Tíminn - 21.08.1926, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.08.1926, Blaðsíða 3
TÍMIMN 145 Kaupið Sparifi. iioeeis mm oeltnaK í 100 eða 500 gramma loftþétt- um blikkdósum. — Altaf jafn- hressandi í þessunt umbúðum. nú Framsóknarmann á þing. Pers- ónuleg- vinátta olli því, að Bjami Jónsson frá Vogi var jafnan kos- imn í Dölum og sömuleiðis endur- minningin um baráttu hans í sjálf stæðismálimu. Nú er það alhliða viðreisn land- búnaðarins sem er hið mikla verk- efni kynslóðarinnar. Nú er háð barátta um að snúa straumnum frá kaupstöðum til sveita, beina veltufé með réttlátum kjörum til sveitanna o. s. frv. Framsóknarflokkurinn, bænda- flokkurinn, eimn allra flokka, berst einhuga fyrir þeim hugsjónum, enda eru það fyrst og fremst þessar hugsjónir, sem binda þá menn saman, sem í Framsóknar- flokknum eru. Þess vegna vill Tíminn mjög ein dregið mega vænta þess, að bænd- ur og bændakonur í Dölum skipi sér með yfirgnæfandi meiri hluta undir merki Framsóknarflokksins með því að kjósa séra Jón Guðna- son. -----o---- Sigurður Skagfeldt söngvari heiir síðast í maímán- uöi síðastl. vor tekið próf við operuskólann í Kliöfn, og mun hann vera annar Islendingur í röðinni, sem tekið hefir próf í óperusöng, og það með besta vitn- isburöi. Ettir nokki’a daga var hann ráðimi við ieikhús í Ro- stock. Leikhússtjórniin þar hafði heyrt hans getið, og óskaði að fá að heyra rödd hans. Sama kvöld- ið og hann lét fyrst til sín heyra þar, vai' haim ráðinn við leikhús- iö til næsta vetrar. Þetta mun vera eitt af stærri leikhúsum Þýskalands og hefir 48 manna or- kester.. Nokkrum dögum áður en Skag- feldt fór frá Khöfn söng hann þar opinberlega og tek eg hér orð- rétt upp nokkur orð úr Kaup- mannahaínarblaði: „Den islandske Operasanger Sigurd Skagfeldt vakte en sand Bifaldsistorm ved sin ædle, fölelses fulde Tenor. Denne lyse Stemme övede fra de förste Toner en stærk Indflyd- else paa Folke masserne, der atter og atter krævede nye Numre. Hr. Skagfeldt gaar nu til nogle af Tysklands störste Operascener, men har lovet os Gæstespil til vore Vinterkoncerter. Vort Pu- blikum kan altsaa forsætte Be- kendtskabet med den sjældne Tenor“. Sigurður Skagfeldt er nú þeg- ar víða þektur hér á landi fyrir sína ágætu söngrödd og þýðu nefnir „verslunarkrækjur“. (Sjá áðurnefnda grein, bls. 88). Verður nú hér á eftir tekið saman stutt yfirlit um verslunarástæðumar og tilraunir kaupmannanna að sundra samtökum bænda og gera áhrif þeirra að engu. Verður þá stuðst aðallega við áður greinda heimild. Um vöruval og vöruvöndun kaupmanna á þessu tímabili fást nokkuð ljósar upplýsingar. Brýn- ing Jóns Sigurðssonar til lands- manna er meðal annars á þessa leið: „Vér höfðum haft verslunar- frelsi í full 15 ár, áður en nokkr- um fór að detta í hug fyrir al- vöru að nota sjer það, til að ná til sín nokkru af ágóða verslun- arinnar, og hefði ekki ormar og maðkar risið upp öndverðir úr kornbingjum kaupmannanna, teygt upp höfuðin og litið um öxl, til að frýja oss hugar, þá mundi hafa verið alt að mestu kyrt um full tuttugu ár að minsta kosti"1). Virðist af þessum ummælum