Tíminn - 10.04.1926, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.04.1926, Blaðsíða 3
I TlMINN 69 Besta og ódýrasta efni í þök. Tíu ára ábyrgð á þökunum. Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Lótt -------- Þétt --------- Hlýtt Betra en bái ujárn og málmar. Endist eins vel og skifuþök. Fæst alstaðar á Islandi. Jens Vílladsens Fabriker, Köbenhavn K. Biðjið um verðskrá vora og sýnishorn. HAVNEMOLLEN KAUPMANNAH0FN mælir með sínu alviðurkenda rúgmjöli og hveiti. Meiri vörugæði óíáanleg. S.I.S. ©Isziftir ein.g'ön.g’TJL -við oldknJLr. Seljum og mörgum öðrum íslenskum verslunum. og svo kunni þeir ekki að kenna. Alt mun þetta hafa við rök að styðj- ast. En getum við unað þessari nið- urstöðu? Skólunum er kent um, að börnin séu illa að sér, og til þeirra er spar- að, kenslutími styttur, skólar jafn- vel lagðir niður. Megnasta vantraust á skólum og skólahaldi. En aðalorsölcin mun vera: Illur og ójafn undirbúningur á heimilunum. Heimilin verða því að stinga hend- inni í eigin barm, áður en þau dœma skólana hart. Ke.nnurum er ætlað, og þnð heimt- að af þeim, að þeir geri góð áhöld úr öllu því efni, sem þeim er í hendur fengið, hversu óhent.ugt og óþægilegt sem það er. — JJað sýnist þó nóg, að eiga að leiða barnahóp að settu marki, ólik mjög að gáfurn og óstundun, þótt ekki bætist þar við illur og afarmisjafn undirhún- ingur. Aðrar þjóðii' liafa tekið það til hragðs að bæta úr þessu böli með þvi að taka alla undirbúningsfræðsl una í sínar hendur. Börnin eru skólaskyld 7—8 óra göinul. þau fa fræðslu hjá æfðum kennurum 2—3 stundir ó dag, og læra fljótt og vel öll undirstöðuatriði, sem framhalds- fræðsla þeirra byggist ó, ekki ein- ungis í lestri, heldur og í reikningi, skrift o. fl. — Með því móti mó lika hafa stærri deildir og sparast þannig talsvert upp i undirstöðukostnaðinn. þessa aðferð ætti að sjólfsögðu að laka upp í öllum bæjum og þorpum hér á landi, því þar er ástandið ó- reiðanlega verst. Heimilin kaupa oftast undirbúnijSjgsfræðsluna að hvort heldur er. (þar er þvi miður óvíðast heimilisfræðsla). Svo það retti ekki að verða neitt dýrara fyrir borgarana, þótt íræðslan yrði veitt samfeld undir einni stjóin. En þessu ráði er ekki hægt að fylgja í sveit- unum, í strjólbygðinni. þar hljóta heimilin sjólf að leggja grundvöllinn, og þau verða að sjá sóma sinn í því, að gera þann grundvöll traust- an, svo að ó honum megi byggja. Hvað verður um hina marglofuðu íslensku alþýðumentun, ef ungling- arnir fara út úr skólunum ólæsir, og hafa lítil eða engiii not haft af skóla- veru sinni? Mönnum er tamt, bæði í bæjum og sveitum, að bera fyrir sig tímaskort, ef ætlast er til að he.imilin veiti börnunum undirbúningsfræðslu eða taki þótt í fræðslustarfi skólanna. — En sannleikurinn er, að ef menn kunna lag á þessum hlutum — og hlut slnum og heiðri jafnan er á reyndi. Eg vona fastlega að sú kynslóð, sem nú lifir, muni sjó landð frjálst aftur. En eigi það að verða, og eink- um ef það á að haldast, verður þjóðin að ala sig sjálfa upp, vit- andi vits hvert hún stefnir. Hún þarf að geta