Tíminn - 27.02.1926, Síða 3
TlMINN
39
Ekki þriggja mánaða heldur um
þrjátíu ára
reynsda bænda út um alt land,
sannar að
Alfa laval
skilvindurnar reynast best.
Alfa Laval skilvindan hefir hlotið
yfir
1200 — tólf hundruð —
fyrstu verðíaun á sýningum víðs-
vegar um heim, enda voru taldar
að vera í notkun um síðustu
áramót
hátt á íjórdu rniljón,
og eru það miklu fleiri en frá nokk-
urri annari skilvinduverksmiðju.
Einkasölu á íslandi hefir
Samband ísl, samv.íélaga.
Gaddvír
Sléttur vír
Gárðínganet.
Gietum boðið þessar vörur í vor með samkeppnisfæru verði.
J. Þorláksson & Norðmann
Símnefni: JónÞorláks
Hinir margeftirspurðu grammófónar
„Sonora“ fyrirliggjandi
Samband ísl. saniYÍnnufélaga.
verður smátt og hið smáa stórt.
Hann lítur yfir lífið skygnum
augum og fyrír sjónum hans
verða mannverurnar að blindum,
ráðviltum fuglum, er flögra yfir
eyðihöfum. það eru einmitt nokkr-
ir af þessum fuglum, sem hann
sýnir oss í leik sínum.
Leiksviðið er reykingasalur á
farþegaskipi. Farþegarnir eru að
tínast um borð. þeir eru ekki
margir, og þó kennir þar margra
grasa. Fyrst ltoma „villingamir“
svonefndu — elskendurnir ungu
sem ekki gátu borið ást sína. þá
kemur Prior, ungi maðurinn vilja-
veiki, sem lífið hefir leikið grátt,
en hann síðan leitað huggunar í
glasinu. þá er frú Midget, sem
er „alveg hrokkin upp af klakkn-
um“, fátæka og ómentaða, en
hjartagóða þvottakonan frá stór-
bænum, útslitin af erfiði og raun-
um. Svo er það séra Duke, prest-
urinn frá einu af fátækrahvenf-
um stórborgarinnar, þreyttur og
mæddur, en með brennandi áhuga
á starfi sínu.
Ennfremur er það frú Cliveden-
Banks, hefðardaman, daðurdrós-
in komin af æskuskeiði, tískubúin
og full af tilgerð. Hún fyrirlítur
að sjálfsögðu alla, sem standa
henni neðar í mannfélagsstigan-
um. Sjálf er hún óaðfinnanleg í
sinni ytri framkomu, kann til
fullnustu alla siði fína fólksins,
en hjarta hennar er kalt og tómt.
— Loks er þar hr. Lingley, þing-
maður og forseti hlutafélagsins
Linigley með takmarkaðri ábyrgð.
Samviskulaus mammonsþræll, er
selt hefir sál sína fyrir gull og
völd, fjármálamaður út í fingur-
gómana, altaf önnum kafinn og
altaf talandi, borginmannlegur og
þykist fær í flestan sjó, en þó
inst inni heigull og veiklaður aum-
ingi — sá hinn aumkunarverð-
asti allra þessara flögrandi fugla.
þessi tvö síðastnefndu skoðar
höfundurinn auðsjáanleiga sem
fulltrúa helstefnunnar, sem leiðir
þrotlausar hörmungar og þjáning-
ar yfir mannkynið, og gerir jörð-
ina að ræningjabæli og að dýra-
garði.
Á meðal þessa fólks gengur svo
„þjónninn” Scrubby, hljóðlausum
fetum, fölur eins og vofa og hvít-
ur fyrir hærum, með fast lokaðan
munn, þögull, nema á hann sé yrt,
en alstaðar nálægur og alvitandi.
Brátt kemur það í Ijós að eitt-
hvað er undarlegt og dularfult við
ferð þessa og ferðamenn. Eins og
alt sé í þoku fyrir þeim. Einn
þeirra getur ekki munað mánaðar-
daginn, þrátt fyrir að skipið er
lands og lagt stund á mannkyns-
sögu og þjóðfjelagsfræði. þetta er
hin fyrsta bók hans. Gefur hún
góðar vonir um að vér megum
mikils af honum vænta, ef hon-
um endist aldur og heilsa.
Bækur sem þessi, eiga mikið
erindi til þjóðar voirar, og von-
andi taka menn henni tveim hönd-
um, og ef útgefendumir kosta
kapps um að vanda sem mest þær
æfisögur, sem þeir ætla að. gefa
út í þessu ritsafni, þá er hér um
verulegt menninigarfyrirtæki að
ræða, sem vonandi er að fái góðan
stuðning af alþjóð íslendinga.
