Tíminn - 15.08.1925, Qupperneq 4
146
TlMINN
Sjó- og bruna
vátryggingar.
Símar:
Sjótrygging .... 542
Brunatrygg'ing . . . 254
Framkvæmdarstjóri . 309
Vátryggið
hjá
íslensku
lélagi.
MELOTTE
Aðalumboðsmenn:
Á. ÓLAFSSON & SCHRAM
Símn.: Avo. Slmi: 1498
an og- góðan mat, en borga líka
vel það sem þeim fellur. Auður
og velgengni Dana síðasta manns-
aldurinn er ekki síst því að þakka
að þeir hafa haft svo góða að-
stöðu um að nota þennan enska
matannarkað, enda hafa þeir
gert það og sniðið landbúnað sinn
eftir. Hafa samvinnufélögin
dönsku unnið óumræðilega þarft
starf á því sviði. Síðari árin hef-
ir samkepnin aukist mjög. Fyrra
missiri þessa árs hafa Danir t.
d. ekki flutt til Englands nema
fjórða hluta innflutta smjörsins,
en voru fyrir stuttu aðalinnflytj-
endur. Hafa Nýja-Sjáland og
Ástralía margfaldað smjörflutn-
ingana til Englands síðari árin.
Af eggjum fluttu Danir heldur
ekki inn nema fjórða hluta á
sama tíma. Eru það Irar sem
keppa á því sviði og eru komnir
langt fram úr Dönum. En um
innflutningana á nýju kjöti eru
Danir hæstir enn, og hafa mestan
haginn af. Á því sviði eigum við
Islendingar- nú að fara að keppa.
höfum við búfé. En þetta tekst
misvel, og fer það fyrst og fremst
eftir staðháttum, eðli búfjársins
og meðferð. Sumstaðar er ódýr-
ast og hentugast að Iáta sauðféð
breyta fóðrinu í kjöt, mjólk og
ull. Svo er víða þar sem bei-t er
góð, og landgæði alt árið. það
getur jafnvel verið álitamál,
hvort það eigi að vera þar nokkr-
ar kýr. 40—50 ær eru að jafn-
aði tryggari yfir veturinn en ein
kýr á sama heyi. Og dilkamir
vel vænir. Og væru þær mjólkaðar
gæfu þær oft yfir sumarið eitt,
eins mikla mjólk og kýrin yfir
heilt ár, og helmingi meiri feiti
en í ársnyt kýrinnar. Og á sama
hátt eru aftur margar jarðir, þar
sem vetrarbeit er svo rýr, og land-
ið svo ljótt, að féð að haustdnu
er helmingi rýrara, en á hinum
staðnum, og þó svo þungt á, að
vetrinum, að hafa verður 10—15
ær á kýrfóðrinu. þar kemur varla
til mála að hafa sauðfé. þessu er
áreiðanlega ekki gefixm nægur í
kemur út í nýrri mynd á þessu ári og heitir
Árgangurinn verður fjögur hefti fjölbreytt að efni og með fjölda
mörgum myndum. Verð fjórar krónur.
Afgreiðsla Samvinnunnar í Sambandshúsinu Reykjavík
tekur á móti pöntunum.
Fjóra til fimm dálka notar Kr.
A. til þess í hverju blaði að hella
úr skálum reiði sinnar yfir mig.
Heldur í ríflegra lagi látið úti síð-
ast, nálga ekkert annað en per-
sónulegar skammir og orðbragðið
gaumur. Landið okkar er land
elds og iss, það á nógar andstæð-
urnar, og við höfum veitt þeim
of lítinn gaum. Reynum að gera
það betur. Reynum að nota okk-
ur þessa staðhætti meira en við
höfum gert, því þá fæst meiri
arður af búunum, og landstólpinn
treystist.
En svo eru skepnumar líka
misjafnar, bæði að því leiti hve
mikið fóður þær geti umsett, og
því hve mikið fóður þær þurfi
til að mynda ákveðna afurð.
Best sést þetta á kúnum, því
þar er, með meðferðinni sem þær
eiga hjá okkur, hægast að sjá
hvað hver jetur og gefur af sér.
Nythæsta kýr landsins mjólkar
5432 kg. yfir árið, en þær ny1>
lægstu 1200—1500 kg.. Mismun-
urinn á arðinum af kúnum getur
verið alt að því, að önnur kýrir
sé 10 sinnum arðsamari en önn-
ur, og er mjög algengt að önnuv
sé 5—6 sinnum arðsamari.
Eins og kýmar eru misjafnar,
eins og við er að búast. Reiðast-
ur er hann yfir því að eg skuli
ekki nota nema álíka marga þuml-
unga til andsvara, sem hann notar
dálkana. — ójá, Kr. A. góður!
þér verðið að afsaka að eg nenni
eins eru líka hinar skepnumar
misjafnar. Sauðfé er misstórt,
misþolið, misharðgert, mishold-
samt, misjafnt til mjólkur o. s.
frv. og af þessu öllu saman og
fleiru, leiðir að það verður mis-
arðsamt. Sama gildir um hrossin.
En það að .hafa skepnur, sem geti
sem best breytt sem mestu fóðri
í afurðir, er mikið atriði fyrir
bóndann. Hér má vinna stórmikið
til umbóta. Og það er tiltölulega
auðgert. Við gerum það með
bættri meðferð og kynbótum, og
verður talað um það nánar í sér-
stökum fyrirlestrum. En það vil
eg þó segja hér, að í félagsskap
verðum við að leita að bestu
skepnunum og með félagsskap
verðum við svo að tryggja not
þeirra, bæði fyrir okkur og kom-
andi tíma. Niðurl.
