Tíminn - 03.04.1926, Qupperneq 4

Tíminn - 03.04.1926, Qupperneq 4
TIMINN 66 Frh. *f 1. rffci heiðni og- kristni. Hann er víkings- sonur, og víkingur að allri skap- gerð. En kristinn einbúi, heilagur maður, elur hann upp og reynir að kenna honum að hugsa á kristna vísu. þetta tekst þannig, að Bróðir sér sjálfan sig sem vold- ugan kristniboða, er knýi heilar þjóðir til að krjúpa að krossinum. Auðmýkt Oig kærleikur kristninn- ar nær engum tökum á huga hans. Hann er víkingur í allri hugsun. 0g hann finnur þetta vel sjálfur. þess vegna vill hann helst gerast einsetumaður öllum fjarri, því þar eru freistingamar ekki eins áleitn- ar og í margmenninu. En hann verður að fara til Dýflinnar í einskonar umvöndunarferð, því Ólafur konungur kvaran, sem á að heita kristinn, er orðinn óstöð- ug'ur í trúnni. þar gerist Bróðir strangur siðameistari, heimtar fulla iðrun og yfirbót, og krefst jafnvel þess, að Kormlöð drotning, sem er hverri konu fríðari og föngulegri, klæðist sekk og ösku. En hann íinnur sjálfur þann mikla mun, sem yrði á þeim bún- ingi og silkiklæðum drotningar. þegar svo drotning tjáir honum, að hún elski hann, brýtur hann af sér öll bönd, enda hefir hann lamið sig svipum hverja nótt þar á ur.dan, til þess að sefa ástríður sínar, þó honum sé raunar ekkert fjær skapi en sjálfsögun og mein- læti. En það er örþrifaráð hans, þó alt komi fyrir ekki. Víkings- eðlið nær yfirhöndinni. Náttúran verður náminu ríkari.------þrem- ur nóttum síðar verður hann að flýja á skóg með öxi í hönd. Nú er hann útlagi, vargur í véum, réttdræpur hverjum manni. Hann trúir nú á öxi sína, en hatar kristnina, eða a. m. k. trúir því sjálfur, að hann hati hana. En hann getur þó ekki drepið áhrif hennar í sólu sinni. þessar tvær andstæður fylgja honum alla æfi, og: berjast um yf- irráðin og eyðiíeggja allan sálar- frið hans, því hann getur hvor- er jafnvíst, að þó að tuttugu slíkir menn hefðu varið kröft- um sínum til þess að rannsaka landið, væri það þó ekki eins vel rannsakað og önnur menningar- lönd í Evrópu. Landið er stórt og næsta merkilegt. I öllum öðrum löndum er árlega varið stórfé til i'annsókna, og margir menn vinna að þeim ár frá ári. Hér vinna fáir að náttúrurannsóknum sem stendur aðeins þrír menn og þeir fá lítið fé til rannsókna. Menn munu bera við féleysi, en það er markleysa ein, því mörgum þús- undum er varið til þess sem er óþarfara. Fyrir stríðið voru augu útlendra vísindamanna að opnast fyrir íslandi, því þess er ekki að dyljast, að okkar land er fyrir margra hluta sakir eitt hið merki- Iegasta á jörðunni. það er enginn efi á, að framvegis muni margir útlendingar koma hingað til þess að rannsaka landið. það er gott, að landið sé rannsakað, en ekki verður því neitað, að það er sneypa fyrir okkur, að útlend- ingar kenni okkur landafræði okkar eigin lands. Og það er hart, ef við eigum á að skipa mönnum, sem geta rannsakað landið, að þeim sé ekki gert það kleift með nokkru fjái-framlagi, því enginn útlendingur getur rannsakað