Eg veit ekki hvort útgefend-
umir hafa þegar ákveðið, um
hvað stórmenni þeir ætla að láta
skrifa. Nóg er til, því í þessu efni
eru bókmentir vorar næsta fá-
skrúðugar. til dæmis má geta þess,
að fátt eða ekkert nýtilegt hefir
verið skrifað á íslensku um önnur
eins stórmenni og Cecil Rhodes.
Cavour, Bismarck, Lassalle, K.
Marx, O’Connell, Tolstoj, Pasteur
og Herbert Spencer. Hér er úr
nógu að velja.
Vbnandi er fróðleiksþorsti Is-
lendinga ennþá svo mikill, að þeir
vilji heldur lesa þessar bækur en
íslenskan leirburð og þýdda eld-
húsrómana, sem nú er verið að
dreifa út um landið. Eg ber það
að leggja af stað á áætlunardegi.
Fleirum er það óljóst hvernig þau
eru komin um borð. Enginn veit
með vissu hvert ferðinni er heit-
ið. þau hafa aðeins óljós hugboð
um að þau ætli að hitta einhvern.
En hvern? — og hvar? Og er
þau fara að athuga skipið eykst
undrun þeima og kvíði. Skipið
berst áfram svo undarlega hljótt.
Engrar hreifingar verða þau vör.
Enginn hávaði frá vélinni. Ekki
einu sinni neitt finnanlegt véla-
rúm. Svo virðist sem skipið sé
knúð fram af ósýnilegu afli.
Við þetta bætist sú uppgötvun
að skipið hefir ekkert ljós —
ekki í reiðanum, hvorki á stjórn-
borð né bakborð. það siglir í
svarta myrkri. Og enginn skip-
stjóri, enginn stýrimaður, engin
skipshöfn, nema Scrubby, þjóninn,
ferjumaðurinn Charon.
Svo vaknar hjá þeim voðaleg-
ur grunur. þau fyllast skelfingu
yfir þessu ferðalagi og væntan-
legum endalokum þess. Grunur-
inn magnast og verður smám sam-
an að vissu: þau eru öll dáin.
þetta er hinsta ferðin, siglingin
inn í annan heim.
Og áfram skríður þetta drauga-
skip. Yfir húmdökk höf, undir al-
svörtum, stjömulausum himni.
Að ókunnum ströndum. —
Lengra skal ekki efni leiks
þessa rakið. það verður ekki gert
í stuttri grein. En af þessu, er
sagt hefir verið, skilst það von-
andi, að hér er ekki um neinn al-
gengan hversdagsleik að ræða.
Og höfundurinn skilur ekki við
persónur sínar fyr en á leiðar-
enda. öll koma þau fyrir rann-
sóknardómarann, sem úrskurðar
mál hvers og eins. Komið og
sjáið!
Um meðferð leikenda á hlut-
verkum sínum skal ekki dæmt.
Sá er ekki tilgangur þessarar
greinar. þó mun óhætt að seigja,
að hún, eftir atvikum, sé sæmi-
leg, og að því er suma snertir
jafnvel góð. En viðfangsefnið er
erfitt. Áhrif leiks eins og þessa,
standa eða falla með því að blekk-
ingunni sé haldið, svo hvergi beri
út af. Áhorfendurnir mega helst
ekki eitt augnablik gleyma því,
að það sem þeir hafa fyrir aug-
um gerist hinu megin við landa-
mærin. Sýnir skáldsins ættu helst
að birtast í einskonar hálfljdsi,
vafðar draummóðu hins fjarlæga
og dularfulla.
Vera má að sumum finnist
þetta vera sérkredda ein, er ekki
sé gefandi gaumur. En einmitt á
þessu sviði virðist mér sýningu
traust til lesenda Tímans, að þeir
styðji þetta fyrirtæki, og þeir
munu varla verða fyrir vonbrigð-
um, þó að þeir kaupi og lesi
„Brautryðjendur“, því að ýmsir
af bestu rithöfundum landsins
hafa lofað útgefendum stuðningi
sínum, svo bækumar verða áreið-
anlega betri en flest annað, sem
alþýða vor fær að lesa á þessum
tímum.
