Tíminn - 17.04.1926, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.04.1926, Blaðsíða 4
74 TIMINN P.W.Jacobsen&Sön Timburverslun. Símnefni: Granfuru. Stofnað 1824. Carl Lundsgade Köbenhavn Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. — Sís og umboðssalar annast pantanir. Eik og efni i þilfar til skipa. Þessi mynd sýnir vandaða prjónavél með tilh., uppsetta á borði. Hún hefir alt að 120 prjóna, — aukahólk fyrir gróft band — og bregðitæki til beggja. — Verðið afarlágt. Enginn skyldi kaupa prjónavél án þess fyrst að kynnast því — sín vegna, — er hér býðst. Sendið linu! — Eg sel einnig aflangar prjóna vélar undir verði og fleira. Stefán B. Jónsson, Hólf 315. Reykjavík. Reiðtýgi og reiðbeisli, Aktýgi (3 tegundir). Klyf- töskur, Hnakktöskur, Handtöskur, Perðakistur, Skjalatöskur, Seðlaveski, Peningabuddur o, fl. Ennfremur allskonar ólar og lausir hlutir í aktýgi og viðvíkjandi söðlasmíði. Ágætir erflðisvagnar ásamt aktýgjum mjög ódýrir. Ýmsar járnvörur svo sem beislisstangir, munnjárn, ístöð, taumalásar, hringjur allskonar, saumur, saumgarn, keyri, svipur o. fl. Tjöld, vagna-, bíla- og fisk-yfirbreiðslur og efni í þessa hluti. Sendið mjer muni til aðgerðar og mun jeg senda þá fljótt og vel viðgerða til baka á minn kostnað. Sendið pöntun í tíma, því á vorin er ávalt mikið að gjöra. Örugg sönnun fyrir því, að best sje að versla í Sleipnir, er hin stöðugt vaxandi sala. Hröð afgreiðsla. 1. fl. efni og vinna. Heildsala. Smásala. Símnefni Sleipnir. Sími 646. Hinar ágætii Frjónavélar frá Dresdner Strickmaschinenfabrik fyrirliggjandi. Samband ísl. samyinnuíelaga. síðar en svo, að rekstur þess geti byrjað 1. október 1927. Kostnað- ur við byggingu og rekstur skips- ins greiðist úr ríkissjóði. — Skipið skal útbúið 70—80 teningsmetra kælirúmi og hafa minst 40 sp'ó- mílna vökuhrað. Farþegjarúm sé ætlað 40—50 manns, aðallega á 2. og 3. farrými. Að öðru leyti skal skipið lagað til siglingar á vangæfari og minni hafnir, sem aðalpóstskip landsins síður getur annast. Heimilt er ríkisstj. að taka það lán til byggingar skipsins, er þörf kann að verða á. 60. Fnimv. til laga um að ríkið taki að sér kvennaskólana í Reykjavík og á Blönduósi. Frá meirhl. mentamálan. í Ed. Ingi- bj. H. B. og Jóh. Jóh. Kvenna- skólinn í Reykjavík skal framveg- is að öllu leyti rekinn á kostnað ríkissjóðs. Forstöðukonan á að að dýrtíðin hér stafar meðfram af því, að bærinn hefir hlaðið á sig skuldum og þeir, sem vöruverslun hafa og gjaldendur eru í bænum, verða því að leggja afskaplega á vör- urnar. Og hætt er við að þetta hald- ist þótt járnbraut verði bygð. Likt er ástatt um þær þungu búsifjar sem húsaleigan veitir mönnum hér, en vart mun hún lækka þótt járnbraut- in komi. pá skal eg ekki tefja tímann leng- ur með því að svara hv. flm. frv. Mig langar hinsvegar til að vikja nokkrum orðum að ræðu hv. 1. þm. Árn. (M. T.), sem laut að sama efni. Mér þvkir fyrir, að hann skuli ekki vera viðstaddur, þvi að i bróðerni vildi eg við hann tala, en eg geí ekki slept þvi að minnast á ræðu hans þótt hann sé fjarverandi. þessi hv. þm. sagði að orsökin