land- ið eins vel og íslendingar sjálfir, ef kunnátta og fjáí'kostur er jafnt. Sumir íslendingar virðast skoða það móðgun við landið, ef útlend- ingar gera sér far um að kynn- ast því. Er skemst að minnast þeirrar deilu, sem varð í íslensk- um blöðum út af ferð danska sendiherrans á síðastliðnu sumri. Menn virtust vilja vefengja það, að það land, sem hann fór um austan Köldukvíslar, væri óþekt og vitnuðu í Thoroddsen. Árið 1919 átti eg einu sinni sem oftai’ ugri þeirra fylgt heill og óskiftur. Hann getur nvorki verið heiðinn nje kristinn. þó hann gerist svæsnasti blótmaður, og fari sem lengst í andúð sinni gegn kristn- inni, þá tekst honum aldrei að má úr hugarfylgsnum sínum áhrif og minningar þeirrar kenningar, er honum var innrætt í æsku. Hann getur aldrei komist í sam- ræmi við sjálfan sig, og er altaf eins og rótarlaus viður. Alt líf hans verður einn samfeldur ósig- ur, óslitin hrakför, sem endar með dauða hans í Brjánsbardaga. Og jafnvel á dauðastundinni er hann bæði heiðinn og kristinn. þetta er í stuttu máli saga Bróður, eins og Asmundsson- Brekkan segir hana. Og manni finst við lesturinn að svona hafi hún verið, og ekki öðruvísi. Hver atburður er rökrétt afleiðing af öðrum! Söguhetjurnar eru heil- steyptar. Hver þeirra hefir sín sjereinkenni, eins og menn dag- lega lífsins, ogi kemur það fram í öllum orðum þeirra og gjörðum, en ekki í ejnstökum, afbrigðileg- um orðatiltækjum, svo sem sést hefir hjá skáldum, þar sem þó allar persónurnar hafa verið með sama flatneskjusvipnum. Má nokkuð af þessu ráða hvílíkur snillingur Asmundsson-Brekkan er í frásögn allri. Er og svo frá þessari bók hans gengið, að eigi virðist unt að kippa burtu grein, án þess eyða verði eftir, eða breyta einu atviki, því þá þarf að breyta fleirum. þetta verður ekki sagt um allar sögur, en svona er þessi heilsteypt. Prithátturinn er og léttur og ljós, laus við allar öfgar, en niðþungur og jafn- streyminn, ef svo mætti að orði komast. Ekki þætti mér það ólíklegt, þó margir þeirra, sem lesa þessar bækur, aðra eða báðar, hlökkuðu' til að sjá það rit, sem næst kem- ur út undir rithöfundarnafninu Asmundsson-Brekkan. Ól. p. Kristjánsson. tal við Thoroddsen um öræfin, og þá man eg fyrir víst, að hann sagði svo: „það eru á þrem stöð- um á íslandi svæði, sem kalla má „terra incognita“: Öræfin vestur af Vatnajökli, Brúaröræfi og öræfin norður af Hofsjökli, víðast hvar. Nú, og auk þess suðurbrún Hofsjökuls“. þorvaldur taldi þetta svæði óþekt, og svo munu og þeir gera, sem hafa hug- mynd um það, hvað þekt land er. En hvað sem því líður, er það svívirðing, að vanþakka það sem aðrir gera til þess að rannsaka landið, en einkum meðan við er- um ekki menn til þess að gera það sjálfir. IV. Ef Eggert Ólafsson mætti stíga upp af Breiðafirði á 200 ára af- mælisdegi sínum, mundi hann undrast, hve lítið vér þekkjum af landinu. Og hann mundi undr- ast það tómlæti sem hin full- valda þjóð sýnir náttúrurannsókn- um á sínu eigin landi. Hann mundi harma