Tíminn - 16.01.1926, Side 1

Tíminn - 16.01.1926, Side 1
©faíbfeti ag afgteifcslur’a&ur Ctmans et Sigurgeir ^rifcrifsfon, Scrmban6s básinu. ReYfjcmif Reykjavík 16. janóar 1926 8- til sölu. Verslunarhús, vörnblrgfðir, útistandandi Utanúrheimi. Kina og stórveldin. Síðan heimsstyrjöldinni lauk hafa stórveldin alls látið smíða 329 ný herskip — af þeim hefir England ekki smíðað nema aðeins 11. Hefir England, mun meira en öll hin stórveldin, dregið úr víg- búnaði síöari árin, bæði á sjó og landi. Einkum hefir Miðjarðar- hafsflotinn verið minkaður og ilotadeildin við Kína — og heyr- ast nú háværar raddir um það á Englandi að þetta hafi verið mið- ur Uyggiiega ráðið. Bandaríkin og Japan hafa lagt mest kappið á að hervæðast á sjónum og margir búast við að næsta stóra styrjöldin verði háð í Kyrrahafi. Washingtonfundur- inn dró ef til vill eitthvað úr styrjaldarhættunni austur þar. En síðari mánuðina hefir ástand.ö í Kína aftur gert ilt verra. Fulla hugmynd er erfitt að fá um það sem gerst hefir og er að gerast í Kín.a En víst er um það að þjóðernisbarátta er þar háð, gegn áhrifum og valdi útlending- aima, og fyrst og fremst er hatr- inu snúið á Englendinga. pað er og víst að verslun Englendinga í Kína hefir orðið fyrir stórkost- legum hnekki undanfarið. Ensku blöðin tala, jafnvel um að Eng- lendingar séu að missa alveg úr höndum sér þá afstöðu, sem reynt hefir verið að skapa síðan 1840. Er hér um að ræða stórkostlega þýðingarmikið fjárhagsatriði fyr- ir England. Minkun enska flotans við Kína, undir þessum kringum- stæðum, getur haft alvarlegar af- leiðingar. Að vísu má vera að ekki verði byssumar látnar tala, en í Austurlöndum getur það haft sína miklu þýðingú að geta a. .m k. sýnt öflugan flota. En þjóðernishreyfingunni í Kína er einnig beint gegn Bandaríkjun- um og ekki síst gegn frændunum í Japan. Og Japan þolir það enn síður en England, að láta bola sér út úr Kína. Japanski iðnaðurinn þarf að flytja inn stórkostlega mikið af kolum og járni, því að landið sjálft er af þessu fátækt, en í Kína eiga Japanar miklar kola- og jámnámur. Atvinnuleysi er mjög mikið fyrir í Japan, svo að það er fullvíst að Japan lætur ekki með góðu taka af sér nein réttindi sín í Kína. Er nálega óhugsandi annað en kröfur Japana komi í bága við vilja þjóðemis- sinna í Kína. Má vera að það verði jafnað með friðsamlegum samningum — en hitt er ekki síð- ur líklegt, að mikil deila og jafn- vel styrjöld hefjist af. Bandaríkin eiga líka mikilla hagsmuna að gæta í Kína. En bæði England og Bandaríkin eru í svo langri fjarlægð, að búast má við að það verði Japanar, fyrstir stórveldanna, sem muni láta til skarar skríða gagnvart væntan- legum kröfum sigursælla kín- verskra þjóðemissinna. ----o----- „Sigríður í Skál“. Indriði í Fjalli ritar ritstjóra Tímans til skýring- ar kvæðinu: „Um Sigríði Pét- ursdóttur á Ytri-Leikskálaá — Sigríði í Skál, eins og hún nefnd- ist — læt ég mér nægja að taka það eitt fram nem útheimtist kvæðisins vegna. Sigríður fæddist á Tjörnesi og ólst þar upp. Gift- ist hún þar fyrra manni sínum og misti hann í sjóinn eftir ör- skamma sambúð. Annars ól hún mestan aldur sinn í Náttfaravíkum (bjó þar á öllum — 3 — bæjun- um: Naustavík, Kotamýrum og Vargsnesi) og