Tíminn - 10.04.1926, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.04.1926, Blaðsíða 4
70 TIMINN slcilyrði, að ríkið láti skipið fram- vegis, meðan það er vel til þess fært, halda uppi á kostnað ríkis- sjóðs samskonar björgunar- og eftirlitsstarfsemi við Vestmanna- eyjar í 31/2—4 mánuði (vetrarver- tíðina) árlega, sem það hefir haft á hendi undanfarin ár, enda leggi bæjarsjóður Vestm.eyjakaupst. árlega fram 25 þús. kr. til útgerð- ar skipsins. 53. þingsál.till. um rýmkun landhelginnar. Flm. P. Ott. Alþ. ályktar að skora á ríkisstjórnina, að gera hinar ítrustu tilraunir tii þess að fá samningum við Stóra Bretland um landhelgi íslands breytt á þá leið, að hún sé færð út þann veg, að innan hennar verði allir firðir og flóar og helstu bátamið. Stjórninni er heimilt að senda til Englands mann eða menn til þess að greiða götu þessa máls og sérstaklega vekja athygli á þeirri alþjóðanauðsyn, sem á því er að stækka hið friðaða svæði. til þess að vernda framtíðarfiski- veiðar í hafinu kringum ísland. Kostnað af sendiförinni skal greiða úr ríkissjóði. 54. þingsál.till. um rannsókn á vega og brúarstæðum á Norður- og Austurlandi. Flm. J. J. Ed. Alþingis ályktar að skora á stjórnina að láta nú í sumar fara fram rannsókn á því, hve mikið myndi kosta aþ gera akveg með tilheyrandi brúm á þeim leiðum, sem hér eru tilgreindar, og leggja niðurstöðuna fyrir næsta Alþingi. 1. Frá Hellisheiði um Vopnafjarð- arláglendi yfir Selá. 2. Frá þórs- höfn yfir þistilfjörð að Garði. 3. Kópaskeri að mynni Ásbyrgis. 4. Frá Breiðumýri yfir Fljótsheiði og Skjálfandafljót að Fnjóskár- brú. — Tillagan miðar að því að gera þinginu fært að hefja á næstu árum mikla vegagerð í þessum héniðum. 55. Fyrirspurn til ríkisstj. um eftirgjöf^ á skuld: frá J. A. J. Hver var skuld Kaupfélags Reykjavíkur við Tóbakseinkasölu ríkisins? Hefir landsstj. gefið eft- ir þessa skuld og, ef svo er, þá af hvaða ástæðum og með hvaða lagaheimild? 56. þingsál.till. um eftirgjöf a skuldum og ábyrgðum. Flm. J. J. Efrid. A-lþingis skorar á lands- stjórnina að skýra frá hvort það er með hennar leyfi og samþykki, og ef svo er ekki, þá með livaða ar vel fallin til að vekja ótrú á sendiför og sendimanni heima fyrir, jafnvel likast að verið væri að leika sér með það mál, sem þó var einna viðkvæmast miklum meirililuta þjóð- arinnar. þar var stjórnin ámælis- verð, en ekki maðurinn, þvi að liún gaf honum samningsvaldið fyrir al- þjóð manna. Síðan hefir verið liald- ið áfram á sömu braut. Sami maður- inn er af núverandi stjórn gerður að ti’únaðarmanni suðui' í löndum. Kaupið alt að því helmingi hæi'ra en hjá i'æðismanni Noi'ðmanna á næstu grösum. Samningui' gerður lil margra ái'a. Samt hefir þessi maður ekki getað staðið skil á opinberu fé, sem hann liafði handa milli, þegar hann var fulltrúi í Ameríku. Slílct fulltrúaval hlýtur að koma inn hjá þjóðinni megnustu ótrú á dómgi-eind þeii'ra manna er velja svo gálauslega í vandasamar stöður. Enginn getui svo að gagni eða sæmd sé að, vcrið trúnaðarmaður heillar þjóðar í öðru landi, nema að hann njóti trausts og virðingar borgaranna í sínu fandi. Eg hefi sýnt að sjálfstæði íslands í foi'nöld bygðist á borgaralegum þroska eða þvi sem máske er best að nefna siðferðilega karlmensku hinnar ráðandi stéttar, sem ekki kom síst fram í hinum virðuiegu skift- um íslendinga við aðrar þjóðir. Hið langa líf þjóðveldisins forna var bein afleiðing af yfirbui’ðum fom-manna um siðferðilega karlmensku. Annars leggja allar frjálsar þjóðir mestu stund á að hafa úrvalsmenn til starf- anna út á við, og það þykir bera vott Eímreíðin 1926 : : : : Fyrsta heftir er komið út. : : : : Ef þú vilt fá glögt yfirlit yfii' íslensk stjórnmál verðurðu að lesa Eimi'. 