Tíminn - 03.07.1926, Qupperneq 4

Tíminn - 03.07.1926, Qupperneq 4
120 TlMINN Framh. af 1. síðu. finnanleg'a. Nú vil eg kasta fram þeirri spurningu. Væri ekki hæigt að sameina þetta tvent, uppfylla tvær þarfir í einu? Með því að reisa veg-lega skólabyg'gingu á Þingvöllum, sem þannig væri gerð, , að hana mætti nota á sumrum til urlandi, 18 af Vestfjörðum og úr Breiðafirði og 3 af Austfjörðum. í framkvæmdai'nefnd Stórstúk- unnar fyrir næsta ár voru kosnir: Stórtemplar: Biynleiíiu- Tobías- son kennari á Akui’eyri endur- kosinn með 48 atkv. Sigurður Jónsson skólastjóri í Reykjavík fékk 43 atkv., 1 seðill ógildur. Stóritanslari: Árni Jóhannsson verslunarmaður á Akureyri. Stórvaratemplar: Álfheiður tímarsdóttir, frú, Akureyri. Stórgæsiumaður unglingastarfs: Steinþór Guðmundsson skólastj. á Akureyri. Stórritari: Halldór Friðjónsson ritstjóri á Akureyri. Stórfræðslustjóri: Jónas Kiist- jánsson læknir á Sauðárkróki (nýr). Stórfregnritari: Sigurbj. Á. Gíslason cand. theol. Rvík. Stórgæslumaður löggjafar- starfs: Felix Guðmundsson kirk- j ugarðsvörður Rvík (nýr). Stórgjaldkeri: Guðbj. Björns- son kaupm. Akureyri. Stórkapelán: Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur Rvík (nýr). Fyrrum stórtemplar: Einar H. Kvaran rithöf. Rvík (sjállkjör- inn). Mælt með Indriða Einaissyni rithöfundi í Rvík í einu hljóði sem umboðsmanni Hátemplars. Næsta þing ákveðið í Reykja- vík vorið 1927. Fulltrúar Stórstúkunnar á Há- stúkuþing í Fíladelfia í Ameríku í maí 1927 voru kosnir þeir: Jónas Kristjánsson læknir á Sauðárkróki og Steinþór Guð- mundsson skólastjóri á Akureyri. Varafulltrúar: Einai' H. Kvar- an og Sigurbj. Á. Gíslason. Samþyktar voru tillögur um regluboðun nælsta ár, hækkaður styrkur til Umdæmisstúkna, gert ráð fyrir bindindisfi'æðslu meiri en áður og í einu hljóði afgreidd- ar tillögur til ríkisstjórnarinnar og Alþingis um aukna banngæslu m. m. Stórstúkuþingið fór mjög vel og' friðsamlega fram og er lang- fjöimennasta þing Reglunnar hér á landi. Blað Stórstúkunnar, Templar, verður næsta ár gefið út á Ak- ureyri, eins og áður. Brynleifur Tobiasson stórtempl- ar fer til útlanda 7. þ. m. og ætl- ar að mæta sem fulltrúi Stór- stúkunnar á norrænu bindindis- þingi og alþjóða-bindindisþingi, sem haldin verða í Dorpat á Est- landi síðari hluta þ. m. Stórstúka íslands kostar kapps um að leiða þjóðina frá áfenginu og taka áfengið frá þjóðinni (bindindis- og bannstarfsemi). Hún leggur áherslu á að fá alia pólitiska flokka í landinu til þess að beita sér fyrir bindindi og banni, og hún virðist að mörgu leyti standa vel að vígi í því efni, þar sem framkvæmdarnefndin t. d. er skipuð mönnum úr öllum pólitískum flokkum í landinu. -----— Goðafoss sti'andar. 30. júní að morgni strandaði Goðafoss á skei'i út af Fáskrúðsfirði. Niðaþoka var á, en logn og ládeyða. Til allrar hamingju tókst skipinu að kom- ast aftur á flot með flóðinu og virðist það vera óskemt. íslensku glímumennirnir er til Danmerkur fóru, hafa fengið mjög lofsamleg ummæli í dönskum blöðum og hvarvetna verið vel tekið. Mentaskólanum var sagt upp þann 30. júní. 43 stúdentar út- skrifuðust. Þar af 9 úr stærð- fræðisdeild. þess að taka á móti gestum og halda fundi. Skólinn þarf stóran borðsal o;g 2—4 manna svefnher- bergi. Þetta mætti einkarvel nota sem gistihús, og í væntanlegu leikfimishúsi ætti að vera gott rúm til fundarhalda og skemtana. Framh. Frá útlöndum. Frá París er símað, að Caillaux hafi ákveðið að senda fulltrúa- sveit til Washington og reyna að fá breytt samningunum um ófrið- arskuldirnar þannig, að