Útkinn. Hún var hin grandvarasta gæða kona og mátti ekki aumt sjá, og allvel greind. Hún andaðist í öndverð- um mars 1922. Var um þær mundir fágæt öndvegistíð hér í sýslu og allsstaðar norðanlands. En úr næstu löndum suður og austur spurðust frosthörkur mikl- ai' og óvenjulegt vetrarríki og lengra að austan heyrðist óþrot- legur gnýr styrjaldarinnar, þar sem blóðugir bai'dagar og misk- unnarlaus hryðjuverk voi-u dag- legar athafnir. — Hugðu ýmsir vongóðir menn hér að albatnað myndi tíðarfar. En þeim varð að öðru. Hinn 24. mars, úr hádegi, skall yfir, hér í þingeyjarsýslu, hin grimmasta norðan stórhríð, er varaði fullan sólarhring. þá fórst evfirska fiskiskipið Talis- man fyrir Vestfjörðum og varð manntjón mikið. Urðu og fleiri skaðar af byl þessum liér nyrðra. Jarðarför Sigríðar fór fram að Stað í Kinn hinn 30. mars; hafði verið frestað vegna hinnar svip- legu ótíðar. Hafði eg þar um hönd erindi nokkurt og að auki kvæði það, sem hjer er um að ræða — lítið eitt breytt og aukið. — petta sem hér er á drepið hefir sett sinn blæ á kvæðið. Annara skýringa þarf varla. Söguna um konuna er har lykla marga á sylgju sinni, en átti fáar hirsl- urnar, munu menn kannast við“. „Nýi sáttmáli". Allmikið hefir þegar verið rit- að um þá bók, en eftirtektarvert er það að málgögn landsstjómar- innar þora ekkert um hana að segja „Aðalmálgagnið" nefnir ekki einu sinni útkomu hennar. Jóhannes Jóhannesson bæjarfó- geti ritar S. p. langt brjef sem birtist í Morgunblaðinu. Vill hann verjast ádeilunni um rann- sóknina á máli Guðjóns Finns- sonar o. fl. Mun bæjarfógetanum oft hafa tekist betur að verja málstað. En fáir munu sannfær- ast af bréfinu. Hefir frést að S. p. hafi svarað þessu bréfi, en ekki hefir það svar birst á prenti. Sigurður Eggerz bankastjóri ritar langa svargrein í Vísi í gær. Nefnir hann greinina: Landráða- pésinn, og á það að vera heit- ið á bók S. p. Verður af því séð, að S. E. talar mjög um það at- riði bókarinnar, sem veit að sjálf- stæðismálunum. Er þess áður getið hér í blaðinu að langómerki- legastur var sá kafli bókarinnar og veitist S. E. það létt verk að svara þeim atriðum. En rétt er að hitt komi fram svo að allur almenningur viti, að Sigurður þórðarson stendur áreiðanlega ekki einn uppi með þá skoðun. að frelsi íslands og sjálfstæði sé orðið fullmikið. I Ihaldsfíokkn- um, sérstaklega þeim hluta hans sem er nærstæðastur fjármála- ráðherranum, er áreiðan^ega mik- ið til af löngun í að komast aftur undir vemdarvæng dönsku mömmu. Er „Nýi sáttmáli" ritaður í ákveðnari innlimunartón en heyrst hefir á Islandi lengi og má vel vera að hann eigi svo mikil ítök Hlutafélagið Hinar sameinuðu íslensku verslanii- í Kaupmanna- höfn hefir ákveðið að selja eftir- talda 8 verslunarstaði og versl- anir: 1. Djúpivogur. Ibúðarhús og sölubúð, geymsluhús, bræðsluhús, peningshús, bryggja, alt með lóð- arréttindum, verslunaráhöld, vöru- birgðir og útistandandi skuldir. 2. Eskifjörður. Ibúðarhús og sölubúð, mörg geymsluhús, ís- og frystihús, sláturhús, steinolíuhús, lýsisbræðsla, peningshús, stór- skipabryggja með öllum áhöld- um, tún, mikið landsvæði, 5 íbúð- arhús einstakra manna, verslun- aráhöld, vörubirgðir, útistand- andi skuldir o. fl. Ennfremur á sama stað eignir h.f. Islandia, síldveiðahús, geymsluhús, síldar- nætur og önnur áhöld. * 3. Vestdalseyri. Sölubúð, mörg geymsluhús, sláturhús, fiskþvotta- hús, járnbrautir, bryggjur, 9 íbúð- arhús, jörðin Vestdalseyri, jörðin Vestdalur, 3 mótorbátar, lítils- háttar vörubirgðir og útistand- andi skuldir. 