það, hve lítið vér þekkjum landið og hve illa vér hagnýtum það. Og ef hann mætti mæla, mundi hann biðja okkur þess,að leggja alt kapp á að rann- saka landið. Og ef hann mætti ráða, hvernig vér heiðrum minn- ingu hans, mundi hann hvorki biðja um kvæði né blaðagreinir, veisluhöld né minnisvarða úr eir. Hann mundi æskja þess, að það, sem óþekt er af landinu, yrði rannsakað, að æfistarfi hans yrði haldið áfram og leitt til lykta. í desember í ár eru liðin 200 ár frá fæðingu Eggerts Ólafsson- ar. Flestir munu það mæla, að verðugt sé að minnast hans vel og virðulega. Hvernig ætla full- trúar þjóðarinnar að halda upp á afmæli hans? Kaupmannahöfn, 2. mars 1926. Pálmi Hannesson. -----o---- Albingi Fjáxlagafrumvarpið var afgreitt til 3. umræðu í Nd. á miðvikudagsnótt fyrir skírdag. Umræður voru venju fremur litl- ar og fóru fram með spekt. Til- lögur fjárv.nefndar voru samþ. undantekningarlítið og auk þess allmargar brtt. frá einstökum þingmönnum. Hér skal getið um þær helstu breytingar, sem náðu f ram að ganga: Framlag til Heilsuhælis Norðurl. hækkað um 50 þús., upp 1 125 þús. kr., til fjallvega eru veittar 12 þús. Til Hróarstunguvegar 27500 kr. (í stj.frv. 15 þús.) ; til endur- greiðslu á kostnaði við vegagerð frá Eyjafjarðarbi'aut að hælinu í Kristnesi, alt að 10 þús. kr.; til brúar á Selá í Vopnafirði 24 þús. Til nýrra síma hækkað um 30 þús., þai' af 15 þús. til Loðmund- arfjarðarsíma. Símalína frá Breiðumýri að Laugaskóla 1200. Lokastyrkur til sjúkrahússbygg- ingar á ísafirði 10 þús. Blöndu- óss-skólinn — miðstöðvarhitun og raflýsing — 6000 kr. Til mið- stöðvar í mentaskólanum 13 þús. Iléraðsskóli Ámesinga 20 þús., Hvítárbakkaskóli 4000 kr. Lauga- skóli 7000 kr. Til bókasafns þingeyinga, byggingarstyrkur til minningar um Pétur heit. Jóns- son frá Gautlöndum, 3000 kr., samþ. með 15:12 atkv. Já sögðu: •Jör. B., Kl. J., M. T., Sv. Ól., Tr. þ„ þorl. J„ Á Á„ Á. J„ B. St„ B. L„ -H. St„ Ing. B„ Jak. M„ J. Bald., B. Sv. Nei sögðu: M. G„ M. J„ Ó. Th„ P. 0„ P. þ„ Sigurj. J„ þór. J„ H. K„ J. A. J„ J. K„ J. þ„ J. s. Til breytinga á Staðarfellshús- inu og miðstöðvar fyrir húsið 4800 og til Sigurborgar Krist- jánsdóttur, væntanlegrar skóla- stýru, 3000 kr. Samþ. með 15:12 atkv. Já sögðu: Jak. M„ J. A. J„ J. Bald., Jör. B„ Kl. J„ M. T„ P. þ„ Sv. Ól„ Tr. þ„ þorl. J„ Á. Á„ B. St„ II. St„ Ing. B„ B. Sv. Nei: J. K„ J. S„ J. þ„ M. G„ M. J„ Ól. Th„ P. 0„ Sigurj. J„ þór J„ Á. J„ B. L„ H. K. — Til Guðm. Finnbogasonar til að vinna að bók um eðliseinkenni ísl. 2000 kr. Til Gunnl. S. Briems til fram- haldsnáms í símaverkfr. 2500 kr. Til húsabóta á prestssetrum hækkað úr 20 þús. upp í 27 þús. kr. Til skálda og listamanna 10 þús. kr„ þó eigi minna en 1000 kr. til hvers. Til Óskars Einai’s- sonar læknis utanfai’arstyrkur 2000 kr. Til kaupa á fljótandi skui’ðgröfu 32 þús. kr. Til áveitu- félags þingbúa 5000 kr. Til vega- gerða í Vestmannaeyjum, helm- ingur kostn. alt að 17500 kr. Til að kaupa Sigríðastaðaskóg i Ljósavatnsskarði 4000 kr. Til að- stoðar á efnarannsóknarstof. 