Tíminn - 15.05.1926, Page 1

Tíminn - 15.05.1926, Page 1
Cðjaíbferi og afgt'ei6sluira&»r Cimans er Stflurgeir ^tiltifsfen, Sambcmfesbásmu, Heyfí<n>if ^ýgreiböía C f m a n s ec f Samianbsljástni. ®pm bctgle$a 9—i* f. I). Sfrrti 996. X. ár. Koykjuyik 15. maí 1926 24. blað Frá úílöndum. Breska verkfallið. Helstu kolahéruðin í Bretlandi eru þrjú. I Norður-Englandi kringum Tyne, þar vinna um V2 miljón verkamanna. Svo eru nám- urnar í Mið-Englandi og vinna þar um 200 þús. verkamenn. I Wales eru miklar námur, þar sem vinna um 250 þús. verkamenn. í Suður-Skotlandi eru einnig nám- ur, þar sem vinna næstum 200 þús. verkamenn. Starfræktar nám- ur munu vera nokkuð á fjórða þúsund. Bretar voru um eitt skeið mesta kolavinsluþjóð heims- ins. En þjóðverjar og Bandaríkja- menn eru keppinautar þeirra á því sviði og kolaframleiðsla hinna síðarnefndu er nú komin langt fram úr framleiðslu Breta. Árið 1922 framleiddu Bretar 256 milj. smál., en Bandaríkjamenn 417 milj. smál. og þjóðverjar 141 milj. smál. Kolanámið hefir verið mik- ilsverður þáttur í þjóðlífi Breta, en samkepnin við aðra hefir auk- ið hættuna. Einnig hefir raforku- notkun farið vaxandi í Bretlandi á seinni árum, og talið er að aðeins fullur 5. partur af vants- orku í landinu sé nú tekinn til starfrækslu. Margvíslegur ágreiningur hef- ir áður risið af kolanámurekstr- inum í Bretlandi, og oft skollið á skæð verkföll. Við verkfallið 1921 taldist hagfræðingum að landið hefði beðið um 200 milj. punda hnekki. Togstreita, erjur og undir- búningur undir þetta verkfall hef- ir nú staðið tæpt ár. Um mitt síðastliðið sumar lá nærri deilum og verkföllum út af kolanámurekstrinum og kaup- inu. En þá var málinu skotið á frest til 1. maí þ. árs og vand- ræðunum afstýrt í bili, á þann hátt að stjómin og flokkur henn- ar ákváðu að ríkið skyldi greiða námueigendum tekjuhallann, sem af rekstrinum hlytist. Búist er við, að ríkisstyrkur þessi fari fram úr 20 milj. sterlingspunda á himum umsamda tíma. Skipuð var nefnd til þess að rannsaka þetta vandræðamál og koma fram með tillögur til úrlausnar. Nefndin hefir skilað tillögum sínum og hafa þær ekkert greitt úr þeim ágreiningi, sem áður var og enn er milli námueigenda og verka- manna. Nefndin féllst ekki á kröfur verkamannafl. um þjóð- nýtingu kolanámanna. Jafnframt þjóðnýtingai’kröfunni hafa verka- lýðsfélögin gert tillögur um að fyrirkomulaginu á námurekstrin- um yrði breytt frá rótum; á það geta námueigendur ekki fallist; og' nú er stormurinn skollinn á: Verkfallið hafið. Nú er eigi aðeins barist um .kaup og lengd vinnutíma, heldur um skipulag þess atvinnureksturs, sem telja má hornstein iðnaðar- og atvinnulífs í Bretlandi; þegar námureksturinn hallast eða tepp- ist, þá stöðvast að mestu leyti aðrar atvinnugreinir. Kolaútflutn- ingur Breta minkar óðum, og er nú miklu minni en fyrir stríðið, enda eru litlar líkur til að hann aukist aftur. Kolamarkaðurinn hefir takmarkast. Skipin eru far- m að nota olíu í stað kola, raf- magnsnotkun eykst og viðskifta- samböndin við Rúlssa og Mið- Evrópu verða naumast endurreist 1 pessu eíni. a mnn bógixrn iiamlar pao mestu neima iyrir, aö reasturs- aoieroir 1 K.oiauamunum eru mjog urenar og' onagamegai'. laiiú er ao pjoonyung út ai iyrn sig mum enia næta ur pvi — pess vegna eru iiuttai' sam- nnoa peirri itroíu, uuogui' um aó treysta eKKi a utiiutmng koia — 1 neiaur reisa íonaoai'iyrir'tæKi 1 1 ianamu sjanu, rékin meo Koium, * eöa vmna ur penn yms eini. þaö J er serstaKiega verKamamialiokk- urmn, sem lyign- pessum tiiióg- um iram og viiiigeroreyta lönaöar- hn ríretianas ira rótum. — Namu- eigenaurnir vnja sem mmst ieggja 1 kostnao tii umoota a námu- reKstrmum, neiaur viija þeir, aö námurnar geti geiió sein mestan aio meö mmstum tiikostnaöi — peir nennta iágt kaup og sem iengstan vnmutima. — Um þetta er nu uarist 1 Bretiandi. Sióustu írétth': r iramhaldi af því, sem sagt var 1 siöasta blaði skai þess getiö, samkvæjmt sím- skeytum, aö 1 Giasgow urðu al- variegust iriöarspjöii í landinu. Skotgaröavirki voru iiiaöin á götum, og öii vagnaumí'erð stöðv- uö. Verkfalismenn haia hindrað íiutnmg' til borgarinnai- og frá henni. 