staðið á eigin fótum. Hún þarf að eiga marga borgara ó hverj- um tíma, sem geta haldið hlut sín- um og landsins móti voldugum arf- þegjum Haraldar harðráða. Á söguöldinni virðast goðarnir, þ. e. trúnaðarmenn þjóðarinnar, hafa átt auðvelt að halda uppi lögum og rétti í félagsmálum. þeir gættu trúlega almennra hagsmuna i skift- um við íslenska og norsku fésýslu- menn. Slíka menn þarf þjóðin aftur að eignast. Meðan þeirra naut við, var hún sterk og frjóls. Án þeirra getur hún ekki verið frjáls. Og þessi siðferðislega karlmenska þarf fyrst og fremst að koma fram i skiftun um við aðrar þjóðir. Eg hygg að sá uggur um fram- komu íslenskra valdamanna gagn- vart útlendingum, sem kemur fram í áðurnefndum tillögum víðsvegar að af landinu sé réttmætur í sam- bandi við ýmsa þætti ó skiftum is- lenskra trúnaðarmanna við erlent vald. það mun ekki dæmalaust um trúnðarmenn landsins, sem gæta eiga áfengisvarnanna, að þeir séti fyrstir út í erlend skip til þess að brjóta lög landsins, þó að það sé. embættis- skildan, að hegna þeim sem brjóta ófengislöggjöfina. Fyrir skömmu vai' sumum virðist það meðfætt, þótt aldrei hafi þeir til þess lært —, þá útheimtir það i flestum tilfellum mjög lítinn tíma að veita 1—2 börn- um undirbúningsfræðslu eða að fylgj- ast með í starfi þeirta sem í skólann ganga. Við íslendingar megum með kinnroða jáia, að uppeldi barna og unglinga í landinu er stórum ábótavant. Og hvar lendir, et' undir staðan er völt? Á ótrvggum grund- velli reisir enginn glæstar hallir. Agaleysið og ábyrgðarleysið i upp- eldinu er undirrót margs, ef ekki alls, ills í þjóðlífi okkar. Uppeldismálin eru alvarlegt á- hyggjuefni fjölmargra foreldra og annara þeirra manna og kvenna, sem bera hag og heiður landsins fyrir brjósti. — því er það, að sú þarfasta alþýðufiwðsla, sem liægt væri að veita hér á landi, sem stend- ur, er þróttmikil og stefnuföst, upp- eldisfræðsla og í sambandi viö hana leiðbeiningar um undirbúnings- fræðslu barna, það er hvað öðru nó- sk.vlt og eiginlega óaðgreinanlegt. það þarf að vekja áliuga alþjóðai fyrir uppeldismálunuin og alvöru þeirra og kenna foreldrunum að leggja undirstöðu að fræðslu barna þeirra, kenna þeim að nota léttar og þægilegar aðferðir, sem nú eru not- aðar um allan hinn mentaða heim. — íslensk alþýða er námfús, hún mundi fljótt komast upp á að hag- nýta þessar einföldu aðferðir. Fræðsl- una mætti veita með leiðbeiningum, fyrirlestrum, námsskeiðum og upp- eldisritum. — Kennurunum, þeim á- huganrestu og æfðustu, ætti fyrst og fremst að fela þetta starf. — Svo verður þess að líkindum ekki langt að bíða, að eftirlitsmenn ve.rði skip- aðir í fræðsluhéruðum til sveita, til að leiðbeina og líta eftir fræðslunni. þessir menn væru sjálfkjörnir til að veita almenningi leiðbeiningar bæði um uppeldismál alment. og um undir- búningsfræðslu barna.