Frakkar þurfi ekki að greiða meira árlega til Ameríku en Þjóðverjar greiða þeim. Náist þetta ekki, er vafa- samt, að þingið samþykki samn- ingana. Caillaux hefir vikið Ro- binéau, aðalforstjóra Frakklands- banka, frá, og er búist við þvi, að hann geri fleiri breytingar á framkvæmdarstjórn baknans. Búist er við því, að í byrjun júlí leggi Caillaux fyrir þingið tillögur viðvíkjandi fjárhagsmál- unum. Menn búast við því, að gerð verði tilraun til þess að festa gengi frankans þannig, að 160 til 180 frankar jafngildi sterlings- pundi. Caillaux hefir skipað nýjan bankastjóra fyrir Frakklands- banka vegna ágreinings um gull- forðann. — Frá Berlín er símað, að stjórnin hafi fallist á Iþýðingar- miklar tillögur jafnaðarmanna í furstamálinu, og er nú útlit til þess, að samkomulag náist og komist verði hjá því að rjúfa þing. — Símað er frá London, að miklar æsingar hafi orðið á fundi í þinginu, er rætt var um pen- ingasendingar Rússa til styrktar verkfalismönnum í Bretlandi. Ihaldsþingmaður einn bar fram til- lögu um, að slíta öllum viðskift- um við Rússa, en Chamberlain kvaðst vera eftir atvikum ánægð- ur með framkomu ráðstjórnarinn- ar í þessu máli, og1 taldi hann afnám stjórnmálasambands gagns- laust fyrir England og mundi reynast skaðlegt friðinum I Evrópu. — Á .Spáni hefir komist upp um alvarlegt samsæri til þesis að afnema konungsvaldið í landinu. Meðal handtekinna samsæris- manna eru hershöfðingjar og fyr- verandi ráðherrar. Þar á meðal umir af frægustu herforingjum landsins. — Símað er frá Berlín, að mikl- ir landskjálftar hafi komið sunnu- dagsnótt við austanvert Miðjarð- arhaf. Á Egyptalandi flýði fólk úr húsum. Húsi hrundu í þúsunda- tali. — í gær byi'juðu umræður í enska þinginu um frumvarp stjórnarinnar um lenging á vinnu- tímanum í kolanámunum. Verka- mannaflokkurinn er andstæfður frumvarpinu og telur það gagn- stætt nefndaráliti sjerfræðing- anna í kolamálinu. Ástandið á Spáni er mjög alvar- legt, þótt Rivera fullyrði að sam- særistilraunin hafi verið bæld niður. Meiri hluti hersins og mentastéttanna andvígir alræðis- valdi. Sá orðrómur liggur á, að setuliðið í ýmsum borgum hafi neitað að hlýða stjóminni. — í Portúgal er alt stjómar- .vald í höndum Costa. Merkir stjórnmálamenn hafa verið reknir úr landi til Azoreyja. — Símað er frá Freiburg, að miklir landskjálftar hafi komið í suðurhluta Þýskalands og Sviss. — Símað er frá París, að Briand hafi lýst yfir í þinginu, að stefna stjórnar og þings ætti að vera sú, að festa verðgildi frankans, en til þess að koma því í fram- kvæmd sé aðstoð Frakklands- banka nauðsynleg. Lán fáist ekki í öðrum löndum, fyr en þingið samþykki samkomulagið um ófrið- arskuldirnar. Stjórnin yrði að Kveimaskóliim á Blönduósi. Skólinn starfar frá 15. októbei' til 14. maí, en kensla í haust- störfum byrjar 1. október, svo æskilegt er að sem flestir nemendur séu þá komnir. Eftir skólauppsögn 14. maí verður garðyrkjunámsskeið í 6 vikur. Aðal kenslugreinir eru: Hússtjórnarstörf, vefnaður, allskonar kvenfatasaumur og karlmannafatasaumur í sérstakri deild. í bóklegu er sérstaklega lögð áhersla á íslensku, reikning, heilbi'igðisfræði og uppeldisfræði. Inntökuskilyrði á skólann eru þessi: a) Að umsækjandi sé helst ekki yngri en 18 ára. b) Að hann hafi engan næman sjúkdóm og sé hraustur og heilsugóður og sendi læknisvottorð um þetta. c) Að hann hafi vottorð um góða hegðun. d) Að helmingurinn af skólagjaldi og fæðisgjaldi sé greitt við inntöku og ábyrgð fyrir eftirstöðvum. e) Að umsækjandi sanni með vottorði að hann hafi tekið fulln- aðarpróf