Tíminn - 17.04.1926, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.04.1926, Blaðsíða 1
©jalbfeti og afgr«t6slurr'a6ur timans et Sigurgeir ^rtfcrtfsfon, Sambanösbúsinu, Reyfiouif ^ýgreifcsía Clmattí er í Sambanösfjásinu (Ðpin öaglega 9—\Z f. b- Sími 496. X. ár. Reykjarík 17. apríl 1926 19. blað Misbeiting dómsvaldsins. 1 hinni harðsnúnu stjómmála- baráttu sem háð er og háð hefir verið í öllum löndum, er gripið til flestra vopna til sóknai- og varn- ar. — Hin ríkjandi stétt, hvort heldur var aðall, klerkaveldi, einráður konungur með her og embættis- þjóna við hlið sjer, eða svo sem nú er tiðast, yfirstétt, samábyrgð hinna ríku, stóriðjuhölda, kaup- manna og hixma hálaunuðustu embættismanna, hefir jafnan gripið til allra meðala, leyfilegra og óieyfilegra, til þess að verja vald sitt og sérréttindi. Forystumexm nýxra hi'eyíinga, þeir er hafa viljað bæta kjör al- mennings, sem leiða mundi það ai sér aó smæi'ri yrðu skamtaðir feitu bitarnir hinum voldugu, hafa jafnan verið ofsóttir með öilum ráðum. Óteljandi eru þeir forystumenn nýi’ra og göfugra hugsjóna, sem hin ríkjandi stétt hefir látið ráða af dögum, með undiríerli, eða með dómum, sem þeir dómarar hafa dæmt, sem beittu sverði réttlætisins ekki 1 þágu réttlætisins, heldur í þágu i'anglátra valdhafa, sem kröfðust þess að rangur dómur væri dæmd- ur. Fækkar nú mannvígum síðari ái'in, í hinum betiu' mentu lönd- um, enda hefir menning nágranna- þjóðanna flestra hrundið úr valda- sessi þeirri yfirstéttarklíku, sem öldum saman hafði sogið merg úr þjóðunum. En skamt er þess að minnast, að forystumenn frjálslyndra manna í nágranxxalöndunum hafa verið skemmilega ofsóttir af vald- höfunum. Var þá ekki síst misbeitt dóms- valdinu, til þess að reyna að þagga niður raddir þeirra manna sem valdhafamir óttuðust. Á öldinni sem leið misbeittu danskir dómarar t. d. skemmi- lega valdi sínu og. gerðust auð- sveipir þjónar valdhafanna. Foiringi Vinstrimannanna dönsku, einhver frægasti og ágæt- asti maður Dana á sinni tíð, Christian Berg, var dæmdur ranglátum dómi til fangelsisvist- ar, eingöngu fyrir þá sök að lxann vildi frelsi og framfarir þjóðar sinnar og var valdhöfunum þyrn- ir í auga. Beið hann mikið heilsu- tjón vegna fangelsisvistarinnar, og varð þannig beinlínis píslar- vottur sannfæriíigar sinnar, písl- arvottur fyrir allan þorra landa sinna. II. Misbeiting dómsvaldsins er ein- hver algengasta aðferðin sem yfirstétt nútímans notar til þess að klekkja á forystumönnum nýrra hreyfinga. ótal dæmi mun mega um það nefna, þótt nú hafi aðeins eitt verið nefnt frá nágrannaþjóðun- um. Dæmin um það eru til mörg og nærtæk á okkar landi, þótt ekki verði hér rakin. Um öll nálæg lönd er það al- viðurkent hver hætta vofir yfir í þessu efni. því hefir löggjöf landanna mjög víða veiið breytt til þess að reyna að koma í veg fyrir að siðferðilega sljóir dómarar, sem væru svo lítilsigldir að ljá sig til þjónustu stjórnmálaflokki sínum, einnig er þeir