1026, Fjórir af þektustu stjórn- málamönnum landsins íita um þau 'niáí. það vei'ður það lang-merkasta, sem ritað hefur verið um íslcnsk stjórnmál nú um langt skeið. Vér viljum hafa alþintj á þingvelli, var krafa Fjölnismanna. þessi krafö verður hávær á næstu árum og er þegai' komin fram í þinginu. Lesið iundabók Fjölnismanna, sein kemui' út í Eimr. á þessu ári. íslenskur karlakór fer ti( Noregs á na .tunni. í 1. b. Eirnr. þ. á. er grein um einu söngförina héðan til útlanda áður, för söngfélagsins „llekla" til Noregs 1905. í ítarlegi’i og fróðlegi’i grein í L h Eimi'. þ. á. skýrir skoskur menta- maður frá nýrri bókmentahreyfingu. Hvaða samgöngubætur eigum vév í vændum? Bílvegi? Járnbrautir? Flugpóstferðir? Lesið grein um þessi efni með fjölda mynda í Eimr. 1. h. þ. á. Ótalið nr fjöldi af ritgerðum sögum og kvæðum. Bestu og vinsælustu rit- höfundar þjóðarinnar skriln í Eim- reiðina á þessu ári. ITpplagið hefir verið stækkað með þessu hefti, en getur samt sem áður selst. upp áður en vai'ir. Gerist því áskrifendur strax. Verð: 10 krónur ái’gangui'inn. Nýir áskrifendur fá kaupbæti. Afgreiðslan er í Bankastræti 9, Rvík. heimildum, að tvær lánsstofnanir, sem standa beint og' óbeint undir eftirliti landsstjórnarinnar, hafa gefið upp í tveim tilteknum til- fellum mjög stórar upphæðir. þau atriði, sem skýrslu er óskað um, eru: 1. Ilin mikla uppgjöf úti- bús Landsbankans á ísafirði. 2. Uppgjöf á skuldum, ábyrgðum og vöxtum til handa firmanu Nathan & Olsen í Reykjavík af hálfu um dýpstu stjórnmálaspillingu, ef slík störf eru gerð að bitlingum handa skjólstæðingum hvers meii'i- hluta. Eg hefr lauslega vikið að hin- um kunna þjóðlesti íslendinga, of- drykkjunni. Sá ljóður er á ráði margra íslendinga, að ofdrykkjulöng- un æsist er þeir koma úr landi og á staði þar sem þeir halda að þeir séu óþeklir. En þá or viðbúið að vansinn verði mestur. En fari svo að full- trúi eða sendimaður lands drekki fi’á sér í’áð og rænu i .öðru landi, þá vcrður niðurstáðan þvei'öfug við það sem Bandaríkin og Noregur upp- skáru af sendimensku Franklins og Nansens. þeir lánuðu þjóöum sínum Ijónxa af frægð sinni. Ofdrvkkjumað- ur í sendimannsstétt lánar þjóð sinni skuggann af niðurlægingu sinni. Ástæðan til að stjórn velur gálaus- lega ti'únaðarmenn til útlanda, er nálega ætíð hin sama: Stjórnmála- vanþroski og pólitísk spilling. Stjórn þarf að hlaða uridir einn eða annan gæðing flokksins og stingur að hon- um bita. Slíkt. ráðlag kemur aldrei fyrir menn eins og Washington og Michelsen. þeir velja Fi'anklin og Nansen. Jón Sigurðsson sýnist, meðal íslendinga, hafa verið fx'ábær í þvi að velja sér meðstarfsmenn eftir hæfileikum ITafi nú stjórn til að halda sér við völd, cða til að launa fylgi, valið trúnaðarmann erlendis, sem með breytni sinni bi’ýtur flestar eða all- ar frumreglur sinnar stéttar, þá á sú stjórn harðan dóm skilið. Myndist sú venja, að siðferðisleg karlmenska sé Smiðjan í Lækjargötu 10 hefir ávalt fyrixliggjandi með lægsta fá- anlegu verði: Hestajárn, slétt. Vagnhesta- járn, með og án táskafla. Hringskeifur, sem enginn liófsjúkur hestur má án vera. Veð- hlaupaskeifurnar, frægu, sem þegar hafa sýnt að eru ómissandi öllum veðreiðahest- um. Hóffjaðrir, ödýrastar í borginni. Ljáir og Ijábakkar. Nautabönd. Ávalt fyrirliggj- andi allskonar stál og smiðajárn af bestu tegund, og lægsta verði. Rær, af öllum stæi’ðum. Annast allskonar járnsmíði með fullkomnustu tækjum. Allskonar grindur kringum legstaði og garða, einnig hlið og handrið, sent eftir sérstökum pöntunum gegn eftirki'öfu hvert á land sem