Tíminn - 28.11.1925, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.11.1925, Blaðsíða 3
TlMINN 205 Til sölu: síldarverksmíðja og síldveíða- stöð, fimm sildveíðaeímskip og tveir geymsluskrokkar úr járn- bentrí steínsteypu. myndi farast á gaddinum. En fyrir nokkru tóku að berast fréttir um að honum hefði tekist að koma nokkru af myndum sínum á farandsýningu erlendis, þar sem ekki komast aðrir að en þeir, sem þykja mjög efnilegir og jafnvel skara fram úr. Nú er Finnur kominn heim, og hefir sýn- ingu. Kunnugt var að hann hallað- ist nokkuð að hiimi meini blöndnu stefnu ýmsra samtíðarmálara, er sýna allar manneskjur með bláum nefum, grœnum kinnum, gulum augum og annari slíkri litprýði. En er til kom var alt annað uppi á teningnum. Finni hefir farið geysimikið fram síðan hann sýndi seinast. Myndir hans eru margar þróttmiklar og um leið listfengar. Hann málar eins og sá sem vald hefir, án þess að vera öfgafullur. Hann notar sterka liti, en samræmið er svo mikið í meðferð þeirra, að áhrifin verða i einu sterk og þó hugnæm. Svo sem til smekk- bætis sýnir Finnur nokkrar teninga- og flatarmyndir, sem tilheyra er lendri nútímalist. Ef æfingar þær bæta hann raunverulega sem málara, eru þær góðra gjalda verðar. Hrcssingarhælið í Ölfuslnu. Eins og fyr er frá sagt, hefir Al- þingi falið þeim Guðjóni húsameist- ara og Guðm. landlækni að gera til- lögur og frumdrætti að hinu nýja hressingarhæli fyrir berklaveika. Hafa þeir ákveðið stað á Reykjum í Ölfusi og fara þar saman mörg nátt- úruskilyrði. þó að það sé ekki vís- indalega sannað hefir fengist reynsla fyrir því að jarðhitinn er góður brjóst- veikum, og meðan læknar vissu ógerla deili á berklaveiki hér á landi, leit- uðu menn sér oft bata við jarðhita og þar sem hitagufu lagði upp úr jörðu. Nú sem stendur ver landið kringum einni milj. kr. á ári til berkla vama og lækninga. Oft tekst þann ig að bjarga lífi sjúklinga en ekki að gera þá vinnufæra til erfiðrar vinnu. Eru kjör þeirra sjúklinga oft næsta erfið, er heilsuhælisvist og landssjóðssyrk sleppir, og hart að kasta þeim á gaddinn þegar mikill bati er fenginn. Ekki hafa hinir sér- fróðu menn látið uppi neitt álit um fyrirkomulag hressingarhælisins, en ef að líkum ræður, yrðu það mörg smáhýsi, þorp en ekki stórhýsi eins og á Vifilsstöðum eða Kristnesi. Mætti þá byrja í smáum stýl, og auka ár- iega við húsakostinn. Yrði slíkt hæli áþekt klaustrum miðaldanna, sem risu smátt og smátt, að miklu leyti fyrir vinnu þeirra sem þar áttu heima. Ullarlegátinn. Fyrir eitthvað 6 vikum var J. þorl. að grobba af því á fundi í Borgar Eyjafirði. Tvö systkini, Jón og þóra, hafa erft saman góða jörð, og búið um liríð. Systirin er fyrir bróöur sín- um i öllu, og ræður fyrir honum, þar til hann trúlofast og giftist fátækri en föngulegri vinnukonu, Margrétu. Mönnum íinst Jón hafa tekið niður fyrir sig. En húsfreyjan kann vel við nýju tignina, ræður fyrir meinhæg- um bóndanum, ýtir mágkonu sinni og tengdamóður út á hornskák heim- ilisins, og heldur uppi allmikilli rausn út á við. þóra giftist ekki, en fórnar sér fyrir