halda á svei'ði í’étt- lætisins, hefðu aðstöðu til að hafa alt dómsvaldið í hendi sér. I nágrannalöndum okkar hefiv allmikill þáttur dómsvaldsins verið tekinn úr höndum hins lög- læi’ða dómara og fenginn í hend- ur almúganum. Kviðdómar dæma þar um mik- inn flokk mála, og eiga kviðdóm- enduv, hópur ólöglæi’ði'a borgax-a, að meta hvort sekur er eða sak- laus, sá er ákæi’ður er, en dómar- inn á aðeins að veita; þéim leið- beiningu, og síðan ákveða refs- inguna, bygt á úrskurði kvið- dómenda. Á okkar landi er einnig kom- ið atriði inn í löggjöfina sem er opinber viðurkenning á að hætta geti stafað af dóxnunim, sem jafnframt enx við stjómmál riðnir. Dómarar í hæstarétti okkai mega ekki vera þingmenn. Er þetta einhver ágætasta rétt- arbót í íslenskri löggjöf og á að fela í sér tryggingu fyrir því að hæstii’éttur íslands dæmi ekki pólitíska dóma, sem kalla mætti. Að því leyti á að vera vel fyrir séð. En þetta er ekki nóg. það má ekki koma fyrir að dómsvaldinu sé misbeitt, ekki heldur í undirdómunum. Sá gi*unur má ekki leggjast á að undirdómai’ai’nir dæmi ranga dóma, til þess að klekkja á pólitískum andstæðingum. En því er ekki að leyna að sá grunur læðist nú að mörgum. Verður að gera annaðhvort: að banna með lögum að undir- dómarar taki þann þátt í stjóm- málabai’áttunni að vera þing- menn, einkanlega sá dómai'inri sem dæmir langflesta dómana, bæjai'fógetinn í Reykjavík, eða að fara að dæmi nágranna- þjóða okkar, að svifta hina lög- lærðu dómara, embættismennina, sem meir eða minna eru háðir hinum ríkjandi stjórnmálaflokki, miklum hluta dómsvaldsins, með stofnun kviðdóma. þessi krafa mun nú verða svo hávær að ekki verður á móti henni staðið. Slefsögur á Alþingi. Tveir íhaldsþingmenn, Hákon í Haga og fjái’málarh., J. þ., fói’u með stað- lausan og ósæmilegan söguburð í þingræðum um fjai’stadda menn, þegar fjárl. voru til 3. umr. í N.d. Hákon varpaði fram dylgj- um og slúðri um það að lista- maður Guðm. Einarsson frá Mið- dal mundi vera spx’úttsali og spólu- hi’einsai’i og þóttist hafa heyrt sögur um þá starfsemi hans. Fyr- ir þessi ummæli var þingm. gerð- ur ómerkur og hlægilegur. Ásg. Ásg. gat þess að Guðm. E. væri nýkominn heim eftir 4 ára náms- dvöl erlendis, og að hann hefði aldrei verið við vín kendur, og gæfi sig eingöngu að listamanns störfum. — Fjárm.rh., J. þ., kvaðst hafa heyrt merka menn í Suður-þingeyjarsýslu í fyrra vor, kvarta undan því, að þeir sæju sér ekki fært að senda nem- HVERGI BETRI INNKAUP Á ALLSKONAR VEFNAÐARVÖRU, BÚSÁHÖLDUM OG GLERVÖRU. I vefnaðarvörudeildinni er ávalt fyrirliggjandi: Svört svuntusilki. Mislit svuntusilki frá 16,00. Slifsi fjöl- breytt úrval. Alklæði frá kr. 12,60. Káputau. Kjólatau. Reiðfatatau frá kr. 3,00. Léreft frá 0,80. Tvisttau. Morg- unkjólatau. Morgunkjólar. Svuntur. Svuntutau (ullar). Hanskar frá 2,00. Handklæðadregill. Handklæði. Rúm- teppi. Rekkjuvoðir. Prjónatreyjur. Bómullar-, ullar og silkisokkar o. m. m. fl. ----Vörur sendar