----o----
Aðgerð er verið að framkvæma
á Landsbókasafnshúsinu, sem var
mjög nauðsynleg. Er safnið lok-
að á meðan.
ekki að eyða miklu púðri á yður.
Eg skýt ekki úr fallbyssu á mús-
arrindla. Mér dettur ekki í hug
að láta yður skipa mér að svara
hinum og þessum fyrirspurnum
yðar. Eg ætla að ráða því sjálfur
hvar eg sæki á og hvar eg verst.
þér komið mér ekki til við yður,
frekar en mér sýnist, hvemig sem
þér berjist um. — En meðal ann-
ara orða! þér talið mikið um
íhaldsflokkinn og „íslenska" ill-
ræmda steinolíufélagið sæla. Yður
finst það ógurleg goðgá að tala
um náið samband þar í millt. þó
hljótið þér að vita, að einn úi-
stjórn þessa illræmda félags er
nú þingmaður íhaldsflokksins og
greiddi atkvæði með því að greiða
aftur götuna fyrir steinolíuhringn
um. þér ráðið hvort þér svarið,
en eg spyr: Hefir þessi þingmað-
ur Ihaldsflokksins og stjórnar-
nefndai-maður í „íslenska" Stand-
ard Oil lagt fram fé í íhaldsblöð-
in? I-Iitt þarf eg ekiki að spyrja
um, því að eg veit það, að tó-
baksheildsalarnir hafa lagt fram
stórfé í Ihaldsblöðin og kosninga-
baráttuna síðustu og einnig tog-
araeigendurnir sem áttu að njóta
góðs af tekjuskattsbreytingunni.
— þér minnist á Martein Lúter
og að hann hafi verið stórorður.
Alveg rétt, og aðrir enn meiri
H.f. Jón Sigmundsson & Co.
Millur
og alt til uppliluts
sérlega ódýrt.
Skúfholkar
úr gulli og silfri.
Sent með póstkröfu
út um land ef óskað er.
Jón Sigmundsson gullsmiður.
Sími 383. — Laugaveg 8.
Shnnnongs Monument-Ate-
lier, Öster-Farimagsgade 42,
Khöfn. Stœrsta og góðfræg-
asta legsteinasmiðja.á Norður-
löndum. Umboðsmaður á ís-
landi:
Snwbjörn Jönsson,
stjórnarráðsritari, Rvik.
Hestur rauðkinnóttur og rauður
nokkuð aftan á hálsinum, með
rauðan blett í öðrum nára, vakur,
tapaðist frá Eyjólfsstöðum 3
Vatnsdal aðfaranótt 29. júní s. I.
Hann hafði sprungna báða fram-
hófa og járnaður með járnspöng
yfir annan. Mark á honum et
hófur fr. h. og hófur a. v.
Hver sem kynni að verða var
við þennan hest, er beðinn að
hirða hann og gjöra undirrituð-
um aðvart um það, gegn ríflegri
borgun.
Árbakka á Skagastr. 1. ág. 1925.
Ól. Björnsson.
Kaupbæti:
Endurminningum Tryggva Gunn-
arssonar hét Tíminn fimtán
hundruð kaupendum þeim er
fyrstir greiddu 9. árg. Bókin
verður send með næsta pósti,
þeim er greitt hafa. Nokkur ein-
tök verða eftir. Hverjir vinna til
þeirra ?
hafa verið stórorðir. En það er
ekki eg sem hefi boðið mig fram
sem siðbótamaður á sviði blaða-
menskunnar, skammað aðra fyrir
siðferðisbrest og talið sjálfan mig
heilagan. það eruð þér sem þetta
hafið gert. Gott er það að vanda
um við aðra, en því aðeins að um-
vandarinn sýni þó a. m. k. lit á
því að lifa eftir eigin kenningum.
Hinn sem þykist vera réttlátur
sjálfur og knésetur aðra, hann
heitir á íslensku máli hræsnari.
Engir menn hafa fengið harðari
ummæli Lúters, og annara honum
meiri, en hræsnarar. þau ummæli
getið þér tekið til yðar orði til
orðs. Eg þarf ekki að prenta þau
hér og ef þér vitið ekki hvar þau
standa, sem best eru sögð, skal
eg segja yður það. Aðrir vita það.
— Lengra máli eyði eg ekki í
yðar garð í þetta sinn. Tr. p.
Vatnafræðingurinn austurríski,
doktor Reinsch, sem hér er á ferð
á vegum Búnaðarfélags Islands,
kom nýlega úr rannsóknarferð að
austan. Iiefir rannsakað smádýra-
líf og gróður í þingvallavatni,
Apavatni og Laugarvatni. Má
vænta þess að merkilegir hlutir
hafist upp úr þessum rannsókn-
um, þá er til hlýtar verður úr
þeim unnið. En nú þegar fullyrð-
ír dr. Reinsch að áta og gróður
sé svo mikill í vötnum þessum
að veiðin ætti að geta margfald-
ast. Margar merkilegar bendingár
aðrar hefir hann borið fram sem
teknar verða til athugunar á sín-
um tírria. Lúðvík Guðmundsson
náttúrufræðikennari við Menta-
skólann og Eiríkur Einarsson
Helgasonar, skólapiltur eru til
aðstoðar við rannsóknirnar. Eru
þeir nú allir farnir félagar til
Borgarfjarðar til rannsókna þar
og loks er ráðgert að þeir fari í
næsta mánuði austur á land til
þess að rannsaka Lagarfljót.
Ritstjóri: Tryggvi þórhallsson.
Laufási._________________Sími 91.
Prentsmiðjan Acta.