heimilið. Stritið eru laun hennar og eina ánægja. — Eitt haust- kvöld er óveður og myrkur. Jón vinnumaður er í göngum, en Jón bóndi á sveitarfundi. Húsfreyjan finn- ur einstæðingsskap sinn, sækir þóru mágkonu sína, aldrei þessu vant, og býður henni inn í hjónaherbergið til vináttu og veitinga. Jafnframt vill hún veiða upp úr mágltonunni hvort hún eigi ekki einhverjar æskuástir leyndar og gleymdar. En þóra er þögul eins og steinn. Hún tortryggir blómlegu húsfreyjuna um eitt og ann- að, jafnvel að henni þyki líka eitt- hvað vænt um Jón vinnumann. 1 því kemur bóndinn af sveitarfundinum, kaldur og blautur, og húsfreyja tekur honum óþýðlega. Jón veit ekki, að „konur geta vorkent öllum, sem bera sig aumlega, nema manninum sín- um“. nesi, að stjórnin hefði munað eftir þörf bændanna og sent Áma frá Múla til Washington til að knýja niður ullartollinn. Menn héldu að þetta væri satt, að forminu til, þó að j engir, sem þektu manninn, byggjust við miklum árangri, fremur en af markaðsleitinni til Berlínar í fyrra. En nú eru nýkomin bréf frá Khöfn, sem herma þá nýlundu, að ullarle- gátinn er þar, sást þar seinast 14. nóv og var ekkert ferðasnið á honum. En auðséð að M. Guðm. er hér beinlínis að skemta Árna með siglingu eins og í fyrra. En til að geta látið lands- sjóð borga skemtunina, hefir M. G. Árna undir verndarvæng sínum í Khöfn, samhliða því að fjármálaráð- herra segir Borgfirðingum að maðun inn sé kominn til Ameríku. Hér sýn- ist vera á uppsiglingu eitt af hneiksl anlegustu hneikslismálum núverandi stjórnar. • StrandferSirnar. í fyrra báru nokkrir þm. fram til- lögu um gagngerða umbót á strand- ferðunum. Skyldi Breiðifjörður fá strandferð nálega einu sinni á mán- uði, og Austfirðir bát er gengi milli Hornafjarðar og Skála. Úr þessu varð þó ekki, en kosin var ólaunuð milli- þinganefnd í málið, eftir sömu regl- um og kæliskipsnefndin. Eiga þessir menn 'sæti í neíndinni: Nielsen for- stjóri, Sigurður búnaðarmálastjóri, Garðar Gíslason, Kr. Jónsson, fyrrum ritstjóri Vestra og J. J. frá Hriflu. Nefndin skilar tillögum fyrir þing. Aðalviðfangsefnin eru sem hér segir. Fyrrum voru tvö strandferöaskip, Skálholt og Hólar, en síðar Austri og Vestri. þótti þá ekki af veita. Nú er strandferðaskipið aðeins eitt. Er því um hreina afturför að ræða. Nú sem stendur eru allmörg héröð nálega strandferðalaus. Má þar fyrst nefna Austur-Skaftafellssýslu og Breiða- fjörð innan Flateyjar. En allra verst er Barðastrandasýsla farin. Auk þess eru alls ónógar siglingar við Húna- flóa, til Raufarhafnar, og víða á Austfjörðum. Ef keypt væri eða leigt nýtt skip til að starfa með Esjunni, yrðu það einmitt afskektu og van- ræktu hafnirnar, sem mest nytu af umbótinni, enda væri hún gerð þeirra vegna. Svartliðar í Englandi. í Englandi er hreifing nokkur með- al ungra ofbeldissinnaðra manna, að koma á fót „her“ að ítölskum sið, eða eins og Mbl.menn vildu efna til í fyrra. Búast menn við mögnuðum kaupdeilum þar í landi vegna hækk- unar enskra peninga. Svartliðar þess ir vilja gjaman lemja á verkamönn um, ef tækifæri gæfist. Hafa þeir ný- lega