Tíminn - 03.10.1925, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.10.1925, Blaðsíða 2
172 T1M I N N Orgel - Piano - Flygel. Eg útvega Piano og Flygel t'rá Gebr. Niendorf og IJogs & Voigt, konungl. og keisaralegum hirðsölum, ennfremur Orgel-Harmonium frá Uriining & Bongardt, Barmen. Þér sem hafið í hyggju að fá yður ofangreind hljóðfæri, ættuð að kynna yður verð og gæði þeirra hjá mér eftir að þér hafið leitað yður upplýsinga annarsstaðar, og þér munuð sannfærast um að eg útvega yður fullkomnustu hljóðfærin fyrir lægsta verðið. öllum fyrirspurnum svarað um hæl. Gruðbjörn Guðnmndsson Bræðraborgarstíg 35, sími 1391. Prensmiðjan Acta, sími 948. Pósthólf 552. — Reykjavík. Gaddavírinn „Samb SLn. d “ er sterkur og tiltölulega langódýrastur. Kaupfélögin annast um pantanir. Til kaupfélaga! H.f. Smjöplílíisgerðin í Reykjavík er stofnuð í þeim tilgangi, að koma hér á smjörlikisframleiðslu, sem geti fyllilega jafnast á við samskonar iðn erlendis, bæði hvað g:eði og verð snertir. Eflið íslenskan iðnað. Biðjið um ,Smára‘-smjörlíkið. Belsei)iSa-„fprirtæli“ í Skagafirði. Á fundi í Skagafirði síðastl. vor lýsti „prestvígður" maður þar í héraðinu því yfir, að hann teldi fullkomlega sannað að Framsókn- arflokkurinn væri bolsevikaflokk- ur af því að ritstjóri Tímans hefði í fyrravetur bæði á búnað- arþingi og á alþingi unnið að því að skip landsjóðs flyttu tilbúinn áburð ókeyp’s hingað til lands. Ilinn „prestvígði“ vissi vel að rit- stjóri Tímans ætlaði með þessu móti að ýta undir ræktunina og létta erfiði þeirra framtakssömu bænda sem eru í fararbroddi með nýræktun. En þetta var lands- sjóðs styrkur til atvinnureksturs. Náttúrlega er slíkur styrkur gef- inn í ótölulegum myndum í öll- um löndum og líka á Islandi. En sá prestlingurinn vildi helst að Boíevikar einir gætu látið sér koma til hugar að reka lands- sjóðsiðju af nokkru tægi. En prestlingurinn gætti ekki að því að eftir hans eigin kenn- ingum er hann sjálfur bolsevika- „fyrirtæki“. Ilann er opinbert fyrirtæki. Landið hefir gefið hon- um kenslu í mentaskólanum og háskólanum. það fé skiftir mörg- um þús. og líklega tugum þús. með vöxtum. í öðru lagi gaf landið honum hvað eftir annað lagleg- ar peningaupphæðir í vasapen- inga og „þjórfje“ meðan hann var í þessum skólum. 1 þriðja lagl leggur landið honum til jörð, sem hann reynir að búa á. í fjórða lagi leggur Magnús Guðmundsson yfir hann og fjölskylduna hús fyrir tugi þúsunda af opinberu fé. í fimta lagi borgar landssjóð- ur honum fé mánaðarlega fyrir þá vinnu, sem hann í þjónustu landssjóðs, kann að vera fær um að inna of hendi í sjötta lagi náði Krossanesráðherrann í fáeinar rollur, líka fyrir opinbert fé, handa prestlingnum, svo að hann hefði bústofninn líka frá þjóðfé- laginu. þessi maður er sannarlega „þjóðnýttur“ og á máli íhaldsins „bolsevika“-fyrirtæki. Hann er uppfræddur á almannakostnað. þjóðfélagið fær honum jörð, byggir fyrir hann hús, leggur hon- um tii bústofn og þar að auki mánaðarlega fúlgu til framfæris, og eftir hann þegar hann eldist. Hvað landssjóður fær í afrakst- ur af þessum opinbera rekstri, er best að spyrja sóknarbörnin um. ----o----- fiPÉÉp íesla mynt si. Áður er sagt frá því að hinir mestu og frægustu fjármálafræð- ingar í Evi'ópu höfðu hvað eftir annað lýst yfir, að mesta nauð- syn þjóðanna væri að festa gengið, að fá verulega peninga í stað svikinnar síbreytiiegrar myntar. Jafnframt hafði allsherjarfundur þessara sérfræðinga lýst því yfir, að sú þjóð með svikna mynt, sem fyrst rynni á vaðið, festi mynt sína og gerði hana innleysanlega, gerðd bæði sjálfri sér gagn og um leið öðrum þjóðum, með því að