Tíminn - 10.04.1926, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.04.1926, Blaðsíða 2
TlMIlf « \ Gaddavirinn „Samband" er sterkur og tiltölulega iangódýrastur. Kaupfélögin annast um pantanir. Frá útlöndum. Pólverjar hafa mikið leitað fyr- ir sér um stórlán í Bretlandi og Bandaríkjunum til þess að rétta við fjarhag landsins. Árangurinn varð enginn. En þeim var bent á, að afhenda þjóðabandalaginu meðferð fjármála sinna, eins og Austurríki og Ungverjaland hafa gert; eftir ráðstöfun þjóðabanda- lagsdns kynnu þeir svo að geta fengið lán. I enskum blöðum er bent á það sembroslega f jarstœðu, að Pólland skuli sem stórveldi heimta atkvæðisrétt í þjóðabanda- lagsráðinu jafnframt því, sem það telur sig knúð til að leita stuðnings bandalagsins í fjármál- um sínum. — Á flokksþingi frjálslynda flokksins í Englandi í síðastl. fe- brúarmánuði hafði verið mjög róstusamt. Stefnuskrá flokksins var endurskoðuð og sérstaklega barist um tillögur Lloyd Georges um jarðeignafyrirkomulagið og viðreisn landbúnaðai’ins í Eng- landi; hversu mikið af þeim skyldi tekið á stefnuskrána. Fyrst var rætt um tillögur í þá átt að yfirvöld jarðræktarmálanna fengu umráð á löndum til að leigja þau út og byggja. En L. G. þótti það ófullnægjandi, svo að flokkurinn hvarf frá því eftir óskum hans. En einn þingmaður í flokknum, Hilton Young, snér- ist gegn tillögum hans og taldi þær í fullu samræmi við stefnu socialista. Síðar komu fram stefnuskrártillögur samkv. uppá- stungu L. G. í þá átt, að öll rækt- unarhæf lönd skyldu verða eign ríkisins og að fjölgun nýbýla væri studd með ríkisfé, frá þeim vildi hann ekki hvika, en reyndi með lempni að semja við þá hávær- ustu meðal flokksbræðra sinna, tókst honum að bræða þá saman og spoma við klofningi í flokkn- um, en Hilton Young gekk einn úr flokknum og er nú utanflokka í þinginu. Hann var áður í sam- steypuráðuneyti L. G. og einn fróðasti maður frjálslynda flokks- ins í • verslunannálum. Að þing- inu loknu var L. G. eins og end- urfæddur sigurvegari frá 1911, og landbúnaðar-tillögur hans eru nú aðalstefnuskrá flokksins; þyk- ir nú, sem bráðum muni rætast spá Balfours lávarðar, að L. G. Framsðguræða Jónasar Jónssonar, 3. landkj., um tillögu til þingsál. um, hverj- ar kröfur beri að gera til trún- aðarmanna Islands erlendis. „Sameinað Alþingi ályktar að lýsa þvi yfir, að það telur það eina sjálf- sögðustu skyldu hverrar stjórnar, bæði þeirrar, er nú situr, og annara, er síðar koma, að velja þá menn eina til að vera fulltrúar landsins erlendis, sem reyndir eru að reglu- semi, dugnaði og prúðmensku i allri háttsemi, svo að treysta megi, að þeir komi hvervetna fram þjóðinni til sæmdar“. Sinn er siður í landi hverju. Til eru þau lönd er lengi hafa notið fullkomins sjálfstæðis, þar sem að- vörun sú til landsstjórnar íslands, sem felst i þessari tillögu myndi vera algerlega óþörf. f Rómaborg gerðu lögin ekki ráð fyrir tiltekinni hegn- ingu fyrir móðurmorð. pað var af því að á þeim tíma álitu Rómverjar óhugsandi, að nokkur sonur eða dóttir myndi vilja valda dauða móð- ur sinnar. í landi sem öldum saman heflr notið fullkomins sjálfstæðis eru það óskrifuð lög, að þeir, sem þjóðin vel- ur fyrir trúnaöarmenn í öðrum lönd- um gera til sjálfra sín hörðustu kröfur um alt er lýtur að hegðun og framkomu. þeir vita, að sú þjóð. sem þeir eru fulltrúar fyrir, er fyrsi og fremst metin eítir framkomu og eigi enn eftir að verða signrveg- ari í enskum stjórnmálum. Um skeið var útlit fyrir að hann yrði annar Joseph Chamberlain í breska íhaldsflokknum, en nú er stefna hans öll önnur. Nú stend- ur hann frlemstur frjálslyndra vinstrímanna, sem líkur eru til að vinni með hægfara verka- mönnum í helstu málum og er