samkv. fræðslulögum, ella gahgi undir inntökupróf þegar ! hann kemur á skólann. — Skólagjald er 75 kr. yfir námstímann. Nemendur hafa haft matarfélag og skólinn sér um allar nauð- synjar. — Skólinn leggur nemendum til rúmstæði með dýnum. Annan sængurfatnað verða þeir að leggja sér til, svo og handkiæði og góðar /ílífðarsvuntur. Nemendur hafi með sér eina eða fleiri flíkur til að sníða upp úr eða gera við. 7— Æskilegt að sem flestir nemendanna hafi með sér saumavélar. Þá ættu nemendur að hafa með sér textana við íslenskt söngvasafn, sálmabókina og Passíusálmana. Umsóknir um inntöku í skólann sendist formanni skólastjómar- innar, alþm. Þórarni Jónssyni Hjaltabakka, fyrir 15. júlí. krefjast þess, að umræðum um fjárhagsmálin yrði frestað, uns Caillaux fjármálai-áðherra hefði skýrt þing’inu frá tillögum sínum og áformum í fjárhagsmálinu. — Varð þingið við þeirri kröfu. Breska verkfallið. Símað er frá London, að marg- ir námumenn séu fúsir til þess að fara að vinna aftur, þótt um lengri vinnutíma verði að ræða, ef laun hldist óbreytt. Talið er vafasamt, að framkvæmdarnefnd verkalýðsfélaga geti komið í veg fyrir að vinna hefjist aftur í ýms- um námum, ef þingið samþykkir lög, sem ákveða vinnutímann I kolanámunum. Síðustu útlendar fréttir. Símað er frá París, að vegna orðróms um að lán verði tekið til þess að verðfesta frankann, gegn veðsetningu gullforða Frakklands- bánka, krafðist hinn frægi stjórn- málamaður Tardieu þess, sem skilyrðis fyrir því að umræðum um fjárhagsmálin yrði frestað, að stjórnin lofaði því ákveðið, að engin ákvörðun yrði tekin um lán í framannefndu skyni fyrr en þingið hefði tekið fjárhagsmálin til umræðu. Briand færðist undan því í Iengstu lög, að lofa iþessu fyrir hönd stjórnarinnar, en að lokum varð hann til neyddur. — Nú er talið mjög óvíst, að af því verði, að ný samninga- nefnd verði send til Washington, þar eð Bandarikjamenn eru als- sendis ófáanlegir til þess að breyta hinum nýgerða samningi um skuldir Frakklands við Banda- ríkin. — Landskjálftar hafa komið á Sumatra og er bærinn Padang lagðui' í eyði. 117 manns hafa farist. -----o---- Ritíregn. Theódór Friðriksson: Loka- dagar. Þessi saga kom út í vor, rétt fyrir „lokin“. Höf. er miðaldra sjómaður á Húsavík og hefir hann áður gefið út nokkrar sögur. Annars er margt einkennilegt við þessa bók. Ilöf. lifir við kjör sem alment er álitið að ekki séu hagstæð bókmentastarfsemi. Hánn er mikinn hluta ársins á sjónum við harða og erfiða vinnu, stundum fyrir norðan, stundum í Vestmannaeyjum. Samt er enginn vafi á því, að hann hefir suma mikilsverða eiginleika sem skáld þarf að hafa. Hann hefir skapandi afl. Hann sér Sýnir og getur gert þær öðr- um sýnilegar. En hann vantar þá fágun sem mildari lífskjör gefa sumum mönnum. Málið er mjög Saanvinnuskólinn 1926—27. Skólatíminn 7 mánuðir, frá 1. okt. til aprílloka. Kenslugreinai': Samvinnusaga, félagsfræði, hag- fræði, verslunarsaga, verslunar- löggjöf, verslunarlandafi’æði, bók- færsla, reikningur, t verslunarreikn- ingur, skrift, vélritun, íslenska, danska, enska og fyrir iþá sem þess óska sérstaklega byrjunar- kensla í þýsku og frönsku. í fjarveru skólastjórans tekur Rannveig Þorsteinsdóttir í Sam- bandshúsinu móti umsóknum og svarar fyrirspurnurn skólanum viðvíkjandi. blandað, og smekkleysur allmarg- ar víða í bókinni. En sé tekið til- lit til þessara miklu galla, þá er bókin fræðandi og merkileg. Hún er sorgleg mynd af hinu nýja gróðabrallslífi íslendinga eins og það tíðkast í helstu verstöðvun- um. Gróðinn er alt. Dugnaður mikill með