Tíminn - 17.04.1926, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.04.1926, Blaðsíða 3
TIMINN 78 það var aðalaðili fyrir hönd ullar- framieiðenda, og þar sem það haíði A að skipa óvenjulega hæfum manni sem búsettur er í Englandi, er hefir dvalið langdvölum í Bandaríkjunum. En eg bætti því við, að ef stjómin hefði endilega viljað senda ihalds- rnann, þá hefði hún getað tekið einn tilgreindan íhaldskaupmami annan en Áma, sem eg nefndi. Mór var það því sönn ánægja er eg heyrði þingmann kjördæmisins bergmála þessa skoðun mína frá Melst.aða- fundinum á Alþingi. Hann sagðist einmitt hafa viljað þennan ihalds- kaupmann til fararinnar, og var auö- séð að honum haíöí a. m. k. eftir á ekki verið mikið gefið um að Magn- ús Guðmundsson skyldi einmitt velja 2. þm. Norð-Mýlinga til vestur- íerðar. Tillaga mín út af sendiförinni var töluvert hörð í garð stjómarinnar, fyrir frammistöðu hennar í Áma- málinu og fundurinn var eindregið á sömu skoðun eins og kom fram við atkvæðagreiðsluna. pegar pórarinn sá hvert stefndi, rifaði hann seglin reyndi ekki að verja glappaskotið, heldur að freista að milda áfellisdóm kjósenda. Hann sagði að sér dytti ekki í hug að verja stjórnina fyrir réttmætum ásökunum. En að hans ráðum var lýsingarorðinu „óhæfur" um sendimanninn breytt í „óheppi- legur". Með þessu sýndi pórarinn hvemig hann leit á málið meöan hann var heima i kjördæminu. En nú er pórarinn búinn að brjóta móti samþykt kjósenda í kjördæmi sínu og móti sinni eigin yfirlýstu skoðun á Melstaðarfundinum. par var stjórnin áfeld harðlega fyrir vai- ið á Amerikusendimanninum. En i sameinuðu þingi samþykkir pórar- inn dagskrá, þar sem sú stjóm er hafði valið „óheppilegan" sendimann fær fyrirgefningu hjá meiri hluta þingsins í sama máli. pá skýrði pórarinn frá því á Al- þingi að neðan á fundargerðina fra Melstað hafi fundarstjórinn skrifað, að þegar þessi tilaga var samþykt. hafi margir verið farnir af fundi. pessi orð eru að ýmsu leyti at- hugaverð. Fundarstjóri og skrifari undirrita fundargerðina og hún er lesin upp og samþykt af fundar- mönnum. Og þá fylgir engin at- hugasemd frá fundarstjóra rnn að margir hafi vikið af fundi o. s. frv. — Nú er efni athugasemdarinnar fyrst og fremst alrangt. f öðm lagi hefir fundarstjórinn bætt þessum viö- auka við fundargerðina, eftir að hann e.r af fundi farinn. Nú vil eg leyfa mér að spyrja: Skrifaði fundarstjóri minna hv. aðalílm. á það, aö víöar em tii landbúnaðarhéruð en héma fyrir austan heiöi, hémð, sem ætíð hafa verið sett hjá og ekki hafa fengið eyris virði af opinberu fé til búnaðarframkvæmda, — því að eg get ekki talið, þótt úthlutað hafi ver- iö frá búnaðarfélðgum nokkmm krónum fyrir dagsverk í jarðabótum. — Já, stór landbúnaðarhéruð hafa verið afskift til þessa. Um þau ber líka aö hugsa, og þau eiga rétt á, að tillit sé tekið til þarfa þeirra, engu siður en Suöurláglendið. pað er ekki svo aö skilja, að eg hafi stygst við þessi brigslyrði; eg veit, að enginn, sem þekkir mig, ætlar mér neina tvöfeldni í þessu eða gmnar mig um græsku, og víst veit eg, að kjördæm- isbúar mínir verða síðastir til að trúa sliku. pað er eins með þessa rökfærslu og hefndarhuginn; hún getur ekki sýnt annað en rökþrot og veilan málsstað. En af því að hv. aðalflm. (Jör. B.) o. fl. nota orð- ið sveitamenning stundum í tvíræðri merkingu, þykir mér rétt að gjöra að nokkru grein fyrir því, hvað eg á við, er eg tala um sveitamenningu og gildi hennar. pað er landfleygt, og eg geri ráð fyrir aö allir hv. þdm. viti það, að háskólakennari einn i Vesturheimi, Huntington að nafni, hefir gefiö út bók um eðlisfar og einkenni þjóðanna, og talið fslend- inga íremsta allra nútíöarþjóða að andlegu atgjörfi. Hefir hann dregiö fram ýms sterk rök og ljós til sönn- Kappreidar. (I. kappreiðar ársins.) Á annan í hvítasunnu, (mánud. 