8. þ. m. var talið aö miklii' bar- dagar heiðu hindi'að, að hægt væri að úthluta matvælum irá aðal- stöðiimi i Hyde Park, sjálfboða- lögreglulið JLiUndúnaborgai' hafði þá verið aukið alls um 50 þús. manns og kallað vopnað konungs- iið. Biskuparnir í York og Canter- bury reyndu að miðla málum, en tókst ekki, vildu þeir að launatil- laga kolanámueigenda væri aftur- kölluð, ríkisstyrkurinn framlengd- ur og núverandi kaupgjaldi hald- ið; stjórnin neitaði þessari til- lögu. I einu skeyti segir, að hæsti- réttur hafi úrskurðað allsherjar- verkfallið ólöglegt. Landssam- band verkamanna telur úrskurð hæstaréttar ólöglegan. — Blað breskra jafnaðarmanna telur sam- tök verkamanna traust, en að hernaðarráðstafanir stj órnarinnar séu ósanngjarnar og óþarfar, | óeyrðir séu litlar og aðeins um ' kaupdeilu að ræða; annars er sú ! skoðun alment ríkjandi að or- sakir verkfallsins séu að miklu leyti pólitískar. — I kolanámuhér- uðunum er hvergi talið að um nein friðarspjöll hafi verið að ræða. — Blöðin eru aftur að byrja að koma út í arkarbroti; og jámbrautarlestir að hefja göngu sína. 9. mai. Aðvörun dönsku verk- lýðsfélaganna um samúðarverk- fall, vakti mjög undrun í Eng- landi. 1 Skotlandi er víða óeirða- samt — hraðlestin sem fer á milli Lundúna og Edinborgar, fór frá Lundúnum í fyrsta slinn í gær, síðan allsherjarverkfallið hófst. Bjálkar höfðu verið reyrðir á brautarteinana, 13 km. fyrir sunnan Edinborg, en það var upp- götvað fáum mínútum áður en lestin kom á staðinn, og olli því eigi slysum. — Breska verka- mannasambandið hefir sent til- kynningu um það til Moskva, að það neiti hjálpartilboði þaðan, 0g endursendi peningaávísun þaðan. — 1 Osló höfðu verkamenn tekið ákvörðun um að neita enskum skipum um afgreiðslu. 10. mai: Baidwin íorsætisráð- herra hefir sagt í víðvarpsræöu, að pótt hann væri íriðarsinni, þa viidi hami verja frelsi og rétt- indi borgaranna. Vegna bardag- anna væri nauðsyn á að aiisherj- arverkíallið yröi afturkallað; og aö fulitrúai' aöilja fái takmai'ka- iaust vaid tii sáttmáiagerða í koiamáiinu. — Verkamenn áfelia stjórnina fyrir iiiutdræjgni, hún hafi ekki útvai’pað tilL biskup- anna; hún heimti verkíaliið aítur- Kaiiað, en geri engar kröfur- tii atvinnurekenda. þeir kreíjast þess að verkbannið verði aftur- kallað mn leið.. og verkfallið. 11. mai. Upþskipun hefir farið fram i íiestum höfnum nema London. Stjórnin sendi 4 kíióm. langa vörubílaiest niður að höfn- inni og lét ílytja mjöl og sykur í Hyde Park. Garðurinn er varinn með fallbyssum og pansarabílum. Fimm vopnaðii' menn eru í hverj- um bíl. Herdeiidii' með byssu- stingi hafa löggæslu á hendi á götum borganna. Frést hefir um þrjú járnbrautarslys frá New- castle, Stakesford og Edinborg. Margir dauðir, fjöldi særður. Óæft járnbrautarlið var orsök 2ja j árnbrautarsly sanna. 