Tíminn - 06.02.1926, Page 2
22
TÍMINN
snnnn
SIUBRLIKÍ
IECa.TJ.pfélagsstj órar I
Munið eftir því að haldbest og smjöri líkast er
„Smára“ - smjörlíki
Sendið því pantanir yðar til:
H.í. Smjörlíkisgerðín, Reykjavík.
Kláðinn og baðlyfin.
pegar eg fyrst fór að hirða
sauðfé var eg- á unglings aldri.
Með því að það starf átti vel við
mig, gerði eg alt sem eg gat til
þess að eignast fallegt fé og láta
því líða sem best. petta gekk mér
sæmilega vel að flestu leyti, en
fljótt sá eg að við sauðfjárhirð-
ingu var ein íakyggileg skugga-
hlið, þar sem fjárkláðinn var.
Á meðan ekki var að ræða um
nema lús gekk toæði mér og öðrum
allvel að hafa sæmileg þrif í fénu,
en eftir að fjárkláðinn komst
hingað í Borgarfjarðarsýslu fór
að vandast málið, bæði af iþekk-
ingarleysi á þeim vágesti og hinu,
að engin meðöl voru til, sem að
verulegu gagni komu. Við Borg-
firðingar ofan Skarðsheiðar feng-
ur kreólín frá verslunum í Borg-
amesi, sem við böðuðum úr alt
okkar fé að haustinu eða ifyrri
part vetrar, eins og nú er gert
víðast hvar. Með þessu baði þótt-
umst við yfirstíga kláðann, því
að hann lá niðri alla jafna yfir
lengri eða skemri tíma. En und-
tekningarlítið varð reynslan sú,
að hann kom upp aftur þegar leið
á veturinn, og fór það iþá alger-
lega eftir því hve fjármenn voru
eftirtektarsamir og ötulir að berj-
ast við kláðann, hve mikil spjöll
hann gerði hjá bændum.
I þessari baráttu við kláðann
áttu bændur altaf þar til lögskip-
að var að baða úr Coopersduft-
inu; þá fyrst kom friður og hvíld
hjá meiri hluta bænda.
Sýndi það sig þá svo greini-
lega að ekki að ekki var hægt
um að deila, að þama höfðum við
fengið baðlyf sem gat útrýmt
kláðanum, væri það réttilega með-
höndlað.
Og jafnframt sýndi það sig að
önnur lyf sem menn voru að nota
voru bráðónýt, etf um kláða var
að ræða, að undansikyldu tóbak-
inu, sem var langt of erfitt við-
fangs til sauðfjárbaðana og gat
því tæplega orðið okkur að því
gagni sem þurfti. Eftir því sem
eg veit best, útrýmdi Coopers-
duftið algerlega kláðanum hér í
Borgarfjarðarsýslu, en því miður
hefir það ekki verið svo allsstað-
ar, því altalf hefir heyrst að haim
væri til um bygðir landsins, og
fara þær fregnir sívaxandi, og
Cteng'ismálið.
Nú tekur sá tími að nálgast, er
þingmenn vorir koma saman að
ráða fram úr vandamálum þjóðar-
innar, leitast við, meðal annars,
að ledða hana úr þeim ógöngum,
sem afglöp styrjaldarinnar tkomu
henni í, jafnframt og leitað er
að nýjum leiðum tii framtaks og
viðhalds starfi og lífi þjóðarinnar-
Eg býst við, að eitt af aðalmál-
unum verði að hugleiða, og lík-
lega leiða til lykta, hvað gjöra
skal í gengismálinu, hvort hallast
beri að hinni svokölluðu „stýf-
ingu“ eða stefna að því að koma
íslenskri krónu upp í sitt gamla
fulla gildi. Eg ætla ekki hér að
leiða rök að því hvor stefnan
mér finst eiga sér meira til ágæt-
is, ég veit að hver þessi stefna um
sig á sína kosti og sína annmarka
eins og nú stendur um landhagi
vora, og víðar, og þess vegna geta
fróðir og greindir fjármálamenn
verið hvor á sinni skoðun í þessu
máli og deilt um kosti og ann-
manka. Ég vil þó geta þess, að
eg fyrir mitt leyti hallast ifrekar
að „stýfingu", en þar ræður máske
eigingimi miklu um, eg er sem
sé framleiðandi í sveit og hefi tek-
ið töluvert bankalán til bústofns-
auka á iþeim ttma, sem krónan
stóð í lágu gildi. Eg get ómögu-
lega betur séð en að það sé ósann-
gjarnt, að ég greiði lán mitt með
miklu verðmeiri peningum en þeir
hér í Borgarfjarðarsýslu er hann
kominn aftur þótt ekki sé í stór-
um stíl.