mynda fordæmi um það hversu þjóðir með óáreiðanlega, síbreyti- lega mynt ættu að koma aftur skipulagi á peningamálin, Finnlendingar hafa orðið við þessari áskorun. þeir eru nú í þann veginn að ijúka við einhverja hina merkilegustu endurbót í pen- ingamálum, sem sögur fara af. þeir eru að festa markið þar sem það er komið og hefir haldist lítt breytt undanfarin ár. Jafnframt eru seðlar þjóðbankans gerðir inn- leysanlegii' með gulli. Myntlögun- um er breytt í samræmi við gull- innlausnina. Bak við hvert gull- mark er nú sá gullþungi sem svar- J apan. Hin mikla byltingaalda, sem nú gengur yfir heiminn er hættuleg gömlum ríkjum og stofnunum, en óvíða mun þjóðfjelagsskipun mik- ils ríkis vera í jafnmikillj hættu og í Japan, þessu eldgamla menn- ingarríki. þó Japan sé eitt af elstu ríkj- um heimsins, þá er þó ekki ein öld síðan menning Norðurálfunnar tók að breiðast út í landinu. Fram yfir miðja 19. öld var Japan léns- ríki með fullkomnum austrænum miðaldablæ. Auðugir og voldugir lénshöfðingjar (Daimyáar) áttu mestalt landið og undir þeim voru svo lénsmenn (Samúrai), sem leigðu af þeim stórar* jarðeignir, oft heil héröð. Bændurnir tóku svo jarðir sínar að leigu af þeim, og voru alveg háðir lénsmönnunum. Landbúnaður var aðalatvinnuveg- urinn og landið var lokað fyrir útlendingum. Um 1860 hófst breytingin. Stór- veldin neyddu Japana til þess að opna landið. Aðallinn barðist á móti því í lengstu lög. En hann var brotinn á bak aftur og léns- skipunin leið undir lok, en vald keisarans jókst að sama skapi. Út- lend áhrif streymdu inn í land- ið og fjöldi ungra Japana fór til Norðurálfunnar til þess að læra. Og byltingin varð svo skjót, að á rúmum mannsaldri höfðu Japanar lært mikið af verklegri þekkingu og vísindum Vestui'landaþjóðannar en þó héldu þeir höfuðeinkennun- um sinnar fornu menningar: Feðradýrkuninni og hermensk- unni. þeir voru, þrátt fyrir Ev- rópumentunina austræn þjóð, íhaldssöm og herská. þetta kom í ljós í stnðinu við Kínverja 1894, og þó einkum í hinum mikla ófriði við Rússa 1904—55. þá skeði hinn merkilegi viðburður, að eitt af stórveldum Norðurálf- unnar varð sigrað af austrænni þjóð. Slíkt hafði ekki skeð fyr, og var af mörgum skoðað, sem einskonar fyrirboði um sigur gulu þjóðanna fyrir Evrópumönnum. Jafnhliða þessu hófst stórfeld brevting á atvinnuvegum lands- ins. Stóriðnaður og stórverslun hófst og fólkið streymdi úr sveit- unum til bæjanna. En jafnframt hélst munurinn á efnahag stétt- anna. Afkomendur hinna fom’u lénsmanna eiga jarðirnar, og í bæjunum eru það örfáir menn, sem eiga hús, verksmiðjur og önn- ur atvinnutæki. Allur fjöldi fólks- ins er fátækur. Japan er afarþéttbýlt land. ar til hins raunverulega gildis marksins í viðskiftum manna á milli. Finnar höfðu komið peninga- málum sínum í fast horf með myntlögunum frá 1877.Myntin var nefnd mark og var innleysarileg með gulii. IJvert mark var jafn- gildi franka eða 72 aurar. Úr einu bg. af gulli voru þá slegin 3444 finsk mörk, en úr sömu þyngd eftir þeim myntlögum, sem giltu hér á landi og í Danmörku fram að stríðinu skyldi slá 2480 krónur. Gullið var hinn sameigin- legi mæiikvarði, en mynteining- arnar misstórar. í stríðsbyrjun voru seðlar þjóð- bankans finska gerðir óinnleysan- legir, eins og annarsstaðar. þá byrjaði markið í raun og veru að falla og hélt áfram að dala öll stríðsárin, og þá ekki síður í kreppu þeirri hinni miklu, er fylgdi styrjaldarlokunum. Lægst komst markið er það var i/n af frumgildi sínu fyrir stríð. Síðan hækkaði það nokkuð, eða þannig að það varð * 1 /7 af hinu fyrra gengi. Undanfajrin þrjú ár hefir það haldist lítið breytt. Er það