4200 kr. Til Mjólkurfél. Mjallai’ alt að 8000 kr. Til bi’yggjugerða og lendingabóta 35 þús. kr. (var 15 þús. í stj.frv.). Til að koma upp vindknúinni rafmagnsstöð 5000 kr. Til Goodtemplararegl- unnar, hækkað úr 6 þús. upp í 10 þús. kr. Til U. M. F. í. hækk- að úr 1800 upp í 3000 kr. Til slysatryggingarsj. Dagsbrúnar 500 kr. Til að rita og safna gögn- um til menningarsögu 2500 kr. Til þórarins Jónssonar tónlistar- nem. í Berlín 3000 kr. Til Önnu Borg til leiklistarnáms 2000 kr. Til Jóns þorleifssonar málara 2500 kr. Styrkur til hafskipa- bryggju á ísafirði 60 þús. kr. Til að gera Laxfoss og Glanna í Norðurá laxgenga kr. 1000. Heim- ild til að ábyrgjast gegn endur- ti’yggingu, 25 þús. ki\ lán fyrir tóvinnufélag á Reyðarfii’ði. þá var samþ. að greiða halla, sem verða kann á tilraunum S. í. S. af að senda frosið kjöt á mark- að haustið 1926. Heimild til að lána alt að 100 þús. kr. til að H.f. Jón Sigimmdsson & Co, Svuníuspennur Skúfhólkar, Upphlutsmillur og og alt til upphluts. Trúlofunarhringarnir þjóðkunnu. Mikið af steinhringum. Sent með póstkröfu út um land el' óskað er. Jón Sigmundsscn gnllsmiSur. Sími 888. — Laugaveg 8. Hpelc!k:i<5 þér Anthos óviðjafnanlegu handsápu. sendiherra í Khöfn, var feld með 17:10 atkv: Já sögðu: B. St„ þorl. J„ Ing. B„ Sv. Ól„ Tr. þ„ Jör. B„ P. þ„ P. 0„ M. T„ Kl. J„ Nei sögðu: Á. J„ B. L„ Ól. Th„ J. K„ J. þ„ M. G„ Jak. M„ þór. J„ J„ Bald., H. St„ II. K„ J. S„ SigjJ„ J. A. J„ Á. Á„ B. Sv. M. J. ----4)w-- Aldurstrygging. Snemma á þinginu bar eg fram tillögu um að stjórnin skyldi rann- saka og undirbúa fyrir næsta þing frumvarp um almenna ellitrygg- ingu. Sjóði þeim, er myndaðist af starfsemi þessari skyldi verja jöfn um höndum til að kaupa vaxta- bréf Ræktunarsjóðs og Veðdeild- ar. þessi till. hefir nú verið samþ. í Ed„ með þeirri breytingu að stjórninni er falið að rannsaka mál ið, og leggja niðurstöðuna fyrir næsta þing. Fer þá um fi’amkv. málsins eftir því hversu þingið og kjósendur taka því. Með hinni upprunalegu tillögu var leitast við að ráða fram úr tveim vandamálum. Annars vegar eru framfærsluerfiðleikar gamai- mennanna. Hinsvegar hin nálega óseðjandi þörf landsmanna til að fá ódýrt fjármagn til ræktunar og húsabygginga. Fyrir nokkrum árum mun dr. Óíafur Daníelsson hafa rannsakað aldurstrygginguna fyrir stjóm- ina. Hann komst þá að þeirri niðurstöðu að ef hverju gamal- menni í landinu væri ætlað að fá 200 krónur í ellistyrk árlega, eftir sextugsaldur, þyrfti árgjald hvers vinnandi manns að vera 10 krónur fram að þeim tíma. — Á hverju ári fengi sjóðurinn mikl- ar tekjur, þannig að með vöxt- um og vaxtavöxtum myndi sjóð- urinn nema tugum miljóna þegar hann hefði náð fullri stærð. þennan mikla sjóð yrði að ávaxta tryggilega. Hann inætti með engu móti vera lánaður í áhættufyrirtæki. Eftir eðli sínu yrði sjóður aldurstryggingarinn- ar að standa í hinum tryggustu lánum, sem til eru, en það eru fasteignalán. Nú eru fasteigna- lánin svo dýr, sem raun