til mót- spyrnu gegn járnbrautarmálinu væri sveitardráttur. Hann nefndi það þessu nafni, og er það sama kenn- ingin og kom fram hjá flm., en þeir kölluðu það hreppapólitik. Eg hefi nú svarað þessu atriði áður að nokk- uru. þessi sveitardráttur er ekki að öllu óeðlilegur og hefir ætíð verið ti). Mér finst það ekki óeðlilegt, að hér- uð, sem altaf eru sett hjá og afskift eru um fjárhagslegan stuðning til allra framkvæmda, kvarti og óski jafnréttis um stuðninginn, en ekk- ert. meira felst i þessum sveitar- drætti. Annað, sem þessi hv. þm sagði máli sínu til stuðnings, var það hafa 3000 kr. árslaun og einn fastur kennari 2000 kr., en stundakennarar verða eftir þörf- um. Forstöðukona hússtjómar- deildarinnar fær 1500 kr. árs- laun. Hinir föstu kennarar hafa ókeypis bústað, ljós, hita og fæði með skólinn starfar. þeir njóta og dýrtíðaruppbótar eftir ahnennum reglum. Kvennaskólinn á Blöndu- ósi skal einnig framvegis rekinn á kostnað ríkisins, að öllu leyti. Jafnframt afhenda sýslunefndir Húnavatnssýslna ríkinu kvenna- skólann með öllum eignum hans, réttindum og sjóðum, er skólan- um tilheyrir. Við skólann skal skipa forstöðukonu, hússtjómar- kenslukonu og þrjár fastar kenslu- konur með sömu föstu launum og nú, að viðbættri dýrtíðaruppbót; auk þess njóta þær ókeypis bú- staðar ljóss, hita og fæðis. að allar mennilegar framkvæmdir á þessu landi æftu upptök í Reykja- vík eða í landnámi Ingólfs. petta átti þá að vera næg ástæða til þess að þingheimur fylgdi þessu frv., að það er reykvískt að uppruna. pvi ber nú ekki að neita, að flestallar stórfeldari verklegar framkværndir seinni tíma eiga rót sína að rekja til höfuðstaðarins. pað er heldur ekk- ert undarlegt, þótt svo sé, því að okkar fátæka þjóð hefir gert alt sem hún hefir getað til þess að hlaða undir þennan bæ, efla hann og styrkja. En eg tel þetta ónýt með- mæli með jámbrautarmálinu og get. ekki fallist á það, að vaxtarbroddur íslenskrar menningar sé i Revkjavík eða í landnámi Ingólfs. pótt margt kunni að vera vel um Reykjavík og margt nýtilegt og gott eigi hingað rætur að rekja, þá er hitt líka vist, að margt af því skemmilegasta, sem fram hefir komið í menningu þess- arar þjóðar, er frá höfuðstaðarmenn- ingunni komið. Og vér höfum séð hérna síðustu dagana spegilmynd af því, hve djúptæk og holl menning höfuðstaðarins er. Mitt álit er að vaxtarbroddur menningarinnar' ís- lensku liggi langt fyrir utan Reykja- vík. Eg hygg að hann sé helst að finna i landnámi Helga magra eða póris snepils. Hann var einu sinni austan fjalls, í Odda og Haukadal og einu sinni var hann í Reykholti, en eg neita því eindregið að hann sé í landnámi Ingólfs. LÖG FRÁ ALþlNGI. þlngmannafi'v. 10. um framlag til kæliskips- kaupa o. fl. 11. um afnám gengisviðauka á vörutolli. 12. um breyting á lögum um kosningar til Alþingis. 13. um breyting á lögum um atvinnu við vélgæslu á gufu- skipum. 14. um veðurstofu á íslandi. 15. um breyting á lögum um forkaupsrétt á jörðum. 16. um breyting á lögum um að stofna slökkvilið á ísafirði. 17. um breyting á lögum um al- mennan ellistyrk. 