*). Hinn annar málsaðili, sem eg set traust mitt ti! i þessu efni eru kon- urnar. þær finna best hvar skórinn kreppir, því á þeirra herðunr hvílir uppeldið að miklu leyti, og oft fræðsl an líka. þeim er þvi trúandi til að vilja afla sér fræðslu og aðstoðar i *) Milliþinganefndin i fræðslumál- um, sem skilaði áliti sínu 1921, legg- ur mjög mikla áherslu ó eftirlitið nreð fræðslunni til sveita. þingið í ve.tur tekur nú tillögur nefndarinn- ar til athugunar. það veitir ekki af, og var tími til kominn. erlendui' skipstjóri tekinn fyrir og dæmdur í smásekt íyrir brot á sótt- varnarlögunum. En skipstjórinn seg- ir svo frá, að þegar dómarinn, al- kunnur drykkju- og ólánsgannur, var búinn að kveða upp dóminn, þá bauð hann sökudólg sínurn, að þeir skyldu drekka samanl Síðan er þessi tegund af dómstarfi nefnd staupa- réttur. þriðja dæmið er það, þegar útlendur atvinnurekandi liggur und ir sannaðri sök um að hafa brotið lög landsins, stórkostlega sér í hag, þá kemur hver trúnaðarmaður lands- ins af öðrum á vettvang, drepa titl- inga framan í hinn auðuga erlenda sökudólg, og slíðra sverð réttvisinnar. Að vonum vekur sú framkoma ekki virðingu erlendra manna, jafnvel ekki afbrotamanna, heldur þvert á móti óblandaða fyrirlitningu, fyrst á trúnaðarmönnum landsins og þar næst á þjóðinni, sem trúir slíkum mönnum fyrir velferð sinni. Enda er haft e.ftir einum erlendum sökudólg, er hann þóttist öruggur að sleppa frá hegningu: „Nú eru öll íslensa yfirvöld búin að koma til mín nema kongurinn!" Langoftast er það ofdrykkjan, sem gerir íslendinga að mestum smá- mennum i framkomu gagnvart út- lendingum, og ofdrvkkjueðlið magn ast oft við burtförina. Menn sem halda sér nokkurnveginn í skefjum héi' heima halda að enginn þekki þá erlendis. Fyrir nokkrum órum gerð- ust tvö vanvirðandi atvik í sam bandi við ofdrykkju íslensks trúnað- arijmnns, sem Btaddur var í Kaup þessu efni. • ■ Gott uppeldi og góö heimilisfræðsla þarf, nú sem fyr, að verða nietnaðarnrál heimilanna, og á konunni hvílir að miklu leyti ábyrgðin um heimilin. — það er því eðlilegt og sjólfsagt að konurnar verði fremstar í flokki, þegar um upiieldisfræðslu er að ræða. Konum ber skylda til, samkvæmt eðli sínu og upplagi, og vegna fram- tíðar æskulýðsins, að lóta fræðslu- málin ti! sín taka, og þó ekki ein- ungis í orði, heldur og í verki. Og mín skoðun er sú, að konur þurfi að eiga sæti í hverri einustu skóla- og t'ræðsliineínd á landinu og beita þar áhrifum sínunr. þær mega ekki altaf draga sig í hlé. Konurnar þekkja nú orðið margar vel til félagsskapar af eigin reynd og vita, að með góðum vilja og samtökum má vinna afreksverk, sem mannahöfn og er þó fátt eitt talið af þeim misfellum. í annað skiítið saínaði hann saman stórum skara af þjónum gistihússins þar sem hann bjó og gerði þá ölóða með sér. þetta varð að sjálfsögðu til þess að ís- lendingurmn var rekinn burt úr gistihúsinu þegar í stað. Um sama leyti hafði hinn sami islenski valda- maður lagt í vana sinn að koma að staðaldri til drykkju i afhrakskjall- ara einn. Söngflokkur kjallarans heiðraði minningu landsins með þvi að spila „Guð vors lands", þegar hinn meiki íslendingur kom inn í knæp- una. Síðar koin annár íslenskur trúnað- armaður á veitingastað undir beru lofti í Khöfn, settist þar óboðinn hjá miðaldra hjónum, nefndi