skrifað lögreglustjóranum 1 Man- En nú kemur annað verra. Oddvit- inn hefir þurft að koma fyrir berkla- veikum sveitarómaga, Grími, sem ný- kominn er á hreppinn. það er mið- aldra maður, einhleypur, sem víða hefir flakkað, utan lands og innan. Hann er sendur af sjúkrahúsinu til að deyja á sveit sinni. Einhver verð- ur að taka Grím. þar er sótt mest á, sem mótstaðan er minst. Jón bóndi hefir lofað að taka berklasjúklinginn. Húsfreyjan verður dauðhrædd, ekki síst um börnin. Jón er milli steins og sleggju. Sjúklingurinn verður að koma, en réttmæt hræðsla og reiði húsfreyjunnar er sem brugðið sverð yfir höfði lians. þá kemur þóra til skjalanna. Hún hefir fórnarþörf kon- unnar. Henni hefir alt af þótt vænt um bróður sinn. Nú á lrnnn bágt; hún vill hjálpa honum. þessvegna lánar hún herbergi sitt handa sjúkl- ingnum. þá má einangra hann betur. Þá stendur Jón betur að vígi gagn- vart Margréti. þóru leið þar að vísu vel. Hún er fús að setja sig á hakann. Nú kemur sjúklingurinn. það er gáf- aður ólánsmaður, stór en veikluð sál í farlama líkama. Hann hefir mörg þau einkenni sem í heilbrigðum mönnum vekja aðdáun í hugum kvenna. Grími er tekið kuldalega mjög. Óbeit húsfreyju og hræðslan við smit- un, valda því. Grímur finnur kulda- Eg- hefi til sölu síldveiðastöð- ina og síldarverksmiðjiuia á HESTEYRI. Stöðin hefir mikið landrými, var upprunalega hvalveiðastöð, en árið 1924 var bygð þar síldar verksmiðja og síldarsöltunai’pláss. Verksmiðjan sjálf er í tvílyftu steinsteypuhúsi, útbúin að öllu leyti með fullkomnasta nýtísku útbúnaði; getur unnið úr 1500 hektolítrum af síld á sólarhring; vélar allar svo stórar, að auka má framleiðsluna upp í 3000 hektó- lítra á sólarhring. Lýsisgeymirar sem rúma 1800 föt af lýsi; stór geymsluhús fyrir síldarmjöl, kol og kokes, salt og tunnur. Verk- stæði og smiðja fyrir aðgerðir. Verkamannabústaður sem rúmar 100 manns. Sérstakt hús fyrir skrifstofur og heimili framkvæmd arstjóra. Síldai-plön og bryggjur sem 8 síldarskip geta legið við í einu. Vatnsveita fram á bryggjumar og raflýsing. Ennfremur 5 síldveiðagufuskip: „Reykjanes“, smíðað um 1924 og chester og boðið honum sveit sína til brautargengis, ef í hart slægi í kaup- deilum. Lögreglustjóri þakkaði svart- liðum fyrir gott boð, en kvaðst ekki mundu þiggja. Til væru lög er gæfu gustinn eins og norðanbyl. Honum líður illa. Eina nótt ætlar hann að stytta sér aldur með eitri. þóru grun- ar hvað hann vill gera og hindrar sjálfsmorðið. Eftir þetta vex kynning með Grimi og þóru. Slúðursögur, sem tilefnis- laust ganga nærri heiðri þóru, sveima um sveitina. í fyrstu hefir hún gert Grími gott, til að hjálpa Jóni bróður sínum. þar næst til að gleðja mann, sem er einstæðingur og útskúfaður allsstaðar. En í þriðja lagi kemur vorið og þýðir klaka hugans. Maður- inn, sem ekkert á eftir nema að deýja, byrjar að unna þessari hálf- skrælnuðu ambátt heimilisþrælkunar- innar, sem honum hafði þótt svo lítið koma tii í fyrstu. þóra hefir átt lítinn æskuróman, vel geymdan inst í fylgsnum hjartans. Upp úr mannúð- inni sprettur ástin. Náttúran skapar