gegn póstkröfu um land alt- Sýnishom send ef óskað er. YERSLUNIN EDINBORG Hafnai-stræti 10—12. Reykjavík. Kaupmenn og kaupfélög. Munið eftir að hafa ávalt á boðstólum í verslun yðar: Niðursoðið kindakjöt í 1 kgs. dósum. - i V, - - Niðursoðna kæfu í 1 kgs. dósum. —,,— - í V, - - Með því styðjið þér innlendan iðnað og tryggið yður ánægða viðskiftavini. í hverjum kassa eru 48 dósir. Sent út um land gegn póstkröfu. Sláturfélag' Suðurlauds, Sími 249 (2 línur). Reykjavík. Krafa um málaferli. Stjórnin hefir í blöðum sínum talað hátt um nauðsyn að hefja málaferli á hendur Sigurði þórð- ai-syni. Nú gefst stjórninni og flokki hennar tækifæri til að sýna, hvort hér er um munn- fleipur eitt að ræða. Jónas Jóns- son hefir borið fram svohljóð- andi tillögu til þingsályktunar: Efri deild Alþingis ályktar, að nú þegar skuli mál hafið á hendur Sigurði þórðai’syni fyrir meiðandi ummæli unt Alþingi í bók hans „Nýi sáttmáli“. Ennfremur er endur í hinn myndarlega skóla á Laugum, „af því að skólastjór- anum þar væri ekki trúandi fyr- ir þeim“. þó að einhver embættis- maður-eða kaupmaður í þingeyj- arsýslu, sem er andstæðingur skólastjórans, hafi kunnað að varpa þessum orðum í eyru ráðh., þá er undarlegt af honum, að hleypa sér á það hundavað að fleypra með slíka endileysu í þingræðu, orð sem hann hefir engin skilyrði til að gera senni- leg, hvað þá staðfesta þau. — það er kunnugt, að núverandi skólastj. á Laugum, Amór Sigur- jónsson, hefir haldið unglinga- skóla í nokkur ár, sem var mjög vel sóttur þrátt fyrir slæm húsa- kynni. Fyrir þann skóla hafði hann getið sér svo góðan orð- stír, að þegar Laugaskólinn var stofnaður síðastliðið haust, fylt ist hann af nemendum, svo að þeir eru yfir 50 í vetur; og ni, þegar eru komnar allmargar um- sóknir fyrir næsta ár. Ráðherr- ályktað að skora á dómsmálaráð- herra að höfða mál á hendur nefndum Sigurði fyrir ærumeið- andi ummæli í sömu bók urn dómsmálastjórn hans. í þriðja lagi er ályktað að skora á lands- stjómina að skipa bæjai’fógetan- um í Reykjavík að hreinsa sig með málssókn af þeim þungu á- sökxmum á dómsmálameðferð hans, sem fi-am koma í umget- inni bók áðm’nefnds Sigurðar þórðarsonar. anum væri sæmst að birta opin- berlega nöfn þeirra manna, sem hafa tjáð honum þetta, svo að sannist hversu merkir þeir eru. Vilji hann sjálfur eigi teljast ómerkingur fyrir að bera fram þetta fleipur opinberlega á Al- þingi, um fjarstaddan mann, sem engum vörnum getur við komið, verður honum skylt að útvega líkur fyrir því með vottorðum frá þeim er hafa verið kennarar skólastjórans, og í öðru lagi frá þeim, sem hafa dæmt um kenslu hans árlega samkvæmt próf- skýrslum frá unglingaskólanum á Breiðumýri. Meðal kennara hans, sem auðvelt væri að ná til, vil eg leyfa mér að benda á skólastjóra kennaraskólans og núverandi pró- fessor í íslenskri tungu og bók- mentum við háskólann. En hitt er líkara að ráðherrann kannist við og játi frumhlaup sitt með þögninni. í umræðunum í