Nú koma út árlega á íslensku,
hátt á þriðja hundrað bækur,
blöð Oig tímarit — nákvæmar tölur
er ekki hægt að fá, þó skömm sé
að fækka þeim og efla hin betur,
og þetta ætti að vera auðvelt að
gera. Við bækur er miklu erfið-
ara að eiga. það var áður minst
á skyldur ritdómara, en bóksalar,
er við útgáfur fást, hafa einnig
miklar skyldur að rækja. Vér
heimtum af framleiðendum og
kaupmönnum, að þeir hafi góðar
ogi óskemdar vörur á boðstólum,
en þessu lögmáli ætti hvergi að
framfylgja jafn stranglega og
meðal þeirra, sem versla með
andlega fæðu þjóðarinnar. það er
auðvitað ekki hægt að heimta að
útgefendur gefi út mikið af bók-
um, sem fyrirsjáanlegt er, að
þeir muni tapa á, en hitt er
Leikfél. Reykjavíkur helst nokk-
uð á skorta. þó skal við það kann-
ast, að leikendur eiga ef til vill
minni sök á því enn ónógur leik-
tekniskur útbúnaður. Sá er þetta
ritar var á síðastliðnu hausti við-
staddur sýningu þessa sama leiks
í elsta leikhúsi Noregs, Den nati-
onale scene í Bergen. þar var
þessum kröfum betur fullnægt,
enda mun aðstaðan ólík.
Leikfélag Rvíkur hefir færst
eigi alllítið í fang. Og það á
þakkir skilið fyrir að sýna Reyk-
víkingum þennan leik. „Á útleið“
hefir farið sigurför um heiminn
þessi 'síðustu ár. Mun sú frægð
varanleg eða er leikurinn aðeins
dægurfluga? Um það skal engu
spáð, enda skiftir það litlu máli.
Hann er til orðinn undir áhrifum
heimsstyrjaldarinnar og þeirra
óskapa er hún hefir haft í för
með sér. Að því leyti kann hann
að vera tímabundinn. En margt
óhæfa, að þeir gefi út ómerkileg-
ar bækur, að eins til þess að
græða á þeim. Nú á síðustu tím-
um er það orðið algengt, að prenta
upp illa þýddar og lélegar neðan-
málssögur úr blöðunum. Bækur
sem alls ekkert menningargildi
hafa. þetta er nú raunar ekki
gert af vel kunnum bóksölum,
heldur af mönnum, sem aðeins
gera það í gróðaskyni, án þess að
þeir hafi neinar óskir um að
auðga og bæta bókmentir vorar.
þetta er óhæfa. Bókaútgefendur
verða að vera hugsjónamenn. það
að leyfa hverjum, sem vill, að
gefa út bækur. Alþingi hefir nú
til meðferðar frumvarp um að
takmarka rétt manna til þess að
halda gistihús og veitingahús.
Meining frumvarpsflytjenda er
sú, að aðeins góðir og heiðarlegir
menn hafi leyfi til að selja gest-
um mat og drykk. Væri nú ekki
sanngjarnt að gera enn strangari
kröfur til þeirra manna, sem selja
þjóðinni andlega fæðu, eins og til
þeirra, sem aðeins selja mönnum
líkamlega hressingu?
það er ekki hægt að krefjast
þess að bóksalar (útgefendur) séu
vísindamenn, en þjóðfélagið á
heimtiugu á því, að þeir hafi bók-
mentalega ráðgjafa. Hámentaða
er það þó í leik þessum, sem held-
ur smu gildi án tillits til tíma og
tíöaranda. Hann er skriíaður af
skáldi. Mikil hfsspeki er í honum
fólgin — ef til viil ekki svo alls-
kostax- ný og frumleg, en hvað er
nýtt undir sólinni? Skáldið vill
vekja tómlátan lýð til alvarlegrar
uniiiugsunai' um gátur líísins og
dauöans, eins og hann sjálfur
hefir verið vakinn af heimsvið-
burðunum. Hann vill beina at-
hygh manna — þótt ekki væri
nema um stund — írá eirðaidausu
þani og vélaglamri, að sönnum
verðmætum lífsins. Hann vill vera
vinur hinna einföldu og auðmjúku,
vinur þeirra, er líða og þeirra, sem
þrá. Eina setningu leggur hann í
munn ferjumanninum þögla, sem
mörgum mun verða minnisstæð
öðrum íremur: það er sárt til
þess að vita hvernig fuglarnir
farast á þessum kynlegu höfum.
Á. H.
menn, sem hafi það hlutverk að
lesa þau handrit, sem útgefand-
anum berast, og dæma um hvort
þau séu hæf til útgáfu. þessir
menn ættu gagnvart þjóðinni, að
bera siðferðislega ábyrgð á bók-
um þeim sem út eru gefnar. þetta
mun vera siður hjá flestum, eða
öllum mentaþjóðum, nema Islend-
ingum.
Skólabækur ættu auðvitað að
vera undir umsjón ríkisins. Dóms-
og kenslumálaráðuneytið verður
að hafa eftirlit með því hvaða
kenslubækur eru gefnar út og
kendar í þeim skólum er ríkið
kostar.