miljónir frækorna, sem dreifast um heimi^in. Sum falla í frjóa jörð og bera þúsundfaldan ávöxt. Önnur falla í hafið og drukna. þriðju falla í grýtta jörð og skrælna til ólífis. þóra er eitt af þessum frækornum mannkynsins, sem hvirfilvindur at- vikanna hefir borið út á grýtta jörð. En eitt andartak vaknar rödd lífsins i brjósti hennar. Sál hennar samein- ast sál hins dauðveika útlaga rétt áður en hann deyr. Margrét heldur áíram siimi stefnu, „Langanes“, „Refsnes*, „Akra- nes“ og „Siglunes“, sem öll eru flokkuð til vátryggingar (klass- et) 1925. Ennfremur tveir geymslu- skrokkar smíðaðir í Bretlandi, úr járnbentri steinsteypu, „Crete- hive“ 1000 smál. bg „Cretecamp“ 950 smál., með gufukötlum og vélum. Allar framangreindar eignir fást keyptar í einu lagi. 250 þúsund ísl. króna útborg- unar er ki’afist, ef alt er selt í einu. — Um söluverð og annað geta lysthafendur fengið upplýs- ingai’ hjá undirrituðum. Hér er sérstakt tækifæri fyrir íslendinga til þess að eignast full- komna nýtísku síldai’verksmiðju, útgerðarstöð og síldaiútgerðar- skip við verði, sem er langt undir því sem kostað hefir og væntan- lega nokkur tök verða á að koma slíku fyrirtæki upp fyrir í ná- inni framtíð. Kaupin þurfa helst að fullger- ast fyrir 15. janúar 1926. sér heimild að leita til borgaranna í Manchester, ef lögreglan væri ekki einhlít. þá aðstoð myndi hann nota ef með þyrfti. Hafa svartliðar feng ið hina mestu óvirðing af framkomu að losa heimilið við sótthættuna. Victor Hugo segir að móðirin sé aldrei eins hátignarlega ægileg, eins og þegar hún verður að óargadýri, vegna barnsins síns, er hún vill bjarga. Jón vinnumaður verður ást- fanginn í Lillu úr kaupstaðnum, sem vinnur í síld á sumrin, en kemur í silkisokkum upp í sveitina. Gestir er sagan um þessar sex manneskjur, þrjá karlmenn og þrjár konur, dásamlega fulltnia, bæði fyrir betri og lakari helming mannkyns- ins. Allar eru söguhetjurnar skýrt dregnar, svo að þær líða ekki þeim úr minni, er lesið hefir bókina. Hver þeirra hefir í sér fólginn neista af mannlífsins milda eldi. Sagan er sönn, þó að hver einstök fyrirmynd hafi ef til vill aldrei verið til. At- burðirnir eru eðlilegir út frá byrjun- inni og eðli söguhetjanna. Hver nýr þáttur vex eðlilega á stofni sögunn- ar, eins og grein á tré. Haustmyrkrið og uggur Margrétar er eðlilegur fyrir- boði ógæfunnar á heimilinu. Hin glæsilega og skáldlega lýsing á veldi vorsins, er hæfileg umgjörð um hið vonlausa tilhugalíf á grafarbarmin um. því miður er ekki hægt rúmsins vegna að koma með dæmi um hinh einfalda en þróttmikla stíl Kristínar. Til fulls geta menn heldur ekki notið hans nema með því að lesa bókina alla. sinni og draga stórblöðin ensku dár að þeim fyrir heimsku og ofbeldis- liyggju. Eitt þeirra, Manchester Guardian kveður tiltæki þeirra eins og skapað til að ala upp byltingahug í enskum verkamönnum, og ekkert annað geti gefið byltingarhyggju byr í seglin þar í landi. Framsóknarlélögin. Víða um lönd eru þau samtök að fá fast form: Hvert félag nær yfir eitt kjördæmi. Kjósendur skilja að slík félög eru óhjákvæmileg