því stutt á milli hans og MacDon- alds. L. G. taldi það ómetanlegan fögnuð fyrir sig að einungis 40 manna flokkur í neðri málstofu þingsins, skyldi þora að lýsa því yfir, að hann vildi umsteypa jarð- eigna-fyrirkomulaginu, stofna til býlafjölgunar og strengja heit um að koma því í framkvæmd. það væri öflug hvöt fyrir frjálslyndu stefnuna í landinu. Samkvæmt stefnuskrá flokks- ins á sérstök nefnd eða kvið- dómur í hverju héraði, að hafa umráð á landi og jarðeignum í nafni þjóðarinnar, og hinar síð- ustu leifar lénsréttarins og land- eignarumráð lávarðanna eiga að hverfa úr sögunni. — L. G. gerir ráð fyrir að fá nokkurn hluta af verkamannaflokknum undir sitt frjálslynda merki; en það er vafa- samt. Að vísu hefir hann mark- að djarflega ný spor í þessu efni, en hann er áður reyndur að hvik- lyndi í stjóramálum, þó að hann fylgi máli sínu nú af fullri al- vöru og sannfæringu, og megi teljast merkastur af núlifandi stjóramálaskörungum Breta. — þessi sókn frjálslynda flokksins er á hinn bóginn óbeinn vinning- ur fyrir verkamannaflokkinn. Ilann hefir nýlega unnið auka- kosningar í tveim kjördæmum íhaldsins, af því að frjálslyndi flokkurinn hafði þar menn i kjöri, svo að keppendur voru þrír. — Eftir að stríðinu lau;k, hefir útlendum stúdentum fjölgað geysilega við háskóla í París; í mörgum háskóladeildum eru fleiri útlending’ar en Frakkar, og á einum stað eru stúdentar frá 28 þjóðum. Sambúð hinna er- lendu stúdenta og innlendu er að ýmsu leyti ágæt, en margir er- lendir stúdentar auka mjög erfiði kennaranna, af því að þeir eru svo illa að sér í frönsku. þess vegna hefir nú verið ákveðið, að þeir taki sérstakt undirbúnings- nám í málinu áður en þeir fá inn- göngu í aðrar deildir. hegðun þeirra í skiftum við aðrar þjóðir. Trúnaðarmaður landsins er, meðan hann gegnir því starfi, írnyncl sinnar þjóðar á þeim stað, þar sem hann dvelur. Á íslandi getur engan furðað, þótt Alþingi geri að umtalsefni, hvaða kröfur þjóðin eigi að gera til trún- armanna sinna erlendis. Sjálfstæði landsins er ungt, og á undan geng- in löng kúgunaröld. Merki niður- lægingaraldanna koma, eins og eðli- legt er, margoft fram í meðferð op- inberra mála. Minsta ríkið í heimin- um er nú á þessum árum að feta sig áleiðis að fj'rsta áfanganum, full- komnu sjálfstæði, endurfæðingu þjóð- veldistímans foma. Engin landstjórn getur tekið upp þykkju við borgara landsins eða Al- þingi, þó að aðvarandi raddir heyr- ist i þessu efni, jafnvel þó að engin sérstök tilefni hefðu gefist, sem bentu á bráða vfirvofandi hœttu. Raunin hefir líka orðið sú, að úr nokkrum kjördæmum hafa Alþingi nú í vetur borist óskoranir um að janda valið á trúnaðarmönnum landsins erlendis. pessar áskoranir hafa komið jöfnum höndum úr kjör- dæmum, sem við siðustu kosningar hafa hallast að íhaldsstefnunni, t. d. Vestur-Húnavatnssýslu og Vestur- Skaftafellssýslu. eins og fró kjósend- um, sem þá fvlgdu steínu framsókn- armanna svo sem Árnesingar og Mýramenn. petta er gleðilegur vottur þess, að borgarar landsins finna nú, a. m. k. allvíða á landinu, til þess að heiður landsins ó að vara haf- — Kappleikar í skautahlaupi og- skíðastökkum fóru fram nýlega í Noregi. Á skautamóti í þránd- heimi hljóp besti skautamaður- inn 1500 m. á 2 mín. 25,4 sek; 5000 m. á 8 m. 42,7 sek. og 10 þús. m. á 18 mín. 9,1 sek. — Á skíðamótinu í Fluberg urðu þeir sem töldust í fyrsta flokki, að standast 60 metra hátt loftstökk á skíðum. Sá besti Tulin Thams, stökk 70 metra hæð og setti heimsmet í skíðastökki. — Félag norskra vinnuveit- enda hefir sagt upp vinnu og kaupsamningum við verkamenn, sem lokið er 1. maí n. k. Auk þess hefir fjöldi atvinnurekenda og fyrirtækja sagt upp samning- um við verkamannafélögin. Eigi