óskað er, sem og allar aðrar pantanir. Vönduð vinna en vei'ðið lágt. Kaupmenn og kaupfélög! Munið að senda pantanir yðar á skeifum og skeifujárni í tíma þvr eftirspurn og annríki er mikið. Einar Asmundsson Lækjargötu 10. Sínxi 1722. Reykjavík. Hínir margeftirspurðu grammófónar „Sonora“ fyrirliggjandi Sambaud ísl. samvinuufélaga. H.f. Jón Sigmundsson & Co. ^•vy-iniy Trúlofunar- hringarnir þjóðkunnu, úrval af steinhringum, skúf- hólkum og svuntuspennum, margt fleira. Sent með póstkröfu útumland,ef óskað ei'. Jón Sigmundsson gullsmiSur- Sími 383. — Laugaveg 8. Sjó- og bruna- vátryggingar. Landsbankans og' Islandsbanka. 57. Frv. um útrýming fjárkláÖa: frá landbún.n. í ársbyrjun 1929 skal fara fram um land alt böðun á sauðfé til útiýmingar fjár- kláða. Skulu dýralæknar standa fyrir framkvæmdum hver í sínum fjórðungi. Stjórnarráðið setur reglugerð um framkvæmdina eft- ir till. dýral. í Reykjavík. Alt sauðfé s.kal baða úr þrem kláða- böðum með hæfilegu millibili. þriðjung andvirðis baðlyfja og flutningskostnaðar skulu fjáreig- endur gi-eiða eftir fjártölu og annast hi'eppsn innheimtu, þeir leggja og fram nægilega aðstoð við skoðun og böðun fjárins Annar kostnaður við útrýming- una greiðist úr ríkissjóði. Stjórn- in srjer um kaup og tilbúnig á baðlyfjum. 58. Frv. til laga um lilunnindi handa fyiixhuguðuni nýjum banka í Reykjavík: frá stjórn- inni. Vill stjómin fá heimild til að veita hlutafél., sem stofnað kunni að vei’ða í því skyni, hlunn- indi handa banka, er félagið stofn- ar í Rvík. Telur hún að vegna hins mikla vaxtar á atvinnuveg- um landsins sé þetta nauðsyn- legt, líkt og gert var með laga- heimild 1923 handa norska bank- anum, sem ekki komst í fram- kvæmd samkv. settum skilyi'ðu, — þessi nýi banki skal taka til starfa fyrir árslok 1927. Hhxtafé hans má eigi vei'a minna en 2 milj. kr. og eigi meii'a en 6 mlj. og skulu að minsta kosti 55% af því boðið út innanlands í þrjá mánuði eftir að lögin öðlast gildi. Meiri hluti bankastjói'nar sé Is- lendingar búsettii' á íslandi. — Bankinn skal undanþeginn öllum opinberum gjöldum og sköttum, hvei'ju nafni sem nefnast. I þess stað skal hann greiða í ríkis- sjóð hluta af hreinum árs- arði sínum. Fyrst skal dregið frá ái'sai'ðinum af fasteignum hans, svo og fyrir áföllnum töpum hans, 10% til vai'asjóðs og 5% af hlutfjárupphæðinni, til hluthafa- ai'ðs. — Af því sem þá er eftir greiðist ríkissj. 5% af fyrstu 100 þús.' kr., 10% af næstu 100 þús. kr. og 25% af afganginum. Illunn- indi þessi haldast fyrst um sinn þann tíma, sem Islandsbanki nýt- ur sinna kjara. Sjórnin hefði tæplega farið að flytja þetta frv., nema að eitt- Símar: Sjótrygging .... 542 Brunatrygging . . . 254 Framkvæmdarstjóri 309 Vátryggið hjá íslensku félagL hvert félag sé nú þegar tilbúið til að stofna bankann með er- lendu fé. Verður því að hafa full- ar gætur á þessu máli. --o-- Skipstrand. Aðfai'anótt 3. þ. m. strandaði hið nýja botnvöi’puskip „Ása“, eign Duus-verslunar, á flúðum fyi’ir utan Járngerðarstaði í Grindavík. Skipverjar björguð- ust á kaðli í land. Ritstjóri Tryggvi þórhallsson. I’rén tamiðjan Acia. «S*r íyi'irlitin, í skiftum við aðrar þjóðir. þá er fi’elsi landsins og sjálfstæði glatað, af því þjóðin er gálaus, spilt og sjúk. Nú liafa komið glöggar raddir utan af landsbygðinni fil Alþingis um að vanda valið á trúnaðai’mönnum er- lendis. þessar í'addir eru eins og eg hef i sýnt, i fullu sami'æmi við reynslu þjóðarinnar meðan hún var sjálfstæð, og skoðun og venju frjálsra samtíðarþjóða. það sem nú liggur fyrir Alþingi er að játa eða neita, annaðlivort að lýsa yfir að það vilji taka upp erfðina frá frelsisöld þjóðarinnar, eða