24. maí n. k.) eflir Hestamanna- fjelagið Fákur til kappreiða á skeiðvellinum við Elliðaár. Kept verður á skeiði og stökki, og fern verðlaun veitt (200— 100—50 og 25 kr.) fyrir hvorttveggja, stökk og skeið. Flokkaverðlaun - 15 kr. — hlýtur fljótasti hesturinn í hverjum flokki stökkhestanna, þó ekki þeir, sem aðalverðlaunin hljóta. Sá stökkhestur, sem nær betri hlaupatíma í flokkshlaupi eða úrslitaspretti, heldur en sá hestur, sem fyrstur er á verðlaunaspretti, hlýtur 50 kr. aukaverðlaun. Hlaupvöllur skeiðhesta er 250 metrar, en stökkhesta 300 metrar og lágmarkshraði skeiðhesta til I. verðl. 25 sek., en stökkhesta 24 sek. Enginn skeiðhestur hlýtur verðlaun ef hann er yfir 27 sek. sprett- færið (250 m.) og stökkhestar ekki, sjeu þeir yfir 26 sek. (300 m.). Q-era skal aðvart um hesta þá, sem reyna á, fox-manni l'jelagsins, Daníel Daníelssyni, dyraverði í stjórnarráðinu (sími 306), eigi síðar en miðvikudaginn 19. maí n. k. kl. 12 á hádegi. Lokaæfing verður fimtudaginn 20. maí, og hefst á skeiðvellinum á miðaftni; peir hestar, sem keppa eiga, skulu þá vera þar, svo æfa megi þá og athuga, áður en þeim er skipað í flokka. Þeir hestar einir geta fengið að keppa, sem koma á lokaæfingu og eru þar innritaðir í flokkaskrá. Reykjavík, 9. apríl 1826. T. W. Bncli (Iiitasmidja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnssvart, kastorsorti, Parísarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fennenta", eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjáf- vinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITARVÖRUR: Anilinlitír Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. þomar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund. hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstadar á íslandi. þessa viðbót í viðurvist þingmanns- ins heima á Staðarbakka nóttina eftir fundinn? Annars er talsvert einkennileg sú skýring þingmannsins að stjómar- flokkurinn hefði minkað meira, en andófið, þótt einhverir færu af fundi? Eru ihaldskjósendur þolminni að taka unar þessu. En sakir þess, að hann hlaut að skorta nægan kunnugleik og þekkingu á ýmsum þjóðháttum hér, hefir hann að því er eg held, ekki komið auga á aðalorsökina. Hann bendir á það, að þjóð vor sé brot af norsku þjóðinni, sem ætíð hafi verið með best gefnu þjóðum, og þvi af góðu bergi brotin; en í nú timanum sér hann andlega yfirburði hjá ísl. þjóðinni, og ætti henni þes3 vegna annaðhvort að hafa farið fram eða Norðmönnum aftur, siðan I á landnámsöld. pað er vitaskuld, að án orsaka verða engir atburðir og þess vegna heldur ekki staðreyndin hjá Huntington, en fúslega munum vér allir vilja viðurkenna, að þjóð vor sé gædd þeim hæfileikum, sem þessi vestræni vísindamaður heldur fram. Eg hefi nú reynt að gera mér grein fyrir orsökunum til þessa ein- stæða fyrirbæris, sem Huntington nefnir, og sú niðurstaða, sem eg hefi komist að, er orðin mér einskonar trúaratriði. Eg hygg, aö ástæðan sé sú, að þetta brot norsku þjóðarinnar, sem hingað fluttist, hefir ætíð lifað bændalífi, og hefir aldrei ’þurft að eyða einum blóðdropa til þess áð reisa rönd við kynspillingu eða úr- ættun, sem