem gerðar voru, bæru lítinn árangur, vegna Móðuharð- indanna, siglingateppu, Napó- leonsstyrjaldanna og annara hörmunga, sem yfir landið dundu, fyrir og eftir aldamótin 1800, þá höfum vér þó tekið mikið að erfðum frá 18.öldinni. þá lærði þjóðin að lesa, og það er grund- völlur allrar mentunar. Alþýðan fekk talsverða bóklega þekkingu, þá er fyrst farið að gefa út skóla- bækur, og þá fara íslendingar fyrir alvöru, að leggja stund á vísindalegt háskólanám. I búskap hófust ýmsar framfarir, til dæm- is garðyrkja, þá vai- farið fyrh' alvoru að gefa út góðar bækur um veraldleg mál og svo síðast en ekki síst, þá var verslunarein- okuninni létt af. þetta er hinn mikli arfur 18. aldarinnar, á þeirri öld er í sannleika lagður grundvöllurinn undir framfarir vorra tíma. Bókaeign. Eins og áður er frá sagt, skýra Húsvitjunbækurnar einnig frá því hvaða guðsorðabækur voru til á heimilunum. Á stöku stað er einnig sagt frá bókum verald- legs efnis. þetta er næsta fróð- verkafólks síns, en hinn sfldar- útgerðarmaðurinn, enga eða því nær enga. Verkafólkið sjálft ber þar áhættuna. P. ——o----- Danskur neildsali, D. Thomsen aö nafni, heíir haldið fyrirlestra um sölu íslenskra afurða í Dan- mörku á fundi, sem á voru mætt- ir allmargh' danskir kaupsýslu- menn og nokkrir íslenskir. Fyr- iriestur þessi hefir verið sendur fjöhitaðui' tiii áUmargra kaup- sýslumanna hér á landi og auk þess mun hann hafa komið út að mestu orðréttur í Kaupmanna hafnarblaðinu „Börsen“. i sjálfu sjer er fyrirlesturinn Iítt merkilegur og myndi ekki gei'Öui aó umræðuefni hér, eí ekki væru i honum nokkrar la- ránlegai' meinlokur, sem full þörf er að mótmæla. Höf. segh það gleðilegt hvað miklum framförum fiskiveiðai'n- ar hafi tekið og bætir við: „það er siður gleðiefni, að verslunin með saltfisk fer nú að mestu fram utan Danmerkur.“ Síðar bætir hann við: „Eg held að okk- ar kæru viðskiftavinh á Islandi þoli að borga dálítið vátrygg- ingariðgjald fyrir áhættuna, sem danska milliliðaverslunin ætíð er fús að takast á herðai', sérstak- lega þegai' með þessu iðgjaldi jafnframt er borgað fyrh þá vinnu og reynslu, sem við þó í rauninni látum í té.“ Um ullina farast höf. orð á svipaðan hátt. íslendingum á að vera það séfstakt hagræði að selja þá ull í Kaupmannahöfn, sem svo er flutt þaðan til Sví- þjóðar, Póllands, þýzkalands, Englands og Ameríku. þá haimar hann það mjög að dönsku skipin skuli ekki lengur notuð svo mikið sem áður var, einkum til fiskflutninga, getur þess að Eimskipafélag íslands hafi byrjað að flytja fiskinn í pökkum til Hull og umskipa hon- um þar til Miðjarðarhafsland- anna. Segir hann að sameinaða gufuskipafélagið flytji s fiskinn fyrir nákvæmlega sama farm- gjald, og hvetur Islendinga ein- dregið til að nota skip þessa fé- lags. Fyririesturinn klykkir hann út með þessum orðum: „þér verðið svo fljótt sem unt er að sjá um að jafna áhættuna og ráðstafa (selja) minst 2/3 af legt, en hér er ekki tækifæri til þess að segja ítarlega frá bókar eign Islendinga á þessum tímum. Væri það efni í sérstaka ritgerð og þyrfti til þess miklat' rann- sóknh. Hér skal aðeins getið þeirra bóka, sem virðast hafa verið lang algengastar á árun- um 1780—1800. Eg hef alls rannsakað bóka- eign á rúmlega þúsund heimflum. Á einum 7 heimilum er þess get- ið að engin bók sé til á bænum, enda voru húsbændur ólæsh. það mun víst engum blandast hugur um hvaða guðsorðabækur hafa verið útbreiddastar á þessum tímum. Allir vita að það vai' Vídalínspostilla og Passíusálm- arnir. Postillan var til á yfh 900 heimilum, aðeins aumustu fá- tæklingar og ólæsir nienn virð- ast ekki hafa átt hana. Passíu- sálmarnir eru enn útbreiddari. þeir eru til að heita má á hverju heimili, og víða tvö eða þrjú ein- tök. Allir geta skilið hve mikla þýð- ingu það hefir haft fyrir móður- mál vort, fyrir bókmentasmekk og trúarlíf þjóðarinnar, að þess/ tvö meistaraverk komust inn á þvínær hvert einasta heimili. Hallgrímur Pétursson og Jón Vídalín hafa Sennilega haft meiri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.