frá þeim öldum, þegar þjóðin var kúguð og beygð, þegar landið var fótnskinn og fé- þúfa erlends valds. Eg hefi nefnt þann eiginleika senx trúnaðarmenn þjóða þurfa að hafa, siðferðilega karlmensku. Eg hefi sýnt með gömlum og nýjurn dæinum, að hættan í þessu efni er meiri en í fornöld. „Stauparétlur" var ekki dæmdur af samtiðarmönnuin Har- aldar harðráða og Halidórs Snorra- sonar. Menn mega ekki lialda, að vand- inn mikli, að halda uppi sæmd landsins út á við, sé eingöngu á herðum ráðlierra og sendimanna. Engin stjórn leyfir sér að senda úr landi viðurkcnda annmarkamenn, nema af því hún treystir á siðferði- lega bleyðimensku hjá borgurum sinnar eigin þjóðar, að þeir loki augunum, að þeir þegi, að þeir gieymi. Að lokum er svefninn orð- inn svo fastur, að hver flokkur get- ur, án þess að nokkur hreyfi liönd eða fót, gert störfin við utanríkis- málin að lientugum bitling lianda þægum, atvinnulausum flokkshræðr- um. Eg liefi heyrt suma menn halda því fram, í nafni mannúðar og kristilegs kærleika, að ekki mætti tala um afglöp trúnaðarmanna landsins eriendis, jafnvel þótt mikið iiefði verið af sér brotið, því að það særði tilfinningar þeirra sjálfra, svo og vini þeirra og vandamenn. Sömu röksemd mætti færa fram til varnar og afsölcunar öllum þeim sem cr liegnt, eftir fyrirmælum borg- aralegra laga. peir hafa lílca tilfinn- ingar. Vandamenn þeirra finna líka tii. Samt ei' ekki lijá siðuðum mönn- um aðhald laganna afnumið, né settur „stauparéttur", þar sem dónx- ari og hrotamaður grafa aðstöðu- muninn í áfengishylgjum. peir menn sem eru fúsastir að gel'a upp skuldir, þar sem heill og sæmd alþjóðar iiggur við, eru venju- loga tregir að gefa úr eigin sjóði, enda cr hér ruglað rökum. Hver ein- staklingur getur í persónulegum skiftum sýnt föllnum manni samúð og hlýleik. Enþegar einstakir menn herjast með hnúum og hnefum á móti því að trúnaöarmenn landsins séu skyldir að koma sómasamlega fram fyrir landsins hönd utanlands, þá eru þessir mýidu vinir kristilegs kærleika að dreifa liinum liættuleg- ustu sóttkveikjum pólitiskrar spiiling- ai’ um allan þjóðiíkamann. peir eru að eyðileggja þjóðfélagið pessi upp- gjöf saka fyrir hönd almennings er frá borgaranna hálfu ekkert annað en sama vöntunin á siðferðilegum karlmannskjarki, sem kemur fram lijá löggæslumanni, er fer út i skip í nafni laganna, til að innsigia á- fengi, en gleymir því og sest í stað þess að ólöglegri drykkju. Eg geri, eins og eg hefi tekið fram, hiklaust ráð fyrir að allir þm. sam- þykki þessa tillögu. En ef svo ólílc- iega skyldi fara, að einliver þing- maður sæi ástæðu til að hnekkja henni, annaðhvort með mótatkvæði, dagskrá eða þögn, þá er sýnilegt að þeir kjósendur út um land, sem sent liafa Aiþingi áskoranir er fara í sömu átt, hafa liaft ástæðu til að liera í brjósti kviðboga fyrir framtíð íslendinga, sem sjálfstœðrar þjóðar. Öll mótstaða gegn þessari tillögu, op- inber eða í leyni, getur ekki stafað af öðru en því að til séu íslendingar sem vilji halda opnum möguleilcum til að láta siðgæði „stauparéttarins" eiga i frámtíðinni örugg gróðrarskil- yrði í meðferð utanríkismálanna. Af því eg áiít að stefna þjóðarinn- ar sé sú að ná aftur fullu frelsi, og að taka aftur virðuiegt sæti meðal menningarþjóða heimsins, vil eg vona, að hvert spor Alþingis, og livers einstaks þingmanns, sé stigið í átt að þessu takmarki. Eg vil aö þjóðin fái þá ánægju að sjá þess vott í verki, um þetta þýðingarmikla mál. Eg vil þess vegna lieina þeirri ósk til hæstvirts forseta að hann láti að loknum umræðum fara fram at- kvæðagreiðslu með nafnakalli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.