12. maí. Hvorki verkamenn eða stjómin þora að hefja tilraun til sátta, af hræðslu við almennings- áltið af því svo verðí litið á, að sá aðilinn, sem liefji sáttatilraun hafi gefist upp. — Aðalráð verka- manna samþykti í gærkvöldi, að senda stjórninni tilkynningu um að það æskti viðtals við hana. Fundur var haldinn kl. 11—12 um hádegi, en þá sendi aðalráð verkamanna út opinbera tilkynn- ingu um afturköllun allsherjar- verkfallsins sldlyrðislaust. Vinna sjálfboðaliða hófst í gær — sér- staklega flutningavinna. Lloyd George vinnur að því bak við tjöldin, að frjálslyndi flokk- urinn verði miðlunarmenn. —• Dönsku verkalýðsfélögin hafa ákveðið að styrkja ensku félögin fjárhagslega og verja 50 þús. kr. til þess. 13. maí. Mikil gleði í London yfir úrslitum allsherjarverkfalls- ins, og borgin prýdd flöggum, svo að einsdæmi er talið síðan vopnahlésdaginn 1918. 14. mai. Talið er að friðarhorfur fari aftur versnandi, sumpart af því að verkamenn hafa gert mót- spyrnu gegn afturköllun verk- fallsins, en sumpart vegna þess að atvinnurekendur hafa gert til- raunir til launalækkunar. Mörg verklýðsfélög hafa opinberlega til- kynt verkfall. Miklar æsingar við höfnina í London og í Doncaster kolanámusvæðinu. 1 fyrradag komst upp um tilraun til þess að sprengja í loft upp hluta af járnbrautarteinunum á milli Edin- borgar og Glasgow. — Vesturheimsmaðui’inn Byrd og Amundsen hafa verið að undir- búa flugferðir til Norðurpólsins og voru báð;r komnir til Sval- barða. Byrd lagði á stað frá Kingsbay 9. þ. m. í flugvél og kom aftur eftir tæpan sólarhring, og telur sig hafa flogið til pólsins. þykir erfitt úr því að skera, en för hans talin íþróttaafrek, og er mikill fögnuður Ameríkumanna. — þýska stjórnin er fallin. Vantraustsyfirlýsing var samþykt með 176 atkv. gegn 145. Lögregl- an varð þess vör, að stjómarbylt- ing hefir verið undirbúin af hálfu keisarasinna með aðstoð íþrótta- félaga. Undirróður talinn stafa frá Vilhjálmi fyrv. keisai’a. Hús- rannsókn var gerð hjá sumum leiðtogunum, en flestir þeirra flýðu. — Amundsen lagði nýskeð í leiðangur yfir norðurheimskautið á loftskipinu „Norge“. Símskeyti herma svo að hann hafi farið yf- ir Norðurheimsskautið kl. 1 að- faranótt 12. þ. m. — þá var norska, ítalska og ameríska fán- unum varpað fyrir borð. Samkv. skeyti frá 13. þ. m. á að hafa sést til loftskipsins frá Point Barrow. — Norska þingið ákv. að almenn atkvætðagreiðsla fari fram í októ- ber í haust, um bannmálið í Nor- egi. •--o——- Jóhannes Fðnss operasöngvari. V'egna þess að höfuðstaður ís- lands vex hratt, alveg án hlut- falls við mannfjölgun og bygging úti um sveitirnai', er það alvar- iegt íliugarefni fyrir þá, sem vilja trúa á framtíma þjóðernis vors, hve feikna skaðvæjnlegt er tóm- læti vort um stofnun þjóðleik- húss í Reykjavík. „Heimurinn“ er fyrir oss erlend veröld. þrá æskuimar eítir þeirri list, sem er markverðust fyrir menningu kyn- slóðanna, fær enga fullnæging; og sé eitthvað reynt í þá átt, er það að mestu ennþá kák, sem fremur veldur svartsýni og von- leysi um að þjóðlíf vort geti bor- ið slíkan ávöxt. Siglingar Islend- inga til næistu stórborga á Norð- urlöndum eru dýrai-i en metið verði til fjár —• og því óþarfari þjóðmegun vorri, að meginhvötin er oftlega einungis sú, að sjá og heyra það, sem vér gætum nú fullvel veitt oss sjálfum,ef bhndni alþingis 0 g afbrýðissemi fjár- plógsmanna þeirra, er legið hafa á landssjóði, hefði ekki látið leik- listina sitja á hakanum. Af þessum hræðilegu mistökum verðum vér nú að horfast í augu við þjóðhættulegt óyndi og sökn- uð venjulegrar menningar. Hver sá, er hefir kynst og notið áhrifa af dýrri list, getur þolað að búa við þessa lágstöðu, einmitt meðal þeirrar þjóðar sem einna há- greindust mun vera um slíka hluti að eðlisfari og uppruna? Mér virðist það réttmætt að eg geti þess hér, að eg fyrir nokkr- um tíma samdi áskorunarskjal, er eg fékk undirritað af