Tíminn - 11.09.1926, Blaðsíða 2
156
TlMINN
Landskjörid.
4
CITROÉN vöru- og fólks-flutningabifreiðarnar eru
smíðaðar sérstaklega með þarfir bænda fyrir augum. Að
útliti til eru bifreiðar þessar eins og venjulegar fólksflutn-
ingabifreiðar, en á nokkrum mínútum má taka aftursætið
burt og bifreiðin er þá hentug vöruflutningabifreið með
400 kílóa burðarmagni.
CITROÉN bifreiðarnar eru ótrúlega ódýrar í rekstri,
eyða aðeins 8 til 10 lítrum af bensíni á hverjum 100 kíló-
metrum og skatturinn er ekki nema kr. 88,00 á ári. Allar
frekari upplýsingar fást hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar
Sambandi ísl. samvinnufélaga.
-------------------
é
snnnn
SHiSRLiKi
IKIa.u.pféla-gsstj órar I
Munið eftir því að haldbest og smjöri líkast er
„$mára“ - smjörlíki
Sendið því pantanir yðar til:
H.f. Smj örlíkisgerðin, Reykjavík.
Kjöttunnur,
L. Jacobsen,
Köbenhavn
Símn.: Cooperage
Valby
alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá steerstu beykissmiðjum
í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra
kaupmanna.
Listi Framsóknarflokksins.
Það er nú afráðið, hvernijí listi
sá verður skipaður, sem miðstjóm
Framsóknarflokksins ber fram við
landskjörið, fyrsta vetrardag n. k.
Verða á honum þesisir menn:
Jón Sigurðsson, bóndi á Ysta-
felli í Köldukinn í Suður-Þingeyj-
arsýslu, og
Jón Guðmundjsson endurskoð-
andi hjá Sambandi íslenskra sam-
vinnufélaga í Reykjavík.
Landbúnaður og samvinnumál-
in voru það, sem í upphafi réðu
mestu um istofnun Framsóknar-
flokksins. Fyrir þeim málum hefir
flokkurinn fyrst og fremst barist
til þessa dags. Listi flokksins ber
þesis menjarnar. Efri maður list-
anis er þjóðkunnur bóndi norðan
úr Þingeyjarsýslu, og annar mað-
urinn einn af kunnustu starfs-
mönnum samvinnufélaganna.
Jón Sigurðsson er ungur mað-
ur, hátt á fertugs aldri. Hann er
sonur Sigurðar heitins Jónssonar
bónda á Ystafelli, eins af frum-
herjum samvinnustefnunnar á Is-
landi, fyrsta íslenska bóndans sem
ráðherra varð, fyrsta mannsin-s
sem bændur tefldu fram til sig-
ur,s við fyrsta landskjörið. Var
hann þá orðinn þjóðkunnur maður
af fyrirlestraferðum sínum um
landið fyrir samvinnumenn. Hefií
Jón einnig í því efni fetað í fót-
spor föður síns. Undanfarin ár
hefir hann verið ráðinn fyrirles-
ari hjá Sambandi íslenskra sam-
vinnufélaga og farið margar ferð-
ir ura landið þeirra erinda. Að
öllu leyti hefir hann getið sér
góðan orðstír á þeim ferðum, og
þesisi vegna er hann flestum, eða
öllum bændum kunnugri um land
alt. Hann er mjög frjálslyndur
maður í skoðunum, svo sem og er
um þorra þingeyskra bænda. —
Um istjómmál hefir hann ritað
opinberlega, og jafnan verið einn
af traustustu flokksmönnum
Framsóknarflokksins í héraði
isínu.
Jón Guðmundsson er jafnaldri
nafna síns, fæddur í Gufudal á
Barðaströnd, þar sem faðir hans
þá var prestur. Hann er elsti’ son-
ur séra Guðmundar Guðmundsh
sonar, sem veitt hefir forstöðu
brauðgerðarfélagi Isfirðinga og
haft á hendi ritstjórn fyrir blaði
verkamanna á ísafirði, eftár að
hann lét af prestsskap; en móðnr
hans, Rebekka, er ein hinna
mörgu og merku Gautlandasyst-
kina, systir Péturs heitins Jóns-
Grænlandsmál.