mega ráða, hver hafi verið ein af orsökunum til þess, að landsmenn hófust handa. Þess er getið, að árið 1865 hafi komið til ensku verslunarinnar hér á landi korn *) Jón Sigurðsson: Um verslun og verslunarsamtök. N. F. 1872, bls. 82. tóna, og margur tónninn og lag- ið lifir í endurminningum manna eins og ógleymanlegur unaðs- hljómur. Eg hefi oft undrast hve fólk hefir verið fljótt að læra lög- in hans — lögin, sem hann hefir sungið einusinni eða tvisvar — gruflar það upp í huga sínum, þar til það hefir náð samhenginu. Þann undra áhuga tekst þeim einum að vekja, sem er virkilegri listagáfu gæddur, og nær tökum á tilfinningum manna. En hve lengi á íslenska þjóðin að þola það, að allir þeir, sem skara fram úv í sönglist, og við- urkendir eru meðal annara þjóða, verða að leita sér atvinnu fjærri fósturjörðu sinni, eins og t. d. Pétur Jónsson, Sigurður Skag- feldt og Haraldur Sigurðsson.. Það sýnir ekki mikinn þjóðernismetn- að eða þroska, að láta þessa menn sitja suður í löndum, en kasta árlega þúsundum og tugum þús- unda í erlenda. umferðasöngvara, harmonikuleikara og því um líkt, sem lítið eða ekkert listagildi hef- ir. — En þegar þjóðleikhúsið kemur ætti þetta að lagast. Þai' þyrfti að safna saman öllum bestu söng- kröftum þjóðarinnar, og gefa mönnum kost á að hlusta á þá þar. Þar þyrfti að koma upp „Or- frá Ameríku, sem hafi bæði ver- ið vel vegið og hin besta vara. Landsmenn fundu skjótt mun þessarar vöru og þeirrar, „sem flutt var frá Danmörku jafn- framt, og var valin af lakari teg- und í fyrstu, en síðan blönduð töluverðum óhroða og sóðalega meðfarin; þeir sýndu sig því lík- lega til að vilja kaupa einungis góða komið!, en líta ekki við hinu.. En þá var skotið út þeirri fregn, að kornið frá Ameríku væri pest- arkom, og alþýða trúði þessu og hætti að spyrja eftir því"1). Brennivínsbruggarar í Danmörku þektu eina tegund brennivíns, sem þeir töldu, að íslenskir kaup- menn þeirra tíma sæktust einkum eftir. Yar það kallað „Islendinga- brennivín“ og var það flutt út „við lítinn orðstír fyrir gæði eða kosti“. — Vorið 1869 fluttist „ormakorn“ hingað til lands. Var það keypt fyrir lítið verð, „svo sem óætii, að sagt var“2). Gekk það út hér á landi á 20—22 kr. tunnan. Kom þá upp allmikill kurr meðal manna, einkum við Húnaflóa. Fundu Húnvetningar, eins og fleiri, sárt til þess, J) Sama rit bls. 86—87. 2) Sama rit bls. 90. kester“, sem vert væri á að hlýða og væri þjóðinni til sóma. Söngvinur. ----o---- Pílatusarþvottur Þórarins á Hjaltabakka. Það hefir dregist lengur en skyldi, að sýna aðferð Þórarins, þegar hann reynir að verja óverj- andi framkomu sína, sem þing- manns. I 20. tbl. „Tímans“ svar- aði Þórarinn gerin, er jeg ritaði um framkomu hans á þingmála- fundi á Melstað, í sendimnnsmál- inu, og í sama máli í Sameinuðu þingi. Grein Þórarilns fer að mestu utan við efnið. Þarf þar af leið- andi lítillar athugunar við. Þórar- inn segir: „Af þessari grein (nfl. minni) isá eg að ekki er lokið fréttaburði af þingmálafundum í kjördæmi mínu. Hélt eg þó að ekki myndi verða um sinn vegið frekar í þann sama knérunn.