18. þingsályktunaitillaga um ellitrygging. Stjómai-frv. 19. um breyting á lögum um stýrimannaskólann í Reykjavík. 20. þingsályktunartill- um sæ- símasamband við útlönd. 21. þingsályktunartill. um heim- Hv. þm. sagði að þetta jámbraut- arfyrirtæki væri eðlilegt framhald af áveitunni og eiginlega sjálfsagður hluti hennar. Eg veit það fullvel, að svo fremi áveitufyrirtækið hepnast þá mundi járnbraut létta undir með öllum flutningum úr áveituhéruðun- um og til þeirra, en það er ekki þar með sagt, að leggja eigi fram þessar miljónir, sem áætlað er að járn- hrautin kosti, eftir að lagðar hafa verið miljónir i áveituna og áður en vitað er, hvemig áveitufyrirtækin hepnast. Eg hygg að til jarðræktar fyrirtækjanna austanfjalls sé búið að verja af opinberu fé á þriðju eða 3 miljónum króna. þessi óvenju mikli stuðningur virðist þó hafa orðið að litlu liði. . . . .... Siðasta atriði úr ræðu háttv. þingmanns get eg ekki slept. pað var nokkurskonar olnbogaskot til mín fvrir það, að eg hefi ásamt fleimm hv. þm. borið fram till. um þjóðarat- kvæðagreiðslu vegna þingflutnings til pingvalla. pvkir honum með þ vi stefnt til eyðslu eigi minni en jám- brautarbyggingu svarar. pað liggur nú ekki fyrir hér að ræða um þá tillögu og ekki timi til að fara út í kostnað við þinghald þar eystra, en þingið sem þar var háð og stóð á 9. hundruð ára, heimtaði hvorki þau útgjöld sem hér er imprað á, né þq»r háu hallir, er hv. 1. þm. Árn. (M. T.) gerði ráð fyrir. Hann hefir vissulega skotið hér yfir markið, og mér kem- ur það undarlega fyrir sjónir, að till. ild til tilfærslu á veðrétti ríkis- sjóðs í togurum h.f. ,,Kára‘'. FALLIN FRV. 4. um viðauka við hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað. 5. um bæjarstjóra á Norðfirði. 6. um viðauka við lög um versl- unarbækur. 7. Vísað frá þingsályktunartill. um hverjar kröfur beri að gera til trúnaðarmanna íslands er- lendis. -----e---- Flokkur glímumanna ætlar að fara héðan í vor til Danmerkur og sýna þar íslenska glímu. Fyrir förinni verður Jón porsteinsson íþróttakennari, sá sem stýrði glímuflokknum, er til Noregs fór í fyrra. pórður Guðjohnsen fyrrum verslunarstjóri á Húsavík, and- aðist í Khöfn 16. f. m., 81 árs að aldri. Hann bjó síðari hluta æfi sinnar í Khöfn. um þjóðaratkvæðagreiðslu um þing- flutning skuli vera notuð sem árás á mig i járnbrautarmálinu, og slíkt borið fram af Ái-ne.singi, því að með tillögunni er vissulega stefnt að þvi, að flytja miðstöð lands og þjóðar til Árnessýslu og mundi það framar flestu öðru tryggja héraðinu járn- braut. Mér þætti líklegt, ef þingflutn- ingurinn kæmist á, að þá yrði til- lagan úrslitaatriðið sem trygði það að járnbraut austur yrði bygð. Mér fanst því ekki hyggilegt af hv. þm. að minnast á till. í þessum tón. Hæstv. atvrh. (M. G.) sagði, að það mætti heita bamaleikur að leggja járnbraut austur yfir fja.ll, borið saman við það hvemig er að leggja járnbrautir annarsstaðar. Eg er ekki i vafa um, að þetta stafar af ókunn- ugleika hjá hæstv. ráðherra. pað er áreiðanlega miklu meiri erfiðleikum bundið að leggja þessa jámbraut en víðast er í