aðallega að þakka aðgerðum Finn- landsbanka og samstarfi bankans við stjórn og þing um að festa gengið og undirbúa gullinnlausn íbúarnir eru nú um 78 miljónir, og af þeim eru fullar 70 miljónir fátæklingar. Svona snöggar breyt- ingai' geta ekki átt sér stað neina að los komi á þjóðfélagsskipunina. Japanar voru heidur ekki menn til að losna við skuggahliðarnar af Evrópumenningunni. Og þótt rík- ið væri að mestu leyti utan við heimstyrjöldina, og græddi þá of fjár, er þó nú svo komið, að ástandið er hvergi verra meðal þeirra þjóða, sem kallaðar eru stórveldi. I sveitunum er ástandið þannig, að því nær allir bændur eru leigu- liðar. Jarðirnar eru afarsmáar og fólkinu fjölgar ört. þess vegna heldur straumurinn til bæjanna áfram. Jarðir eru afardýrar og eftirgjald hátt. Skattar til ríkis og sveita eru afskaplega háir, eins og við er að búast, þar sem Japanar hafa orðið að gera á tveimur mannsöldrum þau mann- virki, sem þjóðir Norðurálfunnar seðlanna og þar með au iá aftur þann öruggasta verðmæli, sem fenginn varð. I fyrstu héldu menn í Finn- landi eins og víðast annarsstað- ar að markið mundi hækka af sjálfu sér, og án verulegra ann- marka. þó að landið væri ekki ríkt voru samt fjölmargir finskir þegnar sem áttu til samans stór- miklar inneignir í bönkum og sparisjóðum, eða áttu skuldabréf, og vátryggingar. Allir slíkir fjár- eigendur óskuðu, eins og stéttar- bræður þeira í öðrum löndum, að markið stækkaði aftur. En brátt kom í ljós að veruleg hækkun á raunverulegu gildi marksins var óhugsandi nema að trufla alt at- vinnulíf og fjárskifti í landinu. Bar og tvent til. Höfuðskörungar hagfræðinnar t. d. Cassel og Keynes sönnuðu, svo að eigi varð móti mælt, að þjóðir með mjög fallna peninga yrðu að leggja áherslu á að festa gengi þeirra í samræmi við gildandi verðlag í landinu. Bankaráðið við Finn- landsbanka fékk þá nafnkendan sænskan fjármálafræðing, E. F. Heckscher, til að rannsaka fjár- málaástand landsins og gera til- lögur. Hann ritaði 1923 bók um nýtt skipulag á peningamálum Finnlands, og fylgdi þar trúlega hafa verið búnar að gera fyrir öldum. þeir hafa orðið að reisa alt frá grunni. í bæjunum hefir skapast auð- mannastétt, sem hvergi á sinn líka nema í Bandaríkjum Norður- Ameríku. Kaupgjald verkamanna er lágt, því framboðið á vinnu- krafti hefir verið svo mikið, að til skamms tíma hafa verkföil verið óhugsandi. Samtök verka- manna og iðnfélög, eru bönnuð með lögum. Og yfirleitt hefir verkamönnum verið haldið niðri með öllum ráðum. þetta hefir gerbreytt fóikinu. Áður var atvinnurekandinn eins og húsbóndi á heimili. Hann galt verkamönnum sínum óákveðið kaup, en hann varð að sjá fyrir þeim, er þeir urðu gamlir eða veiktust. þetta var eldgömul venja. en nú hefir hún gerbreyst. Verkamenn fá fast kaup og hið siðferðislega band, sem áður tengdi vinnuveitanda og verka- þeim meginlínum sem Cassel og Keynes höfðu markað áður, og sérfræðingafundirnir aðhylst. — Heckscher réði Finnum eindregið til að festa markið með því að breyta myntlögunum, og igera seðlana síðan innleysanlega. En þegar IJeckscher gerði tillögur sínar hafði markið ekki verið í jafnvægi nógu lengi til þess að um gullinnlausn gæti verið að ræða þá þegar. Nú koma til sögunnar tveir fjármálamenn í Finnlandi sem mestan heiður eiiga skilið fyrir það hve giftusamlega peningamál- úm landsins hefir verið stýrt und- anfarin ár. Annar er Rysto Ryti, aðalbankastjóri við Finnlands- banka. Hinn er W. A. Lavonius forstjóri stærsta ábyrgðarfélags í landinu. Hann er einn hinn helsti og áhrifamesti maður í bankaráði þjóðbankans. Sá maður í Dan- mörku, er að jafnaði ritar mest um fjármál