4. Borgarfjörður. N.-Múlas. I- búðarhús og sölubúð, ýms geymsluhús, ís- og frystihús, geymsluhús á Unaós, sláturhús. Jarðeignirnar Bakki og Bakka- gerði, Vs úr jörðinni Njarðvík, íbúðarhús og sjóbúð í Glettinga- nesi, bryggja, 4 íbúðarhús, 20 hesta Danmotor, verslunaráhöld, vörubirgðir og útistandandi skuld- ir. 5. Vopnaf jörður. Ibúðarhús, sölubúð, ýms geymsluhús og íbúð- arhús, bryggjur, frystihús, versl- unaráhöld, vörubirgðir og úti- standandi skuldir. í íhaldsflokknum að ástæða sé til að víkja að nánar. Út af greininni í síðasta tölu- blaði hefr Sigurður þórðarson rit- að ritstj. Tímans svohlj. bréf: „Fyrir ummæli yðar, herra rit- stjóri, um rit mitt „Nýja sátt- mála“ í blaði yðar 9. þ. m., hefi eg auðvitað fylstu ástæðu til að vera yður þakklátur, og þó eink- um fyrir það, sem eg þykist mega ráða af grein yðar, að þér mun- uð vera því' fylgjandi, að tekin verði upp aftur rannsókn út af dauða Guðjóns Finnssonar frá Melum. þér segið í greininni: „Höf, segir það hiklaust, að hamx er skuldir m. m. 6. Hesteyri. Ibúðarhús og sölu- búð, geymsluhús, síldarplan með vatnsveitu, lóðarréttindi. 7. Bolungavík. íbúðarhús og sölubúð, mörg geymsluhús og fiskihús, verbúðir, mörg íbúðar- hús, lóðarréttindi, fiskreitir, 2 mótorbátar og hlutar í 4 mótor- bátum, verslunaráhöld, vörubirgð- ir, og útistandandi skuldir m. m. Ennfremur þessar jarðeignir: Ytribúðir, Árbær og i/2 Grundar- hóll. 8. Flateyri. Ibúðarhús, sölubúð, mörg geymsluhús, bátar, bryggja með síldarplani, lóðarréttindi, fiskreitir, jámbrautir, lýsis- bræðsla, peningshús m. m., versl- unaráhöld, vörubirgðir og úti- standandi skuldir. Tilboð í framangreindar eignir óskast sendar undirrituðum í síð- asta lagi 28. febrúar 1926. Til- boðin óskast í hvem verslunar- stað um sig með öllu tilheyrandi þar á meðal vömbirgðum og úti- standandi skuldum. Einnig má gera sérstaklega tilboð í einstak- ar eignir, svo og í eignimar allar í einu, í útistandandi skuldir á öllum verslunarstöðunum, o. s. frv. Eignimar seljast í því ástandi, sem þær nú eru, eða þegar sala fer fram. Upplýsingar um ástand eignanna m. m. má fá hjá núver- andi umboðsmönnum Hinna sam- einuðu íslensku verslana á hverj- um stað um sig. Um aðrar upp- lýsingar geta menn snúið sér til undirritaðs eða Jóns konsúls Ar- nesens á Akureyri. Tilboð, sem koma kunna, óskast sem skírust og greinilegust, bæði um það hvað óskast falið í kaupunum, um borg- un kaupverðsins og annað. Kaup geta fljótt farið fram, með því að eg hefi umboð til sölunnar. Ihaldsmaður". þetta kemur mér nokkuð á óvart. Eg segi hvergi neitt um það í ritinu, hvort eg er íhaldsmaður í landsmálum eða ekki. Annað mál er það, hvað menn þykjast geta ráðið um það, af því sem eg held fram í ritlingn- um. En ef íhaldsmaður (með stór- um upphafsstaf) á að merkja hið sama og þér segið fullum fet- um annarsstaðar í greinni, að eg sé íhaldsflokksmaður, þá er það ekki rétt. Eg er ekki í Ihalds- flokknum, hefi aldrei verið beðinn að ganga í hann og aldrei beiðst inntöku í hann .Eg tel mig vera utan flokka. þér getið þess að eg hafi látið Sveinn Björnsson, hæstarjettarmálaflutningsmadur. Reykjavík. Símnefni: „Isbjörn“. C ' m a n í er i Sambanösbusims (Dpin óaglega 9—\2 f. 6 Simi 4Q6. 