nágrannalöndunum. Auk þess eru alstaðar í nágrannalöndun- um meiri líkur fyrir arðvænlegum rekstri en hér. pví er þessi fuliyrð- ing hans innantómt slagorð. Eg veit að vísu, ef höfð er fyrir augum jám- brautin frá Björgvin t.il Oslóar, þá er bvgging brautar austur yfir heiði auðveldari, en Björgvinarbrautin er undantekning frá því almenna og mikilfenglegasta fyrirtækið á Norð- •urlöndum af þessu tagi En þar eru líka betri skilyrði fyrir því, að slik braut beri sig, en hér er um að ræða. H.f. Jón Sigfmundsson & Co. lillii! og alt til upphluts sérl. ódýrt. Skúfhólkar úr gulli og silfri. Sent með póstkröfu út éexaaaxt -l Um land, ef óskað er. Jón Sigmundsson gullsmiður. Sími 383. — Laugaveg 8. H^elsLl^icð jpér An.th.os óviðjafnanlegu handsápu. Xiesið. Alt efni til gúmmíviðgerðar, svo sem gúmmílím og gúmmí- og svai’tur áburður o. fl., ávalt fyrir- liggjandi og sent hvert á land sem er gegn póstkröfu. Gúmmívinnustofa Reykjavíkur Laugaveg 76. pór. Kjartansson. ERNEMAN - myndavélar eru nú aftur fyrirliggjandi í lands- ins fjölbreyttasta úrvali. Margar nýj- ungar. Verð frá kr. 20,00 (þar inni- falin efni og áhöld til myndagerða). Filmur, pappír, plötur og áhöld fjölbreytt og ódýrt. — pess utan all- flestar sport- og íþróttavörur, byss- ur, riflar og skotfæri. Pantanir afgreiddar gegn póstkröfu. Sportvöruhús Reykjavíkur (Einar Björnsson) Bankastræti 11. Reykjavík. Sveitamenn og aðrir utanbæjar- menn ættu ekki að gleyma, að líta inn í tóbaksverslunina á Laugaveg 43. Verslunin er birg af allskonar tóbaksvörum, svo sem: Reyktóbak, fjöldi tegunda munntóbak, rjól, vindlar, og sígar- ettur afar fjölbreytt úrval. Reykjapípur, munnstykki, sígar- ettuveski o. fl. tóbakstæki. Suðu- súkkulaði, langt undir annara verði. Átsúkkulaði, allskonar sæl- gæti, kex og kökur. Ávextir nýir og niðursoðnir. — Ennfremur rakvélar og blöð, vasaspeglar munnhörpur og margt fleira. Verslunin hefir þegar fengið orð á sig fyrir að selja aðeins vand- aðar vörur, með bæjarins allægsta verði. — Vörur sendar gegn póst- kröfu hvert á land sem er. — Sjálfra yðar vegna ættuð þér að fókrifa í m'innisbókina: Tóbaksverslunin, Laugaveg 43. Fyrirlestrai-námskeið var haldiö í skólanum á Laugum í pingeyjar- sýslu 22.—28. f. m. Voru fluttir þar fyrirlestrar um margskonar efni og fjörugir umræðufundir á kvöldin. Fyrilesai’ar voru: Skóla- stjóri Arnór Sigurjónsson, Ólafur Jónsson frkstj., Jockum Eggerts- son, Jón Sigurðsson, Ysta-Felli, séra Sveinn Víkingur, Sigurður Jónssn, Arnarvatni o. f 1. Nám- skeiðið sóttu um 300 manns þeg- ar flest var. Fundir fóru fram í hinu nýbygða sundlaugarhúsi. Var vatninu hleypt úr þrónni og reistur ræðustóll þar sem hún er dýpst, gegnt áheyrendum. Skóla- sveinar kunnu því illa að fá ekki sín daglegu sundböð fyrirlestrar- vikuna. þess vegna hleyptu þeir læk í sundpollinn sunnan við skólahúsið, og syntu þar á milli jakanna. Karlakór K. F. U. M. fer utan 22. þ. m. og ráðgerir að syngja víðsvegar um Noreg undir stjóm Jóns Halldórssonar ríkisféhirðis. Ritstjóri: Tryggvi pórhallsson. Prentsm. Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.