hefir enn verið stofnað til nýrra samninga; en vinnukaupendur krefjast 25% kauplækkunar og að verkamenn fái styttra sumai’- leyfi en áður; má því búast við römmum kaupdeilum í Noregi í vor. Konow hefir sett á stofn sáttanefnd. — 1 Grikklandi má telja að Pangalos yfirhershöfðingi sé ein- inn yfir átök flokkanna um dægur- málin. Á flestum þeim þingmálafundum, sem tóku þetta mál til meðferðar nú í ve'tur voru kjósendur nólega eða alveg sammála um að gera strang- ar kröfur til trúnaðarmanna lands- ins, alveg jafnstrangar og aðraj' menningarþjóðir. En i einu þorpi hér nærlendis, i Borgai-nesi, kom það soi’glega atvik fyrir, að þrir lang- skólagengnii' menn, presturinn, lækn- irinn og sýslumaðurinn, neituðu að gera þessa kröfu. peir vörðu með hugprýði, sem hefði hæft betra móli, lengi nætur, þann mólstað, að þjóð- in ætti ekki að gei’a þessa sjálf- sögðu kröfu um hegðun og siðferðí til trúnaðarmanna landsins erlendis. í landi, sem lengi hefði verið frjálst, myndi ókleift að finna nokk- urn sæmil. mentaðan mann,sem þyrði að láta það koma fram opinberlega, að hann virti að ve.ttugi sæmd land.s síns. En einmitt af þvi, að hér hafa verið misstigin spor, og til eru borg- arar sem þola sársaukalaust sameig inlegan vanheiður allra íslendinga.ei- mikil nauðsyn fvrir Alþingi að marka glögga og rétta stefnu í málinu til leiðbeiningar í framtíðinni. Eg geri hiklaust róð fyrir. að hver einasti þingmaður ó Alþingi telji skyldu sína að greiða þessari tillögu jáyrði nú í dag. Eg hefi gert mitt ýtrasta til, að krafa þessi yrði ekki skoðuð sem séreign nokkurs íslendings eða nokk urs flokks, heldur að allir fslending- ar og allir flokkar geti hór aftir valdur; hann gerir ráð fyrir að steypa forsetanum af stóli og fá enskan prins síðar til þess að taka við konungstign í Grikk- landi. Til varnai' gegn slavnesku þjóðflokkunum vill hann tengja Grikki með stjórnmálasambönd- um við Breta og gera Saloniki að höfuðborg Grikklands í stað Aþenu. — Allir prófessorar háskólans í Osló hafa nýskeð skorað á stjórn- ina að stöðva norsku krónuna á þeim grundvelli, sem gengisnefnd- in stakk upp á. Benda þeir á, að réttasta aðferðin muni sú, að Noregsbanki taki að sér gullinn- lausn seðlanna á þeim grund- velli, að 24 kr. jafngildi sterl- ingpundi. — Innflúensa geysar í Færeyj- um. Mörg þúsund manna eru veikir og hefir skólum í þórshöfn verið lokað. Talið er að fólk hafi þyrpst utan um grindahvali, er rak þar á land, og flýtti það út- breiðslu veikinnar. Er þetta stór- lmekkir í vorvertíðinni, enda hafa mörg fiskiskip frestað Islandsför. — Símað var frá Osló, 6. þ. staðiö sameinaðir um að gæta sern best sæmdar landsins í skiftum við aðrar þjóðir. Og skyldi svo fara — mót von minni — að einhverin af fulltrúum þjóðarinnar séu enn óvissir um hvaða frumkröfur siðuð þjóð gerir um sæmd sina, þá fer þeim ekki að veita af að endurbæta þjóð málauppeldi sitt, eða fela öðrum læi- ari mönnum umboð sitt, íslenska þjóðin er ekki enn komin lengra á sjálfstjórnarbi’autinni en það, að hún hefir með samningi falið annari þjóð að fara með málefni sín utanlands um nokkurt árabil. Sú skipun móla getur varla staðið til lengdar. Engin þjóð hefir nokkum- tíma frá upphafi vega, haft gott af að fela annai-i þjóð að ráða fyrir sér. Og slík forsjón erlendra manna a áreiðanlega ekki vel við skap dug- andi manna í nokkru landi. Saga Norðurlandaþjóðanna er talandi vott- ur í þessu efni. Aldrei hafa tvær eða fleiri af þessum skyldu þjóð- uni verið spyrtar saman undir sam- eiginleg yfirráð, án þess að það sambýli liafi orðið harmabrauð fyrir þá aðilana, sem veikari voru. pví meiri erlend forsjá, því meiri inn- lend óhamingja og niðurlæging. Eng- in þjóð hefir