Nd. fór það svo, að ráðh. hafði ekkert fram að bera þegar Ásg. Ásg. og Tr. þ., sem þekt höfðu skólastj. síðan á námsárum hans, voru búnir að svara fyrir hann. Á. Á. lýsti því yfir að hann teldi mjög heppilegt o,g, holt að fá skóia- stjóranum unglinga til upp- fræðslu, eins og reynslan hefði staðfest. Tr. þ. kvað hér vera um pólitíska andúð að ræða frá fjármrh. í garð skólastjórans, og væri því ekki mark takandi á fréttaburði hans. A hinn bóginn væn það þjóðKunnugt orðið, að á þmgmálafundinum á Breiðumýri 18. júní s. 1., hefði þaö aöeins veriö íyrir góðsemi þingeyskra kjósenaa, aö fjármrh. J. þ. var ekki laminn skjöldum sem Loðinn Leppur á Hegranesþingi forðum. ninu má bæta viö, aö iundarstj. hjáipaöi ráöh. meö dálitlum brell- um tii þess að sleppa viö van- trausts atKvæöagreiöslu frá fund- inum, eftir aó sýslumaður þing- eyinga vai’ búinn aö biðja iund- inn í mjúkum rómi að samþykkja enga alyktun og votta meö því svo náttvirtum gesti kurteisill „tíverö réttlætisins". Fiesta mun reka minni til þess, að Bjöm Kristjánsson ritaði tvö afarharð- orð ádeilurit á Samband íslenski'a tíamvinnuíéiaga. Munu vart finn- ast dæmi tii harðari árása á ein- staka stoínun hérienda. Himr þjóðkunnu ágaétismenn: Hall- grímur Kristinsson forstjóri S. L S. og Ólafur Briem frá Álf- geirsvöllum, formaður S. í. S. hófu mál á hendur Birni fyrir ádeilurit þessi, kröfðust ómerk- ingar á ýmsum ummælum í rit- unum og hárra skaðabóta. Bæjar- fógetinn í Reykjavík dæmdi málið í undirrétti. Hann ómerkti að vísu sum ummæh, og dæmdi B. Kr. í sekt, en hann sýknaði haim af skaðabótakröíunni. — Nokkru síðar hóf Garðar Gísiason stór- kaupmaður málssókn á hendui' ritstjóra Tímans fyrir ummæh er staðið höfðu í smágreinum í Tímanum, um hrossaverslun Garðars. Eins og þúfa við hiiðina á fjalli eru þessi ummæli við hlið- ina á árásarritum B. Kr. á S. í. S. Dómur féll í málinu í fyrradag í undirrétti. Ritstjóri Tímans er dæmdur til að borga Garðari 25 þús. kr. í skaðabætur. Garðar var sem sé svo lítilþægur að biðja ekki um meira. — Sami dómarinn dæmir bæði málin, einn haiðsnún- asti pólitískur flokksmaður GarS- ars Gíslasonar og Bjöms Krist- jánssonar, einn harðsnúnasti pólitískui’ andstæðingur sam- vinnustefnunnar og ritstjóra Tírnans, íhaldsþingmaðurmn Jó- hannes Jóhannesson, þingmaður Seyðfirðinga. Dómar. I fyrra dæmdi hæsti- réttur Ólaf Thors í 14 þús. kr. sekt fyrir að eitt af veiðiskipum hans náðist um nótt í forboðnum reit. Jóh. Jóhannesson (eða Magn- ús Magnússon ritstjóri Storms, sem þá var önnur hönd fógeta) höfðu sýknað ólaf í héraði. Nú hefir Jóh. Jóh. dæmt Tímann í 25 þús. kr. sekt út af hrossa- kaupum Garðars. — Málinu verð- ur áfrýjað til hæstaréttar, því að skeð getur að Jóh. Jóh. hafi ekki grundað sekt Tímans öllu betur en sýknu ólafs. Síra Sveinn Víkingur Grímsson hefir verið kosinn prestur að Dvergasteini við Seyðisfjörð og fengið veitingu fyrir brauðinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.