nafn sitt og trúnaðarstöðu i þágu almennings á íslandi, og hyrjaði að láta undrun sína í ljósi yfir smekkleysi manns- ins að hafa getað gift sig svo herfi- legra ófríðri konu! Eg hygg að þó leitað sé vandlega lijá frændþjóðum okkar, þá komi ekki slík lirot á smekk og velsæmi fyrir um þekta menn i trúnaðar stöðum. Og ef þjóðin lokar augun um fyrir þessum ávirðingum, þá stœkkar meinsemdin. þá hlýtur þjóð- in að glata frelsi sínu og sjálfstæði í annað sinn. Allar ungar þjóðir, sem eru að endurvinna frelsi sitt, hafa vakandi auga á þessu vandaatriði: Trúnaðar- nrönnum iandsins i öðrum löndum. Eg vil minna á tvö dæmi. þegar Bandaríkin háðu frelsisbaráttu sína, ineð fáum og dreifðum kröftum sýnd- ust óvimmndi. — Uppeldis- og fræðslumálin eru mólefni, sem vert er að fylkja sér um. Eg sko^a alvarlega á konurnar að gera sér alt far um að starfa að þessum mólurn með alhuga og ein beitni, bæði í fræðslu- og skólaneínd- um og utan þeirra, og leggja fram kratta sína til hins ýtrasta alþýðu- mentun okkar tii umbóta, því heill og heiður þjóðar vorrar er i veði, ef uppeldis- og fræðslumálin eru van- rækt. Reynslan hefir sýnt að þau mái, sem konur af alhug hafa beitt sér fyrir, hafa náð fram að ganga. — Karlmennirnir segja oft, að við sé- um seigar að hafa okkar mál fram, ef við tökum okkur til. Látum sjá! Eg he,fi þá óbifanlegu trú, að taki sveitakonurnar með einbeitni þetta sendu þau sinn vitrasta og frægasta mann Benjamín Franklín til Parísar. Bandamenn áttu við hið mesta ofur efli að etja. þeir voru fámennir og fátækir móts við Breta. En Frakkar voru þeim velviljaðir. þaðan var helst hjálpar að vænta. þegar Frank- lín hóf för sína til Frakklands var hann öldungur, hvítur fyrir hærum; kominn yfir sjötugt. En frægð hans var löngu komin yfir hafið. Bestu menn Frakka dáðust að prentaran- um, sem jafnframt var einhver frægasti vísindamaðúr, siðspekingur og stjórnmálamaður sinnar aldar. Frægð hans og mannkostir voru honum eina vegnestið. Og með þeim varð hann bjargvættur Iands sins, út- vegaði þjóð sinni vopn,hennenn,skip, bandalag og að lokum frið og frelsi. Meir en hundrað árurn síðar var önnur lítil þjóð að endurheimta sjálf- stæði sitt. það voru Norðmenn. þrjú fyrstu árin sem Noregur var alfrjáls síðan í fomöld, var einhver frægasti maöur landsins, Friðþjófur Nansen trúnaðarmaður Norðmanna í London. þar var norsku þjóðinni á þeim ár- um mest þörf hins ágætasta full- trúa. Hvar sem Nansen fór, fylgdi honum frægðin fyrir unnin hreysti- vex'k. Hann hafði fyrstur manna komist yfir Grænlandsjökla. Hann hafði synt á eftir bátnum sínum um ísvök norður undir heimskauti. Til- gangur þessara tveggja smáþjóða er bersýnilegur er þær velja sína fræg- ustu menn til að vera fulltrúar hjá höfuðþjóðum samtíðarinnar. Frægð slíkra manna bregður ljóm* yfir það mál að sér: Barnafræðsluna til 10 ára aldurs, þá beri þær sigur úr býtum. Heki af íslenskum sveita- heimilum sliðruorðið, að þau geti ekki lengur kent bömunum sínum aó lesa. Tillaga milliþinganefndar um próf barna frá 8 ára aldri er ágeet, gang- ist