lært þetta betur af reynslu en íslendingar. Saga lands- ins er óslitinn vitnisburður um hörmuleik erlendrar forsjár. pegar þjóðin er orðin fullkomlega sjálfstæð, verður hún að taka utan rikismálin í sínar hendur. pað má gera með tvennu mótí. Annaðhvort að hafa í þjónustu landsins allmarga m., að prófessor Christian Collin væri látinn. Hann var merkur rit- höfundur og' verður minst síðar í blaðinu. ---o---- Uppeldismál og undirbúningsfræðsla bama tll 10 ára aldurs. Við seni kent höfum börnum i mörg ár, höfum æ betur og betur sannfærst um, að það sem mest tef- ur fyrir framförum barnanna og di-egur úi' starfsþreki skólanna, er það, hve mörg af börnunum eru iila læs, er þau koma til kennarans 10 ára gömul*). Eins og allir vita, er lesturinn lyk- ill að mestallri þeirri fræðslu, sem skóiarnir veita, og því, er það svo afaráríðandi, og skólunum iífsnauð- syn, að undirbúningurinn í þeirri námsgrein sé ekki vanræktur. En nú hefir sú raun á orðið í flestum, ef ekki öllum, héruðum landsins, að almenn umkvörtun er framkomin um hraklegan undirbúning hvað þetta atriði snertir. — Allir hafa þar sömu sögu að segja. — petta er alvarlegt mól og þess vert að athug að sé vandlega. pegar fræðslan verð- ur ekki að hálfum notum fyrir þetta ólag, fé og kröftum er eytt til ónýt- is o. s. frv. Liggur þá næst að spyrja: Af hverju stafar þetta ólag? Og hvernig verður ráðin bót á því? Sveitalieimilin íslensku hafa ann- ast lesti'aikenslu barna sinna, og var það inetnaðarmál mai'gra lieimila, að börnin yrðu sem fyrst læs. Reynsla aldanna færði inönnum heim sanninn um það, að væru börn- in ekki orðin læs 8—10 ára gömul, þá yrðu þau það ekkl síðar, nema með afarmiklum erfiðismunum kennara og nemenda. pessa gömlu kenningu hefir hin nýja uppeldis- og skólastefna viðurkent um heim allan pað mun óhætt að fullyrða, að þessi metnaður, að gera börnin snemma læs, hefir, að því er fjölmörg íslensk heimili snertir, tilfinnanlega dofnað hin síðustu ár. Ábyrgðartilfinningin hefir í þessu efni sljófgast. Menn varpa áhyggjum sínum á skólana að mestu eða öllu leyti. Menn afsaka sig margir með því, að þeir hafi ekki lag á börnunum, þau gegni sér ekki, *) Efnið í þessum greinarstúf snertir sérstaklega sveitirnar. menn sem gera meðferð utanríkis- málanna að æfistarfi. Hin leiðin er sú, að þjóðin vandi svo uppeldi borg- aranna, að jafnan sé völ á hæfum mönnum, sem geti farið erfiðar sendi- ferðir fyrir landið sitt, og horfið svo aftur að starfi heima fyrir, þegai erindi er lokið. Ríkar og stórar þjóð- ir fara aðallega fyrri leiðina. En ís- lenska ríkinu verður sú leið of kostn- aðarsöm. par að auki höfum við gamla góða reynslu frá fornöld um marga menn, sem gátu og alveg án sérstaks undirbúnings komið fram þjóð sinni til sæmdar með erlendum tignarmönnum. En það sem einkendi þessa menn fyrst og fremst var það, að þeir vissu um gildi sitt, og höfðu fullkomið vald yfir sjálfum sér. Allir sem hafa lesið íslendingeisög- ur muna eftir fjölmörgum dæmum um íslendinga, sem umgengust er- lenda stjórnmálamenn sér sjálfum og landinu til sæmdar. Eg vil aðeins minnast á eitt dæmið, Halldór Snorra son og Harald harðróða. Annar er bóndi, hinn er konungur. Annar ei vfirmaður, hinn er undirmaður. Kon- ungurinn er einn hinn skarpvitrasti inaður, sem lifað hefir á Norður- löndum. En bóndasonurinn frá Snæ- fellsnesi heldur sínum hlut, undir margbreytilegum kringumstæðum i langri samveru. Hvað brúaði yfir mun tignar, auðs og valda? Hvað gerði Harald og Halldór að jafningj- um þrátt fyrir aðstöðumuninn? pað var persónugildið. Bóndinn kunni tök á mönnum og málefnum til jafns við konunginn. pess vegna hélt hann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.