ber- vitni um, af því áhættufyrirtæki þau er bankarnir skifta mest við, tapa miklu og bankarnir verða þess vegna að halda bæði innláns- og útlánsvöxtum óeðlilega háum, til að standast þau viðskifti. En sjóður aldurstryggingarinnar myndi skapa öruggan og mjög hagstæðan markað í landinu sjálfu, fyrir vaxtabréf veðlána- stofnunar. þá gætu eigendur fasteigna fengið ódýr og affalla- laus lán. En því miður myndi nú- lifandi kynslóð ekki njóta nema byrjunarhlunnindanna af þeirri framkvæmd. Vill unga kynslóðin tryggja sig móti örbirgð og heilsuleysi á Sparisjúðurion MWm (sofnaður 1906) Ágrip af ársreikningum 1925. A. Borgað inn og nt. I n n. 1. Peningar í sjóði f. f. á. 1687,36 2. Borgað af lánum 19296,56 3. Innleystir víxlar 9985,00 4. Sparisjóðsinnlög 58031,38 5. Vextir: a. af lánum .. 21641,76 b. aðrir vextir .. 1041,67 22683,43 6. Frá bönkum (hlaupar.) .. 83775,69 7. Lán tekin 14000,00 8. Ýmislegt 118,75 Samtals 209578,17 Út. 1. Lán veitt 23694,05 2. Víxlar keyptir 20919,30 3. IJlborgað inn- stæðufé 86495,58 Dagvextii- .. .. 223,07 86718,05 4. Heksturskostnaður: a. laun 1839,35 li. annar kostn. .. 788,58 2627,93 5. Til banka (blaupar) .. 62255,01 6. Borgað af skuld sjóðsins 7000,00 Ve.xtir af skuld sj. 272,35 7272,35 7. Ýmislegt 120,54 8. í sjóði 31. des 5970,34 Samtals 209578,17 B. Ágóðareikningur. T e k j u r. 1. Vextir af lánum 21227,04 2. Ve.xtir af víxlum 453,47 3. Vextir af l)ankainnstæðu 269,65 4. Ýmislegt 20,50 Samtals 21971,26 G j ö 1 d. 1. Reksturekostnaður .. .. 2627,93 2. Vextir af innstæðufé í sparisjóði 5%% 16620,79 3. Vextir af skuld sjóðsins .. 272,35 4. Ýinislegl 35,54 5. Ágóði á árinu 2414,65 Samtals 21971,26 C. Elgnarreikningur 31. des. 1925. » E i g n i r. 1. Skuldabréf fyrir lánum: a. gegn fasteign- arveði .. .. 170208,62 b. gegn sjáif- skuldarábyrgð 164334,49 c. gegn áb. sv.f. 1962,08 d. gegn liand- veði 937,66 — 337442,85 2. Óinnloystir víxlar .. .. 14544,30 3. Verðbréf 100,00 4. Innstæða í bönkum .. .. 5195,36 5. Aðrar eignir 636,11 6. Peningar í sjóði 5970,34 Samtals 363888,96 S k u 1 d i r. 1. Innstæðufé 567 viðskifta- manna 317870,41 2. Óborguð I)ráðabii'gðalán 7000,00 3. Varasjóður 39018,55 Samtals 363888,96 Ilruna 25. febr. 1926. Haraldur Sigurðsson. Kjartan Helgason. auðsafn, sem eingöngu yrði varið til að efla ræktun og húsabætur í landinu? Vill unga ikynslóðin leggja á sig nokkra byrði meðan starfsþrótturinn er mestur, til að geta lifað frjáls og öllum óháð, þegar líður á æfina? Ef unga fólkið hefir manndóm og kjark til að svara þessum spurningum játandi, þá verður Alþingi vafa- laust greitt til starfs um að lög- bjóða ellitryggingu, með þeim formála, sem hér hefir verið hafður, um meðferð fjárins. _______________________ J. J. Ritstjóri Tryggvi þórhallsson. Prentamiðjan AoUl reisa íshús á kjötútflutningshöfn- um. — Tillaga fjárvn. um að fella úr fjárlfrv. framlag til elliárunum? Vill unga kynslóðin jafnframt því mynda í landinu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.