þar í landi sagði í sumar við einn hinn frægasta mann í Helsingfors, að þeir Ryti og Lavonius myndu vera einna mestir fyrir sér af öllum fjár- málamönnum á Norðurlöndum. þessum tveim mönnum þakka Finnar aðallega forgönguna við að festa gengi peninganna. En það telja þjóðræknir menn þar í landi menn saman er brostið, og víðast hvar ei' kominn fullur fjandskap- ur milli stéttanna. Nú sem stendur er slæmui' markaður fyrir japanskar iðnað- arvörur, og því mikið atvinnuleysi í bæjunum. Stjórnin hefir reynt að grípa til þess úrræðis, að senda atvinnulausa pienn upp í sveit- irnar, en þessi tilraun hefir mis- hepnast. þeir menn, sem voru orðnir vanir bæjalífinu gátu ekki sætt sig við hina erfiðu vinnu og hið fátæka líf í sveitunum, en þeir báru þangað fræ óánægjunnar og uppreisnarandann. Nú er því svo komið að í sveitunum rísa vinnu- menn upp gegn bændum og bænd- ur gegn jarðeigendum. í bæjunum er iiver höndin upp á móti ann- ari. þess verður einnig að gæta, að hinir ógurlegu jarðskjálftar, sem nýlega geysuðu í landinu, hafa lagt heil héruð og stórar borgir í rústir. — Við þetta hefir fátæktin og atvinnuleysið aukist. Japan hefir um hríð haft að nafn- inu til þingbundna keisarastjórn. En kosningarrétturinn var mjög takmarkaður. Aðeins rúm 6% af þjóðinni voru kjósendur. Nú hafa nýlega verið samþ. lög, er fjölga kjósendum svo þeir verða nú hér um bil 20%, en jafnframt var kosningum frestað til 1928. Að- eins karlmenn hafa kosningar- rétt. þess má nærri geta að allur fjöldi þjóðarinnar er óánægður með stjórnarfyrirkomulagið. Al- þýðan heimtar kosningarrétt og önnur pólitisk réttindi. Hinir miklu jarðeigendur, aðallinn, sem fi'á ómunattíð hafa verið þunga- miðjan í stjórnmálalífi þjóðarinn- ar, eru líka sáróánægðir. þeir hatast við veldi keisarans og þó fyrst og fremst við hina nýju auðmannastétt í bæjunum. þeir hafa minni tekjur,því landbúnaður er ekki vænlegur til stórgróða í Japan, fremur en annarsstaðar, og þeir skoða sig sem fulltrúa fyrir hina fornu og þjóðlegu menningu ríkisins. Sumir jarðeig- endur, einkum yngri kynslóðin, hafa vanið sig á meira óhóf í iifnaðai'háttum, en áður þektist. Aðrir vilja gera stórfeldar umbæt- ur á búnaðarháttunm eftir fyrir- riiynd vestrænna þjóða. En þetta alt kostar fé, og samkvæmt því sem venjulegast er í Austurlönd- um, þá finna japanskir jarðeig- endur sjaldan annað ráð til þess að afla sér fjár, en að hækka af- gjaldið af jörðunum. Er því ekki að furða þótt landsetar séu óá- nægðir. undirstöðu allra heilbrigðra fram- fara. Á stríðsárunum og fyrst á eft- ir var finska markið háð stöðug- um sveiflum, sem höfðu lamandi áhrif á alt viðskiftalíf og fram- leiðslu. Brátt fóru gróðabralls- menn að venjast þessum ófögnuði þannig, að þeir heimtuðu að mai'k ið væri hækkað eða lækkað — verðmælinum breytt — eftir geð- þótta og augnabliksþægindum ein- stakra aðila. — Gagnstæðir hagsmunir* börðust um yfirráðin í þjóðbankanum um að lengja eða stytta verðmæli þjóðarinnar eftir kröfur sérgæðinga. þá er það að þjóðbankastjór- inn og samstarfsmenn hans í bankaráðinu taka til sinna ráða, að festa markið, að koma á jafn- vægi og samræmi milli kaup- gjalds, vöruverðs og gildis pen- inganna. í undanfarin þrjú ár hafa áhrifamestu fjármálamenn Finnlands unnið af alefli við að koma á þessu jafnvægi, og þeim hefir tekist það fremur en vænta mátti. Að vísu telui' Cassel í síð- ustu bók sinni um hversu festa beri gengi fallinna peninga, að í ýmsum smáatriðum megi eftir á sjá, að betri úrræði hefði mátt finna, einkum í gjaldeyriskaupum, en játar þó að í aðalatriðum hafi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.