En þó að fjárkláðinn þjóti nú
um endilangt Island þarf enginn
að undrast, því nú stöndum við í
sömu sporum og áður, höfum ekki
nema Hreins kreólínið og munu
flestir vita að það er bráðónýtt
sé um kláða að ræða.
En af hverju stöndum við nú
í okkar gömlu vandræðasporum ?
Ajf því að þinig og stjóm með
okkar æðsta og elsta dýralækni
í broddi fylkingai’ tók upp það
óhapparáð að banna okkur að
nota það baðlyf sem við þektum
best til útrýmingar fjárkláðanum.
Eg geri ekki ráð fyrir að í þessu
liggi neinn ódrengskapur, heldur
of mikill þekkingarskortur á bað-
lyfjunum. það hlýtur að koma hér
fram sem allsstaðar annarsstaðar,
að reynslan er besta. sannleiks-
vitnið.
Eg get þvi ekki annað skilið en
að þing og stjóm sjái sóma sinn
í því að afnema bann það, sem
nú er á innflutningi á Coopersduft
inu og helst að lögskipa að baða
úr því allsstaðar þar sem kláði
finst og það eftir ströngustu
reglum; þvi ekki er eg í neinum
vafa um það, að orsökin til þess
að Coopersduftið útrýmdi ekki
fjárkláðanum alveg á þeim ár-
um, sem það var notað, er kæru-
leysi og óvandvirkni einstakra
manna að kenna, og er ilt til þess
að vita að slíkt skuli hafa átt
sér stað, því kláði í fénu okkar
eykur hvorki arð þess né prýði.
Reynum því af fremsta megni
að útrýma honum sem allra fyrst,
og það mun takast. Oklcar mætu
mannalæknar eru að reyna að út-
rýma kláða og lús af körlum og
konum, þar sem þess er þörf, og
öllum ætti að vera ljúft að styrkja
þá í iþessu, það er þjóðþrifamál,
því skömm er það fyrir land og
þjóð að ala upp lús og kláða að
óþörfu, hvort heldur er á mönn-
um eða skepnum.
Við verðum að fá að nota þau
baðlytfin sem best hafa reynst,
en það munu vera Coopers-bað-
lyfin.
Eg vil geta þess að í 8 ár sam-
feld baðaði eg einu sinni á ári
úr Coopersduftinu. Á þessum
þrem árum hurfu öll óþrif af
fé mínu, en það hafði ekki kom-
ið fyrir áður, hvorki hjá mér eða
voru, sem eg fekk að láni, og verði
samt að svara sömu upphæð.
Hitt er þó aðalatriðið frá sjónar-
miði lífsbaráttunnar, spursmálið
hvort framfærslustarf mitt getur
þá haldið áfram og borið byrðar
sínar. Eg held líka, og þar á velt-
ur fyrir þjóðlífið, að fjöldi fram-
leiðenda eigi líka aðstöðu. Eg
held að það séu lítt hugsuð orð,
töluð í kappdeiluhita hjá Morgun-
blaðinu, þegar 'það segir, að eg
og mínir líkar vilji með stýfingu
krónunnar koma sér hjá að greiða
réttmæta skuld.