1 32. tbl. Tímans þ. á., er grein
með sömu fyrirsögn. Síðan hún
var skrifuð hefi eg athugað fleiri
heimildir en þar eru nefndar, og
aðrar betri en annála. — Þeir eru
viðsjá verðir. — Vil eg því biðj-a
Tímann fyrir svolitla viðbót
— og leiðrétting að sumu leyti —
um sigling ögmundar biskups og
um leitarferðir til Grænlands-
bygða.
Utanferðir ögmundar biskups.
öldum saman hefir haldist vafi
um ártöl og utanferðir ögmundar
Pálssonar biskups í Skálholti
(1521—41). Þegar athuguð eru
bréf öll, dómai- og önnur skjöl,
sem-eru til frá þessum 20 árum,
eftir ögmund biskup, bæði hér
á landi og ytra (Fbrs. VIII—XI.
bindi) sést það, að hér er ekki
um fleiri en 2 ferðir að ræða.
Eftir að biskup komst loks heim
úr vígsluför sinni (1522), hefur
hann ekki siglt — eða getað ver-
ið nærri missiri burtu úr landinu
— alt til þess að hann var rænd-
ur og hertekinn, nema árið 1533
—34. 1 ?eirri ferð hefur hann
ekki verið meira en á 8. mánuð.
5. nóv. 1533 dagsetur hann skjal
sonar ráðherra. Hafa þau hjón
bæði jafnan látið miki’ð að sér
kveða, og m. a. staðið í fremstu
röð bindindis- og bannmanna. —
Jón Guðmundsson hefir mörg
undanfarin ár verið aðalendur-
skoðandi Sambands íslenskra sam-
vinnufélaga og þar með haft á
hendi eftirlitsstarfsemi með öll-
um kaupfélögum landsins, sem í
Sambandinu eru. Hann er og jafn-
framt af Búnaðarþingi kosinn end
urskoðandi Búnaðarfélags Islands.
Vegna eftirlitsferðanna hjá kaup-
félögunum er hann þaulkunnug-
ur maður um alt land, allra helst
allri starfsemi samvinnufélag-
anna, og hefir leyst þetta starf
prýðilega af hendi. Til þessa hef-
ir hann lítt látið istjórnmál til
sín taka opinberlega, en hann er
frjálsiyndur maður í skoðunum og
hefir frá því fyrsta skipað sér
undir merki Framsóknarflokksins.
Um þennan lista munu bændur
og samvinnumenn á íslandi sam-
einast einhuga.
Og Tíminn vill ennfremur mega
vænta þess, að allir andstæðingar
Ihaldsins, bæði þeir sem innan
standa og utan Framsóknar-
flokksins, geti sameinast um að
kjósa listann og bera hann fram
til sigurs.
ótti íhaldsliðsins.
Eftir að Ihaldsmenn gugnuðu
við að reyna að brjóta eitjómar-
skrána og koma Sveini á Búðum
inn á þingið kosningalaust, hefir
mikið borið á ótta í Ihaldsblöð-
unum, vegna hinnar væntanlegu
kosningar. Þau óttast, að íhalds-
andstæðingar mundu hverfa að
því ráði, sem hefði verið talið
alveg sjálfsagt í öilum þingræðiiSi-
löndum öðrum, hver sem reyndin
verður „ hér, að sameimast gegn
hinu illræmda Ihaldi, er isvo sér-
staklega stendur á, sem við þessa
kosningu, að aðeins einn mann á
að kjósa.
Hefir einkum borið á þeim ótta
eftir að grein stóð um það í síð-
asta tölublaði Tímans, að slíkt
sameiginlegt átak gegn íhaldimu
væri nú nauðsynlegt.
Það er ekki að undra, þótt I-
haldinu íslenska standi ótti af
þessu. Fyrst og fremst gefa at-
kvæðatölumar frá isíðasta lands-
kjöri það fullkomlega í skyn, að
ósigur Ihaldsins sé fyrirsjáanleg-
ur, ef Ihaldsandistæðingar eru
sameinaðir. Og í annan stað mega
Ihaldsmönnum gjarna vera í
hér á landi, og 28. júní 1534
heima í Skálholti*).
En 18. jan 1534 er ögmundur
biskup í Noregi, og ritar þá
Höskuldi biskupi þar, að hann sé
búinn að fara „snara reisu“ til
Þýskalands. Á þeim árum var víst
fágætt, að skip sigldu héðam frá
landi í byrjun vetrar. Það er því
ekki ofmælt á kvarða þá, að telja
„snara reisu“, eða fljóta ferð frá
Islandi til Þýskalands og þaðan til
Noregs aftur, í sjálfu skammdeg-
inu. — Komimn þangað fyrir
þráttánda.