Nú á síðustu tímum er komin
upp ný stétt rithöfunda hér á
landi, hin svokölluðu áskrifta-
skáld. það er orðið altítt, að rit-
höfundar safni áskrifendum að
bókum þeim, er þeir ætla að gefa
út, áður en byrjað er að prenta
þær. þeir láta ganga um bæinn
með áskriftalista og neyða kunn-
ingjana til þess að lofa að kaupa
bækurnar. Stundum hefir verið
gengið enn lengra. Áskriftasmal-
arnir hafa gengið út um stræti
og gatnamót og blátt áfram kúg-
að menn til þess að skrifa sig
sem kaupanda að bókinni. þetta er
fullkomin óhæfa. Ef bókin er
þannig, að bóksalar eru tregir til
Glcrárskógum.
F. 12. júní 1871. — D. 7. des. 1925.
[Tvö þjóðskáld, Stefán í Hvítadal
og Jakob Thorarensen, hafa ort um
hið sviplega fráfall Sigurbjörns
Magnússonar i Glcrárskógum, er úti
varð i mannskaðaveðrinu mikla 7.
des. s. 1. Kvæði Stefáns birtist í síð-
asta blaði, en kvæði Jakobs fylgir
hér á eftir. Sigurbjörn var alinn upp
í Glerárskógum og bjó þar alla æfi.
Hafði hann húsað jörð sína prýði-
lega og bætt á marga vegu. Hann var
gáfaður maður, lesinn, athugull og
sjálfstæður í skoðunum, m. a. ein af
tryggustu stoðum samvinnuhreyfing-
arinnar í sínu héraði. Sigurbjörn var
nálega hálfsextugur, er hið sviplcga
og sorglega slys vildi til. Ekkja hans
og börn halda áfram búi i Glerár-
skógum].
Hart var nú höggvið.
Hver mun tapið bœta
syrgjendum, heimili, sveit og þjóð?
Fregn heyrðist fljúga,
flaug á skelfi-vængjum,
svo felmtuð stóðu héruð hljóð.
Autt rúm er orðið
eins, er höldum hvergi
leynst hafði í floklti né fram hjá sést,
þess kyns að þeli,
þreki, dáð og elju,
er ísland þarfnast einna m'est.
Manntakið mikla
munu grónar lendur
geyma og sýna við sól og vor,
framtima færðar
fagrar ræktar gjafir, —
í storðu greypt hans starf og þor.
Hugsýn ef horfði
hann á dáðir þjóðar,
biasti við ættjörðin gróður glæst.
Héraðs síns hróður
lióf með sæmdardæmi,
en véin heima hjarta næst.
Mótvinda megna
munu flestir reyna
og hvarvetna glampar
á hvestan brand.
Dumbungur dægra
daprar gleðir manna. —
í vona-firð skín vorbjart land.
Stórviðrin stærstu
styrkva hlyni fella. —
Köld eru atlot vors kæra lands.
Harmþrungnir hugir
hinstu sporin rekja.
En guð í fylgd hvers göfugs manns.
J. Th.
-----o-----
að g-efa hana út, og höfundur
sjálfur hefir ekki trú á, að hún
verði keypt, nema útgáfa hennar
sé trygð fyrirfram með áskrift-
um, er mikil ástæða til að ætla,
að bókmentir vorar væru skað-
lausar, þó að hún væri ekki prent-
uð. þessi aðferð getur verið sæm-
andi, ef um mjög dýr vísindaleg
verk er að ræða, en ef hún er not-
uð við útgáfu skáldrita og ódýrra
bóka yfirleitt, er hún í alla staði
óverjandi.
Eg vil enda mál mitt með þeirri
ósk, að náin samvinna takist í
framtíðinni milli rithöfunda, út-
gefenda og ritdómara, þannig að
þeir menn, sem best eru að sér í
hverri grein, hafi nokkurt eftir-
lit með því, sem út er gefið. það
verður aldrei nógu rækilega brýnt
fyrir þeim mönnum, er við rit-
störf fást, að því aðeins á að gefa
bók út, að hún fylli eitthvert
skarð í bókmentum vorum. Léleg-
ar, illa þýddar, útlendar skáld-
sögur og vatnsblandin íslensk
„lýrik“ eiga ekkert erindi til
þjóðarinnar. H. H.
-----o----
Indiriði þorkelsson skáld frá
Fjalli kom hingað til bæjarins 7.
þ. m. og dvelur hér um tíma við
að kynna sér gömul skjöl og ætt-
artölur á þjóðskjalasafninu.
frá að segja. — Um tímaritin er g-etur verið álitamál hvort rétt sé
áður sagt, að það er brýn þörf á