En réttlæti, hrópa þeir, sem
krónuna viija hæbka upp í gull-
gildið hennar gamla og réttlæti
hrópa þeir, sem telja nauðsyn að
„stýfa“. Já, það er réttlætið, þjóð-
arhagurinn og þjóðarsóminn, sem
eg gjöri ráð fyrir að þingmenn
vorir og bestu menn allra tflokka
vilji af fremsta megni styðja í
þessu máli sem öðrum; en hér er
þjóðin komin í þær ógöngur, að
á einhvem hlýtur að halla eins og
hjá flestum nágrannaþjóðum vor-
um; en þá er spursmálið, hvað
er best eða skárst? Eg held að
stýfing 8é sikárri en gengishækk-
unin og brota minst, en ætlun
mín er engin sönnun og eins lík-
legt að stýfingarstefnan komi til
með að eiga sér minni fylgi í
þinginu. En er þá engin önnur leið
fær, sem í sér felur hagkvæmt
réttlæti ?
Allir góðir menn vilja réttlæti,
þjóðarhag og þjóðarsóma, og er
því líklegt, ef hægt væri að benda
öðrum þar sem eg þekti til. þetta
sýnir ótvírætt að hafi maður gott
baðlyf og vandi bæði blöndun og
böðun, getur fé verið laust við
öll óþrif. Að þrem árum liðnum
hæfti eg að nota duftið eingöngu,
því þá var eg orðinn viss um full
þrif í fé mínu, fór eg þá að nota
Albyn-baðlöginn til helminga á
móti duftinu og það upp í tvo
þriðju, því lögurinn bætir ullina,
en duftið ekki. Mér þykir það
vera hið besta bað sem eg hefi
notað á kláðalaust fé.
Stöku menn hamra á því að
Coopersduftið skemmi ullina og
því vilji þeir ekki nota það. Eg
svara því á þann hátt, að eg vil
heldur að ullin mín sé eitthvað
lakari í eitt eða tvö ár, ef eg er
laus við kláðann, heldur en að
baða úr lélegum baðlyfjum, þó að
þau séu kannske betri fyrir ull-
ina; en þeir sem hafa séð kláða-
ull, vita að engin ull er ljótari.
Að endinigu vil eg skora á þing-
ið og stjómina að leyfa okkur
aftur að nota Coopersduftið og
helst að lögskipa að baða úr því
að minsta kosti allsstaðar þar sem
vart verður kláða. Við þurfum,
bændur, að taka saman höndum
og kveða niður kláðann, ef við
fáum aftur lyfið sem gerið okkur
það kleift.
Grímarstöðum, 22. jan. 1926.
Teitur Símonarson.
----o-----
Allmargir þingmenn eru enn
ókomnir til bæjarins en munu
koma í nótt með Islandi.
á tiltölul. einfalda leið til þess að
miðla málum þannig, að úr órétt-
lætinu dragi, þjóðinni til hagnað-
ar og sóma, þá geti menn komið
sér saman um að reyna það. Mér
hefir hugkvæmst leið, sem ég
hér vil benda á, þótt eg sé þess
ekki fullviss, að hún sé fær, hygg
þó að svo muni hljóta að vera, og
vil því leggja hana undir dóm
þingmanna vorra og annara
þeirra, sem um þjóðmál vor fjalla
opinberlega.
Eg held að fáir hugsandi menn
haldi því tfram í alvöru, að rétt-
læti og sanngimi sé í því, að sá,
sem tekið hefir til láns krónu,
sem gildir 75 gullaura, greiði hana
aftur með krónu sem gildir 100
gullaura. Engir hugsandi menn
munu heldur halda því fram, í
fullri alvöru, að réttlæti sé að
skila mönnum aftur sparisjóðs-
inneignum þeirra í krónum sem
gilda 80 gullaura, þeim sem inn
hafa lagt krónur sem giltu 100
gullaura. Mönnum mun yfirleitt
heldur ekki þykja sanngimi í að
greiða þeim mönnum sparisjóðs-
inneign með krónum sem gilda
100 gullaura, er lagt hafa inn
krónur sem giltu 80 gullaura. En
er iþá ekki hægt að láta hvem
fá sitt?