Þessa fljótu ferð, tel eg vafa-
laust, að biskup hafi farið með
þýskum kaupmönnum. Og þegar
hann er kominn heim aftur síðla
í júní, getur varla verið, að hann
hafi hrakið undir Grænland í
þeirri ferð. Hér er því ekki um
aðra hrakningsför ögmundar
biskups að ræða en heimförina
eftir vígsluna.
Ferðasagan sú er enn tii, og
furðu nákvæm. (Lbs. 8vo, 62, 39
og Fbrs. IX. 97). Þykir nú hlýða
að setja hér ágrip af henni.
*) Bréfið nr. 575 í Fbrs. IX., held
eg að geti ekki verið rétt árfært í
fyrirsögninni. Ótrúlegt að biskup sé
kominn frá Noragi á Eyrarb. í
apríi.
fersku minni ótal dsemi erlendia
frá um það, að þá fyrst var hið
illræmda-Ihald brotið á bak aft-
ur, er allir frjálshuga menn tóku
Biskupstign Ögmundar byrjaði
með biðlund og basli, og endaði
með skaða og skelfingu (Bisks.
II. 263). Hann ber og þolir há-
merki andstæðna á Skálholtsbisk-
upsstóli, öllum öðrum biskupum
fremur: Valdsvið, virðing og vel-
gengni annarsvegar, og tortrygni,
slysni og ofríki hinsvegar. Vígslu-
förin spáði ekki heldur meðlæti
einu saman. Hann var rúmlega 2
ár í þeirri för, og fór þó ekki
lengra suður í iönd en til End-
lands og Danmerkur. Á miðju
sumri 1520, hefir biskupsefni
siglt, með enskum kaupmönnum.
— Jóni Jakobssyni kaupmanni frá
Lundúnum, að líkindum — því 13.
ágúst er hann kominn tii Harvík-
ur. Fer svo til Noregs, kaupir
„garð“ í Björgvin um veturinn
(1521). Átti þar (viðartekju?),
kálgarð og íbúðarhús, en galt þó
árlega „30 skildinga í grundar-
leigu“. í húsi þessu mun.hann þá
lengsum hafa búið, með fólki sínu.
Konungsleyfi þurfti til vígslunn-
ar, en það drógst vegna rógs og
annars „kompáns“, sem líka vildi
komast að. Þegar ögmundur síð-
an hafði sótt konungsleyfið til
Danmerkur, þá þorðu ekki sum-
ir biskupamir í Noregi að hreyfa
aig il vígslunnar, vegna ófriðar
af hálfu Svía. Drógst því vígslan
höndum saman um að velta í-
haidsfarginu af þjóð sinni.
Er nærtækast að minnast þessa
frá isambandsþjóð okkar. Áratug
fram á haustið 1521, svo ekki
hefur verið annars kostur en að
bíða eftir fari til næsta vors.
Dráttur þessi varð þvert á móti
beiðni og vilja biskups. Hann
talar oft í bréfum sínum um lítil
efni, skuldir og það, að hann þurfi
að flýta sér til Islands. Því meira
hefir það reynt á biðlund hans,
að komast ekki á stað frá Noregl
'fyr en 13. júní 1522. Leggur hann
þá í haf á „litlu skipi“*). Alls
voru þeir 11 á skipi, og höfðu
ekki stýrimann „nema þýskan
kompán þann, sem aldrei hafði
farið utan eina reisu til lslands“.
21. s. m. komu þeir til Hjaltlands,
voru þar 3 vikur og „vísiteraði"
biskup þar á meðan. Að áliðnu
Islandshafi, 24. júlí hreptu þeir
landnyrðingsveður mikið og stóra
*) Ekki er víst hvort biskup átti
eiguráð á þessu skipi, þó er það lík-
ara. En sú „þorlákssúð", sem til var
árið áður, heí'ir máske verið farin. —
Hún var gömul orðin. — Eftirtektar-
verð eru ummæli ögmundar biskups
í fyrnefndu bréfi, 18. jan. 1534. Segist
þá vera mikið skuldugur vegna
kirkjubrunans og „hafskipanna
þriggja hvert eftir annað“. Hér er
ekki rúm fyrir lengri krókaleiðir. En
haldið er því saman, sem fundiö verð-
ur um skipaeign stólsins yfirleitt.
eftir áratug börðust bændumir
dönsku, við hlið hinna frjálslyndu
mentamanna og verkamanna í
kauptúnum, gegn íhaldinu í Dan-
mörku. Sameiginlega héldu þeir
aðilar í ár hátíðlega 25 ára minn-
ingu um sigurinn. Svo eftirminni-
lega var Ihaidið brotið þar á bak
aftur, að í Danmörku eru Ihalds-
menn næstminsti flokkurinn, lang
óvinsælasti flokkurinn og áhrifa-
minsti. Og sannarlega megum við
íslendingar og þakka það hve 1-
haldsandstæðingamir dönsku börð
ust sameiginlega gegn íhaldinu.