mörgum helstu leikurum Reykjavíkur, þar á meðal frú Stefáníu heitinni Guð- mundsdóttur, í þá átt, að landið hlutaðist til um bygging þjóðleik- húss og stofnun leikarakenslu hér á staðnum o. s. frv. þessi hreyf- ing varð einungis til þess, að tek- ið var til bragðs að leggja smá- vægilegan skatt á skemtanir m. f m. sem ekki þarf að skýra nánar frá hér. En rétt er þó að taka það fram, að tafið var einungis fyrir málinu með þessari smá- munalegu 0g skammsýnu stýfing á tillögum skjalsins. Vér stöndum engu nær; því kröfur til viðun- andi leikhúss stíga hraðar fram en smáskattur einn getur bætt úr. Af þessum fáu skýringum mun mönnum skiljast hve mikils það er vert, að fá slíkar heimsóknir erlendi'a listamanna í þessum greinum, sem kunna að ílytja Doosnap hárrar snhldar fyrir oss Ug pess háttar gest höium ver nu meðal vor par sem er hr. do- hannes Lönss, írægur um heim- inn fyrir ágætustu djúprödd áií- unnai'. þau hlutverk sem hann neiir ieyst i áheyrn Reykvikinga væru betur flutt og heyrö einnig á öörum hinum fjöimennustu hafnastóöum landsins. Bá sem heí- ir eitt sinn heyrt mátt og mennt þessa einstaka söngvara, Jhelii' auögast að minning sem honum mun seint fyrnast. Mönnum kann ef til vili að þykja þaö fjarsótt, er eg minn- íst hér á hina heríilegu vanræksiu um styrk og reisn þjóðlegrai' listai' í leik, söng', framburði og .dansi iyrst og fremst í höiuðstað vorum, þar sem eg- set þetta í samband við einn söngvai’a, sem er nú gestur vor. En því valda al- veg sérstakar ástæður og munu slikar hvergi finnast í neinu öðru siðmönnuðu landi. Fyrii- engri þjóð stendur líkt á. Land vort er, í samanburði við framleiðslumátt, landsvíðáttu, þjóðernisarf og tungu á eina hlið og á aðra hlið við íbúatölu, stjómarfar og rétt- arstöðu meðal þjóðanna, algerlega einstætt. Engir aðrir hundrað- þúsund ferkilometrar á jörðinm geta jafnast íslandi í náttúru- auði. Engin önnur menningarþjóð nútímans talar óbreytt fornalda- mál sitt meðal almennings. Ekk- ert annað siðað ríki býr við stjórnleysi, án nærveru stöðugs valdhöfðingja. Og loks höfum vér tekið rikisnafn án vopnaskyldu um varnir hlutleysis vors; og mun þessi viðburður vera sá fyrsti af því tagi í sögu Evrópu- þjóða. i þessi fáeinu orð nægja til þess að gjöra grein hverjum þeim er ber að garði vorum, til þess að flytja hér erindi máls eða hljóm- listar, að djúpar orsakir ráða um sérleg einkenni þjóðaranda vors. þjóðlegur söngandi er tæplega vaknaður enn. Aldaauður af rammíslenskum söngþönkum frá þeim tíma, er hvert heimili átti „kvæðamann“ hefir horfið að mestu niður í kirkjugarðana, af því að heiður vor og andlegu fjársjóðir voru of illa geymdir undir pappírsvaldinu. Aðeins örfá merki eru farin að sjást til þess að íslenskur, nýr tónskáldskapur sé að stíga fram undan fargi ald- anna. þegar eg heyrði hr. Fönss syngja hér 11. þ. m. veitti eg því mesta eftirtekt hvað hann átti auðvelt með það að ná undireins samræmi við ókunna áheyrendur. Hver maður fann að hann sló strengina einmitt svo sem átti að vera, til þess að kynna sig sjálf- an. Söngur er rödd hjartans. þeg- ar hann leit yfir þennan hóp af íslendingum sem hlýddu á hann skygndist hann inn í eðli þeirra og sál. — Hann flutti söngvana með framúrskarandi krafti, áreynslulaust. Leikur hans var fá- gætlega áhrifaríkur, vegna þess að allt féll honum svo létt og eðlilega. Hann bar orðin þannig fram að þau réttlættu hverja hreyfing. Best kom þetta fram í vísu Drachmanns: „Eg ber minn hatt á þann hátt sem eg vil“ (WeStvang). Aria Leporellos í Don Juan (Mozart) var ágætlega Frh. á 4. afte

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.