“ — Ekki mun það vera vanalegt að kalla það söguburð, þá rætt er í opinberu blaði um framkomu manna á opinberum fundum. Þótt Þ. vilji láta það líta þannig út í grein sinni, mun það ekki dyljast „hversu þeim var herfilega mis- boðið af hinum dönsku verslun- um"1), Sama ár hófust þeir handa um stofnun alinnlends verslunarfélags, er nefndist „Fé- lagsverslunin við Húnaflóa“. 1 for- göngunefndina voru valdir: Páll Vídalín, Pétur Eggerz og séra Sveinn Skúlason. 1 ávarpi, sem nefndin gaf út, voru þessi eftir- tektarverðu ummæli: „Á hinum seinustu árum hafa . . . hinir dönsku menn vorir fært sig upp á skaftið í viðskiftum við oss, að þeir ekki einungis hafa skamtað oss eftir geðþótta alt verðlag á útlendum sem vorum eigin vörum, . . . heldur einnig sumir fært oss meira og minna skemdar vörur, svo sem maðkað korn og fleira og selt oss vísvitandi sem ó- skemdar væri“2). — Er þetta ærið til þess að sýna, við hvað lands- menn áttu að búa í þessu efni og þó var það aðeins einn þáttur þeirrar spillingar og verslunar- ókjara, sem þróuðust á einræðis- J) Björn Sigfússon, Kornsá: Félags- verslunin við Húnaflóa. Timarit ísl. samv.félaga 1922, bls. 53. 2) B. S. K.: Félagsverslunin viö Húnaflóa. Tímarit ísl. samv.fél. 1922, bls. 54. Með hinni gömlu, viðurkendu og ágætu gæðavöru Herkulesþakpappa sem framleidd ér á verksmiðju vorri „Dortheasminde2 frá því 1896 — þ. e. : 30 ár — liafa nú verið þaktir í Danmörku og ^slandi. ca. 30 milj. fermetra þaka. Fœat alstaðar á Islandi. Hlutafélagíð ] m Villidiens fÉiKter Köbenhavn K. lesanda, að það er gert til þess að reyna að leiða athygli hans frá aðal efni greinarinnar. Mig undr- ar ekki, þó Þ. þyki leitt að fram- koma hans komst í hámæli; hann hefir vonað, að ekki mundi vitn- ast, hver væri faðir orðsins „ó- heppilegur“ í tillögunni um sendi- manninn. Eg bjóst ekkii við, að Þ. tímum danskra selstöðuverslana. Jón Sigurðsson getur og um vöru- val kaupmanna og hirðuleysi þeirra, um að flytja til landsins gnægtir nauðsynjavara, en að þeir aftur á móti legðu mikið kapp á, að koma út „kram“-vöru sinni. „Kornvöru og timbur færa j því kaupmenn mjög af skornum j skamti, svo landsmenn verði ætíð að fara auðmjúkan bónarveg, til að fá það**1). „Það teljum vér eitt hið lakasta“, segir J. S., „þegar kaupmaður neyðir viðskiftamann sinn, til þess að taka út á vörur sínar óþarfa, oð neitar honum um nauðsynjavörurnar að öðrum kosti“2). Þessar og fleiri búsifjar af hendi hinna dönsku selstöðuversl- ana hrundu af stað áður um getn- um verslunarsamtökum. En er bændur fóru að sýna sig í að brjótast undan oki kaupmann- anna, tóku þeir að leita mótvarna, ti) þess að halda viðskifamönnun- um föstum. Jón Sigurðsson telur nokkur þeirra ráða, er þeir gripu til. Hann segir: „Eitt hið helsta 1) J. S.: Um vsrelun og verslunar- samtök. N. F. 1872, bls. 84—85. 