Áriega eru gerðar upp allar
bankaskuldir manna, greiddir atf
þeim vextir og afborganir; sömu-
leiðis eru gerðar upp allar inn-
eignir manna í bönkum og spari-
sjóðum, og þama fer fram aðal-
viðskiftaumsetning landsmanna
Ársþing
Héraðssambandsins „Skarphéð-
ins“ var haldið að þjórsártúni
dagana 9.—11. janúar s. 1. Vom
þar mættir 25 menn tfrá 11 ung-
mennafélögum. Voru mál U. M. F.
rædd þar af fjöri og áhuga, og
skal hér stuttlega getið þeirra
aðgerða þingsins, er mest varða
almennig.
1. Héraðsstjóri (Sig. Greipsson
glímukóngur) skýrði frá störfum
sambandsins 1925. þessi vora
helst: Kostuð garðyrkjukensla yf-
ir vorið, að 1 /3 móti Búnaðarfél.
íslands og Búnaðarsamb. Suður-
lands. Héraðsmót haldið að
þjórsártúni 4. júlí. Meðal ræðu-
manna Jóhannes Patursson frels-
ishetja Færeyinga. Var hann þá
kjörinn heiðursfélagi sambandins.
Iðnsýning vaa‘ haldin jalfnhliða
rnótinu; þar sýndur heimilisiðnað-
ur úr Árness- og Rangárvalla-
sýslum. Bygð var sundlaug í grend
við þjórsártún, við hlýja upp-
sprettu. Má keppa þar í sundi á
héraðsmótinu. Tvö U. M. F. styrkt
til sundlaugabyggin'ga og 4 til
að halda íþróttanámskeið. Fyrir-
lesari var sendur um Rangár-
vallasýslu, að vekja áhuga á hér-
aðskólamálinu. Loks kostar sam-
bandið hússtjómarkenslu í vetur,
að móti fymefndum búnaðar-
samböndum.
2. Rætt var lengi og ítarlega
um ritgerð Sigurðar Nordals
prófessors: „Mark íslenskra ung-
mennafélaga" (Skinfaxi, 2. h.
1925). Voru samþyktar um það
mál tvær tillögur:
a. Héraðsþingið telur enga þörf
árlega. öll bankalán og allar
banka- og sparisjóðsinneignir bera
með sér á hvaða tíma þessi lán
og inneignir hafa orðið til. Nú
má finna út, og ákveða jafnframt
með lögum, eftir þessum bóktfærsl-
um, hvert gildi peningar þessir
háfa haft ár hvert, er þeir vora
teknir út eða lagðir inn. Sam-
kvæmt mælikvarða sem fundinn
væri út frá þessum grundvelli, og
síðan löggiltur, mætti finna hvert
hin raunveralega gildi skulda og
inneigna hvers einstaklings er nú.
það virðist í fljótu bragði ærið
yfirgripsmikið verk að reikna
þetta alt út, svo hver fái sitt, en
ef slept væri að jafna aura- og
krónueininga upphæðir, þ. e. taka
aðeins tugi, hundruð og þúsundir,
þá er slíkur reikningur svo fljót-
færður, að mér þykir líklegt, að
komast mætti yfir að reikna þetta
út og bókfæra samhliða og árlegt
vaxtatal og skuldaafborguni færi
fram, án iþess að bæta við starfs-
krafta peningastofnananna, nema
ef vera skyldi í aðalbönkum lands-
ins í Reykjavík, og ætti slíkt ekki
að vera frágangssök.
Jöfnuðum þessum þyrfti svo að
halda áfram þar til peningar vor-
ir hefðu fengið fast gildi.
það liggur í augum uppi, að ætti
að getfa ráðum þessum gaum, þá
þurfa iþau rækilegrar íhugunnar
við, og þætti þá stefnan líkleg til
góðs, þá þyrfti að hrynda henni í
framkvæmd með festu, ráðdeild
og sanngimi. Spursmálin hér að
lútandi eru fjörmörg, t. d., ætti
á að breyta gildandi stefnuskrá
U. M. F. I. Hins vegar er það
skoðun þingsins, að U. M. F. beri
að gera miklu meira, en verið
hefir, að því að „vemda og efla
alt, sem þjóðlegt er og rammís-
lenskt“, í tungu, lifnaðarháttum,
skemtunum og öðru.