til að halda áfram verklegum og andlegum íram- kvæmdum, þar sem þarf að njóta styrks frá rikisvaldinu, alveg eins og kaupfélögin og Sambandið starfa til að gera verslunina heilbrigða og réttláta fyrir almenning. Hvert fé- lag hefir tvískift verkefni. Fyrst hið almenna landsmálaviðhorf, og dag- skrá fyrir kjördæmið. í einu slíku félagi voru 4 héraðsmál se.tt á oddinn. Að ljúka við akveg gegnum sýsluna, að fá bankaútbú i helsta kauptún- inu, að koma upp héraðsskóla fyrir sýsluna og tóvinnuvélum til að styðja heimilisiðnaðinn. í Dalas. eru tvö við- fangsefni augljós: 1. Að bæta sjó- Bamgöngurnar, svo að héraðsbúar þurfi ekki að borga tvöfalt farm- gjald. 2. Að koma akvegi suður yf ir Bröttubrekku í sambandi við vega- kerfi landsins. *• ----o---- Frá útlöndum. — Harðstjómin á Ítalíu verð- ur grimmari með hverjum degi sem líður. Snemma í þessum mán- uði voru liðin þrjú ár síðan Mussolini braust tii valda. Rétt um það leyti sem hátíðahöld átti að hefjast þess tilefnis, er talið að lögreglan hafi komið upp sam- særi gegn Mussolini. Er sagt að forystumenn úr hópi frímúrara og jafnaðarmanna hafi verið að- almenn samsærisins; hafi þeir verið að útbúa sprengivélar er lögreglan kom að þeim. I mörg- um útlendum blöðum er það talið alveg eins líklegt að samsærissag- an sé tilbúningur einn, búin til til þess að gefa Mussolini tilefni til þess að herða enn á harðstjórninni og hefja nýjar' ofsóknir gegn and- stæðingunum. Fjölmörgum þeirra hefir verið varpað í fangelsi, en hinsvegar hefir morðingjum jafn- aðarmannsins Matteottis verið veitt uppgjöf allra saka. Einræði Mussolinis vex daglega. Jafnvel sveita- og bæjafélög hafa verið svift miklu af sjálfstæði sínu og í minum augum er aðalkostur „Gesta" hin sanna og náttúrlega rnynd, sem atburðir sögunnar bregða skýrt upp fyrir lesandanum af mikil- vægum þáttum í tilfinningalífi og skapgerð manna. En það er eins og skáldkonunni hafi ekki þótt þetta nóg. Ilún hafi ekki eingöngu viljað sýna mannlííið, sem henni veitist auðsjáanlega mjög létt, heldur líka útskýra að nokkru ennþá dýpri gátur. Að hyggju þess er þetta ritar, er þar hinn eini verulegi galla á bókinni. Skáldið reynir að skygnast inn yfir það fortjald, sem engum hefir enn tekist að draga til hliðar. Yfirburðir Kristínar Sigfúsdóttur liggja í mannlífsþekkingu hennar, frjósömu skapandi afli, góðum form- smekk, mikilli tilgerðarlausri mælsku og valdi vfir málinu. Gömlu mennimir sögðu að kven- kólkið skrifaði aldrei nema sér til skammar. pessi ásökun er nú að vísu úr gildi fallin. En því síður getur hún staðist, eftir að kona er orðin eitt af höfuðskáldum sinnar aldar. J. J. -----0----- Stýflugarður rafveitu Reykja- víkur, sem g-erður var í sumar, í því skyxii 'að hafa meira vald á vatninu, sprakk nýleg'a á töluvert löngu svæði. Er byrjað á að gera við. Sveinn Björnsson liæstarjettarmálaflutningsmaður. Hinar ágætu Prjónavélar frá Dresdner Stríckmaschinenfabrik fyrirliggjandi Samband ísl. samvinnufélaga. góðar og ódýrar, — fást hjá Sambaudi ísl. samv.félag'a.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.