2) Sama rit bls. 84. myndi reyna að gera sig að písl- arvotti; eða hvað meinar hann með að vega í knérunn? Er það ekki það, að hami finni að hann hefir fengið ólífissár sem þing- maður; særst af sínu eigin vopni, nfl. framkomu sinni. — Ennfrem- ur seg'ir Þórarinn að eg vilji gera sem mest úr því að hann á fund- inum á Melstað hafi verið mjög á móti stjórninni í þessu máli. — Skyldi Þórarinn ekki muna hvað hann sagði þar. Eg verð að reyna að ýta við minni hans og láta svo lesendur dæma um, hvort Þórar- inn kom eins fram á þingi eins og á Melstað. Þórarinn er faðir orðs- ins „óheppilegur“ í tillögunni, og meðal annars, sem hann sagði, þá tillagan var rædd, var þetta: „Það skal ekki standa á mér að finna að við stjórnina um, það sem mér finst aðfinsluvert; nei, síður en svo“. Þórarinn játaði á Melstað að maðurinn hefði verið „óheppileg- ur“; hann lofar, að ekki skuli standa á sér að finna að við stjórnina. Hann hefir ekkert út á tillöguna að setja, þegar hann hefir fengið að koma þessu eina orði í hana. Munu þyí flestir fundarmenn hafa litið svo á, að hann mundi finna rækilega að við stjórnina, þessar umræddu gerðir hennar. Það mun alls ekki hafa verið meining fundarmanna að Þórarinn ætti að hvísla því að stjórninni, að hún hefði sent „óheppilegan“ mann, og síst var það mín meining, enda veit jeg að Þórarinn getur engum Islendmg talið trú um það, að hann sje svo kraftmikill gagnvart stjóm- inni, þó hún eigi honum mikið að þakka, að hvísl hafi nokkur áhrif. Nú segir Þórarinn í þing- inu: „Það vantaði allar upplýsing- ar í málinu“. Ilvaða upplýsingar fjekk Þórarinn þá hann kom suð- ur? Ekki koma þær fram í fyr- nefndri grein hans, nema ef vera kynni það, að hann fékk að vita hvernig stjórnin leit'á málið og greiddi atkvæði eftir því. Hverjar verða efndir Þórarins á þingi. Þær verða þannig: Þegar tillaga kom fram, um að áminna stjórnina um að vanda vel val á sendimönnum til annara landa, legst Þórarinn á móti henni, en samþykkir dagskrá, sem inni- heldur, að það séu óskrifuð lög, að vanda eigi val á mönnum. Þór- arinn veit vel að dagskráin var rugl. Tillagan var framborln vegna þess, að tilefnið var feng- ið, þar sem var hinn „óheppilegi" sendimaður. Það virðist að allir fíokkar hefðu átt að geta verið með tillögunni, svo sjálfsögð var ráð, en „uppbótin"1). Það var fom vani frá einokunartímunum, að kaupmennirnir voru einráðir um verð á erlendri vöru. Landsmenn lögðu enga alúð við að þekkja vörurnar eftir gæðum, „heldur gera þeir allflestir alla vöru jafna og kappkosta ekkert annað, en að „prútta“ upp og niður, svo sem auðið er og hvemig sem á stend- ur. I þessari „prútt“-kvöl hafa kaupmenn fundið upp á að bjóða uppbótina“2). Uppbótin fólst í því, að eigi var kveðið upp ákveðið verð, heldur lofað því hæsta, sem yrði. „Loforðin em til líkinda um þetta“, segir J. S., „því þegar þeir semja um afhending vörunnar með óákveðnu verði, þá lofar kaupmaður hiklaust því „sem best verður“, eða minsta kosti öllum jafnt, því eins og nærri má geta ætlar hann ekki að gera þeim eða þeim, „elskunni“ sinni, verra en öðrum“3). En er að skiladög- unum kom, þegar útkljá skyldi um uppbótina, vildi það verða vafningasamt. Viðskiftamennirnir þurftu að kynna sér „afreikn- x) J. S.: Um verslun og verslunar- samtök. N. F. 1872, bls. 86. 2) Sama rit bls. 86—87. 3) Sama rit bls. 87.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.