Þeir börðust þar jafnframt fyrir
málum Islendiiiga. Ef Ihaldið
hefði ekki verið brotið á bak aft-
ur í Danmörku, með sameiginlegu
átaki bænda, mentamanna og
verkamanna, væri Island ekki orð-
ið viðurkent fullvalda ríki. — 1-
haldsmennimir dönsku voru og
eru verstu fjandmenn Islands. —
Engri sanngimi hefðum við Is-
lendingar nokkm sinni mætt af
þeirra hálfu. —
Margt kátlegt kemur fram í
MorgunblaðinU í þessum ótta-
blöndnu skrifum, og verða þeir
mjög óðamála ritstjóramir. Sann-
ast á þeim það, sem Þorgils
Skarði sagði forðum að „svellur
njósnarmönnum oft í munni
mjög“.
Þeir vilja gefa í skyn, að Fram-
sóknarflokbsmenn, og einna helst
ritstjóri Tímans, hafi framkvæmt
mjög hættulega verslun við verka
menn, og helst isielt sjálfa sig, um
leið og þeir ákváðu landskjörslist-
ann. Tala þeir urri það mjög gleið-
gosalega „hvemig isú persóna
verður útlits“, sem Framsóknar-
flokkurinn muni bera fram á lista
sínum.
Þeim gefst nú á að líta. Efri
„persónan" er þjóðkunnur bóndi
norðan úr Þingeyjarsýslu, sonur
eins þjóðkunnasta bændaforingj-
anisi á seinni tíð. Hin „persónan"
er einn helsti starfsmaður Sam-
bandsins. Báðar „persónurnar"
svo óvenjulega þektar um alt land
að bæði’ „útlit“ og pólitískt inn-
ræti er þorra manna kunnugt.
Og út af því, að Framsóknar-
flokkurinn setur Jón á Ystafelli
og Jón Guðmundsson á lands-
kjörslista, gera þessir Morgun-
blaðsrithöfundar ráð fyrir, að
bændur fari að yfirgefa sína eig-
in samherja, og kjósa einhvem
reykvískan Ihaldsútsendara.
Óneitanlega er það dálítið ein-
kennileg „sala“ þetta, að Fram-
sóknarflokkurinn ber fram slík-
an lista sem þennan.
„Svellur njónarmönnunum oft í
munni mjög“.
sjói, svo þeir urðu að hleypa und-
an veðri. Voru þá gerð mörg heit
á helga menn, og loks það er
hreif: Hver maður innan borðs
skyldi leggja til fé og láta syngja
messu Maríu mey, að Hofsstöðum
nyðra. En biskup legði til skip af
silfri að auki, um 5 lóð, og skyldi
hengja það upp í Hofsstaðakirkju
til minningar um jartegn þá, ef
þeir kæmust heilir að kristnu landi.
Eftir þetta heit, komust þeir 9.
ágúst undir ísinn við Girænland,
og lágu þar í lygnu veðri 4 dæg-
ur. Héldu af stað á mánudegi og
komust loks heilir á land í Selár-
dal á Vestfjörðum, í þeirri sömu
viku — um miðjan ágústmánuð.
Ekki er í frásögn þessari nefnt
á nafn, hvað biskup sá í Græn-
landi. Og ekki er líklegt, að hann
sæi „lambfé við stekk“ á þeim
tíma. En áður er sýnt, að eftir
þessa ferð, hefur það várla getað
verið.
Grænlandsleit.
í riti miklu og reiðilegu á Lbsi.
— Grönl. histor. Mindesmærker
— er fróðleikur mikill um Græn-
land saman kominn. Hér verður
einungis vísað til aðalheimildar,
um sarna efni sem í fyrri igrein
minni, með efniságripi:
f Árið 1568 samdi Friðrik kon-