3. blað hjá líðaaðminnast á Krossanesa- málið svonefnda. En iþað var fyrst og fremst af þeirri ástæðu, að eg er ekki farinn að kynna mér það mál enn i dag. Eg las hið fyrsta sem kom fram um það, en sá brátt að eg myndi ekki geta gefið mér tíma til að fylgjast með öllu, sem ritað var um það, og gaf það því frá mér. Eg hefi ekki gert annað til að afla mér þekkingar á því máli en það, að eg hefi spurt nokkra menn, sem eg hélt að myndu segja mér satt, um álit þeirra á því, og þeir hafa allir sagt að þeir sæju ekki að landsstjórnin væri vítaverð fyrir afskifti sín af því. En hvort þeir haf rétt fyrir sér, get eg ekkert um sagt. Sigurður þórðarson". Fárra orða gerist þörf út af þessu bréfi. Ritstj. Tímans efar ekki að það er rétt, sem S. þ. segir í bréfinu, að formlega hefir hann ekki sótt um inngöngu í íhaldsflokkinn, enda munu inn- gönguskilyrði vart þröng í þann félagsskap, né formlegrar um- sóknar krafist. En af ummælum höf. í „Nýja sáttmála" á blað- síðu 133, um báða aðalstjóm- málaflokkana og Ihaldsflokkinn sérstaklega, verður það hiklaust ráðið að raunverulega er hann íhaldsmaður(með stórum upphafs- staf) ,þó að hann sé það ekki form- lega. — það er leitt að S. þ. hefir ekki kynt sér Krossanessmálið, því að valt er að byggja á sögu- sögn annara, og þar sem þetta mál hafði vakið svo geysi- mikið umtal hefði verið réttara af S. þ. að rannsaka það, úr því að hann tókst á hendur það þarfa starf að dæma um valdhafa og löggjafa. — S. þ. víkur ekki að hinum öðmm ávöntunum, sem Tíminn talaði um. Suður-þingeyjarsýslu 27. des.: Tíðarfar er hér allhart, eins og vera ber — á þessum tíma. Hinn 7. og 8. þ. m. voru hér mögnuð vatns- og krapaveður. Frysti síð- an og hleypti öllu í gadd. Síðan mun að mestu haglaust fyrir sauðfé í allri sýslunni, nema við sjávarsíðu, þar sem til þara nær. Hafa nú um jólin og fyrir þau verið allsnarpar norðanhríðar, og nær enginn dagur svo að ömgt væri að fara ferða sinna. Póstur hefir setið teptur í Reykjahlíð undanfarna daga, sakir hríða og ófærðar. Hafði komist til Reyk- jahlíðar frá Grímsstöðum við illan leik um miðnætti hinn 22. og orðið að ganga frá hestum sínum austan við Námaskarð. — Undanfarna vetur og lengur hefir hinn orðlagði fjallagarpur Bene- dikt Sigurjónsson frá Grímsstöð- um verið á eftirleit, aleinn, á Austurfjöllum. Undmðust menn enn, sem löngum áður, kjark hans og áræði, sem sumir gætnismenn hafa kallað gapaskap og of- dirfsku. Hafði nú ekki spurst til Benedikts um hríð og töldu marg- ir úti um hann. En í gærkvöld kemur B. heill á húfi í Reykja- hlíð. Hafði hann þá, að sögn, farið alla leið fram í Grafarlönd og fundið 9 kindur á öræfunum. Benedikt á engan sinn líka hér í sýslu og þó að víðar sé leitað. En — hvert er það heiðursmerki og sú viðurkenning sem honum væri boðleg og honum hæfði að þyggja fyrir frammistöðu hans í því að bjarga fjölda fjár úr helj- argreipum öræfanna?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.