bæirnir valda, fyr en þá á síðasta mannsaldri. En i Noreg: hófst bæjamyndun snemma á öld- um, sem verkað hefir eins og blóð- taka, af því að sveitimar hafa orðið aö reisa þar sem annrsstaðar rönd þátt í fundum en Framsóknarmenn, En ef þessi ranga skýrsla, um að margir hafi vikið af fundi, ætti að hjálpa málstað stjómarinnar, þá hlytu það einmitt að hafa verið flokksmenn pórarins sem yfirgáfu hann, en andstæðingarnir, sem héldu út til fundarloka. pví að niðurstað- við úrættuninni i bæjunum. Aðalor- sök þess andlega gjörvileika hjá fs- lendingum er því sú að minni hyggju, að þeir hafa lifað sveitalífi alla tíð. þess vegna er það svo mikilsvert i mínum huga, að vemda sveita- menninguna, að ekkert annað kemst í hálfkvisti við það. Verð eg áfram þeirrar skoðunar, þótt nú sé farið að drótta að mér óheilindum i þeim sökum. pví hefir nú verið haldið fram með talsverðri alvöru, að þetta jámbraut- arfyrirtæki myndi bera sig fjárhags- lega. Hefir um það verið vitnað i skýrslu hins norska verkfræðings, sem rannsakaði brautarstæði og | staðháttu, í áliti vegamálastjórans hér á landi og í ummæli hæstv. atvrh. (M. G.), sem allir hafa verið á því, að járnbrautin bæri sig. það er nú út af fyrir sig nokkurs vert, að sérfræðingar halda þessu fram, en einhlítt er það þó ekki. pessum mönnum getur skjátlast í sínum áætlunum, enda hefir það komið í ljós við ýms önnur fyrirtæki, og lcemur fram einkennilegur grunur um það hjá hv. aðalflm. (Jör. B.), að áætlanirnar muni eigi vera sem ábyggilegastar, því að hann gat þess til, að ekki mundi verða minni rekstrarhalli á strandferðaskipi en á j^rnbraut. par með véfengdi hann áætlanimar og gjörði ráð fyrir rekst- raihalla á járnbrautinni. — En eng- inn hefir hér haldið því fram, að Með hinni gömlu, viðurkendu og ágætu gæðavöru Herkulesþakpappa sem framleidd er á verksmiðju vorri „Dortheasmindeu frá því 1896 — þ. e. 'í 30 ár — hafa nú verið þaktir í Danmörku og .slandi. oa. 30 milj. fermetra þaka. Fæst alstaðar á Islandi. Hlutaféiagið )m llilladsens faiirikker Köbenhavn K. an varð sú, eins og þingmaðurinn játaði lika að tallaga min var sam- þykt mótatkvæðalaust. p. t. Reykjavik, 11. apríl 1926. Ingþór Bjömsson. strandferðaskipinu fyrirhugaða verð: siglt í-ekstrarhallalaust. Hv. aðalflm. (Jör. B.) lagði á það talsverða áherslu, að hollustuhættir, sem ynnust fyrir Reykvíkinga með járnbrautarsambandi við Suðurlág lendið, væru mikilsverðir vegna að- flutnings landafurða, að réttlætt gætu fyrirtækið. Eg skal játa það, að það er mikilsverður þáttur í fyrirtækinu, en þó enganveginn svo mikilsverður sem hv. aðalflm. hefir viljað halda fram. Hérna megin við heiðamar er svo stórt sveitahérað og mikið rækt- anlegt land, að hollustuháttum borg- arinnar ætti að geta verið vel borgið. Hv. þm. fór i þessu sambandi að vitna í orð mín við annað tækifæri um þjóðlegri bæjarbrag og betri hollustuhætti á Akureyri en hér, sak- ir þess, að Akureyri væri umkringd af stóru landbúnaðarhéraði. Eg verð þvi að minna á það, að þótt jám- braut kæmi austur um heiðar, þá yrði Reykjavík eigi fremur en m'i umkringd af sveitum. Eg þarf ekki að elta ólar um öllu fleira við hv. aðalflm. (Jör. B.); get víst látið annað niður falla. pó verð eg að víkja ögn betur að meðflm. hans, hv. 4. þm. Reykv. (M. J.). Háttv. þm. (M. J.) hvatti til fylgis við jámbrautarmálið, með þeirri fullyrðing, að sérstaklega auðvelt væri að byggja brautina og ekki þyrfti að yfirbyggja hana til neinna muna. Eg held nú þvert á móti, að það þyrfti að yfirbyggja hana á langri leið, ef Albingí. Fjárlögin voru afgreidd frá Neðrid. 