b. Enda þótt héraðsþinginu sé
það ljóst, að auikin fjárráð séu
höfuðskilyrði þess, að íslensk
U. M. F. geti starfað sómasam-
Iega, þá telur þingið ekki fært,
eins og sakir standa, að hækka til-
lög til sambandsþarfa, frá því,
sem nú er. Virðist þinginu rétt
að reyna til hlítar það tfyrinkomu-
lag, sem nú er á útgáfu Skin-
faxa og greiðslu til U. M. F. I.,
áður en djarfar er teflt. þó virð-
ist þinginu heppilegra, að nú-
verandi Skinfaxa-gjald sé beinn
skattur af hverjum félaga til
sambandsheildarinnar, en félags-
deildimar tfái svo ókeypis a. m.
k. eitt eintak af Skinfaxa á hvert
heimili, sem félagar era á.
3. þá var rædd þjóðhátíðartil-
laga Bjöms hæstaréttarritara
þórðarsionar (Eimreiðin 1.—2.
1923, Skinfaxi 2. 1925). Blandað-
ist þar í umræður um Alþingis-
hátíðina 1930. þetta var samþ.:
a. Héraðsþingið er samþykt til-
lögu Bjöms þórðarsonar hæsta-
réttarritara um íslenska þjóðhá-
tíð. Telur þingið U. M. F. skylt
að ganga í fylkngarbroddi um
framkvæmdir þess máls. Vill
þingið beina því til sambands-
stjómar U. M. F. 1., hvort hún
sér ekki fært að undirbúa 'hátíð
á þingvöllum 1927, jafnhliða sam-
bandsþingi, og leita um það sam-
vinnu annara landstfélaga.
b. þar sem sómi íslands hlýtur
að velta á því, að þúsund ára há-
tíð Alþinigis fari myndarlega fram,
skorar héraðsþingið á sambands-
félögin að láta ekkert tækifæri
ónotað til undirbúnings hátíðinni.
Vill þingið hvetja félögin til þess
að taka nú þegar að safna fé til
þátttöku í hátíðahöldunum.
4. Bindindismál var rætt af
miklum móði, og var þingheim-
ur þó mjög einhuga um það mál.
þetta var einróma samþykt:
Héraðsþingið krefst þess ein-
dregið, að bindindisheitið sé látið
standa óhreytft á skuldbindinga-
skrá U. M. F. 1. Telur þingið, að
afnám þess sé ungmennafélags-
skapnum til tjóns, og þeim grund-
að taka öll gengisbreytingaárin
eða sleppa nokkrum þeim fyrstu
eða aðeins byrja, iþar sem nú er
komið, og láta þetta eftirleiðis
jatfna að nokkru áhrif gengis-
breytinganna ? og þá, hvort ekki
væri mögulegt í einu að ná geng-
ishámarkinu ? Hvort tiltækilegt
væri að láta þetta ná til skulda,
sem hafa orðið til áður en krónan
tók að falla? Hvort þetta skuli
ná til verðbréfa og skuldaskifta
milli einstakra manna o. s. frv.
Eins þyrfti að stilla svo í hóf
afslætti lána, að bankamir biðu
ekki iþar atf leiðandi óbærilegt
tjón, nema þá að landið að ein-
hverju leyti hlypi undir bagga og
hjálpaði bönkunum með þær
byrðar. Að mista kosti teldi
eg það réttmætara heldur en að
aðalframleiðendur til sjávar og
sveita væru einir um að bera hin-
ar miklu og margvíslegu gengis-
tapsbyi’ðar bankanna, með því að
greiða okurvexti af lánum sínum
til framleiðslu og framkvæmda.
Mér finst líka álitamál, hvort
ekki beri frekar að miða innláns-
vexti hér við innlánsvexti í ná-
grannalöndunum, heldur en nú-
verandi útlánsnauðungarvexti.
Benedikt Einarsson
Miðengi.
-----o----
Bæjarstjórnarkosningar eru ný-
lega afstaðnar í Vestmannaeyjum.
Fókk Ihaldslistinn 591 atkv. og
kom að tveim mönnum, en listi
Jafnaðarmanna 367 atkv. og kom
að einum.