köflum, óg jafnvel hreysti sýnd í daglegum athöfn- um. En samhliða er takmarka- laus fáfræði, lágur og auðvirði- legar nautnir, smekkur, fágun og raunar alt sem heitir menning borið fyrir borð. Af því höf. hefir ekarpa athugunargáfu, er bókin beinlínis gagnleg. Hún bendir á þá hættu sem vofir yfir menn- ingu landsins, þar sem málið er dregið niður í sorpið, þar sem vilt -amkepni um lágan gróða fyllir hugi mannanna. Jafnvel hinir miklu formgallar bókarinnar sýna hve erfitt er, jafnvel fyrir mann með talsvei't frumlegri náttúru- greind að njóta hæfileika sinna í slíku umliverfi. J. J. -e~ . Páll ísólfsson hélt hljómleika á nýja orgelið í fríkiykjunni síðast- liðinn sunnudag. Orgelið er hið langbesta hljóðfæri, sem hefir flutst hér til lands og er af allra vönduðustu gerð, bæði hljómmik- ið og hljómfagurt, enda kann Páll fyllilega með það að fara, svo að það nýtur sín vel í höndum hans. Lögin voru öll leikin af snild, svo ekki var unt að gera upp á milli. Kirkjan ýmist fyltist hin- um voldugustu tónum, eða það var sem þeii' kæmu hvíslandi úr fjarska. Frú Erica Darbo óperusöng- konan norska, sem hér hefir ver- ið, söng1 nokkur lög og vakti óblandaða aðdáun áheyrenda, eigi síður en ;Páll með . undirleik sín- um. Páll ætlar áð halda hér fleiri eamskonar hljómleika og er það hugmynd hans að ala upp ment- aðan hljómlistarsöfnuð er skilji verk hinna bestu tónskálda. R. Síldarsalan. Atvinnumálaráðu- neytið hefir tilkynt að einkasölu- heimildin í lögum um sölu á síld T H.f. Jón Sigmnndsaon & Cn. Svuntuspennur Skúfhólkar, Upphlutsmillur og og alt til upphluts. Trúlofunarhringarnir þjóðkunnu. Mikið af steinhringum. Sent með póstkröfu út um land eí óskað er. Jón Sigmnndsson guMsmiðnr. Sími 383. — Laugaveg 8. Sjó- og bruna- vátrygginigar. Símar: Sjótrygg'ing .... 542 Brunatrygging’ . . . 254 Framkvæmdarstjóri . 309 Vátryggið hjá íslensku félagi. Samvinuan 3. og 4. hefti 1925: Pétur Jónsson á Gautlöndum, íneð tnynd. Ileima og erlendis (um inn- lenda og erlenda samvinnu). Um veð- lánsstofnanir. Snjóbílar, með mynd (þeir bilar getu farið um snjó- og vegleysur 15 km. á kl.st.). Stjórnmál og steinolia (fyrri hluti) eftir Finn Jónsson póstmeistara. pingstjórn eft- it Hallgr. Ilallgrimsson meistara. Kaupfélögin eftir prófessor Cli. Gide. Byggingar með mynd af fyrirmynd- ar sveitabæjum, einn eftir Finn Thor- laeius, annar eftir Kristján Sigurðs- son Akureyri, þriðji (Kárastaðir i þingvallasveit) eftir Jóhann Krist- jánsson. Kaupfélag Borgfirðinga (svar og endursvar eftir Guðm. Jóns- son á Skeljabrekku og J. J.). For- stöðumenn samvinnufélaganna með, myndum af porsteini Jónssyni Reyð- arfirði, I-Ialldóri Ásgrimssyni, Ólafi Metúsalemssyni og Arnóri Árnasyni. Samvinnan kostar 4 kr. árg. Afgr.m. Rannveig porsteinsdóttir, Sambands- búsinu, Reykjavík. TAPAST hefir steingrár hest- ur, fimm vetra, stór og fallegur, ómerktur. — Sá er kynni að verða hans var, er vinsamlegast beðinn að gera aðvart að Varmá í Mos- fellssveit. verði ekki notuð á þessu ári. Svo fór um sjófei'ð' þá. Vegna andláts Jóns Magnús- sonar hafa Stjórnarráðinu borist samúðarskeyti frá konungi vor- um og mörgu erlendu stórmenni. Jarðarför Jóns Magnússonar fór fram í gæjr, að viðstöddu miklu fjölmenni. Veðurblíða hefir verið um alt land nú upp á síðkastið. Sláttur er að byrja sumstaðar á Suð- vesturlandi og grasspretta ágæt. Óðinn, strandvarnarskipið nýja, kom tiþ Reykjavíkur 23. þ. m. og er nú farinn í eftirlitsferð. Ritstjóri: Tryggvi Þórhallsson. Prentsm. Acta.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.