14. þ. m. Áður hefir verið skýrt frá niðurstöðunxii af tillög- um fjárveitingan. Nú hefir Nd. hækkað tekjuáætlunina um 810 þús. og útgjöldin um ca, 550 þús. kr., svo að tekjuhalli á fjárlaga- frv. er nú kr. 198287,80. Helstu gjaldaukatill., sem samþyktár voru við 3. umr. eru þessar: Styrkur til sjúkrahúsa hækkaður um 5000. Til brúar á Brunná i öxarfirði 10 þús. Hækkun á fjallvegafé 8000. Rekstrarstyrkur til flóabáta 91 þús. Báta og vél- bátastyrkir 18500. Símalína til Hvítárbakkaskóla 3200. Bygging- ankostnaður til Stúdentagarðs 50 þús. Til Guðrúnar Indriðadóttur leikkonu 2500. Til Einars Markans 1900. Til Helga Hjörvars utan- fararstyrkur 1600. Til Markúsar Kristjánssonar námsstyrkur 1200. Til Blönduóss-skóla, eftirgjöf á við lagasjóðsláni 7034. Til Eiðaskóla, miðstöð í skólahúsið 14000. Til umbóta á skólahúsinu á Núpi 3500. Styrkur til bamaskóla- byggingar hækkaður um 10 þús. Unglingaskólastyrkur hækkaður um 4000. Styrkur Flensborgar- skólans hækkaður um 3000. Til að gefa út landlagsuppdrátt af fslandi 1000. Til Náttúrufræðis- félagsins, hækkun, 2800. Launa- uppbót 1. og 2. bókavarðar 500 kr. til hvors. Til Leikfél. Akur- eyrar 1000. Til Sighvats Borgfirð- ings, hækkun, 200. Til Helga P. Briems 1400, og Gunnlaugs Briems 2500. Ferðastyrkur vegna stúdentaskifta 750. Bryggjugerð- ir, hækkun, 2000. Brimbrjóturinn í Bolungarvík 5000. U. M. F. I., hækkun, 2000. Til leiðbeiningar í húsagerð, hækkun, 1600. Til styrktarsjóðs verkamanna 3500. Til ögmundar Sigurðssonar eftir- laun 2000. þessir hreppar fengu eftirgjöf á dýrtíðarlánum: Gnmnavíkurhreppur 3000, Innri- Akraneshreppur 2000, Ámes- hreppur í Strandasýslu 10 þús. Heimilað var að veita Boga þórð- arsyni alt að 20 þús. kr. lán, til kaupa á nýtísku spunavél. þingmannafrv, 59. Fmmv. til laga um bygg- ing og rekstrar strandferðaskips. Flm. Sv. ól., porl. J., Ben. Sv., Halld. St. Ríkisstjómin lætur byggja 4—5 hundruð smálesta gufuskip til strandferða og eigi vetrarsamband ætti að vera örugt.Yrði sú aðferð ekki höfð, er auðvitað til önnur, sú að nota amerískar snjó- dælur, sem kljúfa þykka skafla og dæla snjóinn til hliðar frá braut- inni. En það eru afardýr áhöld og yrðu síst til sparnaðar, þótt notuð sé á stöku stað erlendis. Sami hv. þm. (M. J.) vildi styðja þetta frv. sitt með því, að dýrtíðin hér mundi minka, eða jafnvel hverfa við samgöngubót þá, sem jámbraut austur yfir fjall veitti, af þvi að dýr- tíðin kæmi að mestu leyti af skorti á landbúnaðarvörum, sem til bæjar- ins þyrftu að flytjast að austan. Hann tók það ennfremur fram, að er- lendar vörur væru eins ódýrar hér, eða ódýrari, en annarsstaðar á land- inu og þeirra vegna væri hér ekki dýrtið. Eg vil nú ekki tefja tímann með því að lesa hér upp skýrslu, sem ósannar þessi orð hans, útreikn- inga Hagstofunnar á verðlagi hér i Reykjavik í oktober- og nóvember- mánuði n. 1., og samanburð á þeim við verðlag austur á landi, sem eg þekki vel. En við þann samanburð kemur í ljós, að verðlag á ýmiskonar vörum, útl., var þá 30—40% hærra hér en austur þar. (M. J.: pað hlýtur þá að vera tollsvikin varal). Nei, það voru alfrjálsar vörur fluttar inn af pöntunarfélagi og þvi ekki á þær lagt meira en brýn nauðsyn bar til, og seldar við sannvirði. petta get eg sýnt hv. þm. ef hann vill, þótt eg ekki lesi upp töfluna. Af þessu sést

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.