fyrii' því, konur góðar, að þvl ákvæði verði fullnægt, það herðir á aðstandendunr að gera sitt ýtrasta, og það hefir ekki mikinn kostnað í för með sér eða fyrirhöfn að taka þessa venju upp, en getur orðið til mikilla bóta. Eg heíi þá trú, að konurnar i hverri sveit styðji hver aðra i starfi, þannig, að þær sem betur mega, hjálpi þeim heimilum með ráðum og dáð sem alls ekki geta veitt börnum sínum fræðslu, með því t. d., eins og siður var oft hér áður, að taka börnin um tima og loía þeim að njóta fræðslu með öðr- um börnum. Eg trúi konunum til að kippa þessu í lag með lipurð og lægni, umhyggjusemi og saniúð með smælingjunum hefir löngurn verið rík í brjóstum kvenna. — Með góð- um samtökum og samvinnu kemst maður þarna margfalt lengra en nokkurntíma verður hægt að ná með lagastafnum einum saman. Munið, góðu konur, þar sem því á nokkurn hátt verður viðkomið, þá reynið að tá dugandi konur í fræðslu nefndir, en vinnið allar að þessu marki leynt og ljóst: Vel undirbúin s börn til skólanna! Kynnið ykkur svo skólana og reynið að skilja starf þeirra. J>ið munuð brátt láta ykkur ant um þá og vilja vinna þeim alt það gagn, er þið getið. — þið viljið stuðla að því nð þar sé vistlegt: Hlýtt, bjart og hreint. Snyrtilegt í kringum skólana og vingjarnlegt og aðlaðandi inni fyrir. Uppeldis- og fræðslumálin eiga að verða öllum landsmönnum hjart- fólgin alvörumál og þá sérstaklega konunum. Guð, sem ávöxtinn gefur, blessar starfið. Halldóra BJarnadóttlr. --- %■ — Albingi. 52. pingsál.till. um björgunar- skipi „pór“. Frá sj.útv.n. Ed. Al- þingi ályktar að samþykkja kaup ríkisstj. á björgunarskipinu „þór“ fyrir alt að 80 þús. kr., með því land eða þá þjóð, sem á slíka sonu. Heil þjóð lánar frægð eins af son- um sínum sér til styrktar, ekki sist meðan verið er að gnrndvalla ný- fengið frelsi. þjóðirnar njóta ennfremur góðra sona erlendis, þó að þeir fari ekki með umboð hennar. Einhver þektasti hagfræðingur Finnlendinga, prófessor Hannes Gebhard sagði við mig í haust, að finska þjóðin ætti í fjár- málaefnum mikið að þakka hlaupa- garpinum Nurmi, sem er einskonar Napóleon meðal sinna samherja.Finn- ar tóku stórt lán í Bandaríkjunum i sumar. Og að sögn prófessorsins fengu þeir mun betri kosti um vexti og afföll, af því að Nurmi var þá nýbúinn að fara um Bandarikin og sigra alla, sein við hann þreyttu leik. Af þessu má sjá hvernig þjóð- irnar gjalda og njóta barna slnna erlendis, eftir því sem verðleikar eru til. — Eg hefi fyr vikið að því, að þjóðin sýnist vera hrædd um að á hærri stöðum sé ekki nógu mikill skilning- ur á því, hversu velja beri trúnaðar- menn þjóðinni til handa erlendis. Átakanlegt dæmi um það eru sendi- farir .Gunnars Egilssonar tvívegis. Fyrst er hann sendur til Spánar til að bjarga bannlögunum, — einmitt þeim lögum, sem hann hafði manna mest óvirt meðan hann var ritstjón andbanningablaðs hér heima. Hann sem opinberlega hafði kallað bann- lögin „þrælalög", var af stjóm lands- ins valinn til þess að bjarga þess um lögum. Slík tílnefning var eink-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.